39
vf.is vf.is FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 2015 49. TÖLUBLAÐ 36. ÁRGANGUR HÚN VAR REGLUSÖM OG GOTT BARN GULLÖLD VÍÐISMANNA 80 ár liðin á brunanum í Skildi Í efstu deild fƦ 30 árum Gleðilega hátíð HJÓLA UM HELGA STÍGA SPÁNAR Ævintýrafólkið Gunn Örn Guðmundss og Ásdís Friðriksdó Nem tísku í Mílanó Una Sigðdó GAF SÉR NÝJAN LÍFSSTÍL OG FATAHÖNNUÐURINN BERGLIND ÓSKARSDÓTTIR ENDAÐI SEM MARAÞONHLAUPARI Lest jólaktanna besta jólastundin ANÍTA MARCHER PÁLSDÓTTIR Ævintýri í Aíku, Ásalíu og Asíu RAGNHEIÐUR ELÍN ÁRNADÓTTIR OG FJÖLSKYLDA LEGGJA MIKIÐ UPP ÚR JÓLAKORTUNUM OG SKRIFA PERSÓNULEGAN TEXTA TIL HVERS OG EINS Ásmund Friðrikss hrekkjalóm og þingmað í viðtali SUÐURNES NJÓTA EKKI SKILNINGS Á ALÞINGI FYRRI HLUTI

49 tbl 2015 fyrri

Embed Size (px)

DESCRIPTION

49. tbl. 36. árg. 2015

Citation preview

Page 1: 49 tbl 2015 fyrri

vf.isvf.is

FIMMTUDAGUR 17. DESEMBER 2015 • 49. TÖLUBLAÐ • 36. ÁRGANGUR

HÚN VAR REGLUSÖMOG GOTT BARN

GULLÖLDVÍÐISMANNA

80 ár liðin frá brunanum í SkildiÍ efstu deild fyrir 30 árum

Gleðilega hátíð

HJÓLA UM HELGA STÍGA SPÁNAR

Ævintýrafólkið Gunnar ÖrnGuðmundsson og Ásdís Friðriksdóttir

Nemur tísku í Mílanó Una SigurðardóttirGAF SÉR NÝJAN LÍFSSTÍL OG

FATAHÖNNUÐURINN BERGLIND ÓSKARSDÓTTIR

ENDAÐI SEMMARAÞONHLAUPARI

Lestur jólakortannabesta jólastundin

ANÍTA MARCHER PÁLSDÓTTIR

Ævintýri í Afríku,Ástralíu og Asíu

RAGNHEIÐUR ELÍN ÁRNADÓTTIR OG FJÖLSKYLDA LEGGJA MIKIÐ UPP ÚRJÓLAKORTUNUM OG SKRIFA PERSÓNULEGAN TEXTA TIL HVERS OG EINSÁsmundur Friðriksson hrekkjalómur og þingmaður í viðtali

SUÐURNES NJÓTA EKKI SKILNINGS Á ALÞINGI

FYRRI HLUTI

Page 2: 49 tbl 2015 fyrri

2 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Fjárhagsáætlun Reykjanes-bæjar árin 2016-2019 var

samþykkt í seinni umræðu á bæjarstjórnarfundi í gær. Hún ber keim af því að ekki er komin niðurstaða úr viðræðum við kröfuhafa sem vonast er eftir að náist á næstunni. Ljóst er að árangur verður að nást úr þeim umræðum því skuldir bæjar-félagsins eru það miklar að ekki er við ráðið nema skerða grunn-þjónustu verulega.

Kjartan Már Kjartansson, bæjar-stjóri fór yfir fjárhagsáætlunina en hann sagði að Sóknin, sem bæjarstjórn kynnti í fyrra gengi vel og tekist hafi að hagræða í rekstri bæjarfélagsins en það dugi skammt. Skuldirnar væru það háar og nefndi hann sem dæmi að vaxtagreiðslur væru 3,5 milljónir króna á dag.

Óvissa vegna kröfuhafaÍ bókun meirihluta bæjarstjórnar segir m.a.: „Fjárhagsáætlun 2016–2019 sem nú er lögð fram er háð mikilli óvissu þar sem Reykjanes-bær hefur verið í viðræðum við kröfuhafa bæjarins og er þeim við-ræðum ekki lokið. Viðræðurnar hafa snúist um niðurfærslu lána með það að markmiði að skulda-viðmið sveitarstjórnarlaga náist fyrir árslok 2022. Gert var ráð fyrir að viðræðum við kröfuhafa yrði lokið fyrir árslok 2015 en hugsan-legt er að þær munu dragast.Takist ekki samningar við kröfuhafa er enn til staðar óleyst fjárþörf sem finna verður lausn á en sú fjárþörf liggur fyrst og fremst hjá Reykja-neshöfn.Þær aðhaldsaðgerðir sem ráðist var í á síðasta ári hafa skilað þeim ár-angri að framlegð frá rekstri hefur aukist talsvert en vegna mikilla fjármagnsgjalda er niðurstaðan óviðunandi. Því er nauðsynlegt að ásættanleg niðurstaða náist í við-ræðum við kröfuhafa sem leiði til þess að hægt sé að halda áfram að veita þá þjónustu sem sveitarfélagið veitir nú þegar og íbúar eiga rétt á.

Auknar tekjur skila sér ekkiÚr bókun Sjálfstæðismanna: Fjár-hagsáætlun Reykjanesbæjar sem nú er til afgreiðslu sýnir að áfram

eru tekjur sveitarfélagsins of lágar til að standa undir rekstri og skuld-bindingum. Barátta síðustu ára um betur launuð störf, svo sem í Helgu-vík, hefur ekki skilað sér ennþá og áhyggjuefni er að aukin þátttaka fólks á atvinnumarkaði, minnkandi atvinnuleysi og hærra útsvarshlut-fall virðist ekki vera að skila sér nema að litlu leyti sem aukning á tekjum Reykjanesbæjar. Ljóst er að greina þarf rækilega hvers vegna tekjuaukningin er ekki í réttu sam-hengi við hækkandi útsvar, fjölgun íbúa og fjölgun starfa. Ljóst er að gera þarf verulegar breytingar á fjárhagsáætlun áranna 2017-2019 þegar viðræðunum við kröfuhafa er lokið, óháð niðurstöðu þeirra. Er afgreiðsla á fjárhagsáætlun þessara ára því gerð í þeim tilgangi að upp-fylla sveitarstjórnarlög um fram-lagningu áætlunar til næstu 4 ára þó fyrir liggi að áætlun þessara ára muni taka verulegum breytingum á næstu mánuðum.

Fordæmalaus fjárhagsvandiÚr bókun Framsóknarflokks: „Eins og kemur fram í greinagerð með fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2016 til 2019 er þessi fjögurra ára áætlun háð mikilli óvissu. Fjár-hagsvandi Reykjanesbæjar er for-dæmalaus. Viðræður við kröfuhafa Eignarhaldsfélagsins Fasteignar og Reykjaneshafnar hafa staðið yfir í 18 mánuði án þess að ná niður-stöðu. Kröfuhafar og Bæjarstjórn hafa gert þá sanngjörnu kröfu um að ríkissjóður komi að málum vegna Helguvíkur að þar sem fjár-festingageta bæjarsjóðs er ekki fyrir hendi. Fordæmin eru hjá ríkissjóði í öðrum verkefnum tengd stóriðju-höfnum eins og Grundartanga og Húsavík.Ljóst er að vandinn er það stór að hann verður ekki leystur með auknum álögum á íbúa og tíminn er að renna frá okkur ef að kröfunni er ekki mætt um aðkomu ríkis-sjóðs, þá er einsýnt að skipuð verði fjárhaldsnefnd af hálfu Innanríkis-ráðuneytisins yfir rekstur bæjarins með ófyrirséðum afleiðingum fyrir kröfuhafana og íbúa. Að mínu mati er betra að bæjarfélagið nái sjálft samningum við kröfuhafa frekar en að láta það verkefni í hendur fjárhaldsnefndar.“

3,5 millj. kr. í vexti á dag í Reykjanesbæ

-Fjárhagsáætlun til 4 ára í óvissu vegna viðræðna við kröfuhafa

-fréttir pósturu [email protected]

LESBRETTI TIL ÚTLÁNS

ENDURSKOÐUN AÐALSKIPULAGS

TÓNLISTARSKÓLI REYKJANESBÆJAR

JÓLALEYFI

ER ÞÍN UNDIRSKRIFT Á KORTI?

KVENNAVELDIÐ

Í Bókasafni Reykjanesbæjar gefst lánþegum nú tækifæri til að fá lánuð lesbretti. Í lesbrettunum er fjöldinn allur af íslenskum og erlendum bókum. Lánstími lesbrettanna eru 30 dagar eða sami tími og leyfilegt er að vera með bók í láni.

Kynning á lýsingu verkefnis vegna endurskoðunar á Aðalskipulagi Reykjanesbæjar 2008-2024.

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar hefur samþykkt að vinna að endurskoðun á aðalskipulagi sveitarfélagsins. Auglýst er lýsing skipulagsverkefnis skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Öll gögn eru aðgengileg á heimasíðu Reykjanesbæjar (www.reykjanesbaer.is). Einnig er opið hús kl. 14-16 á bæjarskrifstofum, Tjarnargötu 12, þann 23.desem-ber n.k. Skipulagsgögn munu liggja frammi og þar er hægt að koma á framfæri ábendingum og fá svör við spurningum.

Athugasemdarfrestur eru til 7. janúar 2016. Hægt verður að senda ábendingar á skipulagsfulltrúa Reykja-nesbæjar, [email protected] eða athugasemdir merktar Aðalskipulag Reykjanes-bæjar á póstfangið, Tjarnargötu 12, 230 Reykjanesbær.

Jólaleyfi hefst mánudaginn 21. desember.Kennsla hefst að nýju þriðjudaginn 5. janúar 2016.

Skólastjóri

Bréfamaraþoni Amnesty International í Bókasafni Reykjanesbæjar lýkur á morgun. Láttu þitt ekki eftir liggja í baráttu samtakanna gegn mannréttindabrotum. Tilbúin kort á staðnum til undirritunar.

Bókasafnið er opið virka daga frá kl. 9:00 til 18:00.

Í Listasafni Reykjanesbæjar stendur nú yfir sýningin Kvennaveldið: Konur og kynvitund. Á sýningunni eru verk eftir tólf listakonur, sem fara ekki í felur með langanir sínar og ímyndanir. Duus safnahús eru opin alla daga kl. 12:00 til 17:00.

Verið velkomin.

Frá bæjarstjórnarfundi í Reykjanesbæ í vikunni. VF-mynd/pket.

