28
1 2. TBL. 76. ÁRGANGUR 2016 Stóra upplestrarkeppnin Ölfusið er góður valkostur til búsetu Þrýstingur á vaxandi útgjöld sveitarfélaga kemur víða að

2. TBL. 76. ÁRGANGUR 2016 · 2017. 12. 14. · 2. TBL. 76. ÁRGANGUR 2016 Stóra upplestrarkeppnin Ölfusið er góður valkostur til búsetu ... 2014 að byggingarkostnaður íbúða

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • 1

    2 . T B L . 7 6 . Á R G A N G U R 2 0 1 6

    Stóra upplestrarkeppnin

    Ölfusið er góður valkostur til búsetu

    Þrýstingur á vaxandi útgjöld sveitarfélaga kemur víða að

  • AUKIÐ RÝMISTÆRRI OG HLJÓÐLÁTARI VÉLARTómas Tjörvi hlaðmaður hlakkar til að koma hverri tösku og pakka í sittpláss með stærri og rúmbetri vélum. Taktu flugið – styttu ferðalagiðog lengdu faðmlagið

    Stærri vélar Þægilegra ferðalag

    Fleiri sæti Hljóðlátari vélar

    Aukið rými Umhverfisvænni flugsamgöngur

    ÍSLE

    NSK

    A/SI

    A.IS

    /FLU

    794

    08 0

    4/16

  • NS

    SO

    N &

    LE

    ’MA

    CK

    S

    jl.i

    s

    SÍA

    landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

    Sérfræðiþekking á fjölbreyttum þörfum fyrirtækja

    Landsbankinn býður fyrirtækjum alhliða lausnir fyrir fjármál þeirra. Hjá okkur starfa tugir sérfræðinga um land allt sem sérhæfa sig í þjónustu við fyrirtæki í öllum helstu greinum atvinnulífsins.

  • 4

    5 Forystugrein–Efnahagssamráðríkisogsveitarfélagalögfest–HalldórHalldórsson

    6 Landsþingsambandsins

    6 Þrýstingurávaxandiútgjöldsveitarfélagakemurvíðaað

    9 Tekjustofnarsveitarfélagaverðiskoðaðir

    10 Lögumopinberfjármálogþjóðhagsráð

    12 Verulegarskuldbindingarvegnahúsnæðismála

    13 Komurskemmtiferðaskipaskilasexmilljörðumkrónaíþjóðarbúið

    14 Ölfusiðergóðurvalkosturtilbúsetu

    19 Gagnrýnamisskiptingufjármagnstilflugvalla

    19 Meiraen70%vegaíDalabyggðmalarvegir

    20 Stóraupplestrarkeppnin

    24 LærdómsríktaðfaraíkosningaeftirlittilÚkraínu

    Efnisyfirlit

    Útgefandi:

    Sambandíslenskrasveitarfélaga

    Borgartúni30,5.hæ›

    105Reykjavík·Sími:5154900

    [email protected]·www.samband.is

    ISSN-0255-8459

    Ritstjórar:

    MagnúsKarelHannesson(ábm.)·[email protected]

    BragiV.Bergmann·[email protected]

    Ritstjórn:

    FremriAlmannatengslÞórsstíg4·600Akureyri

    Símar:4613666og8968456·[email protected]

    Bla›amaður:

    Þór›[email protected]

    Augl‡singar:

    P.J.Marka›s-ogaugl‡singaþjónusta

    Símar:5668262&8618262·[email protected]

    Umbrot:

    FremriAlmannatengsl

    Þórsstíg4·600Akureyri

    Prentun:

    Prentmet

    Dreifing:

    Pósthúsið

    Forsí›an:

    Þorlákshafnarviti,eðaHafnarnesvitieinsogheimamenn

    kallahann,stendurskammtfyrirutanþéttbýliðíÞorláks-

    höfnogereittþekktastakennileitistaðarins.Þorlákshöfn

    myndarannanmeginpóstinníSveitarfélaginuÖlfusiog

    viðtalviðGunnsteinnR.Ómarsson,bæjarstjóraþar,

    ermeðalefnisíblaðinuaðþessusinni.

    Ljósmynd:DavíðÞórGuðlaugsson.

    TímaritiðSveitarstjórnarmálkemurút8sinnumáári.

    Áskriftarsíminner4613666.

  • Forystugrein

    Efnahagssamráð ríkis og sveitarfélaga lögfestMeð nýjum lögum um opinber fjármál er stokkað upp í fjárlagagerð ríkisins svo um munar. Samband

    íslenskrasveitarfélagahefurlengihvattríkisvaldiðtillagasetningaráþessusviðiogtekiðþáttímótunhinna

    nýjulaga,endayfirlýststefnasambandsinsaðlöginyrðumikiðframfaraskrefístjórnunopinberrafjármála.

    Fjárhagslegstefnumörkuntillangstímaerságrunnursemsvokallaðarrammafjárveitingareigaaðbyggjastá.

    Númunreynaáalþingismenn,hvortþeirverðitilbúnirtilaðhverfafrávinnubrögðumsembyggjastáítarlega

    sundurliðuðum smáfjárveitingum og taka í staðinn upp stefnumótandi fjárlagagerð að hætti nútímalegra

    stjórnunaraðferða.

    Þaðmikilvægasta í þessu fyrir sveitarfélöginer að löginboða skipulagðariog formfastari samskipti en

    áðurísamvinnuríkisogsveitarfélaga.Markmiðiðeraðstuðlaaðgóðrihagstjórnogstyrkriogábyrgristjórn

    áfjármálumhinsopinberaþarsemfjallaðskaláformleganháttumhvernigfjármagnamegiopinberaþjón-

    ustuísáttmilliríkisogsveitarfélaga.

    Reglur um fjármál sveitarfélaga voru bundin í lög í kjölfar fjármálakreppunnar árið 2008, ekki síst að

    frumkvæðiSambands íslenskrasveitarfélaga.Þau löghafa fyrir löngusannaðgildi sittogstuðlaðaðstór-

    auknuaðhaldiífjármálumsveitarfélaga.Aðhaldiðsemlöginveitavarðarekkieinungisrekstursveitarfélaga

    heldur einnig fjármálalegar skuldbindingarþeirra fram í tímann. Í lögumum fjármál sveitarfélaga erm.a.

    kveðiðáumhámarkshlutfallskuldaogtekna.Sambandíslenskrasveitarfélagavaktiathygliáþvísnemmaárs

    2014aðmiðaðviðA-hlutaríkissjóðsogA-hlutasveitarfélagaskuldaðiríkiðum93%afvergriþjóðarfram-

    leiðsluensveitarfélöginum11%.Ríkiðskuldaðisemsagtáttasinnummeiraensveitarfélöginþá,mæltmeð

    þessum einfalda en skýra hætti. Hver staðan er nákvæmlega í dag skal ekki fullyrt hér en þó er ljóst að

    munurinnerennmargfaldur.Ánefahefðuýmsarrekstrareiningarríkisinsþurftaðkallatilutanaðkomandi

    fjárhaldsstjórn,efsömureglurhefðugiltumfjármálríkisogsveitarfélagaundangenginár.

    Ljóst er að skuldalækkunarviðfangsefnið er hjá ríkinu. Þeir fulltrúar ríkisins sem komið hafa að þróun

    þessamálshafaviðurkenntþað.Sveitarfélöginþurfaenguaðsíðuraðhaldaáframþvígóðastarfisemþau

    hafaunniðáliðnumárumáþessusviði.Markmiðiðersemfyrraðstyrkjareksturinnenhaldaþjónustustiginu

    einsháuogunnter,innanlögbundinnafjárhagslegramarka.

    Markmiðlagasetningarumopinberfjármáleruháleit:Hiðopinberaskalstuðlaaðgóðrifjárhagsstjórnog

    styrkriogábyrgristjórnopinberrafjármála.Íöðrulagiskalmótaheildstæðastefnumörkuníopinberumfjár-

    málumtillengriogskemmritíma–fjármálastefnuogfjármálaáætlun.Íþriðjalagiskalvandatillagasetningar

    umfjármálopinberraaðila.Síðastenekkisístskaleftirlitmeðstjórnográðstöfunopinbers fjár,eignaog

    réttindaveratraust.Náistþessimarkmiðínáinniframtíðmátalaumstökkbreytingutilhinsbetraíopinberri

    stjórnsýsluhérálandi.

    Sambandíslenskrasveitarfélagahefurmarkvissthvatttilþessaðvinnubrögðríkisinsáfjármálasviðiverði

    endurskoðuðogbætt.Sveitarfélöginhafagengiðáundanmeðgóðufordæmi.Þaðerþvímikiðfagnaðar-

    efniaðlögumopinberfjármálhafanúloksinstekiðgildi.Fjárhagslegarsamskiptareglurríkisogsveitarfélaga

    verðahéðan í frá lögbundnar.Framhaldið liggur ljóst fyrir:Núerþaðokkarallra, semstörfum íopinberri

    stjórnsýslu–hvortsemerhjáríkisvaldinueðaásveitarstjórnarstiginu–aðsjátilþessaðhinumnýjulögum

    verðiframfylgtafkostgæfniogskynsemi,íbúumlandsinstilheilla.

    Halldór Halldórsson, formaður

    Danfoss tengigrindur

    Danfoss hf. • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.is

    Fyrir neysluvatns-, ofnhita-, gólfhita-,snjóbræðslukerfi, setlaugar og fl.

    Sérhannaðar fyrir íslenskar aðstæður.

    Áratuga reynsla stjórnbúnaðarvið íslenskar hitaveituaðstæður.

    Við erum leiðandi í hönnun og framleiðslu ástjórnbúnaði og tengigrindum fyrir hitakerfi.

  • 6

    Þrýstingurinn á vaxandi útgjöld sveitarfélaga kemur víða að

    Landsþing sambandsins

    Ásta Stefánsdóttir, framkvæmdastjóriSveitarfélagsins Árborgar, flutti ítar-legt erindi um útgjaldaþróun sveitarfé-laga á Landsþingi Sambands íslenskrasveitarfélagaþann8.aprílsl.Ástabeindieinkum augum að því hvaðan sveitar-félögunum bærist þrýstingur til aukinnaútgjalda og frá hverjum sá þrýstingurkæmi.Húnsagðihannkomavíðaað:Fráríkinu, frá ýmsum hagsmunasamtökum,frá íbúum sveitarfélaganna, frá starfs-mönnumþeirra, jafnvel frá sveitarstjórn-unumsjálfumogsíðanhefðuákvarðanirsem teknar væru í einu sveitarfélagi oftáhrifáákvarðanatökuíöðrum.

