20
Markaðsmál Breytingar framundan? Vorráðstefna FÍF, 30.mars 2016

Markaðarnir garðar svavarsson

Embed Size (px)

Citation preview

Markaðsmál – Breytingar framundan?

Vorráðstefna FÍF, 30.mars 2016

2

Hvað gerum við vel?

Framleiðsla og þróun

Rannsóknarstöðvar kaupanda Milljörðum veitt ár hvert í rannsóknir og þróun á hrávöru

Rannsaka: Vöxt Meltanleika Meltingafæri Efniseiginleika hrávöru Efnainnihald hrávöru Þeir geta greint sneið af spægipylsu í 1.000 tonna farmi Eru með 1000 tonna laxeldi í sjó Laxeldi á landi frá hrognum upp í klakfisk, fersk vatn, saltvatn og blandað

Við kunnum að framleiða mjöl og lýsi, en vitum

við hvernig á að framleiða gott mjöl og lýsi?

4

5

Hvaða viðmið notum við í sölu í dag?

• Prótein

• TVN

• NH3-N

• Meltanleiki

• Rotamín (Cadaverin, histamin o.fl)

• Vatnsleysanleg prótein

LT, NSM, STD

Er eitthvað annað sem skiptir máli?

6

Vaxtaprófun

• Fóður rannsókn gerð á smálaxi. Tvöfaldar þyngd sýna á tveimur vikum

og gefur því svar fljótt

• Tilraunir hafa sýnt að fullkomið samræmi er á milli vaxtartilrauna á

smáfiski og fullorðnum fiski

• Þrjár tilraunir framkvæmdar á sama fóðrinu til að gæta samræmis

Staðlað

vaxtafóður

100% vöxtur

2 1 3 2 1 3

Sama fóður með

öðru fiskimjöli

Óþekktur vöxtur

Dæmi um niðurstöður

Ath. Allt mjölið er selt á sömu forsendum

8

Hvert er þá raunverulegt virði?

• Kaupandinn kaupir inn miðað við 75-80% vöxt á 15 NOK/kg

• Þá er vara með 100% vöxt 19-20 NOK/kg virði, er það ekki?

• Íslenskir framleiðendur hafa alla virðiskeðjuna að höndum sér.

Við stýrum innkomu hráefnis nánast 100% og ættum að geta

framleitt hágæðamjöl öllum stundum.

• Borgar sig að framleiða hágæðamjöl, er 0,2 – 0,5 NOK/kg

nægilega mikill verðmunur til að réttlæta 500 mílna siglingar með

2.000 tonn þegar skipið ber 3.000?

• Ég vil að kaupandinn minn hugsi í framtíðinni, mjölið frá HB

Granda er 100% mjöl en ekki 80%. Það er því meira virði. Hvað

þarf að hafa í huga og hverju þarf að breyta?

Grunnþættirnir

• Hátt prótein

• Lág aska

– Lágmarkar óþörf steinefni

– Prótein í beinum er með erfiða ammínósýru samsetningu sem lækkar meltanleika

– Hátt beinahlutfall getur haft slæm áhrif á meltingakerfi fisksins

• Allur vökvi í endaafurð

Vöxtur er nr. 1, 2 og 3

Meltanleiki segir ekki allt!

Vatnsleysanleg prótein

11

Ferskleiki

Viðbótarefni

• Rotvarnarefni

• Bindiefni

• Formalín

• Salmonelluhreinsandi efni

Blöndun

• Vinsælt að blanda mismunandi gæði saman til að ná

ákveðnu meðaltali

• Þessi hugsun mun koma okkur skammt á veg

• Blöndum við okkar mat?

Örveruvöxtur

• Almennt ekki vandamál í íslensku fiskimjöli

• Örverur nýta næringarefni og minnka þar af leiðandi

næringarefni í afurðinni

– Lækka próteinhlutfall

– Lækka ammínósýruinnihald

– Örveruvöxtur getur myndað vaxtarhamlandi efni

– Lægri meltanleiki

Tæknilegir eiginleikar

1 2 4 5 3

• Búnaður í verksmiðjunni getur haft áhrif á: – Orkuinnihald fóðursins (Prótein og lýsi)

– Sökkhraða fóðurpillunar(Nýtingu laxins)

– Styrk pillunnar. Dælt á 50km/klst allt að 2 kílómetra

– Meltanleika

• Skiptir öllu máli að keyra á sem lægstu hitastigi á síðasta stigi þurrkunnar

• Rakastig í forþurrkara er í raun mikilvægasti eftirlitsstaðurinn

• Ef það er eingöngu gufuþurrkari er gott að hafa hann í yfirstærð, lægri þrýstingur meiri gæði

Hvað með lýsið?

• Lýsi hefur stöðugt minnkað í fóðrinu. Það er þó ömögulegt að

sleppa lýsi í laxafóðri

• Framleiðendur telja hægt að framleiða lax með allt að 1%

EPA/DHA hlutfalli í fóðrinu

• Laxeldisfyrirtæki eru í auknum mæli farin að setja lágmark á

EPA/DHA innihald í fóðri til að vernda heilnæmisorðspor laxins,

Leröy gerir t.d kröfu um 7,5% lágmark.

EPA/DHA í laxaflökum

Þróun í framboði og eftirspurn á lýsi

Gróft mat á framboði og eftirspurn næstu árin. Mat frá starfsmanni Ewos

Hvernig fáum við upplýsingarnar?

• Þekkingu á okkar afurð skortir

• Ætlum við að treysta á að fá þekkingu frá kaupandanum

• Hefur iðnaðurinn möguleika á að setja upp og kosta

þekkingasetur á fiskimjöli og lýsi á vettvangi IFFO?

• Þar væri mögulegt að fjármagna rannsóknir á afurðum til

manneldis

• Stórt verkefni en...

Takk fyrir