41
TÓNFRÆÐI 5. stig Sveinn Eyþórsson www.classicalguitarschool.net

Sveinn Eyþórsson TÓNFRÆÐI6. Skrifaðu Ces dúr tónstiga í F-lykli með lausum formerkjum. - 1.3 - 7. Skrifaðu laghæfan b-moll tónstiga í G-lykli með lausum formerkjum byrjaðu

  • Upload
    others

  • View
    8

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

TÓNFRÆÐI

5. stig

Sveinn Eyþórsson

qqq

www.classicalguitarschool.net

mmm

1992 Sveinn Eyþórsson

www.classicalguitarschool.net

Nafn:_______________________________Heimili:_____________________________Sími:__________

Efnisyfirlit

Tóntegundir�Tónbil��Tónflutningur�Takttegundir����TónlistarorðHraðskriftartáknSkrauttáknHljómar

1.2.3.4.5.6.7.8.

1. TÓNTEGUNDIR

Fes - Ces - Ges - Des- As - Es - B - FC - G - D - A - E - H - Fís - Cís

as - es - b - f - c - g - da - e - h - fís - cís - gís - dís - aís

Dúrar Mollar

FCGDAEH reglan

(B) - F - C - G - D - A - E - H - (Fís)

#b

b #

dúrar

mollar

1 10 2 3

1 10

Til að finna út hve mörg formerki eru ítóntegund þá er hægt að nota reglunaFCGDAEH. Talið er í stafaröðinni fráC í dúr og A í moll. Ef talið er til hægrifáum við krossa tóntegundir, en bétóntegundir ef talið er til vinstri. T.d. efætlunin er að finna út A-dúr þá er taliðfrá C, G 1#, D 2#, A 3#. Reglan gefurlíka upp formerkja röðina, 1. kross er áF 2. kross er á C o.s.frv. Röð béanna eruhinsvegar í öfug, 1. bé er á H 2. bé á Eo.s.frv.

Tóntegundataflan hér fyrir neðan sýnir staðsetningu formerkjanna í G og F-lykli

- 1.1-

Í þessu stigi er ætlast til að nemendur læri tóntegundir með 7 béum og 7 krossum í dúr og moll.Hér fyrir neðan er tafla með þessum tóntegundum. Takið sérstaklega eftir í hvaða röð þessartóntegundir eru settar upp.

&

? #

##

#

# # ## #

# # ## #

b b b b b b b

DÚRTÓNTEGUND: G D A E H F# C# F B Eb Ab Db Gb Cb

b b b b b b b

H E A D G C FF C G D A E H

MOLLTÓNTEGUND: e h f# c# g# d# a# d g c f b eb ab

G-lykill

F-lykill

Tóntegundatafla

1. sæti: Frumtónn (tonica), gefur tóntegundinni heiti og er þessvegna mikilvægastur2. sæti: Yfirtónn (supertonica), næsta sæti fyrir ofan tóntegundina3. sæti: Miðtónn (mediant), sæti mitt á milli 1. og 5. sætis4. sæti: Undirfortónn (subdominant), næsta sæti fyrir neðan 5. sæti5. sæti: Fortónn (dominnat), sæti sem er alsráðandi í tóntegundinni6. sæti: Yfirfortónn (superdominant), næsta sæti fyrir ofan 5. sæti 7. sæti: Undirfrumtónn (subtonica) ef sætið er heilu skrefi neðar en 1. sæti en Leiðsögutónn (sensible) ef sætið er hálfu skrefi neðar en 1. sæti

Hvert sæti hefur ákveðið nafn

1. Skrifaðu hljómhæfan gís-moll tónstiga í G-lykli með lausum formerkjum.

2. Skrifaðu laghæfan es-moll tónstiga í G-lykli með föstum formerkjum.

3. Skrifaðu laghæfan gís-moll tónstiga í F-lykli með föstum formerkjum.

4. Skrifaðu dúr tónstiga með föstum formerkjum þar sem miðtónn er nótan Es í F-lykli.

5. Skrifaðu hljómhæfan moll tónstiga með föstum formerkjum þar sem fortónn er nótanC í G-lykli.

TÓNSTIGAR Tvíkross (X) hækkar nótu um heilt skref

Tvíbé (bb) lækkar nótu um heilt skrefTvikross þarf t.d að setja á 7. sætið í gís-moll tónstiga

6. Skrifaðu laghæfan moll tónstiga með lausum formerkjum þar sem undirfortónn er nótan Gís.

- 1.2 -

6. Skrifaðu Ces dúr tónstiga í F-lykli með lausum formerkjum.

- 1.3 -

7. Skrifaðu laghæfan b-moll tónstiga í G-lykli með lausum formerkjum byrjaðu ogendaðu tónstigann á yfirfrumtón.

8. Skrifaðu hljómhæfan as-moll tónstiga í G-lykli með föstum formerkjum byrjaðu ogendaðu tónstigann á miðtón.

9. Skrifaðu tónstiga í F-lykli með föstum formerkjum þar sem yfirfortónn er nótan A.

10. Skrifaðu dúr tónstiga í F-lykli með lausum formerkjum þar sem leiðsögutónn er nótan Eís.

11. Skrifaðu tónstiga í G-lykli með lausum formerkjum þar sem yfirfortónn er nótan Dog leiðsögutónn er nótan Eís.

12. Skrifaðu dúr tónstiga í F-lykli með lausum formerkjum þar sem leiðsögutónn er nótan F.

- 1.4 -

13. Skrifaðu laghæfan moll tónstiga í G-lykli með lausum formerkjum þar sem frumtónn er nótan As byrjaðu og endaðu tónstigann á yfirfrumtón.

