18
leikskolinn.is Samþætt vefumsjónar- og rekstrarkerfi fyrir leikskóla Lilja S. Sigurðardóttir

Kynning Leikskolinn.Is

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Kynning á vefumsjónarkerfi leikskolinn.is á ráðstefnu 3f í nóvember 2007

Citation preview

Page 1: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isSamþætt vefumsjónar- og rekstrarkerfi fyrir leikskóla

Lilja S. Sigurðardóttir

Page 2: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isleikskolinn.is er samþætt rekstrar- og

vefumsjónarkerfi sem er sérhannað fyrir þarfir íslenskra leikskóla.

Kerfið er tíu ára gamalt og er rekið af fyrirtækinu LMP ehf. Hönnuðir kerfisins eru Margrét Pála Ólafsdóttir og Matthías Matthíasson.

Yfir sextíu leikskólar víða um land nota nú kerfið.

Page 3: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isKerfið samanstendur af

vefnum leikskolinn.is og rekstrarforritinu NetStjórnandanum.

leikskolinn.is er því gagnagrunnstengdur vefur sem sækir gögn að hluta til með PHP í MySGL gagnagrunn.

Page 4: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isNetStjórnandinn er staðbundið lítið forrit sem

hýsir upplýsingar á vef. Venjulega eru aðeins stjórnendur leikskólans með þetta forrit.

Í NetStjórnandanum er Dagbók, Nemendaskrá, Leikskólayfirlit, Starfsmannayfirlit, Gagnaleit, Launavinnsla ofl.

Page 5: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isleikskolinn.is vefsíðan sækir svo

upplýsingar í þessar skrár en að öðru leyti vinnur fólk beint á vefinn.

Vefumsjónarkerfi leikskolinn.is er hannað með það í huga að einfalda vinnuna.

Leikskólastjóri og starfsfólk leikskólans geta byggt upp og uppfært heimasíðuna á mjög einfaldan og fljótlegan hátt.

Page 6: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isSjálfvirk birting upplýsinga úr NetStjórnandanum.

Heimasíðan breytist sjálfkrafa þegar nýjar upplýsingar eru settar í NetStjórnandann.

Foreldrar hafa séraðgengi að síðunni þar sem upplýsingar og skilaboð um þeirra barn er að finna ásamt myndasafni úr leikskólastarfinu.

Starfsmannaaðgengi fyrir hvern og einn starfsmann þar sem skilaboð skólastjóra og samstarfsfólks birtast og vinnuumhverfi vefumsjónarkerfisins er.

Page 7: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isFréttir úr starfinu á vefinn á nokkrum

mínútum; bæði skóla- og deildarfréttir:

1) Starfsmaður loggar sig inn (kennitala og lykilorð)

Page 8: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.is2) Starfsmaður velur fyrirhugaða aðgerð í

vefumsjónarstikunni.

Page 9: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.is3) Í boði er að Setja inn nýja frétt, Sækja

gamlar fréttir eða Breyta frétt.

Page 10: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isStarfsmaðurinn

skrifar fréttina, setur á hana fyrirsögn og myndanúmer í viðeigandi reit ef vill.

Page 11: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.is

..og fréttin er samstundis komin á netið.

Ekkert ,,upload”, engir html kóðar og ekkert vesen.

Page 12: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isEinföld innsetning á námskrá, matseðli,

sönglögum og textum.

1) Starfsmaður loggar sig inn (kennitala og lykilorð)

Page 13: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.is2) Starfsmaður velur fyrirhugaða aðgerð

í vefumsjónar-stikunni.

Page 14: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.is3) td. er

matseðill fylltur út í viðeigandi reiti og svo vistað...

...og matseðill er kominn á netið.

Page 15: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isMyndakerfi leikskolinn.is er mjög öflugt svo

að nú geta leikskólar geymt myndasöfn sín á vefnum fyrirhafnarlítið.

Einfalt er að setja myndirnar á vefinn og upphleðslan er ein sú hraðasta sem þekkist.

Starfsfólk getur svo merkt myndirnar á þægilegan máta, hvaðan sem er.

Page 16: Kynning Leikskolinn.Is

Á Fjölskyldusíðunni er myndasafnið,

leikskolinn.is

ásamt símaskrá nemenda, erindi frá deildinni og hægt að senda inn leiðréttingar í nemendaskrá.

Page 17: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isLMP stendur með reglulegu millibili fyrir

hálfs-dags námskeiðum í notkun vefumsjónarkerfis leikskolinn.is

Það tekur flesta um fjórar klukkustundir að læra að fullu á kerfið.

Page 18: Kynning Leikskolinn.Is

leikskolinn.isNánari upplýsingar um leikskolinn.is má

finna á vefnum:

www.leikskolinn.is

Einnig má hafa samband við

Lilju S. Sigurðardóttur í netfangið:

[email protected]