20
Stöndum vörð saman Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk Fimmtudagur 18. nóvember 2010 46. tbl. · 27. árg. „Við skrifum af því að við erum reið og finnst öryggi okkar ógnað,“ segir Dóra Hlín Gísladóttir, efnaverkfræð- ingur, annar höfunda skýrslu um áformaðan niðurskurð á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða. Í miðopnuviðtali ræðir hún störf Heimavarnarliðsins, námið og starf sitt hjá frum- kvöðlafyrirtækinu Kerecis. Stöndum vörð saman

Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

Stöndumvörð saman

Stofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vskStofnað 14. nóvember 1984 · Sími 456 4560 · Veffang: www.bb.is · Verð kr. 400 m/vsk

Fimmtudagur18. nóvember 201046. tbl. · 27. árg.

„Við skrifum af því að viðerum reið og finnst öryggiokkar ógnað,“ segir Dóra HlínGísladóttir, efnaverkfræð-ingur, annar höfunda skýrsluum áformaðan niðurskurð áHeilbrigðisstofnun Vestfjarða.Í miðopnuviðtali ræðir húnstörf Heimavarnarliðsins,námið og starf sitt hjá frum-kvöðlafyrirtækinu Kerecis.

Stöndumvörð saman

Page 2: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

22222 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010

Ekki eingöngu mál borgarinnar„Við vorum að kalla eftir því að

tekið sé tillit til þess að flugvöll-urinn sé ekki bara mál borginnarheldur einnig landsbyggðarinn-ar,“ segir Daníel Jakobsson, bæj-arstjóri Ísafjarðarbæjar, sem satá föstudag fund með Jóni Gnarrborgarstjóra, Elliða Vignissyni,bæjarstjóra í Vestmannaeyjum,og Eiríki Birni Björgvinssyni,bæjarstjóra á Akureyri, þar semmálefni Reykjavíkurflugvallarvoru til umræðu. Farið var yfirstöðuna og varð niðurstaða fund-

arins sú að menn ætla að leitalausna sem geta þóknast bæðiReykjavíkingum og íbúum lands-byggðarinnar. Skilningur er með-al borgaryfirvalda á skyldumReykjavíkur sem höfuðborgargagnvart landsbyggðinni og varðþað niðurstaða fundarins aðákvarðanir verða teknar meðhagsmuni allra í huga.

„Þetta var mjög góður fundurþar sem rætt var um þetta málvítt og breitt. Það er skilningur ábáða bóga, við skiljum að Reyk-

javík er með skipulagsvandamálog borgin áttar sig að hún þarf aðhafa hagsmuni allra í huga enekki aðeins þrengstu hagsmuniReykjavíkur,“ útskýrir Daníel.

Hann bætir við að ekki liggifyrir neinn vilji eða stefna Bestaflokksins að flugvöllurinn fariúr Vatnsmýrinni. Þá hefur veriðgefið út að flugvöllurinn verði íVatnsmýrinni að minnsta kostitil ársins 2024. „Það er inni aðal-skipulagi til 2024 og það hefurekki tekin ákvörðun lengra fram

í tímann, sérstaklega þar sem faraá í uppbyggingu á flugvellinum,“segir Daníel. Ákveðið var aðbæta aðstöðu til innanlandsflugsvestan við flugvöllinn og hverfafrá hugmyndum um byggingusamgöngumiðstöðvar.

Þykir hún fýsilegri miðað viðefnahagsaðstæður frekar en aðreisa samgöngumiðstöð austanvið flugvöllinn sem yrði einnigafgreiðsla fyrir rútur, strætis-vagna og leigubíla. Ljóst er aðauk byggingarinnar sjálfrar myndi

fylgja henni umtalsverður kostn-aður til dæmis við að malbika nýflughlöð og ný bílastæði við mið-stöðina.

Hugmynd um samgöngumið-stöð við Reykjavíkurflugvöll hef-ur verið til umræðu í rúm fimmár og verið til meðferðar bæðihjá borgaryfirvöldum og sam-gönguyfirvöldum. Til skoðunarhafa komið ýmsir kostir, bæðiaustan og vestan við flugvöllinnog hefur nú verið ákveðin sú leiðsem að framan getur.

Þær aukatekjur sem Bol-ungarvíkurbær fékk vegnavinnu við jarðgöngin gera þaðað verkum að tekjuframlögúr Jöfnunarsjóði sveitarfélagalækka umtalsvert í ár. Tekju-jöfnunarframlag til Bolung-arvíkur lækkar þannig um65% á milli ára og verðurrúmar 9,7 milljónir krónamiðað við 18,5 milljónir árið2009. Þá er áætlað að auka-framlag Jöfnunarsjóðs lækkium 45% en árið 2010 var þaðrúmar 5,5 milljónir krónamiðað við 10 milljónir árið áundan. Auk þess lækkar fram-lag til Grunnskóla Bolungar-víkur úr 35 milljónir niður í11 milljónir milli ára.

Elías Jónatansson, bæjar-stjóri Bolungarvíkur, segir íþað heila stefni í að lækkuninnemi um 40% á milli ára.„Framlagið er reiknað eftirákveðnum reglum fyrir öllsveitarfélögin á landinu.Tekjur sveitarfélaga af svip-aðri stærð eru bornar samanog síðan jafnaðar um 90%.Þar sem tekjur okkar vorunokkuð hærri í ár miðað viðsíðasta ár þá lækkar sömu-leiðis tekjujöfnunarframlagiðtil okkar í ár. Tekjuaukninginí fyrra var náttúrulega fyrstog fremst til kominn vegnaframkvæmdanna við jarð-göngin og námu þær um 30milljónum króna. Þannig írauninni er það að koma niðurá okkur í ár að tekjurnar ásíðasta ári hækkuðu,“ segirElías. – [email protected]

Framlagiðlækkar um 40%

Hafnarstjórn Ísafjarðarbæjarhefur ítrekað fyrri ályktanir umað farið verði í og gerð áætlunum dýpkun innsiglingarennunnarí Sundunum á Ísafirði. Verkiðvar meðal fjárfestinga sem felldarvoru úr fjárhagsáætlun 2010.Verkið var sett á frest haustið2008 vegna efnahagsástandsinsen framkvæmdin er talin nauð-synleg til að stór skemmtiferða-skip geti lagst að bryggju viðÁsgeirsbakka. Aðstaðan þar erorðin góð að lokinni nokkurra

ára endurbyggingu en stór skipkomast ekki að viðlegukantinumvegna þröngrar og grunnrar inn-siglingu um Sundin. Stefna áttiað því að Ásgeirsbakki yrði orð-inn aðal viðlegukantur skemmti-ferðaskipa frá og með árinu 2011.Áætlaður kostnaður við dýpkuninnsiglingarrennunnar er 60 millj-ónir og þar af er hluti ríkis 75%.

Móttaka skemmtiferðaskipa ernú þegar orðin talsverður hluti afstarfsemi Ísafjarðarhafnar og ferfjöldi skemmtiferðaskipa ört vax-

andi. Árið 2007 komu 25 skemmti-ferðaskip til hafnar á Ísafirði ogþar af þrjú skip stærri en 50.000brtn. Árið 2008 komu 21 skemmti-ferðaskip til hafnar á Ísafirði ogþar af tvö skip stærri en 50.000brt og árið 2009 komu 27 skemmti-ferðaskip til hafnar á Ísafirði þaraf þrjú skip stærri en 50.000 brt.Í ár voru komur skemmtiferða-skipa til Ísafjarðar 30 sem er met.Ríflega 21 þúsund farþegar voruum borð í skipunum.

Á síðasta hafnarstjórnarfundi

var farið yfir tillögur frá hafnar-stjóra um verkefni sem verða áframkvæmdaáætlun 2011 þarsem kemur fram að samkvæmtsamgönguáætlun verði unnineftirfarin verkefni: Lokið verðivið gerð hafnaraðstöðu viðMávagarð auk dýpkunar á 9metra viðlegudýpi. Dýpkun inn-siglingar á Súgandafirði. Endur-nýjun stálþils á löndunarkanti áSuðureyri og bygging skábrautará Ísafirði.

[email protected]

Ítreka þörf á dýpkun í Sundunum

Grunnur lagður að stefnu Ísa-fjarðarbæjar í forvarnarmálum

Um fimmtíu manns tóku þátt ííbúaþingi sem haldið var í Stjórn-sýsluhúsinu á Ísafirði í síðustuviku um forvarnarmál í Ísafjarð-arbæ. „Þingið heppnaðist vel ogþátttakan var fín. Mjög fín vinnafór fram hjá því fólki sem varhér,“ segir Margrét Halldórs-dóttir, forvarnarfulltrúi Ísafjarð-arbæjar. Íbúaþingið var opið öll-um en sérstaklega voru boðaðirtil þess einstaklingar, stofnanirog félagasamtök sem eiga hags-muna að gæta eða búa yfir þekk-ingu í forvarnarmálum. Þá varunnin hópavinna. „Ég er bararétt byrjuð að taka saman þærupplýsingar sem fram komu áþinginu en samkvæmt fyrstu nið-urstöðum sýnist mér helstu gildinsem fólk valdi varðandi forvarnirvera virðing, aðhald/agi, öryggiog ábyrgð,“ segir Margrét.

Á þinginu var lagður grunnurað nýrri forvarnarstefnu Ísafjarð-arbæjar. „Við erum komin meðfullt af gögnum núna og erum aðfara af stað með vinnu við for-varnarstefnuna.

Ákveðið var í haust að hefjavinnu við gerð nýrrar forvarnar-stefnu sveitarfélagsins í samræmi

við starfsmarkmið í stefnu Ísa-fjarðarbæjar í félags- og velferð-armálum. Þar segir m.a. aðSkóla- og fjölskylduskrifstofaskuli fylgjast með því að Ísa-fjarðarbær hafi heildstæða for-varnarstefnu og að stofnanir bæj-arins geri sérstaka vímuvarnar-áætlun og starfi samkvæmt henni.Boðið skal upp á fræðslu og for-varnir gegn vímuefnaneyslu og

áhersla lögð á að upplýsingarum vímuvarnir og úrræði séu að-gengilegar. Félagsþjónustanstyður þá sem misnota áfengieða aðra vímugjafa, til að leitasér viðeigandi meðferðar.

Efla skal íþrótta- og tóm-stundastarf íbúanna og sérstökáhersla lögð á börn og unglinga.Skóla- og fjölskylduskrifstofamun hafa það að markmiði að

auka samstarf þeirra aðila semkoma að málefnum barna ogunglinga. Stutt verður við for-eldra og samstarf þeirra s.s. umforvarnir og útivistartíma. „Þaðer lykilatriði í eflingu mannauðsað rjúfa félagslega einangrun ogefla samstöðu eins og frekast erunnt,“ segir jafnframt í stefnunnií félags- og velferðarmálum.

[email protected]

Frá íbúaþinginu.

Page 3: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 33333

Page 4: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

44444 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010

Stúderar flóka, sápur og grösÍsfirðingurinn Hulda Leifs-

dóttir hefur búið í Finnlandi íárafjöld. Þar skapar hún listaverkúr þæfðri ull, gerir náttúrulegarsápur og er grasakona. Hulda varstödd fyrir vestan í heimsóknfyrir nokkru og fékk þá blaða-maður hana í spjall um heima oggeima.

Blaðamaður byrjaði að spyrjahvað kom til að hún flutti frá Ísa-firði fyrir 17 árum síðan.

„Ég kynntist finnskum manniá Ísafirði sem kom til Íslands íævintýraleit og fann mig,“ segirHulda og hlær. „Við kynntumstog giftumst svo síðar og þá varkomið að mér að fara í ævintýra-leit svo við fluttumst út svo éggæti kynnst hans landi líka.“

Hulda segist kunna afar velvið sig í Finnlandi.

„Finnland er yndislegur staðurog þar er gott að búa. Náttúran eröðruvísi en hér, það er svo mikiðaf gróðri þar. Finnar eru mjöggott fólk en það er erfitt að kynn-ast þeim. Þeir eru ekki eins opnirog Íslendingar. Þeir hafa ákveðnalandamæralínu í kringum sig.

Þannig byrjar maður ekki ápersónulegum spurningum þegarmaður hittir þá fyrst, eins og t.d.hvort þeir eigi þeir mörg börn,hvort þeir séu giftir og eigi húso.s.frv. Það þykir argasti dóna-skapur. Þeir eru ekki eins og viðÍslendingar sem erum vön því aðtala svona blátt áfram. En þegarmaður er búinn að kynnast þeim,þá er þetta mjög gott fólk.“

Óstöðvandi í sápugerðÓstöðvandi í sápugerðÓstöðvandi í sápugerðÓstöðvandi í sápugerðÓstöðvandi í sápugerðHulda er eins og fyrr segir flóka-

listakona, sápugerðarkona oggrasakona.

