Umhverfisrannsóknir og mótvægisaðgerðir vegna reksturs … · 2014-01-28 · Helstu...

Preview:

Citation preview

Umhverfisrannsóknir og mótvægisaðgerðir vegna reksturs Fljótsdalsstöðvar Opinn fundur á Hótel Héraði

28. janúar 2014, kl. 15.00-17.30

Dagskrá

▪ Setning

▪ Björn Ingimarsson, bæjarstjóri Fljótsdalshéraðs

▪ Yfirlit vöktunar og mótvægisaðgerða

▪ Óli Grétar Blöndal Sveinsson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs

▪ Lagarfljót – Lífríki, vöktun og mótvægisaðgerðir

▪ Sveinn Kári Valdimarsson, verkefnisstjóri á þróunarsviði

▪ Lagarfljót – Vatnsbúskapur, rof og framkvæmdir við ós

▪ Helgi Jóhannesson, verkefnisstjóri á þróunarsviði

▪ Umræður og fyrirspurnir

▪ Fundarstjóri er Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri

2

Yfirlit vöktunar og mótvægisaðgerða Óli Grétar Blöndal Sveinsson

3

Vinnsla

Orkuvinnsla til ársloka 2013 29.400 GWst

4

0

1000

2000

3000

4000

5000

2008 2009 2010 2011 2012 2013

GW

h

Orkuvinnsla Fljótsdalsstöðvar

6M Vél 6

5M Vél 5

4M Vél 4

3M Vél 3

2M Vél 2

1M Vél 1

Skilyrði stjórnvalda Meðal skilyrða var að fella út hluta af veitum (sjá mynd)

Uppruni:

▪ Fyrirheit í matsskýrslu

▪ Skilyrði umhverfisráðherra (viðbótarrannsóknir og vöktun)

▪ Skilyrði í virkjunarleyfi umfram ofangreint; fyrst og fremst af vatnafræðilegum toga

▪ Annað skv. ákvörðun LV

5

Vöktun og mótvægisaðgerðir

Ós

Vatnalíf/Fiskur

Fuglar

Rof

Efnavöktun

Uppgræðsla

Rennsli/Vatnshæð

Grugg

Vatn á fossa

Grunnvatn/Jarðvatn

Hreindýr

Gróður

Uppfok

Friðland

Fljótsdalsstöð

Egilsstaðir

Fjarðaál

Dæmi um vöktun

Heiðagæs

7

0

200

400

600

800

1000

1200

1400

19

81

19

82

19

83

19

84

19

85

19

86

19

87

19

88

19

89

19

90

19

91

19

92

19

93

19

94

19

95

19

96

19

97

19

98

19

99

20

00

20

01

20

02

20

03

20

04

20

05

20

06

20

07

20

08

20

09

20

10

20

11

20

12

20

13

Fjö

ldi h

reið

ra

Ár

Háls-Vesturöræfi

Hafrahvammar

Hrafnkelsdalur og afdalir

Áfoksvarnir við Hálslón

8

Dæmi um frágang: Við aðgöng í Glúmsstaðardal

9

7. október 2004

17. ágúst 2010

29. júní 2003

október 2005

Vöktun

▪ Landsvirkjun vaktar eða lætur vakta ýmsa þætti sem eru undir áhrifum af starfsemi fyrirtækisins

▪ Í heild eru um 50 þættir er varða umhverfi Fljótsdalsstöðvar vaktaðir

▪ Gerð er grein fyrir mörgum þessara þátta í sjálfbærniverkefni á Austurlandi. Heimasíða: www.sjalfbaerni.is

▪ Hér á eftir verður fjallað um helstu niðurstöður um áhrif Fljótsdalsstöðvar á Lagarfljót

10

Lagarfljót – lífríki, vöktun og mótvægisaðgerðir Sveinn Kári Valdimarsson

11

Áhrif vatnaflutninga

▪ Ljóst frá upphafi að virkjun myndi hafa mikil áhrif á bæði Lagarfljót og Jöklu

▪ Þessi áhrif eru að nokkru kominn fram:

▪ Jökulsá á Dal hefur tapað miklu af jökuláhrifum og orðið tærari

▪ Jökuláhrif hafa aukist í Lagarfljóti og gagnsæi hefur minnkað

▪ Gagnsæi vatns einn af lykilþáttum fyrir lífríki bæði lífræna framleiðslu og tegundasamsetningu

