26
Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla í Breiðholti Kynning fyrir GRUNN 26. nóvember2015

Hákon

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hákon

Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla í Breiðholti

Kynning fyrir GRUNN 26. nóvember2015

Page 2: Hákon

Þjónusta við börn og fjölskyldur Þrjú þjónustustig

STOFNANAÞJÓNUSTA, nær til 3-4% barna: Barnavernd og

Barnaverndarstofa, Barnadeildir sjúkrahúsa, BUGL, GRR, Sjónstöð, HTÍ. Sérskólar, sambýli og heimili

fyrir fötluð börn.

SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA, nær til 10-15% barna: Sérfræðingar heilbrigðisþjónustu

Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla

Ýmis sérúrræði félagsþjónustunnar

ALMENN ÞJÓNUSTA sem nær til allra barna og fjölskyldna: Almenn heilbrigðisþjónusta, Almenn þjónusta leik- og

grunnskóla, Almenn félagsþjónusta.

1. stigs

þjónusta

2. stigs

þjónusta

3. stigs

þjónusta

Page 3: Hákon

Þjónusta við börn og fjölskyldur Þrjú þjónustustig

STOFNANAÞJÓNUSTA, nær til 3-4% barna: Barnavernd og

Barnaverndarstofa, Barnadeildir sjúkrahúsa, BUGL, GRR, Sjónstöð, HTÍ. Sérskólar, sambýli og heimili

fyrir fötluð börn.

SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA, nær til 10-15% barna: Sérfræðingar heilbrigðisþjónustu

Sérfræðiþjónusta leik- og grunnskóla

Ýmis sérúrræði félagsþjónustunnar

ALMENN ÞJÓNUSTA sem nær til allra barna og fjölskyldna: Almenn heilbrigðisþjónusta, Almenn þjónusta leik- og

grunnskóla, Almenn félagsþjónusta.

1. stigs

þjónusta

2. stigs

þjónusta

3. stigs

þjónusta

Page 4: Hákon

Sérfræðiþjónusta skóla skv. lögum og reglugerð

• Inntak og markmið sérfræðiþjónustu. – Sérfræðiþjónusta tekur annars vegar til

stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra.

– Sérfræðiþjónusta skal beinast að því að efla skóla sem faglegar stofnanir sem geti leyst flest þau viðfangsefni sem upp koma í skólastarfi og veita starfsfólki skóla leiðbeiningar og aðstoð við störf sín eftir því sem við á.

Page 5: Hákon

Sérfræðiþjónusta skóla skv. lögum og reglugerð

• Inntak og markmið sérfræðiþjónustu. – Sérfræðiþjónusta tekur annars vegar til

stuðnings við nemendur í leik- og grunnskólum og foreldra þeirra og hins vegar stuðnings við starfsemi skóla og starfsfólk þeirra.

– Sérfræðiþjónusta skal beinast að því að efla skóla sem faglegar stofnanir sem geti leyst flest þau viðfangsefni sem upp koma í skólastarfi og veita starfsfólki skóla leiðbeiningar og aðstoð við störf sín eftir því sem við á.

Page 6: Hákon

Sérfræðiþjónusta skóla skv. lögum og reglugerð

• Framkvæmd sérfræðiþjónustu – forvarnarstarf til að stuðla markvisst að velferð nemenda, – snemmtækt mat á stöðu nemenda og ráðgjöf vegna

námsvanda, félagslegs og sálræns vanda með áherslu á að nemendur fái kennslu og stuðning við hæfi í skólum án aðgreiningar,

– að sérfræðiþjónusta mótist af heildarsýn á aðstæður og hagsmuni nemenda, óháð starfsstéttum sérfræðinga og hver veitir þjónustuna,

– að styðja á fjölbreyttan hátt við starfsemi og starfshætti í leik- og grunnskólum og starfsfólk þeirra,

– stuðning við foreldra með ráðgjöf og fræðslu, – viðeigandi túlkaþjónustu til að tryggja að

upplýsingar/ráðgjöf nýtist foreldrum og nemendum, – góð tengsl milli skólastiga; leik-, grunn- og framhaldsskóla

með samfellu og heildarsýn í skólastarfi að leiðarljósi.