„Ég er búin að vera að vinnameð flókaullina í svona þrettánár. Ég var í listaskóla en þegar égkynntist ullinni fann ég að þettaværi eitthvað fyrir mig. Ég heft.d. verið að gera myndverk uppá vegg og nú upp á síðkastiðskúlptúra úr flókanum. Finnskaullin er mjög mjúk og gott aðvinna með hana. Hún er mikiðauðveldari en íslenska ullin semer svo gróf. Ég hef haldið sýn-ingar úti í Finnlandi, á Álands-eyjum og á Íslandi, bæði einka-sýningar og samsýningar.

Svo er ég líka sápugerðarkonaen ég fór út í það fyrir fimmárum. Ég geri náttúrusápur. Égfann í sérstaklega skemmtilegribók leiðbeiningar um hverniggera eigi sápur og byrjaði aðprófa mig áfram. Ég hef veriðóstöðvandi síðan.

Ég er með stórt hús í garðinumheima sem maðurinn minn byggðifyrir mig og þar er ég með lítiðgallerý þar sem handverk ogönnur verk mín eru til sölu. Mér

fannst mjög sniðugt að bjóða uppá eitthvað fleira en flókann ogdatt því sápur í hug sem fólkgæti gripið með sér. Það reyndistvekja lukku.

Ég er komin með fimm tegund-ir af sápu sem ég geri reglulega.Svo bætast við tegundir smátt ogsmátt. Þetta er allt saman gert írólegheitum. Ég vinn bara fyrirfólkið í mínu nánasta umhverfi,mér finnst gaman að gera sápurog vil halda því áfram og hef þvíekki áhuga á því að fara út íeinhverja stórframleiðslu. Það erekki í bígerð að markaðssetja þettaút um allan heim,“ segir Huldahlæjandi.

Kynntist kenningumKynntist kenningumKynntist kenningumKynntist kenningumKynntist kenningumvitru konunnar á netinuvitru konunnar á netinuvitru konunnar á netinuvitru konunnar á netinuvitru konunnar á netinu

„Sápugerðin leiddi mig svomeira út í herbalisma, eða grasa-lækningar, sem felst í því að notajurtir til að viðhalda góðri heilsuog koma jafnvægi á líkamann efeitthvað fer úrskeiðis í honum.Ég hef alltaf verið mikil grasa-kona í mér og frá því að ég varum tvítugt notað mikið af jurtum,eins og fjallagrös og blóðberg ogslíkt.

Ég fann svo á youtube.comamerískar konur sem eru herba-listar. Önnur þeirra er í New Yorkog hin í Maine og þær nota jurt-irnar til að viðhalda góðri heilsuog koma jafnvægi á líkamann. Ígegnum netið kynntist ég líkasamtökunum The Wise WomenTradition og ég vinn svolítið útfrá þeim fræðum. Það mætti segjaað þetta væru kenningar viturrakvenna eins og grasakonur áðurfyrr notuðu jurtirnar.

Samtökin voru stofnuð afSusan Weed í Bandaríkjunum.Ég kynntist í kjölfarið annarrikonu sem heitir Gail Edwards oghef verið í læri hjá henni í gegn-um netið. Hún er með skólasíðuá Facebook og sendir mér kenn-slubækur en svo læri ég á mínumeigin hraða. Ég er núna á árskúrhjá henni en get tekið næstu þrjúárin eins hjá henni. Námið felst íherbalisma í gegnum hjartað ener ekki akademískt nám. Þettasnýst meira um að tengjast nátt-úrunni aftur. Eitt mottóið hjáþessum herbalistum sem ég erað læra hjá er að það er ekkertgaman að geta þulið upp fjörutíuplöntur, meira vit er í því að þekkjaeina plöntu á fjörutíu vegu.“

Snúið aftur tilSnúið aftur tilSnúið aftur tilSnúið aftur tilSnúið aftur tilnáttúrunnarnáttúrunnarnáttúrunnarnáttúrunnarnáttúrunnar

Í gegnum herbalismann hefurHulda öðlast innsýn í að hollustanfelist í einföldum hlutum.

„Við getum alveg viðhaldið

góðri heilsu með góðu og ein-földu fæði. Ég hef mikið veriðað stúdera þetta í gegnum herba-lismann. Við búum við miklaruslmenningu. Við borðum rusl-fæði, kaupum ruslhluti og tökuminn það sem ég vil kalla rusllyf.Öll þessi kemikölsku lyf sem erverið að demba í fólk er bara ruslsem gerir ekkert nema haldakvillanum niðri. Svo kemur uppannar kvilli út frá því og þá erubara fólki gefin meiri lyf. Alltþarf að gerast með svo miklumhraða í nútímasamfélaginu ogsvo er líka í lækningum.

Mér finnst að við þurfum aðsnúa aftur til náttúrunnar til aðsporna gegn þessari þróun. Und-anfarin ár hefur einmitt veriðmikil vakning varðandi þessahluti. Fólk vill lifa einfaldara lífiog borða fábrotnari og hollarimat.

Ruslmenningin fyrirfinnst al-veg í Finnlandi líka eins og öðr-um vestrænum ríkjum en þar erlíka þessi köllun að snúa til heil-brigðara lífs og eiga þess kost aðborða hollan mat án aukefna. Éggæti trúað að það verði ein helstabarátta 21. aldarinnar að krefjastþess að við fáum hollan mat og

hreint vatn. Þetta þótti sjálfsagðurhlutur áður fyrr og ætti að veranú. Við erum að súpa seyðið aföllum þeim viðbjóði sem viðhöfum verið að setja í matvæla-iðnaðinn. Nú eru háværar raddirum að við viljum það burt.“

Gaf heimafólkiGaf heimafólkiGaf heimafólkiGaf heimafólkiGaf heimafólkileyndarmálin sínleyndarmálin sínleyndarmálin sínleyndarmálin sínleyndarmálin sín

Hulda reynir að heimsækjaheimahagana reglulega.

„Þegar ég tala um að komaheim, þá er ég ekki bara að talaum til Íslands heldur alla leið tilÍsafjarðar. Hér eru rætur mínar,hér fæddist ég og ólst upp. Hérvil ég vera þegar ég kem til Ís-lands. Ég er voðalega lítið borg-arbarn.“

Hulda notaði tækifærið á með-an Íslandsdvöl hennar stóð ogdeildi visku sinni og list meðheimafólki.

„Ég hélt námskeið bæði íflókagerð og sápugerð á meðanég var heima. Nú geta vestfirskarkonur farið að gera sápur og éggaf þeim öll mín leyndarmál,“segir Hulda hlæjandi. „Það ættuþví margir að geta fengið góðar

náttúrusápur í kringum jólin tilað nota í jólabaðið. Svo kom églíka með eitt flókaverk með mértil að setja upp í Búrið. Það erlistamannabók og heitir Dagbókkonu. Verkið sýnir sterkar tilfinn-ingar kvenna á vissum tímabilumí lífi þeirra. Með þessu verki vilég segja að það er allt í lagi aðhafa sterkar tilfinningar og sýnaþær. Mér finnst það svolítið tabúí okkar samfélagi og konur fáiekki að vera eins og þær eru ávissum tímapunktum. Við höfumrétt á því að vera eins og viðerum. Það eru ekkert endileganeikvæðar tilfinningar að verareiður og öskra. Það er ekkibannað að líða illa. Stundum líðurmanni bara þannig og þá mámaður alveg sýna það. Það hafaallar bæði jákvæðar og neikvæð-ar tilfinningar.

Sérstaklega eru litin illu augaþessi þrjú tímabil í lífi konunnarþar sem mikið er um geðsveiflurog læti. Við megum alveg talaum það upphátt án þess að þurfadeyfa það niður með hormóna-töflum og slíku. Verkið fjallarum það að konur megi vera konurá náttúrulegan hátt,“ segir Hulda.

[email protected]

Page 5: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 55555

Page 6: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

66666 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010

Útgefandi: Gúttó ehf., kt. 680501-2620, Sólgötu 9, 400 Ísafjörður, sími 456 4560, fax 456 4564. Ritstjóri: Sigurjón J. Sigurðsson, sími 8925362, [email protected]. Blaðamenn: Thelma Hjaltadóttir, símar 456 4693 og 849 8699, [email protected]. · Kristján Torfi Einarsson, sími 456 4560,

[email protected] · Ritstjóri netútgáfu bb.is: Sigurjón J. Sigurðsson. Ljósmyndari: Halldór Sveinbjörnsson, sími 894 6125, [email protected].Ábyrgðarmenn: Sigurjón J. Sigurðsson og Halldór Sveinbjörnsson. Lausasöluverð er kr. 400 eintakið með vsk. Veittur er afslátturtil elli- og örorkulífeyrisþega. Einnig sé greitt með greiðslukorti. Önnur útgáfa: Ferðablaðið Á ferð um Vestfirði. ISSN 1670 - 021X

SpurninginEf gengið yrði til

þingkosninga í dag,myndir þú kjósa sama

flokk og síðast?Alls svöruðu 510.

Já sögðu 253 eða 50%Nei sögðu 171 eða 33%

Veit ekki sögðu 86 eða 17%

Ritstjórnargrein

Kapphlaupið

Netspurningin er birt viku-lega á bb.is og þar geta

lesendur látið skoðun sínaí ljós. Niðurstöðurnar eru

síðan birtar hér.

HelgarveðriðHorfur á föstudag:

Austlæg átt, fremur milt íveðri, einkum við strönd-ina og úrkoma á köflum.Horfur á laugar-dag:

Austlæg átt, fremur milt íveðri, einkum við strönd-

ina og úrkoma á köfl-um.Horfur á sunnudag:Austlæg átt, fremur milt íveðri, einkum við strönd-ina og úrkoma á köflum.

Í Kastljósi Sjónvarpsins 9. þ.m. varð ekki annað séð en vel færi ámeð bæjarstjóra Reykjanesbæjar og fjármálaráðherra. Meðal þesssem um var rætt var orkuþörf Suðurnesjamanna og kvað sá fyrnefndiekki hægt að ætlast til þess að alla þá raforku sem þyrfti til að mætaþörfum þeirra fyrirtækja, sem þar er sóst eftir, væri að finna í héraði.Vera kann að ríkisstjórnarfundurinn á Suðurnesjum (eitthvað, semaðrir landshlutar geta vænst?) hafi dregið úr togstreitu milli sveitar-félaga á svæðinu, sem til þessa hafa ekki sýnt mikla linkind í kapp-hlaupinu um raforkuna.

Slagurinn um orkuna er barátta um brauðið; átök byggðarlaga oglandshluta fyrir tilvist sinni. Hakinn og skóflan tilheyra gærdeginum;morgundagurinn snýst um orkufrekan iðnað, verksmiðjur sem veitafjöldanum atvinnu. Fólk æskir fyrirtækja sem geta orðið öxulásar íhéraði, drifkraftur tuttugustu og fyrstu aldarinnar. Fram hjá þessuverður ekki horft þótt deilt sé um umfang hverrar tegundar stóriðju.Heilræðið um að hafa ekki öll eggin í sömu körfunni er sem betur ferekki með öllu horfið úr vitund þjóðarinnar.

Með afstöðu sinni til orkunýtingar hlýtur bæjarstjórinn að vera aðsegja að horfa beri á hagsmuni heildarinnar; einnar þjóðar í einulandi. Það gangi ekki upp að réttur til raforkunotkunar sé bundinn þvíhvar fallvötnin renna eða hvar orku er að finna undir jarðskorpunni.

Vestfirðingar munu fylgjast vel með hvernig ráðið verður fram úrorkuvanda Suðurnesjamanna. Fyrir því er rík ástæða: Enginn lands-hluti hefur verið, er og verður, jafn illa settur með raforku og Vest-firðir, ef fram fer sem horfir. Í þeim efnum hefur ekki vantað að fastværi að orði kveðið um að óbreytt ástand sé dragbítur á alla samfélags-þróun í fjórðungnum og ekki hefur heldur skort fyrirheitin um aðlögð yrði sérstök áhersla á úrbætur. Marklaus orð meðan þar viðsitur. Yfirlýsingar þáv. iðnaðarráðherra frá miðju sumri 2008 eruekki í gleymsku fallnar. Ekki heldur fyrirspurnir (þar á meðal BB) tileftirmanns hans í ráðuneytinu um eftirfylgni. Dómur Fjárfestingar-stofu, á sínum tíma, um að staðsetning netþjónabús, eða annarra orku-frekra fyrirtækja, komi ekki til greina í Ísafjarðarbæ vegna óáreiðan-leika raforkuafhendingar og að bæjarfélagið tengdist ekki ljósleiðara-hring, segir allt sem segja þarf. Sama gildir um allan fjórðunginn. Ístöðunni felst áhugaleysi stjórnvalda fyrir iðnvæðingu á Vestfjörðum.