    Ásta sýndi línurit um hækkun tekna og

    gjalda sveitarfélaga frá árinu 2002 til ársins

    2014þarsemsjámástighækkanditekjurog

    gjöld sveitarfélaganna fyrir utan fjármagns-

    ogóreglulegaliði.Hækkuninnemurfrátæp-

    um100m.kr.áárinu2002háttí240m.kr.á

    árinu2014.

    Samkvæmt línuritinu var eitt hundrað

    milljarðamúrinn sprengduráárinu2004og

    farið var yfir 200 milljarða múrinn 2012.

    Tekjur oggjöld sveitarfélagannahafa jafnan

    haldist nokkuð í hendur á þessum árum. Á

    árinu2007fórutekjurnarþónokkuðframúr

    gjöldum.Áriðeftir,árið2008erhruniðvarð,

    stóðutekjuroggjöldnánastísömuupphæð

    entekjurhafaaðeinsvaxiðumframgjöldfrá

    2009til2014.

    Vandi hjúkrunarheimilanna

    Ástavékaðrekstrarkostnaðihjúkrunarheimila

    sem hún sagði íþyngja rekstri sveitarfélag-

    anna. Hún sagði að meðalkostnaður við

    reksturhjúkrunarheimilis værium10m.krá

    ári. Samkvæmt reynslutölum gæti heildar-

    kostnaður við síðari hluta hjúkrunarheimilis

    viðBoðaþingíKópavogiorðið1.430m.kr.og

    heildarstofnkostnaður við nýtt 100 manna

    hjúkrunarheimili í Reykjavík 2,7 milljarðar.

    Gertværiráðfyriraðríkiðfjármagnaði45%

    kostnaðarins, Framkvæmdasjóður aldraðra

    hugsanlega um 15% og hlutur sveitarfélag-

    annagætiorðiðalltað30%.

    Ásta sagði umhugsunarvert að sveitar-

    félög vildu að ríkið tæki rekstur hjúkrun-

    arheimilannatilsínaðfullu,semværiöndvert

    við þau sjónarmið að færa fleiri verkefni frá

    ríki til sveitarfélaga. Vitnaði hún m.a. til

    Garðabæjar í því efni og sagði að bæjar-

    stjórnin þar vildi að ríkið tæki yfir rekstur

    hjúkrunarheimilisins Ísafoldar auk þess sem

    bæjaryfirvöld hefðu áform um að stefna

    ríkinutilþessaðfáendurgreiddarúrríkissjóði

    upphæðir sem þau hafi sett í rekstur hjúkr-

    unarheimilisins.

    Frá kostnaðarverði til uppboðsfyrirkomulags

    Ástanefndilækkunlóðagjaldasemliðílækk-

    un byggingarkostnaðar en þar væri einnig

    umlækkunteknasveitarfélagaaðræða.Hún

    bentiáaðhúsnæðismálaráðherrahafilagttil

    aðallir aðilar lækkuðukostnaðumeitt pró-

    sentustig. Hún sagði ráðherrann hafa sagt

    mikilvægtað farayfirgjaldskrár sveitarfélag-

    anna og leita leiða til lækkunar á lóðaverði.

    Hún vitnaði til ummæla Þorsteins Víglunds-

    sonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnu-

    lífsins, sem sagði í samtali við RÚV á árinu

    2014 að byggingarkostnaður íbúða í fjölbýli

    hafihækkaðum43%fráárinu2001til2014

    á sama tíma og kaupmáttur hafi vaxið um

    10%ogskýringunaliggjaaðhlutaíhækkun

    lóðaverðs.

    „Sveitarfélöginátímumhúsnæðisbólunn-

    ar hurfu frá þeirri stefnu að lóðum væri

    úthlutaðáeinhverskonarkostnaðarverðiog

    yfir í að vera seldarmeðuppboðsfyrirkomu-

    lagi. Við það hækkaði íbúðaverð mikið að

    raungildi og hefur haldist mjög hátt, þrátt

    fyrir að verulegahafi kreppt að á fasteigna-

    markaðiáárunumeftirhrun,“segir íbeinni

    tilvitnunhennaríÞorstein.

    Fullur vilji að taka við flóttamönnum

    Ásta vék nokkuð að nýju verkefni sveitar-

    félaga sem er móttaka flóttamanna. Hún

    vitnaði til samþykktar stjórnar Sambands

    íslenskra sveitarfélaga frá 11. september á

    liðnu ári þar sem segir að stjórnin leggi

    áherslu á að sambandið bjóði sveitarfélög-

    um þjónustu sína við undirbúning móttöku

    flóttamannaogbeitisérfyrirendurskoðuná

    inntakiþeirra samningaog reglna semgilda

    um kostnaðarskiptingu ríkis og sveitarfélaga

    vegnamálaflokksins,ísamvinnuviðþausveit-

    arfélögsemmáliðvarðar.

    Eftirlitsiðnaðurinn orðinn dýr

    Ásta leit ekki fram hjá þeim kostnaði sem

    eftirlitsiðnaðurinnskapar.Húnsagðiþaðekki

    Í erindi Ástu kom m.a. fram að byggingarkostnað-ur íbúða í fjölbýli hefur hækkað verulega umfram kaupmáttaraukningu á árunum 2001-2014 og að

    skýringin liggi að hluta í hækkun lóðaverðs. Myndin sýnir fjölbýlishús í byggingu. - Mynd: BB.

    Ásta Stefánsdóttir.

  • 7

    Getur þú hugsað þér daglegt líf án rafmagns?

    RARIK rekur stærsta dreifikerfi raforku hér á landi, en lengd háspennuhluta þess er um 8.700 km. Í þéttbýli er allt í jarðstrengjum og frá árinu 1991 hefur kerfið í dreifbýli verið markvisst endurnýjað ofan í jörð. Nú þegar 55% dreifikerfisins er komið í jörð hefur afhendingaröryggi í dreifbýlinu aukist til muna og rafmagnstruflunum fækkað verulega.

    www.rarik.is

  • 8

    eingönguvera fyrirtækin í landinusemþurfi

    að beygja sig undir margvíslegt eftirlit sem

    hafi í förmeðsérmikinnkostnað.Áýmsum

    sviðumþurfisveitarfélöginlíkaaðsætamarg-

    þættueftirliti.Semdæmiumstóraukinneft-

    irlitskostnað nefndi hún kostnað við eftirlit

    meðleikvöllumsemhafimargfaldastáárun-

    um 2013 til 2014. Hún sagði að stundum

    sæjusteftirlitsmennekkiásvæðinuensendu

    engu að síður reikninga í samræmi við það

    semhétilögbundiðeftirlit.

    Krafa sem komin er til að vera

    Ástakomaðnýjastaatvinnuvegilandsmanna,

    ferðaþjónustunni, íerindisínu.Húnsagðiað

    vissulega skapaði ferðaþjónustan tekjur en

    þærrynnueftilvillekkinægilegatilsveitarfé-

    lagaísamanburðiviðþannkostnaðsemþau

    verðifyrirogmuniþurfaaðtakaásig.

    Hún vitnaði til frétta umað yfir helmingi

    þeirraverkefnasemfengiðhafafjármagnúr

    Framkvæmdasjóði ferðamála sé ólokið og

    vinna við mörg þeirra jafnvel ekki hafin.

    Ráðherra ferðamála hafi skýrt þetta með

    seinagangi og skipulagsleysi. Ásta sagði að

    uppbygging ferðamannastaða væri brýnt

    verkefnihvarsemáværi litið.Húnvitnaðitil

    viðtals semRÚVátti viðSveinK.Rúnarsson,

    yfirlögregluþjón á Suðurlandi, á liðnum vetri

    þar sem hann sagði að marka þurfi heildar-

    stefnu í öryggisgæslu á ferðamannastöðum.

    Ástabentiáaðmargtværiennóunniðvarð-

    andi ferðaþjónustuna og þar skipti aðkoma

    ríkisins og kostnaðarskiptingin miklu fyrir

    sveitarfélögin. Krafa um þjónustu við ferða-

    mennsékomintilaðvera.

    Dekkjakurl og íþróttakröfur

    Ástabenti á að eitt af því sem sprottið hafi

    uppnúnýveriðséumræðanumdekkjakurlið

    semnotaðhefurveriðíofanálagáíþróttavelli

    enværitaliðónothæftafheilsufarsástæðum.

    Sjálfsagt sé að verða viðþessu eftir því sem

    unnt er. Að skipta um yfirlag á mörgum

    íþróttavöllumhafihinsvegarmikinnkostnað

    íförmeðsérogþvísénauðsynlegtaðvinna

    málið þannig að hætta alfarið að nota

    dekkjakurl á nýja velli eða við endurgerð.

    Önnurendurnýjunverðiaðfaraframíáföng-

    um.

    Húnsagðiaðkostnaðartölurvegnaskipt-

    ingar væru mjög varlega áætlaðar. Þó væri

    það ekki aðeins dekkjakurlið sem skapaði

    kostnað fyrir sveitarfélögin. Kröfur íþrótta-

    hreyfingarinnarværuoftmiklarogsýndihún

    sérstaklega dæmi um það þegar þáverandi

    formaður bæjarráðs Akureyrarkaupstaðar,

    Geir Kristinn Aðalsteinsson, sagði í frétt í

    Morgunblaðinu fásinnu að byggja þak yfir

    stúkunaviðÞórsvöllinnáAkureyri.

    Ásta ræddi einnig um íþróttastyrki og

    sýndi á línuriti stórkostlegahækkunþeirra á

    12áratímabili,frá2002til2014,úttæpum

    tveimurmilljörðumkrónaínæráttamilljarða.

    Snjómokstur og grassláttur

    Snjómokstur og hálkuvarnir eru meðal þess

    sem Ásta nefndi og tengist þróun útgjalda

    sveitarfélaga.Veðurfareigiþarvissulegamik-

    inn hlut að máli og mildir vetur geti dregið

    verulega úr kostnaði. Á hinn bóginn hafi

    kröfur íbúa um greiða færð þegar snjóar

    vaxið verulega á undanförnum árum. Einnig

    séu nú bornar fram kröfur um bætta um-

    hirðu.Fólksættisigekkiviðléleganumgang

    í landi sveitarfélaganna, einkum innan þétt-

    býlis bæjanna og sýni umræður um hluti á

    borðviðgrassláttoggatnaþvottáhvernhátt

    umræðanhefurþróast.