Troðfullt veski hjá bæjarstjóranum í

GrindavíkXuÞað virðist vera eitthvað

þægilegra starfið hjá bæjar-stjóranum í Grindavík en koll-ega hans í Reykjanesbæ miðað við tölur í reikningum bæjar-ins. Bláar tölur eru áberandi. Á bæjarstjórnarfundi þann 24. nóvember sl. var fjárhagsáætlun Grindavíkurbæjar og stofnana fyrir árin 2016-2019 tekin til síðari umræðu og var hún samþykkt samhljóða. Bæjar-félagið mun samkvæmt áætlun skila hálfum milljarði króna í hagnað á næstu fjórum árum.

Helstu niðurstöðutölur áætlunar-innar eru þessar: Rekstrarniður-staða A-hluta árið 2016, fyrir fjár-magnsliði, er áætluð 41,7 millj-ónir króna í rekstarafgang. Í A- og B-hluta er rekstrarniðurstaða fyrir fjármagnsliði 148,5 milljónir í rekstarafgang.

Ásbrú verði full-byggð eftir tvö árXuÞróunarfélag Keflavíkurflug-

vallar á nú í viðræðum við er-lent hugbúnaðarfyrirtæki um opnun gagnavers á svæðinu. Þar eru fyrir fimm af sex starf-andi gagnaverum á Íslandi.

Kjartan Þór Eiríksson, fram-kvæmdastjóri Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, segir í sam-tali við Morgunblaðið að ekki hægt að greina frá nafni fyrir-tækisins að svo stöddu. Hann staðfestir þó að félagið muni þurfa nokkur þúsund fermetra undir starfsemina og nokkur MW af raforku til að knýja gagnaverið. Ef verkefnið verður að veruleika yrði þetta fjárfesting fyrir nokkra milljarða króna.

Kjartan Þór segir að aukin um-svif á svæðinu hafi leitt til þess að eftirspurn eftir íbúðarhúsnæði hefur aukist gríðarlega. „Við erum með töluvert af íbúðarhúsnæði sem þarfnast breytinga áður en hægt er að taka það í notkun. Á síðustu mánuðum höfum við orð-ið varir við aukinn áhuga fjárfesta á íbúðarhúsnæði á svæðinu, þá meðal annars til sölu til einstakl-inga sem vilja eignast húsnæði.“ Hann telur að með sama áfram-haldi verði allt laust húsnæði á Ásbrú komið í fulla notkun árið 2017, bæði atvinnuhúsnæði og íbúðarhúsnæði. Gangi það eftir mun íbúum á Ásbrú fjölga úr um 2.000 í 3.000 til 4.000 á einu til tveimur árum.

Page 3: 49 tbl 2015 fyrri

Gleðilega hátíð

landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn

Page 4: 49 tbl 2015 fyrri

mar

khön

nun

ehf

Tilboðin gilda 17. – 20. des 2015Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Búðakór· Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

AkureyriBorgarnesEgilsstaðirGrindavíkBúðakór

HöfnSalavegur

ReykjanesbærSelfoss

GrandiMjódd

17.-22.desember

23.Þorláksmessa

24.Aðfangadag

25.-26.jóladag & annan

30.desember

31.gamlárs

1.janúar

−10-22

opið24t

10-22

opið24t

10-1510-23

opið24t

10-13

opið til 13

opið til 15

lokað

lokað

lokað

lokað

Jólaopnun NettóGleðileg humarjólHS SKELBROT

1 KG BLANDAÐ

3.898 kr

HUMAR ÁN SKELJAR1 KG POKI

3.998 kr

HUMAR2 KG ASKJA

8.998 kr

KJÖTSEL HANGILÆRI M/BEINI

2.799 kr/kg

KJÖTSEL HANGIFRAMPARTURÚRBEINAÐUR

2.998 kr/kg

DANISH CROWNHÁGÆÐA NAUTALUND

3.997 kr/kg

HUMAR VIP ASKJA800 G

6.570 kr

Vinningshryggur

2014

NAUTALUNDIR NÝSJÁLENSKAR

2.799 kr/kg

Kalkúnn í miklu úrvali

VerðsprengjaKJÖTSEL HAMBORGARHRYGGUR

1.798 kr/kg

MAÍSKORN3 STK Í PAKKA

398 kr/pk

SÆNSK JÓLASKINKA

1.698 kr/kg

DÁDÝRAVÖÐVINÝSJÁLENSKIR

3.598 kr/kg

ANDABRINGURFRANSKAR

2.998 kr/kg

KALKÚNN HEILL ERLENDUR

998 kr/kg

RAUÐKÁL720 G

199 kr/pk

RAUÐRÓFUR720 G

199 kr/pk

Ris ala mand

Okkar ris ala mand 500 ml

498 kr/pk

Page 5: 49 tbl 2015 fyrri

mar

khön

nun

ehf

Tilboðin gilda 17. – 20. des 2015Tilboðin gilda meðan birgðir endast. | Birt með fyrirvara um prentvillur og myndavíxl. | Vöruúrval getur verið breytilegt milli verslana.

www.netto.is | Mjódd · Salavegur · Búðakór· Grandi · Akureyri · Höfn · Grindavík · Reykjanesbær · Borgarnes · Egilsstaðir · Selfoss |

AkureyriBorgarnesEgilsstaðirGrindavíkBúðakór

HöfnSalavegur

ReykjanesbærSelfoss

GrandiMjódd

17.-22.desember

23.Þorláksmessa

24.Aðfangadag

25.-26.jóladag & annan

30.desember

31.gamlárs

1.janúar

−10-22

opið24t

10-22

opið24t

10-1510-23

opið24t

10-13

opið til 13

opið til 15

lokað

lokað

lokað

lokað

Jólaopnun NettóGleðileg humarjólHS SKELBROT

1 KG BLANDAÐ

3.898 kr

HUMAR ÁN SKELJAR1 KG POKI

3.998 kr

HUMAR2 KG ASKJA

8.998 kr

KJÖTSEL HANGILÆRI M/BEINI

2.799 kr/kg

KJÖTSEL HANGIFRAMPARTURÚRBEINAÐUR

2.998 kr/kg

DANISH CROWNHÁGÆÐA NAUTALUND

3.997 kr/kg

HUMAR VIP ASKJA800 G

6.570 kr

Vinningshryggur

2014

NAUTALUNDIR NÝSJÁLENSKAR

2.799 kr/kg

Kalkúnn í miklu úrvali

VerðsprengjaKJÖTSEL HAMBORGARHRYGGUR

1.798 kr/kg

MAÍSKORN3 STK Í PAKKA

398 kr/pk

SÆNSK JÓLASKINKA

1.698 kr/kg

DÁDÝRAVÖÐVINÝSJÁLENSKIR

3.598 kr/kg

ANDABRINGURFRANSKAR

2.998 kr/kg

KALKÚNN HEILL ERLENDUR

998 kr/kg

RAUÐKÁL720 G

199 kr/pk

RAUÐRÓFUR720 G

199 kr/pk

Ris ala mand

Okkar ris ala mand 500 ml

498 kr/pk

Page 6: 49 tbl 2015 fyrri

6 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

PÁLL KETILSSON

RITSTJÓRNARPISTILL

Af hverju erum við svona vond á samfélagsmiðlunum?Samfélagsmiðlar hafa verið í umræðunni að undanförnu. Þeir eru magnað fyrirbæri og með svakalegri uppfinningum sögunnar þar sem inter-netið nær hæstu hæðum.

En auðvitað eru slæmar hliðar á þeim eins og mörgu öðru. Þar eru gerðar tilraunir til að taka einstaklinga „af lífi“ ef þeir hafa gert eitthvað eða ekki gert eitthvað sem samfélagsmiðlungum þóknast ekki. Ás-mundur Friðriksson, þingmaður Suður-nesjamanna úr Garðinum, fékk að finna fyrir óvæginni gagnrýni og umræðu eftir að hafa greitt atkvæði gegn því að öryrkjar og aldraðir fengju afturvirka hækkun.Aðspurður í viðtali við Víkurfréttir um málið segir hann viðbrögðin við því að hann hafi hafnað hækkuninni að sér hafi liðið eins og landinu eftir veðurhaminn á dögunum. „Veðrið lamdi landið á 70 til 80 kílómetra hraða og lamdi lífið úr því í smástund. Mér líður þannig og er tómur að innan. Það er auðvitað djöfullegt að lenda í því að fólk ráðist á mann með svo miklu offorsi. Það hefur eðlilega áhrif á mann, maður er bara mannlegur. Verst er það auðvitað fyrir fjölskylduna, eiginkonu, börn og aldraðan föður og bræður. Það sem tekur mig þyngst er að fjölskyldan sé bogin yfir þessu. Í þinginu eru þingmenn að skiptast á skoðunum allan daginn. Það er heilbrigt að vera ekki öll með sömu lífs-skoðun. Mér finnst að sú umræða i þinginu sé mjög heiðarleg, nánast undantekningar-

laust. Úti í samfélaginu er hins vegar leyfi-legt að drulla yfir menn.“Ásmundur er einn af mörgum sem hafa vakið athygli á þessari leiðinlegu þróun sem tengist samfélagsmiðlum. Hvað er það sem fær fólk til að vera svona vont? Það er ágæt leið áður en maður skilar einhverju „vondu“ frá sér að setja sig í spor þess sem á að fá skilaboðin. Hér er ekki eingöngu verið að ræða málefni þingmannsins heldur á heildina litið. Þetta verður að breytast. Fólk er ekki vélar. Við erum öll mannleg eins og Ásmundur segir. Í viðtali í blaðinu og eins í sjónvarpsþætti vikunnar kemur þingmaðurinn og fyrrverandi bæjarstjóri í Garði víða við en hann flutti upp á land fyrir rúmum áratug og settist að í Reykja-nesbæ en flutti síðar út í Garð. Ásmundur gefur út bók um Hrekkjalómafélagið fyrir þessi jól en þar segir hann sögur frá þessu sérstaka félagi sem var uppi á sínum tíma í Vestmannaeyjum, þar sem Ási er fæddur og uppalinn en hann var einn af hressum peyjum í félaginu.

Í þessu jólablaði VF er mikið af góðu les-efni, fjölmörg viðtöl og frásagnir frá Suður-nesjamönnum sem hafa verið að gera góða og skemmtilega hluti á árinu. Við kíkjum inn í sannkölluð jólahús og spyrjum fólk út í jólin, ræðum við mann sem fann týndar systur sínar og skoðum að margra mati mögnuðustu íþróttasögu síðustu aldar, þegar Víðismenn í Garði gerðu Garðinn frægan á fótboltavellinum. Og margt, margt fleira! Njótið vel á aðventunni!

AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0001

vf.isvf.is

Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319Krossmóa 4a, 4. hæð, 260 Reykjanesbæ, sími 421 0000Páll Ketilsson, sími 421 0004, [email protected] Bragi Bárðarson, sími 421 0002, [email protected]þór Sæmundsson, [email protected], Dagný Hulda Erlendsdóttir, [email protected]ús Aðalsteinsson, sími 421 0001, [email protected], Þorsteinn Kristinsson, [email protected], sími 421 0006Dóróthea Jónsdóttir, sími 421 0000, [email protected]ís Jónsdóttir, sími 421 0000, [email protected] eintök.Íslandspósturwww.vf.is og kylfingur.is

ÚTGEFANDI:AFGREIÐSLA OG RITSTJÓRN:

RITSTJÓRI OG ÁBM.:FRÉTTASTJÓRI:

BLAÐAMENN:AUGLÝSINGASTJÓRI:

UMBROT OG HÖNNUN:AFGREIÐSLA:

PRENTVINNSLA:UPPLAG:

DREIFING:DAGLEG STAFRÆN ÚTGÁFA:

Tekið er á móti auglýsingum á póstfangið [email protected]. Auglýsingar berist fyrir kl. 17 á þriðjudegi fyrir útgáfudag sem er almennt á fimmtudögum. Móttaka smáaug-lýsinga fer fram á vef Víkur-frétta, vf.is. Smáauglýsingar berist fyrir kl. 15 á þriðju-

dögum. Sé fimmtudagur frídagur þá kemur blaðið út á miðvikudögum og þá færist skilafrestur auglýsinga fram um einn sólarhring.

Efni til Víkurfrétta skal sendast á póstfangið [email protected]. Aðsendar greinar birtast á vef Víkurfrétta, vf.is. Það er mat ritstjórnar hvaða aðsendu greinar birtast í prentaðri

útgáfu blaðsins. Ekki er greitt fyrir aðsent efni, texta eða myndir, hvort sem það birtist í blaðinu eða á vefsíðum Víkurfrétta.

Eimskip | Korngörðum 2 | 104 Reykjavík | Sími 525 7000 | www.ebox.isauðveldar smásendingar

eBOX flytur minni sendingar frá Evrópu til Íslands. Sendingin þín kemur heim með fyrstu ferð. Auðvelt og fljótlegt.

Í STÓRUM SKIPUM RÚMAST LÍKA SMÆRRI SENDINGAR

einföld reiknivélá ebox.is

FÍT

ON

/ S

ÍA

ATH! NÝR OG BETRI

OPNUNARTÍMI

KASKO • IÐAVÖLLUM 14 • REYKJANESBÆ

Virka daga

Helgar

10:00 – 19:00

10:00 – 18:00

Jólin nálgast, spennan magnast, gleðin skín úr hverju andliti. Á þessum tíma reyna flestir að brosa blíðar og safna fyrir þeim sem minna mega sín því það er svo sannarlega sælla að gefa en að þiggja. Allt þetta besta er allt í kringum okkur, allt það besta sem í mannverunni býr kemur út úr fylgsnum sínum á þessum fallega jólatíma. Við finnum fyrir meiri samkennd fyrir náunganum og erum opnari fyrir því að vera í stakk búin ef einhver skyldi þurfa á hjálp að halda. Ég er jólaálfur í húð og hár, ég elska fátt meira en þennan tíma. Þegar ég settist niður til að ákveða mig hvað ég ætti að skrifa um var margt sem veltist um í huga mér. Þrátt fyrir að vera þeim góðu kostum gædd að vera jákvæð og réttsýn fram í fingurgóma þá hef ég ekki alltaf upplifað gleði-leg jól frekar en svo margir. Sem lítið barn lenti ég í því að missa manneskju sem var mér virkilega kær nokkrum dögum fyrir jól. Það var hræðilegt og tilfinningin sem enn kemur upp við minn-inguna fær magann til að skreppa saman og augun fyllast af tárum. Upp frá þessum missi kom mikil

sorg og vanlíðan og þessi fallegi tími breyttist í kvíða. Tilhlökk-unin yfir því að rífa upp pakkana hvarf út í buskann og gráturinn á heimilinu yfirtók allt. Fyrir barn er verulega erfitt að reyna að skilja sorgina, barninu finnst svo eðli-legt að við séum alveg að fara að hittast aftur, þetta sé í raun ekki raunveruleiki. Ég reyndi mitt allra besta að fullorðnast hratt og gerði mínar skyldur og sinnti því sem þurfti að sinna. Ég tók á mig ábyrgð sem enginn bað mig um en ég gerði það engu að síður. Þessi tími er alls ekki gleði fyrir alla því miður, við lifum og lærum og gerum öll okkar besta, alltaf. Þegar þessi sorg okkar dofnaði þá fór skugginn yfir jólaljósunum líka að hverfa, ég fór að finna fyrir þessum jólafiðrildum enn á ný. Það er svo erfitt fyrir okkur full-orðna fólkið að setja okkur í spor barnanna okkar, skiljanlega, sorg fullorðna fólksins er himinhá oft og getur verið kolsvart hyldýpi. En börnin okkar eru að mótast á þessum tíma og allt sem við gerum eða gerum ekki situr eftir í barnsins hjarta, við verðum að vera tilbúin til að setjast niður með þeim og fá að vita hvað er að

gerast. Tilfinningar þeirra eru svo brothættar og allt sem við gerum hefur áhrif á þau, við erum þeirra fyrirmyndir. Jólin á mínu heimili í dag eru engu öðru lík, þau eru falleg og innihaldsrík og heimilið ómar af hlátrasköllum eins og ætti að vera. Ég byggi á þessum fallegu minn-ingum sem hlátrasköllin lifðu áður en sorgin bankaði uppá, við eigum alltaf valkosti og þeir geta verið misgóðir en við erum eigin gæfu smiðir. Ég valdi að draga styrk minn frá þessum hamingju-sömu minningum en skildi við þessar sorgmæddu. Jólin eru tími barnanna, þetta er dýrmætur tími sem þau muna alltaf miða sín jól við þegar þau verða full-orðin. Reynum einu sinni á ári að sleppa af okkur fullorðinshömlum samfélagsins og njótum eins og börnin sem við eitt sinn vorum, jólin koma þrátt fyrir allt og fara alveg jafn hratt.Ég vil óska ykkur öllum gleði-legrar hátíðar og þakka fyrir lesturinn á árinu sem er að líða

Ást og jólafriðurLinda María.

Lífið með Lindu Maríu

Sorg og gleði á jólum

Félagsstarf aldraðra í Miðhúsum í Sand-

gerði afhenti í vikunni félagsmálastjóranum í Sandgerði 100.000 krónur í formi inn-eignarkorta í Nettó.Upphæ ðin er ágó ði af kleinubakstri nú í desember. Í tilkynningu frá Miðhúsum eru öllum sem studdu gott málefni færðar kærar þakkir.

Kleinur skiluðu 100.000 krónum

Page 7: 49 tbl 2015 fyrri

REYKJANESBÆHAFNARGATA 40 - S. 422 2200

Þú þarft ekkert að fara í borgina fyrir þessi jólin!

Úrvalið af tölvu

og fylgihlutum eru í Omnis

Á m

eðan birgðir endast. Með fyrirvara um

verð- og myndabrengl

BERÐUSAMAN

VERÐ OGGÆÐI

Fartölvur og borðtölvur- frá öllum helstu framleiðendum

Prentarar og fjölnotatæki- frá HP og Canon

GoPro3D gleraugu

Spjaldtölvur- með Android, Windows eða

Apple iOs stýrikerfi

Sjónvörp- í öllum stærðum og gerðum

Farsímar og fylgihlutirAndroid, iOS og Windows

Myndavélar- frá Canon, Sony og Nikon

Bluetooth hátalarar

Ipad Pro 12,9”

32GB WiFi

149.990-

Retinaskjár

iPad Air 216GB WiFi

84.990-

iPad mini 416GB WiFi

69.990-

LENOVOIDP 100

Verð 74.900 kr.

Góð 15,6” fartölva með Celeron örgjörva Intel Celeron N2840 2,16-2,58GHz dual core. Minni 4GB, Diskur 500GB Stýrikerfi: Windows 10

AppleMacBook Pro 13” 128GB

Verð 264.990 kr.

2,7GHz Dual-core Intel Core i5. 8GB 1866MHz vinnsluminni. 128GB PCIe flash geymsla. Intel Iris 6100 grafík. Allt að 10 tíma rafhlaða.

AppleMacBook Air 13” 128GB

Verð 199.990 kr.

1,6GHz dual-core Intel Core i5. 720p FaceTime HD myndavél. Tvö USB 3 tengi. Innbyggt Bluetooth 4.0. Allt að 30 daga biðstaða (standby)

LENOVOLEN Z51-70

Örgjörvi: Intel Core i5 5200u 2,2GHz dual core. Minni: 8GB 1600MHz DDR3L. Skjár: 15,6” FHD m. myndavél. Upplausn: 1920x1080 punkta. Diskur: 1TB SSHD m. 8GB flýtiminni.

Listaverð 159.900 kr.

TILBOÐ139.900*

BETRA VERÐ

Page 8: 49 tbl 2015 fyrri

8 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Jólabíómyndin sem kemur þér í skapið? Það mun vera Love Actu-ally og The Grinch.

Sendir þú jólakort eða hefur Fa-cebook tekið yfir? Við sendum heimatilbúin jólakort í ár.

Ertu vanafastur/-föst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf um há-tíðarnar? Ekki svo vanaföst en ég geri upp árið hjá sjálfri mér, horfi síðan fram á næsta ár og set mér markmið.

Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Hæna. Vinkona mín sendi mér kvittun fyrir hænu sem fátæk fjölskylda fékk í mínu nafni. Virkilega falleg gjöf.

Hvað er í matinn á aðfangadag? Ég gæti trúað því að það verði hangikjöt og grænmetisbollur.

Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Þegar eiginmaðurinn og synirnir

hætta að spila jólalög í laumi og fara að spila jólalögin upphátt, það er í nóvember.

Hefur þú verið eða gætir þú hugsað þér að vera erlendis um jólin? Já, alveg hiklaust. Við höfum haldið jól víða og það er gott að breyta til.

Áttu þér uppáhalds jólaskraut? Já, það er jólaskrautið sem synirnir

hafa útbúið og svo hnotubrjótar sem maðurinn minn hefur gefið mér í gegnum árin.

Hvernig verð þú jóladegi? Að-fangadagur er í föstum skorðum eins og hjá flestum en jóladagur er hins vegar mjög afslappaður. Við lesum og borðum, spjöllum saman, spilum og hlustum á tónlist. Það eru engar kvaðir.

- jólaspurningar

Hæna til bágstaddra eft-irminnilegasta jólagjöfinKarólína Einarsdóttir býr með fjölskyldu sinni í Dubai og heldur því jólin þar í ár. Yfir hátíðirnar fer hún í huganum yfir árið sem er að líða og setur sér markmið fyrir næsta ár. Henni finnst jólin koma þegar eigin-maðurinn og synirnir hætta að syngja jólalögin í laumi og byrja að syngja þau upphátt.

