43
Verkefni 4 – 60 mín. Félagaréttur, tekjuskattur, tvísköttun, milliverðlagning og virðisaukaskattur

Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 – 60 mín.

Félagaréttur, tekjuskattur, tvísköttun, milliverðlagning og virðisaukaskattur

Page 2: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 ‐ almennt

• Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu.• Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Eignarhald og viðskipti innan samstæðu, eignir og rekstrartekjur hversfélags.

• Í texta undir liðum A), B), C) og E) eru frekari upplýsingar til að leysahvert verkefni.

„Verkefni þitt er að svara framangreindum álitaefnum og spurningum íliðum A) til E). Vísa skal til viðeigandi lagaákvæða og rökstyðja svör eftirþví sem við getur átt.“

Page 3: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 A) – Félagaréttur og tekjuskattur

• Greiða 100 milljónir kr. í arð, þar af 60 milljónir kr. af óráðstöfuðu eiginfé og 40 milljónir kr. af yfirverðsreikningi hlutafjár.

• Mikilvægt að byggingarkostnaður gistiheimilisins verði orðinn a.m.k.jafn söluhagnaðinum þannig að hægt sé að flýtifyrnabyggingarframkvæmdirnar um allan söluhagnaðinn.

„Alma er ekki viss um að þetta gangi upp“.

Page 4: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 A) ‐ úrlausn

1. Arðgreiðsla af yfirverðsreikningi hlutafjár er ekki heimil þar semekki talinn frjáls sjóður, sbr. úrskurði YSKN nr. 163/2013 og 268/2013.

Page 5: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 A) ‐ úrlausn

1. Arðgreiðsla af yfirverðsreikningi hlutafjár er ekki heimil þar semekki talinn frjáls sjóður, sbr. úrskurði YSKN nr. 163/2013 og 268/2013.

2. Flýtifyrning byggingaframkvæmda er heimil, þrátt fyrir orðalag 34.gr. TSKL um að fyrningartími eigna hefjist í byrjun þess rekstrarársþegar þær eru fyrst nýttar við öflun tekna. Nóg er að eignin sé ætluðtil notkunar í atvinnurekstri og hún geti talist fyrningarhæf. Sjá t.d.úrskurði YSKN nr. 1062/2000 og 506/2001.1. Huga þarf að 42. gr. TSKL um 10% niðurlagsverð. Því þyrfti

byggingarkostnaðurinn að verða eftirfarandi: 0,9*X=Byggingakostnaður eðaX=Byggingakostnaður/0,9. (10%)

Page 6: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 B) – Tvísköttun

• Íslenska félagið á 45% eignarhlut í norska félaginu.• Norska félagið hélt eftir 15% skatti af arðgreiðslunni til íslenska

félagsins.

„Alma veltir fyrir sér hvort það sé endanlegur skattur í Noregi og ef svo erhvort sá skattur komi til með að milda skattlagningu umræddra tekna áÍslandi“.

Page 7: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 B) ‐ úrlausn

1. Í samningi milli Norðurlanda til að komast hjá tvísköttun er í 3. mgr.10. gr. gert ráð fyrir að í tilviki 10% eignarhalds eða meira sé enginnafdráttarskattur.

Page 8: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 B) ‐ úrlausn

1. Í samningi milli Norðurlanda til að komast hjá tvísköttun er í 3. mgr.10. gr. gert ráð fyrir að í tilviki 10% eignarhalds eða meira sé enginnafdráttarskattur.

2. Þar sem eignarhaldið er 45% þá ætti enginn skattur að falla til íNoregi. (Þarf væntanlega að hafa samband við norska skattinn til aðfá endurgreiðslu).

Page 9: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 B) ‐ úrlausn

1. Í samningi milli Norðurlanda til að komast hjá tvísköttun er í 3. mgr.10. gr. gert ráð fyrir að í tilviki 10% eignarhalds eða meira sé enginnafdráttarskattur.

2. Þar sem eignarhaldið er 45% þá ætti enginn skattur að falla til íNoregi. (Þarf væntanlega að hafa samband við norska skattinn til aðfá endurgreiðslu).