    Kostnaður vegna uppeldismála og þjónusta við skólabörn

    Ásta benti á að kostnaður vegna uppeldis-

    mála færi vaxandi. Þar væri ekki aðeins um

    kostnað við rekstur leik- og grunnskóla að

    ræða heldur einnig ýmsa þjónustu sem

    sveitarfélögin veittu í vaxandi mæli. Hún

    ræddimeðalannarsumheimgreiðslurvegna

    barna, þingsályktunartillögu nokkurra þing-

    mannaumgjaldfrjálsanleikskólaogskólamat

    í því sambandi. Hún sýndi línurit yfir þróun

    útgjalda í fræðslumálum sem sýnir mikla

    hækkunfráárinu2002tilársins2014.Munar

    þarmestuumlaunenannarrekstrarkostnað-

    urhefurfylgthlutfallsleganokkuðfastáefir.

    Launakostnaðurhefurt.d.fariðúrum30m.

    kr.áárinu2004íum70m.kr.áárinu2014.

    Bótaréttur, sérfræðiþjónusta og grunnnám í framhaldsskólum

    Atvinnumáltengjastsveitarfélögunumáýms-

    anhátt.Þarhefurstyttingbótatímaogfjöldi

    atvinnuleitendaánbótaréttaráhrifogeinnig

    námsmenn sem standa á milli anna í námi.

    Ásta nefndi einnig málefni barna utan skóla.

    Börn með þörf fyrir sérfræðiþjónustu, börn

    greind með ADHD þar sem ríkið hafi dregið

    saman þjónustu og kostnað við nám grunn-

    skólanemaíframhaldsskólumogspurðihvort

    aðskapastværihefðískólamálumaðþvíleyti.

    Ásta kom mun víðar við í erindi sínu. Þó

    másegjaaðmegininntakerindishennarum

    þróunútgjaldasveitarfélagaséþaðaðaukinn

    tilkostnaður sé til kominn vegnaört vaxandi

    þjónustuþarfarínútímasamfélagi.

    Landsþing sambandsins

    Sem dæmi um stóraukinn eftirlitskostnað nefndi Ásta kostnað við eftirlit með leikvöllum. Hún nefndi einnig umræðuna um dekkjakurl, sem notað hefur verið í ofanálag á íþróttavelli en er talið ónothæft af heilsufarsástæðum. Myndin sýnir

    sparkvöll á skólalóð. - Mynd: BB.

    Ferðamenn njóta lífsins í göngugötunni á Akureyri. Í erindi sínu benti Ásta á að ferðaþjónustan skapaði vissulega tekjur en þær rynnu ef til vill ekki nægilega til

    sveitarfélaga í samanburði við þann kostnað sem þau verða fyrir. - Mynd: BB.

  • 9

    Karl Björnsson, framkvæmdastjóri Sam-bands íslenskra sveitarfélaga, ræddisamkomulag ríkis og sveitarfélaga umopinberfjármálálandsþingisambandsins8.aprílsl.Hannsagðiaðumformlegtogreglubundiðsamstarfværiaðræðameðsambandinu og sveitarfélögum um mót-un fjármálastefnu og fjármálaáætlunar.Samkomulagiðfæliísérniðurstöðusam-ráðs aðila og sameiginlegan skilning ámarkmiðumríkisogsveitarfélagaíopin-berum fjármálum. Gert er ráð fyrir aðþróaefniogframkvæmdsamkomulagsásamningstímanum til undirbúnings fyrirgerðnæstasamkomulagsaðárienstefnter að því að samkomulag liggi fyrir ímarsmánuðiárhvert.

    Samkomulagþettaergertágrundvelli11.

    gr.lagaumopinberfjármálnr.123/2015þar

    sem segir að fjármála- og efnahagsráðherra

    og innanríkisráðherra annars vegar og

    Samband íslenskra sveitarfélaga hins vegar

    geri árlega með sér samkomulag. Undir-

    búningur fari fram á grundvelli tímasettrar

    aðgerðaáætlunar í febrúarogmarsárhvert.

    Að verkefninu hverju sinni komi óformlegur

    samráðshópurembættismannaráðuneytaog

    Sambands íslenskra sveitarfélaga, samráðs-

    nefndríkisogsveitarfélagaumefnahagsmál,

    kjaramálaráð ríkis og sveitarfélaga, Jóns-

    messunefndin svokallaða, samráðsfundur

    sveitarfélaga og stjórn Sambands íslenskra

    sveitarfélaga.

    Reglulegt og formegt samstarf sveitarfélaga og sambandsins

    Karlsagðiíerindisínuaðforsendurogmark-

    mið samkomulagsins séu að hið opinbera

    skuli stuðla aðgóðri hagstjórnog styrkri og

    ábyrgri stjórn opinberra fjármála. Móta eigi

    heildstæða stefnumörkun í opinberum fjár-

    málumtil lengriogskemmri tíma.Einnigað

    vandað verði til lagasetningar um fjármál

    opinberra aðila og að eftirlit með stjórn og

    ráðstöfun opinbers fjár, eigna og réttinda

    verði traust. Hann sagði að í forsendum

    samkomulagsinssétekiðframaðformlegtog

    reglubundið samstarf skuli vera með sam-

    bandinu og sveitarfélögum um mótun fjár-

    málastefnu og fjármálaáætlunar. Samkomu-

    lagið felur í sér niðurstöðu samráðs aðila

    ogeinnigsameiginleganskilningámarkmið-

    umríkisogsveitarfélagaíopinberumfjármál-

    um.

    Fjárfestingaráform opinberra aðila auki ekki spennu

    Umefnahagslegar forsenduroghagstjórnar-

    leg markmið sagði Karl m.a. að núverandi

    efnahagsforsendur verði að skoða í ljósi

    margra ára samfellds hagvaxtartímabils á

    Íslandi og spár um vöxt fyrir komandi ár.

    Spenna sé nú á vinnumarkaði með hættu á

    að ósjálfbærar launahækkanir á hluta tíma-

    bilsinsógnistöðugleika.Forðastþurfiaðfjár-

    festingaráformopinberraaðilaaukispennu í

    efnahagskerfinunæstuár.

    Sjálfbærni, varfærni og stöðugleiki

    Karlsagðiaðilasamkomulagsinssammálaum

    afkomumarkmið sem byggja á grunngildum

    umsjálfbærni,varfærni,stöðugleika,festuog

    gagnsæi. Að heildarafkoma hins opinbera

    (A-hluta)verði jákvæðárin2017til2021og

    heildarafkoma A-hluta sveitarfélaga verði í

    jafnvægiogstuðliþannigaðefnahagslegum

    stöðugleika. Heildarafkoma B-hluta sveitar-

    félagaverðieinnig jákvæð, sbr. fyrirliggjandi

    áætlanir. Rekstur sveitarfélaga verði sjálf-

    bær.SkuldirþeirrasemhlutfallafVLFhækki

    ekki og stefnt að því að þær fari lækkandi.

    Rekstur sveitarfélaga verði innan varúðar-

    marka, tekjuáætlun þeirra verði varfærin,

    útgjaldaáætlunraunsæogsveitarflöggangist

    ekkiundir skuldbindingar semraski forsend-

    umírekstriogafkomutillengritíma.

    Karl Björnsson, framkvæmdastjóri sambandsins.

    Samkomulagríkisogsveitarfélagaumopinberfjármál:

    Tekjustofnar sveitarfélagaverði skoðaðir

    Frá Landsþinginu. - Myndir: Ingibjörg Hinriksdóttir.

  • 10

    Halldór Halldórsson, formaður Sam-bands íslenskra sveitarfélaga, sagðiþaðmikiðfagnaðarefniaðlögumopin-berfjármálhafitekiðgildi.Hannsagðiaðsambandiðhafi lengi reyntað stuðlaaðvinnubrögðum sem þessum. Með nýjumlögumumopinberfjármálverðistokkaðuppífjárlagagerðríkisins.

    „Númunreynaáalþingismenn,hvortþeir

    verði tilbúnir að hverfa frá vinnubrögðum

    sembyggjastá ítarlegasundurliðuðumsmá-

    fjárveitingum og taka í staðinn upp stefnu-

    mótandi fjárlagagerð að hætti nútímalegra

    stjórnunaraðferða. Það mikilvægasta í þessu

    fyrir sveitarfélögin er að lögin boða skipu-

    lagðari og formfastari samskipti en áður í

    samvinnuríkisogsveitarfélaga.Markmiðiðer

    að stuðla að góðri hagstjórn og styrkri og

    ábyrgri stjórná fjármálumhinsopinberaþar

    semfjallaðskaláformleganháttumhvernig

    fjármagnamegiopinberaþjónustuísáttmilli

    ríkisogsveitarfélaga,“sagðiHalldóríupphafi

    setningarræðusinnarálandsþingisambands-

    ins8.aprílsl.

    Unnið að stofnun Þjóðhagsráðs

    Halldór ræddi einnig um svokallað Þjóð-

    hagsráð sem unnið er að að koma á fót.

    „Starfið hefur verið leitt af forsætisráðu-

    neytinu– forsætisráðherra, fjármálaráðherra,

    SeðlabankaÍslands,Sambandiíslenskrasveit-

    arfélaga, Samtökum atvinnulífsins og þeim

    heildarsamtökumlaunþegasemeigaaðildað

    rammasamkomulagi á vinnumarkaði frá 27.

    október 2015, eða SALEK-samkomulaginu,

    þ.e.ASÍogBSRB.“

    HalldórsagðiaðÞjóðhagsráðættiaðfjalla

    um samhengi opinberra fjármála, peninga-

    stefnu og vinnumarkaðar í tengslum við

    helstuviðfangsefnihagstjórnar.„Fyrsti fund-

    urþessáttiaðveraíbyrjunapríl.Honumvar

    hinsvegarveriðfrestaðvegnaágreiningsmilli

    ASÍ og stjórnvalda um skilgreiningu á verk-

    efnumþess,“sagðiHalldór.

    Landsþing sambandsins

    Lög um opinber fjármál og Þjóhagsráð

    Halldór Halldórsson.

    Skoðun á tekjustofnum sveitarfélaga

    Karl sagði aðila samkomulagsins sammála

    um að vinna saman að nokkrum viðfangs-

    efnum. Þar á meðal væri skoðun á tekju-

    stofnum sveitarfélaga, uppruna tekna og

    dreifingu þeirra og mögulegri styrkingu

    þeirra,reynistþessþörf,tildæmismeðbætt-

    um skattskilum. Könnuð verði hugsanleg

    hlutdeild sveitarfélaga í tekjum af umferð,

    skattlagningu fyrirtækja, tekjumaf trygging-

    argjaldieða lækkuntryggingargjalds, tekjum

    af ferðaþjónustu, arðgreiðslum til eigenda

    fyrirtækja, fjármagnstekjuskatti eða endur-

    greiðslum. Einnig verði endurgreiðsla virðis-

    auka-skatts tekin til skoðunar, fækkunundan-

    þága frá fasteignamatiog fasteignaskatti, inn-

    heimtuþóknun til ríkisins vegna útsvarsinn-

    heimtu, undanskot frá skatti og bætt nýting

    bóta.