14. Skrifaðu hljómhæfan moll tónstiga í G-lykli með föstum formerkjum þar semyfirfortónn er nótan A byrjaðu og endaðu tónstigann á miðtón.

15. Skrifaðu tónstiga í F-lykli með föstum formerkjum þar sem yfirfortónn er nótan Aísog leiðsögutónn er nótan Hís.

16. Skrifaðu tónstiga í F-lykli með lausum formerkjum þar sem yfirfortónn er nótan Cesog leiðsögutónn er nótan D.

17. Skrifaðu tónstiga í G-lykli með lausum formerkjum þar sem undirfortónn er nótanFís og leiðsögutónn er nótan Hís.

& 44 ≈ œ œ œ œ œ bœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ bœ bœ œ œ œ œ œ œ18. ________________

? 44 #˙ #˙ #˙ ˙# œ #œ ˙ œ œ œ #œ #˙ #œ #œ19. ________________

& 68 #œ œ #œ œ œ #œ œ #œj #œ .# œ . œ ¿ œJ #œ ‰ Œ œJ

20. ________________

? 24 œ œ œ œ œ bœ bœ bœ œ œ œ bœ œ œœ œ œJ ‰ œ œ œJ ‰21. ________________

& 34 #œ #œ #œ #œ œ œ œ œ œ œ œ œ #œ #œ #œ #œ œ œ œ œ œ œ œ œ22. ________________

? 44 #œ #œ #œ œ #œ #œ #œ #œ #œ #œ #œ #œ #œ #œ# œJ ‰ ‰ #œJ #œJ ‰ ‰ #œJ

23. ________________

- 1.5 -

Greindu tóntegundir í eftirfarandi dæmum.

& 32 œ œ œ œ bœ œ bœ œ œ œ œ œ bœ bœ œ Œ œ œ bœ œbœ œ œ œ œ œ œ œ bœ œ œ œ b œ œ bœ Œ œ œ b œ œ24. __________________

? 1216 œ bœ œ œ #œ œ œ bœ œ œ œ œ œ .j≈ bœ œ œ bœ œ œ .J œ .J bœ bœ œ œ œ .J œ nœ œ25. __________________

& 98 #œ . #œ #œ #œ #œ #œ œ œ œ œj #œ œ œ #œ œ œ œj œ œj# œ ‰ Œ . Œ . ‰ ≈ #œ #œ #œ #œ #œ œ œ œ œJ

26. __________________

? 44 œ œ . #œ œ œ œ œ œ #œ #œ œ œ #œ#œ #œ #˙ #œ œ ¿œ œ #œ œ œ œ œ ≈ œ #œ #œ27. __________________

& 34 œ œ bœ bœ œ . bœ œ bœ . œ œ œ bœ bœ œ œ œ œ œ œ œ bœbœ bœ œ œ œ œ bœ œ œ œ œ œ bœ œ œ œ bœ œ . œ œ . œ28. __________________

? 44 œ bœ œ œ œ œ . œ œ œ œ œ bœ bœ bœ œ bœ œœ œ œ œ œ bœ . œ bœ œ œ œ œ nœ nœ29. __________________

- 1.6 -

2. TÓNBILMilli tveggja mismunandi tóna myndast tónbil. Þetta tónbil er hægt að greina með því að teljanöfnin á milli nótnanna, meðtalin bæði nótnaheitin sem mynda tónbilið. Til dæmis C til F erferund því það eru fjögur nöfn talin C D E F og G til A er tvíund, tvö nöfn talin.

Tónbilin sem við lærum eru: Einundir, tvíundir, þríundir, ferundir, fimmundir sexundir, sjöundirog áttundir.

Tvíundir, þríundir, sexundir og sjöundir geta verið stórar eða litlar Einundir, ferundir, fimmundir og áttindir eru hreinar. Öll Tónbilin geta verið minnkuð eða stækkuð.

Tónbilin E til F og H til C hafa hálft skref og eru þess vegna litlar tvíundir

Taflan sýnir hvað mörg skref eru í hverju tónbili.

1und

2und

3und

4und

5und

6und

7und

8und

TÓNBIL(Skammst.)

STÓR (S)

LÍTIL (L)

HREIN (H)

STÆKKUÐ (STK)

MINNKUÐ(MK)

ekki

1

2

ekki

ekki

41/2

5 1/2

ekki

ekki

1/2

1 1/2

ekki

ekki

4

5

ekki

0

ekki

ekki

2 1/2

3 1/2

ekki

ekki

6

1/2

1-1/2

2 1/2

3

4

5

6

6 1/2

-1/2

0

1

2

3

3 1/2

4 1/2

5 1/2

Það kallast tónhvarf þegar tónbili er snúið við með því að færa neðri tóninn upp um áttund eðaefri tóninn niður um áttund. Útkoman úr samanlögðu tónbilsnúmeri og tónhvarfi þess er 9.

