22
Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ? Ingólfur Gissurarson Fagstjóri matvælasviðs UST

Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

  • Upload
    bianca

  • View
    75

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?. Ingólfur Gissurarson Fagstjóri matvælasviðs UST. Kynnum til sögunnar. S. aureus Salmonella Cl. perfringens B. cereus Campylobacter Noroveirur Listeria ETEC. S. aureus. Getur fundist: - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Meðhöndlum matvæla heima og að heiman

Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Ingólfur GissurarsonFagstjóri matvælasviðs UST

Page 2: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Kynnum til sögunnar

• S. aureus• Salmonella• Cl. perfringens• B. cereus• Campylobacter• Noroveirur• Listeria• ETEC

Page 3: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

S. aureus

• Getur fundist:– á húð svína og

annara dýra– Í nefi og hálsi fólks

• Fundist í:– Kindakæfu– Hamborgarahrygg– Spagetti með hakki– Kartöflurétti

Page 4: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Salmonella

• Getur fundist – Jarðvegi, vatni,

fóðri,matvælum– Meltingarvegi dýra og

manna

• Fundist í:– Bolludeigi– Kjúklingum– Iceberg (líkleg osök)

Page 5: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Cl. perfringens

• Getur fundist í:– Jarvegi, Skólpi, vatni– Innyflum manna og

dýra

• Fundist í:– Kínamat– Hangikjöti– Lambakjöti– Kartöflurétti– pottrétti

Page 6: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

B. cereus• Getur fundist í:

– Jarvegi, ryki og vatni– Meltingarvegi dýra og

manna• Fundust í:

– Hamborgurum– kjúklingabitum– Pastasalati– Lambakjötréttur– Núðlum– Kjötfarsi– Kartöflurétti– Pottrétti– Hrísgrjónum

Page 7: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Campylobacter

• Getur fundist í:– Meltingarfærum

húsdýra og villtra dýra (sérstaklega fugla)

– vatni

• Fundist í:– Neysluvatni– Kjúklingum– Grænmeti(líkleg

orsök)

Page 8: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Listeria

• Getur fundist í:– Jarðvegi, plöntum

og skólpi– Þörmum manna

og dýra

• Fundist í:– Laxi– Reyktum silungi

Page 9: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Noroveirur

• Geta fundist í:– Vatni – Menguðum

snertiflötum– Öðrum mönnum

• Fundist í:– Snittur (líkleg

orsök)– neysluvatni

Page 10: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Fjöldi hópsýkinga og sjúkdómstilfella

0

1

2

3

4

5

6

7

2001 2002 2003 2004 2005

Ár

Fjö

ldi h

óp

sýki

ng

a

0

50

100

150

200

250

300

350

400

450

500

fjö

ldi s

júkd

óm

stilf

ella

Hópsýking Sjúkdómstilfellii

Page 11: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Lambakjöt, kartöfluréttur, svið, rófur, kartöflur, pottréttur, hrísgrjón, hangikjöt, kjúklingur, kjötréttur, hamborgarar, pastasalat, núðlur, kjötfars

   Bacillus cereus

    12

Kartöfluréttur, pottréttur, hrísgrjón, lifrarpylsa, fiskréttur, kínamatur, hangikjöt, lambakjöt

 Clostridium perfringens

  10

Kjúklingar, lambakjöt, svið, rófur, kartöflur, pottréttur, hrossabjúgu, hamborgarhryggur, kjötréttur, kindakæfa

  Staphylococcus aureus / enterotoxín

   8

Sviðasulta, kjúklingur, bolludeig  Salmonella

  3

Túnfiskur Histamín 1

Vatn Campylobacter 2

Vatn Noroveirur 1

Matvæli, vatn og örverutegundir / toxín tengd hópsýkingum 1992-2005

Matvæli / vatn Tegund örvera / eitur Fjöldi hópsýninga

Page 12: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Helstu atriði sem skipta máli

• Undirbúningur• Hitun

– Hitun matvæla– Upphitun matvæla

• Kæling• Krossmengun

– Grænmeti vs. hrátt kjöt– Hrátt og soðið kjöt

• Hreinlæti– Í umhverfi – Persónulegt hreinlæti

Page 13: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?
Page 14: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Of stórar veislur í heimaeldhúsum

• Hætta– Kælirými vantar

• Kælivara breytist í venjulega vöru

• Kæla úti – Upphitun ekki nóg– Plássleysi– Verkferill breytist

• Fleiri í eldhúsinu en venjulega

• Vinna að fleiri ferlum en venjulega

– Skyndilausnir• Meðhöndlun afganga

Page 15: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Fjölgun baktería við herbergishita

Klukkan12:0012:2012:4013:0014:0015:0016:0017:0019:0020:0021:0022:00

Eftir 3 daga

Fjöldi1248

64512

4 . 09632 . 768

2 . 097 . 15216 . 777 . 216

134 . 217 . 7281 . 073 . 741 . 824

Tvöföld þyngd jarðar

Page 16: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Eldun utan eldhúss

• Hætta– Undirbúa matinn við

grillið– Blanda hráum og

elduðum matvælum saman

– Nota sömu tangir fyrir hrá og elduð matvæli

– Drykkja sljóvgar dómgreind fólks

Page 17: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?
Page 18: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Meðhöndlun á tjaldsvæðum

• Hættur– Geymsla matvæla– Kæling

• Kælibox

– Undirbúningur eldunar

• marinering• Krossmengun

– Hreinlæti• Persónulegt• Þvottur á áhöldum

Page 19: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Salat-brauðtertur

Undirbúningur

Framleiðsla

GeymslaKæling

Hættustaður

Page 20: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Eldun

Undirbúningur

Hitun

Framreiðsla

Áhættustaður

Meðhöndla með gát

Page 21: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Eldun pottrétts og upphitun hans

Undirbúningur

Hitun

Kæling

Meðhöndla með gát

Upphitun

Framreiðsla

Hættustaður

Page 22: Meðhöndlum matvæla heima og að heiman Hver vill eitra fyrir fjölskyldunni ?

Munið !

• Gætið vel að undirbúningi• Haldið ykkur við verkferlið• Hitið matvælin upp fyrir 75°C• Haldið heitum matvælum yfir 60°C• Hafið kælivöru í kæli• Setja ekki of mikið fram í einu• Varist krossmengun• Þrífið áhöld og borð jafnóðum og þau

hafa verið notuð• Þvoið ykkur oft og vel um hendurnar