    Karl sagði hluta þessa verkefnis þann að

    vinna að greiningu útgjaldþróunar einstakra

    þjónustuþátta hjá sveitarfélögum. Þar verði

    m.a. fjallað um þjónustu við aldrað fólk

    með sérstöku tilliti til reksturs hjúkrunar-

    heimila. Skoða þurfi hækkun framlaga til

    reksturshjúkrunarheimilaoghvortleggjaeigi

    aukna áherslu á heimaþjónustu, auk fleiri

    verkefna.

    Frá Landsþinginu.

  • Gjáhella 4 • 221 Hafnarfjörður • Sími 552 4407 • jarnsteypan.is

    Á vefsíðu Járnsteypunnar sjást helstu mál á öllum teikningumaf vörum fyrirtækisins. Hönnuðir, verktakar og aðrir sem vilja fá teikningar í tölvutæku formi til að nota í hönnunarforritum geta fengið þær sendar sem skrár með tölvupósti. Sendið okkur línu á [email protected] til að fá skrárnar sendar.

    Þjónusta við hönnuði

    Örlítið sýnishorn af þeim 98 vörunúmerumsem Járnsteypan hefur á boðstólum

    Flotkarmur JS 20 Brunnlok JS 21 fyrir flotkarm JS 20 Brunnrist JS 53

    Spindilhús með lokisex gerðir

    Kúluristar fjórar gerðir Trjárist Y 600

    Niðurfall JS 350Flotniðurfall JS 84 - val um tvær gerðir af ristum

    Flotkarmur JS 46 val um lok eða rist

  • Samdægurs þjónusta!

    Halldór Halldórsson, formaður Sam-bandsíslenskrasveitarfélaga,ræddihúsnæðismálinálandsþingisambandsins8. apríl sl. og sagði þau afar stórt hags-munamálfyrirsveitarfélögin.Hannsagðiað í yfirgripsmikilli vinnu hafi í flestumatriðum verið verið tekið tillit til sjónar-miða sveitarfélaganna í málamiðlunum.Þvíverðihinsvegarekkiámótimæltaðþau séu að taka á sig verulegar skuld-bindingar og að einhverju leyti nýjarskyldurtilþessaðkomaafstaðhreyfinguístaðþeirrarstöðnunarsemríkthefuráfasteignamarkaðiáumliðnumárum.

    „Íumræðunnihefurveriðspurthvortþað

    séeðlilegtogskynsamlegtaðríkiogsveitar-

    félög–semtilsamanserustjórnvöldíþessum

    málaflokki – gangi fram fyrir skjöldu með

    þessum hætti og komi á enn einu opinbera

    húsnæðisstuðningskerfinu. Niðurstaða grein-

    ingarafhálfusérfræðingasambandsinsleiðir

    íljósaðílangflestumsveitarfélögumlandsins

    sé aðkallandi þörf fyrir leiguhúsnæði og þá

    sérstaklegatil ráðstöfunarfyrirskjólstæðinga

    félagsþjónustu þeirra. Það er víða markaðs-

    brestur í húsnæðismálum úti um landið. Þó

    ýtt séundirþennanþáttmarkaðarins í sam-

    starfiviðstjórnvöldbreytirþaðekkimikilvægi

    þess að hinum þættinum, einkamarkaðnum

    semflestirÍslendingareruáogviljaveraá,sé

    sinntlíka.“

    Lærum af fortíðinni

    Halldórsagðiaðíþessumefnumþyrftumvið

    að læra af fortíðinni og varast að önnur

    sjónarmið en þörf íbúa fyrir húsnæði á við-

    ráðanlegumkjörumráðiför.„Þaðfyrirkomu-

    lag sem unnið hefur verið út frá, varðandi

    samspil milli stofnframlaga, annars vegar

    sveitarfélagaoghinsvegarríkis,áaðtryggja

    og vera öryggisventill gagnvart því að farið

    sé í íbúðabyggingar án þess að þörfin hafi

    veriðmetinogleiddíljós.Viðþekkjummörg

    mistök í þessum málaflokki frá fyrri tíð,“

    sagðiHalldór.

    Verulegar skuldbindingar vegna húsnæðismála

    Landsþing sambandsins

    Frá Landsþinginu.

  • 13

    Enn eitt árið verða öll met slegin í komum

    skemmtiferðaskipahingaðtil lands.Vonerá

    113 heimsóknum skemmtiferðaskipa til

    Reykjavíkur ísumarenþærvoru108 í fyrra.

    Til Akureyrar koma 48 skip í alls 100 heim-

    sóknir sem er svipað og 2015. Heimsóknir

    skemmtiferðaskipatil Ísafjarðarverða73 íár

    envoru63ífyrra.

    Hálf milljón manna um borð!

    Búistervið109þúsundfarþegumtilReykja-

    víkur,95þúsundum tilAkureyrarogum85

    þúsundfarþegumtil Ísafjarðar.Samanlagður

    farþegafjöldiskipannaerþvíum370þúsund

    og gera má ráð fyrir að í áhöfn séu a.m.k.

    140þúsundmanns.Hérerþvíallsumrúm-

    lega hálfa milljón gesta að ræða! Þess má

    getaaðsúnýlundaverðuríáraðtværskipa-

    komurverðaáÞingeyriíseptember.Afþeim

    skipumsemkomatilAkureyrarmununokkur

    aðvenjuhafaviðkomuíGrímsey.

    Taliðeraðþessarheimsóknirskiliað lág-

    marki sex milljörðum króna í þjóðarbúið,

    bæðibeintogóbeint.Þærupplýsingarbyggj-

    astákönnunsemHafnasamband Íslandsog

    samtökinCruise Iceland létugerameðalfar-

    þegaárin2013og2014.

    433 milljónir í hafnargjöld

    Samkvæmt fyrrnefndri könnun eyddu far-

    þegarnir um 5,3 milljörðum króna með við-

    komu sinni hér á landi. Inni í þeirri tölu eru

    m.a. flugferðir til og frá landinu. Um 140

    milljónirkomuafverslunskipverja,433millj-

    ónirfóruíhafnargjöldog150milljóniríbein-

    arskattgreiðslurtilríkisins.

    Tekjurnar ráðast eðlilega af stærð skip-

    annaogfjöldafarþega.Farþegarstærriskip-

    anna hafa í flestum tilvikum keypt fyrirfram

    ákveðinn pakka, bæði í mat, þjónustu og

    ferðumílandi.Auknartekjurhafaskapastaf

    komumminniskipanna,svonefndraleiðsögu-

    skipaenoftasterflogiðmeðþáfarþegatilog

    frá landinu og þeir fara þá í hringferðir um

    landiðmeðskipinu.Þessi skip stoppaá fleiri

    stöðumogfarþegarþeirrafaragjarnanvíðar

    enþeirsemkomaafstóruskipunum.

    HLUTI AF RPC GROUP

    SÆPLAST • Gunnarsbraut 12 • 620 Dalvík • Sími 460 5000 • [email protected] • www.saeplast.com ® Sæplast er skrásett vörumerki í eigu RPC GROUP

    Byggingarreglugerðir krefjast þess að brunnar séu settir við allar nýbyggingar enda er mikið öryggi og kostnaðar hagkvæmni fólgin í að hafa aðgang að lögnum utanhúss vegna eftirlits og viðhalds.Sæplast framleiðir brunna til frá veitu lagna úr polyethylene-efni (PE).

    Í Sæplast -vörulínunni er fjölbreytt úrval brunna til að mæta mismunandi notkunar kröfum. Brunnarnir eru fáanlegir í þremur þvermáls stærðum: 400 mm, 600 mm og 1000 mm. ATH. Hægt er að fá upphækkanir á alla brunna.Fást í byggingavöruverslunum um land allt.

    Sæplast ráðleggur að ætíð sé leitað til fagaðila um niðursetningu á brunnum.

    Þar sem tvær lagnir koma samanþar ætti að vera brunnur

    Fréttir

    Komur skemmtiferðaskipa skila sex milljörðum króna í þjóðarbúið

    Skemmtiferðaskip á siglingu um Eyjafjörð.

  • 14

    Gunnsteinn R. Ómarsson viðskipta-

    fræðingur tók við starfi bæjarstjóra í

    Sveitarfélaginu Ölfusi 16. maí 2013 og

    hefur því starfað í Þorlákshöfn í þrjú ár.

    Gunnsteinn hafði áður unnið að sveitar-

    stjórnarmálum, sem bæjar- og sveitar-

    stjóri um sex ára skeið, meðal annars í

    Rangárþingi ytra og þekkir málaflokkinn

    því vel. Sveitarfélagið Ölfus er nokkuð

    sérstakt að því leyti að það stendur

    saman af útvegsbænum Þorlákshöfn og

    sveitahéraðinu Ölfusi. Sveitarfélagið er

    landmikið og á lönd upp á Hellisheiði.

    Hveragerðisbær er sjálfstætt sveitarfélag

    umlukið Ölfusinu og byggist að flestu

    leyti upp á annarri atvinnustarfsemi en

    Ölfusið sem hefur verið dæmigerð sjáv-

    arútvegs- og landbúnaðarbyggð þótt

    fleiri atvinnuvegir hafi nú skotið rótum.

    Um 2.000 manns búa í Sveitarfélaginu

    Ölfusi og þar af tæplega 1.540 manns í

    útvegsbænum Þorlákshöfn. Önnur byggð

    er dreifð og stórir hlutar sveitarfélagsins

    eru óbyggðir. Gunnsteinn spjallar við

    Sveitarstjórnarmál að þessu sinni.

    Ég tók við ágætu búi íSveitarfélaginuÖlfusienásíðustu árum hefur markvisst

    verið unnið að því að greiða

    niður skuldir. Skuldahlutfallið

    hefur lækkaðverulegaogvið

    erum komin langt undir lög-

    bundið hámark eða niður í

    91% af reglubundnum tekj-

    um.Þaðverðuraðteljastgóð-

    ur árangur á ekki lengri tíma

    því á árunum eftir hrun fór

    hlutfallið hæst upp í 198%,“

    segirGunnsteinn.