1und2und3und4und5und6und7und8und

8und7und6und5und4und3und2und1und

verður-------

TÓNHVARF

Við tónhvarf verður: Hreint bil hreint.Stórt bil lítiðLítið bil stórtStækkað bil minnkaðMinnkað bil stækkað

- 2.1 -

& ww ww ww ww # ww w bw #b ww1.

? #ww #ww bww ## ww ww b ww ww2.

& #ww #ww#ww ¿ww b ww ¿# ww ∫ww

3.

?∫∫ww #ww ww ¿# ww #ww ww w w

4.

& bwww ww #b ww ##ww # ww #ww# w

5.

? bw #ww #ww#bww bww bww ¿# ww# w

6.

- 2.2 -

Greindu eftirfarandi tónbil.

& w w w w w w w

? w w w w w w w

& w w w bw #w w bw

?bw w #w #w w bw w

&bw #w #w #w bw bw bw

? #w ∫w ¿w #w bw ∫w ¿w

7. Skrifa›u a›ra nótu fyrir ofan hverja nótu svo út komi umbe›i› tónbil.

8.

9.

10. Skrifa›u a›ra nótu fyrir ne›an hverja nótu svo út komi umbe›i› tónbil

11.

12.

L-2 S-6 S-7 H-4 L-6 S-7 H-8

S-2 S-3 H-5 H-4 L-7 S-7 L-3

Stk-5 Mk-8 L-6 H-4 Mk-7 L-7 Stk-3

Mk-8 H-5 H-4 S-3 Stk-6 Mk-7 Stk-3

S-3 L-2 H-5 Stk-6 Mk-4 S-7 H-4

Stk-4 Mk-2 Stk-3 Stk-5 Mk-4 Mk-7 Stk-8

& 44 œ . œj œ œ œ œ œ œ ‰ œj œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙

44

& # 24 ≈ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙24

& # 34 œ œ œ œ œ œ #œ œ œ œ œ œ œ œ #œ #œ œ nœ œ œ œ œ œ

34

& # # # 68 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ .68

& b b b 44 œ œ nœ œ œ œ œ bœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ nœ œ œ œ œ œ œ w

44

3. TÓNFLUTNINGUR1. Tónflytja í D-dúr.

- 3.1 -

2. Tónflytja í E-dúr.

3. Tónflytja í c-moll.

4. Tónflytja upp um stóra tvíund.

5. Tónflytja í e-moll.

? # # # # 44 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙

44

? c œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙

c

? b 44 ‰ #œJœ œ œ œ nœ œ œ œ Œ ‰ œ œJ

œ œ œ œ œ œ œ œ bœ œ ‰ œJ œJœ œJ£

44

? b b b b 44 Œ œ œ œ œ œ œ œ nœ bœ œ œ œ œ . œj œ œ nœ w

£

44

? b 44 œ œ œ œ œ œ œ œ nœ œ #œ bœ œ #œ œ œ œ œ œ œ œ bœ œ œ œ bœ ‰ œj œ œ œ£ £

44

6. Tónflytja í C-dúr.

- 3.2 -

7. Tónflytja ni›ur um stóra flríund.

8. Tónflytja í b-moll.

9. Tónflytja upp um stóra flríund.

10. Tónflytja upp um stóra tvíund.

4. TAKTTEGUNDIR

Tvískiptir Þrískiptir Fjórskiptir

22

32

42

24

34

44

28

38

48

Einfaldir taktboðar

e

h

q

Nóta

Tvískiptir Þrískiptir Fjórskiptir

62

92

122

64

94

68

98

Samsettir taktboðar

e

h

q

Nóta

124

128

Efri tala taktboðans segir okkur hvort takttegundin er einföld eða samsett.Ef hún er 2, 3 eða 4 er takttegundin einföld, annars ef efri talan er 6, 9 eða 12 þá er takttegundinsamsett. Ef efri tala taktboðans er ekki nein af þessum tölum er takttegundin samansett af tveimurmismunandi takttegundum.

Neðri tala taktboðans er það lengdargildi sem talið er.

Einfaldar takttegundir eru notaðar þegar 1, 2 og 4 nótur eru á hvert taktslag.

Samsettar takttegundir eru notaðar þegar 1, 3, og 6 nótur eru á hvert taktslag. Í takttegundinni 6 / 8eru þrjár áttundaparts nótur á hvert taktslag, sex sextándapartsnótur eða ein punkteruðfjórðapartsnóta.

Í bæði samsettum og einföldum takttegundum verður að bjálka saman áttundaparts og smærri nóturí taktslög. Í einföldum takti eru 2 áttundaparts og 4 sextándaparts nótur bjálkaðar saman þegar þæreru saman á taktslagi. Í samsettum takti eru 3 áttundaparts og 6 sextándaparts nótur bjálkaðarsaman þegar þær eru saman á taktslagi.

