16
Fimmtudagur 20. febrúar 2020 • 8. tbl. 23. árg. • Augl‡singasími: 431 5600 • Netfang: [email protected] Samkvæmt lögum Stéttarfélags Vesturlands ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þetta ár ber að kjósa í stjórn sem hér segir: Til 2ja ára: Varaformann, vararitara og 2. meðstjórnanda. Framboðslistum til stjórnarkjörs í Stéttarfélagi Vesturlands árið 2020, ásamt meðmælum a.m.k. 30 fullgildra félagsmanna, ber að skila á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2a Borgar- nesi, beint til formanns kjörstjórnar, Guðrúnar Helgu Andrésdóttur, eða samkv. 17.gr. laga félagsins, fyrir kl. 16:00 mánudaginn 2. mars. 2020. Hvert það framboð er gilt sem fram kemur innan þess tíma og hefur skriflegt samþykki þeirra sem framboðslistann skipa. Trúnaðarráð Stéttarfélags Vesturlands hefur ákveðið að leggja fram eftirfarandi lista vegna stjórnarkjörs 2020. Komi ekki fram fleiri listar teljast þeir sem trúnaðarráð hefur gert tillögu um sjálfkjörnir: Varaform.: Sigrún Reynisdóttir, Gerplustræti 19, 270 Mosfellsbæ, til 2ja ára Vararitari: Þuríður Jóney Sigurðardóttir, Sunnubraut 3b, 370 Búðardal, til 2ja ára 2. meðstj.: Jakob Hermannsson, Ásavegi 3, 311 Hvanneyri, til 2ja ára Stjórnarkjör 2020 Borgarnesi, 13. feb. 2020 Kjörstjórn Stéttarfélags Vesturlands

Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Fimmtudagur 20. febrúar 2020 • 8. tbl. 23. árg. • Augl‡singasími: 431 5600 • Netfang: [email protected]

Samkvæmt lögum Stéttarfélags Vesturlands ber að viðhafa allsherjaratkvæðagreiðslu um kjör stjórnar. Þetta ár ber að kjósa í stjórn sem hér segir:

Til 2ja ára: Varaformann, vararitara og 2. meðstjórnanda.

Framboðslistum til stjórnarkjörs í Stéttarfélagi Vesturlands árið 2020, ásamt meðmælum a.m.k. 30 fullgildra félagsmanna, ber að skila á skrifstofu Stéttarfélags Vesturlands, Sæunnargötu 2a Borgar-nesi, beint til formanns kjörstjórnar, Guðrúnar Helgu Andrésdóttur, eða samkv. 17.gr. laga félagsins, fyrir kl. 16:00 mánudaginn 2. mars. 2020.

Hvert það framboð er gilt sem fram kemur innanþess tíma og hefur skriflegt samþykki þeirra sem framboðslistann skipa.

Trúnaðarráð Stéttarfélags Vesturlands hefur ákveðið að leggja fram eftirfarandi lista vegna stjórnarkjörs 2020. Komi ekki fram fleiri listar teljast þeir sem trúnaðarráð hefur gert tillögu um sjálfkjörnir:

Varaform.: Sigrún Reynisdóttir, Gerplustræti 19, 270 Mosfellsbæ, til 2ja áraVararitari: Þuríður Jóney Sigurðardóttir, Sunnubraut 3b, 370 Búðardal, til 2ja ára2. meðstj.: Jakob Hermannsson, Ásavegi 3, 311 Hvanneyri, til 2ja ára

Stjórnarkjör 2020

Borgarnesi, 13. feb. 2020 Kjörstjórn Stéttarfélags Vesturlands

Page 2: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Sjónvarpsdagskráin f immtudaginn 20. febrúar 2020

08:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 2 10:05 Veep (2:7)10:40 Major Crimes (1:13)11:25 Hand i hand (3:8)12:05 Dýraspítalinn (4:6)12:35 Nágrannar (8195:8252)13:00 Í eldhúsi Evu (8:8)13:35 Goosebumps 2:

Hunted Halloween15:05 Lego Movie 2:

The Second Part16:50 Making Child Prodigies (6:6)17:20 Stelpurnar (1:12)17:40 Bold and the Beautiful 18:01 Nágrannar (8195:8252)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:51 Sportpakkinn18:55 Ísland í dag19:10 Curb Your Enthusiasm (3:10)19:50 Battle of the Fittest Couples 20:35 NCIS (13:20)21:20 S.W.A.T. (6:22)22:05 Magnum P.I. (12:20)22:50 Real Time With Bill Maher 23:50 Steinda Con -

Heimsins furðulegustu hátíðir (1:6)Við fylgjumst með Steinda heim­sækja margar af skrítnustu, skemmti­legustu og furðulegustu ráðstefnum sem haldnar eru í heiminum.

00:20 The Sinner (2:8)01:05 Game Of Thrones (6–10:10)

08:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 2

06:00 Síminn + Spotify11:30 Dr. Phil (18:170)12:15 The Late Late Show (88:208)13:00 Everybody Loves Raymond13:25 The King of Queens (5:24)13:45 How I Met Your Mother (3:24)14:10 Dr. Phil (93:171)14:55 A.P. BIO (7:13)15:20 This Is Us (7:18)16:15 Malcolm in the Middle (8:22)16:35 Everybody Loves Raymond17:00 The King of Queens (5:25)17:20 How I Met Your Mother17:45 Dr. Phil (19:170)18:30 The Late Late Show (89:208)19:15 American Housewife (2:23)19:40 Single Parents (17:23)20:10 Top Gear: Winter Blunderland21:00 The Resident (3:23)21:50 The L Word:

Generation Q (1:8)Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angeles. Tíu árum eftir að við skildum við vinkonurnar eru þær mættar aftur og við fáum að fylgja þeim í gegnum súrt og sætt.

22:35 Love Island (26:45)23:20 The Late Late Show (89:208)00:05 NCIS (20:24)00:50 Law and Order:

Special Victims Unit (7:22)01:35 Wisting (3:10)02:20 Perpetual Grace LTD (10:10)03:15 Síminn + Spotify06:00 Síminn + Spotify

07:10 AC Milan - Torino(Ítalski boltinn 2019/2020)

08:50 Ítölsku mörkin 2019/202009:20 Selfoss - Afturelding

(Olís deild karla 2019/2020)10:50 Seinni bylgjan12:20 KR - Haukar

(Dominos deild kvenna 2019/2020)14:00 Atalanta - Valencia

(UEFA Champions League 19/20)15:40 Tottenham ­ Leipzig(UEFA Champions League 19/20)17:20 Meistaradeildarmörkin

17:45 Club Brugge - Manchester United

(UEFA Europa League 2019/2020)19:50 Olympiacos - Arsenal

(UEFA Europa League 2019/2020)22:00 FC Kaupmannahöfn - Celtic

(UEFA Europa League 2019/2020)23:40 Wolves - Espanyol

(UEFA Europa League 2019/2020)

09:35 Matilda11:10 Stepmom13:15 Ocean’s Thirteen15:15 Matilda16:55 Stepmom19:00 Ocean’s Thirteen21:00 Maudie22:55 The Dark Tower00:30 The Neon Demon02:25 Maudie

12.35 Kastljós e.12.50 Menningin e.13.00 Gettu betur 1994 (3:7)

(Versló ­ FSH) e.13.50 Augnablik -

úr 50 ára sögu sjónvarps e.14.05 Landinn 2010-2011 e.14.35 Ævi (2:7)

(Unglingsár) e.15.05 Bannorðið (1:6)

(The A Word II) e.16.05 Lestarklefinn e.17.00 Matur: Gómsæt vísindi (1:3)

(Food: Delicious Science) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.50 Krakkafréttir19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós19.50 Menningin20.05 Andrar á flandri (1:6)

(Suður­England)20.35 Merkisdagar – Brúðkaup (1:3)

(Vores største dage)21.10 Gæfusmiður (1:8)

(Stan Lee’s Lucky Man III)22.00 Tíufréttir22.15 Veður22.20 Okkar á milli (8:8)22.50 Á önglinum (8:8)

(Koukussa II)23.40 Bjargið mér (1:6) (Save Me) e.00.25 Dagskrárlok

Gáta vikunnar?? Tók á hana taumlaus her,tölva hefur sagt er mér,númer tvö hún alltaf er,út um hana bjórinn fer.

