58
Skipulag skólastarfsins Skipulag skólastarfsins áherslur, viðhorf, líðan og fleira áherslur, viðhorf, líðan og fleira Sif vÍGÞÓRSDÓTTIR Sif vÍGÞÓRSDÓTTIR NORÐLINGASKÓLI NÁMSSTEFNAN – LEIÐIR TIL ÁRANGURS - 17. ÁGÚST 2007

Sif

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Sif

Skipulag skólastarfsinsSkipulag skólastarfsinsáherslur, viðhorf, líðan og fleiraáherslur, viðhorf, líðan og fleira

Sif vÍGÞÓRSDÓTTIRSif vÍGÞÓRSDÓTTIR

NORÐLINGASKÓLI

NÁMSSTEFNAN – LEIÐIR TIL ÁRANGURS - 17. ÁGÚST 2007

Page 2: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Nýr skóli – sveitaskólinn í ReykjavíkurhreppiNýr skóli – sveitaskólinn í Reykjavíkurhreppi Nemendur eru núna um 200 en verða trúlega Nemendur eru núna um 200 en verða trúlega

um 260 í vor og 450 þegar hverfið verður í um 260 í vor og 450 þegar hverfið verður í jafnvægijafnvægi

Útfærsla á starfsháttum og hönnun skólans Útfærsla á starfsháttum og hönnun skólans verða að taka mið af þessu – Hönnun verða að taka mið af þessu – Hönnun húsnæðis er á lokastigihúsnæðis er á lokastigi

Einstakt umhverfi - útiskólasvæðiEinstakt umhverfi - útiskólasvæði Límið í samfélaginu - vettvangur fyrir íbúana Límið í samfélaginu - vettvangur fyrir íbúana

til að hittast – til að hittast – samfélagsleg virknisamfélagsleg virkni

NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLI

Page 3: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Áherslur - sýnÁherslur - sýn Að starf skólans grundvallist á því Að starf skólans grundvallist á því

lífsviðhorfi að hverjum einstaklingi skuli lífsviðhorfi að hverjum einstaklingi skuli búin námsskilyrði svo hann megi, á eigin búin námsskilyrði svo hann megi, á eigin forsendum, þroskast og dafna og útskrifast forsendum, þroskast og dafna og útskrifast úr grunnskóla sem úr grunnskóla sem sjálfstæður, sterkur sjálfstæður, sterkur og og ekki síst ekki síst lífsglaður einstaklingurlífsglaður einstaklingur. .

Að árgöngum sé kennt saman, þ.e. að Að árgöngum sé kennt saman, þ.e. að byggt verði á byggt verði á samkennslu árgangasamkennslu árganga en hún en hún stuðlar m.a. að aukinni félagsfærni stuðlar m.a. að aukinni félagsfærni nemenda og auðveldar að hver nemandi nemenda og auðveldar að hver nemandi fari á sínum hraða á grunnskólagöngu sinni.fari á sínum hraða á grunnskólagöngu sinni.

Page 4: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Áherslur - sýnÁherslur - sýn Að nemendum líði vel og að nám og starf Að nemendum líði vel og að nám og starf

sérhvers þeirra miðist við þarfir hans og sérhvers þeirra miðist við þarfir hans og getu sem og sterkar hliðar. Byggt verður getu sem og sterkar hliðar. Byggt verður á á einstaklingsmiðuðum einstaklingsmiðuðum starfsháttum og starfsháttum og samvinnu samvinnu hvers konar. hvers konar.

Að skólinn sé fyrir alla nemendur skóla- Að skólinn sé fyrir alla nemendur skóla- hverfisins, hverfisins, án aðgreiningarán aðgreiningar, þar sem , þar sem engum er ofaukið og allir velkomnir.engum er ofaukið og allir velkomnir.

Að Að starfsfólk skólans vinni í teymumstarfsfólk skólans vinni í teymum enda stuðlar slíkt fyrirkomulag að því að enda stuðlar slíkt fyrirkomulag að því að margbreytileikinn í hópi starfsfólks nýtist margbreytileikinn í hópi starfsfólks nýtist nemendum.nemendum.

Page 5: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Áherslur - sýnÁherslur - sýn Að skólinn verði í Að skólinn verði í nánum tengslum við nánum tengslum við

samfélagiðsamfélagið sem hann er hluti af, m.a. með sem hann er hluti af, m.a. með samstarfi milli heimilanna og skólanssamstarfi milli heimilanna og skólans þar sem þar sem sérþekking foreldra á börnum sínum og sérþekking foreldra á börnum sínum og sérþekking starfsfólks á skipulagi skólastarfs sérþekking starfsfólks á skipulagi skólastarfs fléttast saman.fléttast saman.

Að starf skólans taki mið af því Að starf skólans taki mið af því menningarlega menningarlega og náttúrulega umhverfiog náttúrulega umhverfi sem hann er hluti af og sem hann er hluti af og stuðli að því að þeir sem eru að flytja í hverfið stuðli að því að þeir sem eru að flytja í hverfið nái saman og upplifi sig sem heildstætt nái saman og upplifi sig sem heildstætt samfélag.samfélag.