3. Þá eru umræddar arðstekjur væntanlega ekki skattskyldar á Íslandisbr. 9. tölul. 31. gr. TSKL.

Page 10: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 C) ‐ Tvísköttun

• Íslensk stúlka starfaði í Noregi í 90 daga. Vel innan við 183 dagamörkin.

• Fór á launaskrá norska félagsins.

„...þarf Alma að svara því hvort íslensk stúlka sem lengi hefur starfað hjáNAT Hotels ehf. við stjórnun gistiheimila, hafi orðið skattskyld í Noregi...“.

Page 11: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 C) ‐ úrlausn

1. Af 2. mgr. 15. gr. samningsins milli Norðurlanda til að komast hjátvísköttun má ráða að hún hafi orðið skattskyld í Noregi frá fyrstadegi vegna þess að launagreiðandinn var norskur.

2. Dagafjöldinn skiptir þá ekki máli.

Page 12: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐Milliverðlagning

• Upplýsingar í upphafstexta.

„...þarf Alma að huga að því hvort og þá að hvaða leyti löggjöfin á við umNorth Atlantic Travel ehf. og félögin sem North Atlantic Travel ehf. áeignarhluti í“.

Page 13: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

1. Í 57. gr. TSKL er fjallað um óvenjuleg skipti í fjármálum ogmilliverðlagningu. Ákvæðin eiga við um viðskipti á milli tengdraaðila, sbr. skilgreiningu í ákvæðunum á hvorutveggja, viðskiptum ogtengdum aðilum. Ef rekstrartekjur lögaðila á einu reikningsári eðaheildareignir í upphafi eða lok reikningsárs eru yfir 1 milljarði kr. erhann skjölunarskyldur af umræddum viðskiptum frá og með næstareikningsári.

Page 14: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

1. Í 57. gr. TSKL er fjallað um óvenjuleg skipti í fjármálum ogmilliverðlagningu. Ákvæðin eiga við um viðskipti á milli tengdraaðila, sbr. skilgreiningu í ákvæðunum á hvorutveggja, viðskiptum ogtengdum aðilum. Ef rekstrartekjur lögaðila á einu reikningsári eðaheildareignir í upphafi eða lok reikningsárs eru yfir 1 milljarði kr. erhann skjölunarskyldur af umræddum viðskiptum frá og með næstareikningsári.

2. Tengdir aðilar eru allir nema norska félagið.

Page 15: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

1. Í 57. gr. TSKL er fjallað um óvenjuleg skipti í fjármálum ogmilliverðlagningu. Ákvæðin eiga við um viðskipti á milli tengdraaðila, sbr. skilgreiningu í ákvæðunum á hvorutveggja, viðskiptum ogtengdum aðilum. Ef rekstrartekjur lögaðila á einu reikningsári eðaheildareignir í upphafi eða lok reikningsárs eru yfir 1 milljarði kr. erhann skjölunarskyldur af umræddum viðskiptum frá og með næstareikningsári.

2. Tengdir aðilar eru allir nema norska félagið.3. Viðskipti sem eiga undir ákvæðin eru í fyrsta lagi miðlæg þjónusta

hjá North Atlantic Travel ehf. fyrir hin félögin, eins og fjármálastjórn,bókhaldsþjónusta, tölvu‐ og upplýsingatækniþjónusta o.fl., í öðru lagilánsviðskiptin sbr. endurlán ytri fjármögnunar til hinna félaganna(norska félagið undanskilið, auk þess ekki tengdur aðili) og í þriðjalagi leigutekjur frá NAT Hotel ehf.

Page 16: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

1. Í 57. gr. TSKL er fjallað um óvenjuleg skipti í fjármálum ogmilliverðlagningu. Ákvæðin eiga við um viðskipti á milli tengdraaðila, sbr. skilgreiningu í ákvæðunum á hvorutveggja, viðskiptum ogtengdum aðilum. Ef rekstrartekjur lögaðila á einu reikningsári eðaheildareignir í upphafi eða lok reikningsárs eru yfir 1 milljarði kr. erhann skjölunarskyldur af umræddum viðskiptum frá og með næstareikningsári.