    Hann segir að óhagstætt

    skuldahlutfallmegiaðaðmestu

    rekja til framkvæmda í sveitar-

    félaginu;einkumbyggingusund-

    laugar og íþróttamiðstöðvar í

    Þorlákshöfn. „Þótt byggingin

    hafi tekið nokkuð á um tíma

    þástendurglæsilegtmannvirki

    eftir sem nýtast mun til fram-

    tíðar. Fólk sem býr utan þétt-

    Ölfusið er góður valkostur til búsetu -segirGunnsteinnR.Ómarssonbæjarstjóri

    Sveitarfélagið Ölfus

    Íþróttalífið er öflugt í Þorlákshöfn.

    Gunnsteinn R. Ómarsson.

  • 15

    býlisinsíÞorlákshöfnerfariðaðsækjalaugina

    enviðsjáumaðíhenniogíþróttaaðstöðunni

    leynist falið leyndarmál því aðstaðan hefur

    ekkiveriðkynntmeðmarkvissumhætti.Það

    er sérstaklega innisundlaugin sem hefur að-

    dráttarafl yfir vetrartímann – bæði fyrir

    heimafólk og aðra sem leið eiga um eða

    komabeinlínisinníÞorlákshöfntilaðbregða

    sérísundþvífólkkemurafturogaftur.“

    Gunnsteinn segir Þorlákshöfn vaxandi

    íþróttabæ. „Við höfum náð ótrúlegum ár-

    angriíýmsumgreinum.Körfuboltiogfrjálsar

    íþróttir eru ofarlega á vinsældalistanum og

    körfuboltaliðÞorlákshafnarkomstíbikarúrslit

    ívetursemvarmjöggaman.“

    Gróður tekinn að vaxa og dafna

    Nýtt ráðhús var byggt í Þorlákshöfn fyrir og

    um síðustu aldamót og tekið í notkun árið

    2001. „Þetta er stærðarhús, um 2.400 fer-

    metrar,ogmeðþvísköpuðustmöguleikartil

    þess að koma upp miðbæ. Götunum voru

    gefin nöfn en engu að síður reynt aðhalda

    aðeinsígömlustafaheitinmeðþvíaðmerkja

    með bókstöfum. Stafaheitin voru sérstakur

    kafli í sögu Þorlákshafnar sem á sér fá eða

    enginönnurdæmihérálandi.“

    Gunnsteinnsegiraðumhverfiogútlitbæj-

    arins hafi líka þróastmeð árunumog nú sé

    gróður tekinn að vaxaogdafna á stað sem

    enginnhéltásínumtímaaðþýddiaðgróður-

    setja á eða rækta. „Það þrífast ekki allar

    plönturviðsjávarsíðunaogveljaþarfgróður

    sem þolir sjávarasaltið vel og getur nýtt sér

    fremur efnasnauðan og rýran jarðveg. En

    þettahefurtekistoggróðurliturinnfarinnað

    vekjaeftirtekt.“

    Ölfusið er góður búsetuvalkostur

    ÞóttÖlfusiðsémeðlandmeirisveitarfélögum

    á suðvesturhorni landsinsogþótt víðar væri

    leitað og innan þess sé stórt sveitahérað er

    lítið um hefðbundinn búskap. „Það er eitt

    kúabú og nokkur sauðfjárbú í Ölfusinu en

    talsvert um hrossarækt. Þá hefur ferðaþjón-

    ustanveriðaðskjótarótumhéreinsogvíðaá

    landinu.“

    „Áhverjulifaíbúarnirþá?“kanneftilvill

    einhveraðspyrja.Gunnsteinnsegiraðásíð-

    ariárumhafifærstívöxtaðfólkkjósiaðhafa

    búsetu í Ölfusinu en starfa á höfuðborgar-

    svæðinu. „Þetta er einfaldlega góður val-

    kosturtilbúsetuogmargirsetjaekkifyrirsig

    að aka daglega á milli til og frá vinnu. Svo

    eru líka komnar almenningssamgöngur eða

    strætóferðireftirþjóðvegi1semliggurneðan

    Hveragerðis.“

    Hann segir að yfir veturinngeti Þrengslin

    veriðöruggarileiðenþjóðvegur1.Húnverði

    síður ófær og veður oft skárra en á Hellis-

    heiðinni. „Okkur finnst á hinn bóginn að

    Vegagerðin mætti standa betur að því að

    haldaleiðinniumÞrengslinopinniístaðþess

    aðleggjamunmeiriáhersluáheiðinaþóttsú

    leiðsévissulegastyttriþegarfólkeraðfaratil

    Hveragerðis, Selfoss eða lengra um Suður-

    land.“

    Góð aðstaða til sjávarútvegs

    Gunnsteinnsegiraðþóttdregiðhafiúrhefð-

    bundnum atvinnugreinum, landbúnaði og

    sjávarútvegi, hafi annað komið í staðinn.

    „Þarna er ég fyrst og fremst að tala um

    dreifðu byggðina en í Þorlákshöfn hefur

    einnig orðið umtalsverð breyting á atvinnu-

    háttum. Lengi vel byggðist atvinnulífið eink-

    um upp af tveimur útvegsfyrirtækjum;

    Meitlinum og Glettingi. Þau hafa horfið af

    vettvangi og besti tíminn í sjávarútvegi og

    Sumarblíða í Skötubót við Þorlákshöfn.

    Bókasafnið er stolt íbúa Þorlákshafnar og ungmennin notfæra sér aðstöðuna sem þar er í boði.

  • 16

    fiskvinnsluerliðinn,hvaðsemframtíðinberí

    skautisér.“

    Hann segir að þó engin stórútgerð sé í

    sveitarfélaginu miðað við það sem áður var,

    séenguaðsíðurnokkurútvegur stundaður.

    „Aðstaða til sjávarútvegs er mjög góð. Eina

    hafnarstæðiðviðsuðurströndinaeríÞorláks-

    höfn,efGrindavíkerundanskilin,ogeftirað

    Suðurstrandarvegurinn kom til sögunnar er

    leiðin orðin greið til Keflavíkurflugvallar og

    þarmeðútflutningsleiðinfyrirfiskafurðir.“

    Nýjar atvinnugreinar að vaxa

    Gunnsteinn segir aðrar atvinnugreinar hafa

    vaxið.Íþvísambandimeginefnabæðiiðnað-

    ar- og þjónustufyrirtæki og nú séu komin

    framáformumhótelbygginguogrekstur.

    „Selvogurinn hefur ákveðið aðdráttarafl

    fyrirferðafólk,einkumvegnanáttúrufegurðar

    en einnig í ljósi sögunnar. Enn er eftir að

    leggjaljósleiðarainníSelvoginnenljósleiðari

    erídagundirstaðabúsetuogbyggðarekkert

    síður en þjóðvegurinn því hver vill vera net-

    lausogþannigánsamskiptaviðumheiminn?

    Þettaerekkióskastaðaenvissulegaerþarna

    um nokkra vegalengd en fáa notendur að

    ræðaogþvínokkurnkostnað.“

    Gunnsteinn segir að fyrir tveimur árum

    hafi verið gerður samningur við Gagna-

    veituReykjavíkurumaðleggjaljósleiðaraum

    Ölfusið. „Selvogurinn er eina svæðið sem

    eftir er og það verður að vinna að því að

    tengjaþettasvæðiumheiminum.Þaðeralger

    forsendaþessaðbúsetageti aukistþar– til

    dæmisítengslumviðferðaþjónustu.Enþetta

    erspurningumfjarlægðirogfjölda.“

    Hótel á Óseyrartanga

    EnþaðerfleiraenfegurðogsagaSelvogsins

    sem dregur ferðafólk að þessu svæði, að

    sögnGunnsteins.„Svarta fjaran,hrauniðog

    landslagið í kringum Þorlákshöfn hafa heil-

    mikið aðdráttarafl. Nú er búið að staðfesta

    deiliskipulag fyrir hótelbyggingu á Óseyrar-

    tangaþarsemveitingastaðurinnHafiðbláaer

    ognýturmikillavinsælda.Framkvæmdaaðilar

    erutilbúniraðhefjaþettaverkefniogmiðað

    viðþannvöxtsemeríferðaþjónustunnierlík-

    legt að hafist verði handa innan tíðar. Fleiri

    verkefniásviðiferðaþjónustueruífarvatninu

    ogverðavonandiaðveruleika.“

    Sveitarfélagið Ölfus

    Þorlákshöfn séð úr lofti.

    Þótt dregið hafi úr umsvifum í sjávarútvegi er fiskiðnaður enn talsverður. Hér er verið að gera að ýsu.

  • 17OneSystems®sími: +354 660 8551 | fax: +354 588 1057 www.onesystems.is | [email protected]

    OneSystems bjóða heildarlausn í skjalamálum sveitarfélaga og þjónustu við íbúa

    VELJUM

    ÍSLENST - VELJUM

    ÍSLE

    NSK

    T -V

    ELJUM

    ÍSLENSKT -

    Þróunarstefna OneSystems styður MoReq2,kröfur evrópulanda um gagnsæi, rekjaleika og öryggi.

    Hagkvæmar lausnir með áherslu á rekjanleika, auðveldan aðgang og gagnsæi.

    OneSystems hefur hannað og rekur y�r 40 gagnvirkar þjónustugáttir af ýmsum toga, víðsvegar um landið hjá sveitarfélögum og fyrirtækjum.

    Þar á meðal eru: Íbúagáttir, starfsmannagáttir, nefndarmanna- og gagnagáttir.

    Auktu aðgengi gagna og gagnsæi ákvarðanatöku með öruggu og rekjanlegum hætti. Stórauktu þjónustu án þess að auka y�rbyggingu og sparaðu með skilvirkari stjórnun mála.

    Gagnvirkar þjónustugáttir

    UpplýsingagáttPortal Information

    Vefgátt fyrir íbúaCitizen

    NefndarmannagáttCommittee

    StarfsmannagáttEmployee

    Self-ServicePortal ProjectVerkefnavefur

  • 18

    Fiskeldi í stað fiskveiðaEnafturað fiskmetinu.Þóttdregiðhafium-

    talsvert úr útvegsstarfsemi í Þorlákshöfn og

    færri skip færi afla að landi hefur byggðin

    síðurensvosagtskiliðviðframleiðsluáfisk-

    afurðum.Þarkemurfiskeldiðtilsögunnar.

    „Það kemur ef til vill á óvart að stærsta

    seiðaeldisstöð á landinu er í Þorlákshöfn og

    þar er einnig eldisstöð fyrir bleikju auk þess

    sem talsvert bleikjueldi er ofar í Ölfusinu.

