18
Kynning á SFS fyrir aðalfund GRUNNs 26.nóvember 2015 Ester Helga Líneyjardóttir, Fellaskóla Halldóra B. Gunnlaugsdóttir, leikskólanum Holti Gyða Guðmundsdóttir, leikskólanum Holti www.tungumalatorg.is/okkarmal Samstarfsaðilar: Fellaskóli – Leikskólinn Holt – Leikskólinn Ösp – Menntavísindasvið HÍ – Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur – Þjónustumiðstöð Breiðholts

Okkar mal holt 2015

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Okkar mal holt 2015

Kynning á SFS fyrir aðalfund GRUNNs

26.nóvember 2015

Ester Helga Líneyjardóttir, Fellaskóla Halldóra B. Gunnlaugsdóttir, leikskólanum Holti Gyða Guðmundsdóttir, leikskólanum Holti

www.tungumalatorg.is/okkarmal

Samstarfsaðilar: Fellaskóli – Leikskólinn Holt – Leikskólinn Ösp – Menntavísindasvið HÍ – Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur – Þjónustumiðstöð Breiðholts

Page 2: Okkar mal holt 2015

Markmið

Að auka samstarf skóla í Fellahverfi og stofnana í Breiðholti með það að leiðarljósi að efla félagslegan jöfnuð, námsárangur og vellíðan barna í hverfinu

Verkefni byggt á starfi og reynslu fjölmargra aðila, samþykktum og tillögum um aukið samstarf og eflingu málþroska og læsis

Page 3: Okkar mal holt 2015
Page 4: Okkar mal holt 2015

Tímarammi fyrir samstarf leik- og grunnskóla, form fyrir upplýsingar frá leikskóla til grunnskóla, söngbók Fellahverfis, matsblöð fyrir heimsóknir kennara og lýsingar á ferli útskriftar, smiðjuheimsókna,

frístundaheimsóknar og þriggja daga vorskóla

Samstarfsáætlun 2013-2014 og 2014-2015

Page 5: Okkar mal holt 2015

• Kennarar í 1. bekk kynntu KPALS og sögðu frá starfinu

• Kennarar í 2. bekk kynntu byrjendalæsi

• Hanna þroskaþjálfi kynnti Stig af stigi

• Kristín og Þorbjörg sögðu frá iPad kennslu í 2. bekk

• Góðar umræður og ýmsar hagnýtar hugmyndir

Dæmi um samstarfið Vinnufundur í nóvember 2013

Page 6: Okkar mal holt 2015

Læsistefnur í Fellahverfi

Stýrihópsfundur 17. apríl

Page 7: Okkar mal holt 2015

Okkar mál að nálgast viðfangsefnin heildstætt

• Hlutfall tvítyngdra nemenda (>70%)

• Tími í íslensku málumhverfi

• Grunnur í móðurmáli

• Stuðningur foreldra mikilvægur

• Skólinn, foreldrar, nemendur og fagstéttir

~ Samstarf í Fellahverfi er lykilatriði ~

Page 8: Okkar mal holt 2015

Hvaða þýðingu hefur þátttaka samstarfsaðila?

• Fellaskóli, Leikskólinn Holt, Leikskólinn Ösp, Menntavísindasvið HÍ, Skóla- og frístundasvið Reykjavíkur og Þjónustumiðstöð Breiðholts

• Okkar mál fékk Hvatningarverðlaun SFS 2012-2013 og Orðsporið 2014

Mikilvægt fyrir skólaþróun

Page 9: Okkar mal holt 2015

Leikskólinn Holt Umhyggja – Virðing - Samvinna

• Sameining 2010, Völvuborg og Fellaborg • Tvö hús – Litla Holt og Stóra Holt • Í Litla Holti eru yngri börnin en þau eldri í

Stóra Holti • 100 börn, 74% af erlendum uppruna • 30 starfsmenn, 50% af erlendum uppruna