2. Tengdir aðilar eru allir nema norska félagið.3. Viðskipti sem eiga undir ákvæðin eru í fyrsta lagi miðlæg þjónusta

hjá North Atlantic Travel ehf. fyrir hin félögin, eins og fjármálastjórn,bókhaldsþjónusta, tölvu‐ og upplýsingatækniþjónusta o.fl., í öðru lagilánsviðskiptin sbr. endurlán ytri fjármögnunar til hinna félaganna(norska félagið undanskilið, auk þess ekki tengdur aðili) og í þriðjalagi leigutekjur frá NAT Hotel ehf.

4. Skjölunarskylda hvílir á North Atlantic Travel ehf. og NAT Hotel ehf.

Page 17: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 E) ‐ Virðisaukaskattur

Hvort og hversu hár virðisaukaskattur af:• Útleigu hótel‐ og gistiherbergja og útleiga tjaldstæða, þ.s. leigan í

öllum tilvikum til skemmri tíma en eins mánaðar?• Fólksflutningum með fólksflutningabifreiðum?• Þjónustu ferðaskrifstofa?• Þjónustu sjálfstæðra leiðsögumanna?Upplýsingar um gistináttaskatt:• Hversu hár?• Hvernig hann reiknast? Er t.d. virðisaukaskattur reiknaður af

gistináttaskatti? Er sami gistináttaskattur á tveggja manna herbergiþ.s. tveir gista og á eins manns herbergi þ.s. einn gistir, eða erskatturinn í fyrra tilvikinu tvöfaldur á við hinn?

Page 18: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

1. Útleiga hótel‐ og gistiherbergja og útleiga tjaldstæða til skemmritíma en eins mánaðar ber 7% VSK, sbr. 2. tölul. 2. mgr. 14. gr. VSKL.

Page 19: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

1. Útleiga hótel‐ og gistiherbergja og útleiga tjaldstæða til skemmritíma en eins mánaðar ber 7% VSK, sbr. 2. tölul. 2. mgr. 14. gr. VSKL.

2. Fólksflutningar með fólksflutningabifreiðum eru undanþegnir VSK,sbr. 6. tölul. 3. mgr. 2. gr. VSKL.

Page 20: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

1. Útleiga hótel‐ og gistiherbergja og útleiga tjaldstæða til skemmritíma en eins mánaðar ber 7% VSK, sbr. 2. tölul. 2. mgr. 14. gr. VSKL.

2. Fólksflutningar með fólksflutningabifreiðum eru undanþegnir VSK,sbr. 6. tölul. 3. mgr. 2. gr. VSKL.

3. Þjónusta ferðaskrifstofa er undanþegin VSK, sbr. 13. tölul. 3. mgr. 2.gr. VSKL.

Page 21: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

1. Útleiga hótel‐ og gistiherbergja og útleiga tjaldstæða til skemmritíma en eins mánaðar ber 7% VSK, sbr. 2. tölul. 2. mgr. 14. gr. VSKL.

2. Fólksflutningar með fólksflutningabifreiðum eru undanþegnir VSK,sbr. 6. tölul. 3. mgr. 2. gr. VSKL.

3. Þjónusta ferðaskrifstofa er undanþegin VSK, sbr. 13. tölul. 3. mgr. 2.gr. VSKL.

4. Þjónusta sjálfstæðra leiðsögumanna í atvinnuskyni ber 25,5% VSK.

Page 22: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

5. Um gistináttaskatt gilda lög nr. 87/2011.

Page 23: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

5. Um gistináttaskatt gilda lög nr. 87/2011.1. Hann er greiddur af hverri seldri gistináttaeiningu, sbr. 1.

mgr. 2. gr.2. Gistináttaeining er leiga á gistiaðstöðu í allt að einn

sólarhring, þ.m.t. yfir nótt, sbr. 1. mgr. 2. gr.

