30
Íslandssaga 1300-1800

Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Íslandssaga

1300-1800

Page 2: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Helstu nöfn

• Jón Arason• Gissur Einarsson• Árni Magnússon• Páll Vídalín• Jón Steingrímsson• Björn Þorleifsson• Hallgrímur Pétursson• Guðbrandur Þorláksson• Skúli Magnússon• Daði Guðmundsson• Oddur Gottskálsson• Magnús Stephensen• Margrét I

Page 3: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Tímalína

• 1397-1520-Kalmarsambandið• 1382- Ísland undir Danakonung• 1402-plágan• 1550-siðaskipti• 1602-verslunareinokun• 1662-einveldi konungs• 1703-manntal• 1728-bruninn í Kaupmannahöfn• 1783-85-móðuharðindin

Page 4: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Síðmiðaldir1300-1550

• Í fyrstu gekk ágætlega að vera undir stjórn Noregskonungs, samgöngur voru góðar og skip komu reglulega til landsins með vörur.

• Sérstaklega átti þetta við meðan Noregskonungar sátu í Björgvini.

• Þegar konungurinn færði sig til Oslóar rofnuðu tengslin, áhugi konungs beindist suður á bóginn.

• Í gegnum hjónabönd konunga komst Ísland undir stjórn Dana 1380 og voru allt í einu orðnir þegnar Dana.

Page 5: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Kalmarsambandið

• Margrét Danadrottning lét krýna systurson sinn Eirík konung yfir öllum Norðurlöndum, þetta samband kallaðist Kalmarsambandið og stóð yfir frá 1397-1520 þegar Svíar klufu sig út úr því.

• Margrét 1

Page 6: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Kalmarsambandið

• Afleiðingar þessara atburða voru átök milli Svía og Dana um yfirráð á Norðurlöndum sem stóðu yfir næstu aldirnar.

• Fyrir Ísland þýddi þetta að Ísland var komið undir danska kónga.

• Eiríkur af Pommern1382-1459:

Page 7: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Síðmiðaldir1300-1550

• Norðmenn urðu svo sjálfstæðir 1905 og Íslendingar 1944.

• Dönsku konungarnir höfðu takmarkaðan áhuga á Íslandi á síðmiðöldum og íslensk yfirstétt stjórnaði landinu að mestu.

Page 8: Glaerur+ii+hluti+1300 1800
Page 9: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Enska öldin 1415-75

• Uppúr 1400 fóru enskir kaupmenn að sigla hingað og íslenska yfirstéttin hóf viðskipti við þá. Þetta tímabil er oft nefnt enska öldin.

• Danir reyndu að banna þessi viðskipti en Englendingar hlustuðu ekki á þá. Viðskiptin voru blómleg.

Page 10: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Enska öldin 1415-75

• Átök fylgdu þessum samskiptum þar sem Englendingar handtóku hirðstjóra konungs Björn Þorleifsson 1467.

• Kaupmenn frá Hamborg komu inn í þessa deilu og fengu leyfi frá konungi til að versla á Íslandi

• Enskt kaupskip á 15.öld

Page 11: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Hansakaupmenn

• Hamborgarmenn komu sér upp verstöðum við landið, borguðu vel og sköffuðu veiðarfæri.

• Ekki leist íslenskri yfirstétt á þetta, að missa vinnufólk til bæja, báðu þeir konung um að stoppa þessa þróun.

• Veldi Hansakaupmanna:

Page 12: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Hansakaupmenn og Englendingar

• Má segja að átökin hafi staðið yfir þar til um miðja 16.öld þegar dróg úr áhuga á íslenskum fiski vegna siðaskipta í Evrópu og uppgötvun nýrra fiskimiða við Nýfundnaland.

• En áhugi erlendra ríkja á íslenskum fiski var og er mikill. Til sönnunar þess eru öll þorskastríð Íslendinga.

Page 13: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Íslenskt samfélag

• En ekki var það bara fiskurinn sem útlendingar vildu fá frá okkur. Margt annað var verðmætt á Íslandi.

• Ísland var frumstætt landbúnaðarsamfélag. Þar sem stór hluti landsmanna bjó við hungurmörk, ekki mátti mikið útaf bregða. Kuldi, pestir og náttúruhamfarir sáu til þess.

• Á þessum tíma fara Íslendingar að stunda sjóinn á opnum litlum bátum.

Page 14: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Íslenskt samfélag

• Ekki voru sérstakir sjómenn heldur voru þetta vinnumenn (búðsetumenn) frá sjávarjörðum sem stunduðu róðra, afla fengu stórbændur.

• Hvað gátu þá Íslendingar flutt út?

• Skreið, ull, vaðmál, tólg og lýsi.

• Sérstaklega var mikil eftirspurn eftir skreið á föstutímanum í Evrópu.

Page 15: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Siðaskipti

• Upp úr 1500 hefst nýr tími í Evrópu, siðaskiptin. Þar sem vald kirkjunnar minkaði og miðstýring frá Róm varð ekki lengur algild.

• Siðaskiptin í Evrópu hófust árið 1507 þegar þýskur munkur að nafni Marteinn Lúther hengdi lista yfir atriði sem hann var ósáttur við kaþólsku kirkjuna.

Page 16: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Siðaskipti

• Átök hófust um alla Evrópu.

• Við siðaskiptin í Danmörku hófst þrýstingur á Ísland.

• Tveir biskupar voru á landinu annar að Hólum hinn í Skálholti.

