28
Stærðfræðikennarinn Almenn brot 3 fyrir nemendur í 8. 9. bekk Sýnilausnir með dæmahefti

Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

  • Upload
    others

  • View
    6

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn Almenn brot 3

fyrir nemendur í 8. – 9. bekk

Sýnilausnir með dæmahefti

Page 2: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Stærðfræðikennarinn

Bls. 2 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Efnisyfirlit

10. Fullstytting brota – dæmi á myndböndum ................................................................... 3

10. Fullstytting brota – æfingadæmi ....................................................................................... 5

11. Almenn brot í heila tölu og brot (ræðar tölur) - dæmi á myndböndum ........... 8

11. Almenn brot í heila tölu og brot (ræðar tölur) - æfingadæmi ............................... 9

12. Heilar tölur og brot (ræðar tölur) í almennt brot – dæmi á myndböndum 12

12. Heilar tölur og brot (ræðar tölur) í almennt brot – æfingadæmi .................... 13

13. Samlagning með heilum tölum og brotum - dæmi á myndböndum ................ 16

13. Samlagning með heilum tölum og brotum - æfingadæmi .................................... 17

14. Frádráttur með heilum tölum og brotum - dæmi á myndböndum .................. 20

14. Frádráttur með heilum tölum og brotum - æfingadæmi ...................................... 22

15. Tugabrot í almenn brot og prósentur – - dæmi á myndbandi ........................ 25

15. Tugabrot í almenn brot og prósentur – - æfingadæmi ....................................... 26

Page 3: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Stærðfræðikennarinn

Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

10. Fullstytting brota – dæmi á myndböndum 1. Fullstyttu brotið. 1221

= _______ 2. Fullstyttu brotið. 2128

= _______ Finndu margföldunartöflu

sem hefur bæði 12 og 21 í sér. Í hvaða margföldunartöflu finnur þú bæði 21 og 28 í svörunum.

3. Fullstyttu brotið. 812

= _______ 4. Fullstyttu brotið. 84108

= _______ Finndu stærstu töluna sem gengur bæði upp í 8 og 12.

Frumþáttaðu tölurnar og finndu þannig stærsta sameiginlega deilarann.

Útreikningar eru á myndböndum

Útreikningar eru á myndböndum

Page 4: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Stærðfræðikennarinn

Bls. 4 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

5. Fullstyttu brotið. 18300

= _______ 6. Fullstyttu brotin.

515

= __; 721

= __; 621

= __ Það er best að frumþátta í þessu dæmi. Deildu í nefnara og teljara með sömu tölunni.

7. Fullstyttu brotin. 2540

= _______; 5664

= _______ 8. Fullstyttu brotið. 7299

= _______

Útreikningar eru á myndböndum

Útreikningar eru á myndböndum

Page 5: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

10. Fullstytting brota – æfingadæmi 1. Fullstyttu brotið.

2754

= _______ 2. Fullstyttu brotið.

3645

= _______ Ef þú frumþáttar tölurnar finnur þú stærstu

töluna sem nefnari og teljari ganga upp í. Finndu í hvaða margföldunartöflu

er bæði 36 og 45 í svörunum.

3. Fullstyttu brotið. 4

12 = _______

4. Fullstyttu brotið. 1216

= _______ Finndu stærstu töluna sem gengur bæði upp í 4 og 12.

Finndu margföldunartöflu sem hefur bæði 12 og 16 sem svar.

Bls. � Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 6: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

5. Fullstyttu brotið. 9

63 = _______

6. Fullstyttu brotið. 26436

= _______ Kannaðu hvort teljarinn gangi upp í nefnarann. Hér er gott að frumþátta.

7. Fullstyttu brotið. 298 = _______

8. Fullstyttu brotið. 19045

= _______

Bls. � Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 7: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

9. Fullstyttu brotið. 13328

= _______ 10. Fullstyttu brotið.

28864

= _______

11. Fullstyttu brotið. 8112

= _______ 12. Fullstyttu brotið.

1848

= _______

Bls. � Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 8: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

Bls. 8 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

- dæmi á myndböndum 1. Breyttu brotinu í heila tölu og brot.

143 = _______

2. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 257 = _______

Finndu hversu oft þú getur deilt 3 í 14 og finndu svo það sem er í afgang.

Deildu 7 upp í 25 og finndu svo afganginn.

3. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 497 = _______

4. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 839 = _______

Ef það er enginn afgangur er svarið án brots. Deildu 9 upp í 83 og finndu svo afganginn.

