Kynning á starfsemi Hönnunarvettvangs Maí 2005 – janúar 2008 Guðbjörg Gissurardóttir

Preview:

DESCRIPTION

Kynning á starfsemi Hönnunarvettvangs Maí 2005 – janúar 2008 Guðbjörg Gissurardóttir. Hönnunarvettvangur stofnaður. Starfsemi: 1. maí 2005 til 1. janúar 2008 Framkvæmdastjóri: Guðbjörg Gissurardóttir Samstarfsaðilar og stofnendur: Form Ísland – samtök hönnuða Iðnaðarráðuneytið - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Kynning á starfsemi HönnunarvettvangsMaí 2005 – janúar 2008

Guðbjörg Gissurardóttir

Hönnunarvettvangur stofnaður

• Starfsemi: 1. maí 2005 til 1. janúar 2008

• Framkvæmdastjóri: Guðbjörg Gissurardóttir

• Samstarfsaðilar og stofnendur:1. Form Ísland – samtök hönnuða2. Iðnaðarráðuneytið3. Samtök iðnaðarins4. Útflutningsráð Íslands5. Nýsköpunarmiðstöð (Iðntæknistofnun)6. Reykjavíkurborg

• Stjórn: 8 manns (3 frá Form Ísland)

• Fjárframlag til rekstursins: 7 millj. á ári

Hlutverk Hönnunarvettvangs

4

Almenn verkefni framkvæmdastjóra

• Verkefnastjórn• Áætlunargerð• Fjáröflun• Tengslamyndun og fundarseta• Halda úti gagnabanka og vefsíðu• Viðtöl og greinaskrif• Aðstoða íslenska og erlenda fjölmiðla við efnisöflun• Almenn upplýsingamiðlun og svörun fyrirspurna• Samskipti við erlendar hönnunarmiðstöðvar• O.fl. tilfallandi

Verkefni Hönnunarvettvangs

6

Hönnunardagar 200517. – 20. nóvember

Samstarfs- og styrktaraðilar:• Hönnuðir• Fagfélög hönnuða• Fyrirtæki: Síminn og Marel • Fyrirtæki / smærri styrkir: Bláa Lónið, Salt, Ölgerðin, Lex Nestor• Reykjavíkurborg• Breska sendiráðið• Iðntæknistofnun / Impra• Samtök Iðnaðarins• Menntamálaráðuneytið

7

Hönnunardagar 2005: NámskeiðHönnunar og nýsköpunarfyrirtækið IDEO hélt námskeið og fyrirlestur

8

Hönnunardagar 2005: Sýningar26 sýningar víðsvegar um Reykjavík

Erla Sólveig / Kokka LHÍ nemar / Sævar Karl Ásta / Hótel Borg Stálsmiðja Ámunda / Hönnunarsafn Íslands

Design.is / Þjóðminjasafn Íslands

9

Hönnunardagar 2005: Fyrirlestrar13 innlendir og erlendir fyrirlestrar

10

Hönnunardagar 2005: VerðlaunTinna Gunnarsdóttir hlaut Hönnunarverðlaunin 2005

11

Hönnunardagar 2005: BRUMSamsýning í Laugardalshöll (á kaupstefnu Húsa og híbýla)

12

Hönnunardagar 2005: RútuferðHópferð á opnanir og uppákomur

13

Hönnunardagar 2005: BarinnAð lokum var borðað, drukkið og spjallað!

14

Stefnumótun 2006

Unnið í samstarfi við:• Stjórn Hönnunarvettvangs• Michael Thomson, ráðgjafa• Einstaklinga úr atvinnulífinu• Breska sendiráðið (flugmiði og fundaraðstaða)• Einnig var stuðst við eldri gögn og stefnumótun

15

Stefnumótun: RáðgjöfStefnumótun var m.a. unnin í samstarfi við breska ráðgjafann Michael Thomson

16

Stefnumótun: Niðurstaða

17

Stefnumótun: Markmið 2 og leiðir

18

Stöðugreining 2006

Unnið í samstarfi við:• Sævar Kristinsson ráðgjafa, Netspor• Outcome• Miðlun• Fagfélög• Átak til atvinnusköpunar (styrkur)

19

Stöðugreining: Fagið kortlagt

20

Stöðugreining: Kannanir

1. Kanna starfsumhverfi hönnuða og arkitekta• Framkvæmt af Outcome, apríl 2006• Tölvupóstkönnun. Fjöldi svarenda: 471

2. Kanna viðhorf og notkun fyrirtækja á hönnun • Framkvæmt af Miðlun, maí 2006• Símakönnun. Fjöldi svarenda: 114

Markmið:

Kynningarfundur:Í tengslum við stefnumótun HV og úttekt á stöðu hönnunar á Íslandi var haldinn opin fyrirlestur í Þjóðminjasafni Íslands þar sem Michael Thomson talaði almennt um hönnunarmál og Guðbjörg Gissurardóttir kynnti niðurstöður HV á viðhorfi og aðstæðum hönnuða á Íslandi.

