27
1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

  • View
    243

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

1

NÝSKÖPUN OG NÁND

Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Page 2: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

2

Hlutverk og starfsemi

• Skv. 2. grein laga um opinberan stuðning við tæknirannsóknir, nýsköpun og atvinnuþróun

• Styrkja samkeppnisstöðu íslensks atvinnulífs og auka lífsgæði í landinu

– Miðla þekkingu og veita stuðningsþjónustu fyrir frumkvöðla og sprota- og nýsköpunarfyrirtæki

– Stunda tæknirannsóknir, þróun, greiningar, prófanir, mælingar og vottanir

Page 3: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

3

Page 4: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Nýsköpunarmiðstöð Íslands

Okkur er ætlað að kveikja á sérstökum perum:

4

Page 5: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Öpun eða sköpun?

5

Page 6: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Öpun eða sköpun?

Á 300.000 manna þjóð að standa í nýsköpun?

Porter : • Aðeins fyrirtæki skapa gróða• Samvinna fyrirtækja, háskóla og hins opinbera er

nauðsynlegt til styrktar nýsköpun og þróun• Þjóðir skapa sér samkeppnisforskot í þeim greinum þar

sem umhverfið heima fyrir er hvað framsýnast, sveigjanlegast og mest krefjandi

6

Page 7: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Hlutfall - Rannís

7

Page 8: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Rannsóknir og þróun

• Árið 2007 vörðu íslendingar 119 milljörðum eða um 9,2% af landsframleiðslu til heilbrigðismála

• Íslendingar vörðu um 35 milljörðum króna til rannsókna og þróunar á árinu 2007

• Um 32% af því fjármagni rann til greina á heilbrigðissviði

8

Page 9: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Heilsa & hagsæld með nýsköpun

• Margar mikilvægar forsendur eru fyrir hendi hér á landi til þess að skapa verðmæti úr rannsóknum og þróunarstarfi í tengslum við heilbrigðisþjónustuna

• Fjölmörg fyrirtæki, smá og stór, rótgróin og nýstofnuð, tengjast heilbrigðisgeiranum. Telja má að í þessum aðstæðum felist mikil auðlind sem enn hefur lítið verið nýtt sem uppspretta verðmætasköpunar

• Almenn ytri skilyrði til nýsköpunar hér á landi eru að ýmsu leyti góð en stefnu vantar af hálfu hins opinbera til að nýta þessar aðstæður. Landspítali og Háskóli Íslands gegna veigamiklu hlutverki í því efni

9

Page 10: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Nándin

• Gott tengslanet

• Stuttar boðleiðir

• Yfirsýn

• Samstarf þvert á greinar

• Samstarf fyrirtækja, stofnana og háskóla

10

Page 11: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Velgengni ýtir undir velgengni

Tölvufyrirtækið OZ– Caoz– Gogogic – Industria– CCP

Íslensk erfðagreining?

11

Page 12: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

12

Kraftar að baki viðvarandi hagsæld

Velgengni-Hagsæld(prosperity)

Framleiðsla

(productivity)

Geta til nýsköpunar

(Innovative capacity)

Heimild: M. Porter

Page 13: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

13

Dæmigerð líftímakúrfa vöru

Þróun Kynning Vöxtur Þroski Hnignun

Sala Hagnaður

Page 14: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Hvernig mun markaðurinn verða?

Horfum fram í tímann við mat á viðskiptahugmyndum

„A good hockey player plays where the puck is. A great hockey player plays where the puck is going to be”

Wayne Gretzky, Canadian professional hockey player

2011 2015 2020 2025

Page 15: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Hvernig getum við hjálpað?

• Handleiðsla• Styrkumsóknir innlendar /erlendar• Fjármögnun• Tengslanet• Rannsóknir og þróunarvinna• Vinnuafl• Tækniyfirfærsla• Aðstaða /húsnæði• Ýmis tæki, tól og forrit

15

Page 16: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Heilbrigðisiðnaðurinn á Íslandi

• Framleiðsla á vörum og þjónustu í lækninga eða heilsutengdum tilgangi

• Iðnaður með ,,sérþarfir”

• Mikil fjárfesting í vöruhönnun og langur þróunartími

• Þörf fyrir sérhæfða þekkingu

• Lítill heimamarkaður

16

Page 17: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Samtök heilbrigðisiðnaðarins

Markmið samtakanna:• Að efla samstarf innan heilbrigðisklasans með auknum

tengslum við stjórnvöld, heilbrigðisstofnanir og fyrirtæki með bætta þjónustu, hagræðingu, verðmætasköpun og útflutning að leiðarljósi

17

Page 18: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Hvað er klasi?