Page 10: Okkar mal holt 2015

Áherslur í starfi

• Þemakassar

• Okkar mál

• Foreldravika

• Foreldramorgnar

• Addi bangsi tæknivæðist

• Bókin mín

• Virkir foreldrar

• Þátttökuaðlögun

• Tannvernd

• Flæði

• Spjaldtölvur

• K-pals

Page 11: Okkar mal holt 2015

Okkar mál Samstarf um menningu, mál og læsi

í Fellahverfi • Heimsóknir milli skólastiga

• 1.bekkur heimsækir leikskólana og sækir söngbækur sem börnin gera um vorið

• Elstu börnin fara í smiðjuheimsóknir í Fellaskóla og einnig í frístund

• Þriggja daga vorskóli

• Leikskólar taka þátt í skemmtun í tengslum við dag íslenskrar tungu

• Nemendur í 5.bekk koma og lesa fyrir leikskólabörn á mörgum tungumálum

• Deildarstjórar og 1.bekkjar kennarar funda

• Kynning á starfi 1. og 2.bekkjar fyrir leikskólana

• Leikskólinn fær kynningu á niðurstöðum úr læsiskönnunum í 1.bekk

• Samstarfsáætlun endurskoðuð árlega

Page 12: Okkar mal holt 2015

Veturinn 2015 - 2016 • Elstu börnin saman á einni deild, 26 börn

• Á morgnana fer aðalstarfið fram

• Einu sinni í viku er útinám og hreyfing, einn dag höfum við sem málræktardag, einn dagur er val og tvisvar í viku er flæði

• Elstu börnin fara í íþróttir í Fellaskóla

• Rauði þráðurinn í starfinu eru þemakassarnir

• Ítarlegri kennsluáætlun fyrir þemakassana

• Unnið er eftir læsisáætlun Holts

• Þróa frekar spjaldtölvuvinnu

• Efla foreldrasamstarf

• Foreldramorgnar í samstarfi með leikskólunum Ösp og Hólaborg og Þjónustumiðstöð Breiðholts

• Facebook síða stofnuð fyrir foreldra

Page 13: Okkar mal holt 2015

Læsisáætlun Holts

Markmið Holts

• Styrkja þætti máls og læsis

• Að börnin kynnist margvíslegum og fjölbreyttum texta og ólíkum textagerðum

• Skapa traust, virðingu og jákvæð samskipti milli allra sem eiga hlut í leikskólastarfinu

• Allir starfsmenn eiga þátt í áætluninni

• Punktar frá skipulagsdegi voru notaðir til að styðjast við markmiðssetninguna

• Nánari útfærsla á leiðum verður í námskrá e.k. vinnubók

Page 14: Okkar mal holt 2015

Þemakassar

• Byrjuðum haustið 2012 þegar við vorum að leita nýrra leiða að efla mál allra barna í leikskólanum

• Hugmyndin kviknaði út frá kanadískum bæklingi, Working with young children who are learning english as a new language

• Við tókum fyrir eina bók • Hver deild vann með hana

á sinn hátt. • Útbúinn var bókakassi þar

sem efni tengt bókinni var sett í kassann

Page 15: Okkar mal holt 2015

Þemakassar frh.

• Veturinn 2013 – 2014 settum saman marga kassa með mismunandi efni

• Hver deild vann með kassann í 4-6 vikur

• Dæmi um kassa eru, Uglukassi, leikskólalífið, tilfinningar, litir og form, Apasögur(vinátta og ást), Dýr, Vísindakassi sem varð að skáp

• Kennsluáætlun í hverjum kassa

Page 16: Okkar mal holt 2015

Spjaldtölvur

• Í apríl 2013 keyptum við nokkrar spjaldtölvur

• Börnin ótrúlega fær í að nota þær

• Góð áhrif á samvinnu og mál barnanna

• Starfsfólkið er áhugasamt og við fórum á frábært námskeið

• Veturinn 2013 – 2014 átti vinnan með spjaldtölvurnar að vera markvissari bæði í okkar vinnu og samvinnu við aðra skóla

• Spjadtölvurnar eru mest notaðar til að skrá starfið með myndum og myndböndum.

• Notaðar í sérkennslu

• Frábært fyrir foreldarsamstarfið

Page 17: Okkar mal holt 2015

Spjaldtölvur Haust 2014

• Tiltekt – hentum út öppum sem við vildum ekki

• Flokkuðum í möppur eftir þemakössum ofl.

• Eiga vera notaðar með þemakössum til að að styrkja enn frekar mál barnanna

• Bitsboard - Sögugerð

• Spjaldtölvudagar

Vor 2015

• Endurskoðun

• Addi bangsi tæknivæðist -foreldrar geta tekið myndir/myndbönd í stað þess að skrifa og börnin segja frá

• Með spjaldtölvunum og facebook varð skráning á starfinu ósjálfráð og við eigum ótrúlegt magn af efni.

• Með Facebook verður starfið sýnilegra, foreldrar ánægðir, fylgjast enn betur með og eru virkir í athugasemdum

Page 18: Okkar mal holt 2015

www.tungumalatorg.is/okkarmal