14
Grænland Guðný María Torfadóttir

Grænlands ritgerð

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Grænlands ritgerð

Grænland

Guðný María Torfadóttir

Page 2: Grænlands ritgerð

Landshættir Grænlands

Grænland er mjög hálent land og sá hluti sem er ekki ísilagður er að mestu fjöll.

Skriðjöklar teyja sig út í sjó og á milli fjallanna.

Að vestanverður liggur landið að Baffinsflóa og Labradorhafi.

Grænlandshaf og Atlantshaf liggja að austanverðu.

Page 3: Grænlands ritgerð

Veðurfar í GrænlandiVeðrið er mildara á suðvestur

ströndinni vegna þess að lítill hluti af Golfstraumnum berst frá Íslandi.

Hann fer með austurströnd Grænlands og fer upp að vesturströndini.

Það er eru nánast engin tré á Grænlandi nema innst í örfáum dölum en mikið er um lágvaxinn gróður, mosa, lyng og grös.

Á Grænlandi er stæsti þjóðgarður í heimi og er hann u.þ.b níu sinnum stærri en Íslandi.

Page 4: Grænlands ritgerð

Atvinnuvegir Grænlands

Atvinnuvegir á Grænlandi tengjast að mestu leyti fiskvinnslu en annars er það þjónusta og ferðaþjónusta.

Grænlenskir bændur stunda sauðfjárrækt og hreindýrarækt.

Eingir nautgripir eru á Grænland en þar má finna svo kölluð sauðnaut eða moskuxa.

Page 5: Grænlands ritgerð

Náttúruauðlindir Grænlands

Náttúruauðlindir Grænlands eru allskonar málmtegundir t.d.kol, járn, blí, sink og gull

Það eru líka fiskur, selir og hvalir.

Page 6: Grænlands ritgerð

Stjórnarfar á Grænland

Grænland varð dönsk nýlenda 1721- en fékk heimastjórn árið 1979

Á þjóðhátíðardaginn 21.júní 2009 fengu Grænlendingar viðurkenningu á fullri sjálfstjórn yfir dómsmálum, löggæslu og nýtingu náttúruauðlinda.

Á grænlenska þinginu eru 31 þingsæti og kosið er á fjögurra ára fresti.

Page 7: Grænlands ritgerð

Tungumál á Grænlandi

Opinbert tungumál er grænlenska

En á Grænlandi eru þó töluð tvö tungumál danska og austur-vestur- og tule- grænlenska.

Ritmálið var endurskoðað á áttunda áratugnum

Page 8: Grænlands ritgerð

Höfuðstaður Grænlands

Höfuðstaður Grænlands heitir Nuuk.

Upphaflega var Nuuk trúboðsstaður og verslunarsetur.

Þar búa um 15.000 manns

Page 9: Grænlands ritgerð

Markvelt að skoða í Nuuk

Í Nuuk er einni golfvöllurinn og eina sundlaugin á Grænlandi.

Fjölbýlishús setja sterkan svip á bæinn en í nýrri hverfum eru fjölbreyttari hús .

Það eru líka t.d. söfn, hægt að fara á skíði, fara upp á jökul og í hvalaskoðanir

Page 10: Grænlands ritgerð

Jökull GrænlandsGrænlandsjökull er stærsti jökull á

norðurhveli jarðar

Þar sem hann er þykkastur er hann rúmlega 3 km þykkur

Á síðustu 10.000 árum hefur hann bráðnað og ísröndin hopað um 200 km

Page 11: Grænlands ritgerð

Veiðar og veiðibúnaður Grænlands

Dýra- og fuglaveiðar eru upprunalega atvinnugreinar Grænlendinga

Mikilvægustu veiðidýrin eru selir, smá hvalir, sjófuglar, hreindýr, moskuxar og allskonar fiskitegundir.

Grænlendingr hafa lengi stundað veiðar í gegnum ís

Page 12: Grænlands ritgerð

HvítabyrnirHvítabjörnin er stæsta núlifandi

rándýr á landinu.

• Kvendýrið (birnan) er helmingi minni en karldýrið.

Afkvæmið nefnist húnn

• Fullorðnir hvítabirnir reyna að forðast félagsskap og miklir eru einfarar

Page 13: Grænlands ritgerð

Norðurljósin

Norðurljósin verða til þegar svo kallaður sólvindur nálgast jörðina og hrindir segulsvið jarðarinnar honum frá sér nema í kringum segulpólana.

Þar sleppur eithvað af ögnum inni í segulsviðið.

Page 14: Grænlands ritgerð

Takk Fyrir Mig