51
Námsgagnastofnum Auðvitað kennsluleiðbeiningar Á FERÐ OG FLUGI Helgi Grímsson

Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

  • Upload
    others

  • View
    9

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum

Auðvitað kennsluleiðbeiningar

Á FERÐ OG FLUGI

Helgi Grímsson

Page 2: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

2

Á FERÐ OG FLUGI

Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Upphafvísindaogmenningarsamfélaga.• Kjarnivísinda–athugunogumræða.• Athuganirþurfaaðveramarkvissarogskipulegar.

Kveikja

Tilþessaðvekjaathygliáþróunvísindalegrarþekkingarerhægtaðsýnamyndbrotfráhorfnummenningarheimum.MargvíslegtítarefnieraðfinnahjáNámsgagnastofnun.Mikilvægteraðhafaheimskortviðhöndinaþegarfjallaðerumefnikaflans.

Upphaf vísinda og Viska aldanna

Þegarfjallaðerumþessakaflaervertaðræðaumhvernigathugunogumræðaergrundvöllurvísinda.Íumfjöllunumeldriþjóðfélögerhægtaðberaþausamanviðnútímaþjóðfélagogskoðahvernigvísindalegþekkinghefuraukist.Hvernigersamvinna,verkaskipting,upplýsingamiðlun,vísindioglistiríokkarsamfélagi?Æskilegteraðfjallaásamatímaumhvernigsamgöngumogupplýsingamiðlunvarháttaðáþessumtímamannkynssögunnarogaðnemenduráttisigáþvíafhverjuþaðtókoftlangantímafyrirupplýsingaroghugmyndiraðberastmillimenningarsvæða.

Mikilvægteraðhvetjanemendurtilaðhugleiðaogskýraáhriftækniogvísindaálíffólks.Eðlilegtereinnigíþessusamhengiaðræðahvernigtækninotkunogsjálfvirknigeturaukiðogdregiðúrlífsgæðumíbúaogumhverfisþeirra.Mikilvægteraðstaldravelviðþaðhvernigsamstarfogsamstilltaraðgerðirurðuhreyfiaflþróunar.Gottværiaðgetatengtþettaviðaðstæðurínútímanum.

Page 3: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

3

Í fótspor Arkímedesar

MeðþvíaðhvetjanemendurtilþessaðsetjasigífótsporArkímedesarerveriðaðvirkjaímyndunaraflþeirraoghvetjaþátildáða.Nemendureigaaðveraforvitnirumumhverfisittogjafnframtaðgetatileinkaðsérnákvæmniogvandvirkniívinnubrögðum.Mikilvægteraðminnanemenduráþauatriðisemhérerutalinuppþegarþeirvinnaaðverkefnumogtilraunum.ÍbókinniAuðvitað – Heimiliðerfjallaðnánarumskýrslugerðtilrauna.Mikilvægteraðnemendurþjálfistíaðsetjaframogræðaniðurstöðurathuganaáskýranogskipuleganhátt.

Ágæthugmynderaðfaraíleikinn„Aðfelahlut“.Allirnemendurfaraafnámssvæðinuenkennarinn,eðanemandi,felureinnhlut(t.d.stækkunargler).Þvínæsterunemendurkallaðirafturinn.Þegareinhverfinnurhlutinnáhannaðgætaþessaðaðrirverðihansekkivarir.Hannfertilkennarans/nemandansoghvíslaraðhonumhvarhluturinner.Leiknumlýkurþegarmeiraenhelmingurhópsinshefurfundiðhlutinn.Hægteraðgefaýmsarvísbendingarumhvarhluturinner.

Einserhægtaðbyrjatímannáþvíaðsýnanemendumspjaldmeðmyndaf20hlutum.Nemendurhorfaámyndinaíeinamínútuánþessaðtalasaman.Aðmínútulokinnierspjaldiðsetttilhliðar.Hverogeinnnemandiáaðskrifaupphvaðahlutihannsá.Nemendurberasamanniðurstöðuríhópnumogsíðanmillihópanna.Ereinhverhópursemgeturtilgreintallahlutina?Þessileikuráaðsýnanemendumframáaðmeðeinbeitingu,athugun,skráninguogsamstarfierhægtaðkomastnærlausninniþvíallirleggjaafmörkum.

Verkefni – Herbergið þitt

Markmiðverkefnisinseraðnemendurveljikerfisemgagnasttilþessaðflokkaýmsahlutisemeraðfinnaíbarnaherbergjum.Hægteraðkomanemendumásporiðmeðþvíaðlýsastól.Hvernigerhannálitinn?Erhannléttureðaþungur?Erhannlítilleðastór?Hvaðhefurhannmargafætur?Bendaþarfnemendumáaðflokkunásérstaðíþrepum.Þaugætuvaliðaðflokkafyrsteftirlit,þáþyngd,stærðogendingulögun.

Verkefni – Finndu 10 atriðið

Ekkiervístaðallirfinniöll10atriðinogþvíkemurveltilgreinaaðnemendurvinniípörumeðaminnihópumviðlausnþessaverkefnis.Umleiðerveriðaðundirstrikamikilvægisamstarfsogsamtakamáttarsvoaðgagnlegarupplýsingarberistmannaímilli.Merkterviðatriðinsemhefurveriðbreyttáneðrimyndinni

Verkefni – Hjálpaðu afa

Þettaverkefniættuallirnemenduraðglímavið.

Page 4: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

4

Verkefni – Þjálfaðu athyglisgáfu þína

Ámyndunumersjónauki,gosbrunnursembúiðeraðhendapeningumofaní,ljósaröð,þvottavél,útvarp,felga,hoppukastali,keflimeðsverumrafmagnssnúrum,bryggjupollimeðlandfestar,afturendiáhjólbörum,skjársemsýnirtölvuleik,stöðumælar,borar,brunahani(vatn),hlífafbjörgunarbáti,uppstaflaðirblómapottar.

Trúðu ekki öllu í blindni

Markmiðþessararumfjöllunareraðhvetjanemendurtilþessaðrýnaumhverfisitttilgagnsogtreystaekkiöllueinsognýjuneti.Þegarkemuraðheimildaritunerunemenduroftoffljótirað„klippaoglíma“gagnrýnislaustafnetinu.Rétteraðvaraviðslíkumvinnubrögðumogaðnemendurkanniáreiðanleikaþeirraheimildasemþeirstyðjastviðívinnusinni.Skemmtilegtgætiveriðaðkennarilaumaðiinnupplýsingatextafullumafranghugmyndumograngfærslumsemnemendurættuaðberasamanviðtraustaheimild.

Framtíðin

Efniþessakaflahentarhvortheldursemertilumfjöllunarmeðnemendumeðasemverkefni.Meðþvíaðhorfaumöxlerhægtað„teygjanægjanlegaúrsér“tilþessaðskyggnastlangtframítímann.Eftilvillerseilstoflangtfyrirmarga–kennarinngætirifjaðupphvaðhefurbreystáseinustu10árumogsvo25árumtilþessaðhjálpanemendumávegferðsinni.Ennerréttaðstaldraviðhvernigtækninotkunogsjálfvirknigeturaukiðogdregiðúrlífsgæðumíbúaogumhverfis.Þáereinniggottaðræðaþekktartækninýjungarísamfélaginuoghvernigþærhafaáliðnumárumhaftáhrifáatvinnuhættiogmannlífíheimabyggð,umhverfiognáttúru.

Fróðleiksmoli – Fyrsti bílinn á Íslandi

FróðleiksmolinnerhugsaðurtilþessaðveitanemenduminnsýnísamgöngusöguÍslands.Veltamávöngumumframtíðarhorfurísamgöngumálumbæðiumferðarmannvirkiogsamgöngutæki.

Verkefni – Ferðin til tunglsins

ÞessuverkefnierætlaðaðfylgjaeftirkaflanumTrúðu ekki öllu í blindni.Mikilvægteraðkennarinneigigottsamstarfviðskólasafniðvegnaþessaverkefnisþannigaðtryggtséaðnægarheimildirséutilstaðar.Mikilvægteraðekkiséeingöngustuðstviðheimildirafneti.Velerviðhæfiaðnemendurnotistekkieingönguviðíslenskarheimildir.

Page 5: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

5

Veistu svarið? Bls. 9

1. BúastmáviðaðflestirnefniuppfinningarArkímedesarengeraþarfráðfyriröðrumsvarmöguleikum.

2. Tilþessaðnýtaflóðinþurftumennaðvinnasamanogskipuleggjasigogþaðstuðlaðiaðsamfélagsþróun.

3. KínverjikallastsáhlutiogtengistnafniðupprunapúðursinsíKína.

4. Hérráðarökogupplifunnemenda.

5. Hérræðurreynslanemenda.

6. Kennslubækurspeglasamtíðsína.Samfélagiðogþekkingtekursífelldumbreytingumogþvíerueldrikennslubækurekkialltaftraustarheimildirídag.

Að auki – Í fortíð

Veljiðeitttímabilmannkynssögunnarogskrifiðstuttaheimildaritgerðumvísindalegaþekkinguáþeimtíma.Leitiðsvaraviðspurningumeinsog:Hvaðatólogtækivorunotuðáþessumtíma?Hvernigvarsamgöngumháttað?Hvaðaritmálogtímatalvarviðlýði?Hvaðatengslvorumillitrúarogvísindalegrarþekkingar?

Markmiðþessaverkefniseraðaukaskilningnemendaáþvíhvernigvísindalegurskilningurþróastogvekjaáhugaþeirraávísindasögu.Æskilegteraðþettaverkefni,semjafnterhægtaðvinnasemhópverkefnieðaeinstaklingsverkefni,séunniðísamstarfiviðumsjónarkennaraog/eðaskólasafnskennara.Áðurenverkefniðerlagtfyrirþarfaðfjallaumheimildaritgerðirognotkunheimilda.Ráðlegtaðhvernemandanotitværtilþrjárheimildirámeðanhanneraðnátökumáheimildaritun.

Að auki – Fingraför

1. LáttuhvernhópfáeinnstimpilpúðaogeittA4blað.2. Hóparnirklippablaðiðínokkrajafnstórabútaþannigaðhvernemandifáitvo

hluta.3. HvernemandiáaðmerkjaannanblaðhlutannmeðbókstafnumAoghinn

blaðhlutannmeðbókstafnumB.Ábakhliðinaáhannaðsetjaupphafsstafisína.4. Hvernemandiáaðýtameðþumalfingrihægrihandarástimpilpúðannogstimpla

síðanfingrafariðáframhliðbeggjablaðhlutanna.5. HópurinnásíðanaðraðablaðhlutunummeðbókstafnumAíeinaröðáborðinuog

Bíaðraruglaðaröð.6. Aðþessuloknuhefstathygliskeppnimillihópa.Hvaðahópurerduglegasturað

parasamanfingraförinþannigaðþeirfinnihvaðafingrafaríröðAséþaðsamaogfingrafariðíröðB?

Page 6: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

6

Ljós, linsur og speglar

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Hlutireruýmistlýsandieðaupplýstir.• Ljósendurkastastogdreifist.• Hlutirendurkastaljósimisvel.• Gagnsæihlutaermismikið.

Kveikja

Hægteraðkveikjaáhuganemendaáefniþessakaflameðþvíaðspyrjaspurningaeinsog:Hvaðsérðuefþúhorfirútumgluggann?Afhverjusérðuþessahluti?Geturþúalltafséðþessahluti?Sjáallirþessahlutijafnvel?Afhverju?Hvaðgeturorðiðtilþessaðviðsjáumekkiþessahluti?Tilþessaðskýraút„speglahernað“Arkímedesargætikennarinnmeðaðstoðnemendanotastviðsterktvasaljósogspegiltilþessaðspeglaljósgeislanumíýmsaráttir,gjarnaískyggðurými.Íþessusamhengiværiforvitnilegtaðheyrahugmyndirogreynslunemendaafþvíhvernigljósernotaðmeðólíkumhættiíatvinnulífi.Hverjirþurfamikiðljós–hverjirlítið?Hverjirnotasérstökljóstækiogáhöld?

Ljósið

Ljósmyndirafsólogtungligætuveriðkveikjaaðfrásögnumnemendaafeiginreynsluafsólarljósiogtunglskini.Hefureinhverupplifaðsterkttunglskinþegarheiðskírterogtungliðfullt?Myndatextinnbýðuruppáaðfjallaðséumgangtunglsumjörðu–nánarerfjallaðumþaðatriðiíbókinniAuðvitað – Jörð í alheimi.Hérerekkifjallaðumljósbylgjur,takamáþáumræðuuppsíðartildæmisíumfjöllunumhljóð.Fyrirkennaragætihinsvegarveriðfróðlegtaðkynnasérljósbylgjurt.d.áVísindavefnum.

Verkefni – Er hægt að beygja ljósgeisla?

Tilþessaðtilrauninheppnistermikilvægtaðekkisébjartístofunni.Ljósgeislinnfylgirvatnsbununniogþvíséstljósbletturíbotniskálarinnar.

Fróðleiksmoli – Ljóshraði

Hægteraðgeraefniðsýnilegranemendummeðþvíaðteiknaskýringarmyndátöflu.Tungliðættisamkvæmtspurningunniaðveraíumþaðbil375.000kílómetrafjarlægðfrájörðu.

Page 7: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

7

Fróðleiksmoli – Snjórinn getur verið hættulegur

Umfjöllunumendurkastsólarljóssísnjógefurkostáfrásögnumnemenda.Rétteraðnemendurtilgreiniréttogröngatriðisem„fígúran“gerir,bæðihvaðvarðaralmenntöryggiáskíðumogsvohitttilþessaðverjastsólarljósi.

Gagnsæi

Ídaglegutalieruþeirhlutirsemhleypaljósiígegnumsigsagðirgegnsæir.Íþessaribókogþvínámsefnisemkennteráunglingastigiernotaðorðiðgagnsæi.Æskilegteraðnemendurvinniaðsjálfstæðumathugunumágagnsæihluta.

Ljós endurkastast og dreifist

Tilþessaðvekjaathyglinemendaáendurkastiljóssværihægtaðmyrkvarýmiðogkveikjaásterkuvasaljósi.Þáættuaðsjástrykagniríloftinu.Hægteraðmyndarykskýmeðþvíaðblásakrítarrykiíljósgeislann.

Verkefni – Vatn og mjólk

Allirnemendurættuaðfástviðþettaverkefni.Tilgangurþesseraðkannagagnsæivatnsoghvaðaáhrifþaðhefurefmjólkerblandaðútívatnið.Efniogáhöld:Glærsléttplastflaska,vatn,mjólkogvasaljós.Niðurstaðaverkefnisinseraðeftirþvísemhlutfallmjólkureykstívatninuminnkargagnsæiþess.

Verkefni – Endurkast

Rétteraðleyfanemendumaðfátækifæritilþessaðprófaaðsleppaboltumofanámismunandiundirlagíútikennslu(slétturflötur,skáflöturogóslétturflötur).

Ljósbrot

Mæltermeðþvíaðnemendurfáitækifæritilaðgeraathuganiráljósbrotiítengslumviðumfjöllunkaflans.

Verkefni – Ljósbrot í vatni

Velferáaðnemendurvinniþettaverkefniíútikennslu.

