N1 - ISO 14001

Preview:

DESCRIPTION

Fyrirlestur Ásdísar B. jónsdóttur um ISO 14001 vottun hjá N1, sem hún hélt á Dokkufundi um gæðastjórnun.

Citation preview

UM MIG Ásdís Björg Jónsdóttir

BS í viðskiptafræðum frá Viðskiptaháskólanum á Bifröst

MS í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands

Gæðastjóri hjá N1 frá janúar 2008

UMRÆÐUR N1

Gæðakerfi hjá N1

Gæða og umhverfisstefna

Meira fyrir umhverfið

Innleiðingaferlið Greining

Skjölun

Flokkun

Starfsmenn

Tölvukerfi

Ferli frávika

Stóra stundin

Jákvæðar afleiðingar

N1 STARFSEMI

HVAÐ ER N1?

N1 er eitt stærsta verslunar- og þjónustufyrirtæki Íslands sem þjónar fólki og fyrirtækjum á vel á annað hundrað útsölustöðum.

N1 rekur enn fremur umsvifamikla fyrirtækjaþjónustu. Þar fá innlendir og erlendir aðilar skjóta og góða úrlausn fjölbreytilegra þarfa, til dæmis eldsneyti, smurefni, vörur og þjónustur við skip og flugvélar svo eitthvað sé nefnt, auk rekstarvara fyrir daglegar þarfir.

SKIPURIT

DREIFIKERFI

850 Starfsmenn – starfa hjá N1

123 N1 Starfstöðvar

88 N1 Þjónustustöðvar

8 Sjálfsafgreiðslustöðvar

17 Verslanir

11 Smur- og hjólbarðaverkstæði

N1 kortið Betri kjör um allt land

Spennandi tilboð

Ávinningur fylgir tryggum viðskiptum

Margfeldi punkta á tilboðum

1 punktur = 1 króna

N1 – UM LAND ALLT

Verkfæri

Olíur

Efnavörur

Bílavörur

Rekstarvörur

Fyrirtæki, bíla og skip

Fatnaður og skór

Raftæki

Varahluti

Hjólbarðar

Eldsneyti

Varahluti

Bílamálningavörur

Ferða og afþreyingarvörur

Matvara

VÖRUÚRVAL

HELSTU VÖRUMERKI

Sjávarútvegurinn Verktakar Verkstæði Bændur Flugfélög

Einstaklingar Iðnaður Opinber fyrirtæki Flutningafyrirtæki

HELSTU VIÐSKIPTAVINIR

STEFNA OG MARKMIÐ N1 er leiðandi verslunar- og þjónustufyrirtæki á innanlandsmarkaði

sem veitir fólki og fyrirtækjum afburðaþjónustu á sviði bílatengdrar starfsemi og heildarlausnir í rekstrarvörum og eldsneyti til fyrirtækja. N1 er ábyrgur þjóðfélagsþegn – við leggjum áherslu á öryggismál og umhverfisvernd á öllum sviðum starfseminnar og erum meðvituð um að styrkja góð málefni.

MARKMIÐ Meginmarkmið okkar er að ávinningur af samskiptum við N1 sé skýr, jafnt viðskiptavina, starfsfólks og hluthafa.

FRAMTÍÐARSÝN N1 vinnur markvisst að því að efla og bæta þjónustu- og vöruframboðið og vera vakandi yfir tækifærum og nýjungum, bæði innanlands sem utan. N1 kappkostar að hafa ávallt á að skipa vel þjálfuðu og ánægðu starfsfólki.

SKÝR UMHVERFISSTEFNA

Markmið með umhverfisstefnu N1 er að draga eins og kostur er úr neikvæðum umhverfisáhrifum starfseminnar og hvetja starfsmenn til að gera betur í öllu því sem varðar umhverfið.