Page 6: Sif

Viðhorfin skipta Viðhorfin skipta öllu máliöllu máli

  

NORÐLINGASKÓLI

Page 7: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

ViðhorfinViðhorfin„„ViðhorfaaðbúnaðurViðhorfaaðbúnaður““ nemendanemenda Nemendur okkar eiga rétt á að:Nemendur okkar eiga rétt á að:

hafa sem mest um eigið nám að segja hafa sem mest um eigið nám að segja búa við vellíðan, lýðræðislega starfshætti, búa við vellíðan, lýðræðislega starfshætti, valfrelsi og ákveðið frjálsræði valfrelsi og ákveðið frjálsræði skólastarfið sé á þeirra forsendum og skólastarfið sé á þeirra forsendum og þannig að þeir hafi gagn og gaman af þvíþannig að þeir hafi gagn og gaman af þvíþeim sé sýnd tiltrú sama á hverju gengur þeim sé sýnd tiltrú sama á hverju gengur „„það geta allir gert mistök og þau eru það geta allir gert mistök og þau eru bara til þess að læra af þeimbara til þess að læra af þeim““LEYFUM OKKUR AÐ ÞYKJA LEYFUM OKKUR AÐ ÞYKJA VÆNT UM ÞAU OG KOMA FRAM VIÐ VÆNT UM ÞAU OG KOMA FRAM VIÐ ÞAU EINS VIÐ VILDUM AÐ KOMIÐ ÞAU EINS VIÐ VILDUM AÐ KOMIÐ VÆRI FRAM VIÐ OKKAR EIGIN BÖRNVÆRI FRAM VIÐ OKKAR EIGIN BÖRN

Page 8: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Dæmisaga um Dæmisaga um skólaskóla

Page 9: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Sama sýn – margbreytileikiSama sýn – margbreytileiki

SAMEIGINLEG SÝN

Page 10: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Hafa áhrif á SkólamenningunaHafa áhrif á Skólamenninguna

Skólabragurinn í Norðlingaskóla mótast af þeirri sýnSkólabragurinn í Norðlingaskóla mótast af þeirri sýn að talið er að talið er eðlilegt og jafnvel eftirsóknarvert að ekki séu allir einseðlilegt og jafnvel eftirsóknarvert að ekki séu allir eins. . Talið mikilvægt að hver nemandi fái að njóta sín, miðað við Talið mikilvægt að hver nemandi fái að njóta sín, miðað við getu sína, þarfir, áhuga, langanir og styrkleika. getu sína, þarfir, áhuga, langanir og styrkleika.

Ríkjandi eru þau Ríkjandi eru þau viðhorfviðhorf að skólinn sé vinnustaður þar sem að skólinn sé vinnustaður þar sem starfið á að einkennast af samvinnu, vellíðan, gleði, öguðu starfið á að einkennast af samvinnu, vellíðan, gleði, öguðu frjálsræði, sjálfstæðum vinnulotum nemenda, lýðræði, frjálsræði, sjálfstæðum vinnulotum nemenda, lýðræði, notalegum vinnuaðstæðum, fjölbreytni og sveigjanleika ….notalegum vinnuaðstæðum, fjölbreytni og sveigjanleika ….

Mikil samvinna er meðal starfsfólks, mikil fagleg umræða og Mikil samvinna er meðal starfsfólks, mikil fagleg umræða og áberandi vilji til nýbreytni – skólaþróun er talin eðlilegur hluti áberandi vilji til nýbreytni – skólaþróun er talin eðlilegur hluti af starfinu og stöðugt mat á skólastarfinu er talið mikilvægt.af starfinu og stöðugt mat á skólastarfinu er talið mikilvægt.

Skólastarfið á að taka mið af nemendunum sem eru í Skólastarfið á að taka mið af nemendunum sem eru í skólanum en nemendur eiga ekki að passa inn í ákveðna gerð skólanum en nemendur eiga ekki að passa inn í ákveðna gerð af skólastarf.af skólastarf.

Það eina sem vinnur á og upprætir neikvæðni er Það eina sem vinnur á og upprætir neikvæðni er jákvæðni!!jákvæðni!!

Page 11: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Húfur - TyggjóHúfur - Tyggjó

Hvernig orðum við

Hvernig orðum við hlutina??hlutina??

ADHD eða GOSI

ADHD eða GOSI„„Hegðunarvandi“Hegðunarvandi“

„„Hamingjuhegðun“

Hamingjuhegðun“

Page 12: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Hafa gaman af þessu!!Hafa gaman af þessu!!

Page 13: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Samstarf Samstarf heimilanna og heimilanna og

skólansskólans

  

NORÐLINGASKÓLI

Page 14: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

ForeldrastarfForeldrastarf

Hvernig samstarf vilja foreldrar?Hvernig samstarf vilja foreldrar?– SkSkólaboðunardagurólaboðunardagur– Skólasetning – grillSkólasetning – grill– MorgunmMorgunmóttaka – Heimferðóttaka – Heimferð– Alltaf kaffi á könnunniAlltaf kaffi á könnunni– Fræðslukvöld - MorgunkaffiFræðslukvöld - Morgunkaffi– ÞÞátttaka í markmiðssetninguátttaka í markmiðssetningu– ForeldraskóladagurForeldraskóladagur– Tölvupóstur – MentorTölvupóstur – Mentor– Jólaskemmtanir – Grímuball - ÁrshátíðJólaskemmtanir – Grímuball - Árshátíð

