Transcript
Page 1: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Meðhöndlum matvæla heima og að heiman

Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Ingólfur GissurarsonFagstjóri matvælasviðs UST

Page 2: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Kynnum til sögunnar

• S. aureus• Salmonella• Cl. perfringens• B. cereus• Campylobacter• Noroveirur• Listeria• ETEC

Page 3: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

S. aureus

• Getur fundist:– á húð svína og

annara dýra– Í nefi og hálsi fólks

• Fundist í:– Kindakæfu– Hamborgarahrygg– Spagetti með hakki– Kartöflurétti

Page 4: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Salmonella

• Getur fundist – Jarðvegi, vatni,

fóðri,matvælum– Meltingarvegi dýra og

manna

• Fundist í:– Bolludeigi– Kjúklingum– Iceberg (líkleg osök)

Page 5: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Cl. perfringens

• Getur fundist í:– Jarvegi, Skólpi, vatni– Innyflum manna og

dýra

• Fundist í:– Kínamat– Hangikjöti– Lambakjöti– Kartöflurétti– pottrétti

Page 6: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

B. cereus• Getur fundist í:

– Jarvegi, ryki og vatni– Meltingarvegi dýra og

manna• Fundust í:

– Hamborgurum– kjúklingabitum– Pastasalati– Lambakjötréttur– Núðlum– Kjötfarsi– Kartöflurétti– Pottrétti– Hrísgrjónum

Page 7: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Campylobacter

• Getur fundist í:– Meltingarfærum

húsdýra og villtra dýra (sérstaklega fugla)

– vatni

• Fundist í:– Neysluvatni– Kjúklingum– Grænmeti(líkleg

orsök)

Page 8: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Listeria

• Getur fundist í:– Jarðvegi, plöntum

og skólpi– Þörmum manna

og dýra

• Fundist í:– Laxi– Reyktum silungi

Page 9: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Noroveirur

• Geta fundist í:– Vatni – Menguðum

snertiflötum– Öðrum mönnum

• Fundist í:– Snittur (líkleg

orsök)– neysluvatni

Page 10: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Fjöldi hópsýkinga og sjúkdómstilfella

0

1

2

3

4

5

6

7

2001 2002 2003 2004 2005

Ár

Fjö

ldi h

óp

sýki

ng

a

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

500

fjö

ldi s

júkd

óm

stilf

ella

Hópsýking Sjúkdómstilfellii

Page 11: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Lambakjöt, kartöfluréttur, svið, rófur, kartöflur, pottréttur, hrísgrjón, hangikjöt, kjúklingur, kjötréttur, hamborgarar, pastasalat, núðlur, kjötfars

   Bacillus cereus

    12

Kartöfluréttur, pottréttur, hrísgrjón, lifrarpylsa, fiskréttur, kínamatur, hangikjöt, lambakjöt

 Clostridium perfringens

  10

Kjúklingar, lambakjöt, svið, rófur, kartöflur, pottréttur, hrossabjúgu, hamborgarhryggur, kjötréttur, kindakæfa

  Staphylococcus aureus / enterotoxín

   8

Sviðasulta, kjúklingur, bolludeig  Salmonella

  3

Túnfiskur Histamín 1

Vatn Campylobacter 2

Vatn Noroveirur 1

Matvæli, vatn og örverutegundir / toxín tengd hópsýkingum 1992-2005

Matvæli / vatn Tegund örvera / eitur Fjöldi hópsýninga

Page 12: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Helstu atriði sem skipta máli

• Undirbúningur• Hitun

– Hitun matvæla– Upphitun matvæla

• Kæling• Krossmengun

– Grænmeti vs. hrátt kjöt– Hrátt og soðið kjöt

• Hreinlæti– Í umhverfi – Persónulegt hreinlæti

Page 13: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?
Page 14: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Of stórar veislur í heimaeldhúsum

• Hætta– Kælirými vantar

• Kælivara breytist í venjulega vöru

• Kæla úti – Upphitun ekki nóg– Plássleysi– Verkferill breytist

• Fleiri í eldhúsinu en venjulega

• Vinna að fleiri ferlum en venjulega

– Skyndilausnir• Meðhöndlun afganga

Page 15: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Fjölgun baktería við herbergishita

Klukkan12:0012:2012:4013:0014:0015:0016:0017:0019:0020:0021:0022:00

Eftir 3 daga

Fjöldi1248

64512

4 . 09632 . 768

2 . 097 . 15216 . 777 . 216

134 . 217 . 7281 . 073 . 741 . 824

Tvöföld þyngd jarðar

Page 16: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Eldun utan eldhúss

• Hætta– Undirbúa matinn við

grillið– Blanda hráum og

elduðum matvælum saman

– Nota sömu tangir fyrir hrá og elduð matvæli

– Drykkja sljóvgar dómgreind fólks

Page 17: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?
Page 18: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Meðhöndlun á tjaldsvæðum

• Hættur– Geymsla matvæla– Kæling

• Kælibox

– Undirbúningur eldunar

• marinering• Krossmengun

– Hreinlæti• Persónulegt• Þvottur á áhöldum

Page 19: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Salat-brauðtertur

Undirbúningur

Framleiðsla

GeymslaKæling

Hættustaður

Page 20: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Eldun

Undirbúningur

Hitun

Framreiðsla

Áhættustaður

Meðhöndla með gát

Page 21: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Eldun pottrétts og upphitun hans

Undirbúningur

Hitun

Kæling

Meðhöndla með gát

Upphitun

Framreiðsla

Hættustaður

Page 22: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Munið !

• Gætið vel að undirbúningi• Haldið ykkur við verkferlið• Hitið matvælin upp fyrir 75°C• Haldið heitum matvælum yfir 60°C• Hafið kælivöru í kæli• Setja ekki of mikið fram í einu• Varist krossmengun• Þrífið áhöld og borð jafnóðum og þau

hafa verið notuð• Þvoið ykkur oft og vel um hendurnar


Recommended