Við seljum umhverfisvæna orkugjafa og vörur

Við stuðlum að betra umhverfi

Við bætum stöðugt virkni og umfang umhverfisstjórnunarkerfisins

Við hvetjum til virðingar fyrir umhverfinu

Við vinnum markvisst að fræðslu og þjálfun starfsmanna

Við komum í veg fyrir óhöpp og mengun af völdum starfseminnar

Við skráum óhöpp og vinnum markvisst af forvörnum

Umhverfisvænna eldsneyti

Biodísel

Metan

Umhverfisvænni vörur og birgjar

Michelin „Energy saver“

N1 tjöruhreinsir

Mobil olíur

Panasonic rafhlöður

Tork

Jalas öryggisskór

Driving sustainability 2008

N1 og Siglingarmálastofnun

Samstarfsverkefni með Þorvaldseyri

Kynningardagar fyrir viðskiptavini

Vistakstur

Metanbíll síðan 2000

MEIRA FYRIR UMHVERFIÐ

FJÖLORKUSTÖÐVAR FRAMTÍÐARINNAR

ISO 14001 vottaðar

Fjölorkustöðvar

Metan

Biodisel

Rafmagn

Aðrir orkugjafar framtíðarinnar

N1 Bíldshöfða 2 er tilbúin fyrir framtíðina

Lífræn díselolía

Repjufræjum

Sólblómum

Vistvænn og sjálfbær orkugjafi

Minni mengun

Minni koldíoxíðslosun

Ekkert brennisteins innihald

Minni myndun krabbameinsvaldandi efna

Meiri smurgeta

Ódýr umhverfisvæn lausn

BIODIESEL

METAN – HREIN ÍSLENSK ORKA

Umhverfisvæn orka úr lífrænum úrgangi

Viðheldur hringrás lífrænna efna

Eina þjónustustöðin sem er beintengd við uppsprettuna

Metan unnið úr hauggasi frá Álfsnesi

Tveir afgreiðslustaðir

Bíldshöfði og Tinhella

FORMLEG GÆÐAKERFI HJÁ N1 Exxon Mobil

PCI

ISO 14001

UPPHAFIÐ Gæðastjóri ráðinn inn janúar 2008

Leitað tilboða hjá verkfræðistofum vorið 2008

EFLA (þá Línuhönnun)

Samstarfið hefst sumarið 2008 Héldum að við yrðum snögg að þessu

Margt gerist í einu!

GREINING

GREINING Forúttekt á þjónustustöð, hjólbarðaverkstæði og vöruhúsi

Ákveðið að innleiða fyrst á Bíldshöfða 2

Greining á Bíldshöfða 2 þjónustustöð og verkstæði

Umhverfisþættir greindir og metnir

Safna saman gögnum

Lýsing á stöð og búnaði

Vöktun og stýring

Umhverfisþættir greindir

UMHVERFISKERFI VERÐUR TIL

SKRIFA SKJÖL Hver verklagsregla var tekin fyrir sig

Og skrifað og skrifað

Skilgreiningarskjöl

Vinnulýsingar

Undirskjöl sem þeim fylgja

Leiðbeiningar, gátlistar og eyðublöð

Samtals um 100 skjöl

ÚTFRÁ: Greiningu

Umhverfisþáttum

Vöktunum og stýringum í rekstarhandbók og Byggingarstjóra

Lögum og reglugerðum

Innkaupum

Efnum og efnavörum

Frávikum og úrbótum

Neyðar- og viðbragðsáætlunum

Markmiðum og takmörkum

FLOKKUN

FLOKKUN OG SKRÁNING Samstarf við sorplosunarfyrirtæki

Greining á sorpi

Almennt

Bylgjupappír

Græn tunna

Spilliefni

Yfirlit yfir losun skráð

STARFSMENN

VÍÐTÆKT SAMSTARF Náið samstarf með starfsmönnum annara deilda og sviða:

Mannauðssvið

Kennsla, þjálfun, nýliðaprógramm

Tölvudeild

Hugbúnaður og birtingaform

Innkaupadeild

Innkaupastýring og öryggisblöð

Fasteigna- og framkvæmdadeild

Teikningar og framkvæmdir

Rekstrareftirlit

Skráning og vöktun

Vöruhús

Merking á vörum

KYNNING TIL STARFSMANNA N1

Yfirlýsing framkvæmdastjórnar

Birt haustið 2009 í Fréttablaði starfsmanna N1 „Umhverfisásinn“

Kappkosta við að finna leiðir til að gera N1 að umhverfisvænna fyrirtæki

Byggja upp kerfi til að uppfylla umhverfsileg markmið N1

Brot úr markmiðum

Gera starfsstöðvum kleift að vakta og skrá skilgreinda umhverfisþætti

Veita starfsmönnum þekkingu

Dísel útkeyrslubílar á höfuðborgarsvæðinu nota Biodísel

Allir starfsmenn geta sótt umhverfistengd námskeið s.s. Umhverfis-stjórnunarkerfi N1, endurvinnslu, vistakstur og hættu skaðlegra efna.

