Transcript
Page 1: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Íslenska og fjölmenningarsamfélagiðGerðubergi 10. okt.2014

Að flytja til Íslands

Mirela Protopapa

Page 2: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Samfélagsfræðsla

Page 3: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Leið inflytjendans

Page 4: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Samfélagsfræðsla fyrir flóttafólk

Page 5: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Innflytjendur án aðstoðar

Page 6: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Dreifðar og ómarkvissar upplýsingar

Page 7: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Samvinnuverkefni

Page 8: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Oft, samfélagið á Íslandi er öðruvísi en heimalandið.• Að það þurfi ekki að múta opinberum starfsmönnum til að vinna vinnuna sína.• Að fólk lesi rétt í samskipti fólks. • Að það er óhætt að treysta lögreglunni.• Að kona sem horfir bein í augu karlmanns og brosi til hans sé ekki að bjóða honum uppí rúm.• Að ekki má rasskella börn.

Page 9: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Miðlægt upplýsingatorg Innflytjendur læra hlutverk stofnana ríkis- og sveitarfélaga og byggja upp traust á kerfinu

Page 10: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Brúarsmiður

Brúarsmiðir, góð fyrirmynd fyrir hina innflytjendurna

Page 11: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Grár hversdagsleikinn

• Tungumálið er “lykill” að samfélaginu og opnar möguleika á vinnu og framhaldsmenntun.

• Þekking á heilbrigðiskerfinu• Þekking á samfélaginu, réttindum og skyldum.• Þekking á vinnumarkaðinum.• Þekking á dóms- og réttarkerfinu.• O.s.frv.

Page 12: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Þátttöku í samfélaginu verður einungis náð með markvissum áætlunum. Því hraðar sem það gerist því betra fyrir alla.

Page 13: Íslenska og fjölmenningarsamfélagið Gerðubergi 10.  okt.2014 Að flytja til Íslands

Móttökuáætlun. Ef byrjunin er góð þá er hálft verkið búið


Recommended