16
A+ Essentials 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC 09 Portable Computing

09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

A+ Essentials

09.02 Enhance and Upgrade the Portable

PC

09 Portable Computing

Page 2: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

Prófsteinar

Prófið DepotTechnican 220-604hefur 20% spurninga úr þessum kafla en prófið HelpdeskExam 220-603hefur mjög lítið af þeim.

Page 3: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

PC Cards• Personal Computer Memory Card International Association

(PCMCIA) hannar portable computing staðla.

• PCMCIA kort eru hot-swappable.

• Parallel PC Card eru til í tveimur útgáfum:– 16-bit.

– CardBus.• Type I

• Type II

• Type III

• 16-bit 5-V kort hafa yfirleitt tvo eiginleika:– Modem/Network card.

• CardBus 32-bit 3.3-V geta haft allt að 8 eiginleika.– Type I: 3.3mm thickness - Flash Memory.

– Type II: 5.0 mm thickness - I/O (Modem, NIC, and so on).

– Type III: 10.5 mm thickness - Hard drive.

• ExpressCard er nýjasti staðallinn og hefur allt að 2.5Gbps flutningsgetu á móti 1056Mbps CardBus.

Page 4: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

Limited-function Ports

• Eiginleikar á limited-fuction ports eru

virkjaðir með Fn. takka á lyklaborði.

• Dæmi:

– VGA tengi (auka skjár).

– PS/2 tengi (mús/lyklaborð).

– Hátalarar og hljóðnemar.

Page 5: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

General-purpose Ports

• Ekki þarf að virkja General-purpose Portssérstaklega.

• Dæmi:

– USB.

– FireWire (IEEE 1394).

– Port Replicator.• Tengist í gegnum USB og inniheldur algengustu tengi

sem eru á borðtölvum s.s. Serial og parallell port, PS/2, nettengi og fleira.

• Port Replicator er ekki það sama og Docking Station.

– Docking station.• Tengist í gegnum sérstakt tengi undir tölvunni.

• Fyrir utan auka tengi getur Docking Station haft auka dirf s.s. CD/DVD Drif sem er hentugt fyrir Ultralighttölvur.

Page 6: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

The Modular Laptop

• Algengustu tegundir af RAM:– 72-pin SO-DIMM með SDRAM eiginleika.

– 144-pin SO-DIMM með SDRAM eiginleika.

– 200-pin DDR eða DDR2.

– micro-DIMM.

– Shared memory: Sé skjákort með RAM sem ekki er í notkun getur stýrikerfið notað það eins í aðra vinnslu.

• Harðir diskar:– Algeng stærð 2,5” / 120 GB.

• Örgjörvar:– Örgjörvar í ferðatölvum eru hannaðir til að hitna minna.

– Ekki er ráðlagt að skipta sjálfur um örgjörva.

• Video Cards:– Til eru kort fyrir ferðatölvur en möguleikar ekki margir.

Page 7: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

Gott að vita...

• Gott ráð er að aftengja rafhlöður áður en tölvan er opnuð.

• Forðist ESD með viðeigandi ráðstöfunum.

• Rakastig er hentugt um 40-60%.

• Modem/Netkort, Bluetooth og Infrared íhlutir eru oft innbyggðir svo ekki þarf PCI kort.– Oft er hægt að slökkva á öllum þessum íhlutum með

einum switch.

• Fn takkar hafa t.d. ýmsa eiginleika:– Fn + F12 Wi-Fi on/off

– Fn + F10 eject CD-ROM.

• Rafhlöður:– Þrífa með alcohol.

– Geyma á köldum og þurrum stað.

– Endurvinna skal allar rafhlöður.

Page 8: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

Rafhlöður

• Nickel-Cadium:– Rafhlaðan sýndi oft fulla hleðslu þó hún væri ekki fullhlaðin -

Battery Memory.

– Ástæðan var sú að væri hleðslan stoppuð áður en rafhlaðan var fullhlaðin þá endurhlóðst hún að þeim punkti þar sem fyrri hleðslan hætti, en sýndi þá samt fulla hleðslu.

