47
Skólanámskrárgerð í upplýsinga- og tæknimennt - 18. nóvember Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir - [email protected] - http://uttorg.menntamidja.is/skolanamskra

1. Yfirlit og verkefnin framundan - UT-Torguttorg.menntamidja.is/files/2013/09/04_HF_manudagur18...2013/09/04  · Kynning skólaskrifstofu / VH: Innleiðing aðalnámskrár grunnskóla

  • Upload
    others

  • View
    3

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • Skólanámskrárgerð í upplýsinga- og tæknimennt - 18. nóvemberÞorbjörg St. Þorsteinsdóttir - [email protected] - http://uttorg.menntamidja.is/skolanamskra

  • Dagskráin í dag

    1. Yfirlit og verkefnin framundan

    2. Námsmatsviðmið

    3. Af verkefnum og verklagiUT-torg, skólaheimsókn, samfélagsmiðlar, menntabúðir og gerjun

    18. nóvember 2013

    „Ný aðalnámskrá – nýjar áherslur – nýir möguleikar “

  • 1. Yfirlit og verkefnin framundan

  • Viðfangsefnin okkar

    Aðalnámskráino Áhersluþættir, grunnþættir og lykilhæfni

    o UST er víða og lögð er áhersla á samþættingu

    Upplýsinga- og tæknimennt í aðalnámskránnio Áherslur, upplýsingaver, hæfniviðmið, námsmat og matsviðmið

    Stoðir frá skólaskrifstofuo Ramminn, lykilhæfnin og forvarnirnar

    Samvinnano Greining á stöðu, upplýsingamiðlun og umræða

  • Verkefnin framundan1. Eru óskir um samvinnu um gerð

    námshæfniviðmiða?

    2. Hver skóli kynni sína vinnu og sýni drög að námssviðsnámskrámo ?

    3. Aðgengi veitt að öllum námssviðsnámskrám (í drögum)o ?

    4. Hver skóli rýni hjá næsta (skv. viðmiðum sem við setjum okkur)

    o ?

    5. Eru sérstakar óskir fyrir viðfangsefni á næsta ári?

  • 2. Námsmatsviðmið

  • Námsmat Í upplýsinga- og tæknimennt er lögð áhersla á þverfaglega

    samvinnu við önnur námssvið.

    Þegar um samþætt nám er að ræða er mikilvægt að allir, sem koma að kennslunni, sinni námsmati en umsjónar- eða faggreinakennari tekur þó meginábyrgð á því

    Hæfniviðmiðin eru sá grundvöllur sem kennsluhættir og námsmat byggjast á.

    Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 228-230

  • Námsmat... Mikilvægt er að námsmat sé fjölbreytt, það byggi á virkni

    nemandans og þeirri afurð sem unnið er með, hvort sem er í formi ritunar, hljóðvinnslu, tónvinnslu og myndvinnslu eða annars konar miðlunar

    Leggja skal áherslu á leiðsagnarmat, sem gefur upplýsingar um hver staða nemandans er, hvort hann þurfi aðstoð og hvernig megi örva hann til frekari framfara

    Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 228-230

  • Almenn og sértæk hæfni Í hverri námsgrein er jöfnum höndum lögð áhersla á

    almenna lykilhæfni og sértæka hæfni fyrir viðkomandi grein eða svið.

    Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 91

    Viðmið greinast í:

    1. Lykilhæfniviðmið2. Námshæfniviðmið

    Kynning skólaskrifstofu / VH: Innleiðing aðalnámskrár grunnskóla (2011/2013)

  • Í aðalnámskrá eru matsviðmið við lok grunnskóla sett fram bæði fyrir námsgreinar, námssvið og lykilhæfni.

    Matsviðmið eru lýsing á, hversu vel nemandi hefur skilgreinda hæfni, á valdi sínu.

    Matsviðmiðin eiga einungis við um 10. bekk, til að styðja við námsmat, við lok grunnskóla.

    Gert er ráð fyrir að skólar setji matsviðmið fyrir aðra árganga og geri grein fyrir þeim í skólanámskrá.

    Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 230-231

  • Matsviðmið fyrir upplýsinga- og tæknimennt við lok grunnskóla

    Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 232

  • Bls. 20 og 21

  • A, B, C, D Matsviðmiðin við lok 10. bekkjar lýsa hæfni á kvarða sem birtur er í aðalnámskrá:

    Notaður er kvarðinn A, B, C, D, þar sem A lýsir framúrskarandi hæfni, B lýsir góðrihæfni, C sæmilegri hæfni og D hæfni sem nær ekki viðmiðum sem lýst er í C.

    Matsviðmið í flokki B eru byggð á hæfniviðmiðum fyrir 10. bekk og framsetning þeirra er með þeim hætti, að gera má ráð fyrir að þorri nemenda nái þeirri hæfni sem þar er tilgreind.