??Vísnagátur-höf. Páll Jónsson - Útg. Bókaútgáfan HÓLAR

Svar við gátu í 7. tbl. Póstsins 2020: RÓA1. lína: Ró(a) - 2., 3. og 4. lína: Róa

ST

UR

INN

2019

Page 3: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Við erum líka á netinu:

Skráðu þig á póstlistann

Karlakórinn Söngbræður heldur sína árleguþjóðlegu veislu í Þinghamri,Varmalandi,laugardaginn 29. febrúar 2020 kl. 20:00.

Á matseðli verða: Svið frá Fjallalambi, heit og köld.Saltað hrossakjöt. Meðlæti: rófustappa og kartöflumús.

Til skemmtunar verður söngurSöngbræðra.

Hljómsveit kórsins leikur undir fjöldasöng.

Miðaverð kr. 5.000 - posi á staðnum.Miðapantanir í síma 894 9535 eða 892 8882 fyrir

kl. 22:00 fimmtudaginn 27. febrúar 2020.

Opnunartímar Smiðjuloftsins

Sunnudagur 11.00–16.00* *Fjölskyldutími Smiðjuloftsins 11.00–14.00

Mánudagur 18.30–21.30 Þriðjudagur 18.30–21.30

Miðvikudagur 18.30–21.30 Fimmtudagur 17.30–21.30

Föstudagur og laugardagur** **Opið fyrir pantanir

Æfingahópar fyrir allan aldur. Skemmtileg afþreying og frábær líkamsrækt.

OPIÐ-HÚS

OPIÐ-HÚS

Opið hús verður laugardaginn 22. feb. kl. 14:00

í sal félagsins

Skemmtiatriðiog kaffiveitingar

SKEMMTINEFND

HúsnæðiGeymsla óskast til leigu. jonsragnh@gmail .com

Page 4: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Sjónvarpsdagskráin föstudaginn 21. febrúar 2020

10:15 Puppy School (3:4)11:05 Jamie’s Quick and Easy Food11:35 Suður-ameríski draumurinn12:10 Fósturbörn (7:7)12:35 Nágrannar (8196:8252)13:00 The Other Woman14:45 Lego DC Super Hero Girls:

Super-Villain High16:00 Smallfoot17:40 Bold and the Beautiful18:01 Nágrannar (8196:8252)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:51 Sportpakkinn18:55 Ísland í dag19:10 Föstudagskvöld með

Gumma Ben og Sóla (2:8)20:00 Steinda Con -

Heimsins furðulegustu hátíðir (2:6)20:30 Bowfinger22:05 The Sisters Brothers

Glæpamynd með gamansömu ívafi frá 2018. Myndin gerist á tímum gullæðisins í Kaliforníu um miðja nítjándu öld.

00:30 ÞorstiÍslensk hrollvekja sem gerist í litlum bæ, ekki ólíkum Reykjavík þar sem óöld liggur í loftinu og undarlegir glæpir og hrottaskapur virðast vera daglegt brauð.

01:55 Searching03:35 Night School

11:30 Dr. Phil (19:170)12:15 The Late Late Show (89:208)13:00 Everybody Loves Raymond 13:25 The King of Queens (6:24)13:45 How I Met Your Mother (4:24)14:10 Dr. Phil (94:171)14:55 Family Guy (14:20)15:20 A Million Little Things (6:19)16:15 Malcolm in the Middle (9:22)16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 The King of Queens (6:25)17:20 How I Met Your Mother 17:45 Dr. Phil (20:170)18:30 The Late Late Show (21:208)19:15 Return to Me

Bob Rueland, verktaki í Chicago, lifir hamingjusömu lífi með eiginkonu sinni, dýralækni, þar til að hún deyr með sviplegum hætti í bílslysi. Á sama tíma eru fjölskylda og vinir Grace Briggs, gengilbeinu á ítölskum veitingastað, himinlifandi þegar þau komast að því að Grace fær loksins nýtt hjarta. . Bæði Bob og Grace halda áfram að lifa sínu lífi eftir þessa atburði, þar til örlögin færa þau saman.

21:10 The Bachelor (8:13)22:35 Love Island (27:45)23:20 Love Island (28:45)00:05 The Late Late Show (21:208)03:30 Síminn + Spotify

07:45 Atletico Madrid - Liverpool(UEFA Champions League 19/20)

09:25 Borussia Dortmund - PSG(UEFA Champions League 19/20)

11:05 Meistaradeildarmörkin11:35 FC Kaupmannahöfn - Celtic

(UEFA Europa League 2019/2020)13:15 Wolves - Espanyol

(UEFA Europa League 2019/2020)14:55 Olympiacos - Arsenal

(UEFA Europa League 2019/2020)16:35 Club Brugge - Man. United

(UEFA Europa League 2019/2020)18:15 Evrópudeildarmörkin 19/2019:05 La Liga Report 2019/202019:35 Brescia - Napoli

(Ítalski boltinn 2019/2020)21:45 Uppgjörsþáttur

(Dominos Körfuboltakvöld kvenna)22:15 Kobe Bryant: The Interview

(NBA Special)23:05 Derby - Fulham

(Enska 1. deildin 2019/2020)

10:50 The Jane Austen Book Club12:35 The Full Monty14:05 Ocean’s 815:55 The Jane Austen Book Club17:40 The Full Monty19:10 Ocean’s 821:00 The Aftermath22:50 Pitch Perfect 300:25 Baby Driver02:15 The Aftermath

12.35 Kastljós e.12.50 Menningin e.13.00 Gettu betur 1994 (4:7)

(FB ­ MR) e.13.50 Enn ein stöðin (11:16) e.14.15 Goðsögn í sinni grein:

Margrét Indriðadóttir e.14.45 Poirot – Íbúðin á 4. hæðinni

(Agatha Christie’s Poirot: The Third Floor Flat)

15.35 Söngvaskáld (2:8)(Ragnheiður Gröndal) e.

16.20 Tónspor (6:6)(Erna Ómarsdóttir og Ólöf Arnalds) e.

16.50 Hljómskálinn (2:6)(Matur)e.

17.20 Landinn e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.40 Krakkafréttir vikunnar19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.35 Veður19.45 Gettu betur (4:7) (Versló ­ MÍ)20.55 Vikan með Gísla Marteini

Gísli Marteinn tekur á móti góðum gestum á föstudagskvöldum í vetur og fer með þeim yfir helstu atburði vikunnar.

21.40 Martin læknir (7:8)(Doc Martin IX)

22.30 Criminal (Glæpahugur)00.20 Poirot

(Agatha Christie’s Poirot) e.01.10 Dagskrárlok

Smiðjuvöllum 17 • 300 AkranesSímar: 433 2201, 891 9472Netfang: [email protected]

NýlagnirViðgerðir - ViðhaldDyrasímakerfiTölvu- og símalagnirBrunaviðvörunarkerfiÞjófaviðvörunarkerfiMyndavélakerfiLoftræstikerfi

www.vogir.is

Page 5: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Menningar- og markaðs-nefnd Hvalfjarðarsveitar stendur fyrir tónleikum með Tindatríói í Hallgrímskirkju í Saurbæ, fimmtudaginn 27. febrúar 2020 kl. 20:00.