Page 15: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

SkólaboðunardagurSkólaboðunardagurfyrsti skóladagur ársinsfyrsti skóladagur ársins

Fer fram heima á heimilum Fer fram heima á heimilum nemendanemenda

Starfsfólk (tveir og tveir) fara í Starfsfólk (tveir og tveir) fara í heimsókn og hitta nemendur og heimsókn og hitta nemendur og foreldra á þeirra heimavelli og foreldra á þeirra heimavelli og fara yfir starfið framundan.fara yfir starfið framundan.„„Samskipti milli heimilanna og skólans eru bara tær snilld Samskipti milli heimilanna og skólans eru bara tær snilld

að mínu mati, tölvupósturinn, morgunkaffið, að mínu mati, tölvupósturinn, morgunkaffið, fræðslukvöldin, skóladagurinn okkar og einstakur fræðslukvöldin, skóladagurinn okkar og einstakur

skólaboðunardagur sem mætti taka upp annars staðar“skólaboðunardagur sem mætti taka upp annars staðar“ (móðir í 2. bekk)(móðir í 2. bekk)

Page 16: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

ForeldraskóladagurForeldraskóladagurnemendur kenna nemendur kenna foreldrumforeldrum

Page 17: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Viðhorf foreldra Viðhorf foreldra Líðan nemendaLíðan nemenda

NORÐLINGASKÓLI

Page 18: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Heldur þú að þeir starfshættir sem Heldur þú að þeir starfshættir sem eru í skólanum hafi áhrif á líðan og eru í skólanum hafi áhrif á líðan og hegðun nemenda?hegðun nemenda?

Mér finnst nemendum líða mjög vel og allir Mér finnst nemendum líða mjög vel og allir glaðir og yfirvegaðir, starfshættirnir og glaðir og yfirvegaðir, starfshættirnir og viðhorfin skipta sköpumviðhorfin skipta sköpum

Mér finnst það einhvern veginn svo sjálfsagt að Mér finnst það einhvern veginn svo sjálfsagt að einstaklingsmiðað nám sé eitthvað sem allir einstaklingsmiðað nám sé eitthvað sem allir eiga að hafa kost á að njóta í skólakerfinu, ég eiga að hafa kost á að njóta í skólakerfinu, ég keypti þetta allt þegar þið kynntuð þetta í keypti þetta allt þegar þið kynntuð þetta í haust, fékk svona tilfinningu: JÁ AUÐVITAÐ - EN haust, fékk svona tilfinningu: JÁ AUÐVITAÐ - EN FRÁBÆRT!! Og þetta með áhugasviðið og valið FRÁBÆRT!! Og þetta með áhugasviðið og valið er hvatinn til að standa sig og gera vel, svona er hvatinn til að standa sig og gera vel, svona eins og bónuskerfi hjá fullorðna fólkinu sem eins og bónuskerfi hjá fullorðna fólkinu sem fær það til að hlaupa hraðar því það fær fær það til að hlaupa hraðar því það fær umbun í staðinn. Auðvitað virkar það á börn umbun í staðinn. Auðvitað virkar það á börn líka, bara annar hvati - börn er líka fólk..líka, bara annar hvati - börn er líka fólk..

Page 19: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Mér finnst starfið í skólanum og þeir starfshættir Mér finnst starfið í skólanum og þeir starfshættir sem þar eru viðhafðir mjög athyglisverðir og sem þar eru viðhafðir mjög athyglisverðir og jákvæðir. Ég á fjögur börn fædd á árunum 1975 til jákvæðir. Ég á fjögur börn fædd á árunum 1975 til 1994 og er mitt yngsta við nám í Norðlingaskóla. 1994 og er mitt yngsta við nám í Norðlingaskóla. Þetta er í fyrsta sinn sem ég hef þá tilfinningu að Þetta er í fyrsta sinn sem ég hef þá tilfinningu að ég og barnið mitt (nemandinn) hafi eitthvað um ég og barnið mitt (nemandinn) hafi eitthvað um það að segja hvernig skólinn skuli vera og að það að segja hvernig skólinn skuli vera og að skólinn sé fyrir nemendurna.skólinn sé fyrir nemendurna.

Mér líst vel á starfið og tel það þroskandi fyrir Mér líst vel á starfið og tel það þroskandi fyrir einstaklinga hvað varðar félagsfærni og einstaklinga hvað varðar félagsfærni og sjálfstraust, þar sem að bekkir vinna saman og fá sjálfstraust, þar sem að bekkir vinna saman og fá að móta námsstefnu eftir bestu getu hvers og að móta námsstefnu eftir bestu getu hvers og eins, ég tala nú ekki um áhugasviðið sem að þau eins, ég tala nú ekki um áhugasviðið sem að þau fá að vinna þegar markmiði vikunnar er náð í fá að vinna þegar markmiði vikunnar er náð í námi, ég tel það afar hvetjandi. námi, ég tel það afar hvetjandi.

Heldur þú að þeir starfshættir sem Heldur þú að þeir starfshættir sem eru í skólanum hafi áhrif á líðan og eru í skólanum hafi áhrif á líðan og hegðun nemenda?hegðun nemenda?