Ef breyting verður á takttegund er skrifaður nýr taktboði fremst í þeim takti sem breytingin á sérstað. Sum tónskáld setja tvístrik við breytingu á taktboða en önnur setja einfalt taktstrik.Þegar regluleg breyting á taktboða á sér stað er hægt að skrifa tvo taktboða í byrjun lags svo sem 4/4 3/4. Einnig er hægt að skrifa taktboða sem er samlagning tveggja taktboða eða 4/4 + 3/4 = 7/4.

- 4.1 -

& œ œ ˙ œ œ œ œ ˙ ˙ . œ œ˙ œ œ œ œ ˙ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙

& ‰ œ œ œj œ œ œ œ œj œœJ œ œ œJ œ œ œ œ .

& œ œ œ œ œ . . œk œ . . œk œ œ œ£ £

œ . œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ£

& œ œ . . œk œ œ œ œ œ ˙ œ ˙œ œ . . œK œ œ œ ˙ œ ˙ œ

& œj ‰ œj œ œ Œ œj ‰ ≈ œk œj Œ ≈ œ œ œ œ . Ó .‰ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ Œ Œ œ œ œ . œ œ œ œ œ œ œ œ .∞

& œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œj ‰ w.∞ ∞œ œ œ œ œ œ . œJ

œ œ œ œ œ ˙ œ ˙ ˙ . œ œ œ œ œ∞ £ ∞

1. Skrifa›u taktbo›a fyrir flessi dæmi.

2.

3.

4.

5.

6.

- 4.2 -

& ‰ œ œ ˙ œ œ œ œ œ œ œ œ . œ œ œ œ . œ . œ ˙ Œ£

& Œ œ œ œ œ œ œ œ œ œJ œ œ œ ‰ ˙ .∞

8.

& Ó œ œ œ œ œ ˙ œ œ œ œ œ ˙ . œ œ œ œ Ó∞9.

& ‰ œ œ ≈ œ œ œ Œ œ œ œ œ œ œ . . œ œ Ó œ∞

10.

& Ó . œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ . œj œ œ œ œ Œ .™¶

11.

& Œ . œJ œ . œ œ ˙ œ œ œ œ œ œ œ œ œ w.£12.

& Œ ˙ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙ œ œ œ œ ˙ ˙ Œ∞

13.

7. Skrifa›u réttan taktbo›a og settu inn taktstrik í flessi dæmi.

- 4.3 -

& 34 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ . œ œ œ . œ œ œ œ œ œ œ œ œœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

& 34

& 68 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ . œ . œ œ œ . œ œ œ œ . œœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ . œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

& 68

15.

& 32 œ œ œ œj œ œ œj œ . œj œ œ œ œ œ œ ‰ œ œ œ œ œ . œj œ .£œ œ œ œ œ œ Œ ‰ œ œ œJ œ œ œ œ œ œ œ ˙ œ . œ œ œ . œJ œ œ œ

- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

& 32

16.

& 128 œ . œj œ œ œ . œj œ œ œ œ œ œj œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙ . Ó .œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ≈ œ œ œJ œ . ˙ .- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

& 128

17.

& 24 œ . œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ∞

œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ- - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

& 24

18.

- 4.4 -

14. Endurskrifa›u flessi dæmi og bjálka›u nóturnar rétt saman.

& 44 œj ˙ œk œk œ . œ œ œ w œj œ .œJ w œ œ œ œ œ . œ œ œ œ œ œ . œ œJ& 44 œ œ œ . œ œ œ œjœ œ ˙ . œJ

& 34 w œj ˙ œ . wœ . ˙ ˙ œ œ œ œ ˙ œJ ˙- - - - - - - - - - - - -

& 34

20.

& 68 œk ˙ œk ˙ œj w œ .j œ œk œœK ˙ . œ .J ˙ w ˙- - - - - - - - - - - - - -

& 68

21.

& 98 œ œ . œ w œ œ ˙ . œœ œ œ œ ˙ œ œ œ œ . œ œ œ œ œ œ œJ œ ˙ .- - - - - - - - - - - - - - - - - - - -

& 98

22.

& 32 œ ˙ . w ˙ w œj œ œ œ œjœ w w. œJ œ œ œ ˙ ˙ œJ- - - - - - - - - - - - - - - - -

& 32

23.

- 4.5 -

19. Endurskrifa›u flessi dæmi settu taktstrik, skiptu nótunum rétt í taktli›i og bjálka›u nóturnar

rétt.

5. TÓNLISTARORÐOrð fyrir hraðaLargo BreittGrave AlvarlegaLento HægtAdagio Rólega og gætilegaAndante GangandiModerato Hóflega eða miðlungi hrattAllegro GlaðlegaVivo LifandiVivace LíflegaPresto Fljótt

Endingin -issimo herðir merkingu orðsinsVivacissimo Mjög líflegaGravissimo Mjög alvarlega

Endingin –ino eða –etto dregur úr merkingu orðsinsAndantino Létt gangandiLarghetto Hraðar en LargoAllegretto Hægar en Allegro

Orð sem tákna endurkomu hraðaCome prima Eins og fyrstPrimo tempo Fyrsti hraðiLo stesso tempo Óbreyttur hraði

