Með vefinn í vasanum

Preview:

Citation preview

Með vefinn í vasanum

Þróun veflausna á tímum snjallsímabyltingar

Efnisyfirlit

• Snjallsímastatistík

• Áhrif snjallsíma á hegðun og líf fólks

• Vefur eða App?

• Íslenskar lausnir fyrir snjallsíma

• Verkefni og dæmi

Statistík um snjallsíma

http://mmr.is/images/stories/PDF/1011_tilkynning-snjallsmar.pdf

43% af Íslendingum áttu sjallsíma í nóvember 2010. [Heimild: MMR, Febrúar 2011]

Útbreiðsla snjallsíma í heiminum

0,00%

10,00%

20,00%

30,00%

40,00%

50,00%

60,00%

Meðalhlutfall snjallsíma af öllum farsímum eftir löndum

Bretland

Spánn

Kanada

Ítalía

Ísland*

Bandaríkin

Frakkland

Þýskaland

Japan

Heimildir: comScore Feb. 2012 og *MMR feb. 2011

http://www.vb.is/eftirvinnu/71792/

Markaðshlutdeild á

snjallsímamarkaði – Q1 2012

Samsung – 30,6%

Apple – 24,1%

Áhrif snjallsíma á líf fólks

TM Software í Reykjavíkurmaraþoni 2011

http://www.flickr.com/photos/soffiath/6122953279/sizes/l/in/set-72157627614501242/ - Mynd er eign höfundar.

Dagur í lífi Galaxy SII

Hvar notar fólk snjallsíma?

Verkefni leyst með snjallsímum

SMS skeytum að fækka

28,2

20,6 20,4

0

5

10

15

20

25

30

2009 2010 2011

Fjöldi SMS fyrstu 6mánuði ársins (ímilljónum) hjáSímanum

Heimild: http://mbl.is/frettir/taekni/2012/01/05/sms_skeytum_fer_faekkandi/

Þegar fjöldi SMS-skeyta er

skoðaður frá miðnætti á

gamlárskvöld 2011 til

klukkan eitt á nýársnótt kom

í ljós að þeim fækkar um

fimmtung á milli ára.

Tesco Homeplus Mobile verslun í Seoul – ágúst 2011

Snjallar markaðsherferðir

Shop & Pay on-the-go! Í Singapore Feb. 2012

http://allthingsd.com/20120209/paypal-wants-you-to-shop-while-straphanging-in-singapore/

Vefur eða App?

Stóra spurningin…

http://www.flickr.com/photos/almekinders/5277850492/sizes/l/in/photostream/

Allir vefir eru farsímavefir

• Allir vefir eru aðgengilegir á

farsímum/snjallsímum í dag hvort sem

okkur líkar það betur eða verr

• Lágmarkskrafan er að þeir séu nothæfir

• Tvær meginleiðir í boði:

– Sérstakur farsímavefur t.d. http://m.vefur.is

– Einn vefur sem aðlagar sig að mismunandi

tækjum t.d. tækjum með lítinn skjá

Apps- & vafranotkun

Fleiri skoða fréttaveitur í gegnum

vefi en forrit

FT.com lokar iOS appinu

Apps sótt og notuð einu sinni

Notendaafföll

Aðeins 4% notenda eru enn að nota

Appið 12 mánuðum eftir að hafa sótt

það

Kostir við farsímavefi

• Finnast við leit og aðgengilegir í gegnum

leitarvélar

• Þarf ekki að sækja (download)

• Ekki gert upp á milli stýrikerfa á símum s.s.

Android, iOS, Blackberry og Symbian

• Uppfærslur auðveldari og tíðari

• Gott fyrir „inbound“ traffík og „new visitors“

Kostir við Apps

• Samlagast símanum betur

• Hraðvirkara fyrir statíkst efni

• Mjöguleiki á Widgets

• Betri aðgangur að API í símanum sjálfum

sem ekki er í boði í HTML5 t.d.

raddskipanir (voice recognition) og

skilaboðkerfi (notifications)

• Auðveldara að selja

Íslenskar snjallsímalausnir

Íslenska apps í Google Play

10-1000 38%

1000-5000 57%

10000-50000 5%

Fjöldi niðurhala á íslenskum

Android Apps í Google Play

37 forrit skoðuð á tímabilinu

30. Apríl – 3. maí 2012

Mælingar á notkun snjallforrita

• Að mæla niðurhal á forriti er ekki nóg

• Það þarf að mæla endurtekna notkun (engagement), tíðni og tímalengd notkunar.

• Mæla þarf tíðni mismunandi aðgerða í forritinu.

Hvernig verkefni henta fyrir Mobile

Apps?

Einfaldleiki aðgerða

Tíð

ni að

gerð

a

Verkefni og dæmi

Íslandsbanki – m.is

Icelandair – m.icelandair.is

Netinnritun á http://m.icelandair.is

“In five years, we expect mobile will account for the bulk of travel changes and in some cases travel bookings too.”

-Will Pinnell, director of mobile strategy, Sabre Holdings

The New Your Times, May 4, 2011

http://www.nytimes.com/2011/05/05/business/05APPS.html?_r=1

Vínbúðin – m.vinbud.is

Reiknistofa bankanna

Samantekt

• Tryggja að fyrirtæki hafi aðgengilegan og

notendavænan vef á farsímum jafnt sem

öðrum tækjum

• Forrit eru góð til að leysa tiltekin verkefni

sem eru einföld í framkvæmd og tíð

Og nú vil ég fá spurningar...

Twitter: @soffiath eða @tmsoftware

soffia@tmsoftware.is

Twitter: @soffiath

Takk fyrir!

Recommended