▪ Lífræn framleiðsla hefur dregist saman í Lagarfljóti en aukist í Jökulsá á Dal

12

Vatnalíf

▪ Veiðimálastofnun sér um vöktunarverkefni er snúa að vatnalífi í Lagarfljóti

▪ Tvískipt ▪ Kísilþörungar og smádýr

▪ Fiskrannsóknir

▪ Skýrsla um Kísilþörunga og smádýr kom út 2013 en nær aðeins til áranna 2006-2007

▪ Nýrri gögn eru til og úrvinnsla þeirra stendur yfir

13

Vatnalíf

▪ Skýrsla um fiskirannsóknir Veiðimálastofnunar fyrir árin 2011 og 2012 kom út síðastliðið sumar

▪ Dreift af Veiðifélagi Lagarfljóts til félagsmanna

▪ Engum gögnum var safnað árið 2013

▪ Næsta gagnasöfnun áætluð 2014

14

Fiskrannsóknir – Hvað er mælt í Lagarfljóti?

Tegundasamsetning og ástand fiskjar (bleikja og urriði)

Tegundasamsetning og útbreiðsla fiska í Jökulsá á Dal og Lagarfljóti og hliðarám þeirra

Skráning Veiðimála-stofnunar á veiði í ám

15

Helstu niðurstöður

▪ Rýni hefur minnkað töluvert

▪ sem dæmi má nefna Egilsstaði þar sem rýni gat verið að sumarlagi 25 - 30 sm. Er nú 10 - 17 sm dýpi samkvæmt mælingum Veiðimálastofnunar og Veðurstofu Íslands.

▪ Vegna minnkandi rýnis í Lagarfljóti hefur lífríki þess dregist saman sem því nemur

▪ Ekki sjáanlegar breytingar á efna- og eðlisþáttum í hliðarám

▪ Ekki sjáanlegar breytingar á þéttleika fiskseiða í rafveiði í hliðarám

16

17

Bleikju fer fækkandi

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Meðalfjöldi bleikja í eina netaseríu í Lagarfljóti skv. mælingum Veiðimálastofnunar örin sýnir hvenær Fljótsdalsstöð hóf rafmagnsframleiðslu og vatnaflutningar hófust

Fækkun bleikju annarstaðar en í Lagarfljóti

Hvítá í Borgarfirði

Blanda 18

19

Urriði virðist halda sínu

0

5

10

15

20

25

30

1998 1999 2000 2001 2002 2003 2004 2005 2006 2007 2008 2009 2010 2011 2012

Meðalfjöldi urriða í eina netaseríu í Lagarfljóti skv. mælingum Veiðimálastofnunar örin sýnir hvenær Fljótsdalsstöð hóf rafmagnsframleiðslu og vatnaflutningar hófust

Frekari niðurstöður…

▪ Holdastuðlar og stærð við aldur í Lagarfljóti eru að dragast saman

▪ -Fiskur er í verri holdum

▪ -Ekki marktækar breytingar á kynþroskaaldri

▪ Fæða hefur tekið breytingum og skordýr af landrænum uppruna orðin algengari í fæðu fisks

▪ -Afleiðing af minni framleiðni í Lagarfljóti?

▪ Áhrifin eru ekki að fullu komin fram. Uppistaðan í veiði eru einstaklingar sem klöktust úr hrogni áður en vatnaflutningar hófust

20

Mótvægisaðgerðir

▪ Sérfræðingar Veiðimálastofnunar ekki bjartsýnir á mótvægisaðgerðir í Lagarfljóti

▪ Erfitt að auka fæðuframboð

▪ Ýmis atriði hafa verið skoðuð (að mestu unninn fyrir aðkomu LV)

▪ Seiðasleppingar

▪ Tæplega 1,4 milljón seiða sleppt í Lagarfljót á árunum 1970-1980

▪ Ganga illa upp fyrir Lagarfoss

▪ Fiskistigi við Lagarfoss

▪ Ýmsar lagfæringar gerðar á fiskistiga en hafa ekki skilað miklu

▪ Lagarfoss sennilega fær göngufiski (með eða án stiga) en lítið að sækja fyrir lax

