Álitamál í skólastarfi

Preview:

DESCRIPTION

3.hluti námsskeiðsins Samfélagsmiðlar, álitamál og þátttaka í lýðræði.

Citation preview

Markmið dagsins

• Að kynnast lesefni og hugmyndum um álitamál í kennslu

• Að skoða hvernig samfélagsmiðlar gætu stutt við umfjöllun um álitamál

• Að vinna drög að kennsluáætlun

Verkefni 1

• Þið og álitamál

– Fyrri reynsla

– Hvers vegna vakti námsskeiðið áhuga ykkar

– Farið á socrative.com

– Student login

– Room number: 515159

Oxfam- why teach controversial issues

1. They are in the curriculum

2. Young people need to explore their values and develop their skills

3. Young people want to know more about global issues

4. Controversial issues can develop thinking skills

Oxfam- what are controversial issues

“Issues that are likely to be sensitive or controversial are those that have a political, social or personal impact and arouse feeling and/or deal with questions of value or belief”

• Local or global

• Complicated

• No easy answers

• People hold strong views

Aðalnámsskrá grunnskóla 2011

• Í sjálfbærnimenntun felst einnig að börn og ungmenni takist í námi sínu á við margvísleg álitamál og ágreiningsefni. Bls. 18

• Í lýðræði taka einstaklingar afstöðu til siðferðilegra álitamála og virkan þátt í mótun samfélagsins. Bls. 19

Aðalnámsskrá grunnskóla 2011

• Siðgæðisvitund eða siðvit felur í sér að nemendur efli siðferðisþroska sinn og geti sett sig í spor annarra. Tilfinningar og reynsla nemenda gegna lykilhlutverki í þróun siðferðiskenndar þeirra sem felst í því að þeir tileinki sér hvað telst rétt og rangt, gott og slæmt í breytni fólks. Nemendur þurfa að læra að taka siðferðilega afstöðu til álitamála og virða rétt hvers og eins til að láta skoðanir sínar í ljós. Enn fremur að læra að gera greinarmun á jákvæðu og neikvæðu hegðunarmynstri í samskiptum og bera virðingu fyrir öðrum bls. 35

Stig vitsmunaþroska

• Tvíhyggja – Öll vandamál er hægt að leysa

– svart eða hvítt og yfirvöld vita hvort er rétt

– Hlutverk nemenda að læra rétta svarið

• Fjölhyggja– Ekki eru til lausnir við öllum vandamálum

– Engin skoðun er röng

– Tekur því ekki að ræða þetta

– Hlutverk nemenda að finna Réttu Lausina.– William Perry 1970 http://cfe.unc.edu/pdfs/FYC21.pdf

Perry talaði um „college

students“

Stig vitsmunaþroska

• Afstæðishyggja

– Margar leiðir til að nálgast viðfangsefni

– Nota þarf rök og gögn við að greina viðfangsefnið

• Skuldbinding

– Nemendur taka afstöðu til mála á grundvelli gagna, raka og siðferðilegri afstöðu mótaðri af þeim.

– William Perry 1970 http://cfe.unc.edu/pdfs/FYC21.pdf

Álitamál – jákvæðar hliðar

• Vitsmunaleg örvun

• Röksemdafærsla

• Ákvarðanataka

• Líta á mörg sjónarmið

• Umburðarlyndi

• Hlustun

• Geta tengst nemendum beint

• …….

Álitamál – erfið ?

• Álag

• Átök nemenda

• Hlutleysi kennara

• Þekking kennara

• …

• ….

Umræður

• Opnar spurningar• Spurningar með mörgum svörum• Viðbótarspurningar (follow-up)• Hvaða spurningar gera hvað• Tengja við nemendur• Spyrja um innihald en ekki þátttakanda• Litla hópa• Bíða (gildir það líka á neti ?)• Dreifa ábyrgð

http://www.crlt.umich.edu/node/956

Hvers vegna á samfélagsmiðli?

• Jafn aðgangur

• Mismunandi tjáningarmátar

• Sveigjanlegri tími

• Þar sem umræður eiga sér stað í´nútíma samfélagi, „æfing fyrir framtíðina“

• ….

• ….