– Til að fyrirbyggja það vandamál þurfti að afhlaða og endurhlaða af fullu.

– Það þarf sérstaklega að endurvinna þessar rafhlöður vegna spilliefna.

• Nickel-Metal Hydride:– Battery Memory villa lagfærð.

– Betri ending.

– Þoldi fleiri hleðslur/afhleðslur.

• Lithium Ion:– Ónæmt fyrir Battery Memory villum.

– Tekur meiri hleðslu - hægt að vinna lengur á tölvuna á rafhlöðunni.

– Þolir minni hleðslur/afhleðslur mv. Nickel-Metal Hydride.

– Við yfirhleðslu springur rafhlaðan, öryggi á þó að koma í veg fyrir það.

Page 9: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

Prófsteinar

Endurvinna skal

allar rafhlöður.

Ni-Cd rafhlöður

innihalda

spilliefni.

Page 10: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

Power Management

• Fljótlega eftir að tölvur komust í almenna eigu varð ljóst að hægt væri að spara rafmagn með því að slökkva á íhlutum væru þeir ekki í notkun.

• System Management Mode (SMM) sem kom með 386SX örgjörvanum var hægt að hægja á vinnslu örgjörvans og svæfa tölvuna.

• Í áranna rás þróaði Intel þessa eiginleika betur og Advanced Power Management(APM) kom á markað 1992 og AdvancedConfiguration and Power Interface (ACPI) árið 1996.

Page 11: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

Requirements for APM/ACPI

• Örgjörvinn þarf að hafa SMM stuðning.

• BIOS þarf að geta sagt örgjörva að

slökkva á íhlutum séu þeir ekki í notkun,

þó þannig að þeir ræsi sig upp aftur sé

þörf á því.

• Íhlutir þurfa að styðja þann eiginleika að

örgjörvi geti slökkt á þeim.

Page 12: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

APM/ACPI

• Full on: Allir íhlutir eru á fullri keyrslu óháð notkun.

• APM Enabled: Örgjörvi og RAM á fullri keyrslu. Aðrir ónotaðir íhlutir slökkva á sér eftir þörfum.

• APM Standby: Örgjörvi getur stoppað. RAM heldur öllum upplýsingum. Allir fylgihlutir eru stoppaðir, en halda öllum stillingum.

• APM Suspend: Allir íhlutir tölvunnar eru slökktir, eða keyra á lægsta mögulega afli. Mörg stýrikerfi nota hibernation til að rita stillingar úr minni á harðan disk, við wakeup skipun ritast stillingar á harða disknum upp í minni aftur.

• ACPI stillingar geta einnig meðhöndlað soft powerog fleira.

Page 13: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

Configuration APM/ACPI

• Stillingar er að finna í sérstakri CMOS

valmynd.

• Windows hefur ýmsar valmyndir vegna

APM/ACPI möguleika, og sé það notað

yfirskrifast CMOS stillingar.

• Windows 2000/XP hafa sérstakt forrit með

fyrirfram ákveðnum stillingum:

– Home/Office.

– Max Battery.

– Laptop.

Page 14: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC
Page 15: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

Umhirða tölvunnar

• Þrýstiloft til að blása burt ryki og öðru úr lyklaborði. Ekki nota vatn.

• Sérstakur LCD hreinsivökvi fjarlægir fingraför og aðra drullu af skjám.

• Nota Power Management til að fyrirbyggja hitamyndun.

• Leggið ekki tölvuna á mjúkt undirlag s.s. rúmdýnur, það hindrar loftfæði og eðlilega kælingu.

• Hlustaðu eftir hávaða í viftu. Hljóðnar viftan fyrirvaralaust skal slökkva á tölvunni.

• Verið vakandi yfir snúrum frá tölvunni, fólk gæti dottið um þær.

• Fartölvutöskur skulu vera með höggvörn og líta ekki út eins og hefðbundnar töskur fyrir tölvu. Þeim gæti verið stolið.

• Ameríka notar 115-v en Evrópa notar 230-v.

Page 16: 09.02 Enhance and Upgrade the Portable PC

NÆST...

20 Printers