Page 8: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

8

Verkefni – Í djúpu lauginni

Vatniðsýnistgrynnraenþaðraunverulegaer.Þessuvelduraðljósferhraðaríloftienvatni.Þettageturtildæmisskapaðhættuþegarvaðiðerítjörneðalæk.Vatniðerdýpraenþaðsýnistogþvígætieinhverfariðákafeðajafnveldrukknaðefekkierfariðvarlega.

Veistu svarið? Bls. 14

1. Hlutirsemgefafráséreigiðljóserusagðirlýsandi.

2. Þaðerekkidimmtþegarsólinerhulinskýjumvegnaþessaðsólarljósiðendurkastastílofthjúpnumaförsmáumefnisögnumsemþareru.

3. Nemendurgetanefntljósafýmsutagi,s.s.ljósaperur,kertaljósogtölvuskjái.Hægteraðskeraúrþvíhvorthluturerlýsandieðaupplýsturmeðþvíaðmyrkvaumhverfiðþannigaðekkertljósfalliáhlutinn.Efhluturerlýsandilýsirhannímyrkrinu.Efhluturerupplýsturmyrkvasthannímyrkrinu.

4. Skíðamennogjöklafararþurfaaðgætasínásterkusólarljósiþvísólarljósiðendurkastastísnjónum.Mikilbirtageturskaðaðsjóninaogsterktsólskingeturbrennthúðina.Menngetabrunniðillaájöklumogtilfjallajafnvelþóskýjaðsé.

5. Ískammdeginuendurkastastbirtanísnjónum.

6. Dökkirlitirendurkastaljósiillaenljósirlitirendurkastaljósivel.

7. Rétteraðnemendurfáinokkuðfrjálsarhendurumúrlausnþessaverkefnis.Leitarorðiðerskammdegisþunglyndi.

8. Gotteraðfarayfirþettaverkefnimeðsýnikennsluogbiðjanemendurumaðnefnadæmiumgagnsæja,hálfgagnsæjaogógagnsæjahluti.

Að auki – Svart og hvítt

Efni:Sterktvasaljós,hvíturogsvarturpappír.Lýsing:Hvítablaðiðogsvartablaðiðerufesthliðviðhliðáveggámyrkvuðusvæði.Einnnemandisnýrbakiíaðranemenduroglýsirmeðvasaljósinuáblöðintilskiptis.Aðrirnemendurhorfaframáviðogmetahvortblaðiðendurkastibeturljósinu.

Að auki – Gufa og endurkast

Lokaðuaðþérinniábaðherbergiþegardimmterúti.Kveiktuásterkuvasaljósienslökktuönnurljós.Lýstuíkringumþigmeðvasaljósinu.Skrúfaðuþvínæstfráheitavatninuogsjáðuhvaðgeristþegarvatnsgufanberstumbaðherbergið.Breytistljósgeislinnfrávasaljósinueitthvað?Þessaathugungeturþúlíkagertímyrkriogþoku.Veistuafhverju?

Page 9: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

9

Að auki – Endurskinsmerki

Afhverjueruskólabörnhvötttilaðberaendurskinsborðaeðaendurskinsmerkiískammdeginu?Ískammdeginusjáökumennglittaíendurskinsmerkinogvitaþvíaðframundanerugangandivegfarendur.

Þettaerhægtaðsannreynameðeinfaldritilraunsemhentarafarvelaðgeraíútikennslu.Tilgangur:Hvaðagagngeraendurskinsmerki?Tæki og efni:Endurskinsmerkieðaendurskinsborðiogvasaljóssemgefurfrásérsterktljós.Lýsing:Framkvæmaskaltilrauninaímyrkriogætlaþarfgottrýmiíhana.Tveirnemendurídökkumfötumtakasérstöðuhliðviðhlið.Annarþeirraermeðendurskinsmerki/borða.Báðirgangafráathugunarhópnum.Þegarþeirerukomnirí20skrefafjarlægðerkveiktáljósinu.Séstjafnvelíbáða?Séstendurskinsmerkiðvel?Endurtakiðtilrauninanokkrumsinnumogaukiðfjarlægðinaum10skrefámillimælinga.Hægteraðsetjaniðurstöðuruppítöflu:

Endurskinsmerki Dökkföt

Séstvel Séstilla Sjástvel Sjástilla

20skref

30skref

40skref

50skref

60skref

70skref

Page 10: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

10

Linsur

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Linsageturveriðdreifilinsaeðasafnlinsa.• Ígleraugum,smásjámogsjónaukumerulinsur.• Ljósbrotnarþegarþaðfellurálinsu.• Ljóssemfellurásafnlinsusafnastsamaníbrennipunkt.

Kveikja

Mikilvægteraðnemendurfáiaðhandfjatlalinsureinsogstækkunarglerþegarfjallaðerumefnikaflans.Hægteraðkveikjaáhuganemendaáviðfangsefnikaflansmeðþvíaðgerasjálfstæðarathuganirmeðsafnlinsuogdreifilinsu.

Rétteraðskoðamyndirábls.17vandlegaþegarhugtökinsafnlinsaogdreifilinsaeruútskýrð.Gotteraðteiknaþessarmyndiruppogsýnahvernigljósgeislibrotnarviðaðfallaálinsuna.

Gleraugu

Bendaþarfnemendumáaðglerinígleraugumerulinsur.Ísjónaukum,smásjám,víðsjám,stækkunarglerjumogmyndavélumerulinsur.Ágætteraðfjallahérumnærsýniogfjarsýnioggerastuttakönnunáþvíínemendahópnumhvernigólíkirnemendurnotamismunandistyrkleikaafglerjumígleraugumsínum.Mikilvægteraðminnaáaðaugasteinninneríraunlinsasemvarparmyndþesssemviðsjáumáaugnbotninn.

Verkefni – Gleraugu

Tilþessaðvinnaþettaverkefniþurfanemendurmismunandigleraugu.Athugamáhvorthægtséaðbyggjauppsafnafmismunandigömlumnotuðumgleraugumhjáskólanummeðstuðningiforeldra.

Verkefni – Gleraugu handa Arkímedesi

Hérermikilvægtaðsköpunargleðinemendafáiaðnjótasín.Æskilegteraðsemflestirbúitillíkant.d.úrþykkumpappa.

Page 11: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

11

Verkefni – Gömul gleraugu

Ístórmörkuðumogbensínstöðvumerofthægtaðkaupagleraugumeðmismunandistyrkleika.Þaðsemhelstskaparvandaviðendurnýtingugleraugnaersjónskekkjaogaðrarsjóntruflanirsemvaldaþvíaðeinstaklingarhafaekkisömusjónábáðumaugum.Mikilvægteraðnemendurveltiuppýmsumflötumviðúrlausnþessaverkefnis:Hafaallirtökáaðeignastgleraugu?Hvernigkomumviðnotuðumgleraugumtilþeirrasemekkihafaefniáaðkaupasérgleraugu?Hvernigerhægtaðtryggjaaðþaufáiglerauguafréttrigerðogstyrkleika?

Smásjár og sjónaukar

Æskilegteraðnemendurfáiaðgerasjálfstæðarathuganirítengslumviðumfjöllunþessaefnisogleiðsögnumnotkunsmásjár(eðavíðsjár)ogsjónauka.

Verkefni – Sjónauki og smásjá

TilvísuninerígamaltdægurlagmeðLadda.Ekkiværiúrvegiaðfáeinhverntilþessaðbregðauppjólasveinahúfuogveifaíslenskumfánaíeinhverrifjarlægðefþettaverkefnierunniðískólanum.

Verkefni – Fingrafar í stækkunargleri

Efni:Stimpilpúði,HvíttA4blaðogstækkunargler.Eðlilegteraðnemendursetjiíorðmuninnáþremureðafleirifingraförum.

Verkefni – Safnlinsa og dreifilinsa

Íþessuverkefniverðanemenduraðhafaviðhöndinaviðeigandiefniogáhöld.Þessiáhölderu:Linsa(plastkubbur),u.þ.b.8cmlöng,safnlinsa,dreifilinsa,vasaljósmeðþremurgötummeð2,5cmmillibili.Verkefniðerunniðífjórumþrepum.

1. Nemanditekurplastkubb(linsu)oglegguráborð.

2. Nemanditekurspjaldmeðgötumogseturuppárönd(sjámynd).

3. Kveikteráljósgjafaogljósiðlátiðfallaákubbanagegnumgötin.

4. Nemanditeiknarhvernigljósgeislarfaraígegnumlinsuna.

Spurninginer:Hversvegnabrotnageislarnirekki?Verkefniðerendurtekiðmeðsafnlinsuogdreifilinsu.

Page 12: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

12

Brennipunktur

Ekkierúrvegiaðleyfanemendumaðprófaaðbrennameðbrennipunktiþegarsólskíníheiðiíútikennslu.

Verkefni – Kertalogi

Markmiðþessaverkefniseraðsýnanemendumaðþegarkertaljósbrotnarísafnlinsuþáhvolfistþað.Mikilvægteraðkennaririssiuppskýringarmyndogskýriumleiðferðljósgeislanna.Kertaloginnbirtistáhvolfiítvöfaldribrennivídd.

Veistu svarið? Bls. 17

1. Dreifilinsaeríhvolflinsa.Dreifilinsaerþykkariviðjaðranaenímiðjunni.Þegarljósfellurádreifilinsuþádreifastgeislarnir.

2. Ístækkunargleriersafnlinsa.Hlutirsýnaststærriþegarhorfteráþáígegnumstækkunargler.

3. Þegarsafnlinsabrýturljósiðsemfelluráhanabeinirhúnljósgeislunumsamaníbrennipunkt.

4. Eðlilegteraðnemendurhafiteikningarúrbókinnitilhliðsjónar.Mestaáhersluskalleggjaáaðnemendursýnigreinilegahvernigljósbrotnarílinsunumogsýnit.d.brennivídd,brennipunktoghvernigfyrirmyndhvolfistítvöfaldribrennivíddeinsogkertiðgerðiíverkefninuKertalogi.

5. Meðþvíaðhorfaísjónaukasjástfjarlægirhlutirskýrt.Þettageturtildæmisgagnastviðleitaðtýndufólki.

6. Hérerréttaðreynslanemendaráðiferðinni.Ennefnamálækna,meinatækna,náttúrufræðinga,rafeindafræðinga(viðgerðiráfarsímum)ogfrímerkjasafnara!

7. Hérermikilvægtaðhugmyndaflugnemendaráðiferðinnienhægteraðbendaáýmsarvísindauppgötvanirsemurðumeðsmásjáogsjónauka.

Page 13: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

13

Speglar

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Speglareruýmistflatir,kúptireðaholspeglar.• Íspeglierspegilmyndöfug.

Kveikja

Rétteraðvekjaathyglinemendaámyndskreytingunni.Mikilvægteraðþeirfáiaðgeraýmsarathuganirmeðspeglumt.d.meðþvíaðleysastraxverkefniðSkeiðinábls.20,speglasigísnyrtispegli,geraathuganirábaksýnimeðspegliogendurvarpaljósimeðspegli.Jafnvelerhægtaðvekjaáhuganemendameðþvíaðnotaskífuáarmbandsúritilþessaðendurvarpasólarljósi.

Flatir og bognir speglar

Mikilvægteraðnemendurfáiaðspeglasigísveigðumspeglumþegarfjallaðerumflataogbognaspeglaogskoðahvernigspegilmyndinbreytisteftirþvíhvorthúnernálægteðalengrafráspeglinum.Mörgumþykirtildæmisforvitnilegtaðsjáþegarþeir„hvolfast“íholspegli.Hægteraðminnanemenduráaðspeglaríspeglasölumerusveigðirogæskilegteraðleyfanemendumaðlýsareynslusinniafferðíspeglasal.

Verkefni – Vasaljós og spegill

Tilgangurþessaverkefniseraðsýnaframáhvernigljósendurkastastafspegli.Rétteraðhvetjanemendurtilaðlátaljósiðfallaáspegilundirólíkuhorni.Hvernigþarfaðhallavasaljósinutilaðendurkastaljósinuíaugunásjálfumsér?Hvernigþarfaðhallavasaljósinutilaðendurkastaljósinuefstíhægrahornveggjarinsfyriraftannemandann?Enhvernigáaðvarpaljósinuneðstívinstrahornið?Fróðlegtværiaðgefanemendumkostaðleysaverkefniðmeðsveigðumspegli.

Sjónpípa kafbáta

Ídagerusjónpípurkafbátaaðöllujöfnuútbúnarmeðmyndavélumístaðspegla–entilþessaðviðhalda„stemningunni“erukynntareldrigerðirsjónpípa.ÆskilegteraðtengjaþessaumfjöllunviðverkefniðAð sjá yfir vegg.

Page 14: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

14

Verkefni – Að sjá yfir veggMyndinábls.19sýnireinmittsjónpípu.Slíksjónpípageturkomiðaðnotumviðnáttúruskoðun.Dýrfælastsíðurefmaðurgeturveriðífelum.

Holspeglar í ökuljósum

Þegarfjallaðerumholspeglaíökuljósumergottaðleyfafrásögnumogreynslunemendaafakstriímyrkriaðnjótasín.Einnigerhægtaðtengjaþettaverkefniviðumræðuumhjólreiðarímyrkri.Hversuöflugerureiðhjólaljósin?Erhægtaðgerasamanburðáafliþeirraljósasemnemendurnotaáreiðhjólumsínum?

Fróðleiksmoli – Stórir holspeglar

Meðstórumholspeglumerunntaðsafnasamandaufuljósifráfjarlægumstjörnumogfáþannigframskýrarimyndenerhægtmeðnokkruöðrumóti.

Verkefni – Skeiðin

Allirnemendurættuaðfástviðþettaverkefni.Gljáfægðskeiðerísennkúpturspegillogholspegill,eftirþvíáhvorahliðskeiðarinnarerhorft.Ýmsirkrómaðirhlutirogsilfurmunirerudæmiumsveigðaspegla.

Verkefni – Pera í holspegli

Teikninginafholspegliíbifreið(bls.20)lýsirágætlegahvernigljósívasaljósifelluráholspegil.Þaðværigottefhvernemandifengiaðskrúfaísundurvasaljósogskoðaholspegilþess.

Verkefni – Spegilskrift

Allirnemendurættuaðfástviðþettaverkefni.Íspeglisnýrorðiðoghverstafuröfugt.Mjögerfitteraðskrifaorðáblaðánþessaðhorfaáblaðið,heldureingönguspegilmyndorðsins,þvííraunþarfaðumsnúaskynjunaugnanna.

Verkefni – Sjúkrabíll

Orðiðerskrifaðmeðspegilskriftsvoaðorðiðogstafirnirsnúaöfugt.

Page 15: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

15

Morsstafrófið

Tilgangurumfjöllunarummorsstafrófiðeraðhvetjanemendurtilfrekaritilraunaogathuganaísínunánastaumhverfiogvirkjaeðlislægaforvitniþeirra.Hægteraðbendanemendumámyndinaábls.21ogútskýrahverjuhúnlýsir.Þósvoaðmorsséúreltínútímafjarskiptatæknibregðurþvífyrirífjölmiðlumogkvikmyndum.Bæðierhægtaðsendamorsskilaboðmeðhljóðmerkjumogljósmerkjum.Rétteraðhvetjanemendurtilþessprófahvorttveggja.