Fyrri áform um eflingu byggðakjarna á landsbyggðinni virðastmeð öllu hulin afskiptaleysi stjórnvalda. ,,Hrunið“ nýtist ekki semafsökun í þeim efnum. Eitt skal yfir alla ganga.Vestfirðir voru utansjóndeildar stjórnvalda þegar ,,hringvegurinn“ var dreginn á Íslands-kortið. Ef hið sama verður uppi á teningnum hvað rafvæðingu varðarer kominn tími til að Vestfirðingar fylki liði. s.h.

„Tvær ólíkar nálganir á Ísafjörð“Ljósmyndarinn Spessi opn-

aði tvær sýningar á Ísafirði ílok síðustu viku. „Opnanirnargengu vel, það var fullt af fólki

og góð stemmning,“ segirSpessi. Fyrri sýningin var

opnuð í Listasafni Ísafjarðar áföstudag en hún var sett upp í

tilefni af því að hjónin Ragn-heiður Hákonardóttir og

Guðbjartur Ásgeirsson, hafaákveðið að færa safninu að

gjöf myndaseríuna „Hetjur“.Seinni sýningin sem nefnistÚrtak var opnuð í Edinborg-

arhúsinu. Hetjur saman-standa af ljósmyndum af

sjómönnum sem voru nýhætt-ir á sjónum og konum sem

settu svip sinn á bæinn.Myndir af mönnunum vorusýndar í Tjöruhúsinu árið

1996 og myndir af konunumtveimur árum síðar á sama

stað. Úrtak var sýnd í Lista-safni Ísafjarðar sumarið 2004.

Í myndröðinni skráseturSpessi nokkra vegfarendur áÍsafirði um páskana það ár.Þetta er 50 manna tilviljun-

arkennt úrtak sem var þá1,4% Ísfirðinga. „Þetta eru

tvær mismunandi nálganir ánokkurs konar portrait af

Ísafirði. Í Hetjum valdi ég afhverjum ég tók myndirnar en íÚrtaki voru það bara þeir semáttu leið hjá, það er því meira

Spessi á sýningunni í Edinborgarhúsinu.

svona kalt mat á mannlífiÍsafjarðar,“ segir Spessi.

Við þetta tækifæri gafSpessi Listasafninu Úrtak.„Mér finnst mjög gaman að

eiga þessar tvær ólíkunálganir á Ísafjörð og nú

verða þær varðveittar á Ísa-firði. Mér fannst líka mjög

gaman að koma heim í snjóinnog frábært að keyra vestur þar

sem maður keyrði inn í byl íDjúpinu, þá fannst manni

maður vera að koma heim,“segir Spessi. Þess má til

gamans geta að verkið Hetjurhefur verið sýnt víða, m.a. íScandinavian house í NewYork, Finnlandi og Norður-

landahúsinu í Færeyjum.– [email protected]á opnun sýningarinnar í Listasafni Ísafjarðar.

Page 7: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 77777

Aukaálag á útsvarsprósentu í Bolungarvík fellur niður ánæsta ári og munu Bolvíkingar þá greiða hámarksútsvar eða13,28%. Aukaálaginu var komið á árið 2009 þegar Bolungarvík-urkaupstaður var settur undir handleiðslu Eftirlitsnefndarmeð fjármálum sveitarfélaga og fékk þá leyfi fyrir 10% auka-álagi ofan á útsvarið. Þá greiddu íbúar 14,61% útsvar. Á síð-asta ári fékkst heimild til að lækka útsvarið um 5%, í 13,94%.

Aukaálag fellt niður

Ekki fór mikið fyrir góðærinu á Vestfjörðum á árunum2004-2007 og því kemur ekki á óvart að hlutfallslega eru fæst-ir í skuldavandræðum á Vestfjörðum. Hlutfallslega eru lang-flestir í vandræðum í Reykjavík og á Reykjanesi þar semfasteignabólan reis sem hæst. Þetta kemur fram í skýrslusérfræðingahóps um skuldavanda heimilanna sem unninvar fyrir forsætisráðuneytið og birt var á dögunum. Í skýrsl-unni segir að samtals séu 10.689 heimili í skuldavanda enþar af eru aðeins 93 á Vestfjörðum. Hins vegar sýnir greiningvandans eftir búsetu að rúmlega 80% heimilanna eru annaðhvort á höfuðborgarsvæðinu eða á Reykjanesi.

Fæstir í skuldavanda

Rúmlega þrjátíu starfsmenn missa vinnu sína á Heilbrigðis-stofnun Vestfjarða nái niðurskurðartillögur ríkisstjórnarinn-ar fram að ganga. Heildarfjöldi starfsmanna er 159 og sam-svarar niðurskurðurinn því að starfsfólki fækki um nærfimmtung. Gert er ráð fyrir að stöðugildum fækki um 22 þ.e.fari úr 119 niður í 97. Þetta kemur fram í svari Guðbjarts Hann-essonar, heilbrigðisráðherra, við fyrirspurn Gunnars BragaSveinssonar, þingmanns Framsóknarflokksins í NV-kjör-dæmi. Í svari heilbrigðsráðherra segir jafnframt að verðiekki breytingar á frumvarpinu megi áætla að starfsmönnumá landsbyggðinni fækki um 456 einstaklinga eða 312 stöðu-gildi.

Fækkar um fimmtung

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar hefur samþykkt að stofnaðurverði fjögurra manna starfshópur sem gerir tillögu að vali ábyggðamerki bæjarins og skili niðurstöðum sínum eigi síðaren í árslok. „Frá því að Ísafjarðarbær var stofnaður hafa ver-ið gerðar fjölmargar tilraunir til að finna bænum eitt byggða-merki án þess að þær tilraunir hafi borið árangur. Í dag erbyggðamerki bæjarins samansett úr byggðamerkjum fjögurraaf átta f.v. sveitarfélögum bæjarins,“ segir í greinargerð meðtillögunni sem samþykkt var með sjö atkvæðum gegn tveimurá síðasta fundi.Þar kemur fram að tryggt verði að hópinnskipi bæði karlar og konur og að meðlimir komi úr öllumbyggðakjörnum sveitarfélagsins.

Stofna starfshóp

Vinnslukerfi sem 3X Techno-logy á Ísafirði hefur hannað ogsmíðað og gerir fiskframleiðend-um kleift að vinna marning affiskhryggjum, hefur fengið góðarviðtökur. Jóhann Jónasson, fram-kvæmdastjóri 3X Technology,segir að fiskverkandi með 2200tonn af hráefni til vinnslu á árigreiði upp þessa fjárfestingu áeinu ári. Vinnslukerfið byggistupp á hryggjaskurðarvél sem skerblóðdálk úr fiskhryggjum aukþess að skera þunnildabein frá.Eftir skurðinn eru fiskhryggir auk

þunnildabeina tilbúin að fara ímarningsvél. Eftir marningsvél fermarningur síðan í þvottatromluþar sem óhreinindi eru skoluð.

Eftir þvottinn er marningur press-aður. Samkvæmt upplýsingum3X Technology gerir pressan þaðað verkum að marningurinn ertilbúinn til pökkunar strax og ekkiþarf að bíða eftir að vatnsinnihaldhans verði ásættanlegt til pökk-unar. Frá pressunni fer marning-urinn yfir í pökkun sem fram-kvæmd er með pökkunarvél semað skammtar rúmmálsmældan

skammt 16,5lbs. „Nýting í þess-ari marningsvinnslu er 24% -25% af þyngd hryggja sem teknireru til vinnslu, nýtingarhlutfalliðræðst af þvottakröfum hvers ogeins framleiðanda,“ segir í til-kynningu frá fyrirtækinu.

Jóhann segir vörulínuna veraaðeins eina af nokkrum vörulín-um sem þróaðar hafa verið und-anfarin ár hjá 3X Technology.„Þessi nýsköpun skilar sér ávalltí sölu til fyrirtækisins á árunumeftir að slík vöruþróunarverkefnihefjast.“ – [email protected]

Ný vörulína 3X Techno-logy fær góðar viðtökur

Sjónvarpskokkurinn HestonBlumenthal heimsótti Vestfirði íbyrjun vikunnar. Hann er eigandiveitingastaðarins The Fat Duck,eða Feita öndin, sem var valinnbesti veitingastaðurinn í Bret-landi af The Good Food Guideárin 2007 og 2009. Hann hefurgefið út fjölda matreiðslubókaog verið með nokkra sjónvarps-þætti en nú sýnir hann snilli sínaá Channel 4 sem einnig hefursýnt þætti með kokkunum JamieOliver og Gordon Ramsey. Hannhefur nú valið að sýna frá Vest-fjörðum og hvað þeir hafa upp áað bjóða í matargerð, þá sér í lagifiski. „Þessi þáttur er gríðarlegastór og það að þeir skuli viljafjalla sérstaklega um Vestfirði er

gríðarlega mikils virði fyrir vest-firska ferðaþjónustu,“ segir Gúst-af Gústafsson markaðsstofustjóriVestfjarða.

Ástæðan fyrir heimsókn Blum-enthal er sú að í þættinum erfjallað um hinar ýmsu fiskteg-undir og hvernig megi matreiðaþá. Því lá vel við að heimsækjaVestfirði. „Þeim fannst steinbít-urinn virkilega ljótur og skemmti-legur fiskur og voru því spenntað koma og veiða hann og mat-reiða,“ segir Gústaf. Heston gistifyrstu nóttina á Ísafirði og fórsvo daginn eftir til Súgandafjarð-ar þar sem hann fór á línuveiðarmeð Hrefnu ÍS. Eftir að takmark-inu var náð var haldið í Tjöru-húsið á Ísafirði þar sem steinbít-

urinn var matreiddur. Einnig fórsjónvarpsliðið í Arnardal og varviðstatt víkingablót og ásatrúar-kynningu.

„Jafnvel þótt ég hefði keyptþennan þátt til að auglýsa Vest-firði hefði ég ekki getað skipulagthann betur til að sýna landshlut-ann í sem bestu ljósi. Þetta ermjög jákvætt fyrir markaðsstarf-ið. Það er líka mjög jákvætt fyrirsjávarútveginn að sýna t.d. hvern-ig línuveiðar, sem eru með um-hverfisvænni veiðum sem þúfinnur, fara fram. Þau ætla ekkibara að snæða steinbít heldureinnig bragða á skötu, hákarli ogharðfiski. Þau taka allan pakk-ann,“ segir Gústaf.

[email protected]

Heston Blumenthalheimsótti Vestfirði

Heston Blumenthal. Mynd: scarletculturegarden.com.

Page 8: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

88888 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010

Karlmaður á þrítugsaldri hef-ur verið sakfelldur í Héraðs-dómi Vestfjarða fyrir sérstak-lega hættulega líkamsárás. Varmanninum gert að sök að hafaslegið mann föstu höggi í and-litið með gleríláti svo ílátiðbrotnaði á veitingastaðnumKrúsinni á Ísafirði í vor, með

þeim afleiðingum að brotaþolihlaut skurð ofan við augabrún.

Maðurinn játaði brot sitt envið ákvörðun refsingar var tekiðtillit að hann á allnokkurn saka-feril að baki þar á meðal nokkurofbeldisbrot. Í dóminum kemurfram að brotið sem maðurinn varsakfelldur fyrir var með öllu til-

efnislaust og beindist gegn höfðibrotaþola. Högg ákærða olli hinsvegar ekki alvarlegum áverkum,þó svo að líkamsárásina verði aðtelja sérstaklega hættulega. Þákvaðst maðurinn hafa iðrast brotssíns og tók fram að hann hefðirætt við brotaþola og beðið hannafsökunar. Dró ákærði enga dul

á alvarleika háttsemi sinnar.Við ákvörðun refsingar ákærða

varð ekki fram hjá sakaferli hanslitið þó svo nokkuð sé um liðiðfrá því að hann gerðist síðast sek-ur um ofbeldisbrot. Samkvæmtþví og að broti ákærða virtu þykirrefsing hans hæfilega ákveðinfimm mánaða fangelsi. En þar

sem nokkuð er um liðið fráfyrri ofbeldisbrotum mannsinsog að teknu tilliti til framferðishans eftir að hann framdi brotiðþótti rétt að fresta fullnusturefsingar og skal hún falla niðurað liðnum tveimur árum fráuppkvaðningu dómsins haldimaðurinn almennt skilorð.