Útreikningar eru á myndböndum

Útreikningar eru á myndböndum

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

11. Almenn brot í heila tölu og brot

Page 9: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

11. Almenn brot í heila tölu og brot - æfingadæmi

1. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 336 = _______

2. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 225 = _______

Finndu hversu oft þú getur deilt 6 í 33 og finndu svo það sem er í afgang.

Deildu 5 upp í 22 og finndu svo afganginn.

3. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 119 = _______

4. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 143 = _______

Deildu 9 upp í 11 og finndu svo afganginn. Deildu 3 upp í 14 og finndu svo afganginn.

Bls. � Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 10: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

5. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 699 = _______

6. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 347 = _______

7. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 317 = _______

8. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 589 = _______

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 11: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

9. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 158 = _______

10. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 235 = _______

11. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 394 = _______

12. Breyttu brotinu í heila tölu og brot. 92 = _______

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 12: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Stærðfræðikennarinn

Bls. 12 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

12. Heilar tölur og brot í almennt brot – dæmi á myndböndum

1. Breyttu í almennt brot.

2 13 = _______

2. Breyttu í almennt brot.

5 27 = _______

Finndu út hvað tveir heilir eru margir þriðju hlutar og bættu svo einum við.

Þú getur margfaldað 5 og 7 og bætt 2 við og þá er svarið komið.

3. Breyttu í almennt brot.

10 13 = _______

4. Breyttu í almennt brot.

16 23 = _______

Útreikningar eru á myndböndum

Útreikningar eru á myndböndum

Page 13: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

12. Heilar tölur og brot í almennt brot – æfingadæmi

1. Breyttu í almennt brot.

3 56 = _______

2. Breyttu í almennt brot.

8 16 = _______

Finndu út hvað þrír heilir eru margir sjöttu hlutar og bættu svo fimm við.

Þú getur margfaldað 8·6 og bætt einum við og þá er svarið komið.

3. Breyttu í almennt brot.

4 24 = _______

4. Breyttu í almennt brot.

6 13 = _______

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 14: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

5. Breyttu í almennt brot.

1 58 = _______

6. Breyttu í almennt brot.

4 12 = _______

Einn heill er sama og 8/8, bættu svo fimm við og svarið er komið.

Þú getur margfaldað 4·2 og bætt 1 við og þá er svarið komið.

7. Breyttu í almennt brot.

9 27 = _______

8. Breyttu í almennt brot.

3 35 = _______

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 15: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

9. Breyttu í almennt brot.

24 46 = _______

10. Breyttu í almennt brot.

23 12 = _______

11. Breyttu í almennt brot.

15 916

= _______ 12. Breyttu í almennt brot.

10 712

= _______

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 16: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Stærðfræðikennarinn

13. Samlagning með heilum tölum og brotum - dæmi á myndböndum

1. Leggðu brotin saman.

8 + 2 35 = _______

2. Leggðu brotin saman.

5 34 + 2 1

8 = _______

Leggðu heilu tölurnar saman og bættu svo brotinu við.

Leggðu heilu tölurnar saman, gerðu svo brotin samnefnd og leggðu þau svo saman.

3. Leggðu brotin saman.

2 23 + 1 1

2 = _______

4. Leggðu brotin saman.

1 15 + 2 2

3 = _______

Passaðu að hafa teljarann aldrei stærri en nefnarann í lokasvarinu.

Þú þarft að finna samnefnara og lengja brotin.

Útreikningar eru á myndböndum

Útreikningar eru á myndböndum

Bls. 1� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Page 17: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

13. Samlagning með heilum tölum og brotum - æfingadæmi

1. Leggðu brotin saman.

2 19 + 6 4

6 = _______

2. Leggðu brotin saman.

5 19 + 3 6

9 = _______

Leggðu heilu tölurnar saman, gerðu svo brotin samnefnd og leggðu þau saman.

Leggðu heilu tölurnar saman og bættu svo brotunum við.

3. Leggðu brotin saman.

2 28 + 1 2

3 = _______

4. Leggðu brotin saman.

6 16 + 5 5

9 = _______

Gerðu brotin samnefnd áður en þú heldur áfram. Þú þarft að finna samnefnara og lengja brotin.

