14
Austurríki Austurríki Alexandra Líf Ívarsdóttir 7. HJ

Austurriki Glaerur

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Um Austurríki

Citation preview

Page 1: Austurriki Glaerur

AusturríkiAusturríki

Alexandra Líf Ívarsdóttir 7. HJ

Page 2: Austurriki Glaerur

AlmenntAlmennt• Höfuðborg

– Vín – Á þýsku: Wien– Á ensku: Vienna

• Tungumál: – Opinbert: Þýska– Svæðisbundin:

• Slóvenska• Króatíska• Ungverska

• Íbúafjöldi – 8,205,533 – Þéttleiki byggðar:

• 99/km2• Flatarmál

– 83.871 km2• Gjaldmiðill

– Evra

EuroEuro

Page 3: Austurriki Glaerur

VínVín• Vín

– Miðstöð lista– Miðstöð vísinda

• Í Evrópu

• Íbúafjöldi– 1,7 milljónir manna– Tíunda fjölmennasta borg

• Innan Evrópubandalagsins

• Skrifstofur í Vín– Sameinuðu þjóðirnar eiga skrifstofur þar– OPEC á skrifstofur þar

• Staðsetning– Austarlega í Austurríki– Liggur nálægt:

• Tékklandi• Slóvakíu• Ungverjalandi

Sameinuðu Sameinuðu þjóðirnarþjóðirnar OPECOPEC

Page 4: Austurriki Glaerur

LandamæriLandamæri

• Landamæri– Nær ekki að sjó

– Þýskaland

– Tékkland

– Slóvakíu

– Ungverjaland

– Slóvenía

– Ítalía

– Sviss

– Liechtenstein

Page 5: Austurriki Glaerur

Fylki í AusturríkiFylki í Austurríki• Austurríki er skipt í níu fylki en þau eru:

• Burgenland – Höfuðstaður: Eisenstadt

• Oberösterreich (Efra Austurríki)– Höfuðstaður: Linz

• Kärnten– Höfuðstaður: Klagenfurt

• Niederösterreich (Neðra Austurríki)

– Höfuðstaður: Sankt Pölten• Salzburg

– Höfuðstaður: Salzburg• Steiermark

– Höfuðstaður: Graz• Tirol

– Höfuðstaður: Innsbuck• Vorarlberg

– Höfuðstaður: Bregenz• Wien

– Höfuðstaður: Wien

Í hverju fylki er töluð sér mállýska.

Page 6: Austurriki Glaerur

LandshættirLandshættir• Mjög hálent

– Alparnir• Á láglendinu er stunduð:

– Akuryrkja– Vínyrkja

• Mikið um skóga– Barrtré á hálendi– Lauftré á láglendi

• Mikið um vötn– Dóná

• Næststærsta á í Evrópu• Rennur í gegnum Austurríki

• Alparnir– Hafa verið teknar kvikmyndir

• Pétur og Heiða• Sound of Music

AkuryrkjaAkuryrkja

VínyrkjaVínyrkja

Austurrísku AlparnirAusturrísku Alparnir

DónáDóná

Sound of MusicSound of Music

Page 7: Austurriki Glaerur

Veðurfar í AusturríkiVeðurfar í Austurríki

• Veðurfar

– Temprað loftslag

• Kaldir vetur

• Svöl sumur

• Veðurfar í Vín

– Temprað meginlands loftslag

• Heit sumur

• Kaldir vetur

• Hitastig í Vín

– Meðalhiti í Janúar

• -4°C - 1°C

– Meðalhiti í Júlí

• 15°C – 25°C

Vetur í AusturríkiVetur í Austurríki

Sumar í AusturríkiSumar í Austurríki

Page 8: Austurriki Glaerur

LandbLandbúnaðu og iðnaðurúnaðu og iðnaður

• Austurríki er mikil iðnaðarþjóð

• Mikill iðnaður– Kol– Járn– Olía

• Landbúnaðarvörur– Korn– Kartöflur– Ávextir– Sykurrófur– Vín– Mjólkurvörur OlíaOlía

KolKol

Gömul Járn áhöld frá AusturríkiGömul Járn áhöld frá Austurríki

KartöflurKartöflur

KornKorn

ÁvextirÁvextir

SykurrófurSykurrófur

VínVín

MjólkurvörurMjólkurvörur

Page 9: Austurriki Glaerur

StjórnarfarStjórnarfar• Stjórnarfar

– Lýðveldi• Forseti

– Heins Fischer• Kanslari

– Alfred Gusenbauer• Austurríki

– Formlega lýst yfir utanríkisstefnu– Hluti af evrópusambandinu

• Síðan 1995• Sama tíma og Svíþjóð

– Hluti af sameinuðu þjóðunum• Síðan 1955

Heins FischerHeins Fischer

Alfred GusenbauerAlfred Gusenbauer

Page 10: Austurriki Glaerur

Tónlist í AusturríkiTónlist í Austurríki

• Íslendingar hafa mikið sótt í:

– Söngnám

– Annað tónlistarnám

• Fræg tónskáld á 18.öld

– Josef Haydn

– Wolfgang Amadeus Mozart (Mozart)

– Ludwig van Beethoven (Beethoven)

– Og margir aðrir

• Bjuggu í Austurríki í Vín

• Vatnið Wolfgangsee

– Nefnt eftir Wolfgang Amadeus Mozart

– Rétt hjá þorpinu St. Gilgen

Wolfgangsee vatniðWolfgangsee vatnið

Josef HaydnJosef Haydn

MozartMozart

BeethovenBeethoven

Page 11: Austurriki Glaerur

Listasöfn og listamennListasöfn og listamenn• Alþjþóðlega þekktir listamenn

– Frá Vín• Gustav Klimt (1862-1918)• Egon Schiele (1890-1918) • Oskar Kokoschka (1886-1980)

– Allir málarar• Kunsthistorisches Museum

– Listasafn í Vín– Opnað fyrst 1891– Hönnunin

• ítalskur endurreisnarstíll– Frægt fyrir:

• Stærsta safnið af málverkum– Undir einu þaki– Eftir Pieter Brueghel eldri

» Var á 16.öld

Pieter Brueghel eldriPieter Brueghel eldri Egon SchieleEgon Schiele

Oskar KokoschkaOskar Kokoschka

Kunsthistorisches MuseumKunsthistorisches Museum

Page 12: Austurriki Glaerur

Vinsælar íþróttirVinsælar íþróttir

• Fara á skíði– Um veturinn– Ölpunum

• Fjallaklifur

• Fjallahjólreiðar

• Mikið um siglingar – Mörg vötn

• Fótbolti– Vinsæl áhorfenda íþrótt

FjallahjólreiðarFjallahjólreiðar

FjallaklifurFjallaklifur

FótboltiFótbolti

SiglingarSiglingar

Á skíðumÁ skíðum

Page 13: Austurriki Glaerur

Nokkrar myndir frá Austurríki!Nokkrar myndir frá Austurríki!

Page 14: Austurriki Glaerur

AusturríkiAusturríki

HöfundurHöfundur

Alexandra Líf ÍvarsdóttirAlexandra Líf Ívarsdóttir

BekkurBekkur

7.HJ7.HJ

SkóliSkóli

ÖlduselsskóliÖlduselsskóli

KennariKennari

Helga JónasdóttirHelga Jónasdóttir

HeimildirHeimildir

Google.com og wikipedia.orgGoogle.com og wikipedia.org

TAKK FYRIR!!TAKK FYRIR!!