Sakfelldur fyrir hættulega líkamsárás

Bakkaskjóli lokað á næsta ári?Fræðslunefnd Ísafjarðarbæjar

leggur til að leikskólanum Bakka-skjóli í Hnífsdal verði lokað fráog með 1. júní á næsta ári. Er þaðgert í ljósi fækkunar barna í Ísa-fjarðarbæ og þess að leikskólarnirEyrarskjól og Sólborg anna þörfallra barna 18 mánaða og eldri,sem sótt er um leikskólaplássfyrir í Hnífsdal og á Ísafirði. Til-lagan byggist einnig á því að for-

eldrar flestra barna sem boðið erpláss á Bakkaskjóli, segja pláss-inu upp þegar pláss losna á Eyr-arskjóli eða Sólborg. Á vef leik-skólans segir að fimm börn séu ívistun í skólanum og fjórir starfs-menn auk leikskólastjóra. Þessmá geta að fræðsluráð Bolungar-víkur ræddi á síðasta fundi hug-myndir um sameiginlegan rekst-ur eða samstarf í umönnun barna

frá 9 -18 mánaða og mögulegarútfærslur til að leysa þetta í sveit-arfélaginu.

Bakkaskjól fagnaði 29 áraafmæli fyrir skemmstu en skólan-um var komið á kopp fyrir til-stuðlan kvenna í Hnífsdal semhöfðu þá trú að eftir sameininguÍsafjarðar og Hnífsdals árið 1971,yrðu Hnífsdælingar látnir sitja áhakanum með leikskóla.

Kvenfélagið átti peningasjóðog var ákveðið að verja honum íleikskólabyggingu. Síðan hófustþær handa við að safna meira fé.Bæjarsjóður Ísafjarðar lagði tilfé, lóð fyrir reksturinn og vinnu-framlag. Ríkið lagði til þann pró-sentuhluta sem því bar, og þar aðauki lögðu Hraðfrystihúsið hf. íHnífsdal, Mjölvinnslan hf.,Lionsklúbbur Ísafjarðar o.fl.

aðilar fram rausnarlegar peninga-gjafir til framkvæmdanna semhófust vorið 1979, á alþjóðaáribarnsins. Kvenfélagið Hvöt af-henti síðan bæjarsjóði Ísafjarðarfullbyggt leikskólahús í septem-ber 1981. Í upphafi var plássfyrir 40 börn hálfan daginn, þ.e.20 börn í senn fyrir og eftir há-degi. Börnin voru á aldrinumtveggja til sex ára.

„Sumarið gekk mjög vel og svohöfum við verið heppin meðhópa í haust þannig gesta-fjöldin hefur verið nokkuð yfirmeðallagi,“ segir Áslaug S.Alfreðsdóttir hótelstjóri HótelÍsafjarðar. „Á móti kemur aðfyrri hluti ársins var nokkuðundir meðallagi en heilt yfireru við mjög ánægð með árið.Nú er hins vegar kominn veturog þá dregur eðlilega mjög úrumferð, en einna helst eru þaðÍslendingar í viðskiptaerind-um og litlir hópar sem eru áferðinni. Einnig hefur veriðrætt um að leggja meira ímarkaðssetningu fyrir skíða-fólk og þá helst gönguskíða-fólk, en tíðarfarið undanfarinár hefur ekki verið svigskíða-fólki heppilegt. Vonandi skilarþað starf fleiri ferðamönnumtil Ísafjarðar í vetur,“ segirÁslaug. „Þegar líða fer að voridetta svo ráðstefnur inn og núþegar höfum við fengiðnokkrar fyrirspurnir umráðstefnuhald þannig viðerum nokkuð bjartsýn áframhaldið,“ segir Áslaug.

Gott sumar hjáHótel Ísafirði

Kristjana Milla Snorradóttirhefur verið ráðin framkvæmda-stjóri Vesturferða ehf., á Ísafirði.Kristjana Milla, sem tekur viðstarfinu af Elíasi Oddssyni, hófstörf hjá Vesturferðum í febrúarí ár auk þess sem hún starfaði ífyrra við móttöku skemmtiferða-skipa. „Ég er nú á fullu við aðkoma mér inn í hlutverk mitt hjá

Vesturferðum og skipuleggja ogútfæra hvaða áherslur ég vil sjá ístarfi Vesturferða,“ segir Milla ípistli sem hún hefur birt á vefFerðamálasamtaka Vestfjarða.Vesturferðir voru stofnaðar árið1993, og er því ein af elstu ferða-skrifstofum landsins.

„Framtíðarsýn mín er að styrkjaþessa sérstöðu Vesturferða, að

vera stærsta og eina ferðaskrif-stofan á Vestfjörðum sem býðurupp á ferðir um alla Vestfirði alltárið um kring. Markmið mitt erað Vesturferðir séu sérfæðingarþegar kemur að ferðaþjónustu áöllum Vestfjarðakjálkanum. Aðmínu mati þurfum við ferðaþjón-ar á öllu svæðinu að vinna samanað því að auka ferðamanna-

strauminn til okkar. Öll erumvið fulltrúar Vestfjarða og ölleigum við hag af því að komafólki út fyrir hringveginn,“ segirMilla á vestfirskferdamal.is.

Kristjana Milla er búsett Kópa-vogi, en verður á Ísafirði næstasumar, eins og síðastliðin tvösumur. Hún segist einnig komareglulega yfir vetrarmánuðina.

Kristjana Milla ráðin fram-kvæmdastjóri Vesturferða

Kristjana Milla Snorradóttir.

Page 9: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 99999

Page 10: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

1010101010 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010

Nafn Dóru Hlínar Gísladóttur bar oft á góma í umræðunnisem átti sér stað eftir lagt var til að heilbrigðisþjónusta á Ísa-firði yrði skorin niður um 185 milljónir á næsta ári. Dóra Hlínvar annar höfunda skýrslu sem vakti töluverða athygli, endavar þar sýnt fram á að hagræðing af umræddum niðurskurðiværi alls ekki jafnmikil og talið var. Hún kynnti niðurstöðursínar í heilbrigðisráðuneytinu, sem endurskoðar nú niðurskurð-artillögurnar fyrir aðra umræðu um fjárlagafrumvarpið.

Í frumkvöðlastarfi hjá KerecisRaungrein-Raungrein-Raungrein-Raungrein-Raungrein-

arnar heilluðuarnar heilluðuarnar heilluðuarnar heilluðuarnar heilluðu

Dóra Hlín er menntaður efna-verkfræðingur og starfar í daghjá fyrirtækinu Kerecis á Ísafirði,sem þróar lækningavöru úr sjáv-arafurðum. Hún hefur sótt skólaí fjórum löndum og komið víðavið á starfsferli sínum þó ung séað árum.

Dóra er fædd og uppalin á Ísa-firði, dóttir Gísla Jóns Hjalta-sonar og Önnu Kristínar Ásgeirs-dóttur. Hún hóf skólagöngu sína,sem átti eftir að leiða hana umvíðan völl, í Grunnskólanum áÍsafirði og hélt þaðan í Mennta-skólann á Ísafirði, þar sem húndúxaði í sínum árgangi.

Að menntaskólagöngu lokinnilá leið hennar fyrst til Spánar.„Ég tók mér smá hlé frá námieftir menntaskólann. Ég fór fyrstí tungumálaskóla á Spáni, enseinni hluta vetursins var ég hinsvegar bara að þvælast um Madr-id,“ segir Dóra. Hún snéri heimyfir sumarið, en um haustið láleið hennar í efnaverkfræði í Há-skóla Íslands. Dóra Hlín segistþó ekki vita almennilega hvaðanáhugi hennar á verkfræðinni sékominn.

„Afi er reyndar efnaverkfræð-ingur, en ég veit ekki hvort þaðhafði nokkur áhrif á mig. Hannvar reyndar matvælafræðingurlíka, sem er allt annað en þaðsem ég fór svo út í,“ segir Dóra.

„Ég hafði hins vegar alltafgaman af raungreinum og lang-aði í nám sem tengdist þeim. Mérfannst efnafræði líka skemmti-leg og fór svona að skoða hvernigþað væri hægt að gera það ápraktískari hátt. Ég var ekki alvegnógu mikil rannsóknarmann-eskja í mér,“ útskýrir Dóra Hlín,sem kveðst ekki hafa séð fyrirsér að verja starfsævinni í hvítumslopp á tilraunastofu. „Sem er núreyndar svolítið það sem ég er aðgera í dag,“ skýtur hún inn í oghlær við.

Dóra Hlín hóf því nám í efna-verkfræði haustið 2001, sem þávar ný námsbraut við Háskóla

Íslands. „Fram að þessu hafðiverið kennd efnafræði og svovar þá hægt að taka mastersprófí verkfræði. En þetta var í fyrstaskipti sem þessi braut, efnaverk-fræðin, var kennd. Mér fannsthún hljóma spennandi, svo égsló til,“ segir hún.

Krefjandi námKrefjandi námKrefjandi námKrefjandi námKrefjandi nám

Dóra segir námstímann hafaverið afar gefandi, þó námið sévissulega krefjandi. „Ég hugsameð mikillar gleði til námsárannaminna. Það var mjög gaman aðvera innan verkfræðinnar. Í nám-inu var mikið um hópavinnu, svoþað var mikið félagslíf og mikilsamheldni í hópnum. En námiðvar líka keyrt hratt áfram og þaðvar mikið að gera. Þetta er ekkieitthvað sem maður gerir meðhangandi hendi,“ segir Dóra.

Hún segir það sömuleiðis hafahaft bæði kosti og galla að vera ífyrsta árgangi á nýrri námsbraut.„Ég get alveg mælt með brautinnisjálfri. En við vorum náttúrulegafyrst og það er alltaf þannig aðþá á eftir að smyrja hjólin alvegog fínstilla hlutina. En við feng-um aftur á móti líka að komameð ábendingar um hvað værigott og hvað mætti gera betur.“Árgangi Dóru Hlínar bauðst aðtaka alla áfanga innan efnafræðiannars vegar og vélaverkfræðihins vegar við Háskóla Íslands,en áfanga í efnaverkfræði þurftunemendur að sækja annars staðar.Dóra fór því sem skiptinemi tilSanta Barbara í Kaliforníu í einaönn.

„Það var ótrúlega gaman, enallt annað umhverfi en maður ervanur!“ segir hún og hlær. „Skól-inn er alveg við ströndina, svoþar er sól og sumar og fólk ábrimbrettum. Það var hins vegarlíka mikið að gera í náminu þar.Við fórum fjórar saman úr deild-inni og höfðum stuðning hver afannarri, sem er mjög gott, þó þaðsé líka gaman að fara svona einn,“segir Dóra. Í hennar útskriftar-hópi voru sex stúlkur og tveir strák-ar, en hún segir kynjahlutföllin

vera mjög misjöfn á milli ár-ganga.

Skólakerfin misjöfnSkólakerfin misjöfnSkólakerfin misjöfnSkólakerfin misjöfnSkólakerfin misjöfnDóra útskrifaðist frá Háskóla

Íslands vorið 2004 og fluttist þáaftur til Ísafjarðar og hóf störfhjá rannsóknarstofunni Agar.„Við vorum í ýmsum þjónustu-mælingum fyrir sjávarútveginn,örverumælingum á sjávarfangi,til dæmis. Ég vann við það í eittog hálft ár en fór svo í masters-nám til Svíþjóðar,“ segir Dóra.

Hún nam þá efnaverkfræði viðKTH, Kungliga Tekniska Hög-skolan í Stokkhólmi, með áhersluá véla- og orkugjafa og orkuferli.„Þá var ég komin í þriðja háskóla-umhverfið. Þau eru öll ólík. ÍBandaríkjunum voru kenndarþrjár annir yfir veturinn, í Svíþjóðfjórar en hér náttúrulega tvær.Þetta breytir rosalega miklu, þaðer allt önnur tilfinning. Á Íslandier maður kannski í fimm kúrsumí einu, en í Svíþjóð er allt keyrtmiklu hraðar og maður er kannskibara í tveimur áföngum. Margter hins vegar líkt. Skandinavíaer lík Íslandi að mörgu leyti, enBandaríkin kannski að öðru,“segir Dóra.

Hún kveðst hafa kunnað afarvel við sig í Stokkhólmi, en kvaddiþó Svíþjóð eftir útskriftina vorið2008. „Ég hefði alveg verið til íað vera áfram, en ég var svo semútskrifuð og ekki með vinnu.Maðurinn minn, sem fór meðmér út, var heldur ekki alvegjafn ánægður með Svíþjóð og égog langaði ekki að vera lengur,“segir hún og brosir, en Dóra ergift Hálfdáni Bjarka Hálfdáns-syni. Þau kynntust í menntaskólaá Ísafirði og hafa nú verið gift ífimm ár. Leiðin lá þó ekki alvegbeint heim á Ísafjörð aftur, heldurtóku við nokkrir mánuðir í Osló.

