14
Fuglar Þröstur Almar Þrastarson

Fuglar throsturt

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fuglar throsturt

Fuglar

Þröstur Almar Þrastarson

Page 2: Fuglar throsturt

Fuglar Íslands

Landfugla

Máfugla

VatnafuglaSjófugla

Spörfugla

Vaðfugla

Fuglar Íslands skiptast í 6 flokka

Page 3: Fuglar throsturt

LandfuglarFuglar sem tilheyra

landfuglumBranduglaSmyrillRjúpaBjargdúfaHaförnFálki

Flokkurinn er mjög ósamstæður

Lítið er um land fugla vegna skógarleysis

Page 4: Fuglar throsturt

Landfuglar

Hægt er að kyngreina rjúpuna

af því að Kvenfuglinn er

miklu stærri

Karl

Kerla

Sterklegur goggur

Beittar klær

Page 5: Fuglar throsturt

Máfuglar Fæða máfugla

SjávarfangSkordýr

Fuglsungar

úrgangi

Egg

Máfuglar eru eftirfarandi

Hettumáfur Hvítmáfur Kjói Kría Rita Sílamáfur Silfurmáfur Skúmur Stormmáfur Svartbakur

Page 6: Fuglar throsturt

Máfuglar

Sterklegur goggur

Sundfit

Krókboginn í endann

Kerlan er minni

Karlinn er stærri

Ungar þeirra eru bráðgerir

Page 7: Fuglar throsturt

Sjófuglar

Sjófuglar afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó.

Sjófuglar eru eftirfarandi

ÁlkaDílaskarfurFýllHaftyrðillLangvía LundiSjósvalaSkrofaStormsvalaStuttnefjaSúlaTeistaToppskarfur

Page 8: Fuglar throsturt

Sjófuglar

Sköpulag allra sjófuglanna er dæmigerð fyrir fiskiætur sem kafa eftir æti.

Kerla

Karl

Stærðarmunurinn er helsti munur kynjanna

Page 9: Fuglar throsturt

Spörfuglar

Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla

Series1

Spörfuglar eru eftirfarandi

AuðnutittlingurGráspör

GráþrösturHrafn

MaríuerlaMúsarindill

SkógarþrösturSnjótittlingur

StariSteindepill

SvartþrösturÞúfutittlingur Flestir spörfuglar

eru smávaxnir en ekki hrafninn

Page 10: Fuglar throsturt

Spörfuglar

Spörfuglar verpa í vönduð hreiður

Setfótur til að sitja á tré

Goggur góður til að

éta ber

Page 11: Fuglar throsturt

Vaðfuglar

Karl Kerla

Vaðfuglar helga sér óðöl

Vaðfuglapör verpa stök

Page 12: Fuglar throsturt

Vaðfuglar

Langur goggur

Langir fætur

Karlinn er skrautlegari en

kerlan

Page 13: Fuglar throsturt

Vatnafuglar

Goggur flatur

Sundfit milli táa

Meðal annarra vatnafugla eru

ÁlftBlesgæsGulöndHávella

Duggönd

Page 14: Fuglar throsturt

Vatnafuglar

Karlfuglinn erskrautlegari enkvenfuglinnAðalfæða