Page 20: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Heldur þú að þeir starfshættir sem Heldur þú að þeir starfshættir sem eru í skólanum hafi áhrif á líðan eru í skólanum hafi áhrif á líðan nemenda?nemenda?

Henni líður vel í skólanum er ánægð með Henni líður vel í skólanum er ánægð með skólann sinn. Starfið í skólanum hentar skólann sinn. Starfið í skólanum hentar henni vel. Hún var ekki að fá kennslu við henni vel. Hún var ekki að fá kennslu við sitt hæfi í gamla skólanum sínum. Þurfti oft sitt hæfi í gamla skólanum sínum. Þurfti oft að vinna eiðufyllingarefni á meðan hún var að vinna eiðufyllingarefni á meðan hún var að bíða eftir að aðrir nemendur kláruðu að bíða eftir að aðrir nemendur kláruðu verkefnin sín. Hún hefur gaman að setja verkefnin sín. Hún hefur gaman að setja áhugasviðið sitt inn í áformin og er að fara áhugasviðið sitt inn í áformin og er að fara nokkurn veginn eftir þeim áformum sen nokkurn veginn eftir þeim áformum sen hún setur sér.hún setur sér.

Page 21: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Samskipti milli heimilis og skóla er bara tær Samskipti milli heimilis og skóla er bara tær snilld að mínu mati.snilld að mínu mati.

Ég er mjög ánægð og tel að með góðu Ég er mjög ánægð og tel að með góðu samstarfi starfsfólks skólanna og heimilanna samstarfi starfsfólks skólanna og heimilanna verða til ánægðari foreldrar, skilningsríkara verða til ánægðari foreldrar, skilningsríkara starfsfólk og öruggari nemendur, því að starfsfólk og öruggari nemendur, því að skólinn er nú annað heimili barna okkar og skólinn er nú annað heimili barna okkar og samskipti þarna á milli því afar mikilvægsamskipti þarna á milli því afar mikilvæg

… … eru mjög góð, bæði í tölvupóst og einstakur eru mjög góð, bæði í tölvupóst og einstakur skólaboðunardagur sem mætti taka upp skólaboðunardagur sem mætti taka upp annars staðarannars staðar

Mér finnst starfið við Norðlingaskóla mjög Mér finnst starfið við Norðlingaskóla mjög jákvætt og er hvetjandijákvætt og er hvetjandi

Heldur þú að þeir starfshættir sem Heldur þú að þeir starfshættir sem eru í skólanum hafi áhrif á líðan og eru í skólanum hafi áhrif á líðan og hegðun nemenda?hegðun nemenda?

Page 22: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Áður en börnin mín fóru í Norðlingaskólan Áður en börnin mín fóru í Norðlingaskólan vissi ég hreinlega ekki hvað var að gerast og vissi ég hreinlega ekki hvað var að gerast og oft fékk ég ekki að heyra hvað hafði gerst í oft fékk ég ekki að heyra hvað hafði gerst í skólanum fyrr en á stökum foreldratímum... skólanum fyrr en á stökum foreldratímum... en núna ef eitthvað kemur upp í skólanum þá en núna ef eitthvað kemur upp í skólanum þá fæ ég að vita það strax í tölvupósti og get fæ ég að vita það strax í tölvupósti og get tekið á því strax en ekki eftir nokkrar vikurtekið á því strax en ekki eftir nokkrar vikur

Það er alveg klárt í mínum huga að Það er alveg klárt í mínum huga að starfshættir skólans hafa áhrif á líðan starfshættir skólans hafa áhrif á líðan nemanda, alveg eins og stjórnunarstíll míns nemanda, alveg eins og stjórnunarstíll míns fyrirtækis hefur áhrif á mig í minni vinnu.fyrirtækis hefur áhrif á mig í minni vinnu.

Heldur þú að þeir starfshættir sem Heldur þú að þeir starfshættir sem eru í skólanum hafi áhrif á líðan og eru í skólanum hafi áhrif á líðan og hegðun nemenda?hegðun nemenda?

Page 23: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Það er alveg klárt í mínum huga að Það er alveg klárt í mínum huga að starfshættir skólans hafa áhrif á líðan starfshættir skólans hafa áhrif á líðan nemanda, alveg eins og stjórnunarstíll nemanda, alveg eins og stjórnunarstíll míns fyrirtækis hefur áhrif á mig í minni míns fyrirtækis hefur áhrif á mig í minni vinnu. vinnu.

Mínu barni líður mjög vel og Mínu barni líður mjög vel og einstaklingsmiðað nám hentar honum einstaklingsmiðað nám hentar honum einstaklega vel og á stóran þátt í því einstaklega vel og á stóran þátt í því hversu vel honum líður í skólanum.hversu vel honum líður í skólanum.

Dóttur minni líður vel í skólanum, hún Dóttur minni líður vel í skólanum, hún talar vel um skólann og starfsfólkiðtalar vel um skólann og starfsfólkið

Heldur þú að þeir starfshættir sem Heldur þú að þeir starfshættir sem eru í skólanum hafi áhrif á líðan og eru í skólanum hafi áhrif á líðan og hegðun nemenda?hegðun nemenda?

