20
Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna Erindi 25. október 2016 í Lögberg 204- Háskóla Íslands Upplýsingafræði og miðlun í samfélagi margbreytileikans CC BY 4.0 2016 Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Ásta Halldóra Ólafsdóttir https://creativecommons.org/ licenses/by/4.0/ Myndir: Sibba Jóa

Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Erindi 25. október 2016 í Lögberg 204- Háskóla ÍslandsUpplýsingafræði og miðlun í samfélagi margbreytileikansCC BY 4.0 2016 Sigurbjörg Jóhannesdóttir og Ásta Halldóra Ólafsdóttir https://creativecommons.org/licenses/by/4.0/ Myndir: Sibba Jóa

Page 2: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Umfjöllunarefni • Hliðvörður upplýsinga

• Varðveislusöfn

• Stofnanavarðveislusöfn

• Dæmi úr hliðvörslu íslenskra varðveislusafna

Page 3: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Hliðvörður upplýsinga

Hliðvörður er persóna sem hefur stjórn á hvaða upplýsingum er hleypt út um hliðið og hverjum er haldið fyrir innan. Slík ákvarðanataka veitir völd sem þeir er standa hinu megin hliðsins og taka á móti upplýsingunum hafa ekki.

(DeIuliis, D. 2015)

Page 4: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Innan fjölmiðla er orðið hliðvörður notað yfir það ferli sem efni fjölmiðla, til dæmis frétt á fréttastofu, þarf að fara í gegnum þegar verið er að ákveða hvaða efni eigi að miðla til samfélagsins.

(Robert Park, 1922).

Flestir fjölmiðlar hafa takmarkað pláss til að miðla sínu efni og takmarkaðan tíma til að vinna það.

Þessir þættir hafa áhrif á val efnisins sem og reynsla fréttamanna og ritstjóra varðandi mikilvægi og vinsældir efnisins.

Æskilegt er að valið á efninu fari fram á sem faglegastan hátt en rannsóknir hafa þó sýnt að persónulegir þættir hliðvarða eins og reynsla, væntingar og viðhorf geta haft mikil áhrif á hvaða efni kemst í gegnum hliðið/síuna og er miðlað áfram til samfélagsins

(White, D. M., 1950, bls. 387)

Page 5: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Mynd eftir: NuclearVacuum, Spesh531 (File:BlankMap-World-Microstates.svg) [CC BY-SA 3.0 (http://creativecommons.org/licenses/by-sa/3.0)], via Wikimedia Commons

VeraldarvefurinnEr upplýsingasvæði þar sem rafræn skjöl og annað efni eru gerð leitarbær með vefslóðum (URL) sem eru tengd saman með með tenglum (e. links) og aðgengileg í gegnum Internetið.

(World Wide Web, 2016, 13. október).

Hliðverðir Internetsins

Internetið sem svæði hefur marga hliðverði þar sem allir sem setja inn efni teljast hliðverðir þess

(DeIuliis, D., 2015).

Page 6: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Vísindaefni á Internetinu• Með tilkomu Internetsins hefur orðið til tæki sem hraðar allri miðlun og

dreifingu á efni til hagsældar fyrir vísindasamfélagið og almenning.

• Stór hluti af vísindaefni er núna aðgengilegt á Internetinu

• Mörg vísindatímarit eru birt í rafrænni útgáfu á Internetinu samhliða prentaðri dreifingu.

• Það er að aukast að vísindatímarit séu eingöngu rafræn

• Hraðari dreifing og betra aðgengi að nýjustu niðurstöðum rannsókna á Internetinu þýðir að lesendahópurinn stækkar, fjöldi tilvísana eykst og áhrif rannsóknanna verða meiri (Suber, 2012, bls. 6).

• Sífellt fleiri háskólar og rannsóknarstofnanir eru farnar að bjóða upp á varðveislu vísindaefnis.

Page 7: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Varðveislusöfn

Page 8: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Varðveislusafn stofnunar• Rekið af einni stofnun eða í

samstarfi við fleiri stofnanir• Öll útgefin vísindaverk starfsmanna

eru varðveitt á einum stað til frambúðar

• Auðveldar stofnun að upplýsa um virkni starfsmanna

• Býður upp á aðgengi að öllu útgefnu efni þeirra

• Einfaldar samantekt á árlegu yfirliti yfir vísindastörf starfsmanna

Ósvaldur Þorgrímsson, 2006

Page 9: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Íslensk stofnanavarðveislusöfn

Opin vísindi (2016)

Skemman (2002)

Rafhlaðan

Hirslan (2005)

Page 10: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Page 11: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Hliðverðir hafa stjórn á þeim upplýsingum sem vara um hliðið.