Bls. 1� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 18: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

5. Leggðu brotin saman.

6 13 + 4 3

7 = _______

6. Leggðu brotin saman.

2 12 + 3 7

8 = _______

7. Leggðu brotin saman.

8 12 + 9 4

6 = _______

8. Leggðu brotin saman.

7 26 + 5 3

8 = _______

Bls. 1� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 19: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

9. Leggðu brotin saman.

6 12 + 2 3

7 = _______

10. Leggðu brotin saman.

9 68 + 5 1

6 = _______

11. Leggðu brotin saman.

8 16 + 9 1

3 = _______

12. Leggðu brotin saman.

6 14 + 6 2

3 = _______

Bls. 1� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 20: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Stærðfræðikennarinn

14. Frádráttur með heilum tölum og brotum - dæmi á myndböndum

1. Reiknaðu.

2 23 - 1 1

2 = _______

2. Reiknaðu.

5 45 – 5 2

5 = _______

Gerðu brotin samnefnd. Dragðu svo heilu tölurnar og brotin frá hverju öðru.

Brotin eru samnefnd og því hægt að draga strax frá.

3. Reiknaðu.

2 12 - 1 2

3 = _______

4. Reiknaðu.

2 15 - 1 2

3 = _______

Gerðu brotin samnefnd áður en þú heldur áfram. Þú þarft að finna samnefnara og lengja brotin.

Útreikningar eru á myndböndum

Útreikningar eru á myndböndum

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Page 21: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Stærðfræðikennarinn

5. Reiknaðu.

6 34 - 6 6

8 = _______

6. Reiknaðu.

10 38 - 6 1

2 = _______

Útreikningar eru á myndböndum

Bls. 2� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Page 22: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

14. Frádráttur með heilum tölum og brotum - æfingadæmi

1. Reiknaðu.

7 16 - 3 1

3 = _______

2. Reiknaðu.

4 13 – 2 3

4 = _______

Gerðu brotin samnefnd. Dragðu svo heilu tölurnar og brotin frá hverju öðru.

Gerðu brotin samnefnd áður en þú heldur áfram.

3. Reiknaðu.

6 48 - 6 1

6 = _______

4. Reiknaðu.

9 28 - 1 4

5 = _______

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 23: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

5. Reiknaðu.

7 78 - 3 2

9 = _______

6. Reiknaðu.

4 39 – 2 1

4 = _______

7. Reiknaðu.

8 34 - 7 1

4 = _______

8. Reiknaðu.

9 58 - 7 5

7 = _______

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 24: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

9. Reiknaðu.

9 12 - 5 6

7 = _______

10. Reiknaðu.

7 13 – 3 1

5 = _______

11. Reiknaðu.

9 13 - 5 5

8 = _______

12. Reiknaðu.

5 58 - 4 3

7 = _______

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 25: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Stærðfræðikennarinn

Bls. 25 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

15. Tugabrot í almenn brot og prósentur –

- dæmi á myndbandi 1. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

0,03 = % 2. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

0,13 = % Settu tugabrotið í einingatöfluna og lestu svo úr

hundraðshlutanum til að finna prósentuna. Prósenta merkir einfaldlega hundraðshluti.

3. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

0,91 = % 4. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

15 = %

Skrifaðu upp einingatöfluna og settu rétt inn. Margfaldaðu þannig að nefnarinn verði 100.

Útreikningar eru á myndböndum

Útreikningar eru á myndböndum

Page 26: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

15. Tugabrot í almenn brot og prósentur – - æfingadæmi

1. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

0,06 = % 2. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

0,5 = % Settu tugabrotið í einingatöfluna og lestu svo úr

hundraðshlutanum til að finna prósentuna. Prósenta merkir einfaldlega hundraðshluti.

3. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

1,91 = % 4. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

14 = %

Skrifaðu upp einingatöfluna og settu rétt inn. Margfaldaðu þannig að nefnarinn verði 100.

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 27: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

5. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

0,54 = % 6. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

0,721 = % Gættu þess að setja tölurnar

rétt inn í einingatöfluna.

7. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

2,1 = % 8. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

38 = %

Skrifaðu upp einingatöfluna og settu rétt inn. 8 gengur ekki upp í 100. Hér þarftu því að deila á hefðbundinn hátt og setja svo í einingatöfluna.

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti

Page 28: Stærðfræðikennarinn...Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti Stærðfræðikennarinn Bls. 3 Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Stærðfræðikennarinn

9. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

0,003 = % 10. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

0,345 = % Gættu þess að setja einingarnar á

réttan stað í einingatöflunni.

11. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

12,91 = % 12. Breyttu tugabrotinu í prósentur.

710

= % Prósentur geta verið mjög stórar tölur. Margfaldaðu þannig að nefnarinn verði 100

eða settu beint inn í einingatöfluna.

Bls. �� Viðbótarefni má finna á Skólavefurinn.is Notkun efnis er bundin við áskrift

Almenn brot 3 – Sýnilausnir með dæmahefti