Page 24: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Þar sem ég kem úr litlu sveitarfélagi þá Þar sem ég kem úr litlu sveitarfélagi þá hefur mér alltaf fundist vanta þessi hefur mér alltaf fundist vanta þessi persónulegu tengsl hér í skólum persónulegu tengsl hér í skólum Reykjavíkur en eftir að börnin mín byrjuðu Reykjavíkur en eftir að börnin mín byrjuðu í Norðlingarskóla þá hef ég fundið fyrir í Norðlingarskóla þá hef ég fundið fyrir þeim aftur og veit að börnunum mínum þeim aftur og veit að börnunum mínum líður mjög vel í skólanum, og hlakka til að líður mjög vel í skólanum, og hlakka til að mæta þar á hverjum degi, þau fá alla þá mæta þar á hverjum degi, þau fá alla þá hjálp sem þau þurfa og mikið meira en hjálp sem þau þurfa og mikið meira en það, okkur finnst börnin vera svo velkomin það, okkur finnst börnin vera svo velkomin í skólann.í skólann.

Heldur þú að þeir starfshættir sem Heldur þú að þeir starfshættir sem eru í skólanum hafi áhrif á líðan og eru í skólanum hafi áhrif á líðan og hegðun nemenda?hegðun nemenda?

Page 25: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Skipulag námsins Skipulag námsins StarfshættirnirStarfshættirnir

Page 26: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Skipulag náms og Skipulag náms og kennslukennslu StundaskráStundaskrá Áformið - Einstaklingsáætlanir Áformið - Einstaklingsáætlanir

vikulegavikulega Áhugasvið - NámssamningarÁhugasvið - Námssamningar ValkerfiValkerfi Mat, væntingar og sameiginleg Mat, væntingar og sameiginleg

markmiðmarkmið SmiðjurSmiðjur

Page 27: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

StundaskráinStundaskráin

  

NORÐLINGASKÓLI

Page 28: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Þróunarverkefni um Þróunarverkefni um breytingar á breytingar á viðmiðunarstundaskráviðmiðunarstundaskrá Skólinn tekur í vetur þátt í Skólinn tekur í vetur þátt í

þróunarverkefni um breytta þróunarverkefni um breytta viðmiðunarstundaskrá. Fellur það vel að viðmiðunarstundaskrá. Fellur það vel að áherslum skólans á einstaklingsmiðaða áherslum skólans á einstaklingsmiðaða starfshætti sem og aukið vægi á list– og starfshætti sem og aukið vægi á list– og verkgreinar, áhugasvið og náttúru– og verkgreinar, áhugasvið og náttúru– og umhverfismennt. umhverfismennt.

Menntaráð Reykjavíkur og Menntaráð Reykjavíkur og Menntamálaráðuneytið hafa gert með sér Menntamálaráðuneytið hafa gert með sér samkomulag um þetta þróunarverkefni  samkomulag um þetta þróunarverkefni  

Page 29: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Úr aðalnámskrá Úr aðalnámskrá grunnskólagrunnskólaViðmiðunarstundaskrá Viðmiðunarstundaskrá

1.-4. bekkur - verkgreinar o.þ.h. um 29%

5.-6. bekkur - verkgreinar o.þ.h. um 31%

Page 30: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLIReykjavíkReykjavík

45-50% vinnutímans er hreyfing og smiðjur (list- og verkgreinar o.þ.h.) Samfélagsfræði og náttúrufræði eru kenndar í þemum/smiðjum

mín Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur FöstudagurMóttaka 7:55-8:10 15

8:10-8:45 35 SMIÐJ UR 5. - 6. bekkur (ÞRÓ) 5. - 6. bekkur (RÞK) 5. - 6. bekkur (RÞK) 5. - 6. bekkur (BB)

8:45-9:20 35 SMIÐJ UR 5. - 6. bekkur (ÞRÓ) 5. - 6. bekkur (RÞK) 5. - 6. bekkur (RÞK) 5. - 6. bekkur (BB)Hressing 9:20-9:30 10

9:30-10:05 35 SMIÐJ UR 5. - 6. bekkur (ÞRÓ) SMIÐJ UR 5. - 6. bekkur (RÞK) SMIÐJ UR

10:05-10:40 35 SMIÐJ UR 5. - 6. bekkur (ÞRÓ) SMIÐJ UR 5. - 6. bekkur (RÞK) SMIÐJ URFrímínútur 10:40-11:00 20 10:45 - 11:20

11:00-11:35 35

ÁFORMVINNA BLÁIR

5. - 6. bekkur (ÞRÓ/RÞK) SMIÐJ UR ÁFORMS- VINNA SMIÐJ UR

11:35-12:10 35

11:55 - 12:30 ÁFORMSVINNA RAUÐIR 5. - 6. bekkur (ÞRÓ/RÞK) SMIÐJ UR

1.-3.B

SMIÐJ URMatur/Næði 12:10-12:45 35 Frím. 12:30- 12:45

12:45-13:20 35 5. - 6. bekkur (BB) 5. - 6. bekkur (RÞK) 5. - 6. bekkur (RÞK) ÁFORMS- VINNA 5. - 6. bekkur (ÞRÓ)