Page 24: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

5. Um gistináttaskatt gilda lög nr. 87/2011.1. Hann er greiddur af hverri seldri gistináttaeiningu, sbr. 1.

mgr. 2. gr.2. Gistináttaeining er leiga á gistiaðstöðu í allt að einn

sólarhring, þ.m.t. yfir nótt, sbr. 1. mgr. 2. gr.3. Með gistiaðstöðu er átt við húsnæði eða svæði sem leigt er út í

þeim tilgangi að þar sé dvalið yfir nótt, svefnaðstaða sé fyrirhendi eða hægt að sé að koma henni fyrir og leigan sé almennttil skemmri tíma en eins mánaðar, svo sem sem hús, íbúðir ogherbergi, þ.m.t. herbergi á hótelum og gistiheimilum, sem ogtjaldsvæði og stæði fyrir húsbíla, tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi.Sjá 1. mgr. 2. gr.

Page 25: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

5. Um gistináttaskatt gilda lög nr. 87/2011.1. Hann er greiddur af hverri seldri gistináttaeiningu, sbr. 1. mgr. 2. gr.2. Gistináttaeining er leiga á gistiaðstöðu í allt að einn sólarhring,

þ.m.t. yfir nótt, sbr. 1. mgr. 2. gr.3. Með gistiaðstöðu er átt við húsnæði eða svæði sem leigt er út í

þeim tilgangi að þar sé dvalið yfir nótt, svefnaðstaða sé fyrir hendieða hægt að sé að koma henni fyrir og leigan sé almennt til skemmritíma en eins mánaðar, svo sem sem hús, íbúðir og herbergi, þ.m.t.herbergi á hótelum og gistiheimilum, sem og tjaldsvæði og stæðifyrir húsbíla, tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi. Sjá 1. mgr. 2. gr.

4. Gistináttaskattur er 100 kr. fyrir hverja selda gistináttaeiningu, sbr.2. mgr. 2. gr.

5. Tilgreina skal gistináttaskatt á sölureikningi eða greiðslukvittun ogmyndar hann stofn til VSK, sbr. 3. mgr. 1. gr.

Page 26: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

5. Um gistináttaskatt gilda lög nr. 87/2011.1. Hann er greiddur af hverri seldri gistináttaeiningu, sbr. 1. mgr. 2. gr.2. Gistináttaeining er leiga á gistiaðstöðu í allt að einn sólarhring,

þ.m.t. yfir nótt, sbr. 1. mgr. 2. gr.3. Með gistiaðstöðu er átt við húsnæði eða svæði sem leigt er út í

þeim tilgangi að þar sé dvalið yfir nótt, svefnaðstaða sé fyrir hendieða hægt að sé að koma henni fyrir og leigan sé almennt til skemmritíma en eins mánaðar, svo sem sem hús, íbúðir og herbergi, þ.m.t.herbergi á hótelum og gistiheimilum, sem og tjaldsvæði og stæðifyrir húsbíla, tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi. Sjá 1. mgr. 2. gr.

4. Gistináttaskattur er 100 kr. fyrir hverja selda gistináttaeiningu, sbr.2. mgr. 2. gr.

5. Tilgreina skal gistináttaskatt á sölureikningi eða greiðslukvittun ogmyndar hann stofn til VSK, sbr. 3. mgr. 1. gr.

6. ÞAR SEM HVERT HERBERGI ER EIN GISTINÁTTAEINING ER SAMIGISTINÁTTASKATTUR Á TVEGGJA MANNA HERBERGI OG EINSMANNS HERBERGI, 100 KR. PER NÓTT.

Page 27: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

5. Um gistináttaskatt gilda lög nr. 87/2011.1. Hann er greiddur af hverri seldri gistináttaeiningu, sbr. 1. mgr. 2. gr.2. Gistináttaeining er leiga á gistiaðstöðu í allt að einn sólarhring,

þ.m.t. yfir nótt, sbr. 1. mgr. 2. gr.3. Með gistiaðstöðu er átt við húsnæði eða svæði sem leigt er út í

þeim tilgangi að þar sé dvalið yfir nótt, svefnaðstaða sé fyrir hendieða hægt að sé að koma henni fyrir og leigan sé almennt til skemmritíma en eins mánaðar, svo sem sem hús, íbúðir og herbergi, þ.m.t.herbergi á hótelum og gistiheimilum, sem og tjaldsvæði og stæðifyrir húsbíla, tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi. Sjá 1. mgr. 2. gr.