Skráning í Tilkynningagrunn N1

Birta grænt bókhald á vottuðum starfsstöðvum.

KENNSLA OG ÁFRAMHALDANDI KYNNING Starfsmenn

Þjónusutaðilar út frá birgjamati

Úttektaraðilar

Endurmenntun

Nýliðaþjálfun

Öryggisnámskeið

Bæklingar

EFTIR KENNSLU Vinnutilhögun skerpt

Umhverfis- og öryggisvitund

Innri úttektir

Gæðaráð og öryggisnefnd

Viðhalda verklagi

Skráning

Eftirfylgni

TÖLVUKERFI

TÖLVUKERFI Share Point kerfi

Heimasmíðuð gæðahandbók

Þarfagreining

Ekki útprentuð

Skjalakerfi

Margt sem þarf að huga að

Rekjanleiki

Útgáfustýring

Útgáfusaga skjala

Birtingaform

FERLI FRÁVIKA

STÓRA STUNDIN

YTRI ÚTTEKT Verður að hafa reynslu á öllum verklagsreglum

Einu og hálfu ári eftir að innleiðing hófst

Allir á tánum

Fyrsta úttekt - janúar 2010

Allt kerfið yfirfarið

2 daga ferli

Nokkur frávik og athugasemdir

Breyting á gæðahandbók, útgáfustýring, útgáfusaga

Mikill metnaður í starfsfólki

Eftir úttekt – júní 2010

Ánægja og gleði

Þjónustustöð

Þjónustuverkstæði

Móttekið í lok öryggisviku

BÍLDSHÖFÐI 2

JÁKVÆÐAR AFLEIÐINGARButterfly effect

NÝTIST Á ÖLLUM N1 STÖÐVUM Bætt vinnulag, ferli

Upplýsinga- og öryggishandbók

Tilkynningagrunnur

Umhverfisvitund

Öryggisvitund

Ferli ávallt í endurskoðun

Áhugi starfsmanna

Umhverfisverðlaun

Hvolsvöllur og Blöndós

ÖRYGGISMÁL ELFD Kemur beint útfrá ISO 14001 innleiðingu

Öryggisvika

Áhættugreiningar

Öryggisnámskeið

Ljósmyndasamkeppni

Öryggisásinn

NÁNASTA FRAMTÍÐ Innleiðingar á árinu 2011

Byrja ferlið upp á nýtt....

Greining

Þjálfun og kennsla

Efnalistar o.fl.

Ásamt því að viðhalda fyrri stöðvum

N1 Í FORYSTU Í UMHVERFISMÁLUM

N1 Bíldshöfða 2, ISO vottun. Fyrsta fjölorkustöðin á Íslandi sem fær þessa ströngu vottun af óháðum aðila.

Hermann Guðmundsson forstjóri N1 – segir

ISO 14001 VOTTUN ER MIKILL HEIÐUR FYRIR OKKUR HJÁ N1

Umhverfismálin eru stærsta viðfangsefni þessarar aldar. Sú staðreynd að nú er búið að votta eldsneytosafgreiðslustöð samkvæmt ISO 14001 staðlinum er staðfesting á þeirri athygli sem N1 veitir þessum málaflokki. Það er hluti af stefnu N1 í umhverfismálum að fjölga fjölorkustöðvum jafnt og þétt eftir því sem efni og aðstæður leyfa. Á sama tíma og kreppir að í efnahagsmálum má ekki láta deigan síga í þessum efnum.

MÍNIR PUNKTAR Flýta sér hægt!

Það er satt sem þau segja, innleiðing tekur 1-2 ár

Fá fagaðstoð við innleiðingu og skriftir

Algjörlega ómetanlegt

Innri markaðssetning

Kynna vel ávinning

Samstarf deilda skiptir höfuð máli

Efla starfsmenn og stjórnendur

Ótrúlegt tækifæri og skemmtileg hliðarverkefni

TAKK FYRIR