13:20-13:55 35 5. - 6. bekkur (BB) 5. - 6. bekkur (RÞK) 5. - 6. bekkur (RÞK) 4.-6.B

5. - 6. bekkur (ÞRÓ)

ÁFORMVAL

ÁHUGASVIÐ

Matur kl. 11:20 - 11:55

10:30-11:35SUND RAUÐIR--------------11:40-12:45SUND BLÁIR

ÍÞRÓTTIR 1.-3.B

ÍÞRÓTTIR 4.-6.B

ÍÞRÓTTIR 4.-6.B

ÍÞRÓTTIR 1.-3.B

kl.9:00 HREYFING-ALLIRkl.9:00 HREYFING-ALLIR kl.9:00 HREYFING-ALLIR

Page 31: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

FlæðiFlæði

Einstaklingsmiðun/samkennsla kallar á Einstaklingsmiðun/samkennsla kallar á námskipulag sem byggir á sjálfstæðum námskipulag sem byggir á sjálfstæðum vinnulotum nemenda. Við þær aðstæður vinnulotum nemenda. Við þær aðstæður eiga nemendur auðveldara með að nýta sér eiga nemendur auðveldara með að nýta sér „„flæðiflæði“ – verða hugfangnir af viðfangsefninu “ – verða hugfangnir af viðfangsefninu og skila hámarksafköstum. Í þetta ástand er og skila hámarksafköstum. Í þetta ástand er erfitt að komast ef alltaf er verið að búta erfitt að komast ef alltaf er verið að búta sundur vinnutímann og skipta honum upp í sundur vinnutímann og skipta honum upp í fyrirfram ákveðin viðfangsefni sem allir eiga fyrirfram ákveðin viðfangsefni sem allir eiga að vera að vinna að á sama tímaað vera að vinna að á sama tíma

Page 32: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Hvernig tilfinning er Hvernig tilfinning er flæði?flæði? Fullkomlega flæktur í viðfangsefnið, hugfanginn og einbeittur Fullkomlega flæktur í viðfangsefnið, hugfanginn og einbeittur Tilfinning algleymis – utan við raunveruleika hversdagsinsTilfinning algleymis – utan við raunveruleika hversdagsins Mikil skýrleiki í hugsun – veit hvað þarf að gera og hvernig Mikil skýrleiki í hugsun – veit hvað þarf að gera og hvernig

gengurgengur Vitneskja um að hægt er að leysa viðfangsefnið – færni er Vitneskja um að hægt er að leysa viðfangsefnið – færni er

fullnægjandi og hvorki kvíði né leiðindi til staðarfullnægjandi og hvorki kvíði né leiðindi til staðar Tilfinning rósemdar – engar áhyggjur af sjálfum sérTilfinning rósemdar – engar áhyggjur af sjálfum sér Tímaleysi – algjörlega hugfanginn af núinu, tekur ekki eftir að Tímaleysi – algjörlega hugfanginn af núinu, tekur ekki eftir að

tíminn líðurtíminn líður Innri áhugahvöt – hvað sem framleiðir flæði verður eigin umbunInnri áhugahvöt – hvað sem framleiðir flæði verður eigin umbun

Page 33: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Flæði

örvun flæði

stjórnun

hvíldleiðindi

sinnuleysi

áhyggjur

hræðsla

Page 34: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

EinstaklingsmiðuEinstaklingsmiðunn

  

NORÐLINGASKÓLI

Page 35: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Einstaklingsmiðaðar Einstaklingsmiðaðar áætlaniráætlanir

Áforma einu sinni í Áforma einu sinni í vikuviku

Er einnig Er einnig heimanámiðheimanámið

NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLI

Page 36: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Þátttaka foreldra:Þátttaka foreldra:– MatMat– VæntingarVæntingar– Sameiginleg Sameiginleg

markmiðmarkmið

NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLI

Page 37: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

ÁhugasviðiðÁhugasviðið Unnið með sterkar Unnið með sterkar

hliðar hvers og eins hliðar hvers og eins (fjölgreindarkenningin) (fjölgreindarkenningin)

NámssamningurNámssamningur

NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLI

Nemandinn og kennarinn gera samning um Nemandinn og kennarinn gera samning um viðfangsefni nemandans, hvernig hann hyggst viðfangsefni nemandans, hvernig hann hyggst vinna það og á hvað löngum tíma. Einnig er oft vinna það og á hvað löngum tíma. Einnig er oft samið um hvernig nemandinn ætlar að skila samið um hvernig nemandinn ætlar að skila verkinu og hvað kennarinn þarf að gera til að verkinu og hvað kennarinn þarf að gera til að auðvelda nemandanum verkið.auðvelda nemandanum verkið.

