22
Fuglar Þröstur Almar Þrastarson

Fuglar þröstur

Embed Size (px)

Citation preview

Fuglar

Þröstur Almar Þrastarson

Fuglar Íslands

• Fuglar Íslands skiptast í 6 flokka

Landfugla

Máfugla

VatnafuglaSjófugla

Spörfugla

Vaðfugla

Landfuglar

• Flokkurinn er mjög ósamstæður

• Það er lítið um landfugla á Íslandi vegna– Skógarleysis– Einangrun landsins

• Fuglar sem tilheyra þeim flokki eru:– Brandugla– Smyrill– Rjúpa– Bjargdúfa– Haförn– Fálki

Landfuglar

Hægt er að kyngreina rjúpuna

af því að Kvenfuglinn er

miklu stærri

Karl

Kerla

Sterklegur goggur

Beittar klær

Smyrill

• Lengd smyrilsins: 25 - 30 cm

• Þyngd smyrilsins er 210 g

• Vænghaf smyrilsins er 50 - 62 cm

• Smyrillinn lifir við aðallega við þéttbýli

Smyrill

• Smyrillinn er lipur og harðfylginn veiðifugl sem flýgur hratt þreytir oft bráð sína með því að elta hana.

Smyrill

• Ýmist sjást fuglarnir stakir eða í pörum.

• Fæða

Karl

Kerla

Smyrill

• Smyrill verpir 3 – 5 eggjum

– Smyrillinn liggur á eggjunum 28 - 32 daga

• Smyrillinn verpir í björgum og notast oft við gömul hrafnshreiður.

Máfuglar

• Máfuglar lifa á:

– Sjávarfangi

– Skordýrum

– Úrgangi

– Fuglsungum

– Eggjum og fleiru.

• Meðal annarra Máfugla eru:

– Hettumáfur

– Hvítmáfur

– Kjói

– Kría

Máfuglar

Sundfit

goggur

Kría

120 g

Sterna paradisaea

Máffugl

Kría

Tígurleg

Góð veiðiaðferð

Kría Ungi

Ungi

Öflug varsla

Kría

• Krían er félagslynd og alltaf á hreyfingu.

– Fæða: Fiskur, skordýr, krabbadýr.

• Krían á sér eiginlega ekki kjörlendi

• Krían verpir 1-3 eggjum og liggur á þeim í 20-24 daga

Sjófuglar

• Sjófuglar afla fæðu sinnar úr sjó, verpa við sjó og ala allan sinn aldur á sjó.

Sjófuglar

Goggur sem sker vatnið

Straumlínulaga

Sterkir vængir

SundfitStutt stél

Kerla

Karl

Spörfuglar

• Spörfuglar eru langstærsti ættbálkur fugla. Spörfuglar eru mjög mismunandi að stærð, en þó flestir smávaxnir.

Spörfuglar

Setfótur

Goggur til berjaáts

Vaðfuglar

• Einkenni margra vaðfugla eru langur goggur, langir fætur og langur háls.

• Þeir eru dýraætur og er langur goggurinn hentugur til að grafa eftir æti í leirum, tjarnarbotnum og jarðvegi.

Vaðfuglar

Karl

kerlastærri

Minni

Vatnafuglar

• Vatnafuglar eru sérhæfðir að lifi á vatni. Þeir hafa sundfit milli tánna og goggur margra er flatur

Vatnafuglar

Karl Kerla

Ungi