Samstarf

MannauðurTæknistig

Aðgengi að

fjármagni

Stoð-umhverfi

InnviðirStarfsskilyrði og þjónusta

Nettengsl birgja og þjónustuaðila

Fyrirtæki sem eru tengd viðkomandistarfsemi klasa með vörum og þjónustu

Hvað er klasi? Leiðandi fyrirtæki

Helstu fyrirtæki

Page 19: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

19

Persónuleikaþættir frumkvöðla

• Rík framkvæmdaþörf

• Mikill sjálfsagi

• Taka frekar áhættu

• Sterk sköpunargáfa

Heimild: Halldóra Bergmann, sálfræðingur ,,Different types og Entrepreneurs

Page 20: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

20

Frumkvöðullinn er mikilvægur!

...en getan til að þróa, framkvæma og

byggja upp rekstur í kringum

hugmynd er mikilvægari!

Page 21: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

2121

Frumkvöðlasetur

• Aðstaða og þekkingarumhverfi þar sem frumkvöðlar eru studdir til að vinna að sínum viðskiptahugmyndum

Page 22: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Frumkvöðlasetur NMÍ

Markmið að skapa frumkvöðlum og fyrirtækjum umgjörð

og aðstöðu til að vinna að framgangi viðskiptahugmynda:• Keldnaholt frá 1999• Fruman Hornafirði frá 2003 • Eldey sept. 2007• Torgið des. 2008• Kvosin febrúar 2009• Eyrin Ísafirði apríl 2009• Sprotinn Hvanneyri • Kím – Medical Park maí 2009 • Kveikjan ágúst 2009

22

Page 23: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

2323

KÍM - Medical Park Vatnagörðum

• Í samstarfi við iðnaðarráðuneytið og Summit ehf hefur NMÍ sett á laggirnar Heilbrigðistæknigarð

• 1300 fermetrar að stærð með skrifstofuaðstöðu, framleiðslurými og rannsóknarstofum

• 15 fyrirtæki eru nú á í Kíminu

Page 24: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

24

KÍM – Medical Park

• SagaMedica ehf.

• Genís ehf.

• Medical Algorithms ehf.

• ValaMed ehf.

• Líf-hlaup ehf.

• Nox Medical ehf.

• Algilding ehf.

• Íslensk fjallagrös ehf.

• Prokatín ehf.

• Prokazyme ehf.

• Þund ehf.

• Björkin ljósmæður ehf.

• Iceland CardioPharma ehf.

• SLI ehf heilsulausn, hómópati

Björkin,ljósmæður

Page 25: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Rannís kynnir úthlutun 2010

Föstudaginn 28. janúar frá kl. 15:00 - 17:00 í Kím – Medical Park

Dagskrá kynningar er eftirfarandi: • Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra kynnir nýtt merki sjóðsins • Úthlutun 2010 • Nýtt áhrifamat Tækniþróunarsjóðs kynnt • Kynning á fjórum nýjum verkefnum sem hafa aðstöðu í KÍM:

– Heima heilasíriti - Garðar Þorvaldsson, Medical Algorithms – Hagkvæmt svefnskráningartæki - Kolbrún Ottósd, Nox Medical – Markaðssókn í Kanada - Perla Björk Egilsdóttir, SagaMedica – Krabbameinslyfjanæmispróf - Finnbogi Þormóðsson,ValaMed

25

Page 26: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

Nox Medical

Page 27: 1 NÝSKÖPUN OG NÁND Sigríður Ingvarsdóttir og Þorsteinn Ingi Sigfússon

27

Stanford's ideas generate $65.1 million in revenuesBy Lisa M. Krieger [email protected]

Posted: 12/21/2010 04:50:09 PM PSTUpdated: 12/22/2010 08:48:39 AM PST

A new report card for one of the nation's most powerful innovation engines shows that Stanford-based inventions generated $65.1 million in income for the university in 2009 despite the recession -- up from $62.5 million the previous year

Það er til mikils að vinna.....