▪ Lagarfljót líklega ekki heppilegt fyrir lax

21

Mótvægisaðgerðir

▪ Aðrir sjógöngufiskar (sjóbirtingur og sjóbleikja)

▪ Lítil þekking á ræktun og uppeldi þessara tegunda

▪ Sennilega ekki góð uppvaxtarskilyrði í Lagarfljóti

▪ Staðbundinn bleikja og urriði

▪ Líklega ekki skortur á ungviði heldur uppvaxtarmöguleikum

▪ Jóhannesi Sturlaugssyni Laxfiskum ehf. falið að skoða mögulegar mótvægisaðgerðir í samvinnu við Veiðifélag Lagarfljóts.

▪ Í framhaldi verða tillögur um mótvægisaðgerðir skoðaðar með tilliti til sjálfbærni, hagkvæmi og líkum á árangri og hafist handa á árinu 2014

22

Endur á Lagarfljóti

▪ Hvað er mælt ▪ Hávella – dreifing og fjöldi á Lagarfljóti að sumarlagi

▪ Skúfönd – fjöldi á Lagarfljóti

▪ Stokkönd – fjöldi á Lagarfljóti að vetri

▪ Framkvæmt af Náttúrustofu Austurlands

▪ Niðurstöður birtar reglulega

▪ Má finna m.a. á http://www.sjalfbaerni.is/

23

Hávellur á Lagarfljóti

Fækkað jafnt og þétt síðan 2006

Smá viðsnúningur á síðasta ári

24

Heimild: Halldór Walter Stefánsson 2013. LV–2013-040 og talningargögn frá 2013

Skúfendur á Lagarfljóti

Sambærilega fækkun má sjá í öðrum andfuglum s.s. skúfönd

25

Heimild: Halldór Walter Stefánsson 2013. LV–2013-040 og talningargögn frá 2013

Stokkendur á Lagarfljóti

Og hjá stokkönd

26

Heimild: Halldór Walter Stefánsson 2013. LV–2013-040 og talningargögn frá 2013

Vetrartalningar á öndum á Lagarfljóti

Ef skoðaðar eru vetrartalningar sem ná yfir lengri tíma en talningar að vori og sumrin sjást töluverðar sveiflur

27

Heimild: Halldór Walter Stefánsson 2013. LV–2013-040 og talningargögn frá 2013

Endur á Lagarfljóti

▪ Möguleg skýring fyrir þessari fækkun andfugla getur verið aukið grugg í fljótinu samfara vatni úr Hálslóni, sem getur rýrt fæðuskilyrði kafanda

▪ Það er þó sérstakt að fækkun hefst strax árið 2007 en sumarið 2007 er Hálslón að fyllast í fyrsta sinn og vatnaflutningur ekki hafinn

▪ Aðrar skýringar geta verið tengdar stofnbreytingum, en lítið er vitað um ástand stofnsins hér við land eða hvort dreifing hafi breyst með einhverjum hætti

▪ Ástæða til að skoða frekar

28

Lagarfljót - Vatnsbúskapur, rof og framkvæmdir við ós Helgi Jóhannesson

Yfirlit

• Breytingar á vatnsbúskap/vatnshæð.

• Rof árbakka Jökulsár í Fljótsdal og Lagarfljóts.

• Færsla óss Lagarfljóts og Jöklu.

Vatnsborð við brú við Egilsstaði

31

Árssveifla vatnshæðar Lagarfljóts við Egilsstaði

32

Vatnsborð við brú við Egilsstaði

33

Vatnsborð við Lagarfoss

34

Rennsli við Lagarfoss

35

Mánaðarmeðaltöl rennslis við Lagarfoss

36

Mánaðarmeðaltöl mælds rennslis úr Hálslóni 2008-2011 að frádregnu mánaðarmeðaltali líkanrennslis 1975-2001

37

Niðurstaða

• Vatnsborð í Lagarfljóti við Egilsstaði á tímabilinu 2008-2011 hefur hækkað meira en líkanreikningar (byggðir á rennsli í fljótinu 1975-2001) gáfu til kynna.

• Mismunurinn er 0,07 m á ársgrundvelli en 0,11-0,18 m í nóv., des., jan., og feb.

• Niðurstöður mælinga á sniðum benda ekki til að þennan mismun megi skýra með breytingum á farvegi.