Frábær reynsla afFrábær reynsla afFrábær reynsla afFrábær reynsla afFrábær reynsla afnorrænu samstarfinorrænu samstarfinorrænu samstarfinorrænu samstarfinorrænu samstarfi

Dóra Hlín fékk tímabundnastöðu hjá Norrænu orkurann-sóknarstofuninni, eða Nordiskenergiforskning, sem staðsett er

í Osló. „Þetta var hálfgerð lær-lingsstaða. Stofnunin er rekin ávegum Norrænu ráðherranefnd-arinnar, sem sér um að auglýsaog útdeila styrkjum til norrænnaorkurannsókna og samhæfa verk-efni,“ útskýrir Dóra, sem fékkþannig að kynnast því rannsókn-arstarfi sem átti sér stað á Norð-urlöndunum á þessum tíma.

„Það var mjög góð reynsla. Égfékk að sitja ýmsar ráðstefnur ogfékk góða yfirsýn yfir þau verk-efni sem verið var að framkvæmaí þessum orkugeira. Það var sér-staklega skemmtilegt, svo ekkisé minnst á að fá að kynnastnorræna samstarfinu svolítið.Það var mjög gaman, og eins aðfá að búa í Osló, þó það væri núekki lengi,“ segir Dóra Hlín.

Hún kveðst þó ekki hafa haftáhuga á að starfa áfram við stofn-unina, þegar fjögurra mánaðaráðningu hennar lauk. „Mérfannst faglega alveg frábært aðfá að kynnast öllum þessum verk-efnum. En á móti var ég ekkiheldur að taka þátt í neinu einu,afmörkuðu verkefni. Þess vegnavar þetta ekki framtíðarstarf fyrirmig, þó það hafi verið lærdóms-ríkt. Ég held að þetta sé miklufrekar starf fyrir stjórnmálafræð-ing, til dæmis, að vinna í að sam-ræma verkefni og í skýrslum,“segir Dóra.

Aðspurð um muninn á höfuð-borgunum tveimur, Stokkhólmiog Osló, segir Dóra þær gjörólík-ar. „Mér finnst Stokkhólmur per-sónulega vera miklu meiri stór-borg og hún höfðar betur til mín.Það er allt öðruvísi andrúmsloft íOsló, en svo er það auðvitaðalgjört smekksatriði hvað fólkilíkar betur. En ég bjó heldur ekkií Osló nema í fjóra mánuði, ogþá er maður nú bara rétt farinn aðrata,“ segir Dóra.

Vissu alltaf aðVissu alltaf aðVissu alltaf aðVissu alltaf aðVissu alltaf aðþau kæmu afturþau kæmu afturþau kæmu afturþau kæmu afturþau kæmu aftur

Eftir að dvölinni í Osló varlokið snéru þau hjón aftur heimtil Ísafjarðar. „Það kom í rauninnialdrei neitt annað til greina hjá

manninum mínum. Ég var búinað fá þessi tvö ár og þá var komiðað mér að fylgja,“ segir Dórakímin, en segist alls ekki hafaverið ósátt við að snúa aftur. „Þaðhentar mér alls ekkert illa að búaá Ísafirði, ég er fædd og uppalinhér og líkar alveg yndislega. Þaðvar vissulega hans ákvörðun, enþað getur vel verið að ég hefðitekið sömu ákvörðun – ég baraþurfti ekki að taka hana,“ bætirhún við. „Við vorum líka búinað kaupa okkur íbúð áður en viðfórum út. Við vissum alltaf aðvið kæmum aftur.“

Eftir heimkomuna tók því viðþað verkefni að finna vinnu fyrirefnaverkfræðing á Ísafirði. Dórastarfaði þá fyrst hjá Nýsköpun-armiðstöð í um tíu mánuði, íorkutengdum verkefnum sem ogöðrum. Þá vann hún hjá Atvinnu-þróunarfélaginu í þrjá mánuði,þar sem hún kannaði möguleikaá nýtingu sjávarfangs. Því næstfór hún í fæðingarorlof, eftir aðhafa eignast Hálfdán Ingólf - semer tæplega tveggja ára í dag

Starf Dóru fyrir Atvinnuþró-unarfélagið reyndist henni hinsvegar góður stökkpallur, því útfrá því fékk hún vinnu hjá Ker-ecis, þar sem hún starfar í dag.

„Í gegnum starf mitt fyrirAtvinnuþróunarfélagið komst égí kynni við Guðmund FertramSigurjónsson, sem er eigandiKerecis. Á meðan ég var í fæð-ingarorlofi var Guðmundur aðsækja um styrki og gera prufu-týpu af efninu sem við erum núnaað þróa. Hann hafði svo sambandvið mig og spurði hvort ég vildiekki sækja um starf, þar semhann hafði áhuga á að opna starfs-stöð á Ísafirði. Við höfðumkynnst svolítið í gegnum At-vinnuþróunarfélagið, og hannhélt að þetta gæti verið áhugavertfyrir mig. Þetta hentaði mér vel,fæðingarorlofinu mínu var aðljúka og ég kom því til vinnu hjáKerecis í september í fyrra,“ út-skýrir Dóra Hlín.

LækningavaraLækningavaraLækningavaraLækningavaraLækningavaraúr sjávarfangiúr sjávarfangiúr sjávarfangiúr sjávarfangiúr sjávarfangi

Page 11: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 1111111111

Kerecis vinnur að þróun stoð-efnis svokallaðs, sem notað er tillækninga. „Þetta er mjög spenn-andi starf. Við erum núna aðljúka þróun á þessu stoðefni, semvið vinnum úr fiskiroði,“ útskýrirDóra Hlín.

Stoðefnið er notað til lækningaá þrálátum sárum, sem búið er aðreyna aðrar meðferðir á, en gróaekki með öðrum hætti. „Þettakallast þriðja kynslóð sáravöru,“útskýrir Dóra. „Fyrsta kynslóðiner í raun grisjur og aðrar umbúðir,önnur kynslóðin væri til dæmissílikonumbúðir, þar sem búið erað uppgötva að það dugar ekkialltaf til að þurrka sárið og setjaá það plástur, heldur er farið aðvinna meira með sárin. Þriðjakynslóð sáraumbúða hefur veriðað koma á markað núna á síðustuárum.“

Kerecis kallar stoðefnið semfyrirtækið framleiðir „collagenlipid scaffold“.

„Þetta er svona grind. Ef efnieins og okkar er sett á opið sár,sem ekki grær, nota heilbrigðufrumurnar í köntum sársins þettaefni til þess að klifra inn í sáriðog koma af stað þeirri holdfyll-ingu sem leiðir til þess að sáriðfer að gróa og lokast,“ útskýrirDóra.

Starfsmenn Kerecis eru ekkieinir um að vinna með slík stoð-efni. Þau þekktustu og mest selduí dag eru unnin úr svínaþörmumog svínablöðrum, að sögn DóruHlín. „Við erum hins vegar einum að vinna úr sjávarfangi. Viðerum ekki komin á markað enn,en höfum sótt um einkaleyfi ogvonumst til að komast á markaðá næsta ári,“ segir hún.

Efnaverkfræðimenntun Dórunýtist henni vel í starfi hennar ídag, þó að hún hafi að eigin sögnhins vegar fjarlægst upprunaleghugðarefni sín töluvert.

„Já, nú er ég bara algjörlegakomin út úr orkugeiranum oginn á rannsóknarstofuna. Ég erfarin að vinna með öll þessi líf-rænu efni sem ég forðaðist einsog heitan eldinn í öllu mínunámi!“ segir hún og hlær við.

„Ég hafði bara áhuga á orku-geiranum, orku og varmaflutn-ingum og öllu svona ólífrænu.Nú er ég farin að taka upp líf-efnafræði og skoða efnavaka,sem er algjörlega nýtt svið fyrirmér! Maður veit greinilega aldreihvar maður endar, og ég veit þaðsvo sem ekki ennþá,“ segir húnkímin.

Ný sóknarfæriNý sóknarfæriNý sóknarfæriNý sóknarfæriNý sóknarfæriStarf Kerecis er dæmi um ný

sóknarfæri í greinum tengdumsjávarútvegi, enda segir Dóramikla vakningu hafa átt sér staðvarðandi slíka nýtingu sjávaraf-urða á síðustu árum.

„Það var meðal annars það semAtvinnuþróunarfélagið réð migí, í þessu þriggja mánaða verkefni– að finna leiðir til að nýta sjáv-arfang betur, og sérstaklega það

sem áður hafði verið talið úr-gangur,“ segir Dóra. „Það er bæðimikil vakning og mikill vilji fyrirþví. Ég held að það hafi veriðáhersla á það hjá sjóðum, hjástjórnvöldum og Matís, til dæm-is, sem kemur oft að slíkum verk-efnum, að finna nýjar leiðir íþessu. Svo hefur útflutningur álíftæknivörum og ýmsum lækn-ingavörum líka aukist ótrúlega áÍslandi, með Actavis og Össuri,til dæmis,“ bætir Dóra við, enKerecis sameinar þetta tvennt ívinnu sinni.

Starfssemi fyrirtækisins ferfram á tveimur stöðum. Þróunar-vinna á sér stað á Ísafirði enrannsóknir í Reykjavík. „Það semhentar starfseminni mjög velhérna á Ísafirði er að hér er hrá-efnið. Þróunarvinnan getur þvível farið fram hér og framleiðslaí framtíðinni. Sérfræðingarnir eruhins vegar í Reykjavík, þannigað klínískar rannsóknir fara framþar. Það hentar mjög vel að skiptaþessu þannig upp,“ segir Dóra.

Allir í Heima-Allir í Heima-Allir í Heima-Allir í Heima-Allir í Heima-varnarliðinuvarnarliðinuvarnarliðinuvarnarliðinuvarnarliðinu

Í kjölfar þeirra niðurskurðar-tillagna sem lagðar voru framvegna fjárlaga 2011, og gerðuráð fyrir 185 milljón króna nið-urskurði á starfsemi Heilbrigðis-stofnunar Vestfjarða, reis uppmikil mótmælaalda meðal íbúaá norðanverðum Vestfjörðum.Dóra Hlín var þar á meðal for-sprakka, en hún er annar höfundaskýrslu sem unnin var á vegumHeimavarnarliðsins svokallaða.Útreikningar í skýrslunni sýna framá allt annan veruleika en þannsem fjárlagafrumvarpið lýsir.

„Eftir að þessar tillögur vorusettar fram var ástandið í bænumí rauninni þannig að hver einn ogeinasti bæjarbúi var í uppnámi.Það mættu tólf, þrettán hundruðmanns í íþróttahúsið. Það mættuyfir fimm hundruð manns fyrirutan sjúkrahúsið. Þetta er þaðsem ég vil kalla Heimavarnar-liðið – það er engin lítil klíkafólks, heldur allir íbúarnir semláta sig málið varða,“ segir Dóra.

Eins og aðrir bæjarbúar varhún sjálf í miklu uppnámi yfirniðurskurðartillögunum. „Viðhittumst nokkur og vorum aðræða þetta mál og hvað við gæt-um gert. Húsvíkingar höfðu þáverið með mjög öfluga fjölmiðla-baráttu og Austfirðingar settuauglýsingar í útvarpið. Viðvildum vera með og standa öllsaman í því að mótmæla þessumtillögum,“ útskýrir Dóra Hlín.

Henni fannst sjálfri tölulegumskýringum frá ráðuneytinu ábóta-vant. „Ég er nú einu sinni verk-fræðingur og hugsa mjög fer-kantað,“ segir hún og hlær við.„Ég var æst yfir þessu og einhverbenti mér á að ég ætti hreinlegaað fara og taka þessar tölur sam-an. Við vorum nokkur sem tókumþað að okkur í sameiningu. Ég

Page 12: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

1212121212 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010

benti þá á að við ættum að fáKristinn Hermannsson í lið meðokkur,“ segir Dóra, en Kristinner hinn skýrsluhöfundurinn.

Kristinn er sömuleiðis Ísfirð-ingur og þau Dóra þekkjast fráfornu fari. „Hann er í doktors-námi í byggðahagfræði og varalveg réttur maður í þetta. Af þvíað við þekktumst var ég sett í aðhafa samband við hann. Þettaæxlaðist þess vegna einhvernveginn þannig að við tvö skrifuð-um þessa skýrslu, sem við feng-um svo aðstoð við að birta ogkoma á framfæri. Það vildi barasvo til, af því að við vorum vinirog vorum hæf í þetta,“ segir Dóra.

Einhvers staðarEinhvers staðarEinhvers staðarEinhvers staðarEinhvers staðarþarf að vinna vinnunaþarf að vinna vinnunaþarf að vinna vinnunaþarf að vinna vinnunaþarf að vinna vinnuna

Þau Kristinn öfluðu sér tölu-legra upplýsinga og skoðuðumeðal annars ársreikninga sjúkra-hússins á Ísafirði. „Við lögðumsvo mat á það hvaða aðgerðir viðteldum að sjúkrahúsið þyrfti aðráðast í. Nú er það þannig aðmjög stór hluti útgjaldanna erlaunakostnaður, fyrir utan kostn-að sem erfitt er að hrófla við,eins og húsnæði. Það er þessvegna mjög erfitt að skera niðuröðruvísi en að fara í uppsagnir,“segir Dóra.