Verkefni – Morsstafrófið

Nemendurþurfaaðnotaumfjöllunkaflanstilþessaðskipuleggjaogframkvæmaþettaverkefni.EinföldustuáhöldtilaðsendaSOSerspegill,vasaljóseðabarefli,t.d.steinnsemnotaðurertilaðberjaíhurð.Geraþarfnemendumgreinfyriraðíslenskirstafir,aðrirenæ,eruekkitilímorsstafrófinu.NafniðÞórunnverðurþvíThorunneðaTorunn.

Verkefni – Endurkast með spegli

Þettaverkefniertilvaliðaðframkvæmaíútikennslu.ÞaðminniráverkefniðVasaljósogspegill.Hérerhægtaðhreyfaspegilinntilaðoghafaþannigáhrifáhvertljósiðendurkastast.Hægteraðgeraþaðaðhópverkefnimeðþvíaðlátanemendurendurkastaljósisvoþaðfalliáandlitskólafélaga.

Veistu svarið? Bls. 21

1. Ísléttumspeglierspegilmyndinöfug.

2. Kúptirspeglarerutildæmisnotaðiríverslunumogbaksýnisspeglumbifreiðaþvíþeirgefavíðarisýnensléttirspeglar.

3. Íframljósumbifreiðaeruholspeglarþvíhægteraðbeinaljósiíákveðnaáttmeðholspegli.Holspegillíframljósumbifreiðaendurkastarljósibeintframávið.

4. Rétteraðlátahugmyndflugnemendaráðaferðinni.Hægteraðsendamorsskeytimeðljós-eðatónmerki.Svoerhægtaðnotamorssemdulmálþvísvofáirkunnamorsstafrófið.

5. Sjálausnímorsstafrófinuásömublaðsíðu.

6. Villtirogsærðirferðalangareðaskipbrotsmenngetasentljósmerkimeðvasaljósieðaspegli.Efferðalangurvillistíþokugætihannsenthljóðmerkimeðflautu.

7. Efmaðurernærriholspeglibirtiststækkuðmynd.Sumumþykirþaðhentaviðandlitssnyrtinguaðsjástækkaðamyndafandlitinut.d.þegarfólkmálarsigeðahreinsarhúðina.

8. Áhöfnkafbátsgeturskyggnstuppfyrirvatnsborðiðmeðþvíaðnotasjónpípu.

Page 16: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

16

Segull og áttaviti

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Umhverfisseglaersegulsvið.• Segulsviðverkarámálmhlutiseminnhaldajárn,nikkelog/eðakóbalt.• Gagnstæðskautdragastsamanensamstæðhrindahvortöðrufrásér.• Segulsviðersterkastviðsegulskautintvö.• Áttavitanálinersegull.

Kveikja

Kennarigætivakiðáhuganemendaáumfjöllunkaflansmeðþvíaðhaldapappafyrirframansig,haldaseglifyriraftanpappann(fránemendumséð)oglátasíðannálframanápappannoghreyfahanatilmeðþvíaðfærasegulinn.Líklegteraðflestirnemendurgetisértilumhvernigkennarinnferaðþvíaðfæranálinaánþessaðsnertahana.Mikilvægteraðkennarinnútskýrivelsegulsviðjarðarogíþvítillitigeturhannframkvæmtsýnitilraunmeðstangarsegliogjárnsvarfi.Segullinnerlátinnofanámyndvarpa.Glæraerlátinyfirsegulinn.Járnsvarfiersáldraðyfirglærunatilaðsýnanemendumhvernigsegulinntogartilsínjárnsvarfiðmeðsegulsviðisínu.Æskilegteraðnemendurfáiaðgeraýmsarfrjálsarathuganirmeðseglaítengslumviðefnið.Þóerekkimæltmeðþvíaðþeirfáiaðnotajárnsvarfþvíþaðgeturveriðþrautinniþyngraaðþrífaþaðáeftir.

Seglar og segulsvið

Rétteraðleggjaáhersluámeginhugtökinsegulskautogsegulsvið.Æskilegteraðnemendurfáiaðreynahverniggagnstæðskautdragasthvortaðöðruoghvernigsamstæðskauthrindahvortöðrufrásér.

Verkefni – Tveir seglar

Nemendureigaaðkomastaðþvíaðsamstæðskauthrindahvortöðrufrásérenósamstæðskautdragasthvortaðöðrualvegeinsoghlutirmeðsömuhleðsluhrindahvoröðrumfrásérenhlutirmeðólíkahleðsludragasthvoraðöðrum.

Áttavitar

Æskilegteraðnemendurfáiaðhandfjatlaáttavitaogleikasérmeðþáþegarfjallaðerumþá.Ekkierúrvegiaðkennanemendumhverniggengiðerumáttavita.LeiðbeiningarumþaðermeðalannarsaðfinnaíSkátahandbókinni.

Page 17: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

17

Verkefni – Nálin

Hægteraðbúatileinfaldanáttavitameðþvíaðsegulmagnanálogleggjahanaofanápappírssnepilsemflýturívatni.Samaerhægtaðgerameðsegul,náloglítiðlaufblað.Þaðervísthægtaðfinnanorðriðívilluefmaðurersvoheppinnaðhafameðsérsegulstálognálogveranálægtlaufgróðrioglygnuvatni(þettageristkannskibaraíbíó!).

Verkefni – Áttaviti

Rétteraðlátaupplifunnemendaráðahérviðúrlausnverkefnisins.Stórirmálmhlutirhafaáhrifááttvitanálinaþarsemaðþeirerugjarnanmeðeigiðsegulsviðogverðayfirsterkarisegulsviðijarðar.

Veistu svarið? Bls. 23

1. Segulsviðsegulsersterkastviðskautin.

2. Æskilegteraðhvetjanemendurtilaðkomameðnýjarhugmyndireníkaflanumerminnstáseglaíhurðum,hægteraðnotasegultilaðnáupptítuprjónumogsvoeruseglaríáttavita.

3. Áttavitanálinsnýrínorðurafþvíaðhúnersegullogsegulsviðjarðarorkaráallaseglaþannigaðþeirvísaínorður.

4. Seguljárnsteinnersteintegundsemerusegulmögnuð.Húneríöllusegulmögnuðubergi.

5. Þústefniríaustur.

6. ÞettaerklókhugmyndhjáFreyjuafþvíaðsegulmagnsegulsinsorkarátítuprjónanaogtogarþátilsín.

Til fróðleiks fyrir kennarann – GPS

ÍdagnotamargirGPStæki(GlobalPositioningSystem)tilþessaðvitahvarþeirerustaddirogrataréttaleið.Tækinerunotuðíbílum,skipumogflugvélum.ÞáerutilGPStækisemerusérstaklegahönnuðtilaðnotaíútivistogsumirfarsímarerueinnigstaðsetningartæki.

GPStækintakaviðmerkjumfránokkrumgervihnöttumsemsvífalangtfyrirofanjörðina.Þeireruþannigstaðsettiraðtækiðáaðnásambandiviðaðminnstakostifjóragervihnettihvarsemþúertstaddurájörðinni.(Þettageturreyndarbrugðistídjúpumdölumogfjallshlíðum).Tækiðreiknarsíðanstaðsetningusínaútfrámerkjunum.Þannigerhægtaðnotaþaðtilþessaðstaðsetjasigogrataréttaleið.Flestþessaratækjaerumeðinnbyggðulandakortiogáttavitasemgerirtækninaennþáþægilegriogöruggariínotkun.Kerfiðerbandarísktogvarupphaflegaætlaðtilhernaðarnota.Fleiristaðsetningarkerfieruíþróunogverðatekinínotkunánæstuárum.

Page 18: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

18

Kraftar

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Kraftarvaldabreytingumáhraðahluta.• Maðurþarfaðvitastærðogstefnukraftstilþessaðgetalýsthonum.• Viðfinnumfyrirþyngdarkraftistórrahlutas.s.jarðarogtunglsmeð margvíslegumhætti.• Kraftaerhægtaðyfirvinnameðmargvíslegumhætti.

Kveikja

Hægteraðkveikjaáhuganemendaáefnikaflansmeðþvíaðlátaþáfaraíreiptogíútikennslu,ræðahvaðhafiráðiðúrslitumogtengjaumræðunemendaviðhugtökiníkaflanum.Hægteraðhendainnspurningumeinsog:Hefðiskiptmáliefannaðliðiðhefðiveriðítakkaskóm?Hefðiskiptmáliefannaðliðiðhefðihaftvinnuvettlingameðgóðugripi?Myndiþaðráðaúrslitumefannaðliðiðværiásvellienhittágrasi?Afhverju?Geturþaðveriðaðsterkaraliðiðtapifáiþaðekkinógugóðaspyrnu?

Eðli krafta

Mikilvægteraðnemendurfáisjálfiraðspreytasigáumfjöllunarefninutildæmisíboltaleik.Sýnikennslameðboltumgætieinnigveriðáhrifaríkogaukiðskilningnemendaáefninu.Mikilvægteraðstaldravelviðþennanhlutakaflansogfjallaumgrundvallarhugtökinstærðogstefnukrafta.Viðknýjumboltaafstaðmeðþvíaðsparkaíhann.Þyngdarkrafturjarðartogarboltanntilsín,loftmótstaðanhægiráhreyfingumboltansogsíðanþegarhannfellurtiljarðarhægirnúningskrafturáhonumþartilhannstöðvast.

Verkefni – Reiptog

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurnotihugtökinstærðogstefnakraftstilþessaðskýraúttilvikíumhverfisínu.Þaðliðsigraríreiptogisembeitirstærrikraftitilaðtogaliðmótherjasinnaíákveðnastefnu.Hérskiptirmálibæðikrafturinnsemfæstmeðvöðvaorkuogeinsnúningsmótstaða.(Hérgætukomiðviðsöguskóbúnaðuroghanskarsemhafaáhrifánúningsmótstöðu.)

Page 19: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

19

Þyngdarkraftur og núningskraftur

Kennarigeturvakiðathygliáefnikaflansmeðþvíaðsleppaboltasemhannhelduráogspyrjahvaðvaldiþvíaðhannfallitiljarðar.Mikilvægteraðnemenduráttisigáþvíaðþaðerþyngdarkrafturjarðarsemtogarboltanntilsín.Eftilvillmunueinhverjirnemendurspyrjaafhverjugasblöðrursvífiuppenfalliekkitiljarðar.Þvíertilaðsvaraaðgasiðígasblöðrunumerþaðléttaðþyngdarkrafturjarðardugarekkitilþaðtogaþærtiljarðar.Mikilvægteraðfjallahérsamhliðaumhugtökinþyngdarkraftogaðdráttarafl.

Fróðleiksmoli – Þyngdarkraftur jarðar

Markmiðþessafróðleiksmolaeraðdýpkaskilningnemendaááhrifumþyngdarkraftsinsálífiðájörðinni.NánarerfjallaðumflóðogfjöruíAuðvitað – Jörð í alheimi.

Til fróðleiks fyrir kennarann – Þyngd og massi

Þyngdhlutarersáþyngdarkraftursemverkaráhannfráhlutumínágrenninuogermælduríkrafteiningusemheitirnjúton(N=Newton).Viðfinnumaðeinsfyrirþyngdarkraftifrámjögstórumhlutum,svosemreikistjörnunum.Þyngdmannserþvísákraftursemjörðintogaríhannmeð.ÞegarviðförummeðhlutfrásjávarmáliuppáEverest-fjallfjarlægisthannmiðjujarðarogþyngdhansminnkarvegnaminniþyngdarkrafts.Þegarhluturerátunglinuræðurtungliðmestuumþyngdhans.Þyngdhlutarerþvíbreytilegeftirstaðsetninguhans.Þvíerhluturmikluléttari(hefurminniþyngd)átunglinuenájörðinni.Ánþyngdarkraftsinshéldistlofthjúpurinnekkiviðjörðinaheldurhyrfuallarlofttegundirnarútígeiminn.Þyngdarkrafturinntogarísameindirnaríloftinuogheldurþeimviðjörðina.Þyngdarkrafturheldurreikistjörnunumásporbrautumsólu.

Þyngdarkrafturermisjafnáreikistjörnunum.Þyngderbreytilegeftirreikistjörnunum.ReikistjarnanJúpíterermunstærriogefnismeirienjörðin.Hlutirhafa2,5sinnummeiriþyngdáJúpíterheldurenájörðinni.ViðættumþvíímiklumerfiðleikummeðaðgangaáJúpíterþvíviðværumsvoþungáokkur.

Ídaglegutalinotumviðorðiðþyngdyfirefnismagnhlutareðamassahans.Slíkorðnotkunervillandiogíraunröng.Massierekkiþaðsamaogþyngd.Þegarviðvigtumhlutviljumviðvitahvertefnismagnhanser,þ.e.massinn.Þaðerkallaðaðmælamassann.ÞósvoaðhluturséekkijafnþungurájörðinniogJúpíterþáerefnismagnhansþaðsama.NánarerfjallaðummassaíAuðvitað – Heimilið.

Page 20: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

20

Verkefni – Þyngdarkraftur

Markmiðþessaverkefniseraðvekjanemendurtilumhugsunarumáhrifþyngdarkraftsins.Efhansnytiekkiviðmyndiekkertlauslegthaldastviðjörðinaheldurhverfaútígeiminn.Þyngdarkrafturjarðarerekkisásamiogþyngdarkrafturtunglsinsafþvíaðjörðinermiklustærriogefnismeirientunglið.Þessvegnagætimaðurstokkiðhærraátunglinuefaðstæðurværuaðöðruleytieins.Viðfinnumfyrirþyngdarkraftifrátunglinuogþaðsjáumviðberlegaísjávarföllunum.ÞyngdarkraftursólarhefureinnigáhrifásjávarföllinennánarerfjallaðumþaðíAuðvitað – Jörð í alheimi.

Fróðleiksmoli – Isaac Newton

Íframhaldiafþessariumfjöllunerhægtaðlátanemendurkynnasérnánaraðravísindamenn,jafntinnlendasemerlenda,skrifaumþástuttantextaíritgerð,ífyrirlestri,áheimasíðueðaveggspjöldum.

Núningskraftur

Þegarfjallaðerumnúningskraftertilvaliðaðlátanemendurprófaaðdragalappirnareftirmismunandiundirlagiogýtaviðboltaágrasiannarsvegarogsléttumalbikihinsvegar.Umfjöllunumvetrarófærðættiaðbjóðauppáreynslusögurfránemendumogmikilvægtaðleiðataliðaðþvíhvaðaaðferðumhafiveriðbeitttilþessaðkomabílumáframívetrarófærð.Rétteraðtengjaumfjöllunarefnikaflansviðaukiðumferðaröryggisemvetrarhjólbarðarskapa.Margirnemendureigaídagreiðhjólmeðdiskabremsum.Áþeimerupúðarsemýtaábremsudiskanálægtmiðjuhjólsinsenekkireiðhjólagjarðirnar.Kraftfræðinaðbakiersúsama.Rétteraðgeralitlaathugunáþvíhvernigbremsubúnaðierháttaðáreiðhjólumnemendaogtengjaniðurstöðurviðumfjöllunina.

