Fellaskóli

Preview:

Citation preview

1, 2 og Fellaskóli

Ester Helga Líneyjardóttir

• Þróunarverkefni um samþætt skóla- og frístundastarf í 1. og 2. bekk þar sem nemendur njóta lengri samfellds skóladags.

Hvatningarverðlaun skóla- og frístundaráðs 2014

Hvað er 1, 2 og Fellaskóli?

• Kennslustundir eru 34 í stað 30.• Kennarar eru með nemendum til kl. 14.30 á daginn.• Nemendur eru í skólanum frá kl. 8.00-15.40.• Foreldrar greiða ekkert gjald.• Frístundastarf frá kl. 15.40-17.15 í boði gegn gjaldi.

Tæplega 40% nemenda eru skráðir.

Dæmi um stundarskrá1.HMÞ

Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur8.00-8.20 Hafragrautur Hafragrautur Hafragrautur Hafragrautur Hafragrautur

8.20-9.00 Lestur og mál Lestur og mál Lestur og mál Lestur og mál Lestur og mál

9.00-9.40 Lestur og mál Lestur og mál Lestur og mál Lestur og mál Lestur og mál

9.40-10.00 Frímínútur Frímínútur Frímínútur Frímínútur Frímínútur

10.00-10.40 Sund/íþróttir Umsjón Umsjón Umsjón Sund/íþróttir

10.40-11.10/20 Frístund - úti/Vinaf. Tónlist Umsjón Umsjón Frístund - úti/Vinaf.

11.10/20-11.55/50 Umsjón Matur Matur Matur Umsjón

11.55-12.25 Umsjón Umsjón Umsjón Umsjón Umsjón

12.30-13.10 Matur Frímínútur Frímínútur Frímínútur Matur

13.10-13.50 Smiðja Umsjón Smiðja Íþróttir Félagsfærni/bókasafm

13.50-14.30 Smiðja Umsjón Smiðja Umsjón Umsjón

14.30-14.50 Nesti og val Nesti og val Nesti og val Nesti og val Nesti og val

14.50-15.40 Frístundahópar Frístundahópar Frístundahópar Frístundahópar Frístundahópar

15.40-17.15 Lengd viðvera Lengd viðvera Lengd viðvera Lengd viðvera Lengd viðvera

Kennari stýrir stundGreinakennari stýrirFundir og undirbún.stuðnStuðnfulltr. stýrir

Markmið

• Að samþætta skóladag frístundarstarfi• Að efla mál og læsi nemenda• Að efla félagsfærni nemenda• Að efla foreldrasamstarf

Af hverju 1, 2 og Fellaskóli?

• Mikilvægi virks tvítyngis í fjölmenningarsamfélagi.– Virkt tvítyngi: Þegar kunnáttu í öðru máli er bætt ofan á grunn

móðurmálsins smátt og smátt.– Til að virkt tvítyngi eigi sér stað þarf ílag annars mál að vera mikið.

Ílag: allt það magn annars máls sem barn heyrir í umhverfi sínu.

• Áhyggjur af ílagi íslensku í málumhverfi nemenda.• Hvernig er mögulegt að ná til allra nemenda í sem

lengstan tíma á dag, gjaldfrjálst? Þetta verkefni er ein tilraun til þess.

Rauði þráðurinn

• Snemmtæk íhlutun• Seigla• Tengslamyndun • Heildstæðar nálganir í að efla mál og læsi,

félagsfærni nemenda og foreldrasamstarf.

8

Niðurstöður ytra mats

• fyrir daglega fundi frístundaleiðbeinenda.

fyrir samstarfsverkefni með 10. bekk.

Árangur

• Hér vorum við…

2014

2015

12

En hvað svo?

• Nemendur hafa ekki sýnt framfarir á samræmdum prófum í íslensku sl. tvö ár.

• Þurfa fleiri árgangar lengri tíma í íslensku málumhverfi?

Að lokum

„Ég bý í Breiðholti og þar búa margir útlendingar. Umhverfið okkar hefur mótað okkur þannig að við erum vön fjölbreyttri menningu og trúarbrögðum. Við erum ekki hrædd við neitt því við þekkjum svo margt“.