Page 38: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLIValkerfi - ValfjölskyldanValkerfi - Valfjölskyldan

☺☺„„Spurðu alltaf fyrst annan nemanda

Spurðu alltaf fyrst annan nemanda

áður en þú spyrð kennarann

áður en þú spyrð kennarann.“.“☺☺

Það að bjóða nemendum upp á val er m.a. gert til að Það að bjóða nemendum upp á val er m.a. gert til að auka fjölbreytniauka fjölbreytni og og sveigjanleika, sveigjanleika, auðvelda sjálfsnám nemendannaauðvelda sjálfsnám nemendanna og skapa um leið og skapa um leið kennurum kennurum aukið svigrúmaukið svigrúm til að sinna hverjum og einum til að sinna hverjum og einum

SMIÐJUR

Page 39: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Námsval – ValkerfiNámsval – Valkerfi

Eitt af því sem einkennir námið og Eitt af því sem einkennir námið og kennsluna er mikil áhersla á námsvalkennsluna er mikil áhersla á námsval

Kennslufyrirkomulag og skipulag tekur mið Kennslufyrirkomulag og skipulag tekur mið af því með hvaða hætti námsvalið af því með hvaða hætti námsvalið (valkerfið) er útfært(valkerfið) er útfært

Það að bjóða nemendum upp á val er m.a. Það að bjóða nemendum upp á val er m.a. gert til að gert til að auka fjölbreytniauka fjölbreytni og og sveigjanleika, sveigjanleika, auðvelda sjálfsnám auðvelda sjálfsnám nemendannanemendanna og skapa um leið og skapa um leið kennurum aukið svigrúmkennurum aukið svigrúm til að sinna til að sinna hverjum og einumhverjum og einum

Page 40: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Valkerfi - Valkerfi - JafningjafræðslaJafningjafræðsla Nemendum er skipt upp í valhópaNemendum er skipt upp í valhópa Valhópar eru aldursblandaðir en Valhópar eru aldursblandaðir en

það er m.a. gert til þess að það er m.a. gert til þess að nemendur kenni hver öðrum - sá nemendur kenni hver öðrum - sá sem kann hjálpar þeim sem er að sem kann hjálpar þeim sem er að læralæra

☺☺„„Spurðu alltaf fyrst annan Spurðu alltaf fyrst annan nemanda áður en nemanda áður en þú spyrð kennarannþú spyrð kennarann..““☺☺

Töluvert er gert af því að nemendur Töluvert er gert af því að nemendur kynni sér verk hinna sér til fróðleiks kynni sér verk hinna sér til fróðleiks (heimildaverkefni, fróðleiksmolar (heimildaverkefni, fróðleiksmolar o.þ.h.)o.þ.h.)

Page 41: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

smiðjursmiðjur

  

NORÐLINGASKÓLI

Page 42: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

mín Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur FöstudagurMóttaka 7:55-8:10 15

8:10-8:45 35 Íslenska (ÁÓ/EDS) Áform (ÁÓ/EDS) STÆRÐFRÆÐI (EDS) ÍÞRÓTTIR STÆRÐFRÆÐI (ÁÓ)

8:45-9:20 35 Ritun (ÁÓ/EDS) Áform (ÁÓ, EDS) STÆRÐFRÆÐI (EDS) ÍÞRÓTTIR STÆRÐFRÆÐI (ÁÓ)

Hressing 9:20-9:35 15

9:35-10:10 35 Íslenska (ÁÓ) Áform (ÁÓ, EDS) SMIÐJ UR LISTIR/ÁFORM/TÓNMENNT SMIÐJ UR

10:10-10:45 35 Íslenska (ÁÓ) Áform (ÁÓ, EDS) SMIÐJ UR (LHÞ/ÁÓ/BK) SMIÐJ URFrímínútur 10:45-11:00 15

11:00-11:35 35 Áformsvinna (EDS) Áform (ÁÓ, EDS) SMIÐJ UR LISTIR/ÁFORM/TÓNMENNT SMIÐJ UR

11:35-12:10 35 Áformsvinna (EDS) Áform (ÁÓ, EDS) SMIÐJ UR (LHÞ/ÁÓ/BK) SMIÐJ URMatur/Næði12:10-12:45 35

12:45-13:20 35 Áhugasvið (ÁÓ/EDS) ZIPPÝ (AÓ/EDS) ZIPPÝ (AÓ/EDS) LISTIR/ÁFORM/TÓNMENNT FRJ ÁLS TÍMI

13:20-13:55 35 Áhugasvið (ÁÓ/EDS) ZIPPÝ (AÓ/EDS) ZIPPÝ (AÓ/EDS) (LHÞ/ÁÓ/BK) (EÓS)Heimferð 13:55-14:10 15

Smiðjur - Smiðjur - NORÐLINGASKÓLINORÐLINGASKÓLI

SMIÐJURUm helmingur verklegt nám

Page 43: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

SmiðjurSmiðjur

Smiðjur eru viðfangsefni sem nemendur Smiðjur eru viðfangsefni sem nemendur fást við, þvert á námsgreinar.fást við, þvert á námsgreinar.

Oft eru nemendum blandað í hópa sem í Oft eru nemendum blandað í hópa sem í eru allir árgangar saman – þá eru allir árgangar saman – þá kynnastkynnast yngri nemendur þeim eldri og yngri nemendur þeim eldri og skólasamfélagið skólasamfélagið límistlímist betur saman. betur saman.