Verkefni – Hrjúfir og sléttir fletir

Markmiðþessaverkefniseraðsýnanemendumframáaðnúningskrafturermeiriviðhrjúfanflötensléttan.Niðurstaðanemendaervæntanlegaaðminnsturnúningskrafturséviðglereðaspegil,næstviðblaðiðenmesturséhannviðsandpappírinn.Rétteraðbendanemendumáaðtilrauninsnýstekkiumaðsjáhversulæsilegtnafniðverðuráfletinumheldureinungisaðfinnahvaðnúningskrafturinnerbreytilegur.

Verkefni – Í snjóbrekku

Rétteraðleysaþettaverkefniíútikennsluþegarsnjórþekurgrund.Þaðgætiþvíhentaðveltilupprifjunarefaðstæðurogkennsluskipulagerþannig.Verkefniðhefursamatilgangogflestverkefnanna,þ.e.aðnemendurgerisérgreinfyriraðnúningskrafturermeiriviðhrjúfanflötensléttan.Maðurrennurþvíhraðaríhörðumsnjóafþvíaðþáverkarminninúningskrafturáskíðin/snjóþotuna.

Page 21: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

21

Verkefni – Hjólreiðar

Nemendurættuaðfinnafyrirmismunandiáhrifumnúningskraftseftirloftmagniídekkjunum.Munerfiðaraeraðhjólaeflinterídekkjunumþvíþáernúningskrafturinnsterkri.

Fróðleiksmoli – Fjórhjóladrifsbílar

Æskilegteraðnýtareynslunemendaviðumfjöllunumþettaefni.Eflausthafaeinhverjiræsilegarsöguraðsegjaaffjallaferðumáfjórhjóldrifnumbílum.Aðgátskalsamthöfðþvíeftilvilleigaeinhverjirumsártaðbindaeftirhrakfariráfjöllum.Eftilvillerhægtaðfáeinhvern(foreldrieðabjörgunarsveitarmann)íheimsóknsemgeturfjallaðaffróðleikumfjórhjóladrifnabíla.LjósmyndinsemfylgirkaflanumerafbílsembreytthefurveriðtilakstursáSuðurskautslandinu.Grindinaðframanáaðkomaívegfyriraðbíllinnhrapiofanítorséðarsprungurájöklinum.Burðarþolbílsinsermikiðogstórpallursvoaðhanngetitekiðmeðsérnægjanlegteldsneytiogbúnaðísvonalangaferð.Ogsvoerþaðdekkjafjöldinn–hanneróvenjulegur!

Að yfirvinna núningskraft

Mikilvægteraðbendanemendumámyndskreytingarsemfylgjakaflanum(kassabíllinnogárabáturinn)oglátaþálýsaþvíhvernigmyndirnarsýnaaðferðirviðaðyfirvinnanúningskraft.Setjamáþettaísögulegtsamhengimeðþvíaðbendanemendumáaðrisavaxnirsteinarvorufluttirmeðsambærilegumhætti(dregnirásívalningum)þegarpíramídarnirmikluvorureistir.Einnigersjálfsagtaðnemendurberisamanhvernigeraðnúasamanþurrumhöndumannarsvegarogolíubornumhinsvegar.Þáværigottaðnemendurpælduíþvíafhverjuvatnsrennibrautarséujafnsleiparograunbervitnioghvaðséhægtaðgeratilþessaðrennsliðsésembest(sólarolíaárasskinnarergóðurkostur!).

Íbifreiðumersmurefni,olíaogsmurfeitilátinþekjafletisemnúastsamantilþessaðminnkaáhrifnúningskraftaíbifreiðum.Þannigeykstendingbifreiðannaogeldsneytiseyðslaminnkar.Þaðáþvíaðfarareglulegameðbifreiðarísmurningu.

Íumfjöllunumþettaatriðisemogstraumlínulögungefstgotttækifæritilaðfjallaumþekktartækninýjungareðavísindauppgötvanirogáhrifþeirraáatvinnuhættiogmannlífíheimabyggð,umhverfiognáttúru.Þáerhægtaðfánemendurtilaðskýraútmeðeiginorðumáhrifmargvíslegrartækniálíffólksogíslenskaratvinnugreinar.

Verkefni – Smurefni á reiðhjól

Markmiðþessaverkefniseraðnemenduráttisigáþvíaðáreiðhjólierumargirhreyfanlegirhlutiroghreyfingþeirraergerðauðveldarimeðþvíaðsetjasmurefniánúningsfleti.Dæmiumstaðiþarsemsettersmurefnierkeðjan,gírskiptaroglegur.Allsekkiáaðsetjaolíuábremsupúðaogbremsudiska!

Page 22: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

22

Fróðleiksmoli – Lestar og brautarteinar

Núningskrafturinnerlágmarkaðurmeðsléttumteinumoghjólumsemlestarnarrennaá.Neðanjarðarlestakerfieruvíðatilþessaðkomaöðrummannvirkjumfyriráyfirborðijarðarogeinnigtilþessaðminnkahávaðanníborgum.

Straumlínulögun

Hægteraðaukaskilningnemendaástraumlínulögunmeðþvíaðlátaþáhlaupameðteppiámillisín,annarsvegareinsogsegl(báðirhaldameðbáðumhöndum)ogeinsvegareinsogfljúganditeppi(báðirhaldameðannarrihendi).Einnigerhægtaðgeraþettameðþvíaðreisayfirhöfnmeðútréttumhandleggjumfyrirofanhöfuðið.Þettaerhvaðáhrifaríkastefnemendurgeraþettaíallnokkrumvindiogreynamuninnáþvíaðfaraundanvindiogmótivindi,meðyfirhöfnfyrirofanhöfuðsérannarsvegarogrenndaviðbúkinnhinsvegar.Hægteraðbendanemendumáoddaflugfuglaoghvernighlaupararogreiðhjólamennreynaaðfylkjasérbakviðþannsemerífararbroddiogklýfurumleiðloftið.Reynteraðgerabílastraumlínulaga,m.a.tilþessaðminnkaloftmótstöðuþeirra.Viðminniloftmótstöðueyðabílarminnaeldsneytiþvíminnivélarorkuþarftilaðknýjaþá.Ensvoerþaðstóraspurningin:Afhverjuerustrætisvagnarekkihafðirstraumlínulaga?Hvaðaávinningurerafþvíaðhafaþásvonakassalaga?

Verkefni – Pappabíllinn

Þessuverkefnierætlaðaðeflasamstarf,sköpun,hugkvæmniogútsjónarseminemenda.Grillpinniáaðfaraígegnumröriðogfestastbáðummeginviðhjól,bæðiaftanogframanálíkaninu.Líklegaþarfaðfestagrillpinnanaviðhjóliðmeðkennaratyggjói.Hægteraðnotalokafmjólkurumbúðumeðadollumsemhjól.Rétteraðminnanemenduráaðnotasmurefniþarsemþaðávið.Gotteraðþeirgerivinnuteikninguafbílnumþarsemþeirtilgreinahvernigunniðermeðþyngdarkraft(rennaniðurskáflöt),viðnám(dekkinogöxullinn)ogloftmótstöðu(lagbílsins).

Verkefni – Straumlínulag

Þettaverkefnibýðuruppáheimildavinnu.Áskólasafniættuaðveratilheimildirumstraumlínulagskipa.Eftilvillergottaðvekjaathyglinemendaáeinföldumvatnafarkostumeinsogkajakeðaseglbátum.Aðsamaskapierhægtaðbiðjanemendurumaðberasamanstraumlínulögunólíkrabifreiðategunda.

Page 23: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

23

Veistu svarið? Bls. 29

1. Maðurþarfaðvitastærðogstefnukraftstilþessaðgetalýsthonum.

2. Kraftarvaldabreytinguáhraðaogstefnuhlutar.Ánkraftsheldurkyrrstæðurhluturkyrrstöðu.

3. Leikmennbeitakraftitilþessaðkomaboltaáhreyfingu,t.d.meðþvíaðsparka,skallaoghenda.Leikmennbeitaeinnigkraftitilþessaðstöðvaboltasemeráhreyfingu.

4. Vetrarhjólbarðarerunegldiroggrófirtilþessaðaukaviðnámhjólbarðannaenþaðkemurt.d.aðgagniþegarsnjóroghálkaerávegum.

5. Boltirúllarekkieinsveleftirgrasiogsléttumalbikiafþvíaðóslegiðgrashefurmeiraviðnámensléttmalbik.

6. Olíaogsmurfeitierusmurefnisemnotuðeruánúningsfletiíbílvélumtilþessaðminnkaviðnám.

7. Rétteraðhugmyndaflugogreynslanemendaráðiferðinni.Nefnamáaðþegarviðhoppumuppförumviðniðuraftur.Þegarviðhendumboltauppíloftfellurhanntiljarðar.Þyngdarkrafturheldurlofthjúpnumviðjörðinaogþannigmættilengitelja.

8. Ísingminnkarnúningskraftinnmillivegaroghjólbarða.

9. Rétteraðhugmyndaflugogreynslanemendaráðiferðinni.Hjólhafaléttmönnumstörfámarganháttogeinfaldaðsamgöngur.Nemendurmunueflaustnefnadæmieinsog:Reiðhjól,línuskauta,hjólabretti,hlaupahjóla,bifreiðaroghjólbörur.

10. Hönnunintekurmiðafnotkunhjólanna.Dekkfjallahjólaerugrófaritilþessaðgefabetragripíósléttuyfirborði,fjallahjólerueinniggjarnanmeðdemparasemeigaaðdragaúróþægindumvegnahristingssemskapastviðhjólreiðaráósléttuyfirborði.Hönnungötuhjólatekurmiðafþvíaðhafamótstöðudekkjaviðvegoghjólreiðamannsviðloftsemminnsta.

Page 24: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

24

Samgöngur og orka

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Samgöngutækieruknúinorku.• Stórhlutiumhverfisinserundirlagðursamgöngumannvirkjum.• Mikilvægteraðveljasamgöngutækisemhafasemminnstskaðvænleg áhrifáumhverfið.

Kveikja

Hægteraðkveikjaáhuganemendaáumfjöllunarefnikaflansmeðþvíaðreiknaútárleganbensínkostnaðtveggjabifreiðarsemekiðer20.000kmáári,önnureyðir5lítrumáhundraðiðoghin20lítrum.Sásparneytnariþarf1.000lítraafeldsneytiáárimiðaðviðþessakeyrsluoghinn4.000lítra…ogsvoerbaraaðathugahvaðverðiðáeldsneytislítranumertilþessaðsjámuninnogbiðjanemendurumaðræðahvaðannaðværihægtaðgeraviðmismuninn.Svoereinnighægtaðskoðamyndirt.d.áGoogle Earthafsveitarfélaginutilþessaðsjáhversustórhlutiumhverfisinserundirlagðursamgöngumannvirkjum(götur,brýrogbílastæði).

Mörghæfniviðmiðerhægtaðtínatilívinnumeðsamgöngurogorku.Þaðerþvíréttaðgefagóðantímatilumræðuogígrundunar.

Endurnýjanlegir orkugjafar

Mikilvægteraðstaldraviðmuninnáendurnýjanlegumorkugjöfumogorkugjöfumsemerutilítakmörkuðummæliínáttúrunni.Leggjaskaláhersluáaðnemenduráttisigáþvíaðreyntséaðnotainnlendaorkugjafaeinsogkosturer,lögðséáherslaáaðsparaorkueinsogkosturerogaðtekiðsétillittilumhverfisáhrifaviðbygginguogreksturorkumannvirkja.

Fróðleiksmoli – Tvinnbílar

Viðumfjöllunþessakaflaermikilvægtaðkennarikynnisérnýjustugerðirtvinnvélaþvíaðframþróuníhönnunþessarabílaerafarhröðoghugsanlegtaðtextinnséaðeinhverjuleytiúreltur.

Page 25: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

25

Eldsneyti og umhverfi

Umfjöllunináaðleiðaafséraðnemendurskiljiafhverjulögðeráherslaáaðhannasamgöngutækimeðþeimhættiaðþaueyðisemallraminnstriorku.Líktogíumfjöllunumtvinnbílaermikilvægtaðkennararkynnisérnýjustuþróunígerðsparneytinnabifreiðaografmagnsbíla.

Verkefni – Ferðin að Gullfossi

Viðúrlausnþessaverkefnisþurfanemenduraðgangaðupplýsingumáneti.Þegarkemuraðalmenningssamgöngumermikilvægtaðþeirkannibæðiflugsamgöngurogáætlanaaksturþarsemþaðávið.Víkkamáútverkefniðmeðþvíaðkostnaðarmetaferðina.

Verkefni – Hver er munurinn á rekstri bensín- og díselbíla?

Tilþessaðleysaþettaverkefniþurfanemendurannarsvegaraðfinnaupplýsingarumeldsneytiseyðslusambærilegrabifreiða(samagerðenmismunandivélartegund)ogsvoeldsneytisverðálítra.

Verkefni – Vetnis- og metanbílar

Tilþessaðleysaþettaverkefniþurfanemenduraðfinnaánetigreinarogaðraumfjöllunumþessartværvélagerðir.

Verkefni – Fjölskyldubíllinn

TilgangurþessaverkefniseraðopnaaugunemendafyrirþvíaðrafmagnsbílareruraunhæfurkosturfyrirmargarfjölskylduráÍslandiþarsemsvomargirakadaglegamunminnaen50kílómetra.

Verkefni – Að ganga eða hjóla í skólann

Markmiðþessaverkefniseraðfánemendurtilþessaðræðakostioggallaþessaðkomameð„eiginvélarafli“ískólann.Ýmisumhverfis-oghagsýnisrökmælameðþví.Ámótikemurhinsvegaraðmargireigaumafarlanganvegaðfaraogeigaþessþvíenganannankostenaðlátaakasér.Víðaeruumferðarmannvirkiekkinægjanlegaöruggfyrirgangandivegfarenduroghjólreiðamennogsvoerutilstaðarýmisstaðbundinogárstíðabundinmálsemtakaþarftillittil.Einhverjirmunueinnigeflausttalaumgæðasamræðustundirmeðforeldrumáleiðíogúrskóla.

Page 26: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

26

Verkefni – Vistvænni samgöngur

Markmiðþessaverkefniseraðfánemendurtilþessaðhugaaðorkunotkunísamgöngumogleitaraunhæfraleiðatilorkusparnaðar.Mikilvægteraðreynslaoghugmyndaflugþeirraráðiferðinniíþessuverkefni.Hvetjaþarfnemendurtilþessaðnýtalistannoggeratillögursínarfrumlegarenumleiðframkvæmanlegar.

Verkefni – Umhverfisvinurinn

Íþessuverkefniáaðkomaframheildarskilningurnemendaáinnihaldikaflansenumleiðaðþeirséufrumlegiríhugsun.Frumleikiogsköpunættiaðráðaferðinniogréttaðlítaframhjá„minniháttar“hönnunarogverkfræðiagnúum.