    Nálægðviðflugvöllinnskiptirmiklumálifyrir

    bleikjueldið vegna þess að nær öll fram-

    leiðslanferbeintámarkaðierlendis.“

    Þegar vel gengur hugsa menn síður um sameininguSveitarfélagiðÖlfuservíðfeðmteða737fer-

    kílómetraraðstærð.Þaðteygirsigfrávestan-

    verðu Ingólfsfjalli, niður Ölfus meðfram

    ÖlfusáogvesturíSelvog.Þéttbýliskjarnareru

    tveir, Þorlákshöfn og Árbæjarhverfi vestan

    Ölfusár,réttutanSelfoss.Ölfusnæraðenda-

    mörkum Árnessýslu, rétt vestan við Kolvið-

    arhól.Hveragerðisbærersemfyrrsegirsjálf-

    stættsveitarfélaginnanlandamæraÖlfussins.

    Þegarhorfterálandakortkemuríhugann

    hvort rétt eða mögulegt sé að sameina

    sveitarfélög á svæðinu eða jafnvel víðar um

    Árnessýslu eins og nokkuð hefur verið rætt

    um.Gunnsteinnsegiraðsameiningarmálséu

    ekkiefstábaugiíÖlfusinu.„Þegarvelgeng-

    ur hugsa menn síður um eða ræða samein-

    ingu. Vegna landafræðinnar er þó ekkert

    óeðlilegt að rætt sé um sameiningu við

    Hveragerðisbæ. Það sveitarfélag er landlítið

    og vaxtarmöguleikar þess takmarkaðir af

    þeimsökum.Þareröflugatvinnustarfsemiog

    Hvergerðingum gengur vel. Hveragerðisbær

    byggist hins vegar upp af öðrum atvinnu-

    greinumenÖlfusið,“segirhann.

    Hann minnir á að ylrækt hafi fljótt orðið

    fyrirferðarmikil íHveragerðivegnanálægðar-

    innar við jarðhitann. Jarðvarminnhafi einnig

    orðiðhvatinnaðþvíaðNLFÍ stofnaðiheilsu-

    hælisemhefurvaxiðogdafnaðþarígegnum

    tíðina.Elli-oghjúkrunarheimiliðGrund flutti

    fyrir löngu hluta af starfsemi sinni til Hvera-

    gerðis og nú er ferðaþjónusta að festa þar

    rætur.

    „Égséalvegfyrirméraðþettagætiorðið

    öflugra sveitarfélag yrðu þessi tvö sameinuð

    og við eigum samstarf viðHvergerðingaum

    ýmsaþætti. Égget nefnt í því sambandi að

    við rekum bæði leik- og grunnskólann í

    Hveragerðisaman.Viðeigum9%hlutdeildí

    leikskólanumog14%ígrunnskólanum.Þetta

    kemur til af því að mun auðveldara er fyrir

    börnúrÖlfusinuaðsækjaskólaíHveragerði

    en niður í Þorlákshöfn. Þá má nefna að

    Garðyrkjuskólinn stendur í Sveitarfélaginu

    Ölfusienekki íHveragerðisbæ.Eftirþvísem

    ég best veit hefur samstarf sveitarfélaganna

    tveggjaeinkennstafgóðumsamstarfsviljaog

    vinnuviðaðnáárangri.“

    Gætum tengst Faxaflóahöfnum

    Gunnsteinnsegiraðsameiningtil vesturs, til

    dæmisviðGrindavíkurbæ,sé langsóttari leið

    enda þótt Þorlákshöfn og Grindavík séu um

    margtlíksamfélögsembæðiliggjaviðsjóinn

    ogbyggjamikiðáþvísemhanngefur.

    „Annaðsemégtelaðmættiskoðaþegar

    sameiningar-ogsamstarfsmálberágómaer

    aðviðerummeðmjöggóðahöfn,semmeð

    tiltölulega litlum tilkostnaði mætti gera enn

    betri.ViðerumekkihlutiafFaxaflóahöfnum

    enefgrannterskoðaðþáerþettaíraunog

    veru eitt hafnarsvæði – ofan afAkranesi og

    austurtilÞorlákshafnar,“segirGunnsteinnR.

    Ómarssonaðlokum.

    Sveitarfélagið Ölfus

    Þorlákshafnarviti eða Hafnarnesviti, eins og heimamenn kalla hann, stendur skammt fyrir utan þéttbýlið í Þorlákshöfn. Hann var byggður árið 1951 úr steinsteypu og er 8,3 metrar að hæða. Hönnuður hans var

    Axel Sveinsson verkfræðingur.

    Ráðhús Ölfusinga í Þorlákshöfn en þar er bókasafnið m.a. til húsa.

  • 19

    SveitarstjórnarmennáAkureyrieruósáttirvið

    þáákvörðunIsaviaaðveita30milljarðakróna

    til framkvæmda á Keflavíkurflugvelli næstu

    tvö árin. Þar af verður fjárfest þar fyrir 20

    milljarðakrónaíárogalls40milljarðaáfjór-

    umárum.

    Framkvæmdir vegna nýs flughlaðs á

    Akureyrarflugvelli hafa stöðvast þar sem

    ekki hefur tekist að fjármagna frekari

    framkvæmdir. Komið hefur fram að fjár-

    magn í nýtt flughlað er ekki á sam-

    gönguáætlun næstu fjögurra ára. Mikil

    óánægja er líka á Austurlandi með að

    ekkiskuliráðistíframkvæmdirviðaðstækka

    ogeflamillilandaflugvöllinnáEgils-

    stöðum.

    Furðuleg ákvörðun

    „Þetta er furðuleg ákvörðun. Við

    getumfengiðefniðúrVaðlaheiðar-

    göngunummjögódýrtídagþvívið

    þurfum einungis að greiða fyrir

    flutninginnáþvífrágöngunumog

    í flughlaðið. Ef beðið verður með

    framkvæmdirnarverðurmundýrarafyrirríkið

    að stækka flughlaðið síðar,“ segir Logi Már

    Einarsson,bæjarfulltrúiáAkureyri.

    EiríkurBjörnBjörgvinsson,bæjarstjóriAk-

    ureyrarkaupstaðar,hefurlátiðhafa

    eftirsérað„framkvæmdiráAkur-

    eyrarflugvellimunu tryggja að við

    höldum hér fjölda starfa í flug-

    tengdri starfsemi, sem annars

    gætu farið. Þær eru líka m.a.

    forsendaþessaðfjölgagáttuminn

    ílandiðogdreifaerlendumferða-

    mönnumbetur.“

    Ísland að verða „uppselt“

    Framhefurkomiðífréttumaðvíðaumland

    er nær ómögulegt að útvega ferðamönnum

    gistinguyfirháannatímann.SævarSkaptason,

    framkvæmdastjóri Ferðaþjónustu bænda,

    segiraðámörgumstöðumséorðiðfullbókað

    áháannatímanum í júlí og ágúst. Staðan sé

    erfiðust frá höfuðborgarsvæðinu að Höfn í

    Hornafirði. „Suðurlandið er fullbókað og þá

    kemst fólk hvorki austur né vestur,“ segir

    Sævar.

    Í Fréttablaðinu á dögunum sagði Skapti

    ÖrnÓlafsson,upplýsingafulltrúiSamtakaaðila

    í ferðaþjónustu, ljóst hvað þyrfti að gera:

    „Stóra verkefnið okkar er að dreifa ferða-

    mönnumbeturumlandið.“

    Logi Már Einarsson bendir á að Isavia sé

    í eigu ríkisins og eigi að þjóna hagsmunum

    alls landsins. Til lengri tíma litið muni það

    skapaómældaerfiðleikaaðdreifaekkiferða-

    mannastraumnumbeturumlandiðalltennú

    ségert.

    Gagnrýna misskiptingu fjármagns til flugvalla

    Fréttir

    Logi Már Einarsson.

    Flughlaðið á Akureyrarflugvelli. Framkvæmdir við stækkun þess hafa nú stöðvast vegna þess að ekki fæst fjár-magn til að flytja efnið úr Vaðlaheiðargöngum í flughlaðið. - Mynd: BB.

    Meiraen70%vegaíDalabyggðerumalarvegirogengináformeruum

    umbætur samkvæmt samgönguáætlun 2015-2018 þrátt fyrir aukna

    umferðferðamanna.

    Hlutfallmalarvegamuneinungishærraíþremursveitarfélögumhér

    á landi.UmferðumVesturlandhefuraukistmikiðáöllumárstíðumá

    undanförnumárumogSnæfellsnesverðursífelltvinsælliáfangastaður.

    SveinnPálsson,sveitarstjóriíDalabyggð,sagðiíviðtaliviðRÚVfyrir

    skömmuaðmargirferðamennakihringleiðumSnæfellsnestilaðfara

    ekkisömuleiðframogtilbaka.ÞáliggileiðinumSkógarströnd,austur

    fráStykkishólmisemþykirfallegenþarermalarvegurmeðeinbreiðum

    brúm og blindhæðum. „Þetta er stórhættuleg leið. Og maður skilur

    ekkiaðhúneigisérekkistaðísamgönguáætlunum.Þaðerekkistaf-

    krókur um framkvæmdir á þessum malarvegum í Dalabyggð,“ sagði

    Sveinníumrædduviðtali.

    Meira en 70% vega í Dalabyggð malarvegir

    Malarvegur í Dalabyggð. Mynd. RÚV.

  • 20

    „Þetta er búinn að vera 20 ára ferill,

    mjög árangursríkur og hefur sett

    skemmtilegan svip á bæjarlífið vítt og

    breitt um landið,“ segir Ingibjörg

    Einarsdóttir, skrifstofustjóri Skóla-

    skrifstofu Hafnarfjarðar og formaður

    Radda. Ingibjörg er einn af forvígis-

    mönnum Stóru upplestrarkeppninnar

    og ein helsta driffjöður hennar í gegn-

    um árin. Stóra upplestrarkeppnin hefur

    stöðugt fengið meiri athygli og er

    orðinn fastur árlegur viðburður í

    mörgum skólasamfélögum.

    Ingibjörgsegirþettaveramerkisafmæliognú sé spurning um framtíðina. „Þetta erhelsta læsisverkefni á landinu og ekkert

    verkefnihefurlifaðsvonalengi.Núhafaallir

    áhyggjur af læsi, það er eitt helsta um-

    fjöllunarefni í skólamálum þessa dagana

    enda mikið alvörumál ef dregur úr lestrar-

    getubarna.“

    Ingibjörgsegiraðþegarkeppninfórfyrst

    af stað, veturinn 1996, hafi þessi umræða

    ekkiveriðkomináþaðstigsemhúnerídag.