Page 7: Hákon

Sérfræðiþjónusta skóla skv. lögum og reglugerð

• Framkvæmd sérfræðiþjónustu – forvarnarstarf til að stuðla markvisst að velferð nemenda, – snemmtækt mat á stöðu nemenda og ráðgjöf vegna

námsvanda, félagslegs og sálræns vanda með áherslu á að nemendur fái kennslu og stuðning við hæfi í skólum án aðgreiningar,

– að sérfræðiþjónusta mótist af heildarsýn á aðstæður og hagsmuni nemenda, óháð starfsstéttum sérfræðinga og hver veitir þjónustuna,

– að styðja á fjölbreyttan hátt við starfsemi og starfshætti í leik- og grunnskólum og starfsfólk þeirra,

– stuðning við foreldra með ráðgjöf og fræðslu, – viðeigandi túlkaþjónustu til að tryggja að

upplýsingar/ráðgjöf nýtist foreldrum og nemendum, – góð tengsl milli skólastiga; leik-, grunn- og framhaldsskóla

með samfellu og heildarsýn í skólastarfi að leiðarljósi.

Page 8: Hákon

Aðgengi skóla og foreldra

• Tengiliðir Þjónustumiðstöðvar Breiðholts (ÞB) við alla skóla í hverfinu, ráðgjöf í fagráðum skóla. – félagsráðgjafi, kennsluráðgjafi og sálfræðingur

• Viðtöl tengiliða við starfsfólk, foreldra og börn (1-3 viðtöl). Föst viðvera.

• Bráðamál; verklagsreglur/ábyrgð og skyldur …

• Skólamál, erindi á forsendum skólanna

• Tilvísun, forathugun sálfræðings, tenging skóla og foreldra

• Skýrslur/læknabréf, forathugun kennsluráðgj.

Page 9: Hákon

Forgangsröðun tilvísana/erinda

1. forgangur: Mál sem þolir ekki bið, s.s. áföll, sjálfsvígshætta.

2. forgangur: Grunur um alvarlegar fatlanir eða þroskafrávik.

3. forgangur: Alvarlegir hegðunar-, náms- eða tilfinningaerfiðleikar.

4. forgangur: Mál sem þolir bið.

Page 10: Hákon

Framkvæmdin - í stuttu máli • Ráðgjöf og þjónusta á vettvangi

– tengiliðir og seta í fagráðum skólanna – föst viðvera – bráðamál – skólamál (system referral)

• Snemmtæk þjónusta – viðtöl fest innan viku – markviss skimun erinda - kerfisbundin lausn vanda í samvinnu við

skóla, fjölskyldur og stofnanir

• Stigskipt þjónusta – frá vægri snertingu til mikillar – frá hinu almenna (macro) til hins sértæka (micro),

• Heildstæð þjónusta – sérfræðiþjónusta skóla og félagsþjónusta undir sama hatti,

greiðara aðgengi að stuðningsþjónustu ofl. – samþætting mismunandi skólastiga – formlegar tengingar við heilsugæslu hverfis, BULG og BR

Page 11: Hákon

Lykiltölur milli hverfa - 2014

Page 12: Hákon

Þjónusta ÞB – 2009-2014 • innan 4-6 vikna er búið að setja tilvísun í farveg gegnum

forathugun sálfræðings í samvinnu skóla, foreldra og ráðgjafa – um 60% tilvísana fullvinnast með forathugun og ráðgjöf/úrræðum/námskeiðum – um 40% tilvísana enda með beiðni um frumgreiningu sálfræðings, – um 33% tilvísana úr leikskólum enda með beiðni um eftirfylgd kennsluráðgjafa – um 20% tilvísana úr grunnskólum enda með beiðni um eftirfylgd kennsluráðgjafa

fjöldi beiðna jókst um 25% eftir kreppu, árið 2009, frá árinu 2008 (úr 400 í 500)

heildarfjöldi beiðna hefur ekki aukist frá árinu 2009, en eðli erinda hefur breyst þannig að mun fyrr er komið að málum og um 80% þeirra unnin innan 4-6 vikna.