Veistu svarið? Bls. 32

1. Þaðmyndihafafjölþættáhrifájarðarbúaefolíulindirjarðargengjutilþurrðar.Samgöngurmeðfarartækjumknúnumolíuogbensínimynduleggjastaf,plastframleiðslastöðvast,raforkuframleiðslaímörgumlöndumdragastsamansemogmöguleikartilhúshitunarogeldunar.

2. Sásparneytnarieyðir1000lítrumáárioghinn4000lítrum.Rétteraðnotastviðnýjustuupplýsingarumverðáeldsneytiogmismunanditegundumþessþegarverkefniðerunnið.

3. Mengunvegnaútblástursmyndiminnkaverulegaogviðgætumnotastviðinnlendaorkutilaðknýjabílanaokkarogþaðsparargjaldeyri.

4.Öflugsamgöngukerfistuðlaaðþvíaðeinkabílumfækkarogþaðlækkarkostnaðvegnakaupaábílumogrekstriþeirra.

5. Viðlausnþessaverkefnisreyniráhugmyndaflugnemenda.

6.Viðlausnþessaverkefnisþurfanemenduraðgangaðneti(www.bus.is).

Að auki – Bíllausa vikan

Skipuleggiðbíllausaviku.Hvaðareglureigaaðgildaþessaviku?Hvaðaökutækiættuaðfáaðakaþessavikuna?

Page 27: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

27

Leyndardómar flugsins

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Tilþessaðskiljaflugþarfaðáttasigásamspiliólíkrakrafta.Þegarlyftikrafturvængjaogknýrermeirienþyngdarkrafturogloftmótstaðageturflugvélhafiðsigtilflugs.

• Þaðerutilmargargerðirafloftförum:Loftbelgir,svifflugur,flugvélar,þoturogþyrlur.

Kveikja

Bréfaskutlurereinfaltaðbúatilogeðlilegtaðnemendurgeritilraunirmeðhvernigaukamegisvifhæfniþeirraogbreytafluglagi.Þaðerágætkveikjaefkennarinnsýnirnemendumhvernigskutlaerbúintil,læturhanasvífaogspyrþásvohvaðráðiþvíaðskutlanfljúgioglendieðaendingu.

Samhliðaumfjöllunumþennankaflaermikilvægtaðnemendurgerimargvíslegarathuganirmeðloftoghlutiílofti,t.d.blöðrur,aðblásaírörogbúatilmismunandihlutisemsvífaíloftis.s.flugdrekaogfjölbreyttarskutlur.Gamangætiveriðaðprófaflugvéla-ogþyrlumódel.Þegarfjallaðerumflugflugvélaermikilvægtaðhafamyndinaábls.33tilhliðsjónarogjafnvelgætiflugvélamódelhjálpaðtilviðútskýringuna.Umfjöllunerhægtaðtengjaviðvettvangsferðþarsemflugvélerskoðuðogfylgstermeðflugtakioglendingu.

Íumfjöllunumleyndardómaflugsinsgefstgotttækifæritilaðfjallaumþekktartækninýjungareðavísindauppgötvanirogáhrifþeirraáatvinnuhættiogmannlífíheimabyggð,umhverfiognáttúru,þáerhægtaðfánemendurtilaðskýraútmeðeiginorðumáhrifmargvíslegrartækniálíffólksogíslenskaratvinnugreinar.

Til fróðleiks fyrir kennarann – Flugið

Loftáhreyfinguveldurminniþrýstingienkyrrtloft.Bernoullivarsvissneskurlæknir,stærðfræðingurogeðlisfræðingurá18.öld.Hannuppgötvaðiaðþrýstinguríloftiogvökvaáhreyfinguerminnienefumkyrrstæðanvökvaeðalofteraðræða.Flugvélarvængurerhannaðurþannigaðloftsemstreymirfyrirofanvænginnþarfaðfaralengrileiðogþessvegnahraðarenloftiðsemstreymirfyrirneðanvænginn.Loftþrýstingurverðurlægrifyrirofanvænginnenneðanhannogþrýstingsmunurinnlyftirvængnumogumleiðflugvélinni.Þessikrafturnefnistlyftikraftur.Þaðerlyftikrafturinnsemheldurflugvélumálofti.Efþúskoðarfuglsvængsérðusvipaðvænglag.Loftiðþarfaðfaralengrileiðofanvængjarenneðanvængjar.

Svifflugurhafaenganhreyfil,þærhafaþvíenganknýogþarfþvíaðdragaþæráloft.Tilaðtryggjanægjanlegtloftstreymiumvænginaþurfaþæraðlækkaflugiðísífellu.Svifflugureruléttarogvængirþeirraeruóvenjustóriroggefamikinnlyftikraftámótiþyngdarkraftijarðar.

Page 28: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

28

Verkefni – LyftikrafturÞettaverkefnierlykillaðumfjöllunumlyftikraft.Markmiðþesseraðsýnanemendumhverniglyftikrafturverkar.EfþeirleysaverkefniðréttættirenningurinnaðlyftasteinsogséstámyndinniogumleiðhafanemendursannreyntlögmálBernoullis.Meðblæstrinumkemstloftiðfyrirofanrenninginnáhreyfingu.Þessvegnaminnkarloftþrýstingurfyrirofanhannogverðurminnienfyrirneðanrenninginn.Þannigmyndastkraftursemlyftirrenningnumupp.

Fróðleiksmoli – Þyrlur Landhelgisgæslunnar

Rétteraðtengjaumfjöllunumþennanfróðleiksmolaviðmyndatextannneðstásíðunniþarsemfjallaðerumfyrstunothæfuþyrluna.EkkierúrvegiaðskoðagamlarteikningarLeonardoDaVinciaf„flugvélum“og„þyrlum“.FyriráhugmennumkvikmyndirmábendaákvikmyndinaApocalypse now(FrancisFordCoppola)eníeinnisenumyndarinnargellurlagið Flug valkyrjannaíhátölurumþyrlnaundirgeltandivélbyssuskothríðogþytþyrluspaðanna.ÓvæntviðbótviðkraftmiklatónaWagners!

Fróðleiksmoli – Þotur

Íumfjöllunumþennanfróðleiksmolamáberasamanhraðahlaupandimanns,hjólreiðamanns,löggiltanhámarkshraðabifreiðahérálandiogsvohraðaþotna.

Verkefni – Blöðrueldflaug

Tilþessaðleysaþettaverkefniþarfstreng(tildæmisúrgirnitilþessaðhafaviðnámsemallraminnst)semstrengdurermillitveggjafesta.Þaðþarfaðveraauðveltaðleysastrenginnöðrumegin.Sogrörerþrættuppástrenginn.Uppblásinblaðraerlímdviðsogrörsbútinn(betraaðnotatvolímbandsbúta).Þáerblöðrunnislepptogmælthversulangtblöðruflauginfereftirstrengnum.Hægteraðhafamismunandihallaástrengnumalltfráláréttutillóðrétts.Rétteraðgeratilraunirmeðmismunandilengdsogröraogólíkarstærðirafblöðrummeðólíkulagi.

Verkefni – Þota

Markmiðþessaverkefniseraðhvetjanemendurtiltilraunameðloft.Besteraðnotalitlarblöðrureðasvokallaðarvatnsblöðrurviðúrlausnþessaverkefnis.Ágætteraðnemendurvinnitveirogtveirsamanviðlausnverkefnisinsogaðskutlunniséstilltuppáborðeðaeitthverthátthúsgagnáðurenblöðrunumersleppt.Reynsthefurágætlegaaðlímablöðrurnarfyrstásogröroglímasvobáðaendasogrörsinsviðvængskutlunnar.

Verkefni – Skutlur

Markmiðþessaverkefniseraðhvetjanemendurtiltilraunameðloft.Mikilvægteraðreynslaoghugmyndaflugnemendaráðiviðúrlausnþessaverkefnis.Hægteraðprófaólíkargerðirafpappírsskutlumoghvernighægteraðmótavænginatilaðbreytaflughæfniþeirra.ÍforritinuMicrosoft Publisherermeðalannarsaðfinnaleiðbeiningarumskutlugerð(paperfoldingprojects).Erhægtaðstofnatillangflugsskutlukeppniofanafhárribyggingu?HvaðgeturskutlasemgerðerúrhörðumpappaíA2svifiðlangt?

Page 29: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

29

Hægteraðgeratilraunirmeðstjórnunskutlumeðþvíaðskoðabeturhvernigstefnuflugvélarerstjórnað.Flugvélerstjórnaðmeðþvíaðbreytalögunvængjannaogstélsins.Hallastýrinávængjumveltavélinnisittáhvað.Hliðarstýriástélinubeygirflugvélinnitilhvorrarhliðar.Hæðarstýriðástélvænglæturflugvélinaklifraeðatakadýfu.

Veistu svarið? Bls. 35

1. Loftbelgireruléttarienandrúmsloftiðoggetaþvíflotiðíloftinu.

2. Flugvélarnotaaflfráhreyflunumtilaðknýjasigáfram.Loftiðverkarámótimeðloftmótstöðu.Þegarknýrinnersterkarienloftmótstaðanognúningskrafturmillihjólaogflugvallar,hreyfistflugvélináfram.Viðaukinnhraðaeykstlyftikrafturvængjanna.Þegarlyftikrafturvængjannaogknýrinnermeirienþyngdarkrafturinnogloftmótstaðangeturflugvélinhafiðsigtilflugs.

3. Þegarloftstreymirumvængmyndastlyftikraftur.Loftiðfyrirofanvænginnferlengrileiðogþessvegnahraðarenloftiðsemstreymirfyrirneðanvænginn.Loftþrýstingurverðurminnifyrirofanvænginnenneðanhannogþrýstingsmunurinnlyftirvængnumogumleiðflugvélinni.

4. Þyrlurerugjarnanmeðtvospaða,annantilaðlyftaoghinntilaðauðveldastjórnun.

5. AmeliaEarhartvarfyrstkvennatilaðfljúgayfirAtlantshafið(1928semaðstoðarmaðuren1932semflugmaður).HúngerðitilrauntilþessaðverafyrstkvennatilþessaðfljúgaíkringumhnöttinnenflugvélhennarhvarfsporlaustíKyrrahafinuárið1937.

Að auki – Blástursboltaþrautabraut

Markmiðþessaverkefniseraðsýnanemendumíleikhvernighægteraðnotaloftstraumtilþessaðhafaáhrifáhraðaogstefnuhluta.Nemendurfáíhendureinaborðtenniskúluogeittsogrörámannogeigaaðblásakúlunnieftirþrautabrautásemskemmstumtíma.Gerðer1–2metralöngbrautáborðieðagólfitildæmismeðþvíaðraðabókumþéttsamaneftirhliðalínubrautarinnaroghafaeinhverjarhindranirmilliþeirra.Hvorkimásnertakúlunameðhöndumnéröri.

Að auki – Blástursbolti

Markmiðþessaverkefniseraðsýnanemendumíleikhvernighægteraðnotaloftstraumtilþessaðhafaáhrifáhraðaogstefnuhluta.Geriðblástursboltavöllsemeralltaðtveirmetrarálengdogeinnábreidd.Notiðbækureðaeitthvaðannaðtilaðafmarkahliðarlínur.Áhvorumendaeigaaðveraopíhliðarlínunni(mörk)semeruu.þ.b.10cmbreið.Tilþessaðleikablástursboltaþarfsogröráhvernleikmannogeinaborðtenniskúlu.Íhvoruliðieru4leikmenn(fereftirstærðvallarins).Áhvorrihliðeruþrírleikmennogáhvorumendaereinnmarkmaður.Leikurinnfelstíþvíaðblásaborðtenniskúlunniímarkmótherjans.Hvorkimásnertakúlunameðhöndumeðaröruminnanvallarins.Ræðiðreglurnarogsemjiðfleiriefmeðþarfáðurenleikurinnhefst.Varaþarfnemendurviðoföndunogþvíæskilegtaðvaramennséuíhverjuliði.

Page 30: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

30

Á floti

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• SamkvæmtlögmáliArkímedesarléttisthluturívökvaumþyngdþessvökvasemhannryðurfrásér.

• Hluturflýturívatniefflotkrafturvatnsinsernægjanlegamikilltilaðhaldahonumáfloti.

Kveikja

Hægteraðvekjaáhuganemendaáinnihaldikaflansmeðþvíaðsýnaþeimjafnstórabúta,annanúrtréoghinnúrmálmiogspyrjaþáhvorhluturinnsélíklegritilaðfljótaívatniogsannreynasíðanályktunþeirra.Þáereðlilegtaðspyrjanemendurhvaðþaðersemveldurþvíaðannarbúturinnflýturenhinnsekkur.Næsterhægtaðsýnaþeimleirkúluogspyrjahvorthúnmunisökkvaeðafljótaívatninu,sannreynatilgátunemendaogspyrjaþásvohvorteitthvaðséhægtaðgeratilþessaðlátaleirinnfljóta–ogbeinaþeimþanniginníverkefniðkúlurogbátar.Markmiðþesseraðsýnanemendumframáaðbreyttlögunleirsinseykurflothæfnihans.Þegarleirbáturinnersetturískálinasekkurhannofanívatniðenháirborðstokkarkomaívegfyriraðvatniðkomistofaníhann.Lyftikrafturvatnsinsersterkarienþyngdarkrafturinnogþvíflýturbáturinn.

Íumfjöllunumflotkraftgefstgotttækifæritilaðfjallaumþekktartækninýjungareðavísindauppgötvanirogáhrifþeirraáatvinnuhættiogmannlífíheimabyggð,umhverfiognáttúru.Þáerhægtaðfánemendurtilaðskýraútmeðeiginorðumáhrifmargvíslegrartækniálíffólksogíslenskaratvinnugreinar.

Að fljóta eða sökkva í vatni

Ekkierfjallaðumeðlismassaogflotkraftánþessaðtengjaþessitvöhugtöksaman.

Verkefni – Hvaða hlutir fljóta í vatni?

Viðlausnþessaverkefnisermikilvægtaðnemendurhafiviðhöndinaúrvalafjafnstórumhlutum(eðaþvísemnæst)úrmismunandiefnum.

Verkefni – Sundferð fjölskyldunnar

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurgeritilraunmeðlyftikraftvatns.Léttaraeraðlyftaþungribyrðiívatniþvíaðlyftikrafturvatnsinshjálpartil.

Page 31: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

31

Hvernig getur fiskiskip flotið?

Líklegteraðmargirnemendurhafireynsluafsiglingumeðaeinhvernákominnsésjómaður.Æskilegteraðtengjaþessaumfjöllunreynslunemendaogæskilegteraðfaraívettvangsferðumborðískip.

Fróðleiksmoli – Titanic

Markmiðþessararumfjöllunareraðopnaaugunemendafyriralvarleikasjóslysaoghvaðöryggiísjóferðumskiptirmiklumáli.LíklegteraðeinhverjirþeirrahafiséðkvikmyndinaTitanicoggetiþvítjáðsigumþettahörmulegasjóslys.HægteraðskoðamyndirafstórumfarþegaskipumsemkomatilÍslandsáhverjuári.

Verkefni – Loft í glasi

Verkefniðtengistumfjöllunumlyftikraftogloftískipum.Fyrstuköfunartækinvorusumgerðúrrisastórumkirkjubjöllumsemlátnarvorusígaundirvatnsyfirborðið.Þanniggátukafararfariðundirbjöllunatilþessaðnáséríloftenþurftuekkiaðfarauppávatnsyfirborðiðíþvískyni.