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

2015

Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum

2015

Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum

2015

Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum

2015

Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum

2015

Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum

www.apotekarinn.is- lægra verð

Mikið af gjafavörumsem gleðja um jólin

Laugardagur 19. des. kl. 10 –18Sunnudagur 20. des. kl. 10 –18Þorláksmessa 23. des. kl. 9 –23Aðfangadagur 24. des. kl. 9 –12

Jóladagur 25. des. LOKAÐAnnar í jólum 26. des. kl. 10 –14Gamlársdagur 31. des. kl. 9–12

Nýársdagur 1. jan. LOKAÐ

Bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt nýtt ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.Starfsfólk Apótekarans Keflavík

HÁTÍÐAROPNUN:

Hefðbundinn opnunartími gildir aðra daga.

Kaupfélagi Suðurnesja sendir félagsmönnum sínum bestu óskir um

gleðileg jól

Page 9: 49 tbl 2015 fyrri

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

N

M7

22

80

GLEÐILEGA HÁTÍÐ

Við óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og gæfuríks komandi árs.

Page 10: 49 tbl 2015 fyrri

10 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-jólatónar pósturu [email protected]

Einar Skaftason er mikill 80’s aðdáandi og sem Duran Duran maður en hann farinn að taka Wham loks í sátt. Enda eiga þeir eitt besta jólalag allra tíma. Keflvíkingurinn Ruth Reginalds kemst tvisvar á lista hjá Ein-ari enda á hún nokkur eftirminnileg jólalög.

Ruth Reginalds kemur með jólin

Do they know its christmas - Band aid 1984Maður var og er svo mikill

Duran Duran maður að það er ekki hægt annað en að minnast á þetta lag. Horfðum félagarnir saman á skonrokk á Ruv og biðum eftir að sjá Simon Le Bon og félaga birtast á skjánum! Ógleymanlegar tilfinn-ingar tengdar þessu lagi og í mín-um huga það besta.

Ef ég nenni - Helgi BjörnssonHelgi Björns alltaf flottur o g þ e t t a kemur manni

í rétta gírinn fyrir jólin og er ein-faldlega mjög grípandi og fallegt jólalag. Helgi er líka algjör nagli af gamla skólanum.

Þú komst með jólin til mín - Björgvin Halldórsson og Ruth ReginaldsÞegar þetta

lag hljómar finnst mér eins og öllu jólastússinu sé lokið og jólin séu komin, maturinn á borðinu og allt klappað og klárt. Með fallegri jólalögum sem gerð hafa verið og kemur manni alltaf í rétta jóla-skapið.

Last christ-mas - WhamÉg er b ara s v o m i k i l l 8 0 ' m a ð u r. Grípandi lag með Wham bræðrunum,

en gleymum því ekki að það er erfitt fyrir mig Duran manninn að viðurkenna þetta en þeir voru okkar helstu óvinir á 80's tíma-

bilinu. Maður er farinn að mýkjast með árunum.

Ég sá mömmu kyssa jóla-svein - Rut Reg-inaldsEr þetta ekki svona jóla-

lag sem að flestir fíla, gamlir sem ungir? Sígilt lag sem heyrist hvað oftast í útvarpinu og nánast á öllum jólaböllum sem maður fer á. Lagið fær mann til að minnast jólana frá því þegar maður var krakki og þá kemur nú móðir mín heitin upp í huga minn. Tengi þetta lag við barnið í sjálfum mér og færir mig alltaf nær jólunun og öllu sem til-heyrir þeim.

Hægt verður að nálgast jóla-tóna Víkurfrétta á vefsíðu okkar www.vf.is en þar má meðal ann-

ars hlusta á öll lögin á Spotify tónlistarveitunni.

Auglýsingasími Víkurfrétta er 421 0001

Í jólagjafahandbók Lyfju finnur þú fjölbreytt úrval af fallegum

og nytsamlegum gjafavörum fyrir alla fjölskylduna.

Nældu þér í eintak af jólagjafahandbókinni í næstu verslun Lyfju.

- Lifi› heil

Allir fá þá eitthvað fallegt...

Lágmúla

Laugavegi

Nýbýlavegi

Smáralind

Smáratorgi

Borgarnesi

Grundarfirði

Stykkishólmi

Búðardal

Patreksfirði

Ísafirði

Blönduósi

Hvammstanga

Skagaströnd

Sauðárkróki

Húsavík

Þórshöfn

Egilsstöðum

Seyðisfirði

Neskaupstað

Eskifirði

Reyðarfirði

Höfn

Laugarási

Selfossi

Grindavík

Keflavík

www.lyfja.is

- jólaspurningar

Jólabíómyndin sem kemur þér í skapið? Við horfum mikið á jóla-myndir, ætli Home Alone 1 sé ekki í mestu uppáhaldi hjá okkur öllum. Sendir þú jólakort eða hefur Facebook tekið yfir? Sendi venju-lega kort en í ár mun Facebook sjá um þetta fyrir okkur. Ertu vanföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf um hátíðarnar? Ég er mjög vanaföst. Mér finnast jólin ekki vera tími tilbreytinga heldur hefða. Við borðum jóla-matinn á slaginu sex og erum alltaf með gamla, góða heimalagaða ís-inn í eftirrétt. Hvað er í matinn á aðfangadag? Hangikjöt og ekki má gleyma jóla-ölinu.

Hvenær eru jólin komin fyrir þér? Í byrjun desember, þá erum við venjulega búin að skreyta og farin að hlakka til. Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið? Ætli það sé ekki Bar-bie húsið sem ég fékk þegar ég var 9 ára. Það var algjör draumur. Áttu þér uppáhalds jólaskraut? Fyrstu jólin eftir að elsta barnið okkar fæddist keypti ég sett af öllum jólasveinunum til að hengja á jólatréð og ég held mikið upp á þá. Hvernig verð þú jóladegi? Með góða bók og konfekt!

Jólin eru tími hefðaÞórunn Ingadóttir býr með fjölskyldu sinni á Virginia Beach í Virginíu fylki í Bandaríkjunum. Fjölskyldan borðar alltaf hangikjöt á aðfangadag og drekkur jólaöl með.

Page 11: 49 tbl 2015 fyrri

Opið um helgar 10-19Opið virka daga 9-20

– fyrst og fremstódýr!

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur

og/e

ða m

ynd

abre

ngl

899kr.kg

Verð áður 1139 kr. kgLasagne, kjúklingalasagne eða Mexíkólasagne

Sjá opnunartíma verslana Krónunnar á www.kronan.is

SnyrtivörupakkarTilvaldar jólagjafir

1999kr.pk.

Nivea gjafataska, Men Classic, 3 stk.

2799kr.pk.

Nivea gjafataska, Sensitive skin, 2 stk.

5199kr.pk.

RT gjafakassi, förðunarburstar, 5

2799kr.pk.

GA gjafakassi, BB X-Mas Box

2299kr.pk.

Bomb gjafakassi, Candy Land eða Tinsel Town. Inniheldur gæða ilmkjarnaolíur.

2649kr.pk.

Adidas gjafataska, Extreme Power

889kr.pk.

I Love Box, 5 tegundir, 500 ml1949kr.

pk.Technic snyrtisett, bók

3799kr.pk.

Lóréal gjafataska, Hydra Energetic

3499kr.pk.

Maybelline gjafakassi, Smokin Hot

Góðar jólagjafir

2989kr.pk.

TIGI gjafakassi, Pick Me Up, sjampó, 2 stk.

Öll

verð

eru

birt

með

fyrir

vara

um

pre

ntvi

llur

og/e

ða m

ynd

abre

ngl

Opnunartímar í Krónunni á Fitjum Reykjanesbæ

Page 12: 49 tbl 2015 fyrri

12 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Tónlistarmaðurinn og lagahöfundurinn Már

Gunnarsson hélt jólatón-leika á veitingastaðnum Ránni í Keflavík í síðustu viku. Þar flutti kappinn þekkta jólatónlist og og einnig frumsamin lög. Á tónleikunum naut Már einnig aðstoðar systur sinnar, Ísoldar Wilberg, sem söng með honum nokkur lög. Enginn að-gangseyrir var að tónleik-unum sem voru vel sóttir. Meðfylgjandi svipmyndir eru frá tónleikunum. Við sýnum einnig frá tónleik-unum í sjónvarpsþætti VF

-mannlíf pósturu [email protected]

MÁR Í STUÐI Á RÁNNI

Sendu kvittun á [email protected] fáðu Nemakortið sent heim.

Nemakort á Suðurnesjum— komin í sölu

Nemendur með lögheimili á Suðurnesjum geta núna keypt sér Nemakort hjá Strætó. Kortið gildir eina önn innan svæðis á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu.

Nemakortið kostar 82.000 kr. sem leggja þarf inn á reikning Sambands sveitarfélagaá Suðurnesjum. Reikningsnúmer: 0142-26-11546 á kennitölu: 640479-0279.

Svona gerir þú: - Fyrst leggur þú inn á reikning

Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.

- Því næst sendir þú kvittun á netfangið [email protected], ásamt nafni, kennitölu, ljósmynd og nafni skólans.

- Innan 7 til 10 virkra daga færðu Nemakortið sent í ábyrgðarpósti á lögheimili þitt.

Nánari upplýsingar um Nemakort á Suðurnesjum veitir Þjónustuver Strætó í síma 540 2700.

Page 13: 49 tbl 2015 fyrri

WWW.NETTO.IS | TILBOÐIN GILDA 17. – 20. DES 2015MJÓDD · SALAVEGUR · BÚÐAKÓR · GRANDI · AKUREYRI · HÖFN · GRINDAVÍK · REYKJANESBÆR · BORGARNES · EGILSSTAÐIR · SELFOSS

TILBOÐIN GILDA MEÐAN BIRGÐIR | BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR OG MYNDAVÍXL | VÖRUÚRVAL GETUR VERIÐ BREYTILEGT MILLI VERSLANA

þú færðleikföngin í

Nettó

MY FIRST DISNEY DOLL 3 TEGUNDIR

7.998 KR/PK

ST NÁTTLJÓS FROZEN

5.989 KR/PK

DISNEY FROZEN SINGALONG ELSA DOLL

9.998 KR/PK

PLAYMO SJÓRÆNINGJASKIP STÓRT

11.998 KR/PK

DELUXE DIE CAST MICROSCOPE SET

9.989 KR/PK

PLAYMO EINKAÞOTA

5.989 KR/PK

PLAYMO LÖGREGLUBÍLL M. BÁT

6.989 KR/PK

Page 14: 49 tbl 2015 fyrri

14 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-viðtal pósturu [email protected]

Jólahefðirnar eru æði misjafnar hér á landi. Fólk sem hefur flust hingað erlendis frá kemur með sínar eigin hefðir og fagnar jólunum með ýmsum hætti. Víkurfréttir heyrðu í ungu fólki á Suðurnesjum sem heldur upp á jól með aðeins öðruvísi sniði.