Frá árinu 2009 hefur, o heildarfjöldi beiðna frá leikskólum aukist um 36%

o heildarfjöldi beiðna frá grunnskóla fækkað um 9%

o fjöldi viðtalsbeiðna frá leikskólum aukist um 270%

o fjöldi viðtalsbeiðna frá grunnskólum aukist um 1500%

o fjöldi tilvísana frá leikskóla aukist um 26%

o fjöldi tilvísana frá grunnskóla fækkað um 50%

o fjöldi skólamála frá leikskóla aukist um 76%

o fjöldi skólamála frá grunnskóla aukist um 20%

Page 13: Hákon

Ýmis þróunarverkefni, s.s.

• Skimun tilvísana/forathugun (2007) • Geðverndartengd verkefni (2008) • Okkar mál (2011) • Sálfræðiþjónusta við FB (2013) • Samræmt verklag vegna skólasóknar (2014)

– boðið upp á úrræði gegnum aðkomu ÞB • Morgunhani • Morgunhani plús (nýjung) • Skólaforðun gegnum barnavernd (nýjung)

• Læsi – allra mál (2015)

Page 14: Hákon

Geðvernd - sértæk námskeið Í dag er ÞB með eftirtalin námskeið fyrir börn og foreldra í gangi á hverju misseri (vor og/eða haust)

– Mér líður eins og ég hugsa – 16 námskeið - um 290 unglingar frá 2008

– Klókir krakkar - 13 námskeið - um 130 börn og foreldrar þeirra frá 2009

– Klókir litlir krakkar – 4 námskeið - um 40 foreldrar frá 2013

– Fjörkálfar – 8 námskeið - um 65 börn og foreldrar frá 2012

– Foreldrafærninámskeið PMTO – 16 námskeið - um 270 foreldrar frá 2008

– Klókir krakkar á einhverfurófi. Samstarf við GRR og BUGL. Tilraunaverkefni haust 2014

Page 15: Hákon

Geðvernd - sértæk námskeið Í dag er ÞB með eftirtalin námskeið fyrir börn og foreldra í gangi á hverju misseri (vor og/eða haust)

– Mér líður eins og ég hugsa – 16 námskeið - um 290 unglingar frá 2008

– Klókir krakkar - 13 námskeið - um 130 börn og foreldrar þeirra frá 2009

– Klókir litlir krakkar – 4 námskeið - um 40 foreldrar frá 2013

– Fjörkálfar – 8 námskeið - um 65 börn og foreldrar frá 2012

– Foreldrafærninámskeið PMTO – 16 námskeið - um 270 foreldrar frá 2008

– Klókir krakkar á einhverfurófi. Samstarf við GRR og BUGL. Tilraunaverkefni haust 2014

Page 16: Hákon

Geðvernd - sértæk námskeið Í dag er ÞB með eftirtalin námskeið fyrir börn og foreldra í gangi á hverju misseri (vor og/eða haust)

– Mér líður eins og ég hugsa – 16 námskeið - um 290 unglingar frá 2008

– Klókir krakkar - 13 námskeið - um 130 börn og foreldrar þeirra frá 2009

– Klókir litlir krakkar – 4 námskeið - um 40 foreldrar frá 2013

– Fjörkálfar – 8 námskeið - um 65 börn og foreldrar frá 2012

– Foreldrafærninámskeið PMTO – 16 námskeið - um 270 foreldrar frá 2008

– Klókir krakkar á einhverfurófi. Samstarf við GRR og BUGL. Tilraunaverkefni haust 2014