Fróðleiksmoli – Ofan í hyldýpið

RétteraðvekjaathyglinemendaáógnardýpiChallanger-gjárinnaroghvarhanaeraðfinna.TilsamanburðarergottaðbendaáhæðEverest-fjalls.

Kafbátareruekki20.aldaruppfinning.Árið1648varfjallaðumkostikafbátaíenskuvísindariti.Þarsagðimeðalannars:

• Menngetafariðóséðirtilhvaðastrandasemeríheiminum.

• Menneruöruggirfyrirhættumafvöldumölduhreyfinga,sjávarfalla, sjóræningjaoghafíss.

• Hægteraðlaumastóséðuraðóvinaskipumogsökkvaþeim.

• Hægteraðkomastaðöllumsvæðumogöllumstöðumundirvatnsyfirborðinu.

• Hægteraðkynnastbeturleyndardómumhafdjúpanna.

Fróðleiksmoli – 16 ára í kringum jörðina

Markmiðþessararumfjöllunareraðkveikjaævintýraþránemendaogvekjaathygliáafrekumkvenna.ForeldrarLaurusættumikilligagnrýnifyriraðheimilahenniþessaferð.Meðþessariumfjöllunerekkiveriðaðmælameðóábyrgriáhættuhegðun.Enhvernigværilífiðándraumaogháleitramarkmiða?

Page 32: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

32

Verkefni – Saltvatn

Markmiðverkefnisinseraðsýnanemendumframáaðflotkrafturvökvaermismikill.Eggiðísaltvatninuættiaðfljótabeturogþvíhefursaltvatnmeiriflotkraftenfersktvatn.Sjómennþurfaaðgætaþessskipiðséekkiofhlaðiðþvíflotkraftursjávarermeirienflotkrafturferskvatnsíárósum.

Verkefni – Kúlur og bátar

Markmiðverkefnisinseraðsýnanemendumframáaðbreyttlögunleirsinseykurflothæfnihans.Þegarleirbáturinnersetturískálinasekkurhannofanívatniðenháirborðstokkarkomaívegfyriraðvatniðkomistofaníhann.Lyftikrafturvatnsinsersterkarienþyngdarkrafturinnogþvíflýturbáturinn.

Veistu svarið? Bls. 38

1. Hlutireruléttariívatnieníloftiþvíaðflotkrafturvatnsinslyftirundirþá.

2. SamkvæmtlögmáliArkímedesarléttisthluturívökvaumþyngdþessvökvasemhannryðurfrásér.

3. Égvirðistléttastum35kíló.

4. Stálskipfljótaísjóafþvíaðþaueruholaðinnan,meðmörgrýmifullafloftiogþvígeturlyftikraftursjávarhaldiðþeimáfloti.

5. Hérskiptirmáliaðhugmyndauðgiogskipulagnemendaráðiför.Eðlilegteraðnemendurnefniörnefniviðhelstustefnubreytingar.HægteraðnotaKortabók handa grunnskólumeðaforriteinsogGoogle Earthviðúrlausnverkefnisins.

Page 33: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

33

Vélar

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Tækisemmennnotatilaðléttasérvinnukallastvélar.• Einfaldarvélarskiptastívogarstöng,skáflöt,trissu,hjólogás,fleygogskrúfu.

Kveikja

Hægteraðkveikjaáhuganemendameðþvíaðfarameðþáívettvangsferðaðnálægustórgrýti(semnemendurgetaekkimeðnokkrumótilyftmeðeiginvöðvaafli)oghvetjaþátilaðlyftaogfæragrjótiðtilmeðeiginvöðvaafli.Þegarþaðtekstekkimádragaframskafteðajárnkarlsemhægteraðnotasemvogarstöngogspyrjahvortþettaeinfaldatækigætigagnastþeimíþessariviðleitni.Hægteraðvarpaframýmsumrannsóknarspurningum,umólíkthlass,vogarásogátakogvinnaþannigverkefniðVogarstönginíleiðinni.

Jafnvelerhægtaðvinnaalltefnikaflansíútikennsluístöðvavinnuþarsemnemendurfaraítveimtilþremkennslustundummillistöðvaogprófamismunandivélar(u.þ.b.15–20mínúturástöð).

Þráttfyriraðunniðséaðmestuverklegameðþennankaflaermikilvægtaðnemendurrýnivelumhverfisitt,ígrundiogbendiáhversuvíðavélareruaðverkiíumhverfiþeirraogþeirsjáiþannigbeturhvernigtækninýjungareðavísindauppgötvanirhafaáhrifáatvinnuhættiogmannlífíumhverfiþeirra,einnigdaglegtlífogatvinnulíf.

Vélar

Rétteraðminnaáþaðaðtækisemléttamönnumvinnueruídaglegutalinefndáhöldeðaverkfærieníeðlisfræðieruþaukölluðvél.

Vogarstöng

Mikilvægteraðnemendurhandfjatlivogarstangirafýmsumgerðumoggeritilraunirmeðfjarlægðmillihlass,vogarássogátakssemoglengdvogarstangar.Eindregiðerhvatttilþessaðþaðségertíútikennslu.Einnigerhægtaðlátanemendurklippablaðmeðmisstórumskærum.

Verkefni – Klaufhamar sem vogarstöng

Auðveldaraeraðlosanaglannefskaftiðáhamrinumerlengra.

Page 34: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

34

Verkefni – Vogarstöngin

Æskilegteraðleysaþettaverkefniíútikennslu(sjákveikjuhéraðofan).

Skáflötur

Íflestumskólumertalsvertafskáflötum.Ásendiferðabílumerofthægtaðbreytaafturhleraískáflöt.Gotteraðsýnanemendumframáhvernigauðveldaraeraðgangaískástígumuppfjallenbeintupp.

Verkefni – Skáflötur

Markmiðþessaverkefniseraðvekjanemendurtilumhugsunarumaðgengifatlaðraoghvernigskáfletirgetakomiðaðgagni.Íþessuverkefniermikilvægtaðreynslaoghugkvæmninemendafáiaðnjótasín.

Trissa

Mikilvægteraðnemendurfáiaðhandleikahjólogtrissusamhliðaþessuverkefniogsannreynihvernigtrissabreytirátakinu.

Verkefni – Belti

Teikniðmyndafbeltissylgjuogmerkiðinnáhanatrissuna,beltiðogátakið.Markmiðþessaverkefniseraðsýnanemendumframáaðtrissureruvíðanotaðartilaðléttamönnumvinnusína.

Fróðleiksmoli – Undanfarar björgunarsveita

Efnokkurkosturerværigottaðfáeinhvernfélagaínálægribjörgunarsveiteðaeinhvernfjallamanntilþessaðkomaogsýnabúnaðsinnogleyfanemendumaðprófalínuhjól.Eftilvillmáfinnaeinhvernslíkanístarfsmannahópnumeðahópiforeldra.Einsgefurþettagotttækifæritilvettvangsferðar.

Hjól og ás

Hægteraðnotastýrieðahjóláreiðhjólitilaðgeraumfjölluninameiralifandi.Ágætteraðleyfanemendumaðhandfjatlamismunandigerðirafskrúfjárnumtilþessaðaukaskilningþeirraáþvíhvernigskaftskrúfjárnsinserhjóliðenhausinnásinn.

Verkefni – Reiðhjól

Sjáljósmyndábls.42íbókinni.

Page 35: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

35

Verkefni – Stýri á seglskútu

Verkefniðkallaráheimildanotkun.Stýriðersvonastórttilþessaðátakiðséauðveltfyrirstýrimanninn.Efstýriðerlítiðþarfaðbeitaafarmikluaflitilþessaðsnúastýrinu.

Fleygur

Samhliðaumfjöllunumfleygaættiaðleyfanemendumaðtálgaspýtu,réttahnífoghöggvaeldiviðmeðöxi.Mikilvægteraðnemendurfáigóðaleiðsögnogaðeinsfáirséuaðíeinu.Meðöxierauðveltaðkljúfaeldivið.Tilaðfáaflíhöggiðerbestaðhaldaaftarlegaumskaftið.Þaðsamagildirþegarnotaðurerhamar,hafnarboltakylfaeðasleggja.Öxisemmissirmarkserhættuleg.Þegarhöggviðermeðöxiáaðstandagleittsvoaðhúnfarimillifótannaefmisstermarks.Þegarviðurerhöggvinnergottaðhafaviðardrumbundirhonumþvíöxinverðurfljóttbitlausefhennierslegiðíjörðina.Viðurerhöggvinnsamhliðaviðaræðum(ekkiþvertáviðaræðar).

Verkefni – Fleygur

Íþessuverkefniermikilvægtaðreynslaoghugkvæmninemendafáiaðnjótasín.Líklegteraðnemendurnefniverkefnieinsogaðtálgaspýtumeðhnífeðakljúfatrébútmeðöxi.

Skrúfa

Mikilvægteraðnemendurfáiaðhandfjatlaskrúfuríþessariumfjöllun.

Verkefni – Skrúfa

Niðurstaðaþessaverkefniserbreytilegeftirstærðskrúfanna.

Veistu svarið? Bls. 43

1. Tækisemmennnotatilaðléttasérvinnukallastvélar.

2. Einfaldarvélarskiptastívogarstöng,skáflöt,trissu,hjólogás,fleygogskrúfu.

3. Þaðerléttaraaðfarauppaflíðandiflötheldurenlóðréttafþvíaðminnikraftierbeittíhverjuskrefi.Jafnvelþóaðfarinsélengrileiðeráreynslanekkieinsmikil.

4. Auðveldaraeraðklippaþykkanpappameðlöngumskærumenstuttumþvíaðvogarstöngvirkarbestefátakiðávogarstönginaerlangtfrávogarásnum;meðþvímótiernotaðurminnikraftur.

5. Yddarierfleygur.

6. Trissurerum.a.notaðaráseglskútumtilþessaðhífauppsegl.

7. Íþessuverkefniermikilvægtaðreynslaoghugkvæmninemendafáiaðnjótasín.

8. Skrúfjárnmeðsveruhandfangiskilarmeirikraftienskrúfjárnmeðgrönnuhandfangi.

Page 36: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

36

Mælingar

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Algenglíkamsmálerufet,þumlungur,alin,faðmurogskref.• Grunnmælieiningmetrakerfisinsermetri.• Algengustuforskeytinímetrakerfinuerukíló-,hektó-,deka-,desí-,sentí-ogmillí-.

Kveikja

Hægteraðvekjaathyglinemendaáefnikaflansmeðþvíaðfjallaumlíkamsmálin,hvaðþautáknaoghvernigþauerunotuð.Ekkierúrvegiaðkynnanemendumrómverskatölustafioglátaþátildæmislesaúrártali.Einniggætiveriðgagnlegtaðsýnanemendumhvernigmargirskráeittstrikáblaðfyrirhvertatriðisemtaliðerogskástrikaþaðfimmtayfirfyrrifjögur.

Mælingar

Meðþvíaðminnaáaðmælieiningarhafabreystítímansráserveriðaðundirstrikaþástaðreyndaðmælieiningareruviðmiðsemmennhafaákveðiðeðakomistaðsamkomulagiumenekkináttúrulögmál.

Lengdarmælingar

Umfjöllunumeldrimælieiningarerhöfðtilþessaðsetjaumræðuummetrakerfiðívísindasögulegtsamhengi.Gotteraðundirstrikaaðmælieiningerákvörðunaratriðiogeinnigmikilvæginákvæmniímælingum.Þvíerréttaðkynnaeldrimælieiningarenþjálfanemendurhinsvegarmestímeðferðmetrakerfisins.

Verkefni – Mælieiningar

Markmiðþessaverkefniseraðnemenduráttisigálíkamsmálumsínumogaðþauséueinstaklingsbundin.

Page 37: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

37

Metrakerfið

Þósvoaðfjallaðséumtalnahúsiðístærðfræðiereðlilegtaðfjallaumþaðhérogþjálfanemendurímeðferðþess.Hægteraðlátanemendurt.d.gefaupphvað300metrarséumargirmm,cm,dmogkmogleggjasamanlengdirgefnaruppmeðmismunandiforskeytum(500mm+15cm+2,3m=2,95m).

Verkefni – Hverju munar?

Nemendurþurfaaðgangaðheimildumviðúrlausnþessaverkefnis.Einnkílómetri=1000metrarEinsjómíla=1852metrarEinenskmíla=1609metrar

Verkefni – Mælingar í metrum

Markmiðþessaverkefniseraðnemendurþjálfistílengdarmælingumímetrakerfinuoggetinotaðforskeytinmeðmarkvissumhætti.Svörverðanokkuðmisjöfnenmikilvægteraðnotatækifæriðogræðanákvæmniímælingumoghvaðaforskeytihentiviðhvaðaaðstæður.Ólíkarúrlausnirbjóðauppásamanburðíhópum.

Landakort og mælingar á kortum

Markmiðþessararumfjöllunareraðnemenduráttisigáþvíaðmælikvarðarlandakortabyggjaámetrakerfinuogaðþauerutilímismunandikvörðum.Mikilvægteraðnemendurfáiaðhandfjatlakortímismunandimælikvörðumogberaþausaman.Æskilegteraðnemendurfáiaðsjáloftmyndafþvísvæðisemsýnterákortinut.d.í Google Earth.Kortabók handa grunnskólumkemurhéraðgóðumnotum.

Fróðleiksmoli – Ljósár

Þessiumfjöllunundirstrikarennogafturaðmælieiningareruákvörðunaratriðiogaðfjarlægðirájörðumegasínlítilsísamanburðiviðfjarlægðiríóravíddumalheimsins.

Fróðleiksmoli – Stærð dýra

Þessiumfjöllunundirstrikarfjölbreytileikannídýraríkinu.Fleiriupplýsingarumólíkarstærðirdýramáfinnat.d.íHeimsmetabók Guinnes.

Verkefni – Hvað er langt í Ásbyrgi?

Viðúrlausnþessaverkefnisþurfanemenduraðhafalandkortviðhöndina.ÍflestumtilvikumættiKortabók handa grunnskólumaðduga.

Page 38: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

38

Verkefni – Hvað er skólinn hár?

Þettaverkefniernauðsynlegtaðvinnautandyra.

Verkefni – Líkan af skólastofu

Markmiðþessaverkefniseraðþjálfanemendurílengdarmælingum.Mikilvægteraðnægjanlegurfjöldiafmálböndumséviðhöndina.Þaðerákvörðunhverskennarahversunákvæmtlíkaniðáaðveraoghvortteikningsélátinduga.Aðminnstakostiættunemendurþóaðsýnaveggi,gluggaoghurð(ir).

Veistu svarið? Bls. 48

1. Breiddáþumalfingriernotuðtilviðmiðunarímælieiningunniþumlungur.

2. GrunnmælieininglengdarsemÍslendingarnotaermetri.Algengustuforskeytinerukíló-,hektó-,deka-,desi-,senti-ogmilli-.

3. Stærstikosturinnersáað„mælitækið“eralltafviðhöndinaogþráttfyrireinstaklingsmunerhægtaðgerasérágætagreinfyrirlengdmeðþvíaðnotalíkamsmálin.Ókosturinnerhinsvegarsáaðmælingarmeðlíkamsmálumeruekkimjögnákvæmar,einstaklingsmunuroftmikillogþegarkemuraðlítilliogmikilllengdgagnastlíkamsmálinekki.