21

Stöðugreining: Hönnuðir

0 5 10 15 20 25 30 35

Grafísk hönnun/auglýsingarArkitektúr

Fatahönnun/textíllLandslagsarkitektúrInnanhúsarkitektúrSkartgripahönnun

Vöruhönnun/iðnhönnunHúsgagna-/innréttingahönnun

Vefhönnun/margmiðlunAnnað

Hverskonar hönnun bjóða hönnuðir uppá?

%

22

Stöðugreining: Hönnuðir

• Áætlað er að 1200 manns vinni við hönnun

• Um 250 eru í hönnunarnámi

• 83% hönnuða eru með menntun á háskólastigi og/eða meistaragráðu

• 90% hönnuða starfa á höfuðborgarsvæðinu

• 27% hönnuða starfa einir

• 57% hönnuða vinna í einhverjum mæli fyrir eða með erlendum fyrirtækjum

• Tæplega 60% hönnuða eru með 300.000 og yfir í mánaðarlaun

Karlar47% Konur

53%

Nokkrar staðlaðar upplýsingar

23

Stöðugreining: Hönnuðir

Grafísk hönnun/auglýsingar

Arkitektúr

Fatahönnun/textíll

Landslagsarkitektúr

Innanhúsarkitektúr

Skartgripahönnun

Vöruhönnun/iðnhönnun

Húsgagna-/innréttingahönnun

Auka skilning atvinnulífsins á virðisaukandi þætti hönnunar

Auka skilning atvinnulífsins á virðisaukandi þætti hönnunar

Auka skilning atvinnulífsins á virðisaukandi þætti hönnunar

Standa fyrir reglulegum hönnunartengdum uppákomum

Standa fyrir reglulegum hönnunartengdum uppákomum

Efla ímynd íslenskra hönnunar hér heima og erlendis

Kynna hönnuði og verk þeirra fyrir almenningi

Bjóða uppá viðskipta- og markaðstengda fræðslu fyrir hönnuði

Hvað getur HV gert? Það sem var efst á lista hjá eftirfarandi hönnunargreinum:

24

Stöðugreining: Fyrirtæki

0%

20%

40%

60%

80%

100%1. Hönnun hefur stuðlað að nýsköpun innan

fyrirtækisins og vinna hönnuðir náið með

stjórnendum þess. (23%)

2. Hönnun er ferli sem byrjar snemma í þróun

vöru eða þjónustu. (18%)

3. Hönnun er notuð til að gefa vöru eða

þjónustu útlit eða form, oft á seinni stigum í

vöruþróunarferli. (47%)

4. Notum ekki hönnun (12%)

Hvernig hafið þið nýtt hönnun í fyrirtækinu?Hvernig hafið þið nýtt hönnun í fyrirtækinu?

Hönnunarþroski fyrirtækja

• 68% stjórnenda telja hönnun hafa bætt ímynd fyrirtækisins (63% danskra fyrirtækja)

• Í kringum 50% stjórnenda töldu hönnun hafa: Bætt samskipti við viðskiptavini, aukið samkeppnishæfni, aukið nýsköpun og aukið tekjur fyrirtækisins.

• 13% fyrirtækja töldu að hönnun hafi átt þátt í því að lækka kostnað. (9% danskra fyrirtækja)

Áhrif hönnunar á fyrirtæki

Stöðugreining: Fyrirtæki

• Hjá 45% fyrirtækja hefur fjárfesting í hönnun aukist

(47% hjá dönskum fyrirtækjum)

• 52% sögðu fjárfestingu hafa staðið í stað

(45% hjá dönsku fyrirtækjunum)

• 3.5% stjórnenda sögðu fjárfestingu hafa minnkað

Fjárfestign í hönnun

Stöðugreining: Fyrirtæki

27

Vefsíða: icelanddesign.is

Unnið í samstarfi við:• Sjá - viðmótshönnun• Gagarin - hönnun og ráðgjöf• Outcome - hugbúnaður• Birgir Jóakimsson - efnisöflun

Styrkir:• Átak til atvinnusköpunar• Útflutningsráð• Samtök iðnaðarins• Utanríkisráðuneytið• Epal• Promens

28

Vefsíða - Markmið

• Kynna íslenska hönnun.

• Bæta aðgang að upplýsingum og þekkingu varðandi hönnun.

• Vera vettvangur þar sem hönnuðir geta kynnt sína hönnun, þjónustu og eflt tengslamyndun.

29

Vefsíða – 1. febrúar 2007Vefsíðan var opnuð formlega 1. febrúar 2007 af Jóni Sigurðssyni iðnaðarráðherra.

30

Vefsíða - ForsíðaHönnunarvettvangur sendir út rafrænt fréttabréf mánaðarlegaÍ september 2007 heimsóttu tæplega 1.400 manns síðuna og er stór hluti gesta erlendis frá.