Tindatríó er skipað feðgunum Atla Guðlaugssyni, skólastjóra Listaskóla Mosfellsbæjar og bræðrunum Bjarna og Guðlaugi

Atlasyni. Atli er söngvari og trompetleikari en bræðurnir hafa báðir lokið framhaldsprófi í söng. Friðrik Vignir Stefánsson leikur með á píanó, orgel og harmonikku.

Miðar eru seldir við innganginn en aðgangseyrir er kr. 2.000 og frítt fyrir 12 ára og yngri. Enginn posi er á staðnum

og því ekki hægt að taka við kortagreiðslum.

TindatríóTónleikar í Hallgrímskirkju í Saurbæ

www.hvalfjardarsveit.is

Yoga-námskeiðYognámsekið fyrir alla,

byrjendur jafnt semlengra komna.

Guðrún Dögg Rúnarsdóttir yogakennari í yogastöðinni

Sólum verður meðfjögurra vikna yoganám-

skeið þar sem farið verður í gegnum skemmtilegar og

krefjandi Hatha yogastöður í hlýum sal á mánudags-

kvöldum kl. 20:00 -21:15 og miðvikudagskvöldum

kl. 20:00 - 21:15.

Námskeiðið er 2.-25. mars.Skràning í síma 858 7077.

Page 6: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Sjónvarpsdagskráin laugardaginn 22. febrúar 2020

08:00 Morgunsjónvarp barnanna11:35 Friends (21:24)12:00 Bold and the Beautiful

(7791–7795:8072)13:45 Friends (2:25)14:10 McMillions (2:6)15:05 Battle of the Fittest Couples 15:45 Um land allt (3:6)16:25 Trans börn (2:3)17:05 Föstudagskvöld með

Gumma Ben og Sóla (2:8)18:00 Sjáðu (638:700)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:47 Sportpakkinn19:02 Lottó19:05 Top 20 Funniest (4:20)19:50 October Sky21:35 Rough Night

Myndin segir frá fimm vinkonum sem ákveða að leigja saman strandhús og skella sér út á lífið í tilefni þess að ein þeirra er að fara að gifta sig.

23:15 Spider-Man: Into the Spider Verse

01:10 21 GramsMyndin segir átakanlega sögu ekkju sem kynnist einkar hjálpsömum og góðhjörtuðum manni sem hún kemst síðar að að er hjartaþegi og fékk hjarta látins mannsins hennar.

03:10 Paterno

06:00 Síminn + Spotify11:30 Dr. Phil (3:171)12:15 The Late Late Show (3:208)13:00 Everybody Loves Raymond 13:25 The King of Queens (7:24)13:45 How I Met Your Mother (5:24)14:10 The Good Place (4:13)14:30 Mean Girls16:25 Malcolm in the Middle (10:22)16:45 Everybody Loves Raymond17:10 The King of Queens (7:25)17:30 How I Met Your Mother17:55 Family Guy (15:20)18:20 Top Chef (7:15)19:05 Kokkaflakk (2:5)19:35 Ást (7:7)20:00 Decoding Annie Parker

Sagan af Annie Parker sem barðist við krabbamein og um leið sagan af Mary­Claire King sem uppgötvaði staðsetningu krabbameinsgensins BRCA1.

21:35 The Next Three DaysFjölskyldufaðir verður fyrir miklu áfalli þegar eiginkona hans er dæmd í fangelsi fyrir morð sem hún segist saklaus af. Hann neitar að gefast upp og ákveður að hætta öllu fyrir konuna sem hann elskar.

23:50 The Ledge01:30 Rocky IV03:00 Síminn + Spotify

07:15 Evrópudeildarmörkin 19/2008:05 La Liga Report 2019/202008:35 KR - Haukar

(Dominos deild kvenna 2019/2020)10:15 Uppgjörsþáttur

(Dominos Körfuboltakvöld kvenna)10:45 Brescia - Napoli

(Ítalski boltinn 2019/2020)12:25 Brentford - Blackburn

(Enska 1. deildin 2019/2020)14:40 Derby - Fulham

(Enska 1. deildin 2019/2020)16:20 Seinni bylgjan

(Seinni bylgjan ­ Olís deild kvenna)Umfjöllun um 16. umferð.16:45 Haukar - Valur

(Olís deild kvenna 2019/2020)19:00 Haukar - Afturelding

(Olís deild karla 2019/2020)21:00 SPAL - Juventus

(Ítalski boltinn 2019/2020)22:40 Real Sociedad - Valencia

(Spænski boltinn 2019/2020)

11:05 Paris Can Wait12:35 Mr. Deeds14:10 The Trip to Spain15:55 Paris Can Wait17:30 Mr. Deeds19:10 The Trip to Spain21:00 21122:30 The Equalizer 200:30 12 Strong02:35 211

07.15 KrakkaRÚV09.55 Vikan með Gísla Marteini e.10.40 HM í skíðaskotfimi

(Boðganga kvenna)Bein útsending frá keppni í boðgöngu kvenna á HM í skíðaskotfimi.

12.20 Gettu betur (4:7)(Versló ­ MÍ) e.

13.40 HM í skíðaskotfimi(Boðganga karla)Bein útsending frá keppni í boðgöngu karla á HM í skíðaskotfimi.

15.20 Kiljan16.00 Söngvakeppnin í 30 ár (4:6) e.17.00 Matvæli morgundagsins (1:3)

(Tomorrow’s Food) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 Disneystundin18.45 Landakort

(Eikurnar á skógarbala) e.18.53 Lottó19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.35 Veður19.45 Söngvakeppnin - upphitun20.45 Slá í gegn

(Once)22.10 Bíóást: First Blood

(Í greipum dauðans)23.45 Room

(Herbergi)Óskarsverðlaunamynd um konu og son hennar sem er haldið föngnum í gluggalausu rými. e.

01.35 Dagskrárlok

Myndlistarsýning Bæjarlistamanns Akraness 2019, Bjarna Skúla Ketils­ sonar ­ Baska ­ verður haldin í gamla Iðnskólanum (Skólabraut 9) á Akranesi 22. og 23. febrúar. Opnun sýningarinn­ar er klukkan 14:00 laugardaginn 22. febrúar og er hún opin til kl. 17:30 báða daga. Um sölusýningu er að ræða.

MyndlistarsýningBaska22.-23. febrúar

Page 7: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Nánar á biohollin.is

1942

HvolpasveitSunnud. 24. feb. kl. 14:00

(kr. 500)

DolittleSunnud. 24. feb. kl. 18:00

(kr. 500 - ísl. tal)

Sonic the HedgehogSunnud. 24. feb. kl. 15:30

(ísl. tal)

Sonic the HedgehogSunnud. 24. feb. kl. 20:30

(enskt tal)

SKILAFRESTUR AUGLÝSINGA

er klukkan 12 á þriðjudögum

AUGLÝSENDUR ATHUGIÐ!

Stykkishólmsbær:

Beinar útsendingar af bæjarstjórnar-fundum hefjast

Til stendur að hefja upptökur og bein­ar útsendingar frá fundum bæjarstjórnar Stykkishólmsbæjar á næstunni. Bæj­arstjórn samþykkti á fundi sínum í dag að upptökur og útsendingar funda hefjist að loknum breytingum á Ráðhúslofti en þar stendur til að færa fundaraðstöðu bæjarstjórnar og auka skrifstofurými. Stefnt er að því að vinna við breyting­arnar hefjist í þessum mánuði, í sam­ræmi við fjárhags­ og fjárfestingaráætlun Stykkishólmsbæjar fyrir árið 2020 og samþykkt bæjarstjórnar á framkvæmd­unum. Eru því vonir bundnar við að beinar útsendingar bæjarstjórnarfunda geti hafist í mars­ eða aprílmánuði.