4. Einnkílómetrier1.000.000millimetrar.

5. Nákvæmnimælingarræðstmjögafvandvirkniþesssemmælir.Mælitækiðskiptireinnigmáli.Íþessutilvikiþarfaðleggjasamanmargarmælingarogþaðgeturvaldiðmikilliónákvæmni.Nákvæmarimælingfengistmeðmálbandisemerlengraentaflan.

6. Þaðermikilvægtaðmennkomisérsamanumákveðnar,alþjóðlegarmælieiningartilþessaðkomaívegfyriróþægileganoghættuleganmisskilning.

7. Vegalengdinálandier1km.

8. HöfniníHeimaeyertæpar7sjómíluríbeinniloftlínufráLandeyjarhöfnogtæpar39sjómílurfráÞorlákshöfn.Siglingarleiðineríbáðumtilvikumíviðlengri.

Page 39: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

39

Tímamælingar

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Tímatalokkarbyggistámöndulsnúningijarðar,gangitunglsumjörðogjarðarumsól.

• Lengdklukkustundaogmínútnabyggirágrunntölunni60.• Tímataliðhefurbreystítímansrásogeinnignöfnmánaðaogdagasamhliða

aukinnivísindalegriþekkingu.

Kveikja

Tilþessaðvekjaáhuganemendaákaflanumgætikennarinnbeðiðþáumaðgetasértilumhvaðeinmínútasélengiaðlíða.Þaðergertmeðþvíaðallirnemendurstingaúrumogsímumívasann,réttaupphöndinaþegarkennarinnbyrjaraðmælatímannoglátahöndinasígaþegarþeirálítaaðmínútanséliðin.Aðþvíloknugætikennarinnleitaðeftirhugmyndumnemendaumþaðhvernighægtséaðfylgjastmeðtímanumoghvaðaaðferðummennhafibeittígegnumtíðinatilþess.

Verkefni – Vatnsklukka

Sjáteikningu

Verkefni – Stundaglas

Sjáteikningu

Verkefni – Tímamæling

Markmiðþessaverkefniseraðnemenduráttisigáþvíaðtímamælingarbyggjastámælieiningusemmennhafaskilgreint.Sólarhringurermiðaðurviðþanntímasemþaðtekurjörðinaaðsnúasteinnhringíkringumsjálfasig.Mennhafasíðanákveðiðaðskiptasólarhringnumniðuríminnieiningar.Íeinnimínútueru60sekúndur,íeinniklukkustund60mínútureða3.600sekúndurogíeinumsólarhringþví86.400sekúndur.Hver„tugsekúnda“væri0,864sekúnduraðlíða.EfÍslendingartækjuupptímamælinguafþessumtogaþyrftiaðbreytaöllumklukkumáÍslandiogsetjaíþærnýttgangverk.Fyrirutanþaðaðveraóskaplegadýrtmyndiþaðhafamargvíslegóþægindiíförmeðsérvarðandisamskiptiviðönnurlönd.Hérerréttaðrökoghugmyndaauðginemendaráðiför.Eftilvillhefureinhvernemandireynsluaftímaruglingivegnamismunanditalningaráklukkustundum(12tímarfyrirogeftirhádegi/24tímar)semhægteraðnotatilaðdýpkaskilningáefninu.

Page 40: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

40

Að auki – Sólúr

Látiðþykkthvíttpappírsblað(A3karton)áborðviðgluggasemsnýrísuðuráttþannigaðsólinskíniáblaðið.Festiðleirbútámittblaðið.Stingiðlöngumprjóniofaníleirinn.Skuggiættiaðfallaafprjóninumáblaðið.Áheilatímanum(t.d.kl.9)áaðdragastrikeftirskugganumaðjaðriblaðsins.Klukkutímasíðarerdregiðannaðstrikmiðaðviðstöðuskuggansþá.Haldiðáframaðmerkjainnklukkustundirnareinslengioghægter.Aðsjálfsögðumáekkihreyfablaðiðeðaborðið.Sólúrereinnighægtaðgerautandyra,tildæmismeðkrítágangstétt.

Að auki – Tíminn okkar

Viðhvaðaaðstæðurermikilvægtaðnotanákvæmartímamælingar?Hvernighafatímamælingaráhrifádaglegtlífokkar?Mikilvægteraðreynslanemendaogupplifunráðiferðinniviðúrlausnverkefnisins.Nærtækdæmiumáhriftímamælingaádaglegtlífnemendaertildæmisskiptingskóladagsinsíkennslustundirogfrímínútur,áætlaniralmenningsfarartækja,sjónvarpsdagskráogtímasetningarsemtengjasttómstundum.Markmiðþessaverkefniseraðnemendurhugleiðiþaðaðnákvæmniítímamælingumerstundummikilvægenviðaðraraðstæðurskiptirhúnminnamáli.

Að auki – Pendúll

Áðurenþettaverkefnierunniðermikilvægtaðfjallaumpendúlinn.ÞaðvarÍtalinnGalileoGalilei(1564–1642)semútskýrðiþaulögmálsemstjórnasveiflupendúls.Þaðerágættefkennarigeturvakiðathygliáverkefninumeðstuttrisýnikennslut.d.meðþvíaðhafamislangtbandípendúlogvekjaathyglinemendaáþvíaðlengdbandsinsráðiþvíhversulengipendúllinneraðsveiflasteinasveiflu.Meðþvíaðhengjalóðíbandmálátaþaðsveiflast,þaðkallastpendúll.Lóðiðerjafnlengiaðsveiflastframogtilbaka.Lengdbandsinssegirtilumhversulengilóðiðeraðsveiflasteinasveiflu.

Verkefniðfelstíþvíaðathugahvortpendúllsésvonákvæmurtímamæliraðhægtséaðmælaeinamínútumeðþvíaðteljasveiflurnar.Tilþessaðframkvæmaverkefniðþarfklukkumeðsekúnduvísi,málband,strengsemer100cmlangur(girnieðasterkurtvinni),tilraunstandoglóð(20–100g).Setjiðtilraunastandinnuppáborðbrúnþannigaðarmurinnnáiframfyrirbrúnina.Bindiðstrenginnfastutarlegaáarminumþannigaðpendúllinngetisveiflasthindrunarlaustogstrengurinnrakniekkiupp.Byrjiðáþvíaðhafahann90cmlanganogýtiðviðpendúlnum.Mæliðmeðsekúndumælihvaðlóðiðerlengiaðsveiflast60sveiflurframogtilbaka.Styttiðgirniðí80cmmeðþvíaðvefjaþaðumarminnogýtiðafturviðpendúlnumogteljið60sveiflur.Endurtakiðþettaþartilþiðerukominmeðveglengdsemtelurnákvæmlega60sveifluráeinnimínútu.Hvaðþarfstrengurinnaðveralangurípendúlnumsvoaðhægtséaðmælaeinamínútumeðþvíaðteljasveiflurnar?

Page 41: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

41

Tímatal

Megintilgangurumfjöllunarumtímataliðokkareraðvekjaathygliáþróunvísindalegrarþekkingar.Tímataleraðmikluleytiskilgreiningar-ogákvörðunaratriðiþósvoþaðbyggistámöndulsnúningijarðar,gangitunglsumjörðogjarðarumsól.Þvítengistþessiumfjöllunsöguvísinda,fólkiíumhverfinuoghvernigviðtúlkumumhverfiokkar.

Heiti mánaðanna

Rétteraðgerakönnunáþvííbekknumhverjirerufæðingarmánuðirnemendaíhópnum.

Gömlu mánaðaheitin

Hægteraðbiðjanemenduraðrifjaupphvaðagömlumánaðaheitiþeirþekkioghvernigþessimánaðaheititengjastýmsuímenninguokkar.Ámörgumdagatölumeraðfinnavikutaloggömlumánaðaheitin.

Heiti daganna

Þaðgætiveriðathyglisvertfyrirnemenduraðsjáhvernigdagaheitineruáerlendumtungumálumt.d.ensku,dönsku,þýskuogfrönsku.

Íslenska Danska Enska Þýska Franska

mánudagur Mandag Monday Montagþriðjudagur Tirsdag Tuesday Dienstagmiðvikudagur Onsdag Wednesday Mittwochfimmtudagur Thorsdag Thursday Donnerstagföstudagur Fredag Friday Freitaglaugardagur Lördag Saturday Samstagsunnudagur Söndag Sunday Sonntag

Verkefni – Vísan um mánuðina

Eindregiðerhvatttilþessaðnemendurnotiþessavísutilþessaðsegjatilumhversumargirdagareruíhverjummánuði.

Verkefni – Mánaðaheitin

ÞaðgætivaldiðerfiðleikumogmisskilningiíalþjóðlegumsamskiptumefÍslendingartækjuánýuppgömlumánaðaheitin.

Page 42: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

42

Verkefni – Tímatalið okkar

Mikilvægteraðnýtahugmyndaflugnemendaíþessuverkefni.Efalaustlendaeinhverjirhóparívandræðummeðaðkomastafstað.Hvetjiðnemendurtilþessaðbrjótaveggimánaðaogviknaogveltauppnýjummöguleikum.

Veistu svarið? Bls. 52

1. Súmerarnotuðugrunntöluna60.Húnhentaðiviðskiptinguafþvíaðhúnvardeilanlegameðsvomörgumtölum(2,3,4,5,6,10,12,15,20,30).

2. Vatnsklukkaogsólúreruóhentugirtímamælarííslenskrináttúruafþvíaðvatniðgeturfrosiðogyfirvetrarmánuðinaséstsvolítiðtilsólar.

3. Jörðinfereinnhringíkringumsjálfasigásólarhringogjörðinereittáraðfaraíkringumsólina.

4. Almanaksáriðer365dagarenjörðinferkringumsólinaá365,25dögum.Þvíþarfáfjögurraárafrestiaðbætaeinumdegiviðalmanaksáriðtilþessaðbætauppmuninn.

5. Fyrstidagurhörpuersumardagurinnfyrsti.

6. Nóvemmerkir9.Samkvæmtjúlíanskatímatalinuvarnóvemberníundimánuðurársins.

7. Tíundavikaársinseríbyrjunmars.

8. Nemendurþurfadagatalsemsýnirvikurársinstilþessaðgetaleystþettaverkefni.

9. Dagaheitinlaugardagur,sunnudagurogmánudagurmárekjatilheiðinssiðarenönnurdagaheititilkristinssiðar(þriðjudagur,miðvikudagur,fimmtudagurogföstudagur).

10. 29.febrúarkemuraðeinsáfjögurraárafresti(hlaupaár).Þeirsemerufæddir29.febrúarhaldagjarnanuppáafmælisitt28.febrúareða1.mars.

11. Íeinumsólarhringeru86.400sekúndur(60x60x24=86.400).

Að auki – Tíminn

Virðisttíminnalltafjafnlengiaðlíða?Hvenærvirðistokkurtíminnlíðahratt?Hvenærvirðistokkurtíminnlíðahægt?Mikilvægteraðupplifunogreynslanemendaráðiferðviðúrlausnþessaverkefnis.

Page 43: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

43

Hraðamælingar

Sérstök athygli er vakin á því að öll verkefni sem varða mælingar á hraða eru í kennsluleiðbeiningum en ekki í nemendabók. Æskilegt er að þessi verkefni séu unnin í útikennslu.

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Viðmælingaráhraðaerstuðstviðmælingarátímaoglengd.• ÁÍslandierhraðioftasttilgreindurím/seðakm/klst.

Kveikja

Mikilvægteraðtengjaumfjöllunþessakaflareynslunemenda.Margirnemendurhafaáhugaáýmsumhraðametumsemsetthafaverið,hvortsemdýrhafasettþaueðamennviðmargvíslegariðkanir.BenteráHeimsmetabók dýrannaogHeimsmetabók Guinnes semheimildir.

Hraðamælingar

Þaðerlykilatriðiaðnemenduráttisigáþvíaðviðmælingaráhraðaerstuðstviðtværmælingar,annarsvegarmælingarávegalengdoghinsvegartíma.Oftasterhraðitilgreindurím/s(metrarásekúndueðakm/klst.Kílómetraráklukkustund).Fyrireinstakanemendurgætiveriðspennandiverkefniaðbreytaámillim/sogkm/klst.

Verkefni – Hjartsláttur sem tímamælir

Verkefniðtengistfrekarumfjöllunumtímamælingar.Markmiðþessaverkefniseraðnemendursjáiaðekkierráðlegtaðnotahjartsláttsemtímamæliþarsemhannerbreytilegur.Tilþessaðvinnaþettaverkefniþarfúrmeðsekúnduvísiáhvernhóp.Þaðergottaðeinnnemandiíhverjumhópisétímavörðurogritariogtakiekkiáannanháttþáttíverkefninu.Fyrstmælanemendurhjartsláttásjálfumsér.Áðurenþaðergertþarfaðhjálpanemendumaðfinnaeiginhjartslátt(púls).Besteraðmælapúlsinnmeðþvíaðþrýstavísifingrioglöngutöng(ekkiþumalfingri)aðhálsslagæðeðaáúlnlið,teljaslöginí15sekúndurogmargfaldafjöldaslagameðfjórum.Ekkierráðlegtaðteljaslöginílengritímaþvíþáerhættaáaðnemendurruglistítalningunni.Síðanertekistáviðaðraþættiíverkefninu.

Verkefni – Hvað er mínúta löng?

Verkefniðtengistfrekariumfjöllunumtímamælingar.Tilþessaðvinnaþettaverkefniþarfeittúrmeðsekúndumæliáhvernnemendahóp.

Page 44: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

44

Verkefni – Úr stofu að útidyrum

Tilþessaðvinnaþettaverkefniþarfeittúrmeðsekúndumæliáhvernnemendahóp.Aðaukiættiaðfelanemendumaðreiknagönguhraðannmeðþvíaðmælaeinnigfjarlægðinafrástofu/námssvæðiaðútidyrumskólansogtilgreinahraðanním/s.

Fróðleiksmoli – Vindhraði

Æskilegtaðnemendursjáiveðurkortþarsemtilgreindurervindhraðiáþvísvæðisemskólinneráþessumtíma.

Fróðleiksmoli – Formúla 1

Nemendurgetaeinnigkannaðhraðametogþróunþeirraíöðrumíþróttumogfarartækjum.Gottværiefnemendurgætuskilaðniðurstöðumsínumámyndrænanhátt,tildæmismeðmyndritum.

Fróðleiksmoli – Hraði dýra

Nemendurgetaeinnigkannaðfleirihraðametídýraríkinu.Gottværiefnemendurgætuskilaðniðurstöðumsínumámyndrænanhátt,tildæmismeðmyndritum.

Veistu svarið? Bls. 54

1. Viðmælingaráhraðaerstuðstviðmælingarátímaoglengd.

2. Vindhraðiertilgreindurím/shjáVeðurstofuÍslands.

3. Bíllsemekiðerá60km/klst.er30mínúturaðaka30km.

4. Óhagræðiðværifyrstogfremstfólgiðíþvíaðtalansemuppergefinersvostór.