• Vatnshæð við Lagarfossvirkjun er ekki marktækt frábrugðin því sem miðað var við í líkanreikningum.

• Borið saman við meðalrennsli við Lagarfossvirkjun 1975-2001

• Meðalrennsli áranna 2008-2011 er 30 m3/s meira eða 15% .

• Þriðjung af þessari aukningu má skýra með meira rennsli frá Hálslóni.

• Hækkun á vatnsborði í Lagarfljóti við Egilsstaði, umfram það sem gert var ráð fyrir, stafar einkum af meira vatni á tímabilinu 2008-2011 en á tímabilinu 1975-2001.

38

Rof árbakka Jökulsár í Fljótsdal og Lagarfljóts

39

LV-2012-109 Skráning á landbroti á bökkum Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal

40

Tildrög verkefnis:

▪ LV fær Landgræðslu ríkisins til að gera úttekt, á ástandi lands við bakka Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal m.t.t. landbrots. Svæðið nær frá Fljótsdalsstöð til sjávar um 100 km leið

Markmið:

▪ Fá heildar yfirlit yfir stöðu landbrots við Lagarfljót og Jökulsá í Fljótsdal

Úttekt / vettvagnsskoðun:

▪ Sigurjón Einarsson og Elín Fjóla Þórarinsdóttir

▪ 13 - 31. ágúst 2012

▪ Vatnshæð við Lagarfell: 20,31 -20,54 m.y.s.

▪ Bakkar metnir með sjónmati og kortlagðir í mælikvarða 1:5000

▪ Lágmarksstærð korteiningar = 50m

LV-2012-109 Skráning á landbroti á bökkum Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal – Niðurstöður

41

Landbrot Heildarlengd km Hlutfall %

Ekkert eða mjög lítið 90,9 43

Lítilsháttar 70,3 33

Töluvert 36,4 17

Mikið 13,9 7

Samtals 211,5 100

LV-2012-109 Skráning á landbroti á bökkum Lagarfljóts og Jökulsár í Fljótsdal – Niðurstöður

42

Landbrot við Lagarfljót í landi Hóls

• Í mars 2010 berst ábending frá Sigríði Guðmarsdóttur um að mikið rof hefði verið á eystri bakka Lagarfljóts í landi Hóls á undanförnum árum og gæti hluti þess rofs stafað af rennslisaukningu í Lagarfljóti vegna Kárahnjúkavirkjunar.

• Skoðunarferð farin 6/5 2010.

• Greinargerð skilað 1/6 2010.

o Umrætt svæði hefur sérstöðu umfram önnur rofsvæði.

o Stöðugt rof hefur verið á svæðinu undanfarna áratugi og óvíst að rofhraði hafi aukist eftir virkjun. Nauðsynlegt að halda áfram mælingum og bera betur saman loftmyndir.

o Rætt hefur verið við landeiganda sem er Fljótsdalshérað.

43

Landbrot við Lagarfljót í landi Hóls

44

Landbrot við Lagarfljót í landi Hóls

45

Landbrot við Lagarfljót í landi Hóls

46

Land og hólmar við Lagarfljótsbrú

47

Landbrot við Egilsstaðanes og Finnsstaðanes

48

Land og hólmar við Lagarfljótsbrú fyrir Lagarfossvirkjun

1945 1964

49

Land og hólmar við Lagarfljótsbrú eftir Lagarfoss og fyrir Kárahnjúka

1989 2006

50

Land og hólmar við Lagarfljótsbrú 2009 eftir Kárahnjúka

51

Land og hólmar við Lagarfljótsbrú 2013

52

Niðurstaða • Samvinna á milli Landsvirkjunar og hagsmunaðila nauðsynleg við val á stöðum þar sem bregðast á við

landbroti.

• Varðandi hólma við Lagarfljótsbrú er tímabært að huga að því hvernig snyrtilegast er að verja þá.

53

Færsla óss Lagarfljóts og Jöklu

54

Strönd Héraðsflóa og ós Jöklu og Lagarfljóts

55

Strönd Héraðsflóa og ós Jöklu og Lagarfljóts

56

Strönd Héraðsflóa og ós Jöklu og Lagarfljóts

57

Umræður og fyrirspurnir

Recommended