4. Gistináttaskattur er 100 kr. fyrir hverja selda gistináttaeiningu, sbr.2. mgr. 2. gr.

5. Tilgreina skal gistináttaskatt á sölureikningi eða greiðslukvittun ogmyndar hann stofn til VSK, sbr. 3. mgr. 1. gr.

6. ÞAR SEM HVERT HERBERGI ER EIN GISTINÁTTAEINING ER SAMIGISTINÁTTASKATTUR Á TVEGGJA MANNA HERBERGI OG EINSMANNS HERBERGI, 100 KR. PER NÓTT.

Page 28: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 4 D) ‐ úrlausn

5. Um gistináttaskatt gilda lög nr. 87/2011.1. Hann er greiddur af hverri seldri gistináttaeiningu, sbr. 1. mgr. 2. gr.2. Gistináttaeining er leiga á gistiaðstöðu í allt að einn sólarhring,

þ.m.t. yfir nótt, sbr. 1. mgr. 2. gr.3. Með gistiaðstöðu er átt við húsnæði eða svæði sem leigt er út í

þeim tilgangi að þar sé dvalið yfir nótt, svefnaðstaða sé fyrir hendieða hægt að sé að koma henni fyrir og leigan sé almennt til skemmritíma en eins mánaðar, svo sem sem hús, íbúðir og herbergi, þ.m.t.herbergi á hótelum og gistiheimilum, sem og tjaldsvæði og stæðifyrir húsbíla, tjaldvagna, fellihýsi og hjólhýsi. Sjá 1. mgr. 2. gr.

4. Gistináttaskattur er 100 kr. fyrir hverja selda gistináttaeiningu, sbr.2. mgr. 2. gr.

5. Tilgreina skal gistináttaskatt á sölureikningi eða greiðslukvittun ogmyndar hann stofn til VSK, sbr. 3. mgr. 1. gr.

6. ÞAR SEM HVERT HERBERGI ER EIN GISTINÁTTAEINING ER SAMIGISTINÁTTASKATTUR Á TVEGGJA MANNA HERBERGI OG EINSMANNS HERBERGI, 100 KR. PER NÓTT.

Page 29: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – 50 mín.

Góðir stjórnarhættir

Page 30: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21

„Verkefni þitt er að draga fram þau atriði í framangreindum texta semgefa tilefni til að ætla að stjórnarhættir TELEFON hf. séu ekki í samræmivið leiðbeiningar Viðskiptaráðs Íslands, NASDAQ OMX Iceland hf. ogSamtaka atvinnulífsins og ekki í samræmi við IX. kafla laga um hlutafélögnr. 2/1995. Vísa skal til viðeigandi ákvæða leiðbeininganna og laganna.“

Page 31: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – skipan félagsstjórnar

„Í hluthafahópi TELEFON hf. hafa verið nokkuð skiptar skoðanir um stefnufélagsins og hafa hluthafar í megindráttum skipst í tvær fylkingar.Núverandi skipun stjórnarinnar dregur dám af þessu og má segja að þríraf fimm stjórnarmönnum, þ.m.t. stjórnarformaðurinn, endurspegli þáfylkingu sem er í meirihluta. Þeir þrír stjórnarmenn sem skipameirihlutann eru Hildur Helgadóttir, stjórnarformaður, Jónas Jónsson ogSigríður Sigurðardóttir. Minnihluta stjórnarinnar skipa þær SvalaSkúladóttir og Erna Guðrúnardóttir.“

Page 32: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – skipan félagsstjórnar

„Í hluthafahópi TELEFON hf. hafa verið nokkuð skiptar skoðanir um stefnufélagsins og hafa hluthafar í megindráttum skipst í tvær fylkingar.Núverandi skipun stjórnarinnar dregur dám af þessu og má segja að þríraf fimm stjórnarmönnum, þ.m.t. stjórnarformaðurinn, endurspegli þáfylkingu sem er í meirihluta. Þeir þrír stjórnarmenn sem skipameirihlutann eru Hildur Helgadóttir, stjórnarformaður, Jónas Jónsson ogSigríður Sigurðardóttir. Minnihluta stjórnarinnar skipa þær SvalaSkúladóttir og Erna Guðrúnardóttir.“

Í 1. mgr. 63. gr. hfl. kemur fram að í stjórnum hlutafélaga þar semstarfa fleiri en 50 starfsmenn að jafnaði á ársgrundvelli skuli tryggt,þegar stjórnarmenn eru fleiri en þrír, sé hlutfall hvors kyns sé ekkilægra en 40%.

