Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlis Mánagarði í Nesjum 25.nóvember 2013

Preview:

DESCRIPTION

Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlis Mánagarði í Nesjum 25.nóvember 2013. Loftlagsbreytingar og áhrif þeirra Kristín Hermannsdóttir F orstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands. IPCC. - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Ráðstefna um hagsmunamál dreifbýlisMánagarði í Nesjum 25.nóvember 2013

Loftlagsbreytingar og áhrif þeirra

Kristín Hermannsdóttir Forstöðumaður Náttúrustofu Suðausturlands

IPCCMilliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna (Intergovernmental Panel on Climate

Change, IPCC) er stofnun sem hefur það hlutverk að gefa út matskýrslur á nokkurra ára fresti

• FAR (1990), SAR (1995), TAR (2001), AR4 (2007), AR5 (2013), auk sér-rita.

Skýrslur leggja mat á stöðu þekkingar. Nefndin stundar ekki rannsóknir.Þrír vinnuhópar: WG1: Ummerki loftslagsbreytinga (jarðvísindi) WG2: Afleiðingar

(vistkerfi og samfélög) og WG3: Viðbrögð (Hagfræði og tækni)• IPCC greiðir almennt ekki fyrir vinnu vísindamanna• WG1 skilaði af sér um daginn. WG2 eftir áramót.

AR5 - WG1

Hlýnun jarðar er óumdeilanleg og benda margar athuganir til breytinga frá því um miðbik síðustu aldar sem eru fordæmalausar þegar litið er til síðustu áratuga eða árþúsunda.

Hvað veldur?Sólin hitar jörðina, og jörðin geislar varmaGróðurhúsaáhrif:Gróðurhúsalofttegundir gleypa hluta varma- geislunar jarðar og geisla varma til baka niður að yfirborði (geislunarálag)

Aukin gróðurhúsaáhrif valda hlýnun

Mælingar á Koltvísýringi – CO2

Metan er önnur stæsta gróðurhúsalofttegundin

CH4 aukning í andrúmslofti, 1983-2009

Kirschke et al. 2013, Nature Geoscience; Data from NOAA, CSIRO, AGAGE, UCI atmospheric networks

1983-1989: 12 ± 6 ppb

• Hægist á aukningu í andrúmslofti fyrir 2005

• Eykst aftur eftir 2006

1990-1999: 6 ± 8 ppb

2000-2009: 2 ± 2 ppb

Metan af mannavöldum

Global Carbon Project 2013; Figure based on Kirschke et al. 2013

Metan mælingar

Reiknuð hlýnun miðað við geislunarálag

Reiknilíkön ná að herma hitabreytingar síðustu aldar ef bæði breytingar á gróðurhúsalofttegundum, agnamengun og náttúrulegum þáttum (t.d eldgosum) eru teknar með. með.

Dæmi um líklegar afleiðingar

Loftslagsbreytingar á Íslandi Líklegast að það hlýni meira að vetri til en að sumri Úrkoma eykst líklega um 2 – 3% fyrir hverja gráðu sem

hlýnar. Úrkomubreytingar eru óvissari en hitabreytingar.

Í byggð minnkar snjóhula um 3 – 4 vikur fyrir hverja gráðu sem hlýnar

Kuldaköstum fækkar líklega Hitabylgjur á sumri verða algengari

Margþættar afleiðingar Jöklar hörfa, afrennsli breytist Sjávaryfirborð hækkar

Efri mörk hugsanlegrar hækkunar enn mjög óviss Gróðurfar breytist verulega Samsetning fugla- og skordýrafánu landsins

breytist Einnig líklegar breytingar í hafi

Norðlægar tegundir hopa Suðlægari tegundir auka útbreiðslu til norðurs Súrnun sjávar hefur áhrif á lífríki hans

Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum

Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum

Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum

Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum

Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum

Hop Breiðamerkurjökuls á 120 árum

(Heimild: Jarðvísindastofnun HÍ.og Aðalgeirsdóttir (2006). Sjá einnig Jóhannesson ofl (2007))

Skálafellsjökull og Heinabergsjökull 2006

Fláajökull 2006

Landris og landsig á Íslandi í kjölfar rýrnunar jökla

• GPS mælingar sýna að jöklabráðnun veldur hröðu landrisi víðast hvar á landinu.

Arnadóttir et.al (2009)

• Á SA- landi er landris

• (9 mm/ár á Höfn)

• Á SV-horninu er landsig

• (2-4 mm/ár í Reykjavík)

G

Skógarmörk og hlýnun

Þegar eru merkjanlegar breytingar á skógarmörkum vegna hlýnunarAfkastageta planta hefur aukistAukin ræktun á korni

(Mynd: Bjarni D. Sigurðsson) Mynd: Ólafur Eggertssson

stuttnefja

þórshani

bókfinnka barrfinnka

(Myndir: Yann Kolbeinsson ofl)

Skaftárhlaup 2002Jökulhlaup munu breytast

Vorflóð minnka, vetrarflóð aukast og verða tíðari

Farvegir jökuláa breytast(Myndir: Matthew Roberts, Helgi Jóhannesson og hornafjordur.is)

Mynd: Rax

Lokaorð Loftslagsbreytingar eru staðreynd og áhrifin víðtæk og

fordæmalaus Áframhaldandi loftslagsbreytingar eru óumflýjanlegar

vegna losunar okkar til þessa. Áhrifa mun gæta í margar aldir jafnvel þó að hætt verði að losa CO2.

Rannsóknir eru nauðsynlegar til að geta sagt fyrir um þróun mála

„Tækifærin liggja í loftinu „ Enginn getur gert allt en allir geta gert eitthvað

Takk fyrir

Recommended