22
Vinnuvernd og áfengi Kristinn Tómasson, dr.med Yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Vinnuvernd og áfengi

  • Upload
    wei

  • View
    73

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Vinnuvernd og áfengi. Kristinn Tómasson, dr.med Yfirlæknir Vinnueftirlitsins. Inngangur. Aukin hætta á vinnuslysum í tengslum við áfengisnotkun - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Vinnuvernd og áfengi

Vinnuvernd og áfengi

Kristinn Tómasson, dr.med

Yfirlæknir Vinnueftirlitsins

Page 2: Vinnuvernd og áfengi

Inngangur

• Aukin hætta á vinnuslysum í tengslum við áfengisnotkun

• Í Svíþjóð eru þeir sem stunda s.k. líkamleg störf með aukna áhættu á að greinast með áfengiskvilla eða látast vegna áfengisnotkunar (Sweden - Hemmingsson T et al, 2001)

• Í Bandaríkjunum er algengi áfengissýki hæst í byggingariðnaði (20% –25%) og í landflutningastarfsemi (17%) (US -Mandell W et al, 1992)

Page 3: Vinnuvernd og áfengi

Inngangur

• Á Íslandi hefur algengi áfengismisnotkunar og -sýki verið talið liggja á milli 3.5% og 6.3%, u.þ.b. 4 sinnum algengara meðal karla en kvenna.

• Algengi misnotkunar annarra fíkniefna (t.d. kannabis, amfetamins, róandi o.s.frv) verið áætlað í kringum 1%

Page 4: Vinnuvernd og áfengi

Vinnuvernd áfengi og önnur fíkniefnanotkun

• Nauðsynlegt er að vita umfang vandans til að hægt sé að meta hugsanlegar afleiðingar. Þ.e. hversu margir eru með áfengis- eða önnur fíkniefnavandamál eftir starfstéttum

• Slíkar upplýsingar eru grundvöllur aðgerða til að varðveita heilsu starfsmanna – þ.e. 1. stigs forvörn

• Slíkar upplýsingar eru líka grundvöllur aðgerða til að vernda hag og öryggi fyrirtækisins vegna hættu af neyslu þessara efna

Page 5: Vinnuvernd og áfengi

Gögn

• Upplýsingar hér á eftir byggjast á rannsókn áfengis – og vímuvarnarráðs frá 2001.

• Gögnin byggja 4000 manna úrtaki fólks á aldrinum 18 til 75 ára. Svarhlutfall var 63.6%

• Einvörðungu er fjallað um þá sem eru á vinnumarkaði í 8 mismunandi starfshópum

Page 6: Vinnuvernd og áfengi

Hundraðshluti einstaklinga eftir starfsgreinum þar sem notkun áfengis hefur haft slæm áhrif á vinnu

þeirra á s.l. 12 mánuðum

0123456789

10

%

Page 7: Vinnuvernd og áfengi

Hundraðshluti sem segir áfengi vandamál eftir starfsgreinum

0123456789

%

Page 8: Vinnuvernd og áfengi

Hundraðshluti sem hefur ekið bifreið undir áhrifum áfengis eftir starfsgreinum

0

2

4

6

8

10

12

14

16

%

Page 9: Vinnuvernd og áfengi

Hundraðshluti eftir starfsgreinum sem hefur einhvern tíma misnotað lyfseðilsskyld lyf eða

einhvern tíma notað örvandi lyf

0

2

4

6

8

10

12

14

16

%

Misnotað lyf

Notað örvandi efni

Page 10: Vinnuvernd og áfengi

Hundraðshluti sem hefur reykt hass eða kannabisefni um ævina og á s.l. 4 vikum eftir

starfsstéttum

0

5

10

15

20

25

30

35

%

Reykt hass um ævina Reykt hass á s.l. 4 vikum

Page 11: Vinnuvernd og áfengi

Hefur þú verið einhvern tíma ölvaður við störf?

• Á árinu 2004 svörðu • 11,3% karla þessu játandi• 3.2% kvenna þessu játandi • Þeir sem viðurkenna drykkjuvanda eru 1,7

sinnum líklegri til að hafa lent í vinnuslysi sem leiddi til læknisskoðunar

• Úr samanburðarúrtaki vegna rannsóknar á heilsufari bænda – galli tæp 50% svörun

Page 12: Vinnuvernd og áfengi

Afleiðingar áfengismisnotkunar í umönnunargeiranum

• Starfsfólk, hjúkrunarheimila og stofnana, hefðbundin kvennastétt er um 1% af öllu vinnuafli í landinu

• Byggt á þessu var ákveðið að rannsaka algengi áfengismisnoktunar meðal allra kvenna sem vinna við umönnun aldraðra á stofnunum á Íslandi með tilliti til lýðfræðilegra, heilsu- og vinnutengdra breyta.