Orð sem tákna minnkandi hraðarallentando Hægarritardando Seinkaritenendo Íhugandiritenuto Varlegaallargando Útvíkkandi

Orð sem tákna vaxandi hraðaanimato Upplífgandiaccelerando Hraðaraffrettando Flýtaaaadiaccelerando Hraðaraffrettando Flýtaincstringendo Kreistandi

Orð fyrir endurkomu breyts hraðaA tempo Sami hraðiIn tempo í hraða

Orð sem merkja breytingu á jöfnum hraða.ad libitum Að vildsenza tempo Án hraðasenza rigore Án styrðleikarubato Frjálst

- 5.1 -

Orð fyrir ákveðinn styrkforte (f) Sterktfortissimo (ff) Sterkarfortefortissimo (fff) Enn sterkarpiano (p) Veiktpianissimo (pp) Veikarpianopianissimo (ppp) Enn veikarpiano (p) Veiktpianissimo (pp) Veikarpianopianissimo (ppp) Enn veikarmezzo forte (mf) Miðlungi sterktmezzo piano (mp) Miðlungi veiktforzando (fz) Með valdi og kraftitutta forza Af öllum krafti

Orð fyrir styrkleika breytingucrescendo (cresc.) Með vaxandi styrkdecrescendo (decresc.) Með minnkandi styrkdiminuendo (dim.) M(dim.) Með minnkandi styrk

Orð fyrir styrkleika og hraðabreytingucalando Dvínandimancando Missandimorendo Deyjandiperdendosi Hverfandismorzando Minnkandi

Orð sem útskýra endurtekninguDa capo (D.C) Frá byrjunDa capo al fine Frá byrjun að merkinu fineDa capo al coda Frá byrjun í codaDal segno (D.S) Frá merkinuDal segno al fine Frá merkinu að merkinu fineDal segno al coda Frá merkinu í coda

Orð sem merkja sérstaka áherslu í tónlistinniLegato BundiðMarcato AuðkenntPesante ÞunglegaRinforzando (rinf.) Með meiri kraftiStaccato (stacc.) SnöggtTenuto (ten.) Haldið

Orð til útskýringarattacca Áfram án tafartacet Þegja þátt eða kaflasoli Einn eða einirtutti Allirvolti subitott eða kaflasoli Einn eða einirtutti Allirvolti subito (V.S) Fletta skyndilegamano destra (M.D) Hægri höndmano sinistra (M.s) Vinstri hönd

- 5.2 –

Þessi orð eru notuð með öðrum tónlistarorðum

Assai MjögPoco LítiðMolto MikiðMeno MinnaPiù MeiraAncor più Enn meiraSempre più Alltaf meiraNon troppo Ekki mikiðNon tanto Ekki svoQuasi Næstum þvíCon MeðSenza Án

Orð sem segja með hvernig tilfinningu á að leika tónlistinaAffettuoso KærleikafulltAgitato ÓrólegaAmabile VingjarnlegaAmoroso ElskulegaAnimato LíflegaAppassionato ÁstríðufulltBrillante GlansandiCantabile SyngjandiCapriccioso DuttlungafulltDolce BlíðlegaDolente SársaukafulltDeciso ÁkveðiðDelicato ViðkvæmtDoloroso KvalarfulltEnergico OrkufulltEspressivo TúlkandiFacile AuðveldlegaFurioso OfsafengiðGiocoso SkemmtilegaGrazioso SpaugilegaInnocente SakleysislegaLeggiero LéttilegaMaestoso VirðulegaMarcia MarsMesto DapurlegaMisterioso DularfulltPiacevole ÞægilegaPomposo Með viðhöfnReligioso TrúarlegaScherzando GáskafulltSemplice EinfaldlegaSostenuto DveljandiSpiritoso AndlegaSensible NæmtTeneramente AlúðlegaTranquillo KyrrláttVeloce Skjótt

- 5.3 -

& 44 128w ˙ . œ w. ˙ . ˙ .

& 44 128œ œ œ œ œ œ œ œ ˙ . ˙ . œ . œ . œ . œ .Leiki›

.... ... . . . . . .Skrifa›

& 44 w œ . œJœ œ œ . œ

& 44 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œLeiki›

Skrifa›

& 34 œ œ œ œ ˙

& 34 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ£ £ ∞ £ £ £ £ £

3 3 3 35

Leiki›

Skrifa›

& 34 œœœ œ œ œ œ œ£ £

& 34 œœœ œœœ œœœ œœœ œœœ œœœ œœœ œœœ œœœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ£ £Leiki›

Skrifa›

6. HRA‹SKRIFTARTÁKN

fiegar punktar eru fyrir ofan nótu flarfa deila nótunni í jafnmargar nótur og punktarnir eru margir.

- 6.1 -

fiegar eitt e›a fleiri skástrik eru fyrir ofan e›a ne›an nótu er nótan endurtekin me› flví lengdargildi sem fjöldi strikana s‡nir.

fiegar númer er fyrir ofan eru leiknar samsvarandi ólur.

fiegar einungis nótnaleggurinn er skrifa›ur eru leiknar flær nótur sem eru á undan.