Page 8: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Umhverfisvottuð prentsmiðja

Hrein orka Tækjakostur lág­markar orkunotkun

Umhverfis­vottaður­pappír­notaðurvið­framleiðsluna

Umhverfisvottaður­farfi­notaður­

við­framleiðsluna

Stuðningur­við­skógrækt

Stuðlað­að­full­nýtingu úrgangs

Endurnýtanlegt hráefni

Eitt­tré­fellt­=­ Þrjú­gróðursett

5 600 600 www.prentmetoddi.is

Page 9: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Umhverfisvottuð prentsmiðja

Hrein orka Tækjakostur lág­markar orkunotkun

Umhverfis­vottaður­pappír­notaðurvið­framleiðsluna

Umhverfisvottaður­farfi­notaður­

við­framleiðsluna

Stuðningur­við­skógrækt

Stuðlað­að­full­nýtingu úrgangs

Endurnýtanlegt hráefni

Eitt­tré­fellt­=­ Þrjú­gróðursett

5 600 600 www.prentmetoddi.is

Page 10: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Föstudagaginn 7. feb. sl. var haldin úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands að Fannahlíð í Hvalfjarðar­sveit. Það var sérstaklega ánægjulegt hvað margir mættu en það var hús­fyllir og margt um manninn. Sjóðurinn auglýsti eftir umsóknum í október s.l. og bárust 142 umsóknir að þessu sinni sem er metfjöldi umsókna.

Páll S. Brynjarsson, framkvæmda­stjóri SSV setti athöfnina. Þá tók Ólafur Sveinsson forstöðumaður atvinnuráð­ráðgjafar SSV við og stýrði afhendingu styrkja í flokki atvinnu­ og nýsköp­unarverkefna með aðstoð Helenu Gutt­ormsdóttur formanni stjórnar Uppbygg­ingarsjóð Vesturlands, Helgu Guðjóns­dóttur og Ólöfu Guðmundsdóttur en þær starfa báðar við atvinnuráðgjöf hjá SSV. Að þessu sinni voru það 20 verkefni sem hlutu styrki í þeim flokki að upphæð 12,2 mkr. en 34 umsóknir bárust sjóðnum.

Sigursteinn Sigurðsson verkefnastjóri menningarmála hjá SSV tók við ogstýrði afhendingu styrkja í flokki menn­ingarverkefna og stofn­ og rekstrarstyrki menningarmála ásamt þeim Helenu Guttormsdóttur formanni stjórnar sjóðs­ins og Svölu Svavarsdóttur verkefna­stjóra SSV. Í þá flokka bárust 108 um­sóknir og hlutu 78 verkefni styrki að upphæð 31,3 mkr.

Inn í dagskrá og í lok dagskrár var boðið upp á tónlistaratriði frá nemend­um í Tónlistarskóla Akraness og áttu þær Steinunn Árnadóttir og Jónína Erna Arnardóttir heiðurinn að því ásamt nemendunum sem stigu á stokk.

Í lokin var boðið upp á léttar veitingar og gestir tóku spjallið um þau fjölmörgu og góðu verkefni sem eru farin af stað eða fara af stað á næstu misserum.

Verkefnin sem hlutu styrki:ATVINNU- OG NÝSKÖPUNARSTYRKIREndurheimt æðarvarps á landi með

ungaeldi ­ Magnús Örn Tómasson 1.400.000Vínlandssetur markaðssetning Dalabyggð ­ 1.200.000Ferðaleiðir á Snæfellsnesi ­ Svæðis­

garður Snæfellsness ­ 1.000.000Sveppasmiðja ­ Cristina Isabelle

Cotofana 800.000Víkingagisting á Giljalandi í Haukadal Dalamenn ehf. ­ 800.000

Project MOX ­ Egill Hansson ­ 750.000Hágæða gærur og leður-Verkun á sýnis-

hornum ­ Sláturhús Vesturlands ehf. 700.000Laufey ­ Áskell Þórisson ­ 600.000Handverk í heimabyggð (Sheepa furni­

ture) ­ Sheepa ehf. ­ 600.000Uppbygging hönnunarstofu ­ Sigurður

Gísli Sigbjörnsson ­ 600.000Vefsíða Sagnaseiðs á Snæfellsnesi Sagnaseiður á Snæfellsnesi 500.000Lífræn lindarböð ­ Thoregs slf. 500.000Afplöstunarvél ­ Grjótás ehf ­ 500.000Jurtamjólkur afurðir ­ Kaja Organic

ehf. ­ 500.000Borðar með bónda ­ Bjarteyjarsandur sf. ­ 400.000Ræktun með eigin rafveitu að Giljalandi

í Haukadal ­ Dalamenn ehf. 350.000Vöruþróun og kynning á nýrri fatalínu ­

Kristín Ósk Halldórsdóttir ­ 350.000Líkamsrækt í Dölum ­ Ungmenna­

félagið Ólafur pá ­ 350.000Skagafiskur ­ Skagafirskur ehf. ­

250.000Hringur – þrif og þjónusta ­ Kolbrún

Líndal Guðjónsdóttir ­ 85.000

MENNINGARSTYRKIR Frystiklefinn: 10 ára afmælisdagskrá ­

The Freezer ehf. ­ 2.500.000Kvikmyndahátíðin Northern Wave ­

Northern Wave ­ 1.000.000

Plan B Art Festival ­ Sigríður Þóra Óðinsdóttir ­ 1.000.000

Reykholtshátíð 2020 ­ Sigurgeir Agnarsson ­ 750.000Menningarviðburðir Kalmans ­ Kalman

– listafélag ­ 700.000Ólafsdalshátíð 2020 – 140 ára afmæli

Ólafsdalsskólans ­ Ólafsdalsfélagið ­ 700.000

Merking sögu og merkisstaða í Hvalfjarðarsveit ­ Hvalfjarðarsveit ­ 600.000

Sturlureitur að Staðarhóli ­ Sturlu­félagið ­ 600.000

Járngerðarhátíð á Eiríksstöðum ­ Ice­land Up Close ehf. ­ 600.000

Fjölmenningarhátíð 2020 ­ Snæfellsbær 500.000Menningardagskrá í Safnahúsi 2020 ­

Safnahús Borgarfjarðar ­ 500.000Menningarviðburðir í Landnámssetri ­

Landnámssetur Íslands ehf. ­ 500.000HEIMA – SKAGI 2020 ­ Rokkland ­

500.000Kría á Rifi ­ Sjóminjasafnið í Sjó­ mannagarðinum ­ 500.000Þjóðahátið Vesturlands ­ Félag nýrra

Íslendinga ­ 500.000Sjálfstæðir Íslendingar, íslenskur leir ­

Kolbrún Sigurðardóttir ­ 500.000Fyrirlestrar og viðburðir í Snorrastofu

2020 ­ Snorrastofa ­ 500.000Kórastarf Freyjukórsins ­ Freyjukórinn 400.000Jólin koma – brúðuveröld sagnaarfsins Muninn kvikmyndagerð ehf. 400.000Sýning um sjókonur á Snæfellsnesi ­

Snæfellsbær ­ 350.000Útilist við Steinberg - Listsel á Hellis-

sandi ­ Mávur ehf. ­ 350.000Bót og betrun ­ Leikdeild UMF Skalla­

gríms ­ 300.000Landsmót í Stykkishólmi ­ Félag

harmonikuunnenda í Reykjavík ­ 300.000

Endurhleðsla fjárréttarinnar í Ólafsvík ­ Átthagastofa Snæfellsbæjar ­ 300.000

Þjóðlög fortíðar og framtíðar ­ Jónína Erna Arnardóttir ­ 300.000

Baskaganga seinni hluti ­ Bjarni Skúli Ketilsson ­ 300.000

Norrænar Stelpur Skjóta ­ Northern Wave ­ 300.000

Flamenco viðburðir á Vesturlandi ­ Reynir Hauksson ­ 300.000

Styrkveitingar Uppbyggingarsjóðs Vesturlands

Page 11: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Menningarviðburðir á Smiðjuloftinu ­Smiðjuloftið ­ 300.000