Þau gáfu sér því þær forsendurað 90% af 185 milljóna niður-skurði þyrftu að fara fram í upp-sögnum. „Það þýðir fimmti hverstarfsmaður. Með það í huga get-um við gefið okkur að mjög stór-an hluta þjónustunnar þyrfti aðleggja niður,“ bendir Dóra á.

Skerðing þjónustu á Ísafirðimyndi eðlilega leiða til þess aðsjúklingar þaðan þyrftu að leitaannað. Í skýrslunni áætla Dóraog Kristinn að um 400-700 sjúkl-ingar þyrftu að leita suður árlega,150 með sjúkraflugi en 400 meðáætlunarflugi. „Þetta eru tölur ogforsendur sem við gefum okkur,en þær eru ekki óskeikular ogþað má svo sannarlega deila umþær,“ ítrekar Dóra.

Skýrsluhöfundar benda á aðumönnun þessara sjúklinga þurfiað sinna. „Einhvers staðar þarfað vinna vinnuna. Með gríðar-legri hagræðingu væri kannskihægt að vinna hana á Landsspít-alanum fyrir helminginn af þvísem hún kostar hér. Sú ályktuner líka leidd af tölum sem viðgefum okkur. Það er svo erfitt aðfara út í nákvæma útreikninga áþví hvað þessi umönnun kostar áLandsspítalanum að við höfumhvorki þekkingu né tíma til þess.En ef það er hægt að gera þettafyrir 50% af kostnaðinum hér,sem er mjög varlega áætlað, værisparnaðurinn af þessum aðgerð-um 28 milljónir,“ segir Dóra, enþað gefur auga leið að sú tala ervíðsfjarri þeim 185 milljónumsem lagt var til að skera ættiniður um á Ísafirði.

Dóra segir markmið skýrsl-

unnar aldrei hafa verið að komameð hárréttar tölur og nákvæmarúttektir á niðurskurðaraðgerðum,heldur hafi markmið þeirra frekarverið að vekja athygli á vandan-um og gagnrýna að þessar tillögurhafi verið settar fram.

„Við höfum fengið gagnrýniog það hefur verið bent á aðþessar klínísku forsendur okkarséu allt of svartar. Menn verðabara að vera sammála um að veraósammála um það. Við tökumallri gagnrýni og höldum þvíhvergi fram að þetta séu hárréttartölur. Við erum hins vegar aðbenda á að þetta er útreikningursem það er nauðsynlegt að ráðastí – það verður að vera alveg ljóstnákvæmlega hvar og hversumikið sparast með svona aðgerð-um,“ ítrekar hún.

Í skýrslunni er gert ráð fyrirþví að útgjöld Landsspítalansaukist vegna þessa tilflutningsumönnunar sjúklinga, í þaðminnsta hvað varðar launagjöld.Gagnrýnisraddir hafa hins vegarbent á að Landsspítalinn fáiekkert auka fjármagn til að standaundir þjónustunni.

„Þá hef ég sagt – á ekki í raun-inni að segja að Landsspítalinnætti að skera niður um svo ogsvo mikið, en hann fær í staðinnsvo og svo mikið aukafjármagntil að standa undir þessu. Þaðverður að hafa bókhaldstölurnarréttar, það er ekki hægt að látaeins og þessi vinna gufi upp,“

útskýrir Dóra, en í skýrslunni ereinmitt ályktað að ein afleiðingniðurskurðarins á Heilbrigðis-stofnun Vestfjarða sé í raun til-flutningur starfa, frá Vestfjörðumog á höfuðborgarsvæðið.

„Markmið okkar var að deila áað þessar tillögur hefðu veriðsettar fram og benda á að forsend-urnar, svokölluð kragaskýrsla,eigi ekki við hér. Það er alls ekkihægt að reikna flutningskostnaðsjúklinga héðan sem óveruleg-an,“ bendir hún á.

Fólkið stendur vörðFólkið stendur vörðFólkið stendur vörðFólkið stendur vörðFólkið stendur vörð

Heilbrigðisráðherra hefur þeg-ar lýst því yfir að tillögurnar verðiendurskoðaðar, nokkuð semDóra Hlín fagnar.

„Hann hefur sagt það alveg fráupphafi, sem er gott. En það máekki gleyma því að þessar tillögurvoru lagðar fram, þó að það sébúið að lofa endurskoðun. Éghef alltaf sagt að svona lagaðþurfi að gera með varúð. Það varlagt til að skorið yrði niður um185 milljónir á Ísafirði. Ef þaðgengur í gegn yrði það mikiðáfall frá byggðalagið,“ segirDóra.

Skýrsluhöfundar fengu tæki-færi til að kynna niðurstöður sínarfyrir heilbrigðisráðherra og starfs-fólki ráðuneytisins, sem Dóra erafar þakklát fyrir. „Mér finnstþað mjög flott að við höfum feng-ið að koma okkar sjónarmiðum á

framfæri með þessum hætti, þvíeins og við bentum á erum viðekki óháðir sérfræðingar. Við er-um heimamenn og við skrifumaf því að við erum reið og finnstöryggi okkar ógnað. Þetta varokkar varnarbarátta,“ segir Dóra,sem bíður þess nú að sjá árangurendurskoðunarinnar þegar önnurumræða um fjárlagafrumvarpiðfer fram. Ráðherra hefur þegartekið fram að niðurskurðinn áÍsafirði þurfi að skoða sérstaklegavel, bæði af því að hagkvæmnihans sé kannski ekki jafn mikilog ætlast var til og einnig vegnaöryggis íbúa. Eins og skýrslu-höfundar benda á eru samgöngurá milli höfuðborgarsvæðisins ogVestfjarða enda enn erfiðar, þóþær hafi farið batnandi.

„Eftir að við birtum skýrslunavar okkur bent á að við ættum aðreikna hitt og þetta betur. Þá sagðiég nú bara að það væri kannskikominn tími til að ég færi aðsnúa mér aftur að minni vinnu,sem er það sem ég er að gera ídag,“ segir Dóra og kímir. „Envið þurfum öll að vera mjög með-vituð um þetta, ég og allir aðrir,og þar held ég að skýrslan hafigert gagn,“ segir hún. „Baráttanheldur áfram og við stöndumokkar vörð.“

Skýrslu þeirra Dóru og Kristinsmá nálgast á heimasíðu Ísafjarð-arbæjar.

– Sunna Dís Másdóttir.

Einar Kristinn Guðfinns-son, þingmaður NV-kjör-dæmis, er fyrsti flutnings-maður að nýlegu frumvarpisem kveður á um heimild tilendurgreiðslu á virðisauka-skatti vegna refa- og minka-veiða. Segir í greinargerðmeð frumvarpinu að eyðingrefa og minka sé kostnaðar-söm og hefur lagst með vax-andi þunga á fjárhag ýmissasveitarfélaga. Þetta á einkumvið hin landmeiri sveitarfé-lög sem í ýmsum tilvikumeru einnig fámenn. Kostn-aður við þetta verkefni hefurhaft mjög íþyngjandi áhrif áfjárhag þeirra og hafa þaukallað eftir úrbótum. Til aðbregðast við þessu og tryggjameiri sanngirni gagnvartlandmiklum og oft fámennarisveitarfélögum er lagt til aðsveitarfélögin fái endur-greiddan virðisaukaskatt.

Bent er á að dregð hafi úrfjárveitingum hins opinberatil veiða á ref og mink. Mest-um fjármunum var varið íveiðarnar árið 2005 eða 45milljónum króna en árin2008 og 2009 nam upphæðin35 milljónum króna. Nettókostnaðurinn eftir að sveitar-félögin höfðu greitt virðis-aukaskatt af veiðunum varhins vegar 34 milljónir árið2005 og 23 milljónir á síðastaári. Segir í greinagerðinni aðþetta bendi til þess að hlut-fallslegur kostnaður ýmissasveitarfélaga hafi aukist þarsem sveitarfélögin hafi ekkidregið úr veiðum þó að greið-sluþátttaka ríkisins hafi minnk-að.

Þá segir að veiðarnar séusamfélagslegt verkefni. Ref-ur og minkur séu vágestir ínáttúrunni og hafi sums stað-ar haft mjög slæm áhrif álífríkið. Einnig hafi tilfellumþar sem refir leggjast á féfarið fjölgandi. Mörg dæmiséu um endurgreiðslu virðis-aukaskatts þegar um er aðræða samfélagsleg verkefni.

Vilja endur-greiða vsk. afvargveiðum

Page 13: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 1313131313

Sveinfríður Olga Veturliða-dóttir, skólastjóri Grunnskólansá Ísafirði, hefur óskað eftir breyt-ingu á skóladagatali skólans þarsem starfsfólk við skólann hefurhug á að fara í námsferð til Minne-apolis í vor. Hugmyndin er að faraá tveggja daga uppbyggingar-stefnu námskeið og fara síðan ítveggja daga skólaheimsóknir.Ekki er hægt að koma skipu-laginu fyrir eftir að skóladagataliGÍ lýkur og hefur því verið óskaðeftir því að flýta skólaslitum til27. maí 2011.

Samkvæmt skipuleggjandaferðarinnar í Minneapolis, er ekkiunnt að bjóða upp á námskeið ogskólaheimsóknir seinna en þettaskipulag gerir ráð fyrir. Nú þegarhefur kennarafundur og skólaráðsamþykkt tillöguna. Fræðslu-nefnd Ísafjarðarbæjar tók erindiðfyrir á síðasta fundi og lét bókaað hún fagni frumkvæði starfs-manna til að afla sér frekari mennt-unar á sviði uppbyggingarstefn-unnar og hvetur alla starfsmenngrunnskóla Ísafjarðarbæjar til aðtaka þátt í ferðinni.

Skólaslitum flýttvegna námsferðar?

Listaskóli Rögnvaldar Ólafs-sonar á Ísafirði hefur sótt umrekstrarstyrk vegna næsta árs ogjafnframt að styrkurinn hækkifrá yfirstandandi ári. Umsókninvar lögð fram á bæjarstjórnar-fundi fyrir stuttu ásamt bréfi fráMargréti Gunnarsdóttur, stjórn-anda skólans. Segir í bréfinu aðstjórnendur skólans geri sér greinfyrir erfiðu ástandi bæjarsjóðs enengu að síður voni þeir að skólinnnjóti sömu framlaga og aðrir sam-bærilegir skólar. Bent er á aðframlag til tónlistarnáms á hvernnemanda í Listaskólanum sé um100 þúsund krónur sem sé um-talsvert lægra framlag en til ann-ars tónlistarnáms í Ísafjarðarbæ.

Munurinn geri fjárhagslega stöðuskólans mjög erfiða.

„Á haust önn eru á fimmta tugnemenda í föstu námi í tónlist,17 á tónlistarnámskeiðum og 50á myndlistar og handverksnám-skeiðum. Dansnemendur við skól-ann eru 94 á haustönn. Samanlagtstunda því ríflega 200 nemendurnám við LRÓ,“ segir í bréfi Lista-skólans. Listaskólinn var stofn-aður í desember 1993 og heitir íhöfuðið á Rögnvaldi Ólafssyniarkitekt sem hannaði Edinborgar-húsið. Að skólanum standa Mynd-listarfélagið á Ísafirði, Litli leik-klúbburinn, Tónlistarskóli Mar-grétar Gunnarsdóttur og Lúðra-sveit Ísafjarðar.

Listaskólinn sækirum hækkun á styrk

Vörulager MS lagður niður á ÍsafirðiFyrirhugað er að leggja niður

vörulager Mjólkursamsölunnar áÍsafirði og þurfa verslanir á norð-anverðum Vestfjörðum nú aðpanta mjólkurvörur aðrar en ný-mjólk og léttmjólk frá Reykjavík.Sævar Hjaltason, mjólkubústjóriá Búðardal, segir breytingarnargerðar í hagræðingarskyni. „Viðerum náttúrulega bara að hag-ræða og spara eins og aðrir íþjóðfélaginu. Þessu fylgja ekkimiklar breytingar, sami ferða-fjöldi verður frá Reykjavík ogverið hefur, en breytingin er súað verslunareigendur panta vör-urnar ekki frá Ísafirði heldurReykjavík þar sem unnar mjólk-urvörur verða teknar saman ogdrykkjarmjólkinni svo bætt viðá Ísafirði,“ segir Sævar.