    „Við vorumekki beinlínis aðhvetja tilmeiri

    lestrarheldurmiklufremurað lesabeturog

    læra að koma fram af virðingu og auka

    sjálfstraust. Auðvitað hefur þetta verkefni

    boriðágómaíþeirrialvarleguumræðusem

    fariðhefur framaðundanförnuumvaxandi

    lestrarvandaogdvínandi lesskilningámeðal

    barnaogungmennaogerþaðafhinugóða

    því lestrarkunnáttanoggetantilþessaðtil-

    einka sér ritað mál er undirstaða frekara

    náms.“

    Allir sjöundu bekkingar hafa tekið þátt

    „Keppninhefstárlegaádegiíslenskrartungu

    oghefurfráárinu1996náðaðþroskastog

    dafna meðal nemenda í sjöunda bekk og

    lýkur verkefninu ímarsárhvertmeðmynd-

    arlegum menningarhátíðum um allt land,“

    segirIngibjörg.

    FyrstaupplestrarhátíðinvarhaldiníHafn-

    arfirði þann 4. mars 1997 og fljótt bættust

    fleiri bæjarfélög í hópinn. Síðustu 16 árin

    Stóra upplestrarkeppnin –Frábærárangurítvoáratugi

    Stóra upplestrarkeppnin

    Frá einni af hátíðum Stóru upplestrarkeppninnar.

  • 21

    hafa allir nemendur í 7. bekk á landsvísu

    tekið þátt í keppninni. Hver skóli ákveður

    þátttökuaðhaustiogvelurtvoeðafleirifull-

    trúaáglæsilegumhátíðuminnanskólannatil

    aðtakaþáttíStóruupplestrarkeppninnifyrir

    sínahönd.Landssvæðintakasigsvosaman

    og halda lokahátíð þar sem valdir fulltrúar

    komasamanogkeppafyrirhöndsínsskóla.

    Menningarstarf á landsvísu

    „Stóra upplestrarkeppnin er menningarstarf

    á landsvísumeðskýrmarkmiðað leiðarljósi.

    Í fyrsta lagi er markmiðið að vekja athygli

    og áhuga á vönduðum flutningi og fram-

    burði íslensk máls og að allt ungt fólk læri

    að njóta þess að flytja texta og ljóð sjálf-

    um sér og öðrum til ánægju. Í öðru lagi

    ber að leggja rækt við virðingu og vand-

    virkni. Í samfélagi nútímans er nauðsyn-

    legt að leggja rækt við færni og kunn-

    áttu sem nemendur fá þegar þeir taka

    GLÖGG MYND AF GESTUM BÆJARINS

    Glöggt myndeftirlit• Festir ökutæki og bílnúmer á mynd• Í háupplausn og með tímastimpli• Innrautt ljós í myrkri og dagsbirtu• Veðurþolinn, viðhaldslítill búnaður• Búnaðurinn notar ekki mikla orku Gestabók bæjarins• Öll umferð skráð í stafrænan grunn• Eykur öryggi almennings í bænum• Vöktun hefur mikið forvarnargildi• Óeðlilegir atburðir aðgengilegir lögreglu

    Innkomuvöktun Securitas

    Lesið af innlifun.

  • 22

    þáttíStóruupplestrarkeppninni,“segirIngi-

    björg.

    Hún segir að mörgu að hyggja í þessu

    sambandi en afar ánægjulegt sé til þess að

    vita að árlega skuli heill árgangur í grunn-

    skóla vera að vanda sig við að ná þessum

    markmiðumogstígasíðanástokkaðvoriog

    lesa af listfengi fyrir fullum sölum áhuga-

    samraáheyrenda.

    „Lokahátíðir í mars eru metnaðarfullt

    framlag ungmenna til menningarlífs heima-

    byggðarinnar semer fullástæða tilaðveita

    athygliogberavirðingufyrir.“

    Litla upplestrarkeppnin fyrir fjórðu bekkinga

    Ingibjörg segir að á fimmtán ára afmæli

    StóruupplestrarkeppninnaríHafnarfirðihafi

    verið ákveðið að fara af stað með annað

    verkefni sem byggt er á sömu hugmynda-

    fræðiogsústóraensniðiðaðnemendumí

    fjórðabekk.

    „Þar taka líka allir þátt og í keppnishug-

    takinufelstaðkeppaaðþvíaðverðabetri í

    lestriídagenígær.Allirerusigurvegararog

    verkefninulýkuríaprílmeðhátíðumþarsem

    allir koma fram, ýmist í talkórum eða sem

    einstaklingar.Þettaverkefnierafarskemmti-

    legtogeruallarlíkuráaðþaðnáiaðdafnaá

    næstu árum enda voru í vetur skráðir 60

    skólartilverkefnisins.“

    Nauðsynlegt að tengja þessi verkefni við heimilin

    Ingibjörgsegiraðþaðsémikilsvirðiaðtengja

    bæðiþessiverkefniviðheimilinþvífáverkefni

    séubeturtilþessfallinogmættisvosannar-

    legastyrkjaþaðsamstarfennfrekar.

    Stóra upplestrarkeppnin á ýmsa velunn-

    arasemstyrkjaverkefnið.Mennta-ogmenn-

    ingarmálaráðuneytið veitti keppninni sér-

    stakaviðurkenninguárið2000ogárið2006

    fékk Stóra upplestrarkeppnin foreldraverð-

    launHeimilisogskóla.

    „Reynsla undanfarinna tveggja áratuga

    sýnirhversunauðsynlegteraðhaldaverkefn-

    inu áfram og efla það,“ segir Ingibjörg að

    lokum.

    Stóra upplestrarkeppnin

    Ingibjörg Einarsdóttir skrifstofustjóri á einum af viðburðum Stóru upplestrarkeppninnar.

    Að einni upplestrarhátíð lokinni.

  • 23

    Glæsileg íþróttamannvirki og snyrtilegt tjaldstæðiSandströnd, fjara, hellar, klettar, bryggja, gönguleiðir og skemmtileg leiksvæði.

    ÞORLÁKSHÖFN OG ÖLFUSIÐ

    Frítt í

    sund fyrir

    16 ára og

    yngri

    Lifandi sveitarfélag

    SVEITARFÉLAGIÐ

    ÖLFUS

    Fjölskyldan getur átt góðar samverustundir í Ölfusinu.Fáðu hugmyndir á www.olfus.is/gestir-og-gangandi

    Frá lokahátíð Stóru upplestrarhátíðarinnar á þessu ári. Þarna má m.a. sjá Illuga Gunnarsson menntamálaráðherra, Rósu Guðbjartsdóttur, formann bæjarráðs Hafnarfjarðar, Harald Líndal Haraldsson, bæjarstjóra í Hafnarfirði og Ólaf Ragnar Grímsson, forseta Íslands.

  • 24

    Gunnar Axel Axelsson, bæjarfulltrúi í

    Hafnarfirði, fór til Úkraínu sl. haust til

    kosningaeftirlits á vegum sveitarstjórn-

    arþings Evrópuráðsins en hann tók sæti

    í ráðinu á árinu 2014. Gunnar Axel

    þekkir því vel til sveitarstjórnarmála og

    segir að bæði fróðleiks- og ævintýraþrá

    hafi legið að baki því að hann sótti um

    þátttöku í þessu verkefni. Gunnar Axel

    kveðst alveg geta hugsað sér að fara

    aftur í slíka för og hvetur sveitarstjórar-

    fólk til að taka þátt í alþjóðasamstarfi

    ef það hefur tök á því.

    A ðdragandinn var sá að ég tók sæti ásveitarstjórnarþingi Evrópuráðsins vorið2014.EittafmeginverkefnumEvrópuráðsins

    eraðgætaaðog styðjaviðþróun lýðræðis

    og mannréttinda í aðildarríkjum þess. Inni í

    því er eftirlit með kosningum og úttekt á

    lýðræðisumbótum almennt sem er veiga-

    mikillþátturístarfsemiráðsins.“

    Hann segir að aðstæður í Úkraínu séu

    með þeim hætti að þar ríki í raun stríðs-

    ástand á sama tíma og viðkvæmt ferli lýð-

    ræðisumbótastandiyfir.„Pólitískurogefna-

    hagsleguróstöðugleikiermikillog landiðer

    víðfemt. Þar búa einnig um 45 milljónir

    manna.Afþessumástæðumvarákveðiðað

    sendastærrisendinefndþangaðenþærsem

    fara aðöllu jöfnu til hefðbundins kosninga-

    eftirlits.“

    Hannsegiraðífyrstaskipti

    ísöguEvrópuráðsinshafibæði

    sveitarstjórnaþingið og þing-

    mannavettvangurinn tekið

    þátt í kosningaeftirliti vegna

    sveitarstjórnarkosninga. „Þess

    vegnavorubæðisveitarstjórn-

    arfólk og þingmenn í þessari

    för auk sérfræðinga á vegum

    þingsins.Allsvoru57fulltrúar

    í sendinefndinni og mín þátt-

    takaatvikaðistþannigaðaðal-

    fulltrúum á sveitarstjórna-

    þinginu er boðin þátttaka. Ég

    sótti um að taka þátt í þessu

    verkefni, aðallega af einskær-

    umáhugaensmáævintýraþrá

    blundaðieinnigaðbaki.“

    Farið í gegnum allt lýðræðiskerfið

    Gunnar Axel segir að kosn-

    ingaeftirlit og úttekt séu mun

    víðtækarienhannhafigertsér

    íhugarlund.„Éghéltaðþetta

    sneristeinkumumaðhafaeft-

    irlit með sjálfum kosningunum

    enverkefniðermikluvíðtækara

    en svo. Þetta snýst ekki bara

    um kosningadaginn eða dag-

    ana á undan heldur einnig

    hvernig staðið er að allri um-

    gjörð lýðræðismála, s.s. stöðu

    fjölmiðla í landinu. Þess vegna

    er svo mikilvægt að sendi-

    nefndir fái tækifæri til þess að

    GunnarAxelAxelssonbæjarfulltrúi:

    Lærdómsríkt að fara í kosningaeftirlit til Úkraínu

    Lýðræðismál

    Gunnar Axel á kosningadaginn í Úkraínu ásamt fulltrúa sveitarstjórnar-þingsins frá Tyrklandi en þeir unnu saman þann dag.