Dýrin í Hálsaskógi ­ Nemendafélag FVA ­ 300.000

Litla Leikhúsið – Hálfatvinnu leikhópur Leikfélagið Skagaleikflokkurinn ­ 300.000

Frostbiter: Icelandic Horror Film Festival ­ Lovísa Lára Halldórsdóttir 300.000

Sögustofan: Byggjum brýr með sögum Sigurborg Kristín Hannesdóttir ­

300.000Saga og menning Stykkishólms ­ Efling

Stykkishólms ­ 300.000Kvöldstund með skáldum ­ Dalabyggð 250.000Afmælistónleikar Karlakórsins Heið-

bjartar ­ Karlakórinn Heiðbjört 250.000Heimatónleikar í Stykkishólmi ­ Hjördís

Pálsdóttir ­ 250.000Fræðsla um eldsmíði – námskeið o.fl. ­

Guðmundur Sigurðsson ­ 250.000Hallgrímur Pétursson skáld tengsl við

tónlist hér á Islandi ­ Zsuzsanna Budai ­ 250.000

Enduróm að vori ­ Menningarfélagið Bohéme ­ 250.000

Sagnaarfur Dalamanna ­ Sögufélag Dalamanna ­ 250.000

Júlíana hátíð sögu og bóka ­ Þórunn Sigþórsdóttir ­ 250.000

Sögustundir og sögurölt 2020 ­ Byggða­safn Dalamanna ­ 250.000

Hinsegin Borgarbyggð ­ Bjargey Anna Guðbrandsdóttir ­ 250.000

Heima á Snæfellsnesi ­ Svæðisgarður Snæfellsness ­250.000

Sólmundarhöfði, samtal menningar og náttúru ­ Borghildur Jósúadóttir ­ 225.000

Leiklistarnámskeið fyrir 10-16 ára ­ Leikklúbbur Laxdæla ­ 200.000

Jólatónleikar Hljómlistarfélags Borgar-fjarðar 2020 ­ Hljómlistafélag Borgarfjarðar ­ 200.000

Gleðigjafar, Kór eldri borgara í Borgarnesi og nágrenni ­ Gleðigjafar

200.000Karlakórinn Svanir ­ Karlakórinn

Svanir ­ 200.000Stálpastaðir – ljósmyndasýning -

Karólína Hulda Guðmundsdóttir ­ 200.000Skotthúfan 2020 – Þjóðbúningahátíð ­

Norska húsið ­ 200.000Kórsöngur ­ Hljómur, kór eldri borgara

Akraness ­ 200.000

Saga Hreppslaugar ­ Ungmennafélagið Íslendingur ­ 200.000

Tónlist á Vesturlandi ­ Karlakórinn Kári 200.000

Írsk þjóðlagatónlist við Írskir Dagar ­ Félag nýrra Íslendinga ­ 200.000

Jafnstillt eða vel stillt píanó? ­ Magnús Daníel Budai Einarsson ­ 200.000

Common Ground – hvar á ég heima? - Akademía skynjunarinnar ­ 200.000

Hún er mild sem vögguvísa – voldug eins og hetjusögur ­ Arnheiður Hjör­leifsdóttir ­ 200.000

Máríudægur – tónleikaröð ­ Menningar­sjóðurinn Undir jökli ­ 200.000

Viðburðir og undirbúningur vegna tón-leikahalds o.fl. ­ Lúðrasveit Stykkis­hólms ­ 200.000

Gengið í gegnum söguna ­ Grundar­fjarðarbær ­ 200.000

Tónlistarviðburðir ­ Brúarás ehf. ­ 200.000

Kellingar ganga heim að Görðum - Leikfélagið Skagaleikflokkurinn ­

150.000Frá mótun til muna – sýning í Norska

húsinu ­ Norska húsið ­ 150.000Jólavættir – jólasýning Byggðasafns

Snæfellinga og Hnappdæla ­ Norska húsið ­ 150.000

Fyrri alda Fitjakirkjur -fræðsluskilti - Fitjakirkja í Skorradal ­ 125.000

Menningararfurinn í þjóðbúningum - Margrét Vigfúsdóttir ­ 100.000

STOFN- OG REKSTRARSTYRKIR Iceland Documentary Film Festival ­

Docfest ehf. ­ 1.250.000Sjóminjasafnið á Hellissandi ­ Sjó­ minjasafnið í Sjómannagarðinum ­

1.200.000Náttúrutúlkun í Gestastofu fyrir friðland

fugla í Andakíl ­ Landbúnaðarsafn Íslands ­ 1.000.000

Rekstur Snorrastofu í Reykholti ­ Snorrastofa ­ 1.000.000Eiríksstaðir rekstur ­ Iceland Up Close

ehf. ­ 500.000Ný grunnsýning Byggðasafns Snæfell-

inga og Hnappdæla 1. Hluti Norska húsið ­ 500.000Borgfirskur ljósmyndaarfur ­ Safnahús

Borgarfjarðar ­ 300.000Ljósmyndasafn Akraness til framtíðar ­

Akraneskaupstaður ­ 300.000Átaksverkefni við skráningu á myndum

Árna Helgasonar ­ Stykkishólmsbær 200.000Jarðfræðisafn Snæfellsness ­ Thor

Kolbeinsson ­ 200.000

Page 12: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Sjónvarpsdagskráin mánudaginn 24. febrúar 2020

Sjónvarpsdagskráin sunnudaginn 23. febrúar 2020

08:00 Morgunsjónvarp barnanna12:00 Nágrannar (8192–8196:8252)13:45 The Dog House (6:8)14:35 Ultimate Veg Jamie (6:6)15:10 You, Me & Fertility (3:4)16:00 American Woman (3:12)16:25 Heimsókn (6:10)16:53 60 Minutes (21:52)17:41 Víglínan18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:48 Sportpakkinn19:05 Trans börn (3:3)19:45 McMillions (3:6)20:35 Silent Witness (9:10)21:30 The Sinner (3:8)22:15 Homeland (2:12)23:05 The Outsider (7:10)23:55 The Sandham Murders (1:3)

Þættirnir fjalla um rannsóknar­lögreglu manninn Thomas Andreasson og lögræðinginn Noru Lindes sem búa í friðsælum bæ en undir yfirborðinu er eitthvað illt á sveimi.

00:40 The Sandham Murders (2:3)01:25 The Sandham Murders (3:3)02:10 Children Who Kill03:00 Pete Holmes:

Faces And SoundsUppistand frá HBO með grínistanum, rithöfundinum og leikaranum Pete Holmes. Hér býður hann áhorfendum uppá innsýn í líf hans og skoðanir sem eru oftar en ekki meinfyndnar og ögrandi.

06:00 Síminn + Spotify11:30 Dr. Phil (4:171)12:15 The Late Late Show (4:208)13:00 Everybody Loves Raymond 13:25 The King of Queens (8:24)13:45 How I Met Your Mother (6:24)14:10 The Bachelor (8:13)16:15 Malcolm in the Middle (11:22)16:35 Everybody Loves Raymond 17:00 The King of Queens (8:25)17:20 How I Met Your Mother 17:45 The Kids Are Alright (14:22)19:05 Pabbi skoðar heiminn (3:7)19:40 A.P. BIO (8:13)20:10 This Is Us (8:18)21:00 Law and Order: Special Victims Unit (8:22)21:50 Wisting (4:10)22:35 Love Island (29:45)23:20 The Walking Dead (1:16)

Rick Grimes og félagar þurfa að glíma við uppvakninga utan frá og svikara innan frá í þessum hrollvekjandi þáttum sem eru alls ekki fyrir viðkvæma.

