23
Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu Kolbrún Þ. Pálsdóttir Morgunverðarfundur í Gufunesbæ 12. maí 2014

Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

  • Upload
    xuan

  • View
    53

  • Download
    2

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu. Kolbrún Þ. Pálsdóttir Morgunverðarfundur í Gufunesbæ 12. maí 2014. Framkvæmd könnunar. Markmið Yfirsýn og viðhorf til stefnumótunar Sambærileg könnun 2009 Send út til allra sveitarfélaga Yfirmaður deildar svaraði könnun - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Starfsemi frístundaheimilaKynning á skýrslu

Kolbrún Þ. Pálsdóttir

Morgunverðarfundur í Gufunesbæ

12. maí 2014

Page 2: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Framkvæmd könnunar

• Markmið– Yfirsýn og viðhorf til stefnumótunar

• Sambærileg könnun 2009

• Send út til allra sveitarfélaga

• Yfirmaður deildar svaraði könnun

• Svör frá 50 svf=68% (95% íbúa)

2

Page 3: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

• Vaxandi eftirspurn eftir þjónustu frístundaheimila

• 92 % sveitarfélaga reka lengda viðveru/frístundaheimili (75% 2009)

• Áætla má að um 10.293 6-9 ára börn nýti þjónustuna á landsvísu

?

Page 4: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

4

Page 5: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Hverjir bera ábyrgð á málaflokknum innan svf ?

5

Page 6: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Framkvæmd þjónustunnar

6

Page 7: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

7

Eru reglur um stuðning?

Page 8: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Ef reglur, þá hvaða?

8

Page 9: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

9

Page 10: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

10

Page 11: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Kröfur um menntun til stjórnenda

11

Page 12: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Sérstök fræðsla fyrir starfsfólk?

12

Page 13: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Til er almenn stefna um fh

13

Page 14: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Eru til viðmið um markmið og áherslur?

14

Page 15: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Stefnumótun

15

Page 16: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Er skóla- og frístundastarfið samþætt?

16

Page 17: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Er skóla- og frístundastarf samþætt?Já, með margvíslegum hætti

• „Skólahúnæði nýtt“• „Starfsfólk frístundaheimilis er starfsfólk skóla“• „Stuðningsfulltrúar fylgja börnunum“• „Boðið upp á aðstoð við heimanám“• „Hluti af almennu skólastarfi“• „Samstarf um stundaskrár“• „Hluti frístundar er milli kl. 11-12 á daginn“• „Skólastjórnendur sjá um rekstur þeirra“

17

Dæmi um svör úr könnun ráðuneytis (2014)

Page 18: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Geta börn sótt annað æskulýðs- og íþróttastarf á opnunartíma fh?

18

Page 19: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Löggjöf í nágrannalöndum tekur á:

• Markmið

• Húsnæði

• Þjónustu við börn með sérþarfir

• Menntun starfsfólks (Svíþjóð/Danmörk)

• Námsskrá (Svíþjóð)

19

Page 20: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Er æskilegt að móta miðlægan ramma?

20

Page 21: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Kostnaður og gjaldtaka

• 1,3 milljarður árið 2012 =35 svf

• Miklu munar á gjaldi foreldra

• Rekstarkostnaður oft ekki rétt bókfærður

21

Page 22: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Samantekt

• Nám á sér stað á ólíka vegu í fjölbreyttu námsumhverfi

• Þörf er á skýrari stefnumótun

• Samþætting, hvað felst í henni?

• Efla fagmenntun

• Þjónustu við börn með fötlun

22

Page 23: Starfsemi frístundaheimila Kynning á skýrslu

Hvernig sjáið þið fyrir ykkur framtíð frístundaheimila og hver er þáttur löggjafans í því ferli?

23