Viðfangsefni smiðjanna fara eftir þörfum, Viðfangsefni smiðjanna fara eftir þörfum, tímabili ársins eða áhuga nemenda og tímabili ársins eða áhuga nemenda og starfsmanna hverju sinni – en að starfsmanna hverju sinni – en að sjálfsögðu eru markmið sjálfsögðu eru markmið aðalnámsskráaraðalnámsskráar fléttuð innfléttuð inn

Page 44: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

SmiðjurSmiðjur

Á haustin þegar margir nýir nemendur Á haustin þegar margir nýir nemendur hefja hér nám þá þurfum við að líma hefja hér nám þá þurfum við að líma okkur saman – stærsta verkefnið er okkur saman – stærsta verkefnið er HeimabyggðinHeimabyggðin – hver erum við og – hver erum við og hvaðan komum við. Nemendum blandað hvaðan komum við. Nemendum blandað saman (yngstu og elstu saman svo allir saman (yngstu og elstu saman svo allir kynnist)kynnist)

SmiðjurSmiðjur s.s. s.s. ÆttfræðismiðjaÆttfræðismiðja, , FjallasmiðjaFjallasmiðja, , TónlistarsmiðjaTónlistarsmiðja, , ÚtivistarsmiðjaÚtivistarsmiðja

Page 45: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Page 46: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Lífríki vatnsins – smiðja á vordögum – rannsökum Bugðu eða Elliðavatn

Page 47: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Rafmagnssmiðja Lestur og ritun

Hollusta og hreyfing Listasmiðja

Page 48: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

björnslundurbjörnslundur

  

NORÐLINGASKÓLI

Page 49: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Útinám í Útinám í NorðlingaskólaNorðlingaskóla Markmið:Markmið:

– Að nemendur kynnist náttúrunni af Að nemendur kynnist náttúrunni af eigin rauneigin raun

– Að nemendur noti náttúruna til náms Að nemendur noti náttúruna til náms og leiksog leiks

– Að efla líkamlegt hreysti og betri líðan Að efla líkamlegt hreysti og betri líðan með útivistmeð útivist

– Að allar námsgreinar verði kenndar Að allar námsgreinar verði kenndar undir berum himniundir berum himni

Page 50: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Hvað gerum við í Hvað gerum við í útistofunniútistofunni Vinnum verkefni þvert á námsgreinarVinnum verkefni þvert á námsgreinar

– Förum í leiklistFörum í leiklist– Eldum við opinn eld, brauð, bökum kökur og hitum kakóEldum við opinn eld, brauð, bökum kökur og hitum kakó– Förum í hreyfileiki t.d. Folf og ratleikiFörum í hreyfileiki t.d. Folf og ratleiki– Búum til eplakransa og frækransa á veturnar til að fá Búum til eplakransa og frækransa á veturnar til að fá

fuglana inn í lundinn okkar sem við seinna rannsökum – fuglana inn í lundinn okkar sem við seinna rannsökum – hvaða fuglategundir eru í lundinum okkar/ holtinu?hvaða fuglategundir eru í lundinum okkar/ holtinu?

– Söfnum lífverum og rannsökum þærSöfnum lífverum og rannsökum þær– Ræktum matjurtirRæktum matjurtir– Plöntum trjámPlöntum trjám– Smíði, - smíðum ýmsa hluti úr skóginum okkarSmíði, - smíðum ýmsa hluti úr skóginum okkar– Förum í útileikiFörum í útileiki– Tónlist, búum til stór hljóðfæri til að hafa útiTónlist, búum til stór hljóðfæri til að hafa úti– Förum í Bugðu eða Björnslund og rannsökum lífríkið í Förum í Bugðu eða Björnslund og rannsökum lífríkið í

vatni vatni

Page 51: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Útistofan Útistofan

Page 52: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Erum úti í hvaða veðri sem er! Það er ekki til vont veður bara vondur klæðnaður

Page 53: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Fóður fyrir fuglanaFóður fyrir fuglana

Smiðja í desember – búa til frækransa og eplakransa til að lokka fuglana afturí lundinn.

Page 54: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

María? Af hverju er kransinn þinn svona neðarlega á trénu?

Þetta er sko fyrir mýsnar og kanínurnar

Nemendur gerðu frækrans og fengu eldri krakkana til að hengja þá upp.

Page 55: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Heimilisfræði – við bökum brauð og kökur í Björnslundi.

Við lærum að fara með eld, sagir, hnífa og að kveikja upp.

Page 56: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

Útivist og hreyfing er stór þáttur í útistofunni

Page 57: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

GrænfáninnGrænfáninn

  

NORÐLINGASKÓLI

Page 58: Sif

17. ágúst 200717. ágúst 2007

GrænfáninnGrænfáninn Áhersla á náttúru og umhverfismálÁhersla á náttúru og umhverfismál Markmið að auka þekkingu og virðingu Markmið að auka þekkingu og virðingu

nemenda fyrir umhverfi sínu og skapa nemenda fyrir umhverfi sínu og skapa jákvætt viðhorf nemenda og starfsmanna til jákvætt viðhorf nemenda og starfsmanna til umhverfismálaumhverfismála

Inni og útiInni og úti Nesti Nesti - ávaxtastund- ávaxtastund

- vatn og mjólk ómælt- vatn og mjólk ómælt- minnka einnota umbúðir- minnka einnota umbúðir- hollusta- hollusta

Flokkun sorps – almennt, lífrænt, pappír Flokkun sorps – almennt, lífrænt, pappír MoltugerðMoltugerð