Page 33: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – engin undirnefnd

„Engar undirnefndar stjórnar hafa verið skipaðar, s.s.endurskoðunarnefnd, starfskjaranefnd eða tilnefningarnefnd, sbr.fyrrgreindar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Þetta hefur veriðrætt í stjórninni, en niðurstaðan var að þess þyrfti ekki eftir aðstjórnarmönnum var fjölgað úr þremur í fimm við skráningu í KauphöllÍslands fyrir rúmu ári síðan.“

Page 34: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – engin undirnefnd

„Engar undirnefndar stjórnar hafa verið skipaðar, s.s.endurskoðunarnefnd, starfskjaranefnd eða tilnefningarnefnd, sbr.fyrrgreindar leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja. Þetta hefur veriðrætt í stjórninni, en niðurstaðan var að þess þyrfti ekki eftir aðstjórnarmönnum var fjölgað úr þremur í fimm við skráningu í KauphöllÍslands fyrir rúmu ári síðan.“

Í leiðbeiningum 5.A.1 (Endurskoðunarnefnd) kemur fram að viðeiningu tengda almannahagsmunum skuli starfaendurskoðunarnefnd og er þar í fótnótu vísað til 108. gr. a.ársreikningalaga sem segir þetta. Félag skráð í Kauphöll Íslands ereining tengd almannahagsmunum skv. 1. gr. laga umendurskoðendur. ÞAÐ ER NÓG AÐ VÍSA TIL LEIÐBEININGA 5.A.1 OGVITA AÐ SKRÁÐ FÉLAG SÉ EINING TENGD ALMANNAHAGSMUNUM, ení 3ju efnisgrein texta kemur fram að skráð í Kauphöll Íslands.

Page 35: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – starfsemi stjórnar/aðkoma Ernu

„... . Erna er afar upptekin, situr í stjórnum margra fyrirtækja oggóðgerðarfélaga um allan heim, og gerir stjórnarformaðurinn Hildur þvíekki ráð fyrir miklu framlagi frá Ernu. Hún sé nokkurs konar skrautfjöðurfyrir félagið. Hildur hefur því oft ekkert verið að senda Ernu nákvæmarupplýsingar um þau mál sem fyrirhugað er að taka fyrir ástjórnarfundum, eins og um bókhald og meðferð fjármuna félagsins, endalíka gert ráð fyrir að Svala upplýsi sinn stjórnarmann um þau mál semSvala telur skipta máli að upplýsa hana um, enda sitji Erna í stjórninni íumboði Svölu. Hefur Erna því oftar en ekki verið aðeins annars hugarþegar flókin mál eru til umræðu á stjórnarfundum. Þá hefur komið fyrirað Hildur hafi gleymt að boða Ernu á stjórnarfundi,...“

Page 36: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – starfsemi stjórnar/aðkoma Ernu

Nokkur atriði sem er verið að fiska eftir hér:1. Í 1. mgr. 68. gr. hfl. kemur fram að félagsstjórn fari með málefni

félagsins og skuli annast um að skipulag félags og starfsemi sé jafnan íréttu og góðu horfi. Í 3. mgr. 68. gr. kemur fram að félagsstjórn skuliannast um að nægilegt eftirlit sé haft með bókhaldi og meðferðfjármuna félagsins. Í 2. mgr. 70. gr. hfl. segir að stjórnarformaður kveðitil stjórnarfunda og sjái til þess að aðrir stjórnarmenn séu boðaðir tilþeirra.

Page 37: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – starfsemi stjórnar/aðkoma Ernu

Nokkur atriði sem er verið að fiska eftir hér:1. Í 1. mgr. 68. gr. hfl. kemur fram að félagsstjórn fari með málefni

félagsins og skuli annast um að skipulag félags og starfsemi sé jafnan íréttu og góðu horfi. Í 3. mgr. 68. gr. kemur fram að félagsstjórn skuliannast um að nægilegt eftirlit sé haft með bókhaldi og meðferðfjármuna félagsins. Í 2. mgr. 70. gr. hfl. segir að stjórnarformaður kveðitil stjórnarfunda og sjái til þess að aðrir stjórnarmenn séu boðaðir tilþeirra.