31

Vefsíða – Hönnunarþjónusta / allirÁ vefsíðunni geta hönnuðir / fyrirtæki skráð þjónustu sínaÞann 1. nóvember 2007 höfðu 42 aðilar skráð starfsemi á síðuna

32

Vefsíða – Kynningarsíða / BorðiðHér er dæmi um kynningarsíðu hönnunarfyrirtækisHeimsóknir á svæði fyrirtækisins eru komnar yfir 1000

33

MAGMA / KVIKAKjarvalstaðir 19. maí – 26 ágúst 2007

Samstarfs- og styrktaraðilar:• Listasafn Reykjavíkur• Listahátíð í Reykjavík • Straumur - Burðarás• Iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti• Gott fólk - auglýsingastofa• Oddi – prentsmiðja

34

MAGMA / KVIKA - íslensk samtímahönnun• Sýningastrjóri: Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir • Samsýning yfir 60 hönnuða• Metaðsókn var á Kjarvalstaði á meðan á sýningunni stóð• Mikil fjölmiðla umfjöllun

35

MAGMA / KVIKA – BókBók um íslenska samtímahönnun á íslensku og ensku sem gefin var út í samvinnu við Listasafn Reykjavíkur og er seld í öllum helstu bóka- og hönnunarverslunum.

36

MAGMA / KVIKA – MálþingFjallað um stöðu og gildi íslenskrar hönnunar á innlendum og alþjóðlegum markaði.

Hönnun / Tíska og fjöldaframleiðsla Hönnun / Handverk Hönnun / Tækni og nýsköpun

37

Sýningar erlendis

Samstarfs- og styrktaraðilar:• Útflutningsráð• Icelandair• Iceland naturally• Museum of art and Design• Meat packing district• Guðrún Lilja Gunnlaugsdóttir – sýningastjóri SOFA• Stefán Benediktsson – aðstoð við flutninga

38

Sýningar erlendis: Design week NYSamsýning haldin í maí 2007 í Meat Packing District, styrkt af Icelandair

39

Sýningar erlendis: SOFA NYKynning á íslenskri hönnun á vegum Museum of Art and Design

40

Sjónlistaverðlaunin

41

Sjónlistaverðlaunin: 2006 og 2007Hönnunarvettvangur tilnefndi fulltrúa sem jafnframt er formaður dómnefndar á sviði hönnunar.

Högna Sigurðardóttir arkitekt fékk heiðursverðlaunin 2007 Studio Granda tekur við Sjónlistarverðlaununum 2007

42

Hönnun og heimiliLaugardalshöll 19. - 21. október 2007

HV veitti Íslandsmót ráðgjöf varðandi sýninguna Brum og fyrirlestra:• Íslandsmót – sá um alla framkvæmd

Aðrir samstarfsaðilar:• Ráðgjafanefnd fyrir BRUM• Apple IMG – tölvur • Prologus – húsgögn

43

Hönnun og heimili: BRUMSýning á því nýjasta í íslenskri vöruhönnunBorðið sá um sýningastjórn

44

Hönnun og heimili: Kaupstefna o.fl.• Kaupstefna Íslandsmóta: Laugardalshöll, c.a. 6000 gestir.• Ráðstefna: 4 erlendir og innlendir fyrirlestrar um hönnun og arkitektúr.• Pappírssýning: Sýning frá þýskalandi um nýja notkunarmöguleika pappírs.• Kynning á HV: Hönnunarvettvangur kynnti vefsíðuna sína og skráðu 200 manns sig á póstlista.

Kynning á vefsíðu HönnunarvettvangsKaupstefnan Hönnun og heimili í Laugardalshöll

45

Hönnunarmiðstöð!

46

Hönnunarmiðstöð: Viðskiptaáætlun

Markmið þessarar viðskiptaáætlunar er að sýna fram á mikilvægi þess að starfrækt sé Hönnunarmiðstöð á Íslandi.

Einnig eru lagðar fram tillögur sem lúta að rekstri og mikilvægustu verkefnum

Hönnunarmiðstöðvar.

47

Hönnunarmiðstöð: Brýnustu verkefni

• Tengja atvinnulíf og hönnuði saman í verkefnum þar sem unnið verður að þróun, nýsköpun eða ímyndaruppbyggingu.

• Að koma íslenskri hönnun á framfæri erlendis.

• Fyrirlestrar og sýningar.

• Samstarfi við háskóla í verkefnum og rannsóknavinnu.

• Vinna með stjórnvöldum að mótun hönnunarstefnu.

• Vefsíða og almennt kynningarstarf.

48

Hönnunarmiðstöð: Rekstrarform

• Nafn: Hönnunarmiðstöð Íslands / Iceland Design Center• Félagaform: Einkahlutafélag

• Stofnendur / hluthafar:

1. Arkitektafélag Íslands 2. Félag húsgagna- og innanhúsarkitekta 3. Félag íslenskra landslagsarkitekta 4. Félag Íslenskra teiknara 5. Fatahönnunarfélag Íslands 6. Félag vöru og iðnhönnuða 7. Félag íslenskra gullsmiða 8. Leirlistarfélag Íslands 9. Textilfélagið

49

Hönnunarmiðstöð

Styrktaraðilar:• Iðnaðarráðuneyti• Menntamálaráðuneyti

Líklegir samstarfsaðilar:• Impra – Nýsköpunarmiðstöð • Samtök iðnaðarins • Útflutningsráð • Hönnunarsafn Íslands • Háskólar • Fyrirtæki • Hönnunarfagfélög

Takk fyrir