18

Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi
Page 2: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Ungir vísindamenn EUCYS

• Vísindakeppni ungs fólks.

• Haldin árlega síðan 1989.

• Hluti af áætlunEvrópusambandsins: „Vísindi og samfélag”.

• Ætluð nemendum á aldrinum15-20 ára.

Page 3: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Landskeppnin

• Hvert þátttökuland heldurlandskeppni.

• Nemendur senda inn hugmynd.• Dómnefnd velur þær hugmyndir

sem fara áfram í landskeppni.• Þeir keppendur sem komast áfram

fá leiðbeinendur frá Háskóla Íslands fyrir landskeppni.

• Sigurvegarar landskeppni faraáfram í Evrópukeppnina EUCYS.

Page 4: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Evrópukeppnin EUCYS

• Keppendur frá öllum Evrópulöndunum og víðar.• Tækifæri fyrir nemendur til að kynnast jafningjum frá

fjölmörgum löndum og vísindastarfi þeirra.• Gæti styrkt tengslanet nemenda til framtíðar.

Page 5: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Keppnisflokkar

• Félagsvísindi

• Stærðfræði

• Efnafræði

• Verkfræði

• Tölvunarfræði

• Umhverfisfræði

• Líffræði

• Eðlisfræði

• Efnisfræði

• Heilbrigðisvísindi

Page 6: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Umgjörð og uppsetning verkefna

• 1-3 verkefni berast frá hverju Evrópulandi.

• 1-3 nemendur um hvert verkefni.

• Hver verkefnishópur fær sýningarbás til að kynna sitt verkefni: veggspjöld, myndir, frumgerðir.

Page 7: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Frumleiki, þekking og sköpunargleði

• Hugmynd og framkvæmd kemur fyrst og fremst að frumkvæði nemanda.

• Skilyrði að eitthvað „nýtt” komi fram og að eitthvað hafi verið gert, ekki samantekt á niðurstöðum annarra.

• Mikilvægt að nemandinn þekki efnið vel og sýni kunnáttu í að styðjast við vísindaleg vinnubrögð.

• Nemandinn þarf að svara spurningum dómara og greina frá verkefninu.

Page 8: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Dæmi um verðlaunaverkefni í Evrópukeppninni 2018

• Tvö þýsk ungmenni, 16 og 20 ára.

• Íþróttahlífðarbúnaður er oftast búinn til úr plasti sem getur hamlað hreyfingar íþróttamannsins.

• Niðurstaða: hægt er að búa til hlífðarbúnað úr sveigjanlegu kísil-efni (sílíkon) fylltu af sterkju. Sterkjan er mjúk en verður hörð þegar beitt er á hana afli, sem veitir góða vörn gegn meiðslum.

FleckProtec – íþróttahlífðarbúnaður búinn til úr sterkju

Page 9: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Dæmi um verðlaunaverkefnií Evrópukeppninni 2014

• Tvær portúgalskar stúlkur.

• Geta egg snigla í tjörnum spáð fyrir um magn mengunar í vatni?

• Niðurstaða: fundin var leið til þess að einangra snigla-eggin og mæla hvort í þeim séu eiturefni sem þá gefur til kynna hvort vatnið sem þeir búa í sé mengað.

Snjallir sniglar

Page 10: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Dæmi um verðlaunaverkefni í Evrópukeppninni 2013

• Finnskur piltur.• Frábært verkefni sem sýnir djúpan

skilning og brennandi áhuga á tónfræði.

• Niðurstaða: útbúið hefur verið nýtt lágtækni tól sem nýtist í tónfræðikennslu og er yfirfæranlegt á fjölda hljóðfæra.

Music A‘Clock – tónfræðikennslutæki

Page 11: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Framlag Íslands 2017

• Rannsakað hvort nýta megihliðarafurð við framleiðslu lýsis tilað búa til sápu.

• Markmiðið var að stuðla að því aðauðlindir við Íslandsstrendur yrðubetur nýttar, meðal annars vegnaumhverfissjónarmiða.

Can Icelandic cod oil be as efficiently saponified as coconut oil?

Page 12: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Framlag Íslands 2017

• Rannsakað hvort og hvernigBarnasáttmála Sameinuðuþjóðanna er framfylgt á Íslandi við mótttöku barna á flótta.

Staða barna í leit að alþjóðlegri vernd á Íslandi

Page 13: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Framlag Íslands 2016

• Þróun á tölvuforriti sem gerir fólkikleift að framkvæma aðgerðir meðhugaraflinu einu saman.

Detecting differences among brain waves between thinking and performing an action for use in responsive programming

Page 14: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Framlag Íslands 2015

• Kannaður var áhugi fólks á að kaupa mjólk í endurnýtanlegumglerflöskum.

• Skynmat framkvæmt til aðkanna bragðmun á mjólk í gleri og úr fernum.

• Áhersla á umhverfisvernd.

Mjólk í gleri

Page 15: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Framlag Íslands 2015

• Gróðursettu rýgresi ogdreifðu misþykku lagi afösku yfir.

• Markmið að bændur væruundirbúnir ef til eldgosskæmi þar sem askadreifðist yfir beitilönd.

Áhrif öskufalls á gróður

Page 16: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Verðlaun landskeppninnar

• Sigurvegarar landskeppninnar hljóta þau verðlaun að fara í Evrópukeppnina og dvelja í 5 daga í keppnisborginni. Auk þess fá þeir peningaverðlaun.

• Einnig eru veitt verðlaun fyrir 2. og 3. sæti.

Page 17: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Verðlaun Evrópukeppninnar

• þrenn 1. verðlaun: 7000 Evrur

• Þrenn 2. verðlaun: 5000 Evrur

• Þrenn 3. verðlaun: 3500 Evrur

• Fjölmörg aukaverðlaun

Page 18: Ungir vísindamenn EUCYS · 2020. 1. 3. · Ungir vísindamenn EUCYS •Vísindakeppni ungs fólks. •Haldin árlega síðan 1989. •Hluti af áætlun Evrópusambandsins: „Vísindi

Frekari upplýsingar

ungirvisindamenn.hi.is

www.facebook.com/ungirvisindamenn

instagram.com/ungir_visindamenn/

Endilega hafið samband við okkur í Háskóla Íslands

Guðrún Bachmann [email protected]

Ragna Skinner [email protected]

Spurningar?