Álitamál – hópur 1• Kynferðisofbeldi

• Eineldi

• Kynslíf

• Mars One

• Auðlindir

• Stríð

• Geimferðaráætlanir

• Náttúruvernd

• Maðurinn sem neytandi

• Tíska og tónlist

• Hlýnun jarðar og gróðurhúsaáhrif

• Gamla fólkið

• Ipadar í skólum

• Fólksfjöldi

• Innflytjendur

• Sakhæfi

• Sjálfræði

• Vændi

• Jafnrétti

Álitamál – hópur 41) Orkumál2) Nýting stofnfruma3) Genalækningar4) Fóstureyðingar5) Mannréttindi6) Fátækt7) Ofbeldi8) Dauðarefsingar9) Kynímyndir10) Kynþáttafordómar11) Trúmál

12) Umhverfismál13) Erfðabreytt matvæli14) Tíska15) Klámvæðing

Skemman.is – álitamál

• Ættleiðingar

• Líftækni framfarir

• Sjálfsvarnarréttur ríkja

• Stýring aflaheimilda

• Fjörtíu leiðir til að búa til barn

• Líknardauði

• Staðgöngumæðrun

• Hlutleysi í rannsóknum

• Umhverfisáhrif

framkvæmda

• Egggjöf

• Höfundarréttur

• Ábyrgð á birtu efni á neti

• Fairtrade

• Flóttamenn og framsal

• Fósturrannsóknir

• Stofnfrumur

• líffæragjafir

Verkefni 2

• Veljið þrjú atriði af listunum.

Fyllið út í töfluna á wikisíðuna

– Lýsing á álitamálinu

– Hvers vegna ættum við ekki að fást við það í skólanum

– Hvers vegna ættum við að fást við það í skólanum

– Notið rök úr eigin reynslu, fagritum og námsskrá.

“Þessar aðferðir eiga það sameiginlegt að auka virkni nemenda í eigin námi, tengja námið við daglegt líf, stuðla að árangursríku námi og lýðræði í skólastarfi vegna þess að nemendur taka þátt í að skipuleggja og móta eigið nám.”

• http://eyglo.com/samsagn/umvefinn.htm

• http://eyglo.com/samsagn/default.htm

Samræða á samfélagsmiðli

• Safni upplýsingum

• Meti upplýsingar

• Skiptist á skoðunum

• Myndi sér skoðun

• Taki afstöðu

• Færi rök fyrir máli sínu

• Hlusti á rök annarra

Verkefni - afurðir á samfélagsmiðli • Myndir

• Tenglar

• Hugarkort

• Ræða (myndband)

• Ritgerð

• Kynning

• Veggspjald (glogster

• Blog

Allir saman pör

einstaklingarLitlir hópar

Ykkar kennsluáætlun

• Passi inn í ykkar kennslu

• Þjálfa færni nemenda í ???

• Lengd ?

• Fjalli um málefni líðandi stundar - álitamál

• Að nemendur :– Noti amk. einn samfélagsmiðil

– Styðjist við heimildir við að færa rök

– Líti á heimildir með gagnrýnum augum

• Námsmat ?

• http://www.mindmeister.com/

• 3 frí kort

• Virkar á mörgum tækjum

Verkefni 3

• Búið til hugarkort af kennsluáætlun

• Takið mynd af hugarkortinu

• Eða birtið slóð eða sendið tölvupóst til leiðbeinanda af kortinu

• Fyllið inn í töfluna á wikivefnum

Vettvangur fyrir kennsluáætlanir

• Verða opnar leiðbeinanda/hópnum/öllum

– MixedInk

– Google drive

– Viðhengi á Facebook

– Eða ??????

– Dropbox

• Er um leið æfing í vinnubrögðum

• SKILA 20. febrúar

Verkefni 4

• Í lokin

– Farið á socrative.com

– Student login

– Room number: 515159

• Hvernig líður þér með framhaldið á námsskeiðinu, heldur þú að þú getir klárað ogkennt kennsluáætlun fyrir 6. mars?

Takk fyrir mig !

Muna Facebook eða #samlyd ef þið fáið góða hugmynd, eða skella því í Wikivefinn

http://samlys.wikispaces.com

Recommended