Alþjóðleg jólLjiridona Osmani er 18 ára stelpa sem býr í Keflavík. Hún fluttist ásamt fjölskyldu sinni til Íslands árið 2002 frá Kosovo, en þau voru flóttafólk. Ljiridona er múslimi líkt og aðrir í hennar fjölskyldu. Þau fagna ekki jólum eins og flestir Íslendingar. Mús-limar frá Kososvo halda hátíð sem kallast Bajram tvisvar á ári. Há-tíðina ber ekki alltaf upp á sömu dagsetningu en þá skiptast ætt-ingjar á stórum gjöfum líkt og við gerum á jólum.

„Aðfangadagur og jóladagur eru bara venjulegir dagar hjá okkur. En annars gerum við ekkert merkilegt, bara svona ti l þess að reyna að vera með þá gefum við gjafir og svoleiðis en annars er engin matur og ekkert sérstakt sem við gerum. Þegar það er Bajram þá er fastað í 30 daga. Það virkar bara þannig að það er settur ákveðinn tími þegar maður má ekki borða, eftir klukkan þrjú að nóttu til fram að níu um kvöldið. Það kemur alltaf svona

dagatal inná netið sem maður fer eftir og þar getur maður séð hvenær maður má borða og svoleiðis.“

Ljiridona segir að þó svo að flestir vinir hennar haldi jólin hátíðleg þá finnist henni það ekkert erfitt. „Mér finnst þetta ekkert erfitt þar sem ég er vön að halda engin jól.“

Hún segir að síðan fjölskyldan kom til landsins hafi þeim verið tekið mjög

vel af Íslendingum. Hún hefur alls ekki fundið fyrir fordómum vegna þess að hún sé múslimi „Margir hjálpuðu okkur og ég er bara rosa þakklát að búa hér og hvað Íslendingar tóku vel á móti mér og fjölskyldunni minni,“ segir hún. Jólaundirbúningur Íslendinga verður ekki mikið

á vegi hennar en þó eru einhverjar íslenskar

he fð i r s em hún kann vel við.

„Það er ekkert mikið af jóla-

lögum hérna heima en maður kann þó nokkur jólalög eftir öll þessi litlujól í skól-anum. Við borðum dálítið mikið af hangi-kjötinu en finnst skatan nú ekkert góð,“ segir hún að lokum.

Gindvíkingurinn Ivan Jugovic tilheyrir rétttrúnaðarkirkjunni en fjölskyldan hans kom hingað til lands frá Serbíu. Þau halda ekki þessi dæmigerðu íslensku jól heldur halda þau í hefðirnar frá heimalandinu. Fjölskyldan fluttist til Íslands árið 2000 þegar Ivan var fjögurra ára gamall. Þegar íslensku jólin standa sem hæst þá sefur Ivan yfirleitt út og spilar FIFA tölvuleikinn. Áramótin hjá Ivan eru svo með sama sniði og tíðkast á Íslandi.

„Á aðfangadag sem er þann 6. janúar borðum við fisk, salat, kartöflur og annað meðlæti vegna þess að við föstum. Þegar við föstum þá borðum við ekki neina af-urðir úr dýrum. Síðan er bakað kringlótt brauð og settur peningur inn í brauðið, síðan safnast fjölskyldan í kringum brauðið og það er brotið. Sá sem fær peninginn er talinn eiga gott ár framundan. Á jólunum förum við í rétttrúnaðarkirkjuna til Reykjavíkur í messu, síðan förum við heim í forrétt sem er yfirleitt súpa, síðan er heilgrillað svín og/eða lamb alltaf í aðalrétt, sem yfirleitt er þá hamborgarahryggur. Við erum svo með salat og með-læti með því.

Í eftirrétt eru yfirleitt tertur, smákökur og margt fleira.“

Jólin snúast ekki um það efnislega„Yfirleitt er fastað fimm vikum fyrir jól en það er val hvers og eins hversu lengi þá langar að fasta. Hinsvegar er nauðsynlegt að fasta á aðfangadag. Jólaskreytingar og bakstur eiga sér stað til að fagna komu áramótanna. Allt tengt við jólin hjá okkur kemur skrauti, bakstri eða jólamörkuðum lítið við. Jólin

er hátíð kærleiks og friðar og þakklætis. Þau snúast

voða lítið um efnislegu hlutina eins og gerist víða annars staðar.“

Jól tvisvar á ári

Setja peninga í brauð

Olena Stetsii er 16 ára stúlka sem fæddist og ólst upp í Úkraínu. Hún er oftast kölluð Lena. Hún fluttist til Reykjanes-bæjar árið 2013. Í Úkraínu er jólum ekki fagnað. Helstu hátíðarhöldin þar í landi eru um áramótin. Þá sest fjölskyldan til borðs klukkan 23:00 þann 31. desember og borðar saman. Á boðstólnum er kjúklingur, sérstakt salat sem kallast Oliver salat og aspic súpa (sem er fryst súpa með kjöti).

„Á miðnætti fagna allir með því að drekka kampavín og óska sér einhvers þegar klukkan slær tólf. Ég bíð alltaf spennt eftir flugeldunum því þeir eru mjög fallegir. Í Úkraínu skreytum við jólatréð dagana 28.-

30. desember en það er ekki mikið af húsum sem eru skreytt. Við setjum líka mikið af nammi á jólatréð okkar. Núna fögnum við íslenskum jólum og höldum svo úkraínsk áramót. Við gefum þó bara gjafir um jólin. Það besta við íslensku jólin eru 13 jólasveinar af því að þá fæ ég fleiri gjafir en ég fékk í Úkraínu. Þegar ég var í grunnskóla þá var líka

gaman að syngja jólalög í mat-salnum með öðrum nem-

endum,“ segir Lena.

Fjölskyldan fagnar á gamlársdag

Jakub Zarski fluttist til Íslands frá Pól-landi þegar hann var eins árs. Jólin hjá honum og hans fjölskyldu eru pólsk og íslensk í bland.

„Á aðfangadagskvöld höfum við hlað-borð með 12 réttum. Aðalrétturinn er fiskur. Vinsæll réttur eru lítil deig sem fyllt oftast með kjöti eða blöndu úr sveppum, sem við köllum ,,Pie-rogi.“ Við borðum þegar fyrsta stjarna á himninum kemur og eftir kvöldmatinn kemur jólasveininn með pakka. Upp úr miðnætti förum við svo í messu. Á að-fangadagskvöld höfum við alltaf eitt laust sæti og leggjum á borð fyrir óvæntan gest, en það er sérstök pólsk hefð. Á mínu

heimili er þetta frekar blandað. Við fylgjum bæði pólskum og íslenskum hefðum.

Það besta við íslensk jól hlýtur að vera að krakkar hafa þessa

13 daga þar sem fá eithvað í skóinn og auðvitað jóla-ölið.“

Alltaf eitt laust sæti fyrir óvæntan gest

Page 15: 49 tbl 2015 fyrri

Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Page 16: 49 tbl 2015 fyrri

16 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-fréttir pósturu [email protected]

Rauði krossinn á Suðurnesjum hefur undirritað styrktar-

samning við Fjölsmiðjuna á Suðurnesjum. Undirritunin fór fram í Kompunni nytjamarkaði, sem er afar táknrænt, því Rauði krossinn á Suðurnesjum færði Fjölsmiðjunni rekstur Komp-unnar þegar Fjölsmiðjan var stofnuð. Það voru þeir Hannes Friðriksson formaður Rauða krossins á Suðurnesjum og Þor-varður Guðmundsson forstöðu-maður Fjölsmiðjunnar á Suður-nesjum sem undirrituðu sam-komulagið.

Allt frá upphafi hefur Kompan verið lífæðin í rekstri Fjölsmiðj-unnar og nýtur hún góðs af velvilja fjölda fólks sem gefur vörur þangað í stað þess að henda þeim. Þannig öðlast gamlir munir nýtt líf í ann-arra höndum. Rauði krossinn er meðal stofnaðila að Fjölsmiðjunni og ávallt hefur verið gott samstarf á milli þessara aðila.Styrktarsamningurinn hljóðar upp á tveggja milljóna rekstrarstyrk sem greiddur verður á þremur árum. Að sögn Þorvarðar Guð-mundssonar forstöðumanns Fjöl-smiðjunnar er þessi samningur afar mikilvægur og gleðilegur fyrir

rekstur Fjölsmiðjunnar sem oft hefur verið í járnum.Að jafnaði starfa um 25 ungmenni í Fjölsmiðjunni og alls hafa um 90 nemar starfað þar frá upphafi. Dvöl nemanna í Fjölsmiðjunni snýst um að komast í virkni og læra í gegnum vinnu. Langflestir þeirra sem hafa verið í Fjölsmiðjunni útskrifast til vinnu á almennum vinnumarkaði eða til náms. Fjöl-smiðjan er í góðum tengslum við nærsamfélagið og hefur unnið gott verk frá stofnun hennar.

Meðal verkefna sem nemarnir vinna við eru afgreiðslustörf í Kompunni, sendlastörf á sendi-bíl Fjölsmiðjunnar og nýjasta verkefnið er brettasmíði þar sem smíðuð eru ný bretti til fiskútflutn-ings úr gömlu efni. Þeir sem versla við Fjölsmiðjuna eru í raun að láta gott af sér leiða því allur ágóði, ef einhver er, af rekstrinum fer í að byggja betri stoðir fyrir þau ung-menni sem þar starfa, segir í til-kynningu.

Rauði krossinn á Suðurnesjum styður Fjölsmiðjuna:

Styrkja Fjölsmiðjuna um tvær milljónir

Frá undirritun styrktarsamningsins.Fjölmennt var á jó l a -móti sem Krakkaskák og

Samsuð (samtök félagsmið-stöðva á Suðurnesjum) héldu í Holtaskóla sunnudaginn 13. desember sl. Alls tóku 48 ung-menni þátt. Keppt var í fjórum flokkum 7–10 ára og 11 til 16 ára, bæði drengja og stúlkna-flokki.Helstu úrslit urðu sem hér segir:

Emilía Siggeirsdóttir sigraði í peðaflokki.

Birta Eiríksdóttir yngri flokkur stúlkna.Nadía Arthúrsdóttir eldri flokkur stúlkna.Sólon Siguringason yngri flokkur drengja.Ólafur Þór Gunnarsson eldri flokkur drengja.Krakkaskák vill koma á fram-færi kæru þökkum til allra styrktaraðila en þeir voru Nettó og Skáksamband Íslands. Skák-sambandið gaf vönduð töfl og Nettó gaf mikið af glæsilegum vörum.