00:15 The Handmaid’s Tale (8:13)01:05 The Capture (4:8)01:50 Blue Bloods (10:22)02:35 Queen of the South (7:13)03:20 Síminn + Spotify

08:00 Fiorentina - AC Milan(Ítalski boltinn 2019/2020)

09:40 Levante - Real Madrid(Spænski boltinn 2019/2020)

11:20 Genoa - Lazio(Ítalski boltinn 2019/2020)

13:25 PGA Tour 2016: Delivering a Decade of Champions

13:50 Atalanta - Sassuolo(Ítalski boltinn 2019/2020)

15:55 Haukar - Valur(Olís deild kvenna 2019/2020)

17:20 Getafe - Sevilla(Spænski boltinn 2019/2020)

19:35 Inter - Sampdoria(Ítalski boltinn 2019/2020)

21:40 Roma - Lecce(Ítalski boltinn 2019/2020)

23:20 Keflavík - KR(Dominos deild kvenna 2019/2020)

07.15 KrakkaRÚV11.00 Silfrið12.10 Lestarklefinn13.05 Menningin - samatekt13.35 Sætt og gott (Det søde liv) e.13.55 HM í skíðaskotfimi

(Hópstart karla)14.55 Söngvakeppnin - upphitun e.15.55 Söngvakeppnin í 30 ár (5:6) e.16.55 Mitt Kongó (My Congo) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV19.00 Fréttir19.30 Veður19.40 Íþróttir á sunnudegi20.00 Landinn20.30 Hljómskálinn (3:6)

(Hættuleg tónlist)21.05 Ísalög (2:8) (Tunn is)21.55 Franskir bíódagar -

Stóri dagurinn (Jour J)Frönsk gamanmynd um Alexiu sem heldur að kærastinn hennar, Mathias, sé að skipuleggja brúðkaupið þeirra þegar hún finnur nafnspjald brúðkaupsskipuleggjandans Juliette í fórum hans.

23.25 Túlípanafár(Tulip Fever)Kvikmynd um Sophiu, unga eiginkonu auðkýfings í Amsterdam á 17. öld sem verður ástfangin af myndlistarmanni sem eiginmaður hennar ræður til starfa. e.

01.05 Dagskrárlok

10:10 Sleepless in Seattle11:55 Wall Street14:00 Three Identical Strangers15:35 Sleepless in Seattle17:20 Wall Street19:25 Three Identical Strangers21:00 The Vanishing of Sidney Hall23:00 Rampage00:45 Happy Death Day02:20 The Vanishing of Sidney Hall

08:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 2 10:40 The Detail (10:10)11:25 Landnemarnir (4:9)12:05 Gulli byggir (2:12)12:35 Nágrannar (8197:8252)13:00 American Idol (11:19)14:25 American Idol (12:19)15:55 Very Ralph

Frábær heimildarmynd frá HBO um einn fremsta tískuhönnuð heims, Ralph Lauren.

17:41 Bold and the Beautiful 18:01 Nágrannar (8197:8252)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:51 Sportpakkinn18:55 Ísland í dag19:10 Um land allt (4:6)19:45 Grand Designs Australia 8 20:40 The Outsider (8:10)21:40 Silent Witness (10:10)22:35 Ballers (7:8)23:00 60 Minutes (21:52)23:45 The Accident

Vönduð bresk þáttaröð sem gerist í velsku þorpi og fjallar um eftirmála sprengju slyss þar sem hópur unglinga lætur lífið. Það reynist erfitt fyrir að­standendur að horfast í augu við sann­leika málsins og krefjast réttlætis.

00:35 Castle Rock (7:10)01:20 Boardwalk Empire (3:8)02:15 Boardwalk Empire (4:8)03:15 Boardwalk Empire (5:8)04:10 Boardwalk Empire (6:8)

06:00 Síminn + Spotify11:30 Dr. Phil (20:170)12:15 The Late Late Show (21:208)13:00 Everybody Loves Raymond 13:25 The King of Queens (9:24)13:45 How I Met Your Mother (7:24)14:10 Dr. Phil (95:171)14:55 Pabbi skoðar heiminn (3:7)15:30 The Biggest Loser (6:13)16:15 Malcolm in the Middle (12:22)16:35 Everybody Loves Raymond17:00 The King of Queens (9:25)17:20 How I Met Your Mother17:45 Dr. Phil (21:170)18:30 The Late Late Show (90:208)19:15 Speechless (20:23)19:40 The Good Place (5:13)20:10 A Million Little Things (7:19)21:00 The Capture (5:8)21:50 Blue Bloods (11:22)22:35 Love Island (30:45)23:20 The Late Late Show (90:208)00:05 Love Island: Aftersun (5:6)00:50 NCIS (21:24)01:35 FBI: Most Wanted (3:16)02:20 Evil (12:13)03:05 I’m Dying up here (7:10)04:05 Síminn + Spotify

08:35 Atletico Madrid - Villarreal(Spænski boltinn 2019/2020)

10:15 Brentford - Blackburn(Enska 1. deildin 2019/2020)

11:55 Barcelona - Eibar(Spænski boltinn 2019/2020)

13:35 ÍR - Valur(Olís deild karla 2019/2020)

15:05 Haukar - Afturelding(Olís deild karla 2019/2020)

16:35 Football League Show 2019/2017:05 Ítölsku mörkin 2019/202017:35 Spænsku mörkin 2019/202018:05 Evrópudeildin - fréttaþáttur18:55 Meistaradeild Evrópu -

fréttaþáttur19:20 Stjarnan - Selfoss

(Olís deild karla 2019/2020)21:15 Seinni bylgjan22:45 Seinni bylgjan

(Seinni bylgjan ­ Olís deild kvenna)23:10 Football League Show 2019/2023:40 SPAL - Juventus

(Ítalski boltinn 2019/2020)

13.00 Gettu betur (5:7) (ML ­ MR) e.13.45 Augnablik -

úr 50 ára sögu sjónvarps e.14.00 Enn ein stöðin (12:16) e.14.25 Maður er nefndur

(Stefán Karlsson) e.15.00 Út og suður e.15.30 Af fingrum fram (8:10)

(Ólafur Haukur Símonarson) e.16.15 Drengjaskólinn (4:4)

(Drengeakademiet) e.16.45 Silfrið e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.50 Krakkafréttir19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós19.50 Menningin20.05 Pöndukrútt (Panda Babies)21.10 Lögfræðingurinn (2:10)

(Advokaten)22.00 Tíufréttir22.15 Veður22.20 Frönsk listasaga (2:3)

(The Art of France)23.15 Oslóardagbækurnar

(The Oslo Diaries)Heimildarmynd um leynifundi sem lítill hópur Ísraela og Palestínumanna hélt í Osló á tíunda áratugnum í von um að stofna til friðar milli þjóðanna og binda enda á blóðbaðið. e.

00.50 Dagskrárlok

11:10 Steinaldarmaðurinn12:40 Where To Invade Next14:40 Road Less Travelled16:05 Steinaldarmaðurinn17:35 Where To Invade Next19:35 Road Less Travelled21:00 Enter The Warrior’s Gate22:45 Charlie’s Angels00:25 This is The End

Page 13: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

6 2 87 4 2

9 7 6 82 5 8 9

9 6 54 3 9 87 3 6 43 6 7

9 3 8

Puzzle 11 (Easy, difficulty rating 0.40)

Generated by http://www.opensky.ca/sudoku on Mon Sep 23 09:33:27 2019 GMT. Enjoy!

1 5 67 3 2 5

5 44 6 9 1

5 7 1 97 3 5 6

2 74 6 7 8

1 5 2

Puzzle 12 (Medium, difficulty rating 0.55)

Generated by http://www.opensky.ca/sudoku on Mon Sep 23 09:33:32 2019 GMT. Enjoy!

8 2 94 9

5 9 3 22 7 1 5

8 5 3 2 44 7 8 2

3 2 1 91 4

1 7 8

Puzzle 11 (Hard, difficulty rating 0.61)

Generated by http://www.opensky.ca/sudoku on Mon Sep 23 09:33:38 2019 GMT. Enjoy!