Aðspurður segir Sævar aðófærðin kunni að setja strik íreikninginn. „Að sjálfsögðu munsá dagur koma að það verðurófært á Ísafjörð, en það gerist

líka annars staðar á landinu. Þettafyrirkomulag hefur verið við líðisíðan 1993 á sunnanverðumVestfjörðum, þar sem þetta hefurgengið mjög vel, og þetta er núgert allstaðar á landinu. Þettamun koma til með að minnkarýrnun á vörum í verslunum, sérí lagi á vörum sem eru hraðar í

umsetningi, en þegar maður ermeð millilager er hætt við aðmaður tapi dögum. Kannskikoma einhverjir hnökrar upp íþessu nýja fyrirkomulagi. Viðmunum hins vegar gera okkar

besta til að til að bregðast viðþeim hratt og örugglega endaVestfirðir mjög mikilvægurmarkaður fyrir okkur,“ segirSævar.

Samkvæmt nýja skipulaginu,

sem tekur gildi í þessari viku,verða mjólkurvörur keyrðar fráReykjarvík til Ísafjarðar tvisvar íviku, sem er sami ferðafjöldi oghefur verið til Suðurfjarðanna.

[email protected]

Page 14: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

1414141414 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010

Benedikts Bjarnasonarfv. kaupmanns og útgerðarmanns í Bolungarvík

Einar Benediktsson María GuðmundsdóttirHalldóra Benediktsdóttir Sören Pedersen

Bjarni BenediktssonÓmar Benediktsson Guðrún Þorvaldsdóttir

afabörn og langafabörn.

Innilegar þakkir færum við öllum sem sýndu okkursamúð og hlýhug við andlát og útför eiginmannsmíns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa

Sérstakar þakkir færum við starfsfólki Heilbrigðis-stofnunar Bolungarvíkur fyrir frábæra umönnun.

Hildur Einarsdóttir

Mikið fjör á körfuboltahátíðVel á þriðja hundrað manns sóttu

fjölskylduhátíð KörfuboltafélagsÍsafjarðar á laugardag. „Við erumekki með fasta tölu yfir hátíðar-gesti en það voru um 80 iðkendurog foreldrar og fjölskyldur þeirra,svo það voru á milli 250-300

manns á hátíðinni, “ segir ShiranÞórisson, formaður KFÍ. Þunga-miðja dagskrárinnar var kynningá leikmönnum KFÍ í öllum flokk-um auk þess sem farið var í ýmsaleiki með krökkunum.

M.a. var boðið upp á þriggja

stiga keppni, troðslu keppni, and-litsmálun auk þess sem Gamlabakaríð kynnti nýtt bakkelsi semheitir Þristur-inn og Troðslan.Þá voru til sýnis gamlir búningarKFÍ, allt frá upphafi félagsins.„Þetta voru flestallir búningarnirí gegnum söguna, eða það semtil er af þeim,“ segir Shiran. Plak-öt voru í boði með myndum af

meistaraflokki KFÍ sem leik-menn árituðu fyrir krakkana.

Hápunktur dagsins var þegarrappararnir Geiri í Stjörnuryk ogMC Ísaksen fluttu kynningarlag-ið sem þeir sömdu fyrir KFÍ viðgóðar viðtökur viðstaddra. „Þettavar mjög flott hjá strákunum ogfrábært að fá svona lókal talent ísvona lagað,“ segir Shiran. Hann

segir að hátíðin hafi gengið vel íalla staði. „Þetta var mjög gamanog gott tækifæri fyrir okkur aðkynna starfsemi félagsins. Meg-inmarkmiðið með deginum varað reyna leyfa öllum að spreytasig og skjóta á körfuna og fátilfinningu fyrir íþróttinni,“ segirShiran.

[email protected]

Page 15: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 1515151515

Page 16: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

1616161616 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010

Útlend fjárfesting

Stakkur hefur ritað vikulega pistla í Bæjarins besta í mörg ár. Skoðanir hans á mönnum og málefnumhafa oft verið umdeildar og vakið umræður. Þær þurfa alls ekki að fara saman við skoðanir útgefenda blaðsins.

Þrátt fyrir það bera ábyrgðarmenn blaðsins ábyrgð á skrifum Stakks á meðan hann notar dulnefni sitt.

Stakkur skrifar

smáarÓdýr heimagisting í Reykjavík.Tvær nætur kr. 8000. Hentarfyrir fjölskyldufólk. Upplýsing-ar í síma 692 1404.

Til leigu er 3ja herb. íbúð í Fjarð-arstræti á Ísafirði. Leigist meðeða án húsgagna. Uppl. í síma892 1623 eða 863 9932.

Vilja starfs-mann í fé-

lagsmiðstöðFélag eldri borgara á Ísa-

firði hefur farið þess á leitvið Ísafjarðarbæ að sveitar-félagið styrki félagið til aðhafa starfsmann í félagsmið-stöð eldri borgara. Félagiðvígði nú fyrir skemmstu nýtthúsnæði í kjallara dvalar-heimilisins Hlífar og hyggsthafa félagsmiðstöðina opnafjóra tíma á dag, fimm dagavikunnar, á tímabilinu janúartil maí og september til des-ember.

Segir í bréfi félagsins tilEiríks Finns Greipssonar, for-manns bæjarráðs, að félagiðhafi varið miklum fjármun-um í að búa húsnæði hús-gögnum og öðrum útbúnaðitil þess að þar geti hafist öfl-ugt félagsstarf á vegum eldriborgara.

„Ljóst er að ekki verðurslíku starfi haldið uppi ánlaunaðs starfsmanns, þóttmikið sjálfboðastarf sé inntaf hendi,“ segir í bréfinu.Óskar félagið annað hvorteftir fjárstuðningi til greiðslulauna starfsmanns eða starfs-manns á vegum bæjarins.

Yfir 300 aðgerðir voru fram-kvæmdar á skurðstofu á Heil-brigðisstofnunar Vestfjarða á síð-asta ári. Þá voru komur á slysa-deild yfir þúsund og tæplega 670á bráðadeild. Þetta kemur fram íyfirliti um starfsemi stofnunar-innar í tölum sem hefur verið birtá vef hennar. Þar kemur einnigfram að 54 fæðingar voru á fæð-ingardeildinni og voru sjö konursendar suður vegna ýmissa með-göngutengdra vandamála, en þaðeru frekar fáar konur miðað við

undanfarin ár. 61 kona var ímæðravernd og ómskoðanir ámeðgöngu voru um 162. Yfirlitiðsýnir að starfsemi stofnunarinnarskiptist í átta deildir sem allarhafa mikla snertifleti og talsverðaskörun á starfskröftum.

„Til að nefna dæmi þá kannsami læknir að sinna sjúklingi ágöngudeild, öðrum á skurðstofu,taka á móti barni í heiminn meðljósmóður auk þess að sinna inni-liggjandi sjúklingum á bráða-deild,“ segir í frétt á fsi.is.

Þar er einnig bent á að ljós-móðir sinnir auk fæðingarinnar,meðgöngueftirliti sem stundumer í samvinnu við lyflækninnvegna áhættumeðgöngu sykur-sjúkra mæðra, en eftir hádegiðgæti hún svo brugðið sér í heima-vitjun til konu og barns sem ósk-uðu snemm-útskriftar eftir fæð-ingu. Sjúklingur sem lagðist innmeð helftarlömun á bráðadeildfyrir rúmlega tveimur vikum eftirheilablóðfall, er vonandi á eðli-legum batavegi og orðinn tilbú-

inn til þess að taka næsta skrefog hefur endurhæfingu sem kannað taka nokkra mánuði, hannliggur engu að síður í samasjúkrarúmi og hann fyrst fékkúthlutað og starfsfólkið er nánastallt það sama. „Þessi síðast taldisjúklingur þarf, þar með ekki aðflytjast á sérhæfðari deild einsog t.d. á Grensás eða Reykja-lundi, enda rými þar bæði dýr-mæt og væntanlega ásetin þeg-ar,“ segir í fréttinni.

[email protected]

Fjölþætt starfsemi hjá Heil-brigðisstofnun Vestfjarða

Heilbrigðisstofnun Vestfjarða er með höfuðstöðvar á Ísafirði.

Alþjóða gjaldeyrissjóðurinnhefur uppgötvað að erlendir fjarfest-

ar vilja ógjarna líta við Íslandi sem möguleika varðandi fé sitt. End-urreisnin gengur hægar fyrir vikið og það dregur á langinn að Íslandnálgist á ný þau lífskjör sem við viljum eftir að hafa kynnst þeim.Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn vildi heldur ekki fresta uppboðum einsog gert hefur verið. Hugmyndin var að sjálfsögðu vel meint af hálfuríkisstjórnar og Alþingis, þegar ákveðið var að fresta enn og afturuppboðum hjá skuldurum sem þess óska. Upphaflega vildu starfs-menn sjóðsins ekki fara þá leið og hafa kannski eitthvað til sínsmáls. Verið er að fjalla um eignir og skuldir. Í því tilviki eru aðminnsta kosti tveir leikendur, skuldari og kröfuhafi. Þeim síðarnefndahefur nú verið bannað að fylgja eftir lögvarinni kröfu sinni og verðurað bíða meðan starfsmenn umboðsmanns skuldara fara yfir málin.Nóg er að senda inn umsókn til að stöðva ferlið.

Kannski hafði Alþjóða gjaldeyrissjóðurinn eitthvað til síns málsþegar hann taldi nóg komið af frestunum. Í það minnsta er ljóst aðekki hefur enn verið stofnað embætti umboðsmanns kröfuhafa. Þaðer því ljóst að fátæk ekkja sem selt hefur einhverjum íbúð sína ogtekið veð í henni verður að bíða eftir að umboðsmanni skuldaratakist að afgreiða mál kaupandans áður en hún fær nokkra niðurstöðuí það hvort eign hennar er einhvers virði eða ekki. Alþjóða gjaldeyris-sjóðnum hefur sennilega verið það ljóst að tvær hliðar væru á

málum sem sneru að skuldum, hlið skuldarans og hlið kröfuhafansog vissulega eru það afskipti af viðskiptalífinu þegar sett eru lögsem gera réttarstöðu skuldara hærri en kröfuhafa. Það verður þvífróðlegt að sjá hvernig umboðsmanni skuldara tekst að leysa úrþeim flóknu og vandasömu málum sem inn á borð hans berast.

Vissulega hljóta bæði skuldari og kröfuhafi að bera ábyrgð.Ábyrgð lánveitenda, banka og Íbúðalánasjóðs var mikil og er enn,eftir að hafa lánað fólki sem trauðla gat borgað lán sín hvernig svosem áraði. Þeir hafa ekki haft hagsmuni lántaka að leiðarljósi nemasíður væri. En ábyrgð lántaka er mikil að taka lán þótt boðið sé, gylltaf hálfu banka og haldið að honum. Það sem við blasir er siðlaustviðskiptalíf sem auðvitað freistar ekki alvöru fjárfesta. Þeim er ljóstlíkt og Alþjóða gjaldeyrissjóðnum að taumlaust viðskiptalíf, semengum reglum lítur, hlýtur að leiða til ófarnaðar fyrr eða síðar ogvenjulega fyrr en síðar. Með þessu er ekki verið að gera lítið úrerfiðleikum skuldara og sumir höguðu sér ekki mjög óskynsamlega.Það eina sem þeir gerðu ekki ráð fyrir væri að gengi íslenskukrónunnar félli. En það var nú einmitt það sem gerðist og enginnhafði tekið með í reikninginn. Kannski átti Alþjóða gjaldeyrissjóður-inn við það eitt, að ekki ætti af ríkisins hálfu að grípa meira inn íviðskipta- og fjármálalíf en lög gerðu ráð fyrir á sínum tíma. Það aðbreyta þeim stöðugt þegar hátt er hrópað vekur hvorki traust fjár-festa né sjóðsins.

Til sölu eru eftirtaldareignir að Suðurtanga 2:Nýstandsett 2ja herb. íbúðá 1. hæð, ca 65m², 3jaherb. íbúð á 2. hæð, rúml.120m², verkstæðishús-næði, 120m², á jarðhæðásamt 120m² geymslu-lofti og nýstandsett 130m²verkstæðishúsnæði.

Allar eignirnar geta selstsaman eða í sitt hvoru lagi.

Upplýsingar gefur ÖrnTorfason, f.h. Sæfara ísíma 848 3460.

Til sölu áÍsafirði

Page 17: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 1717171717

Tvö ný jólakort Krabba-meinsfélagsins Sigurvonará norðanverðum Vestfjörð-um eru komin í prentun.

Þau eru prýdd myndumÁgústs G. Atlasonar. Erþetta annað árið í röð semÁgúst styrkir gott málefniog gefur félaginu myndir.Hann hefur verið öflugur íljósmyndun undanfarin miss-eri og haldið sýningar víða.

Ágúst hefur fengist viðljósmyndun síðan 1990.Einstakt landslag Vest-fjarða er vinsælt myndefnihjá Ágústi og þarf engan aðundra það miðað við feg-urðina á meðfylgjandi myndsem prýðir annað jólakortSigurvonar. Jólakortin komaí sölu von bráðar en ágóðinnrennur í styrktarsjóð Sigur-vonar.