& 68 44œ . œ . œ œ œ œ

& 68 44œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ

w w h. h. qLeiki›

Skrifa›

& 34 # #˙ œ ˙ Œ œ ˙6 3

&# # 98 œ œ œ ˙ . œ . œ . œ . œ .

&# # 98 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙ . œ . œ . œ . œ . ˙ . œ . œ . œ . œ .

‘ ‘ ‘ . .Leiki›

Skrifa›

&# # 44 68œ œ œ œ œ œ œ

œ œ œ œ œ œ œ œ . œ œ œ œ .œ .

&# # 44 68

œ œ œ œ œ œ œœ œ œ œ œ œ œ œ . œ œ œ œ .

œ .

8vaSkrifa›

Leiki›

8va bassa loco

Eitt e›a fleiri strik sem sett eru á milli tveggja mismunandi nótna fl‡›ir a› leika á bá›ar nóturnar í flví lengdargildi sem strikin s‡na eins oft og uppgefi› lengdargildi leyfir.

Ein tala fyrir ofan skástrik me› tveimur ló›réttum endastrikum sem sett er inn í heilan takt táknara› flögn er í jafnmarga takta og talan.

Taki› eftir flví a› í sta› fless a› skrifa 9 takta flögn er flögninni skipt í 6 og 3ja takta flögn vegna fless a› tóntegundaskipi eru vi› tvístriki›.

Stutt skástrik me› tveimur punktum fyrir ofan og ne›an táknar endurtekningu á flví sem á undan er.fia› lengdargildi sem merki› fyllir út í er endurteki›. Ef merki› er jafnframt á taktstriki eru endurteknir tveir heilir taktar.

- 6.2 -

Merki› 8va (ottava) me› e›a án punktalínu merkir a› leika skuli nóturnar áttund hærra. Ef or›i› bassa er fyrir aftan eru nóturnar leiknar áttund lægra. Or›i› loco fl‡›ir a› hætta eigi a› leika áttund ofar e›a ne›ar.

& 44 œ œ ˙ œ ˙ . œ œ

& 44

& 34 ˙ . ˙ . œ œ œ œ œ œ ˙

& 34

2.

‘ ‘ ....

& 68 œ œJ œj œ œ

& 68

3.

& 34 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ£& 34

4.

& 98 œ œ œ œ . œ . œ . ˙ . ˙ . œ . ˙ . œ .

& 98

5.

1. Endurskrifa›u flessi dæmi eins og flau eru leikin.

& 44 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ£ £

& 44

& 64 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ

& 64

7.

& 38 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ£

& 38

8.

& 24 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ£ £

& 24

9.

& 32 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ

& 32

10.

- 6.4 -

6. Endurskrifa›u flessi dæmi og nota›u hra›skriftartákn.

& 44 128w ˙ œ œ œ w...ww

& 44 128˙ ˙ œ œ œ œ œ œ œ ˙ . ˙ .w..w

e e e e e

Leiki›

Skrifa›

& 34 68˙ . œ . œJ œ œ . œ . œ œ

& 34 68˙ œ œ œ œ œ #œ œj œ œ œ œ

e e e#eSkrifa›

Leiki›

& 44 128œ œ œ œ œ œ . . œK ˙ . œ œJœ .

& 44 128œ œ œ œ œ #œ œ .j œK ˙ . œ œJœ .

e e# eSkrifa›

Leiki›

7. SKRAUTNÓTUR

LANGT FORSLAG

a) fiegar hægt er a› deila lengdargildi a›alnótunar, me› punktum og tengibogum, í tvo jafna parta flá tekur forslagi› helming af lengdargildi nótunnar.

b) fiegar hægt er a› deila lengdargildi a›alnótunnar í flrjá jafna parta flá tekur forslagi› tvo flri›ju afa›alnótunni.

c) Í ö›rum tilfellum er venjan a› skipta nótunni í tvo ójafna parta.

- 7.1 -

Í eldri tónlist er a› finna ‡mis tákn og smækka›ar nótur sem kallast skrautnótur. fiessar nótur kallast skrautnótur vegna fless a› flær skreyta flær nótur sem mynda laglínuna.

Var›andi skrautnóturnar flarf a› hafa í huga eftirfarandi.a) Smækku›u nóturnar eru ekki me› neitt lengdargildi inni í taktinum. Skrautnóturnar taka lengdargildin sín anna› hvort frá nótunni sem er á eftir e›a á undan.b) fia› er venja a› skrifa skrautnóturnar alltaf me› leggina vísandi upp.c) Skrautnótumerkin eru sett fyrir ofan, fyrir ne›an e›a á eftir a›alnótunni og alltaf fyrir utan nótnastrenginn ef fla› er mögulegt.

& 44 äå̇ äåœ äåœ äåœ äåw

& 44 œ œ . . œ œ œ . . œ œ . œ œ œ œ . . ˙ .