Létt Miðlungs Erfið

7 6 3 95 6 4 34 1

2 4 68 3 6 9

9 5 21 38 9 1 27 5 1 3

Puzzle 12 (Easy, difficulty rating 0.41)

Generated by http://www.opensky.ca/sudoku on Mon Sep 23 09:33:27 2019 GMT. Enjoy!

6 2 88 9 15 3 13 2 8 54 5 8 91 4 3 26 3 8

4 7 59 2 7

Puzzle 10 (Medium, difficulty rating 0.49)

Generated by http://www.opensky.ca/sudoku on Mon Sep 23 09:33:32 2019 GMT. Enjoy!

1 8 46 3

7 2 9 66 9 1 3 42 85 3 7 2 9

2 7 3 17 4

5 1 9

Puzzle 12 (Hard, difficulty rating 0.67)

Generated by http://www.opensky.ca/sudoku on Mon Sep 23 09:33:38 2019 GMT. Enjoy!

Létt Miðlungs Erfið

8 1 7 27 5 9 1

4 61 9 4 33 24 7 2 1

6 35 9 8 4

1 9 6 7

Puzzle 10 (Easy, difficulty rating 0.41)

Generated by http://www.opensky.ca/sudoku on Mon Sep 23 09:33:27 2019 GMT. Enjoy!

9 6 73 4

7 4 2 6 89 5 67 6 8 13 2 5

8 3 1 9 66 79 8 3

Puzzle 11 (Medium, difficulty rating 0.51)

Generated by http://www.opensky.ca/sudoku on Mon Sep 23 09:33:32 2019 GMT. Enjoy!

3 4 91 9 8 46 8 1 2

2 4 3 8

7 2 3 95 7 8 98 9 6 5

3 9 7

Puzzle 10 (Hard, difficulty rating 0.65)

Generated by http://www.opensky.ca/sudoku on Mon Sep 23 09:33:38 2019 GMT. Enjoy!

Létt Miðlungs Erfið

SUDOKU

Page 14: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Sjónvarpsdagskráin miðvikudaginn 26. febrúar 2020

Sjónvarpsdagskráin þriðjudaginn 25. febrúar 2020

08:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 2 10:10 First Dates (1:25)

Frábærir þættir þar sem fylgst er með stefnumótum nokkurra einstaklinga í hverjum þætti.

11:00 NCIS (16:24)11:45 Masterchef USA (18:21)12:35 Nágrannar (8198:8252)13:00 American Idol (13:19)14:25 American Idol (14:19)15:50 Atvinnumennirnir okkar16:30 Sporðaköst (4:6)17:05 Ísskápastríð (4:10)17:41 Bold and the Beautiful18:01 Nágrannar (8198:8252)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:51 Sportpakkinn18:55 Ísland í dag19:10 The Dog House (7:8)20:00 The Goldbergs (11:24)20:20 Modern Family (14:18)20:45 The Accident21:35 Better Call Saul (1:10)22:25 Castle Rock (8:10)23:00 Last Week Tonight with

John Oliver (2:30)23:30 Transparent (8:10)23:55 Grey’s Anatomy (13:25)00:40 The Good Doctor (14:20)01:30 Mary Kills People (5:6)02:15 Óminni (1:3)02:50 Óminni (2:3)03:20 Óminni (3:3)03:50 Death Row Stories

06:00 Síminn + Spotify11:21 Dr. Phil (21:170)12:06 The Late Late Show (90:208)12:51 Everybody Loves Raymond13:15 Dr. Phil (96:171)14:00 Survivor (1:15)

Baktjaldamakk, ást, hatur og gott sjónvarp einkennir Survivor.

14:45 Survivor (1:15)15:40 Survivor (2:15)16:15 Malcolm in the Middle (13:22)16:35 Everybody Loves Raymond17:00 The King of Queens (10:25)17:20 How I Met Your Mother17:45 Dr. Phil (22:170)18:30 The Late Late Show (91:208)19:15 The Mick (3:20)19:40 The Biggest Loser (7:13)20:25 Pabbi skoðar heiminn (4:7)21:00 FBI: Most Wanted (4:16)21:50 Evil (13:13)22:35 Love Island (31:45)23:20 The Late Late Show (91:208)00:05 NCIS (22:24)00:50 Chicago Med (7:23)01:35 Station 19 (4:16)02:20 Yellowstone (7:9)03:05 Síminn + Spotify

07:55 Getafe - Sevilla(Spænski boltinn 2019/2020)

09:35 Atalanta - Sassuolo(Ítalski boltinn 2019/2020)

11:15 Olympiacos - Arsenal(UEFA Europa League 2019/2020)

12:55 Club Brugge - Man. United(UEFA Europa League 2019/2020)

14:35 Evrópudeildarmörkin 19/2015:25 Seinni bylgjan

(Seinni bylgjan ­ Olís deild kvenna)15:50 Stjarnan - Selfoss

(Olís deild karla 2019/2020)17:20 Seinni bylgjan18:50 Meistaradeild Evrópu -

fréttaþáttur19:15 Meistaradeildin - upphitun -2019:55 Chelsea - Bayern Munchen

(UEFA Champions League 19/20)22:00 Meistaradeildarmörkin22:30 Levante - Real Madrid

(Spænski boltinn 2019/2020)

12.35 Kastljós e.12.50 Menningin e.13.00 Gettu betur 1994 (6:7)

(Versló ­ VMA) e.13.55 Tónstofan

(Inga J. Backman) e.14.20 Til borðs með Nigellu (1:6)

(Nigella: At My Table) e.14.50 Stiklur e.15.55 Menningin - samatekt e.16.25 Okkar á milli (8:8) e.16.55 Íslendingar

(Björn Th. Björnsson) e.17.50 Táknmálsfréttir18.00 KrakkaRÚV18.50 Krakkafréttir19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós19.50 Menningin20.05 Kveikur

Vikulegur fréttaskýringaþáttur sem tekur á málum bæði innan lands og utan.

20.45 Matvæli morgundagsins (2:3)(Tomorrow’s Food)

21.35 Best í Brooklyn (3:22)(Brooklyn Nine Nine V)

22.00 Tíufréttir22.15 Veður22.20 Hamfarasól (1:6) (Hard Sun)23.15 Á valdi óvinarins (4:7)

(Close to the Enemy) e.00.15 Dagskrárlok

11:30 Foodfight!13:00 Golden Exits14:35 A.X.L16:15 Foodfight!17:45 Golden Exits19:20 A.X.L21:00 Spider-Man: Homecoming23:10 Dunkirk00:55 Before I Wake02:30 Spider-Man: Homecoming

08:00 Morgunsjónvarp Stöðvar 210:10 Mom (16:22)10:30 The Goldbergs (2:22)10:55 Brother vs. Brother (1:6)11:40 Bomban (6:12)12:35 Nágrannar (8199:8252)13:00 Hvar er best að búa (1:3)13:35 Lose Weight for Good (6:6)14:05 Grand Designs: Australia 14:55 Manifest (1:16)15:40 The Village (6:10)16:20 Lóa Pind: Örir íslendingar17:10 Rikki fer til Ameríku (1:6)17:41 Bold and the Beautiful 18:01 Nágrannar (8199:8252)18:26 Veður18:30 Fréttir Stöðvar 218:51 Sportpakkinn18:55 Ísland í dag19:05 Víkingalottó19:10 Heimsókn (7:10)19:35 Jamie & Jimmy’s Food

Fight Club (1:10)Sjónvarpskokkarnir geðþekku og æskuvinirnir Jamie Oliver og Jimmy Doherty leiða saman hesta sína á ný í þessum stórskemmtilegum þætti.