48 þátttakendur í krakkaskákmóti

Við þökkum fyrir frábært ár og hlökkum til að takast á við verkefni þess næsta

Þekking í þína þágu

Óskum öllum nemendum og Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári og þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

mss.is

Gleðileg jólkæru nemendur

Page 17: 49 tbl 2015 fyrri

Vöruúrval mismunandi eftir verslunum. Gildistími tilboða er frá 16. desember, til og með 20. desember. Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um villur og myndabrengl.

Austurstræti 18Skólavörðustíg 11Laugavegi 77Hallarmúla 4

Álfabakka 14b, MjóddKringlunni norðurKringlunni suðurSmáralind

Hafnarfirði - Strandgötu 31Keflavík - Sólvallagötu 2Akureyri - Hafnarstræti 91-93Akranesi - Dalbraut 1

Ísafirði - Hafnarstræti 2Vestmannaeyjum - Bárustíg 2Flugstöð Leifs Eiríkssonar

540 2000 | [email protected] | www.penninn.is | www.eymundsson.is

SPILADAGAR!

Opnunartími - Penninn Eymundsson - ReykjanesbæFimmtudagur 17. desember: 9-22.00 | Föstudagur 18. desember: 9-22.00 | Laugardagur 19. desember: 10-22.00 Sunnudagur 20. desember: 13-22.00 | Mánudagur 21. desember: 9-22.00 | Þriðjudagur 22. desember: 9-22.00Miðvikudagur 23. desember: 9-23.00 | Fimmtudagur 24. desember: 9-12.00

vildarafslátturaf VÖLDUMSPILUM

25%

Vildarverð: 1.544Verð: 2.059.-

Vildarverð: 1.799Verð: 2.399.-

Vildarverð: 2.999Verð: 3.999.-

Vildarverð: 2.999Verð: 3.999.-

Vildarverð: 2.999Verð: 3.999.-

Vildarverð: 2.999Verð: 3.999.-

Vildarverð: 1.799Verð: 2.399.-

Vildarverð: 1.799Verð: 2.399.-

Vildarverð: 1.544Verð: 2.059.-

Vildarverð: 1.544Verð: 2.059.-

Vildarverð: 1.544Verð: 2.059.-

Vildarverð: 1.544Verð: 2.059.-

Page 18: 49 tbl 2015 fyrri

18 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

XXAtkvæði hafa verið talin í póstatkvæðagreiðslu Flóa-bandalagsins um nýjan kjara-samning við Samband íslenskra sveitarfélaga sem undirritaður var þann 20. nóvember sl. Verkalýðs- og sjómannafélag Keflavíkur og nágrennis er m.a. aðili að Flóabandalaginu. Kjara-samningurinn var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta greiddra atkvæða eða 93% at-kvæða. Samningurinn gildir

afturvirkt frá 1. maí 2015 til 31. mars 2019.Niðurstöður atkvæðagreiðsl-unnar voru eftirfarandi:Já sögðu 196 eða 93% þeirra sem atkvæði greidduNei sögðu 14 eða 6,6%Auðir seðlar og ógildir voru 1 eða 0,4%Samkvæmt þessum úrslitum er samkomulagið samþykkt. Á kjör-skrá voru alls 831   félagsmenn. Atkvæði greiddu 211 eða 24,5%.

Hin árlega friðarganga í Grindavík fór fram í síð-

ustu viku. Að þessu sinni var aðaldagskráin á nýja torginu við íþróttamiðstöðina sem er einmitt hannað fyrir viðburði sem slíka líkt og segir á heimasíðu Grunn-skóla Grindavíkur.Þar voru líklega á milli 800 og 900 manns og fór vel um mannskap-inn þótt þröngt hafi verið á þingi. Gangan er samstarfsverkefni skóla-stofnanna í Grindavík. Hver skóla-stofnun gekk að nýja torginu við íþróttamiðstöðina og voru flestir með vasaljós í hönd. Markmið göngunnar er að efla samkennd og samhug með því að boða jákvæðni, gleði og kærleika í samfélaginu, segir í fréttinni.Barnakór Grindavíkur söng við undirleik Renötu Ívan. Að þessu sinni var bryddað upp á þeirri nýjung að Halldóra Halldórsdóttir

kennari og Harpa Hallgrímsdóttir leikskólakennari stýrðu núvitund fyrir alla viðstadda sem mæltist ákaflega vel fyrir. Sr. Elínborg Gísladóttir flutti friðarávarp.

Friðargangan er ákaflega hátíðleg og skemmtileg stund sem er orðin ómissandi þáttur á aðventunni í Grindavík, segir að endingu í frétt-inni.

-jólin mín

Hvernig er hægt að vera skotin í dúkku?

Eydís Henzte sálfræðinemi og verkefnastjóri á keflvísku vefhönn-unarstofunni Kosmos & Kaos er fjögurra barna móðir í gamla bænum í Keflavík og hefur því í nógu að snúast í kringum jólahátíðarnar en jóla-maturinn tekur mið af þörfum barnanna á milli þess sem gripið er í góða bók.

Jólabíómyndin sem kemur þér í skapið? Christmas Vacation. Þetta er ör-ugglega ein vandaðasta grínmynd samtímans, afar fáar grínmyndir sem er hægt að horfa svona oft á. Einhverra hluta vegna horfi ég samt bara á jólamyndir yfir há-tíðina, aldrei fyrir. Finnst ég aldrei hafa tíma.

Sendir þú jólakort eða hefur Facebook tekið yfir? Í lok otóbermánaðar fyllist ég metnaði og fer að athuga með tilboð á útprentunum jólakorta. Kemst aldrei lengra en það samt. Facebook er eiginlega að detta út líka.

Ertu vanaföst um jólin, er eitthvað sem þú gerir alltaf um hátíðarnar?Já, það er ótalmargt sem ég geri alltaf en ég er á sama tíma mjög opin fyrir nýjungum. Finnst óþægileg tilhugsun að hafa ekki jafnvægi þar á.

Hvað er í matinn á aðfangadag? Maturinn er einmitt ein af þeim hefðum sem ég vil ekki festast í og við höfum prófað ýmislegt. Giska á að í ár verði á boðstólum bæði andar- og kalkúnabringa ásamt drekkhlöðnu borði af meðlæti. Börnin hafa ekki enn þolinmæði fyrir forréttinum þannig að ég hef ákveðið að sleppa honum næstu árin. Eftirrétt borðum við svo allt-af heima hjá tengdamömmu sem gerir alveg hættulega góðan Toble-rone - Bailey's ís. Hvenær eru jólin komin fyrir þér?Jólin koma á Þorláksmessu. Er svo sein í gang alltaf. Þá skreytum við jólatréð, borðum skötu og röltum svo um miðbæ Keflavíkur og kaupum jafnvel síðustu gjafirnar ef þess þarf.

Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið?Held svei mér þá að það séu hinir guðdómlegu leðurhanskar sem ég fékk fyrir nokkrum árum frá manni og börnum. Finn fyrir djúpu þakk-læti hvern einasta kalda vetrardag. Reyndar man ég alltaf sérlega vel eftir Ken dúkku sem ég fékk frá for-eldrum mínum eitt árið. Ég var svo yfir mig ánægð að pabbi heitinn horfði svolítið alvarlegur á mig og sagði, í gríni auðvitað, „Þú verður að passa þig að verða ekki skotin í honum“. Ég tók þessu samt mjög alvarlega og hugsaði svolítið um það hvernig hægt væri að verða skotin í dúkku.

Hvernig verð þú jóladegi?Á jóladag hangi ég uppi í rúmi eins lengi og forsvaranlegt er, gjarnan með góða bók og leyfi mér að dotta í lestrinum. Upp úr hádegi hittist svo öll tengdafjölskylda mín heima hjá tengdaforeldrum og allir taka aðfangadagsrestar með. Svo þegar heim er komið þá höldum við yfir-leitt áfram að slaka á svona milli þess sem við týnum upp pappír og plastrusl af jólagjöfum barnanna og hjálpum þeim við að setja saman leikföng og svoleiðis.

-mannlíf pósturX [email protected]

Þröngt á þingi í Friðargöngu

HátíðaropnunReykjanesbæ

Gleðileg jól

t

23. desÞorláksmessa

24. desAfangadagur

25. desJóladagur

26. desAnnar í Jólum

27. - 30. des

31. desGamlársdagur

1. janNýársdagur

08:00 22:00

09:00 15:00

Lokað

12:00 20:00

Hefðbundin opnun

09:00 15:00

12:00 22:00

Kjarasamningar við sveit-arfélögin samþykktir

2015

Skafmiðaleikur Víkurfrétta og verslana á Suðurnesjum

ÞAÐ GETUR FYLGT ÞVÍ MIKIL LUKKA AÐ

GERA JÓLAINNKAUP-IN Á SUÐURNESJUM

Page 19: 49 tbl 2015 fyrri

EN

NE

MM

/ S

ÍA /

NM

72

416

Nánari upplýsingar um opnunartíma er að finna á vinbudin.is

Föstudagur 18. desember 12-18

Laugardagur 19. desember Lokað

Sunnudagur 20. desember Lokað

Mánudagur 21. desember 14-18

Þriðjudagur 22. desember 14-18

Miðvikudagur 23. desember 12-19

Fimmtudagur 24. desember 10-12

Föstudagur 25. desember Lokað

Laugardagur 26. desember Lokað

Sunnudagur 27. desember Lokað

Mánudagur 28. desember 14-18

Þriðjudagur 29. desember 14-18

Miðvikudagur 30. desember 12-19

Fimmtudagur 31. desember 10-12

Föstudagur 1. janúar Lokað

Laugardagur 2. janúar Lokað

Sunnudagur 3. janúar Lokað

Mánudagur 4. janúar Talning, opið 16-18

Föstudagur 18. desember 11-19

Laugardagur 19. desember 11-16

Sunnudagur 20. desember Lokað

Mánudagur 21. desember 11-18

Þriðjudagur 22. desember 11-19

Miðvikudagur 23. desember 10-22

Fimmtudagur 24. desember 10-13

Föstudagur 25. desember Lokað

Laugardagur 26. desember Lokað

Sunnudagur 27. desember Lokað

Mánudagur 28. desember 11-18

Þriðjudagur 29. desember 11-18

Miðvikudagur 30. desember 10-20

Fimmtudagur 31. desember 10-14

Föstudagur 1. janúar Lokað

Laugardagur 2. janúar 11-16

Sunnudagur 3. janúar Lokað

Mánudagur 4. janúar Talning, opið 16-18

UM HÁTÍÐIRNAROPNUNARTÍMI

VÍNBÚÐIN REYKJANESBÆ VÍNBÚÐIN GRINDAVÍK

Page 20: 49 tbl 2015 fyrri

20 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Vinkonurnar þrjár, Margrét Arna Eggertsdóttir, Sigrún