Skrifa›

Leiki›

& 44 w ˙ œ œ œ

& 44 œ œ œ . ˙ . œ œ œ . œ œ œ œ . œ œ œ œ

q q q q q q q qSkrifa›

Leiki›

& 34 ˙ œ œ œ ˙

& 34 œ œ œ œ . œ œ œ œ œ œ œ œ œ . œ œ œ£ £ £qqq qqq qq q

Skrifa›

Leiki›

& 44 w ˙ œ œ

& 44 œ #œ œ œ ˙ . . œ . œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ

qqqq # qqqq qqqqSkrifa›

Leiki›

Smækku› áttundapartsnóta me› skástriki eins og s‡nt er hér kallast stutt forslag

Hér er s‡nt forslag me› tveimur nótum.

Forslögin geta einnig sta›i› saman af fleiri nótum. fiegar smækku›u nóturnar koma á eftira›alnótunni kallast fla› eftirslag.

Fjögranótu forslög og eftirslög eru einnig algeng.

STUTT FORSLAG

& 44 œ œ œ . œJ ˙ ˙

& 44 œ œ œ . œ œ . œ œ œ œ bœ œ . œ œ œ œ . œ

m m mb mSkrifa›

Leiki›

& 68 œ . œ . ˙ .

& 68 œ #œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ .

M# M MSkrifa›

Leiki›

& 44 w ˙ œ œ

& 44 œ œ œ œ . ˙ . bœ œ œ œ . œ œ œ œ œ œ .£ £ £

T T Tb

Leiki›

Skrifa›

& 44 ˙ œ œ œ œ œ ˙ ˙

& 44 œ œ œ œ œ œ œ . œ œ #œ œ œ œ œ œ . œ œ œ œ ˙£

T T# TSkrifa›

Leiki›

- 7.3 -

Tvöfalt forslag uppávi› er merkt me› flessu merki.

Tvöfalt forslag ni›urávi› er merkt me› flessu merki.

Tvíslag kallast fletta merki hér fyrir ne›an.

Túlkun á tvíslagi milli nótna er á flennan hátt. Milli tveggja eins nótna er notu› tríóla.

TVÖFALT FORSLAG

TVÍSLAG

& 44 œ ˙ . œ œ œ . ˙

& 44 œ œ œ . œ œ œ œ œ œ œ œ œ #œ ˙£

T T#

& 44 œ . œJ œ . nœ œ ˙ . œ

& 44 œ . œ œ œ œ œ œ œ œ #œ œ nœ œ œ . . œ œ œ œ œ£ ££

T T# T

& 34 œ . . œK œ . . œ œ . . œK œ . . œ

& 34 œ . œ œ œ œ . œ œ œ œ #œ œ . nœ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ #œ œ nœ£ £ £

TT# T T#Skrifa›

Leiki›

A B

&# # # # c ‰ œ œ œ nœ œ œ œ

&# # # # c ‰ œ œ #œ œ œ œ nœ œ œ œ

T#Skrifa›

Leiki›

Beethoven: Sonata op. 14, nr.1´

fiegar punkteru› nóta lifir út taktslagi› er tvíslagi› á flennan hátt

Punktinum er breytt í nótu flegar punkturinn lifir ekki út taktslagi›.

Ef nótan er tvípunkteru› flá er fyrri e›a seinni punktinum breytt í nótu. Í dæmi A er fyrri punktinum breytt í nótu en í dæmi B seinni punktinum.

Ef ekki er hægt a› leika a›alnótuna lengri en skrautnóturnar vegna fless hve hún er stutt eru skrautnóturnar leiknar allar me› sama lengdargildi.

- 7.4 -

& c ˙ ˙ ˙ ˙

& c œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙∞

Ÿ~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Ÿ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~Skrifa›

Leiki›

& 44 äå̇ ˙ äåœ äåœ äåœ œ œ

& 44 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ ˙ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ∞ ∞

Ÿ~~~~~~~~~~~~~~~~~ Ÿ~~~~~~ Ÿ~~~~~Skrifa›

Leiki›

Ÿ~~~~~~

& 44 œ . œJ äåœ . œ œ ˙ . œ œ

& 44 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ∞ ∞

Skrifa›

Leiki›

Ÿ~~~~~~~~~~~ Ÿ~~~~~~~~~~qqqq qq

Ÿ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~qqq

& 34 ˙ œœœ ˙ ....˙̇̇

& 34 ˙ œ œœ œ . .. .. .œœ œ œœ œœœ œ . .. .. .. .œœœ ˙̇̇̇£

gg gggSkrifa›

Leiki›

TRILLA

HÖRPUHLJÓMUR (arpeggio)

fiegar trilla er leikin er a›alnótan og nótan fyrir ofan hana leikin eins hratt og eins oft og lengdargildi a›alnótunar leyfir . Trillan er merkt me› tr fyrir ofan a›alnótuna og stundum öldulögu›u striki flar á eftir. Ef smánótur eru fyrir framan trillunótuna á a› byrja trilluna á fleirri nótu annars er byrja› á nótunni fyrir ofan e›a á sjálfri nótunni. fia› mi›ast vi› lengdargildi a›alnótunar og hra›a lagsins hve margar nótur eru í trillunni. Ef sí›asta nótan í trillunni reynist vera sama nóta og nótan sem kemur á eftir ver›ur á bæta einni nótu vi› og ver›a flá sí›ustu fimm nóturnar a› fimmólu. Smánótur eru oft nota›ar til a› breyta byrjun e›a endi trillunar. Formerki sem eru fyrir ofan trilluna segja til um a› leika skuli efri nótuna me› flví formerki.Í flessu dæmi má leika fyrri e›a seinni taktinn.