20:25 Grey’s Anatomy (14:25)21:10 The Good Doctor (15:20)21:55 Mary Kills People (6:6)22:40 NCIS (13:20)23:25 S.W.A.T. (6:22)00:10 Magnum P.I. (12:20)00:55 True Detective (5–8:8)

08:40 Stjarnan - Selfoss(Olís deild karla 2019/2020)

10:10 Haukar - Afturelding(Olís deild karla 2019/2020)

11:40 Haukar - Valur(Olís deild kvenna 2019/2020)

13:10 Inter - Sampdoria(Ítalski boltinn 2019/2020)

14:50 Napoli - Barcelona(UEFA Champions League 19/20)

16:30 Chelsea - Bayern Munchen(UEFA Champions League 19/20)

18:15 Meistaradeildarmörkin18:45 Equsana deildin í hestaíþróttum19:15 Meistaradeildin - upphitun 2019:55 Real Madrid - Manchester City

(UEFA Champions League 19/20)22:00 Meistaradeildarmörkin22:30 NBA heimildarþáttur

(NBA Special)00:15 Braga - Rangers

(UEFA Europa League 2019/2020)

12.35 Kastljós e.12.50 Menningin e.13.00 Gettu betur 1994 (7:7)

(Úrslit: MR ­ Versló) e.14.15 Mósaík e.15.00 Nálspor tímans (4:6)

(A Stitch in Time) e.15.30 Á tali hjá Hemma Gunn

1990-1991 e.16.40 Græna herbergið (6:6) e.17.15 Andrar á flandri (1:6)

(Suður­England) e.17.45 Táknmálsfréttir17.55 Disneystundin18.50 Krakkafréttir18.54 Vikinglotto19.00 Fréttir19.25 Íþróttir19.30 Veður19.35 Kastljós19.50 Menningin20.05 Kiljan20.45 Ljósmóðirin (4:8)

(Call The Midwife VI)21.40 Kappleikur (Match)22.00 Tíufréttir22.15 Veður22.20 Sviptingar í Sádi-Arabíu (1:3)

(House of Saud: A Family at War)Heimildarþáttaröð í þremur hlutum um stöðu Sádi­Arabíu á síðustu árum.

23.10 Kveikur e.23.45 Saga af frjósemi

(The Story of Fertility) e.00.35 Dagskrárlok

10:45 The Mercy12:25 So B. It14:00 Wonder15:50 The Mercy17:30 So B. It19:10 Wonder21:00 Jumanji: Welcome to The Jungle23:00 Valerian and the City of a Thousand Planets01:15 Partisan02:50 Jumanji: Welcome to The Jungle

06:00 Síminn + Spotify11:30 Dr. Phil (22:170)12:15 The Late Late Show (91:208)13:00 Everybody Loves Raymond13:25 The King of Queens (11:24)13:45 How I Met Your Mother (9:24)14:10 Dr. Phil (97:171)14:55 Single Parents (17:23)15:20 Top Gear: Winter Blunderland16:15 Malcolm in the Middle (14:22)16:35 Everybody Loves Raymond17:00 The King of Queens (11:25)17:20 How I Met Your Mother17:45 Dr. Phil (23:170)18:30 The Late Late Show (92:208)19:15 The Good Place (6:12)19:40 Will and Grace (1:18)

Bandarísk gamanþáttaröð.20:10 Survivor (4:15)21:00 Chicago Med (8:23)21:50 Station 19 (5:16)22:35 Love Island (32:45)23:20 The Late Late Show (92:208)00:05 NCIS (23:24)00:50 The Resident (3:23)02:20 Det som göms i snö (8:8)03:30 Síminn + Spotify

Page 15: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

Við gerum

stimpla

Heiðargerði 22, 300 AkranesS. 431 1127 • [email protected]

AXELSBÚÐ- HJÓLAVERKSTÆÐI -

Er hjólið í lagi?Gott er að hafa hjólið

tilbúið tímalegafyrir vorið.

Mikið úval af vara-og aukahlutum

í hjól.Góð þjónusta.

AXELSBÚÐ- HJÓLAVERKSTÆÐI -Merkigerði 2 - Akranesi

Sími 896 1979

Verið velkomin í

Garða- og Saurbæjarprestakall

Sunnudagur 23. febrúar- Konudagurinn -

AKRANESKIRKJASunnudagaskóli kl. 11Kvöldmessa kl. 20

Sr. Þráinn Haraldsson þjónarSveinn Arnar Sæmundsson og félagarúr Kór Akraneskirkju leiða tónlistina

LEIRÁRKIRKJAFjölskyldumessa kl. 11

Stund fyrir alla fjölskylduna

Miðvikudagur 26. febrúarBænastund kl. 12.15

Súpa í Vinaminni eftir stundina

SKES

SUH

OR

N 2

020

Bæjarstjórnarfundur1308. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjar-

þingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:00.

Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu

Akraneskaupstaðar.

Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:

Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, • mánudaginn 24. febrúar kl. 20:00.

Sjálfstæðisflokkurinn að Kirkjubraut 8, • laugardaginn 22. febrúar kl. 10:30.

Bæjarmálafundur Framsókn og frjálsa fellur niður þessa vikuna.•

SKES

SUH

OR

N 2

020

Bæjarstjórnarfundur1308. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjar-

þingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:00.

Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu

Akraneskaupstaðar.

Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:

Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, • mánudaginn 24. febrúar kl. 20:00.

Sjálfstæðisflokkurinn að Kirkjubraut 8, • laugardaginn 22. febrúar kl. 10:30.

Bæjarmálafundur Framsókn og frjálsa fellur niður þessa vikuna.•

SKES

SUH

OR

N 2

020

Bæjarstjórnarfundur1308. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjar-

þingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:00.

Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu

Akraneskaupstaðar.

Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:

Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, • mánudaginn 24. febrúar kl. 20:00.

Sjálfstæðisflokkurinn að Kirkjubraut 8, • laugardaginn 22. febrúar kl. 10:30.

Bæjarmálafundur Framsókn og frjálsa fellur niður þessa vikuna.•

SKES

SUH

OR

N 2

020

Bæjarstjórnarfundur1308. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjar-

þingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:00.

Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu

Akraneskaupstaðar.

Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:

Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, • mánudaginn 24. febrúar kl. 20:00.

Sjálfstæðisflokkurinn að Kirkjubraut 8, • laugardaginn 22. febrúar kl. 10:30.

Bæjarmálafundur Framsókn og frjálsa fellur niður þessa vikuna.•

SKES

SUH

OR

N 2

020

Bæjarstjórnarfundur1308. fundur bæjarstjórnar Akraness verður haldinn í bæjar-

þingsalnum að Stillholti 16-18, þriðjudaginn 25. febrúar kl. 17:00.

Fundirnir eru öllum opnir og eru bæjarbúar hvattir til að mæta og kynna sér bæjarmálin. Vakin er athygli á því að hægt er að hlusta á fundinn á FM 95,0 og horfa á beina útsendingu á facebooksíðu

Akraneskaupstaðar.

Bæjarmálafundir flokkanna verða sem hér segir:

Samfylkingin í Stjórnsýsluhúsinu, 1. hæð, Stillholti 16-18, • mánudaginn 24. febrúar kl. 20:00.

Sjálfstæðisflokkurinn að Kirkjubraut 8, • laugardaginn 22. febrúar kl. 10:30.

Bæjarmálafundur Framsókn og frjálsa fellur niður þessa vikuna.•

Page 16: Stjórnarkjör 2020 - Prentmetposturinn.prentmet.is/flip/posturinn0820.pdf22:50 Pitch Perfect 3 00:25 Baby Driver 02:15 The Aftermath 12.35 Kastljós e. 12.50 Menningin e. 13.00 Gettu

15%KONUDAGURINN 2020

afsláttur af öllum dömuilm- og snyrtivörumAuk sértilboða

Gildir fimmtud.til laugardags

FLOWERBOMBMIDNIGHT

THE NEW EAU DE PARFUM