• Á árunum 1530-1540 voru nokkrir ungir menn í Skálholti farnir að velta fyrir sér þessum nýja sið.

• Oddur Gottkálksson:

Page 17: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Siðaskiptin

• Þeir fóru að þýða Nýja Testamenntið yfir á íslensku sem var eitt að lykilatriðunum við siðbreytingu Marteins Lúthers.

• 1537 var hinn nýi siður lögleiddur í Danmörku.

Page 18: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Siðaskiptin

• Fyrsti lútherskibiskupinn á Íslandi var Gissur Einarsson í Skálholti 1542 og var síðasti kaþólski biskupinn í Skálholti handtekinn og fluttur til Kaupmannahafnar.

• Skálholt 1772:

Page 19: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Siðaskipti

• Jón Arason var þá biskup að Hólum. Var hann valdamikill og ríkur, hann hét því að berjast gegn hinum nýja sið. Átök voru í aðsigi.

• Eftir skærur á báða bóga lauk átökunum…

• Jón Arason:

Page 20: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Siðaskipti

• …með því að Jón Arason var handtekinn 1550 og hogginn ásamt tveimur sonum sínum í Skálholti, þar með varð lútherstrú þjóðtrú á Íslandi.

• Jón hogginn, vaxmynd

Page 21: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Siðaskiptin

• Það sem skipti mestu máli fyrir konunginn var að allar eignir kirkjunnar gengu til hans, þetta jók auð og völd konungsvaldsins.

• Miðöldum lýkur á Íslandi með afnámi kaþólsku.

• Höggstaður í Skálholti 1550

Page 22: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Einveldi og einokun

• Árið 1602 var komið á verslunareinokun á Íslandi þar sem Danakonungur leigði út verslun við landið. Verð var ákveðið fyrirfram í Danmörku. Þessi skipan hélst í 185 ár.

• Landinu var skipt upp í 20 umdæmi, hvert með sinni verslunarhöfn. Landsmenn máttu ekki versla við kaupmenn utan síns svæði.

• Ef þeir gerðu það þá var þeim refsað.

Page 23: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Einveldi og einokun

• Margir konungar í Evrópu fóru að líta svo á að þeir fengju vald sitt frá guði.

• Konungsvald og aðall tókust á í aðdraganda einveldis. Aðallinn taldi hagsmunum sínum ógnað.

• Einveldi fól í sér miðstýrt konungsvald: embættismenn urðu valdameiri á kostnað aðals.

Page 24: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Einveldi og einokun

• Árið 1662 í Kópavogi þvinguðu Danir Íslendinga til að skrifa undir skjal þar sem Íslendingar viðurkenndu einveldi Danakonungs.

• Erfðahyllingin 1662-skjal er hér til hliðar.

Page 25: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Íslenskt samfélag

• Engar borgir voru á Íslandi og fá þorp. 95% íbúanna bjó í dreifbýli. Íbútala var um 50.000.

• Um 1700 var Hellisandur stærsta byggðarlagið á Íslandi.

• Flestir bændur bjuggu á leigujörðum. Nánast engin verslunarstétt var til í landinu vegna verslunareinokunar dönsku krúnunnar.

• Ríka fólkið á Íslandi voru auðugir bændur sem jafnan voru líka sýslumenn.

Page 26: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Íslenskt samfélagStéttir

• Auðugir bændur oft líka sýslumenn.

• Efnaminni bændur á eigin jörðum.

• Leiguliðar, leigðu afnot að jörðum.

• Þurrabúðafólk sem vann við fiskvinnslu og veiðar (í vinnu hjá sjávarbændum).

• Lausamenn treysta á að fá vinnu hjá bændum.

• Hjú voru ráðin í ársvist.

• Sveitaómagar árið 1703 voru 6800.

Page 27: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Íslenskt samfélag

• Það má þó segja að þrátt fyrir miklar breytingar í Evrópu var íslenskt samfélag lítt breytt í 800 ár.

• Af hverju?

• 1. Auðugir bændur stóðu gegn því að fólk flytti að sjávarsíðunni, töldu sig missa vinnuhjú. Var það kallað vistarband.

• 2. Árstíðabundinn sjávarútvegur gerði það að verkum að hagstætt var að haga málum svona. Best að veiða þorskinn þegar lítið var að gera við búskap.

Page 28: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Íslenskt samfélag

• Árið 1703 var tekið manntal (Árni Magnússon og Páll Vídalín) á Íslandi þá voru 50.358 íbúar á landinu.

• http://www.archives.is/index.php?node=130(manntalið 1703)

Page 29: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Plágur, náttúruhamfarir og harðindi 1300-1800

• Árið 1402 kom skip til landsins og plágan fylgdi í kjölfarið.

• Talið er að helmingur landsmanna hafi dáið.

• Stóð plágan yfir til 1404.

• Önnur plága skall á landinu 1495-1496.

• Þrátt fyrir að um var að ræða miklar hörmungar fyrir fólk urðu afleiðingarnar þær að þeir sem eftir voru áttu auðveldara með að lifa á því sem landið bauð upp á.

Page 30: Glaerur+ii+hluti+1300 1800

Plágur, náttúruhamfarir og harðindi 1300-1800

• Móðuharðindin 1783-85 lögðu næstum Ísland í eyði.

• Þau stóð yfir gos í Lakagígjum. Talið er að um 20% þjóðarinnar hafi látist í gosinu um 10.000 manns.