(Shoemaker og Vos, 2009).

Sjálfvalið að er lokað en hægt að afhaka svo almenningur geti nálgast efnið utan veggja LBS

Page 12: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Page 13: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

● Nemendur eru skyldaðir til að setja lokaritgerðir í Skemmuna sem pdf

● Búið að ákveða að þær séu í ókeypis aðgangi og hægt að hala niður ○ Hliðverðir veita undanþágur

ef næg rök fyrir því● Enginn valmöguleiki um

höfundarétt / afnotaleyfi● Heyrst hefur …. Fortíð / framtíð

Hliðverðir gæta hliðsins og taka ákvarðanir um hvaða upplýsingum er hleypt út um það og hverjum er haldið fyrir innan

(Lewin 1947).

Page 14: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Page 15: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Hliðvörður hefur það hlutverk að grisja efni og tengja annað fólk við upplýsingar sem voru þeim áður ókunnar en hliðvörðurinn hefur þekkingu á.

(Lu, 2007)

● Heilbrigðissvið langbest sett af öllum faggreinum á landinu varðandi varðveislu vísindaefnis.

● Allt útgefið heilbrigðisvísindaefni hefur verið skráð í safnið frá árinu 2000.

● Virkilega reynt að veita aðgengi að heildartextum greina og hafa ágrip á ensku.

● Sömdu við útgefendur níu íslenskra heilbrigðisvísindatímarita að birta útgefnar greinar í Hirslunni strax við útgáfu

Iðjuþjálfinn

Ljósmæðrablaðið

Læknablaðið,

Sálfræðiritið

Sjúkra þjálfarinn

Tannlæknablaðið

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Tímarit lífeindafræðinga

Öldrun

Sólveig ÞorsteinsdóttirAnna Sigríður GuðmundsdóttirFanney Kristbjarnardóttir

Page 16: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna
Page 17: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Hliðverðirnir hafa ákveðin völd sem þeir sem eru utan hliðsins hafa ekki.

(Davis DeIuliis, 2015)

• Ritrýndar vísindagreinar og efni sem er útgefið í nafni íslensks háskóla (og í framtíðinni íslenskra rannsóknarstofnana)

• Doktorsritgerðir

• Allt innsent efni fær afnotaleyfið CC BY-NC-SA 3.0

• Höfunar verða að hafa skráð ORCID ID

• Ritstjórnarstefna byggist á stefnu HÍ um OA

Landsbókasafnið vinnur að OA með hliðsjón af:

● Berlínaryfirlýsingunni

● Stefnu Vísinda- og tækniráðs 2014-16

● Lögum um opinberan stuðning við vísindarannsóknir

● Lyon-yfirlýsingarinnar um aðgang að upplýsingum og þróun

● Heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna

Page 18: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

HeimildirDeluliis, D. (2015). Gatekeeping Theory from Social Fields to Social Networks. Communication Research

Trends, 34(1), 4-23.

Lewin, Kurt. (1943). Forces behind food habits and methods of change. Bulletin of the National Research

Council, 108, 35-65.

Lu, Y. (2007). The human in human information acquisition: Understanding gatekeeping and proposing

new directions in scholarship. Library & Information Science Research, 29(1), 103–123.

OpenDOAR. (2016). Proportion of Repositories by Continent - Worldwide. Sótt af

http://opendoar.org/onechart.php?cID=&ctID=&rtID=&clID=&lID=&potID=&rSoftWareName=&search=&groupby=c.cContinent&orderby=Tally%20DESC&charttype=pie&width=600&height=300&caption=Proportion%20of%20Repositories%20by%20Continent%20-%20Worldwide

Page 19: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Heimildir frh.Ósvaldur Þorgrímsson. (2006, 10. nóvember). Varðveislusafnið LSH e-Repository. Kynningarbréf til

höfunda vísindagreina. Sótt 9. apríl 2014 af http://www.hirsla.lsh.is/lsh/handle/2336/6098

Park, Robert (1922). The Immigrant Press and Its Control. New York: Harper & Brothers.

Shoemaker, Pamela og Vos, Timothy (2009) Gatekeeping Theory. Taylor & Francis.

Suber, P. (2012). Open access. Cambridge, Mass: MIT Press. Sótt af http://mitpress.mit.edu/sites/default/files/titles/content/9780 262517638_Open_Access_PDF_Version.pdf

White, D. M. (1950). The "gate keeper": A case study in the selection of news. Journalism Quarterly, 27(4), 383-390.

Wikipedia. (2016, 13. október). World Wide Web. Sótt af https://en.wikipedia.org/wiki/World_Wide_Web

Page 20: Hliðverðir íslenskra stofnanavarðveislusafna

Umræða