Page 13: Vinnuvernd og áfengi

Efniviður

• Öllum starfsmönnum í öldrunarþjónustu á stofnunum með 10 starfsmenn eða fleiri var boðin þátttaka í þverskurðarrannsókn.

• Svarhlutfall var 80% (n=1515), 96% voru konur (n=1432).

• Karlar voru ekki teknir með í úrvinnslu.

Page 14: Vinnuvernd og áfengi

Niðurstöður: 4.8% uppfylla skilmerki misnotkunar Áfengis-

misnotendur Annað starfsfólk

Meðal aldur (ár)

41 44 Einhleypar (%) 25% 15% Fráskyldar(%) 15% 9% Hve lengi í starfi (ár) 5.2 6.8 Vinnuvika (klst) 35 35 Annað starf (klst) 9.5 5.8 Lítið starfsöryggi(%) 35% 15%

Page 15: Vinnuvernd og áfengi

Hlutfallsleg áhætta á sjúkdómum leiðrétt fyrir reykingum hjá þeim sem misnota

áfengi á öldrunarstofnunum

Áhættu-hlutfall

CI

Astmi 2.1 1.0-4.4 Berkjubólga 2.5 1.0-5.8 Vefjagigt 2.6 1.2-6.0 Síþreyta 2.6 1.2-5.4 Skjaldkirtilsjúkd. 3.0 1.4-6.5 Verkir óskýrðir 2.1 1.1-4.0

Page 16: Vinnuvernd og áfengi

Hlutfallsleg áhætta á sjúkdómum leiðrétt fyrir reykingum hjá þeim sem misnota áfengi á

öldrunarstofnunum

Áhættu-hlutfall

CI

Svefnerfiðleikar 2.3 1.2-4.4 Kvíði 4.0 2.0-7.8 Þunglyndi 2.8 1.4-5.4 Vinnuslys 3.3 1.5-7.1 Kvef 1.7 1.0-3.2

Page 17: Vinnuvernd og áfengi

Til fróðleiks

• Þær sem misnota áfengi eru 2,5 cm lægri en hinar

• Algengi misnotkunar er ekki háð stöðu eða menntun, en er heldur algengari meðal þeirra sem eru á vöktum.

Page 18: Vinnuvernd og áfengi

Umræða

• Skynsamlegt er að nota víða skilgreiningu á áfengismisnotkun við starfsmannaheilsuvernd.

• Áfengismisnotkun þannig skilgreind hrjáir frekar þá sem höllum fæti standa, vinnulega, sálfélagslega, geðrænt, og/eða heilsufarslega að öðru leiti og einnig m.t.t vinnuslysa.

Page 19: Vinnuvernd og áfengi

Umræður

• Verulegur breytileiki er til staðar milli mismunandi hópa í samfélaginu varðandi misnotkun áfengis og annarra fíkniefna

• Áfengi er aðalvandinn, með áberandi fjölda sem hefur ekið undir áhrifum. Sennilega er þetta þó akstur í frítíma

• Þessi gögn benda til þess að um 1% noti ólögleg fíkniefni reglulega, en hins vegar hafa margir prófað slíkt.

Page 20: Vinnuvernd og áfengi

Ályktanir 1

• Í ljósi algengis vandans sem án efa tengist fyrst og fremst frítíma og helgarnotkun er kerfisbundin skimun með sýnatöku ekki líkleg til þess að greina nema mjög fáa sem eru í vanda.

• Margir munu greinast falskt jákvæðir og hafa af því óþægindi og fyrirtækið umtalsverðan kostnað án ávinnings.

Page 21: Vinnuvernd og áfengi

Ályktanir 2

• Áhersla á slíkar forvarnir eykur hættu á því að verkstjórar, starfsmenn og stjórnendur verði minna vakandi fyrir “mánudagssleni” þar sem öll efni eru farin úr einstaklingnum en þreytan og þar með slysa- og mistaka hættan er enn mikil

Page 22: Vinnuvernd og áfengi

Lokaorð

• Skýr stefna er varðar alla vímuefnanotkun, þ.m.t. tóbak, áfengi og önnur efni er nauðsynlegur hluti af vinnuverndarstefnu hvers fyrirtækis og þar með einn af þeim þáttum sem fyrirtæki þurfa að vega og meta í sínu áhættumati.