Vestfirsknáttúra prýð-

ir jólakortSigurvonar

Murr eitt áhugaverðastanýsköpunarfyrirtækið

Fyrirtækið Murr ehf., íSúðavík, sem framleiðir gælu-dýrafóður er eitt af áhugaverð-

ustu nýsköpunarfyrirtækjumlandsins að mati tímaritsinsFrjálsrar verslunar. Það var

Dr. Eyþór Ívar Jónsson, fram-kvæmdastjóri Klaks - Nýsköp-

unarmiðstöðvar atvinnulífs-ins, sem valdi félög á listann

og er Murr eitt af tíu fyrir-tækjum á sviði matvælafram-

leiðslu sem kemst á listannásamt fyrirtækjum á borð við

Kaffitár, Icelandic Glacialwaters og Jói Fel.

Dr. Þorleifur Ágústsson,framkvæmdastjóri Murr, segirmjög ánægjulegt að sjá Murr á

listanum, sérstaklega í ljósiþess að fyrirtæki hafi ekki

verið hluti af styrkjakerfi Ný-sköpunarsjóðs eða notið fram-

laga frá fjárfestum í sprota-fyrirtækjum. „Murr hefurfyrst og fremst verið fjár-

magnað af starfsmönnum ogeigendum fyrirtækisins. Við

fengum þó í upphafi styrk fráframleiðslusjóði landbúnað-

arins sem var okkur mjögmikilvægur á sínum tíma. Nú

er verið að skera þann sjóðmjög niður, sem er mjög

slæmt fyrir nýsköpun í land-búnaði,“ segir Þorleifur.

Murr var stofnað í Súðavík

árið 2008 og hefur nú þegarsett á markað kattamat ogsmáhundafóður. „Salan á

þessum vörum hefur verið aðaukast jafnt og þétt sem er

mjög ánægjulegt. Undanfarinmisseri höfum við verið að

vinna mikið í vöruþróun og nústyttist í að nýjar tegundir

komi á markað eins og hunda-fóður fyrir stærri hunda og

ýmsar línur í hundasælgæti,“segir Þorleifur Ágústsson.

[email protected]

Dr. Þorleifur Ágústsson, framkvæmdastjóri Murr.

Page 18: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

1818181818 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010

Krossgáta og Vestfirðinga.Höfundur: Hafliði Magnússon frá Bíldudal.

„Alltaf blundað í mérlítill Skúli Helgason“

Hnífsdælingurinn Kristján FreyrHalldórsson er umsjónarmaðurnýs tónlistarþáttar á sjónvarps-stöðinni ÍNN sem hóf göngu sínaí síðustu viku. Þátturinn nefnistRokk og tjatjatja en þar verðurfjallað um íslensku tónlistarflór-una. „Þetta er vísun í lag eftir RaggaBjarna. Ég var að reyna finnaheiti sem hefði rokk og eitthvaðannað sem væri líka í þættinumen fann aldrei mótvægi á mótirokkinu, á endanum var því þettanafn fyrir valinu,“ segir KristjánFreyr.

„Ég ætla að fjalla um íslenskatónlist allt frá rokki til tjatjatjaog allt þar á milli.“ Hann segir aðþað sé skömm að það skuli ekkivera neinir tónlistarþættir í ís-lensku sjónvarpi í dag. „Mérfannst ótrúlegt að það skildi ekk-ert vera talað um tónlist í sjón-varpi á meðan við höfum þættium golf og tölvuleiki og þessvegna villisveppi ef því er aðskipta. Á menntaskólaárunumhorfði maður á Skúla Helgasonræða um tónlist. Maður tók uppmaður upp þættina hans og horfði

á þá út í gegn. Ég verð að viður-kenna að það hefur alltaf blundaðí mér lítill Skúli Helgason ogmig dreymt um að vera með upp-lýsandi þætti um tónlist í sjón-varpi. Alltaf með smá Skonrokk-hnút í maganum,“ segir Kristján.

„Svo var það einn morguninnað Jón Ólafsson í Nýdönskhringdi í mig og sagði að ég værirétti maðurinn til að vera meðtónlistarþætti. Ég ætlaði ekki aðtrúa því og hélt að hann væri aðgera grín.“ Að þættinum stendurauk Kristjáns leikstjórinn Árni

Kristján Freyr Halldórsson á uppá-komu á Ísafirði á dögunum. Mynd: gusti.is.

Sveinsson sem vakti mikla at-hygli fyrir tónlistarmyndina Back-yard sem hlaut Skjaldborgarverð-launin í ár og hefur nýlokið viðgerð heimildarmynd um RaggaBjarna. „ Þetta verður spennandien ég hef aldrei komið nálægtþessu áður og tek mig ekki hátíð-

lega. Ég ætla að fá ýmsa gesti íheimsókn og tala um plötuútgáf-una og fá plöturýna í heimsókn.Svo ætla ég líka að heimsækjatónlistarmenn t.d. í stúdíó, æf-ingahúsnæði eða á tónleika. Þettaverður bara hrátt og skemmti-legt,“ segir Kristján.

Halldór Gunnar Pálsson í góðum fíling á æfingumeð barnakórnum. Ljósm.: Morgunblaðið.

Gekk betur að stillaafkvæmin saman

„Ungliðahreyfingin lofar sann-arlega góðu, þetta eru frábærirkrakkar,“ segir Halldór GunnarPálsson kórstjóri Fjallabræðra ísamtali við Morgunblaðið, enhann hefur undanfarna tvo mán-uði æft barnakór þar sem með-limirnir eru afkvæmi þessarabræðra sem kenndir eru við fjöll.„Þetta er breiður hópur, krakkará aldrinum 5-14 ára og þau munusyngja með okkur í fyrsta sinn átónleikum Fjallabræðra í desem-ber. Það hefur gengið mjög velað stilla þennan hóp saman í söng.Ég sagði Fjallabræðrum að mérhefði gengið miklu betur meðkrakkana heldur en að stilla þákarlana saman á þeirra fyrstuæfingu.“

Barnakórinn mun bæði syngjaeinn og sér og með Fjallabræðr-um á tónleikunum, en markmiðið

er að barnakórinn sé kominn tilað vera. „Ef krakkarnir hafa gam-an að þessu og vilja halda þessuáfram, þá höldum við áfram,“segir Halldór Gunnar og bætirvið að barnakórinn hafi komiðþannig til að hann og nokkrirkarlar í kórnum hafi verið að talaum hvað það gæti verið skemmti-legt að búa til barnakór.

„Okkur fannst þetta góð hug-mynd svo við hættum að tala umþað en gengum bara í verkið,það er ekkert flóknara en það.Mönnum líður vel í þessum kórog enn betur ef þeir hafa börninsín með. En það eru líka nokkurbörn sem eru ekki afkvæmiFjallabræðra heldur vinir barnaeinhverra Fjallabræðranna.“

Tónleikar Fjallabræðra ogbarnakórs þeirra verða í Austur-bæ sunnudaginn 12. desember.

Page 19: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010 1919191919

Sælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnarSælkeri vikunnar er Lilja Kristinsdóttir á Flateyri.SælSælSælSælSælkerinnkerinnkerinnkerinnkerinn

Villibráðarsúpa og tortilla kökurVillibráðarsúpa og tortilla kökurVillibráðarsúpa og tortilla kökurVillibráðarsúpa og tortilla kökurVillibráðarsúpa og tortilla kökurSælkeri vikunnar býður upp á

tortillakökur með hráskinku oggæsasúpu. „Ég hef einnig notaðhreindýragúllas í þessa súpu ogþað er ekki síðra,“ segir Lilja.

Tortilla með hráskinkuTortilla kökurSýrður rjómiMozzarella osturHráskinkaRukkola salatParmesan osturBalsamic síróp

Setjið tortillakökuna á pönnu,smyrjið miðjuna með sýrðumrjóma, þá ca 3 sneiðar mozzarellaostur ofan á það og þrjár sneiðarhráskinka. Ofan á allt saman ersvo sett rukkola salat og rifinnparmesan. Leggið tortillakökuna

í tvennt og veltið henni aðeins ámeðan hún er að hitna. Setjið ádisk og skreytið með balsamicsírópinu. Magnið er allt eftirsmekk hvers og eins.

Gæsasúpa/villibráðarsúpa4 gæsalæri4 msk olía2,5 dl hvítvín/mysa1 laukur saxaður

2 hvítlauksgeirar saxaðir1 paprika í bita1 gulrót í bita1 sellerístilkur í bita1 ½ msk hveiti

2 msk paprikuduft½ msk kummin½ tsk cayennepipar1 lárviðarlauf9 dl villibráðarsoð/kjúklinga-soð vatn og teningar400 g niðursoðnir tómatar íbitum15 g þurrkaðir villisveppir,leggja í bleyti í 20 mín.100 g ferskir sveppir

Steikið lærin og kryddið meðsalt og pipar, setja hvítvínið út íog sjóðið niður um ca helmingog leggið til hliðar. Þá er græn-

metið steikt í tveimur matskeið-um af olíu og láta krauma í ca 3-4 mínútur bætið þá hveitinu út íog látið krauma í tvær mínúturog hrærið stöðugt í á með-an.Síðan er allt sett saman í pott

og látið sjóða í 60-80 mínútur.Berið fram með sýrðum rjómaeða grískri jógúrt og góðu brauði.

Ég skora á Maríu Hrönn Val-berg á Flateyri að verða næstisælkeri BB.

Ísafjarðarbær fékk skipulagsverðlaunÍsafjarðarbæ hefur verið veitt

Skipulagsverðlaun Íslands 2010.Skipulagsfræðingafélag Íslandsveitir verðlaunin á tveggja ára frestiog er markmið þeirra að hvetjatil umræðu um skipulagsmál ogvekja athygli á því besta sem erað gerast á sviði skipulags áhverjum tíma. Alls bárust níutilnefningar að þessu sinni, enÍsafjarðarbær hlaut þau fyrir að-alskipulag bæjarins 2008-2020.Í umsögn dómnefndar segir aðverðlaunin séu fyrst og fremsttileinkuð þeim þætti skipulagsinser lýtur að verklagi, þar sem sam-ráð við íbúa og hagsmunaaðilavar mun víðtækara en gerð erkrafa um í lögum og reglugerð.Þessi vinnubrögð gefa til kynnaþann metnað sem lagður var ískipulagsvinnuna og bera vottum framsýni yfirvalda á staðn-um.

Í umsögninni segir einnig:„Aðalskipulag Ísafjarðarbæjar2008-2020 er unnið á árunum2006 til 2010 og nær til norður-hluta Vestfjarða og fimm byggða-kjarna. Um er að ræða hefðbund-

ið aðalskipulag að flestu leyti,unnið í samræmi við gildandilög og reglur. Skipulagið er velunnið að vandað að allri gerð.Að einu leyti er Aðalskipulag Ísa-fjarðarbæjar 2008-2020 frá-brugðið öðrum hliðstæðum áætl-unum. Sérstaðan er fólgin í þvíverklagi sem unnið var eftir viðskipulagsgerðina. Þar er meðgóðum árangri gengið lengra ísamráði og samvinnu við íbúaog hagsmunaaðila en lög og regl-ur gera ráð fyrir og að því er virð-ist í góðri sátt allra hlutaðeigandiaðila.

Samráðsferlið var þannig upp-byggt að íbúar og hagsmunaað-ilar komu að vinnu við skipulagiðstrax í upphafi og áttu þátt í þvíað móta og skilgreina framtíðar-sýn og leiðarljós aðalskipulags-ins. Jafnframt voru niðurstöðuríbúaþings, sem haldið var vorið2005, lagðar til grundvallar viðstefnumörkun. Haldnar vorusvæðisbundnar ráðstefnur ogunnið í tveimur skipulagshópumsamkvæmt ákveðnu verklagiundir leiðsögn ráðgjafa. Aðal-

ráðgjafi Ísafjarðarbæjar við gerðaðalskipulagsins var Teiknistof-an Eik ehf.

Víðtæk þátttaka almennings ískipulagsferlinu ber vott um já-

kvæða þróun lýðræðis. Ennfrem-ur tryggir hún almenna sátt umniðurstöður skipulagsvinnunnarsem er til gagns fyrir hlutaðeig-andi sveitarfélag og íbúa þess og

stuðlar að jákvæðni og bjartsýni.Vinna sem þessi skapar fordæmisem önnur sveitarfélög geta litiðtil.“

[email protected]

Page 20: Stöndum vörð saman · framkvæmdaáætlun 2011 þar sem kemur fram að samkvæmt samgönguáætlun verði unnin eftirfarin verkefni: Lokið verði við gerð hafnaraðstöðu við

2020202020 FIMMTUDAGUR 18. NÓVEMBER 2010