Page 17: Hákon

Geðvernd - skimun í 9. bekk

• Sjö árgangar skimaðir (´95-´01), með samþykki Persónuverndar, SFS og foreldra – um 1500 unglingar,

• Strax haft samband við foreldra ef unglingar merkja við að þá langi til að deyja – Boðið viðtal

• Haft samband við foreldra þeirra barna sem koma verst út (um 15%) – Boðið viðtal/námskeið/önnur úrræði ÞB – Rúmlega helmingur ekki verið í þjónustu áður

Page 18: Hákon

Geðvernd - skimun í 9. bekk

Kvíðaeinkenni Þunglyndiseinkenni

Page 19: Hákon

Sálfræðiþjónusta FB

Sálfræðiþjónusta við FB – samstarf, ráðgjöf og fræðsla við

námsráðgjafa FB um skimun kvíða- og þunglyndiseinkenna hjá nemendum

– námskeið í HAM í FB í samstarfi við námsráðgjafa skólans • nemendur fá einingu fyrir mætingu og skil á

heimaverkefnum

– frekari vinnsla, viðtal og tilvísun á stofnanir

– seta í nemendaverðdarráði FB – kallað til

Page 20: Hákon

Skólasókn

5 fjarvistarstig

Umsjónarkennari ræðir við nemanda. Foreldrum sent bréf gegnum Mentor

10 fjarvistarstig

Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum, tilkynnt til skólastjórnenda.

30 fjarvistarstig

Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum, skólastjórnanda/fulltrúa hans og

fulltrúa þjónustumiðstöðvar.

20 fjarvistarstig

Fundur umsjónarkennara og nemanda ásamt foreldrum og skólastjórnanda/fulltrúa hans.

50 fjarvistarstig

Nemendaverndarráð skólans tilkynnir skólasókn nemandans til Barnaverndar Reykjavíkur og

skóla- og frístundasviðs. Barnavernd boðar til tilkynningafundar.

Skólasóknarkerfi í 1. - 10. bekk fyrir

grunnskólana í Breiðholti

Nemendur fá einkunn fyrir skólasókn sem gildir fyrir allt skólaárið. Allir nemendur byrja með

einkunnina 10 og skólasóknareinkunn er skráð á vitnisburðarblað og er sýnileg eins og aðrar

einkunnir um frammistöðu nemandans.

Skólasóknareinkunn er sýnileg í Mentor. Umsjónarkennari sendir foreldrum vikulega upplýsingar í

tölvupósti um stöðu skólasóknar.

Komi nemandi í kennslustund eftir að kennsla hefst fær hann eitt fjarvistarstig. Fyrir óheimila fjarvist

fær nemandi tvö fjarvistarstig.

Viðbrögð vegna ófullnægjandi skólasóknar.

ÞREP 1 (5 veikinda- og / eða leyfisdagar)

Ef nemandi er með fleiri en 5 forfalladaga, sendir umsjónarkennari bréf til foreldra í gegnum

Mentor (Ástundun - bréf til foreldra) og ræðir síðan við foreldra.

ÞREP 2 (10 veikinda- og / eða leyfisdagar)

Ef nemandi er með fleiri en 10 forfalladaga, sendir umsjónarkennari aftur bréf til foreldra í

gegnum Mentor (Ástundun – bréf til foreldra) og ræðir síðan við foreldra. En ef 80% eða

meira af þessum forfalladögum eru veikindadagar, hringir skólahjúkrunarfræðingur heim og

tekur erindið upp í Nemendaverndarráði ef þörf þykir.

ÞREP 4 (20 veikinda- og / eða leyfisdagar)

Ef nemandi er með fleiri en 20 forfalladaga, boðar skólastjórnandi foreldra til fundar ásamt

fulltrúa þjónustumiðstöðvar (viðbragðsteymi).