    A fá þeir sem sýna framúrskarandi hæfni og C fá þeir sem ekki standast fyllilega þær kröfur sem gerðar eru í B viðmiðum.

    Ekki eru sett viðmið fyrir D, því sá vitnisburður er notaður þegar nemandi uppfyllir ekki kröfur sem gerðar eru í C viðmiðum. Skóli gerir þá sérstaka grein fyrir hæfni viðkomandi nemanda. Hvert matsviðmið er almenn lýsing á hæfni nemanda.

    Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 230-231

  • frh... Við lokamat skiptir mestu að kennarar meti það sem til var

    ætlast samkvæmt hæfniviðmiðum, fullvissi sig um að matsniðurstöður séu byggðar á traustum gögnum og noti fjölbreyttar aðferðir við söfnun gagna til þess að veita nemendum, foreldrum þeirra og skólanum sem gleggstar upplýsingar um stöðu þeirra.

    Kennarar geta þannig fengið betri innsýn í nám hvers nemanda.

    Til að fá nákvæma niðurstöðu, svo sem úr samræðum eða vettvangsathugun, getur skipt máli að kennarar vinni saman við að skoða matsgögn nemenda og hafi til þess skýr viðmið.

    Aðalnámskrá grunnskóla, bls. 230-231

  • Námssviðsnámskrá

  • i. Viðfangsefni í náminu

    ii. Námsgögn (kennslubækur, vefsíður, kennsluvefir)

    iii. Námsfyrirkomulag (kennsluaðferðir, verkefni,

    heimanám, samþætting við aðrar námsgreinar og

    vinnubrögð o.fl.)

    iv. Námið og námsaðlögun

    v. Námsmat og námsmatsaðlögun

  • Námsmatsviðmið –með öðrum orðum Í umræðu um hæfniviðmið er oftast gengið út frá því að til að sýna fram á

    fullnægjandi námslok þurfi nemendur að hafa náð tökum á skilgreindum hæfniviðmiðum viðkomandi námskeiðs eða námsleiðar.

    Námsmatsviðmið (assessment criteria) segja hins vegar til um hversu góðum tökum nemendur hafa náð á þeirri hæfni og þar með hvaða einkunn þeir hljóta í námskeiði.

    Með því að skrifa námsmatsviðmið svara kennarar spurningunni: Hvers konar hæfni þarf nemandi að sýna til að fá einkunnina X?

    Kennarar þurfa því að skilgreina með skýrum hætti hvers konar hæfni stendur að baki ákveðinni einkunn og hvers konar frammistaða skilur á milli til að mynda fullnægjandi árangurs annars vegar og afburða árangurs hins vegar.

    https://kennslumidstod.hi.is/index.php/kennsla/kennsluhornidh/111-um-haefnividhmidh-kennsluhaetti-og-namsmat

  • Ýmsar stoðir

  • Glærur: http://vinnuvefur.namskra.is/malthing/mal%C3%BEing-2013Upptökur: http://gaflari.is/index.php/frettir/353-malthingidh-i-flensborg-i-gaer-komidh-a-netidh

    http://vinnuvefur.namskra.is/malthing/mal%C3%BEing-2013http://gaflari.is/index.php/frettir/353-malthingidh-i-flensborg-i-gaer-komidh-a-netidh

  • Leiðsagnarmat

    28. janúar Námsmat í þágu náms John Morris, Hafdís Guðrún Hilmarsdóttir, Sigríður Erna Þorgeirsdóttir o.fl.

    4. marsViðmið og matskvarðarErna I. Pálsdóttir og Hildur Karlsdóttir

    8. aprílEndurgjöf og sjálfsmatRagnheiður Hermannsdóttir, Ketill Magnússon og Hrefna Birna Björnsdóttir

    http://ssh.menntamidja.is/leidsagnarmat

    http://ssh.menntamidja.is/leidsagnarmat/namsmat-i-thagu-nams/http://ssh.menntamidja.is/leidsagnarmat/vidmid-og-matskvardar/http://ssh.menntamidja.is/leidsagnarmat/endurgjof-og-sjalfsmat/

  • Frh...

    http://ssh.menntamidja.is/leidsagnarmat

    http://ssh.menntamidja.is/leidsagnarmat

  • http://ssh.menntamidja.is/namshaefnividmid/vinnustofur-um-haefnividmid-og-profagerd

    http://ssh.menntamidja.is/namshaefnividmid/vinnustofur-um-haefnividmid-og-profagerd

  • Námsmat

    Ýmsar leiðir færar

    Viðmið oftað finna á netinu

    Með opnumhug

  • http://www.schrockguide.net/assessment-and-rubrics.html

    http://www.schrockguide.net/assessment-and-rubrics.htmlhttp://www.schrockguide.net/assessment-and-rubrics.htmlhttp://www.schrockguide.net/assessment-and-rubrics.html