5. Loftiðer100sekúnduraðfaraeinnkílómetraefvindhraðier10m/s.

Að auki – Ökuhraði

Geriðathugunáökuhraðabifreiðaínágrenniskólans.Tilþessaðframkvæmahanaþurfiðþiðskeiðklukkuogáhöldtilþessaðmerkja100metravegalengd.Mæliðmeðaðstoðkennarans100metravegalengdviðumferðargötu.Besteraðmerkjaupphafogendameðáberandihætti,t.d.meðkrítarstrikumeðasteinum.Skiptiðykkuríþriggjamannahópa.Einnnemandistendurviðupphafslínu(0metramarkið),tveirnemendurstandaviðlokalínu(100metramarkið)ogerannarþeirrameðskeiðklukku.Þegarframdekkbifreiðarberviðupphafslínuhróparnemandinnviðupphafslínuna„byrja“,þáerskeiðklukkansettígang.Þegarframdekkbifreiðarberviðlokalínusegirsásemerþar„stoppa“ogþáerskeiðklukkanstöðvuð.Þessunæsterhraðibifreiðarinnarreiknaður.Búiðtiltöfluyfiraksturshraðabifreiðannasemþiðmælduð.Þiðgætuðtildæmisskrifaðhjáykkurtegund

Page 45: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

45

bifreiðar,lithennar,kynökumannsogáætlaðanaldur(ungur-,miðaldra-,gamall).Þegarþiðberiðsamanaksturshraðagetiðþiðboriðhannsamanviðönnureinkennisemþiðskráðuðniður.Akakonurhraðarenkarlar?Akaungirökumennhraðarengamlir?Ergrænumbílumekiðhægarensilfurlituðum?

Þaðferágætlegaáþvíaðnemendurdreifisérágöturínágrenniskólans.Bestværiefkennarigætibyrjaðmeðsýnikennsluogfengiðeinhvernstarfsmannskólanstilaðakaframhjánemendahópnumsemertilbúinnmeðhlutverkaskiptingu.Vinnuhópardreifastsíðan.Viðfjölfarnargöturgetanemendurlíklegaekkimælthraðaallraþeirrabifreiðasemframhjáþeimfara.Þaðættiaðdugaaðmælahraða10bifreiða.

Tilþessaðbreytamælingunniúr100metraráxsekúndumíxkílómetraáklukkustundþarfaðdeilaþeimtímasemþaðtókbílinnaðaka100metraítöluna360.Þannigekurbíllá36km/klst.semekur100metranaá10sekúndum.

Tilþessaðvíkkaútverkefniðgætunemendurfylltúteftirfaranditöflu

Athugun á ökuhraða og ökumanni Aldur

Nr. Tegund Kyn 17-30 30-60 60+ Tími Hraði

Að auki – Hlaupa- og hjólahraði

Mælið100metrabraut.Merkiðupphafslínuoglokalínu.Mæliðmeðskeiðklukkuhvaðhverogeinníhópnumerlengiaðhlaupa100metra.Skráiðniðurstöðurítöflu.Endurtakiðverkefnimeðreiðhjólum,hjólabrettum,hlaupahjólumog/eðalínuskautumogsetjiðniðurstöðurframámyndrænanhátt.

Þettaverkefniervæntanlegabestaðvinnaáskólalóðinni.Efekkierhægtaðmæla100metrameðmálbandiervænlegtaðlátanemendurkomastaðniðurstöðuumhvaðaaðferðerbesttilþessaðmæla100metranameðnokkurrinákvæmni.

Page 46: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

46

Hljóð

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Hljóðverðurtilþegarefnihreyfistogþaðkallarátitringagnannaíefninu.Titringurinnkemurbylgjuhreyfingumáefnisagniríloftinu.

• Þegarhljóðbylgjurberastaðeyranuogviðskynjumhljóð.

Kveikja

Hægteraðkveikjaáhuganemendaáefnikaflansmeðþvíaðfáþátilaðlokaaugunumoghlustaáþauhljóðsemeruíumhverfinu,gjarnaníútikennslu.Rétteraðhvetjanemendurtilþessaðgefasjálfirenginhljóðfrásér.Áeftirmættiræðameðþeimhvaðahljóðerugeðslegoghvermiðurgeðsleg.

Fróðleiksmoli – Gajus Plinius

HægteraðtengjaþessatilgátuGajusarviðupplifunnemendaafflugeldumágamlárskvöld.Hérereðlilegtaðstaldraaðeinsviðmuninnáhljóðhraðaogljóshraðaogsýnamuninneftilvillmeðmyndrænumhætti.

Skemmtileg tónlist

Markmiðþessaverkefniserfyrstogfremstaðvekjaumræðuumþaumargvísleguhljóðsemheyrastíumhverfiokkarogfallafólkimisjafnlegaígeð.Einnigmættileitaálitsnemendaástaðhæfingunniumaðgóðtónlistsésútónlistsemtekurþögninnifram.

Hvernig myndast hljóð?

Mikilvægteraðnemenduröðlistskilningáþvíaðhljóðbylgjurerusambærilegarviðbylgjuhreyfingarívatni.Mikilvægteraðfaraívettvangsferðaðnálægrilaug,tjörn,vatnieðafjöruogmyndibylgjuhreyfingarívatni.

Verkefni – Bylgjur og kaðall

Markmiðverkefnisinseraðnemendurgreinibylgjuhreyfingarsemfaraeftirkaðlisemersveiflað.Einnigmánotastórangormísamatilgangi.

Page 47: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

47

Bergmál (texti og verkefni)

Víðaeraðfinnaaðstæðurþarsembergmálergreinilegtogþvíæskilegtaðfaraívettvangsferðáslíkanstað.EnöðrumkostierhægtaðtengjaumfjölluninaviðreynslunemendaafbergmáliogleysaumleiðverkefniðBergmál.

Veistu svarið? Bls. 56

1. Ljósferhraðarenhljóð.

2. Bergmálheyristþegarhljóðbylgjurlendaástórumsteinveggeðaáhamraveggsemendurkastarhljóðbylgjunum.

3. Reynslanemendaoghugkvæmniáaðnjótasíníúrlausnþessaverkefnis.

4. Hljóðbylgjurberastlíktoggárurívatni.Hljóðverðurtilþegarefnihreyfistogþaðkallarátitringagnannaíefninu.Titringurinnkemurbylgjuhreyfingumáefnisagniríloftinu.Þessarhljóðbylgjurberastaðeyranuogviðskynjumhljóð.

Page 48: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

48

Bylgjur, tónhæð og

hljóðstyrkur

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Tónhæðræðstafbylgjulengd.• Tónstyrkurfereftirþvíhversusveifluvíddhljóðbylgjunnarermikil.• Hljóðstyrkurermælduríeiningusemheitirdesíbel(dB).

Kveikja

Æskilegteraðkveikjaáhuganemendameðþvíaðvarpaframþeimspurningumsemkomaframíupphafikaflans.Mikilvægteraðtengjaumfjölluninaviðreynslunemendaþvíflestirþeirrahafaséðbrimogládeyðuviðströnd.Rétteraðstaldravelviðskýringarmyndirnarafbylgjumogfjallaumhugtökinþar.

Tíðni og tónhæð

Rétteraðhafahljóðfæriviðhöndinaþegarfjallaðerumsambandbylgjulengdarogtónhæðar,sveifluvíddaroghljóðstyrks.Einnigermikilvægtaðnemendurfáiaðspreytasigáaðnotahljóðgjafatilaðframkallamismunandihljóð.

Verkefni – Hljóðstyrkur og tónhæð

Gotteraðvinnaþettaverkefniísamstarfiviðtónmenntakennaraoggamanaðnotahljóðsjáviðlausnina.Athugamáhvorttilerappsemgreinirhljóðíhljóðsjá.

Hljóðstyrkur

Þegarfjallaðerumhljóðstyrkermikilvægtaðleggjamegináhersluámunninnáhljóðstyrkogtónhæð.Lykilhugtökíþvísambandierusveifluvíddogbylgjulengd.Þáættiaðleggjaáhersluáaðnemenduröðlistskilningáþvíaðhljóðerumismunandisterkogdofnaeftirþvísemfjærdregurhljóðgjafa.

Verkefni – Hljóðstyrkur

Mikilvægteraðnemendurhafinæðitilþessaðleysaþettaverkefni.Efeinhverkosturerværigottaðdreifavelúrhópunumogleyfaþeimaðleysaþaðímismunandiumhverfi.Þanniggefstkosturáaðberasamanmismunandiniðurstöðureftirþvíviðhvaðaaðstæðurþaðerleyst.

Page 49: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

49

Desíbel

Leggjaskaláhersluáaðviðofmikinnhávaðageturheyrnskaðast.Hérereinnigréttaðræðaviðnemendurumhvernighljóðermismunandiívinnuaðstæðumfólksoghverjirþaðerusemhafaatvinnuafþvíaðvinnameðhljóð(tónlistarmenntildæmisoghljóðupptökufólk).

Fróðleiksmoli – Verndaðu eyrun

Ríkástæðaertilaðskoðafróðleiksmolannvelogberatöflunaþarsamanviðtöflunaogmyndirnarábls.58.

Fróðleiksmoli – Pípuorgelið í Hallgrímskirkju

Hægteraðtengjaumfjöllunþessafróðleiksmolaviðferðíkirkju,kannahljómburðoghljóðfæri.

Veistu svarið? Bls. 59

1. Tónhæðsegirtilumhversuskæreðadjúpurtóninnerentónstyrkurumhversusterkthljóðiðer.

2. Hægteraðverafjórarmínúturí101dBhávaðaánþessaðheyrninskaðist.

3. Mikilvægteraðnemendurgetirökstuttmálsittognefntdæmiumþátónlistsemeríuppáhaldihjáþeim.

4. Hæstistaðurábylgjukallastöldutoppurenlægstistaðurinnöldudalur.

5. Bylgjulengderlengdinámillitveggjaöldutoppaeðaöldudala.

6. Efbylgjulengdeykstverðurhljóðiðdýpra.

7. PípuorgeliðíHallgrímskirkjuíReykjavíkerhljómmestahljóðfærilandsins.

Page 50: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

50

Hljóð berst

Helstu hugtök og umfjöllunaratriði

• Hljóðberstumloft,vökvaogfastefni.• Hljómburðurrýmiserháðurlögunþessoghlutumsemþareruinni.• Hljóðmávarðveitameðupptökutækjumogspilaþauafturígegnum

hljómflutningstæki.

Kveikja

Hægteraðkveikjaáhuganemendaáefnikaflansmeðþvíaðfaraumskólannmeðhljóðgjafaogkannahljómburðímismunandirýmum.Æskilegteraðþessikafliséunninnísamstarfiviðtónmenntakennara.

Hljóð berst

Rétteraðhvetjanemendurtilaðsannreynaumfjöllunumhljóðhraðaívatninæstþegarfariðerísund.HægteraðtengjaumfjöllunkaflansviðreynslunemendaafferðumítónlistarhúseinsogHörpunaíReykjavík,HofáAkureyriogSalinníKópavogi.

Fróðleiksmoli – Hljóðfæri og hljóðfæraleikur

Margirnemendurlæraeðahafalærtáhljóðfæriogværiæskilegtaðþeirfengjuaðkynnahljóðfæriðsittfyrirsamnemendumsemsíðankönnuðumyndunhljóðsíhljóðfærinuoghvernighægteraðbreytatónhæðoghljóðstyrk.

Verkefni – Oft er í holti heyrandi nær

Sérstökástæðaertilaðvekjaathygliáorðtakinu„ofteríholtiheyrandinær“ogbreytingarámerkinguorðinsholt.Þaðmerktiáðurskógur.Markmiðverkefnisinseraðnemendurþekkiaðferðtilaðmagnaupphljóð.Meðþvíaðleggjaeyraðaðbotniglasssemlagteruppaðhurðerhægtaðheyrabeturþaðsemsagterhandandyranna.

Verkefni – Orðaskil í vatni

Markmiðþessaverkefniseraðnemendursannreynihvernighljóðheyristgreinilegaríloftienvatni.

Hvað gerist í hátölurum?

Mikilvægteraðnemendurfáiaðskoðahljómflutningstæki,fáiaðhækkaoglækkaogsjátitringíbassahátalara.

Page 51: Auðvitað - MMS · Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi 2 UGI Vísindi í fortíð, nútíð og framtíð

Námsgagnastofnum 2013 – 7180 @ Helgi Grímsson Auðvitað – Kennsluleiðbeiningar – Á ferð og flugi

51

Hvaðan kemur hljóðið?

GotteraðvinnaverkefniðHvar er égtilaukinnaráherslu.

Verkefni – Hljómburður og hljóðvist

Tilgangurþessaverkefniseraðfánemendurtilaðrýnaumhverfisitttilgagns.Nýtamániðurstöðurnemendatilþessaðleitaleiðatilúrbótaírýmumþarsemhljóðvisterekkinægjanlegagóð.

Verkefni – Hvar er ég?

Mikilvægteraðnemendurfáigottnæðitilaðvinnaþettaverkefniogskiliniðurstöðummeðmarkvissumhættitildæmisítöflu.

Veistu svarið? Bls. 61

1. Hljóðhraðiíloftier346m/s.Hljóðhraðierháðurhitaograkastigiloftsognákvæmarasvarværi330m/svið0°C.

2.Hljóðbersthraðaríföstuefnienlofti.

3. Harðirogsléttirfletirendurkastahljóðbylgjumvel.

4.Hérskiptirreynslaogupplifunnemendamáli–enundirstrikaskalaðgóðhljóðvistáaðstuðlaaðvellíðanogaðskólastarfgangifyrirsigmeðætluðumhætti.

5. Hérskiptirupplifunogreynslanemendamáli.Gamanværiaðlöginværuspiluðognemendurrökstyddusvörsín.

Að auki – Hljómburður og fatatíska

Héráöldumáðurgengukonurímjögefnismiklumkjólumsemeruekkilengurítísku.Hvaðaáhrifheldurþúaðþessibreyttafatatískahafihaftáhljómburðíkirkjum?Markmiðþessaverkefniseraðvekjaathyglinemendaáforvitnilegusamhengitískuoghljómburðar.Efnismiklirkjólarerubæðimjúkirogósléttirogþvígleypaþeirhljóðbylgjur.Þvímáályktaaðíþeimkirkjumsemstaðiðhafafrámiðöldumhafibergmálveriðminnaþáennúer.

Að auki – Hljóðfæraleikur og hljóðfærasmíð

Búiðtilblásturshljóðfæri,ásláttarhljóðfæriogstrengjahljóðfæriogspiliðáþessihljóðfæri,bekkjarfélögumtilyndisogánægjuauka.Hvernigmyndasthljóðíhljóðfærunumsemþiðbúiðtil?

Meðsamstarfitónmennta-ogsmíðakennaraerhægtaðlátanemendurbúatilfjölbreyttahljóðgjafa.SjátildæmisbókinaHljóðíbókaflokknumEkki er allt sem sýnistsemNámsgagnastofnungafútárið1996.