Pétursdóttir og Hólmfríður María Hjaltadóttir hafa átt þá skemmtilegu jólahefð í tíu ár að baka saman sörur. Margrét Arna og Sigrún ólust upp í Sandgerði og hafa verið vinkonur um árabil. Þær kynntust Hólmfríði Maríu frá Keflavík í gegnum störf sín í flugstöðinni á þeim tíma. Árið 2005 kom Margrét með þá snjöllu hug-mynd að þær vinkonurnar myndu baka sörur saman. „Við létum slag standa þrátt fyrir að vita ekkert hvað við vorum að fara út í. Nú höfum við notið þess að baka saman sörur í tíu ár og um sörubaksturinn okkar má segja að hið fornkveðna hafi reynst rétt; að æfingin skapi meistarann,“ segir Hólmfríður. Í gegnum árin hafa myndast ýmsar hefðir og siðir í kringum herlegheitin. Yfirleitt baka þær sexfalda uppskrift og hefur hver og ein í hópnum sitt hlutverk. Til að mynda gerir Sigrún kremið á meðan Margrét og Hólm-fríður undirbúa og baka botnana. Allar smyrja þær svo kreminu á botn-ana og hjúpa með súkkulaði í lokin. „Í fyrstu skiptin gerðum við allt á einum degi en komumst fljótt að því að slík vinnubrögð hentuðu ekki því við náðum ekki að njóta okkar saman á aðventunni. Sörubaksturinn tekur sinn tíma þar sem nostra þarf við hverja köku. Því þróaðist vinnan við baksturinn yfir á tvo daga og höfum við síðustu árin komið saman einn dag

til að baka botnana og hrært kremið. Næsta dag smyrjum við og hjúpum sörurnar. Í fyrra ákváðum við að taka sörubaksturinn skrefinu lengra og bæta við Dumle sörum samhliða þeim gömlu góðu,“ segir Margrét.Vinkonurnar mæla með því að fólk gefi sér góðan tíma í sörubaksturinn. Þær segja einnig gott að nota hand-kvörn við að mala möndlurnar, sigta flórsykurinn og blanda eggjahvítunum varlega saman við. Þær segja einnig mikilvægt að passa að sjóða sírópið hæfilega lengi og kæla það áður en því er blandað saman við eggja- og smjör-blönduna. Börnin þeirra hafa alla tíð fengið að taka þátt í bakstrinum og eiga nú þá hefð að skreyta piparkökur á meðan mömmurnar vinna að sörugerðinni. „Á hverju ári fáum við svo innlit frá yndislegum fastagestum sem taka út baksturinn og rétta okkur hjálparhönd ef þörf er á,“ segir Sigrún.Sörurnar reyna vinkonurnar að spara eftir fremsta megni fyrir jólin. Í gegnum árin hafa þær gefið sörur til vina og ættingja og er nú svo komið að nokkrir eru í áskrift. Annar smáköku-bakstur hefur ekki fest sig í sessi hjá þeim líkt og sörurnar.Í ár fögnuðu þær tíu ára söruafmæli og fékk hópurinn svuntur að gjöf af því tilefni. Þær áttu svo notalega stund með fjölskyldum allra. Þær ákváðu líka að halda dagbók þar sem þær skrá annál, góð ráð við baksturinn og annað skemmtilegt.

Þrjár vinkonur úr Sandgerði og Keflavík eiga þá skemmtilegu hefð að hittast fyrir hver jól og baka saman sörur. Þær gefa sér góðan tíma í baksturinn enda er nostrað við hverja söru.

-mannlíf pósturu [email protected]

HAFA BAKAÐ SAMAN sörur í áratug

Meðfylgjandi er uppáhaldsuppskrift hópsins að Söru Bernhardt. Hana fengu þær árið 2005 frá myndarlegri húsmóður í Sandgerði sem þær kunna bestu þakkir fyrir.

600 gr fínmalaðar möndlur með hýði500 gr flórsykur10 eggjahvítur

AðferðBlandið möluðu möndlunum og flórsykrinum saman. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim saman við möndlurnar og flórsykrinn. Úr deginu eru mótaðar litlar kúlur með teskeiðum. Bakaðar við 180 °C í 15 mín.

Smjörkrem2 ¼ dl strásykur2 ¼ dl vatn10 eggjarauður500 gr smjör (við stofuhita)3 tsk. kakó1 tsk. kaffiduft neskaffi900 gr dökkir hjúp dropar frá Nóa Sírius

Aðferð við smjörkremSjóðið vatn og sykur í síróp í 8 til 10 mínútur eða meira, látið bulla alveg stöðugt. Eggjarauður þeyttar á meðan. Sírópið látið kólna og svo er því hellt í mjórri bunu út í rauðurnar og hrært. Smjörið er skorið í teninga og svo er mjúku smjörinu bætt saman við eggjarauðurnar og sírópið hrært hægt við á meðan. Síðan er kaffinu og kakóinu bætt saman við. Smjörkremið er svo geymt í kæli þar til botn-arnir eru smurðir. Á flötu hliðina á botnunum er

smurður smjör toppur og hann svo hjúpaður með dökku suðusúkkulaði.

Dumle-krem2 dl rjómi18 Dumle-karamellur100 gr rjómasúkkulaði6 eggjarauður8 msk. siróp400 gr mjúkt smjör600 gr Nóa Síríus rjómasúkkulaði til að hjúpa með

Aðferð Rjóminn er hitaður ásamt Dumle-karamellum og rjómasúkkulaðinu. Eggjarauður þeyttar á meðan. Smjörið er skorið í teninga og svo er mjúku smjörinu bætt saman við eggjarauðurnar. Sírópinu bætt út í ásamt súkkulaðirjómablöndunni og hrært vel.

Sörur Bernhardt

Hólmfríður María Hjaltadóttir, Sigrún Péturs-dóttir og Margrét Arna Eggertsdóttir með

svunturnar sem hópurinn fékk í tilefni af tíu ára afmæli sörubakstursins.

EVRÓPA FRÁ 29.900 KR.eða 25.900 Vildarpunktar og 12.000 kr.*

NORÐUR-AMERÍKA FRÁ 51.900 KR.eða 42.900 Vildarpunktar og 22.000 kr.*

Ferðatímabil er frá 9. janúar til og með 23. mars 2016 (síðasti ferðadagur). Eftir að ferðatímabili lýkur gildir jólagjafabréfið sem inneign upp í fargjöld Icelandair.

*Innifalið: Flug, flugvallarskattar, ein taska til Evrópu, allt að 23 kg, og tvær töskur til N.-Ameríku, allt að 23 kg hvor. Sölu Jólapakka lýkur 24. desember kl 18:00. Bókunartímabil jólafargjalda er frá 27. desember 2015 til og með 12. janúar 2016. Eftir 12. janúar er jólafargjald ekki í boði. Ef gjafabréfið er ekki notað fyrir þann tíma, þ.e. ekki er gerð bókun, þá gildir gjafabréfið sem inneign og má nota sem greiðslu upp í önnur fargjöld og skatta. Ferðatímabilið er frá 9. janúar til og með 23. mars 2016. Síðasti ferðadagur á jólafargjaldi er 23. mars 2016 (lent á Íslandi 24. mars 2016 frá USA).

Vertu með okkur

ÍSL

EN

SK

A S

IA.I

S I

CE

777

70 1

2/15

+ icelandair.is

GEFÐU FRÍUM JÓLIN

Page 21: 49 tbl 2015 fyrri

EVRÓPA FRÁ 29.900 KR.eða 25.900 Vildarpunktar og 12.000 kr.*

NORÐUR-AMERÍKA FRÁ 51.900 KR.eða 42.900 Vildarpunktar og 22.000 kr.*

Ferðatímabil er frá 9. janúar til og með 23. mars 2016 (síðasti ferðadagur). Eftir að ferðatímabili lýkur gildir jólagjafabréfið sem inneign upp í fargjöld Icelandair.

*Innifalið: Flug, flugvallarskattar, ein taska til Evrópu, allt að 23 kg, og tvær töskur til N.-Ameríku, allt að 23 kg hvor. Sölu Jólapakka lýkur 24. desember kl 18:00. Bókunartímabil jólafargjalda er frá 27. desember 2015 til og með 12. janúar 2016. Eftir 12. janúar er jólafargjald ekki í boði. Ef gjafabréfið er ekki notað fyrir þann tíma, þ.e. ekki er gerð bókun, þá gildir gjafabréfið sem inneign og má nota sem greiðslu upp í önnur fargjöld og skatta. Ferðatímabilið er frá 9. janúar til og með 23. mars 2016. Síðasti ferðadagur á jólafargjaldi er 23. mars 2016 (lent á Íslandi 24. mars 2016 frá USA).

Vertu með okkur

ÍSL

EN

SK

A S

IA.I

S I

CE

777

70 1

2/15

+ icelandair.is

GEFÐU FRÍUM JÓLIN

Page 22: 49 tbl 2015 fyrri

22 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Jólatréssala kiwanisklúbbsins Keilis opnaði í Húsasmiðjunni

á Fitjum um síðustu helgi. Við það tækifæri afhentu kiwanis-menn tvo styrki til samfélagsmála á Suðurnesjum.Velferðarsjóður Suðurnesja fékk 100.000 krónur og sama upphæð var afhent Fjölskylduhjálp Íslands

á Suðurnesjum. Sömu aðilar fengu einnig gjafabréf fyrir jólatré.Það voru þær Þórunn Þórisdóttir frá Velferðarsjóði Suðurnesja og Anna Valdís Jónsdóttir frá Fjöl-skylduhjálp Íslands sem tóku við styrkjunum og eru þær á meðfylgj-andi mynd með Andrési Hjalta-syni frá kiwanisklúbbnum Keili. VF-mynd: Hilmar Bragi

Sérdeildin Ösp við Njarðvíkurskóla fékk góða heimsókn í vikunni þegar Sigvaldi Lárusson og

Berglind Kristjánsdóttir, eiginkona hans, komu fær-andi hendi með gjafir fyrir nemendur Asparinnar.Sigvaldi hefur verið að safna fé til að styrkja Umhyggju, félag langveikra barna bæði með Umhyggjugöngunni

þegar hann gekk frá Reykjanesbæ til Hofsóss og með kótilettukvöldi sem hann hélt í nóvember sl. Einnig hefur hann notið stuðnings góðra fyrirtækja. Sigvaldi færði Öspinni flatskjá, DVD spilara, heyrnar-tól sem og ljós og teppi sem nýta á í skynörvunarher-bergi sem starfsmenn eru að útbúa fyrir nemendur.