  • 25

    hittaallaþáólíkuaðilaviðkomandisamfélags

    semkomaaðlýðræðismálummeðeinhverjum

    hætti.“

    Fyrstu dagana í Úkraínu hitti hópurinn

    fræðimenn og fulltrúa félagasamtaka sem

    starfa á sviði lýðræðismála, fulltrúa alþjóða-

    stofnana í landinu og sendiherra erlendra

    ríkjasemhafaaðseturíÚkraínu.„Viðhittum

    einnigfulltrúastjórnmálaflokkaogframbjóð-

    endur til þess að fá innsýn í stöðumálaog

    nutum þar aðstoðar aðila sem hafa meðal

    annars það hlutverk að undirbúa komu

    sendinefnda.“

    Misskiptingin er ógnvekjandi

    „Fyrst og fremst kom umfang verkefnisins

    mér á óvart og hversu djúpt við fórum í

    gegnum hlutina. Varðandi landið sjálft er

    mjögáhugavertaðfáaðkynnastþví;kynn-

    astnýju landiogfátækifæritilþessáþann

    hátt sem hefðbundnir gestir og ferðamenn

    fá alla jafnan ekki tækifæri til. Við fengum

    tækifæritilþessaðheimsækjastjórnarstofn-

    anir og kynnastmörgumhliðum samfélags-

    ins.“

    Hann segir það hafa komið sér mjög á

    óvarthversu„misskiptinginíÚkraínuergríð-

    arlegogáallanháttáberandi.Annarsvegar

    er mikið ríkidæmi mjög fárra og hins vegar

    mikilfátæktmjögmargra.Égheldaðskort-

    ur á því sem við köllum venjulega millistétt

    standi þessu landi verulega fyrir þrifum.

    Misskiptinginerógnvekjandi.Þaðsemgerst

    hefur íÚkraínuer sambærilegtviðþaðsem

    gerðistástjórnartímaBorisJeltsiníRússlandi,

    að eigur sem voru í höndum hins opinbera

    undirkommúnískuskipulagilentuíhöndum

    fárraaðila.“

    Hann segir að þarna sé að finna svo-

    nefnda oligarka, sem „eru fámennur hópur

    en gífurlega auðugur. Þessir menn eiga

    stjórnmálin í raun og veru, því þarna tala

    mennum stjórnmálaflokka semeignir þess-

    aramanna.Þeireigafjölmiðlasamsteypurnar

    –sínafjölmiðlasamsteypuhverogsittstjórn-

    málaaflhverogstjórnmálinlitastöllafhags-

    munum þeirra og hafa gert það í gegnum

    tíðinaalltfráfalliSovétríkjanna.Einsogþetta

    blasti við mér varð maður var við það með

    hvað áþreifanlegustum hætti í sjálfu kosn-

    ingaeftirlitinu.“

    Byggingar við hrun

    GunnarAxelsegiraðþjóðinberiþessmerki

    aðþarhafaveriðátöknærallanþann tíma

    fráþvírússneskakeisaradæmiðleiðundirlok

    og nú sé tekist á um austurhluta landsins.

    Krímskaginnhafaveriðtekinnundirrússnesk

    yfirráðaðnýjuogsaganséennogafturað

    endurtaka sig; sagaátakaámilli austursog

    vesturs.

    „Það sem stakk mig mest er bæði ríki-

    dæmið og síðan fátæktin sem er almenn á

    meðal landsmanna. Algengasti húsakostur-

    inn erugömlu sovétblokkirnar sembyggðar

    voruá tímaSovétríkjanna. Flestarþeirraeru

    farnar að láta mikið á sjá. Lítið eða ekkert

    viðhaldertilstaðarogmikiðafhúsakynnum

    erunæstumaðhrunikomin.“

    Atkvæðakaup algeng

    Eftir þriggja daga dvöl í Kiev hélt Gunnar

    Axel ásamt tyrkneskum fulltrúa til borgar

    í vesturhluta Úkraínu sem heitir Ivano-

    Frankivsk. „Þar mynduðum við ásamt túlki

    og bílstjóra teymi sem falið var að fylgjast

    með framkvæmd kosninganna á því svæði.

    ÞarhittumviðaðilafráÖryggis-ogsamvinnu-

    stofnun Evrópu sem höfðu undirbúið komu

    okkar.Viðáttumeinnigfundimeðkjörstjórn-

    umásvæðinudaganafyrirkosningarnarogá

    sjálfan kjördaginn hófum við dagsverkið

    snemmamorgunsmeðþvíaðveraviðstaddir

    opnun kjörstaða og síðan heimsóttum við

    kjörstaði yfir daginn eða á meðan þeir voru

    opnirogvorumsíðan framánóttmeðkjör-

    stjórninni við að taka á móti atkvæðum og

    fylgjastsíðanmeðtalningunni.“

    Kosningarnar voru sambland af flokka-

    og persónukjöri og flóknir atkvæðaseðlarnir

    báruþessskýrmerki.„Eittafþvísemstund-

    aðvarítengslumviðkosningarnarvarstofn-

    un svokallaðra flokka-eftirlíkinga. Það eru

    stjórnmálaflokkar sem bera keimlík nöfn og

    einhver stóru flokkanna. Efsti maður á lista

    Gunnar Axel ásamt Gudrun Mosler-Toernstroem, varaforseta sveitarstjórnarþingsins og yfirmanni sendinefndarinnar til Úkraínu.

  • 26

    viðkomandiflokkserþaraðaukialnafniþess

    sem leiðir lista þess flokks sem líkt er eftir!

    Þessir gerviflokkar hafa í raun engan annan

    tilgang en að flækja kjörseðlana og hrifsa

    atkvæðiafkeppninautum,atkvæðisemsíðan

    detta yfirleittdauðvegna reglna sem tryggja

    stóruflokkunumaukiðvægi.Þettavarþóekki

    áberandiáþvísvæðiþarsemviðvorumogég

    heldaðþaðhafiveriðsamdómaálitaðkosn-

    ingarnar hafi eftir atvikum farið nokkuð vel

    fram,endaáþvísvæðisemerfriðsamlegraen

    mörgönnurílandinu.“

    Fólk þekkti ekki kosningalögin

    Gunnar Axel segir að ný kosningalög hafi

    veriðsettíÚkraínuífyrrasumarenekkistað-

    fest fyrr en nokkrum vikum fyrir kosning-

    arnar. Þessi lagasetning hafi orðið þess

    valdandi að nokkur breyting varð á fram-

    kvæmdkosningaoghafihúnvaldiðruglingi,

    bæðihjákjörstjórnumogkjósendum.

    Í könnunum sem gerðar hafi verið

    skömmu fyrir kosningarnarhafi komið fram

    að allt að 80% skildu hin nýju kosningalög

    ekki til fulls og áttuði sig því ekki til fulls á

    því hvernig kosningarnar færu fram. Alla

    kynninguhafi vantaðennýjukosningalögin

    hafi verið sett fram sem hluti af lýðræðis-

    umbótaferli sem opinberlega er í gangi í

    Úkraínu.

    „Þessar breytingar ganga út á að dreifa

    valdi,meðalannarsmeðþvíaðstyrkjasveit-

    arstjórnarstigið til þess að það standi nær

    íbúunum.Veriðeraðvinnaaðstjórnarskrár-

    breytingum sem vonast er til að verði sam-

    þykktaráþessuárieðaþvínæstasemmunu

    efafverður leiðatilmikillabreytingaí land-

    inu. Eins og staðan er í dag er valdinu lítið

    dreift.Forsetilandsinsermjögvaldamikillog

    stjórnkerfið er blanda af þingræði og for-

    setaræði.“

    Gæti vel hugsað mér að gera þetta aftur

    Gunnar Axel segist vel geta hugsað sér að

    taka þátt í öðru slíku verkefni, gefist þess

    kostur.„Íþessuverkefnivarhópurinnfrekar

    stór. Fastur kjarni frá sveitarstjórnarþinginu

    tekurþáttíþessumverkefnumogþarhefur

    safnast fyrir margvísleg þekking og reynsla.

    Eftilvillgefstmértækifæritilþessaðvinna

    meira að þessu og kem þá bara til baka

    reynslunniríkari.“

    Hann hvetur sveitarstjórnarfólk á Íslandi

    aðgefakostásérogtakaþáttísvonaverk-

    efnum ef það hefur tækifæri til þess, til

    að mynda á vettvangi Evrópuráðsins. „Auk

    ánægjunnar sem getur falist í þátttöku í

    svonaverkefniþáhöfumviðgagnafþvísem

    samfélagaðhugsaumhlutinaístærrasam-

    hengi, ekki síst núna þegar heimsþorpið

    er allt á hreyfingu,“ segir Gunnar Axel að

    lokum.

    Lýðræðismál

    Gunnar Axel staddur á Frelsistorginu í Kiev en þar fóru fram mikil mótmæli í ferbrúar árið 2014 sem urðu til þess að þáverandi forseti landsins, Viktor Yanukovych,

    hrökklaðist frá völdum.

    SVO VINNUDAGURINNGETI BYRJAÐ

    Fyrirtækjaþjónusta Ölgerðarinnar býður upp á gott úrval af drykkjar- og matvöru fyrir allar stærðir vinnustaða. Hægt er að velja milli margra gerða kaffivéla og ótal

    tegunda af gæðakaffi.

    Einnig bjóðum við upp á vatnsvélar, safa- og djúsvélar, sjálfsala, kæliskápa og fleira sem gerir góðan vinnustað enn betri.

    Kíktu á úrvalið á www.olgerdin.is eða hafðu samband við okkur í síma 412 8100

    EN

    NE

    MM

    / S

    ÍA /

    N

    M7

    11

    00

    Mörg fjölbýlishús í Úkraínu eru komin vel til ára sinna. Þetta er eitt af þeim nýlegri.

  • 27

    SVO VINNUDAGURINNGETI BYRJAÐ

    Fyrirtækjaþjónusta Ölgerðarinnar býður upp á gott úrval af drykkjar- og matvöru fyrir allar stærðir vinnustaða. Hægt er að velja milli margra gerða kaffivéla og ótal

    tegunda af gæðakaffi.

    Einnig bjóðum við upp á vatnsvélar, safa- og djúsvélar, sjálfsala, kæliskápa og fleira sem gerir góðan vinnustað enn betri.

    Kíktu á úrvalið á www.olgerdin.is eða hafðu samband við okkur í síma 412 8100

    EN

    NE

    MM

    / S

    ÍA /

    N

    M7

    11

    00

  • 28

    Pantaðu allan hringinn á www.hoteledda.is eða í síma 444 4000.

    1 ML Laugarvatn • 2 ÍKÍ Laugarvatn • 3 Skógar • 4 Vík í Mýrdal • 5 Höfn • 6 Neskaupstaður7 Egilsstaðir • 8 Stórutjarnir • 9 Akureyri • 10 Ísafjörður • 11 Laugar í Sælingsdal

    11 HÓTEL ALLAN HRINGINN

    Veitingastaðir á öllum hótelum • Alltaf stutt í sund • Vingjarnleg þjónusta • Gjafabréf fáanleg

    Ávísun á frábært sumarfrí