9
Skynfærin Skynfærin Margrét Kristinsdóttir Margrét Kristinsdóttir

Skynfærin

  • Upload
    inari

  • View
    45

  • Download
    8

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Skynfærin. Margrét Kristinsdóttir. Skynjun. Aðeins dýr með þroskað taugakerfi hafa sérhæfðar skynfrumur en þær eru nemar sem breyta áreyti í taugaboð og flytja til miðtaugakerfisins - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Skynfærin

SkynfærinSkynfærin

Margrét KristinsdóttirMargrét Kristinsdóttir

Page 2: Skynfærin

SkynjunSkynjun

Aðeins dýr með þroskað taugakerfi hafa Aðeins dýr með þroskað taugakerfi hafa sérhæfðar sérhæfðar skynfrumurskynfrumur en þær eru nemar en þær eru nemar sem breyta sem breyta áreytiáreyti í taugaboð og flytja til í taugaboð og flytja til miðtaugakerfisinsmiðtaugakerfisins

Sumar eru ummyndaðar eins og Sumar eru ummyndaðar eins og stafirstafir og og keilur keilur í auga og í auga og sársaukaskynfrumursársaukaskynfrumur í í húð og oft eru margar saman sem mynda húð og oft eru margar saman sem mynda sérhæfð skynfærisérhæfð skynfæri eins og auga og eyra eins og auga og eyra

Page 3: Skynfærin

BirtuskynBirtuskyn

Margar lífverur skynja ljós—þ.e. Margar lífverur skynja ljós—þ.e. rafsegulbylgjur með nokkur hundruð rafsegulbylgjur með nokkur hundruð nanometra bylgjulengdnanometra bylgjulengd

Sumir einfrumungar hafa Sumir einfrumungar hafa augndíl augndíl sem sem virðist greina hvaðan ljósið kemurvirðist greina hvaðan ljósið kemur

Mörg augnlaus vefdýr eru næm á birtu, t.d. Mörg augnlaus vefdýr eru næm á birtu, t.d. hafa ánamaðkar hafa ánamaðkar ljósnæmar frumurljósnæmar frumur dreifðar um húð bakhlutansdreifðar um húð bakhlutans

Page 4: Skynfærin

Linsulaus auguLinsulaus augu

Hafa t.d. Hafa t.d. iðormariðormar, þeir sjá ekki mynd af , þeir sjá ekki mynd af umhverfinu en greina hvaðan birtan kemurumhverfinu en greina hvaðan birtan kemur

SkordýrSkordýr hafa samsett augu, gerð úr hafa samsett augu, gerð úr mörgum smáugum með linsum en sjónsvið mörgum smáugum með linsum en sjónsvið þeirra er þröngt. Þau geta þeirra er þröngt. Þau geta ekki ekki skerpt skerpt myndina eftir fjarlægð fyrirmyndar en augu myndina eftir fjarlægð fyrirmyndar en augu þeirra eru næm á hreyfinguþeirra eru næm á hreyfingu

Page 5: Skynfærin

Augu mannaAugu manna

Utan um augað er Utan um augað er augnhvítaaugnhvíta en fremsti en fremsti hluti hennar er hluti hennar er glæraglæra (hornhimna) (hornhimna)

Innan við er Innan við er augasteinaugasteinn (linsa) festur með n (linsa) festur með brávöðvumbrávöðvum við rákótta vöðva sem breyta við rákótta vöðva sem breyta lögun steinsins lögun steinsins eftir fjarlægðeftir fjarlægð þess sem þess sem horft er á.horft er á.

VökvaspennaVökvaspenna innan í auganu heldur innan í auganu heldur brávöðvum í sundur, nema vöðvinn sé brávöðvum í sundur, nema vöðvinn sé dreginn samandreginn saman

Page 6: Skynfærin

Sjónnæmar frumur í sjónu (retina)Sjónnæmar frumur í sjónu (retina)

Stafir:Stafir: eru um 120 eru um 120 milljónir í hvoru augamilljónir í hvoru auga

Eru til hliðanna og Eru til hliðanna og skynja svart/hvíttskynja svart/hvítt

Mynda svokallaða Mynda svokallaða rökkursjónrökkursjón

Nota Nota A-vítamínA-vítamín til að til að endurhlaða endurhlaða sjónpurpurannsjónpurpurann

Keilur Keilur eru um 6 eru um 6 milljónir í hvoru augamilljónir í hvoru auga

Liggja miðlægt um Liggja miðlægt um augnbotninnaugnbotninn

GreinaGreina liti liti en eru en eru óstarfhæfar þegar óstarfhæfar þegar dregur úr birtu.dregur úr birtu.

Page 7: Skynfærin

Litir-bylgjulengd í nanometrum(1milljarðsti úr metra)í Litir-bylgjulengd í nanometrum(1milljarðsti úr metra)í sýnilegu ljósisýnilegu ljósi

Bylgjul. Í nmBylgjul. Í nm LitirLitir

700700 rauttrautt

650650 appelsínugultappelsínugult

600600 gultgult

550550 græntgrænt

500500 bláttblátt

400400 fjólubláttfjólublátt

Page 8: Skynfærin

Ljósbrot augans:Ljósbrot augans:

GlæranGlæran á mestan þátt í ljósbrotinu með því á mestan þátt í ljósbrotinu með því að varpa á sjónuna mynd á hvolfiað varpa á sjónuna mynd á hvolfi

Augasteinninn Augasteinninn á líka þátt í ljósbrotinu en á líka þátt í ljósbrotinu en hlutverk hans er þó einkum að breyta gangi hlutverk hans er þó einkum að breyta gangi geisla um augað eftir því hvort hlutur ergeisla um augað eftir því hvort hlutur er nálægurnálægur(hvelfdur steinn) eða (hvelfdur steinn) eða fjarlægurfjarlægur (flatur steinn) (flatur steinn)

Page 9: Skynfærin

Lithimnan:Lithimnan:

Er með sléttum vöðvaþráðum í tveim Er með sléttum vöðvaþráðum í tveim lögum, í hring eins og geislar eða sem lögum, í hring eins og geislar eða sem pílárar í hjólipílárar í hjóli

LjósopiðLjósopið (sjáaldrið) er í miðjunni (sjáaldrið) er í miðjunni Þrenging Þrenging ljósopsins---hringlagið dregst ljósopsins---hringlagið dregst

samansaman VíkkunVíkkun ljósopsins---samdráttur ljósopsins---samdráttur

geislaþráðannageislaþráðanna