ÞREP 3 (15 veikinda- og / eða leyfisdagar)

Ef nemandi er með fleiri en 15 forfalladaga, boðar umsjónarkennari foreldra til fundar ásamt

skólastjórnanda og tekur erindið upp í Nemendaverndarráði ef þörf þykir.

ÞREP 5 (30 veikinda- og / eða leyfisdagar)

Ef nemandi er með fleiri en 30 forfalladaga greinir skólastjórnandi Nemendaverndarráði

skólans um skólasókn nemandans sem tilkynnir síðan til Barnaverndar Reykjavíkur og skóla-

og frístundasviðs. Barnavernd boðar til tilkynningafundar.

Skólasóknarkerfi í 1. - 10. bekk fyrir

grunnskólanna í Breiðholti – leyfi og veikindi

Í tengslum við skólasókn nemenda og sem viðbót við skólasóknarkerfi grunnskólanna í Breiðholti þarf

stundum að skoða tilkynnt forföll nánar. Þessi viðbót skólasóknarkerfisins vegna leyfis og /eða

veikinda er leið til þess að grípa betur inn í hugsanlegan skólasóknarvanda.

Þegar nemandi er tilkynntur veikur eða í leyfi þarf ávallt að skoða forfallasögu hans í skólanum. Ávallt

skal skoða a.m.k. síðustu þrjá skólamánuði, bæði með tilliti til leyfis og veikinda. Skóli getur óskað

eftir vottorði sé nemandi veikur meira en einn dag.

Greining er gerð á forföllum allra nemenda mánaðarlega. Miðað er við forföll önnur en

langtímaveikindi, s.s. vegna slysa, samfelldra leyfa eða veikinda sem staðfest eru með vottorði læknis.

Viðbrögð vegna nánari skoðunar á skólasókn nemenda eru í eftirfarandi þrepum.

Page 21: Hákon

Stýrihópur og

Læsisteymi

Reglulegar skimanir í

leik- og grunnskólum

Samfella í læsisstefnum

leik- og grunnskóla

Örnámskeið og fræðsla

Markviss samvinna

milli skólastiga

Læsi – allra mál Samvinnuverkefni leik- og grunnskóla og Þjónustumiðstöðvar Breiðholts

Verkefnastjórar Guðrún Sigursteinsdóttir og Lovísa Guðrún Ólafsdóttir

Page 22: Hákon

Skimunartæki

1.bekkur Leið til læsis ásamt eftirfylgdarprófum LTL lagt fyrir í september, skil á skimun

til kennsluráðgjafa, ráðgjöf og eftirfylgd (kennsluráðgjafar skila til leikskóla)

2.bekkur Læsi 2 lagt fyrir af skóla í apríl, skil til kennsluráðgjafa, ráðgjöf og eftirfylgd frá

þeim, skil til skóla í ágúst

3.bekkur LOGOS fyrirlögn í umsjá kennsluráðgjafa og sérkennara. Lagt fyrir í janúar, skil

á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd

6.bekkur LOGOS fyrirlögn í umsjá kennsluráðgjafa og sérkennara. Lagt fyrir í október, skil

á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd

8.bekkur LOGOS og stafsetning úr GRP14 (sérkennari leggur fyrir) lagt fyrir í maí og skil

til skóla í september í umsjá kennsluráðgjafa

EFI-2 Málþroskaskimun 3-4 ára, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og eftirfylgd

Hljóm-2 Lagt fyrir að hausti, síðasta ár í leikskóla, skil á skimun til kennsluráðgjafa - ráðgjöf og

eftirfylgd

Page 23: Hákon

Ábyrgð innan

skóla

Fyrirlögn

dags.