Hér eru smánótur nota›ar til a› ákve›a byrjunarnótu trillunar. Ef smánótan er fyrir ne›an a›alnótunaer hún fyrst leikin svo a›lanótan og flá nótan fyrir ofan hana.

Hér er smánótur sem s‡na hvernig trillan á a› byrja og enda.

Ló›rétt öldulaga› strik fyrir framan hljóm fl‡›ir a› leika skuli hörpuhljóm.

& 44 äåœ œ œ œ œ ˙ . œ ˙ ˙

& 44

m M Ÿ~~~~~~~~~~~~ T

& 34 ˙ œ œ œ œ œ äå̇ œ

& 34

TM# m T

qqŸ~~~~~~~~~~2.

& 44 œ . œj ˙ œ . œJ˙ äå̇ . œ

& 44

T Ÿ~~~~~~ Ÿ~~~~~~~~~~~qq

Tqqqq qq

3.

& 68 œ . œ . œ œ œ œ œj œ œ . œ œ œ .

& 68

m M TM T4.

& 44 œ œ œ œ œ œ äåœ œ . œ œ œ . œ äåœ w

& 44

Tm T T Ÿ~~~ T5.

1. Endurskrifa›u flessi dæmi eins og flau eru leikin.

- 7.6 -

& 44 œ œ . . œ œ œ œ . œ œ œ . . œ œ œ œ œ . œ œ œ œ . ˙ .£

& 44

& 34 ˙ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ

& 34

7.

& 24 œ . œ œ #œ œ œ œ œ . œ #œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ #œ œ œ£ ∞

& 24

8.

& 34 œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ #œ œ . œ . œ œ œ œ œ œ œ œœ œ ...œœ œœœ œ #œœ œ ...œœ£ £

& 34

9.

& 24 œ #œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ œ #œœ œ ...œœ œ #œœ œ ...œœ

& 24

10.

6. Endurskrifa›u dæmin og nota›u skrauttákn.

- 7.7 -

& www www www

? w w w

GRUNNSTA‹A

Grunntónn

Fimmund

firíund firíund

Fimmund

Grunntónn Grunntónn

firíund

Fimmund

Grunntónn í bassa

& www www www

? w w w

1. HLJÓMHVARF

firíundGrunntónnFimmund

firíund í bassaSópran

Alt

Tenor

Bassi

& www www www

? w w w

2. HLJÓMHVARF

Fimmund

firíund

Grunntónn

Fimmund í bassa

8. HLJÓMAR

Hljómur er búinn til úr grunntón, flríund og fimmund.

Hægt er a› búa til fjórradda hljóm me› flví a› tvöfalda eina nótu. Best er a› tvöfalda bassann.

Nótunum í hljóm er hægt a› ra›a upp í hva›a rö› sem er.

Ne›stu nótu hljómsins köllum vi› bassa svo kemur tenór, alt og sópran.

Ekki má hafa meira en áttund milli sóprans og alts, og alts og tenors, en leyfilegt er a› hafa allt a› tvær áttundir milli bassa og tenors.

Bassi og grunntónn er ekki fla› sama, grunntónn er 1. sæti hljómsins.

Ef grunntónn er í bassa er hljómurinn í grunnstö›u.

Ef flríund er í bassa kallast fla› 1. hljómhvarf.

Ef fimmund er í bassa kallast fla› 2. hljómhvarf.

- 8.1 -

Eins og sést á flessum dæmum má skrifa sama hljóm á mismunandi vegu eftir flví í hva›a rö› nóturnar eru sta›settar, og hva›a nóta er í bassa.

& www

? w

&

?

&

?

&

?

&

?

1. Skrifa›u flessa hljóma upp í grunnstö›u.

F-dúr c-moll As-dúr fís-moll

2. Skrifa›u flessa hljóma í 1. hljómhvarfi.

d-moll b-moll E-dúr Es-dúr

3. Skrifa›u flessa hljóma í 2. hljómhvarfi.

f-moll H-dúr cís-moll gís-moll

4. Skrifa›u flessa hljóma í grunnstö›u me› flríundina í sópran.

d-moll A-dúr h-moll es-moll

- 8.2 -

5. Skrifa›u flessa hljóma í 1. hljómhvarfi me› fimmundina í tenór.

Des-dúr Fís-dúr g-moll a-moll

& #www www www www

? #w w w wD-dúr 2.H

& www #www www bb www

? w w w bw

7.

& bwww bwww #www bwww

? w w #w w

8.

& #www bwww bb www bwww

? #w w bw bw

9.

& bb b www##www ## # www www

? bw w #w w

10.

6. Greindu flessa hljóma.

Nota›u flessar skammstafanirnar: G = Grunnsta›a 1.H = 1.Hljómhvarf 2.H = 2. Hljómhvarf

- 8.3 -

ISBN: 978-9935-446-77-0

ISBN: 978-9935-446-77-0

ISBN: 978-9935-446-77-0

ISBN: 978-9935-446-77-0

ISBN: 978-9935-446-77-0