4
Við látum verkin tala Flytjum stöðugleikann inn Stórfelld atvinnuupp- bygging í kjördæminu Sanngjörn leiðrétting skulda Tryggjum gjaldfrjálsar barnatannlækningar Við ætlum að breyta órðungi námslána í styrk Auðlindir í þjóðareign

Við látum verkin tala

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Kosningabæklingur Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir alþingiskosningarnar 2013.

Citation preview

Page 1: Við látum verkin tala

Við látum verkin tala

Flytjum stöðugleikann inn

Stórfelld atvinnuupp-bygging í kjördæminu

Sanngjörn leiðrétting skulda

Tryggjum gjaldfrjálsar barnatannlækningar

Við ætlum að breyta fjórðungi námslána í styrk

Auðlindir í þjóðareign

Page 2: Við látum verkin tala

ÞRJÚ NÝ HJÚKRUNARHEIMILI

TVÆR NÝJAR ÁLMUR HA

MENNTASKÓLI Á TRÖLLASKAGA

MENNINGARHÚSIÐ HOF OPNAÐ

NÝ KVENNADEILD FSA

ÁTAK Í TÆKJAMÁLUM FSA

GEÐSVIÐ FSA STYRKT

VANDI SUNDABÚÐAR LEYSTUR

AUKIÐ FJARNÁM Í DREIFBÝLI

AUKINN HÚSHITUNARSTYRKUR

NÝ NORÐURSLÓÐAVERKEFNI

OLÍULEIT Á DREKASVÆÐI

NORÐURSLÓÐASETUR Á AKUREYRI

FLUTNINGSJÖFNUÐUR

SNÆFELLSSTOFA OPNUÐ

SÍLDARMINJASAFN Á FJÁRLÖG

MINJASVÆÐIÐ Á SKRIÐU VÍGT

NORÐFJARÐARGÖNG

VAÐLAHEIÐARGÖNG

HÉÐINSFJARÐARGÖNG

FJARÐARHEIÐARGÖNG

NÝ HÓFASKARÐSLEIÐ

NÝ RAUFARHAFNARLEIÐ

NÝ VOPNAFJARÐARLEIÐ

SAMNINGUR UM PÓLARRANNSÓKNIR

SIGLINGASAMNINGUR VIÐ KÍNA

Það sem aðrir gátu ekki í góðærigerðum við í kreppu

Við erum fólk sem

framkvæmirVERK KLÁRAÐ Í VINNSLU KOMIÐ Á ÁÆTLUN

Við vinnum fyrir kjördæmið

Page 3: Við látum verkin tala

NÝR DETTISFOSSVEGUR

NÝ LEIÐ UM HÓLMAHÁLS

NÝR SKÍÐADALSVEGUR

NÝR SKRIÐDALSVEGUR

NJARÐVÍKURSKRIÐUR

NÝ BRÚ Á FJÖLLUM

NÝ BRÚ Á JÖKULDAL

UNDIRGÖNG Í ÞORPINU

VIRKJANIR Í SUÐ-ÞING

BAKKI Í UPPBYGGINGU

NÝ HÖFN Á HÚSAVÍK

OLÍUSAMVINNA VIÐ NOREG

FJÁRFESTINGASAMNINGUR VIÐ BECROMAL

FLUGBRAUT AEY LENGD

FLUGSTÖÐ EGS BÆTT

FLUG TRYGGT Á MINNI STAÐI

FLÓÐAVARNIR Á NORÐFIRÐI

FLÓÐAVARNIR Á SIGLUFIRÐI

FLÓÐAVARNIR UTAN DALVÍKUR

ÁTAK Í MILLILANDAFLUGI

NÝ FLUGÖRYGGISTÆKI

STRANDSIGLINGAR Á NÝ

NÝ HÁHRAÐANETSTENGING

STRANDVEIÐAR EFLDAR

STRÆTÓ UM ALLT LAND

Það sem aðrir gátu ekki í góðærigerðum við í kreppu

Nánar á xs.is

Page 4: Við látum verkin tala

Kristján L. Möller, efsti maður á lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi:

Ekki tilviljun að kjördæmið er í sóknÆskulýðs- og íþróttafulltrúinn og verslunar-

maðurinn frá Siglufirði hefur á sínum

ferli sem alþingismaður og ráðherra frá

1999 fengið þá ímynd að vera maðurinn

sem kemur stórframkvæmdum í gegn og

lætur sig fyrst og fremst varða atvinnu- og

iðnaðarmál, samgöngumál og sjávarútvegs-

og landbúnaðarmál. En skyldi hann vera að

mýkjast eitthvað með aldrinum?

„Ég hef alltaf verið mjúkur,” segir Kristján

og hlær. “En það er hárrétt að ég brenn

enn fyrir því að tengja saman byggðirnar

í Norðausturkjördæmi með nýjum sam-

göngumannvirkjum. Ég hef verið ákafur

baráttumaður fyrir Vaðlaheiðargöngum og

hlotið bágt fyrir hjá mörgum fyrir sunnan.

Sama gildir um Norðfjarðargöngin sem ég

slóst hart fyrir, og studdi mjög að skoðun á

Seyðisfjarðargöngum yrði flýtt, enda eru þau

nú loks komin á samgönguáætlun.“

Ég beitti mér líka sem samgönguráðherra,

og vitanlega enn sem þingmaður kjördæmis-

ins fyrir nýjum vegum, meðal annars betri

ferðamannavegum. Og það hefur alltaf verið

brennandi áhugamál mitt að heimamenn

nýti orkulindir í héraði til þess að byggja upp

nýja iðnaðarkosti og koma krafti í atvinnulífið.

Nú er það að gerast með orkuöflun á Þeista-

reykjasvæðinu, þar sem ég er sannfærður

um að miklu meiri orku er að finna en menn

telja í dag. Þetta verður undirstaða mikillar

uppbyggingar í kjördæminu á næstu árum,

ekki síst á Húsavík.”

Kristján er bjartsýnn á framtíðina. “Við stöndum á þröskuldi nýs framfaraskeiðs sem mun standa næstu tvo áratugi. Það er ekki tilviljun.“

Allir landsmenn eiga að búa við sambærileg lífsskilyrði óháð búsetu og eiga greiðan aðgang að menntun, atvinnu og þjónustu

Nánar á xs.is