2. Í leiðbeiningum 3.1 segir að stjórnarformaður beri ábyrgð á því aðstjórnin gegni hlutverki sínu með skilvirkum og skipulögðum hætti. Þar ernánar lýst að stjórnarformanni beri skylda til að halda öllumstjórnarmönnum upplýstum um málefni sem félaginu tengjast og skalstuðla að virkni stjórnar í allri ákvarðanatöku.

Page 38: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – starfsemi stjórnar/aðkoma Ernu

Nokkur atriði sem er verið að fiska eftir hér:1. Í 1. mgr. 68. gr. hfl. kemur fram að félagsstjórn fari með málefni

félagsins og skuli annast um að skipulag félags og starfsemi sé jafnan íréttu og góðu horfi. Í 3. mgr. 68. gr. kemur fram að félagsstjórn skuliannast um að nægilegt eftirlit sé haft með bókhaldi og meðferðfjármuna félagsins. Í 2. mgr. 70. gr. hfl. segir að stjórnarformaður kveðitil stjórnarfunda og sjái til þess að aðrir stjórnarmenn séu boðaðir tilþeirra.

2. Í leiðbeiningum 3.1 segir að stjórnarformaður beri ábyrgð á því aðstjórnin gegni hlutverki sínu með skilvirkum og skipulögðum hætti. Þar ernánar lýst að stjórnarformanni beri skylda til að halda öllumstjórnarmönnum upplýstum um málefni sem félaginu tengjast og skalstuðla að virkni stjórnar í allri ákvarðanatöku.

3. Í leiðbeiningum 3.2. kemur fram að hver sá sem til stjórnarsetu erkosinn skuli vera þeim kostum gæddur að geta rækt skyldur sínar semstjórnarmaður og hafamöguleika á að verja þeim tíma til stjórnarstarfa,sem slík seta krefst. Sjálfstæð dómgreind er skilyrði allrarákvarðanatöku, hvort sem stjórnarmenn teljast óháðir eður ei.

Page 39: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – siðferði og samfélagsleg ábyrgð

Uppákomur fjármálastjóra og viðskiptaþróunarstjóra?„Stjórnarformaðurinn, Hildur Helgadóttir, og forstjórinn hafa eðlilega afþessu áhyggjur, en vita ekki alveg hvað beri til bragðs að taka. Þau gætuekki vísað í skriflegar reglur sem starfsmennirnir hefðu brotið, enda þóttþeim væri báðum ljóst að hegðunin væri siðferðislega óábyrg og ekki ísamræmi við það sem þau vilja sjá TELEFON hf. standa fyrir.“

Page 40: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – siðferði og samfélagsleg ábyrgð

Uppákomur fjármálastjóra og viðskiptaþróunarstjóra?„Stjórnarformaðurinn, Hildur Helgadóttir, og forstjórinn hafa eðlilega afþessu áhyggjur, en vita ekki alveg hvað beri til bragðs að taka. Þau gætuekki vísað í skriflegar reglur sem starfsmennirnir hefðu brotið, enda þóttþeim væri báðum ljóst að hegðunin væri siðferðislega óábyrg og ekki ísamræmi við það sem þau vilja sjá TELEFON hf. standa fyrir.“

Í leiðbeiningum 2.10 (Siðferði og samfélagsleg ábyrgð) kemur fram aðæskilegt sé að stjórn félagsins setji sér, stjórnendum ogstarfsmönnum skrifleg viðmið um siðferði og stefnu umsamfélagslega ábyrgð félagsins.