  • Og frá Ingvari...

    https://notendur.hi.is/~ingvars/kennsluadferdir/namsmat.htm

    https://notendur.hi.is/~ingvars/kennsluadferdir/namsmat.htm

  • 3. Af verkefnum og verklagi

  • Heimsókn til KolbrúnarHjá Garðabæ starfa kennsluráðgjafar í tölvu- og upplýsingatækni í hverjum skóla sem vinna markvisst saman

  • Samvinna skólasafns og upplýsingatækni

    UpplýsingaleitNiðurstöður

    TækniverkfæriKynning

    Mat

    http://vefir.nams.is/viskuveitan

    http://vefir.nams.is/viskuveitan

  • Áætlun fyrir 1. bekk Ááætlun og stuðningsefni fyrir kennara

    o Hugmyndir að 35 verkefnum, þar af 9 stjörnumerkt sem mikilvægt er að vinna

    o Yfirlit yfir 26 kennsluforrit fyrir nemendur í 1. bekk: Íslenska (7), stærðfræði (12), samfélagsfræði (4), teikniforrit (3) og ritvinnsluforrit (2)

    o Yfirlit yfir vefefni: 20 gagnlegir vefir

    o Yfirlit yfir smáforrit/öpp: Stærðfræði (12), annað (12) og vísað á góða vefi

    Kennsluáætlun

    o Yfirlit yfir viðfangsefni í 9+7 vikur

    Listi yfir námsmarkmið sem er valið úr (námshæfni, lykilhæfni - t.d. fyrir námsframvindu í Mentor)

  • Umhverfi, fyrirmyndir, starfsaðstæður, stefna og sýn – fagmennska til fyrirmyndar

  • Kennarinn á netinu!

  • Ef þú átt epli og ég á epli og við skiptumst á eplum þá eigum við áfram bara eitt epli.

    En ef þú átt hugmynd og ég á hugmynd og við skiptumst á hugmyndum, þá eigum við orðið tvær hugmyndir hvor.

    G.B.Shaw

    Mynd með by-nc-sa leyfi frá bettertastethansorry

  • Mynd af: http://bit.ly/Ooc9eNKennarinn í/á neti

  • Hópar á netinu

    Upplýsingatækni í skólastarfi

    Spjaldtölvur í námi og kennslu

    Smáforrit í sérkennslu

    Android spjaldtölvur í grunnskólum

    Moodle

    Fjar- og netkennsla

    Opið menntaefni

    Vefsmíðar og vefumsjón

    FSF – Hagnýt upplýsingatækni

    Upplýsingatækni og miðlun í menntun

    Íslenskir umræðuhópar á netinu er tengjast upplýsingatækni í menntun eru þó nokkrir. Einkum eru þetta Facebook-hópar og víða fer fram öflug umræða, upplýsingamiðlun og gagnlegt samstarf.

    Af: http://uttorg.menntamidja.is/2013/07/13/islenskir-facebook-hopar

    https://www.facebook.com/groups/343724325718873/https://www.facebook.com/groups/188368104605936/https://www.facebook.com/groups/540987799249948/https://www.facebook.com/groups/589507991084200/https://www.facebook.com/groups/116044778534069/https://www.facebook.com/groups/fjarkennsla/https://www.facebook.com/groups/492753894092608/https://www.facebook.com/groups/546713902012836/https://www.facebook.com/groups/356208027767346/http://utmidlun.ning.com/http://uttorg.menntamidja.is/2013/07/13/islenskir-facebook-hopar

  • Umræður,ábendingar,

    skoðanaskiptiog samstarf...

    https://www.facebook.com/groups/18836810460593 6

    X

    https://www.facebook.com/groups/188368104605936https://www.facebook.com/groups/188368104605936https://www.facebook.com/groups/18836810460593

  • Spjaldtölvur í námi og kennslu

  • Spjaldtölvur í námi og kennslu

  • Spjaldtölvur í námi og kennslu

  • 1

    2

    3

    4

    FB-hópur náttúrufræðikennara

    -> 12 gagnleg svör vorið 2012

    Haustið 2013:

  • Valáfangar Bjarndísar

    Tölvugrafík– lógó fyrir fyrirtæki, búa til bréfsefni o.fl.

    Ljósmyndun– bæjarferð, ferilmappa, sýning

    Stuttmyndagerð– handritsgerð (eftir getu), um höfundarrétt, myndvinnsla

    Upplýsingatæknival– hljóðskúlptúr, vefsíðugerð, brenna geisladisk

    Árbókin– myndatökur, umbrot og uppsetning

    9. og 10. bekkur í Lágafellsskóla

  • Takk fyrir daginn!

    Miði á hurð Hvað finnst þér um þessa 4 námskeiðsdaga? Hvað hefur gengið vel? Hvað hefði mátt betur fara? Óskir fyrir tímann eftir áramót? Annað?