24
Lax Númi Sveinsson

Lax númi

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Lax númi

LaxNúmi Sveinsson

Page 2: Lax númi

Lax

Lax er samheiti nokkurra fistkitegundar af ætt laxfiska (Salmonidae)

Laxveiði er vinsæl íþrótt og lax er ljúffengur matur

Page 3: Lax númi

Fæðingarstaður

Lax hrygnir í fersku vatni því að hrognin lifa eingöngu þar

Hrognin klekjast síðan út og seiðin verða þá fyrst á kviðpokastigi

Hvert seiði nærist á kviðpoka sem er fastur við það

Kóngalaxaegg

Seiði í kviðpokastigi

Page 4: Lax númi

Ársgamlir laxar

Þegar laxinn er orðin ársgamall þroskast hann frá seiði á kviðpokastigi í litla fiska

Þá eru þeir orðnir færir um að afla sér fæðu sjálfir

Ársgamall Silfurlax

Ársgamall Atlantshafslax

Page 5: Lax númi

Smælki Eftir eins árs aldur verður

laxinn að smælki

Um það bil 10 % af öllum laxaeggjum lifa af til að verða smælki

Þegar þeir komast á þann aldur fara þeir út í hafið

Þeir breytast mikið þegar líkaminn venst söltu vatni

Það eru líka til laxategundir sem ferðast ekki til sjávar og lifa allt sitt líf í fersku vatni

Page 6: Lax númi

Fullorðnir laxar

Laxar eru oftast í hafinu í eitt til fimm ár en það er mismunandi eftir tegund

Þeir eru í hafinu þangað til þeir verða kynþroska

Page 7: Lax númi

Ferðin heim

Þegar laxinn er orðin kynþroska fer hann aftur í ferskt vatn og fer á sama stað og hann fæddist til að hrygna

Það er ekki enn búið að sanna hvernig laxinn ratar aftur heim, í fersk vatn, og hvernig þeir geta munað hvar þeir fæddust

Page 8: Lax númi

Ferðin heim

Á leiðinni til fæðingarstaðarins þarf laxinn að synda á móti straum, hoppa upp fossa, og reyna að forðast rándýr

Page 9: Lax númi

Hrygningin Þegar laxinn hefur komist á fæðingarstaðinn þarf hann að reyna að finna sér maka

Þegar hrygningin á sér stað þá grefur kvenkynslaxinn holu í botninn með sporðinum

Á meðan hún hrygnir dreifir karlkynslaxinn sæði yfir eggin

Laxinn deyr oftast eftir hrygningu

Page 10: Lax númi

Tegundir laxaAlgengustu tegundir laxa eru:

Bleiklax(Pink)

Hundlax(Chum)

Silfurlax(Coho)

Kóngalax(Chinook)

Regnbogasilungur (Rainbow Trout)

Rauðlax (Sockeye)

Atlantshafslax

Atlantshafslax

Hundlax

Page 11: Lax númi
Page 12: Lax númi

BleiklaxBleiklaxinn er minnsti

laxinn og það er mest til af honum í Kyrrahafinu

Hann lifir oftast í köldu vatni

Kvenkyns bleiklaxinn hrygnir 3000-5000 eggjum

Page 13: Lax númi

Útlit Bleiklaxa Í söltu vatni er bleiklaxinn silfurlitaður

Í fersku vatni er hann ljós grár með ljósgulan maga maga, sumir jafnvel með ljósgrænan maga

Karlkyns bleiklax fær stóra kryppu á bakið

Page 14: Lax númi

Hundlax Hundlaxinn er nærst stærsti lax í heiminum

Hundlax er oftast 3,6 til 6,8 kílógrömm og lifir yfirleitt í 6 til 7 ár

Stundum syndir hundlaxinn meira en 3.200 kílómetra upp ár til að hrygna

Í söltu vatni er hundlaxinn silfur-blágrænn á litinn en í fersku vatni fær hann fjólubláa bletti á líkamann

Page 15: Lax númi

Hundlax

Grænt = Núverandi hrygningarsvæði hundlaxa

Appelsínugult = Tímabundið hrygningasvæði hundlaxa

Rautt = Fiskeldi hundlaxa

Page 16: Lax númi

Silfurlax

Silfurlaxinn lifir í sama umhverfi og kóngalax en í grynnri ám

Silfurlaxinn getur orðið allt að einn meter að lengd og 14 kíló en oftast eru þeir bara 3 til 5,5 kíló

Page 17: Lax númi

Útlit silfurlaxa Í söltu vatni er

silfurlaxinn silfurlitaður á hliðum og með dökkblátt bak.

Í fersku vatni fá þeir rauðar hliðar og blágrænan haus og bak

Page 18: Lax númi

Kóngalax

Kóngalaxinn er stærsti laxinn í laxaættinni

Stundum nær kóngalaxinn allt að 18 kílóum

Hann hrygnir í dýpri ám en aðrir laxar

Kvenkynslaxinn hrygnir og passar eggin sín í 4 til 25 daga (þangað til hún deyr)

Page 19: Lax númi

Útlit kóngalaxa Í söltu vatni er

kóngalaxinn silfurlitaður með smá grænu

í fersku er kóngalaxinn dekkri á litinn og kjafturinn verða bognari. Sumir fá smá rautt á hliðina

Page 20: Lax númi

Regnbogasilungur

Regnbogasilungurinn hefur verið kynntur fyrir 45 löndum, bæði sem matur og íþrótt.

Eins og Atlantshafslaxinn nær hann að hrygna nokkrum sinnum

Regnbogasilungurinn er rándýr

Hann étur krabbadýr, skordýr, minni fiska og hrogn

Þar sem Regnbogasilungar hrygna

Page 21: Lax númi

Útlit regnbogasilunga

Regnbogasilungurinn er mjög litríkur eins og nafnið gefur til kynna

Þeir eru oftast blágrænir eða gulgrænir með bleikum röndum á hliðunum

Page 22: Lax númi

Rauðlax

Rauðlaxinn er þriðji algengasti laxinn í Kyrrahafinu

Hann borðar aðallega svif í fersku og söltu vatni

Þar sem rauðlax hrygnir

Page 23: Lax númi

Útlit rauðlaxa

Við kynþroskaaldurinn breytist rauðlaxinn úr silfurbláum fisk í rauðan með grænan haus

Page 24: Lax númi

Atlantshafslax

Atlantshafslaxinn er ein algengasta laxategundin í heimi

Atlantshafslaxinn er oftast 4,5 til 5,4 kíló

Atlantshafslaxinn er blár, grænn eða brúnn á bakinu og silfraður á hliðunum