Page 41: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – umbun lykilstarfsmanna og önnur störf stjórnarformanns

„Hefur stjórnin í hyggju að umbuna forstjóranum með einhverjum hætti,bónusgreiðslum, kaupréttum o.þ.h. Hefur komið til tals innan stjórnarinnarað þróa einhvers konar umbunarkerfi fyrir lykilstarfsmenn. Við hönnun slíkskerfis yrði að horfa til uppákoma eins og hafa verið með fjármálastjórann ogviðskiptaþróunarstjórann. Telur stjórnin að rétt sé að þróa og taka í notkunheildstæða starfskjarastefnu fyrir lykilstarfsmenn félagsins og stjórnarmenn.Í bókun stjórnarinnar var í því sambandi m.a. vísað til þáttarstjórnarformannsins, Hildar Helgadóttur, í árangri undanfarinna ára, enviðsnúningur rekstrar og skráning á markað hefði ekki tekist, nema Hildur,sem er löggiltur endurskoðandi, hefði hlaupið undir bagga og tekið að sér íhlutastarfi vissa þætti við daglega fjármálastjórn TELEFON hf. Hildur varþannig að hluta til starfandi stjórnarformaður og er ætlunin að halda þvífyrirkomulagi áfram, að nýta krafta stjórnarformanns sem mest við daglegastjórnun félagsins til hagsbóta fyrir félagið. Mun þá fara eftir reynslu ogmenntun stjórnarformannsins hverju sinni hvar kraftar hans nýtast sem bestfyrir félagið.“

Page 42: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – umbun lykilstarfsmanna og önnur störf stjórnarformanns

Tvennt sem er verið að fiska eftir hér:1. Í 79. gr. hfl. kemur fram að félagsstjórn í félagi sem ber skylda til að

kjósa sér endurskoðanda skv. 1.‐3. mgr. 98. gr. laga nr. 3/2006, umársreikninga, skuli samþykkja starfskjarastefnu félagsins varðandi launog aðrar greiðslur til forstjóra og annarra æðstu stjórnenda félagsins, svoog stjórnarmanna þess. Þar skal m.a. koma fram hvort og þá við hvaðaaðstæður og innan hvaða ramma heimilt sé að greiða eða umbunastjórnendum og stjórnarmönnum til viðbótar við grunnlaunum m.a. íformi árangurstengdra greiðslna, kaupréttar o.fl. Þar sem ársverk yfir 50og rekstrartekjur yfir 400 millj. kr., sbr. 3ja efnisgrein texta, ber að kjósaendurskoðanda sbr. 98. gr. ársreikningalaga.

Page 43: Verkefni 4 –60 mín....Verkefni 4 ‐almennt • Alþjóðleg fyrirtækjasamstæða í ferðaþjónustu. • Í upphafstexta upplýsingar til að leysa lið D) um milliverðlagningu:

Verkefni 21 – úrlausn – umbun lykilstarfsmanna og önnur störf stjórnarformanns

Tvennt sem er verið að fiska eftir hér:1. Í 79. gr. hfl. kemur fram að félagsstjórn í félagi sem ber skylda til að

kjósa sér endurskoðanda skv. 1.‐3. mgr. 98. gr. laga nr. 3/2006, umársreikninga, skuli samþykkja starfskjarastefnu félagsins varðandi launog aðrar greiðslur til forstjóra og annarra æðstu stjórnenda félagsins, svoog stjórnarmanna þess. Þar skal m.a. koma fram hvort og þá við hvaðaaðstæður og innan hvaða ramma heimilt sé að greiða eða umbunastjórnendum og stjórnarmönnum til viðbótar við grunnlaunum m.a. íformi árangurstengdra greiðslna, kaupréttar o.fl. Þar sem ársverk yfir 50og rekstrartekjur yfir 400 millj. kr., sbr. 3ja efnisgrein texta, ber að kjósaendurskoðanda sbr. 98. gr. ársreikningalaga.

2. Í 70. gr. hfl. kemur fram að formaður félagsstjórnar skuli ekki taka að sérönnur störf fyrir félagið en þau sem teljast eðlilegur hluti starfa hanssem stjórnarformanns, að undanskildum einstökum verkefnum semfélagsstjórnin felur honum að vinna fyrir sig. Í greinargerð kemur nánarfram að verið sé að taka á svokölluðum starfandi stjórnarformönnumsem vinna við daglega stjórnun og eru þá komnir í þá stöðu að hafaeftirlit með sjálfum sér.