Úrvinnsla

skóla

Skil til ÞB

Skil til skóla frá

ÞB

Skil til

foreldra

Inngrip hefst

Árangurs-

viðmið

2018

EFI-2 Deildarstjóri/

sérkennslustjóri

Þegar barn er 3;3

ára og 3;9 ára

Sömu viku og lagt

er fyrir

1. júlí og 1. janúar 1. september og 1.

febrúar

Í beinu

framhaldi af

úrvinnslu skóla

(3;4, 3;10)

Í beinu

framhaldi af

úrvinnslu skóla

(3;4, 3;10)

HLJÓM-2

(5 ára)

Deildarstjóri/

sérkennslustjóri

15. september til

15. október

15. - 31. okt. 1. nóvember Sameiginleg skil til

allra skóla um

miðjan nóv.

(sérkennslustjóra-

fundur)

Í beinu

framhaldi af

úrvinnslu skóla (í

síðasta lagi 1.

nóv.)

Í beinu

framhaldi af

úrvinnslu skóla

(í síðasta lagi 1.

nóv.)

Leið til

læsis

(1.bekkur)

Umsjónarkennari September/

október

(í síðasta lagi 15.

okt.)

Niðurstöður

sendar til MMS

(í síðasta lagi 20.

okt.)

Afrit af

niðurstöðum

sendar til ÞB (eigi

síðar en 1. nóv. í

excelskjali)

ÞB skilar

niðurstöðum til

leikskóla á fundi

með

leikskólastjórum

(eigi síðar en 1. des.)

Skóli skilar

niðurstöðum í

foreldraviðtali

Í beinu

framhaldi af

úrvinnslu skóla

(20. okt.)

Læsi 2

(2. bekkur)

Deildarstjóri Nóv. / mars Í beinu

framhaldi af

úrvinnslu skóla

LOGOS 3. b Deildarstjóri Janúar

Í sömu viku og

skimun er lögð

fyrir

Í sömu viku og

skimun er lögð

fyrir

Tveimur vikum eftir

að niðurstöðum er

skilað

Eftir fund ÞB og

skóla

Í beinu

framhaldi af

skilum frá ÞB

LOGOS 6. b Deildarstjóri Okbóber Í sömu viku og

skimun er lögð

fyrir

Í sömu viku og

skimun er lögð

fyrir

Tveimur vikum eftir

að niðurstöðum er

skilað

Í beinu

framhaldi af

skilum frá ÞB

LOGOS 8. b Deildarstjóri

Ath stafs og haust 15

Maí Í sömu viku og

skimun er lögð

fyrir

Í sömu viku og

skimun er lögð

fyrir

Tveimur vikum eftir

að niðurstöðum er

skilað

Í beinu

framhaldi af

skilum frá ÞB

Page 24: Hákon

Fyrstu skref haustið 2015

• Kynningar á verkefninu Læsi – allra mál

- Starfsfólk skólanna, foreldrar/forráðamenn

- Fréttabréf, heimasíða LÆM, heimasíður skólanna

- Breiðholtsblaðið, aðrir miðlar

• Skimanir í leik- og grunnskólum Breiðholts

• Læsisstefnur skólanna skoðaðar með hliðsjón af verkefninu

Upplýsingagjöf til foreldra

• Eftir skimanir

• Örfundir og fræðsla

• Heimasíða LÆM (fræðsla, fréttir o.fl.)

Netfang LÆM [email protected]

Heimasíða: Læsi – allra mál (í vinnslu)

Page 25: Hákon

Framtíðarsýn

• Almennar forvarnir – Skimun og samstarf um mál og læsi í öllum skólum

hverfis – Bjóða öllum foreldrum námskeið í foreldrafærni – Koma HAM inn í lífsleikni í grunnskólum – Sinna öllum börnum, 0-18 ára (ríki+sveitarfélög)

• Sértækar forvarnir – Öflugri stuðning fyrir börn með málhömlun – Markvissari stuðningur vegna félagslegrar arfleifðar

• kortleggja betur börn sem búa við álag í félagslegu umhverfi

– Markvissari viðbrögð við áhættuhegðun • öflugri úrræði í nærumhverfi

Page 26: Hákon

TAKK FYRIR