Heilsuleikskólinn Krókur í Grindavík og Leikskól-

inn Holt í Reykjanesbæ voru meðal tíu stofnana sem fengu gæðaviðurkenningu Erasmus+ menntaáætlunar Evrópusam-bandsins. Viðurkenningarnar voru veittar við hátíðlega athöfn í Ásmundarsafni. Heilsuleikskól-inn Krókur hlaut viðurkenningu fyrir verkefnið Hvað finnum við undir fótum okkar? og leikskól-inn Holt fyrir verkefnið Lesum heiminn. Verkefnin sem hlutu viðurkenn-ingu í gær eiga það sammerkt að hafa sýnt fram á nýsköpun og ný-breytni í menntun, stuðlað að þátt-töku fjölbreyttra hagsmunahópa í alþjóðasamstarfi og haft áhrif á skólastarf einstakra stofnana sem og víðtækari áhrif í skólasamfélag-inu.Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, veitti

viðurkenningarnar sem eru í formi myndverka sem hönnuð voru af 15 nemendum á öðru ári í teiknideild í Myndlistarskóla Reykjavíkur.

Erasmus+, mennta- og æskulýðsá-ætlun ESB, er stærsta mennta-áætlun heims. Erasmus+ hóf göngu sína 2014 og stendur til 2020. Rannís hýsir menntahluta Lands-krifstofu Erasmus+ á Íslandi og úthlutar árlega tæplega 800 millj-ónum úr áætluninni til verkefna á því sviði. Markmið áætlunarinnar eru meðal annars að styðja verk-efni sem miða að því að efla grunn-færni einstaklinga, svo sem læsi og stærðfræði, ýta undir sköpunargáfu og frumkvöðlakennslu, vinna gegn brotthvarfi, styðja við aðlögun inn-flytjenda, innleiða upplýsingatækni í menntun, efla starfsmenntun og almennt auka gæði í menntun á öllum skólastigum og í atvinnulífi.

-fréttir pósturu [email protected]

Jólatréssala styður samfélagsverkefni

Viðurkenningar til leik-skólanna Holts og Króks

Góð gjöf til Asparinnar

Hafnargötu 61 | 230 Reykjanesbæ | www.siraf.is | [email protected] | Sími: 421 7104

Jólagjöfina færðu hjá okkur

Page 23: 49 tbl 2015 fyrri
Page 24: 49 tbl 2015 fyrri

24 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Sannkölluð menningarveisla var haldin í Útskálakirkju í sl.

sunnudagskvöld þegar haldin var fjáröflunarskemmtun hollvina Unu í Sjólyst. Skemmtunin var haldin til að afla fjár til styrktar starfseminni í Sjólyst, húsi Unu Guðmundsdóttur.Þeir tónlistarmenn sem komu fram voru Ragnheiður Gröndal, Gunnar Kvaran sellóleikari ásamt undir-leikara, Sísí Ástþórsdóttir þátt-takandi úr Voice Ísland og þá spil-uðu bræðurnir Júlíus og Tryggvi nokkur lög á gítar og sungu.Ragnheiður Steindórsdóttir leik-kona las minningar Unu um leiklist í Garðinum frá fyrstu tíð til ársins 1977.Anna Hulda Júlíusdóttir djákni flutti hugleiðingu á aðventu og tilkynnt var um vinningsljóðin í Dagstjörnunni, ljóðasamkeppni í nafni Unu í Sjólyst.

1. verðlaun í Dagstjörnu 2015.Amelía Björk Davíðsdóttir, 12 ára úr Gerðaskóla:ÉG SIT Á STEINIÉg sit á steinií fjörunnií Garðinumá Suðurnesjunum.

Sólin skín og baðar mig geislum sínumog fuglarnir halda tónleika, bara fyrir mig.Svo á meðan sólin sofnar,hægt og rólega,klæðir himinninn sig í næturbún-inginn sinn.

Og svo byrjar sólina að dreymaum stjörnurnar, norðurljósin og mánann.

Og ég horfi á þessa ljósadýrð,þar sem ég sit á steinií fjörunnií Garðinumá Suðurnesjum.

(dulnefni: Álftaregg)Hér er mjög frumleg lýsing á himn-inum og sólina dreymir, skemmti-leg uppbygging, góð spenna og endar á sömu nótum og byrjar. Þroskað ljóð. Sólin baðar skáldið og fuglarnir syngja bara fyrir það. Auðvitað, enda á þetta skáld skilið tónleika lífsins. Framvinda ljóðs-ins er til fyrirmyndar; það er ein-falt en líka sterkt í myndmálinu.

2. verðlaun í Dagstjörnu 2015.Stefán Örn Sigurjónsson 11 ára úr GerðaskólaUM FUGLINN MINNFuglinn minn syngur svo háttsvo hátt að krían fyllist af ástí hjarta sínu.Krían flýtti sér svo hrattað finna ástina.

Svo þennan dag hann fann hana.Hann trylltist, flaug hratt til hennaren ástin tók yfir.Hún var svo sterk að hann þurfti að kyssa hana.

(dulnefni: Paddi)Mjög frumleg og þroskuð mynd (mál) og skemmtileg ástarsaga. Nær hápunkti í síðustu línu, kemur á óvart af ungu skáldi. Minnir á „atómskáldin“ sem ortu um að lifa á trylltri öld, þarna er ástin tryllt og þörfin svo brýn að meira að segja fuglarnir verða bara að kyssa! Þarna er auðvitað

allegóría á ferð í listilega vel ortu ljóði.

3. verðlaun í Dagstjörnu 2015.Hafdís Eva Pálsdóttir 11 ára úr MyllubakkaskólaFÓLK EINS OG VIÐFjöllin fara í feluleikSuðurnesjum áþegar snjórinn þar fellur þau á.

Þar á bæjum trúir fólká álfa og huldufólk,já, svei mér þá !En þó höfum við öllkærleik í hjartaog minnumst hennar Unusem var ein af okkur.

Við þurfum að munaað það eru ekki allir eins!Já, eins gottþví þá yrði ekki til konaeins og Una,því við vitum jú öllhún var sérstök kona.

(dulnefni: Superwoman)Falleg lýsing og fallegur boð-skapur. Fjöllin persónugerð og lýs-ing á fólki sem trúir á yfirskilvitleg fyrirbæri – eins og Una í Sjólyst. Og brýnt er fyrir lesendum að vera umburðarlyndir og sýna skilning því sem er öðruvísi. Ella gætum við misst sjónar á því sem gefur lífinu gildi.

-mannlíf pósturu [email protected]

Öfluðu fjár með menningarveislu

OPNUNARTÍMAR UM JÓL OG ÁRAMÓTStarfstöðvar Kölku í Helguvík, Grindavík og Vogum verða lokaðar á aðfangadag, jóladag, annan í jólum, gamlársdag og nýársdag. Að öðru leyti verða starfstöðvar fyrirtækisins opnar eins og venjulega.Sjá nánar á heimasíðu fyrirtækisins: www.kalka.is

Við óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða!

Ragnheiður Gröndal spilaði og

söng við upphaf dagskrárinnar í

Útskálakirkju

Sísí Ástþórsdóttir úr The Voice Íslands söng við undirleik gítarleikara.

Bærðurnir Júlíus og Tryggvi spiluðu á gítar og sungu.

Gunnar Kvaran Sellóleikari.

Ragnheiður Steindórsdóttir leikkona las sögur af Unu.

Page 25: 49 tbl 2015 fyrri

Holtsgötu 56, 260 Reykjanesbæ // 421 2000

Gleðileg jól, þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða og

Gleðilegt nýtt ár

Page 26: 49 tbl 2015 fyrri

26 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Reykjanesið er með skadd-aða ímynd í samanburði við

önnur landssvæði á Íslandi. Þetta kemur fram í viðhorfskönnun sem H:N Markaðssamskipti lét gera fyrir Atvinnuþróunarfélagið Hekluna. Rúmlega sex af hverjum tíu er þó jákvæðir til svæðisins en þegar viðhorf er borið saman við aðra landshluta er Reykjanesið neðst. Kristján Hjálmarsson hjá H:N segir þó að mikil tækifæri séu fyrir hendi og ekkert til fyrir-stöðu að laga þessa stöðu.

„Samkvæmt viðhorfskönnun sem við hjá H:N Markaðssamskiptum og Heklunni – atvinnuþróunarfé-lagi Suðurnesja réðumst í kemur í ljós að 64% landsmanna eru já-kvæðir í garð Reykjaness. Við fyrstu sýn virðast þetta ágætar tölur en það er því miður svo að viðhorfið til Reykjanessins er neikvæðara en gengur og gerist. Næsta landsvæði fyrir ofan er höfuðborgarsvæðið þar sem um 80% landsmanna eru jákvæðir í garð þess. Norðurlandið trónir hins vegar á toppnum með um 87% - önnur landsvæði eru þar á milli. Það munar sem sagt 16 pró-sentustigum á Reykjanesi og næsta landshluta fyrir ofan og 23 pró-sentustigum á Reykjanesi og land-svæðinu í efsta sæti.“

Hverjir eru stærstu þættirnir í nei-kvæðri umræðu og skoðun fólks á Reykjanesinu?„Þegar við rýnum nánar í könnun-ina kemur í ljós að af þeim sem voru neikvæðir í garð Reykjanessins telur um þriðjungur að svæðið sé óaðlaðandi, tæpur þriðjungur segir að „svæðið“ sé illa rekið bæjar-félag eða að þar þrífist spilling, um fimmtungur nefnir atvinnumál og atvinnuleysi, einhverjir félagsleg vandamál, leiðinlegt veður og svo neikvæðan fréttaflutning.“

Hvað er til ráða?„Til að snúa þessari þróun við þarf að leiðrétta ímyndarhallann sem Reykjanesið glímir við. Það þarf að bæta ímynd svæðisins bæði út á við sem inná við því svona viðhorf hefur að sjálfsögðu áhrif á sjálfs-mynd fólks hér á Suðurnesjum.Það virðist líka vera þannig að Ís-lendingar hafi gert sér upp skoð-anir án þess að þekkja til svæðisins eða vita nokkuð um það. Margt af því sem fólk heldur um svæðið á alls ekki við rök að styðjast. Við getum nefnt nokkur dæmi. Ólíkt því sem margir halda þá eru Suður-nesin eitt fallegasta svæði landsins með ótrúlegri náttúru og mikilli sögu. Það tekur ekki langan tíma fyrir þann sem ferðast um svæðið að átta sig á því.Ef við tökum atvinnumál sem dæmi þá virðast Íslendingar halda að á Reykjanesi ríki algjört ófremdar-ástand og atvinnuleysi hér sé meira en gengur og gerist á landinu. Hið rétta er hins vegar að atvinnuleysið er nánast ekki neitt og hér vantar fólk til starfa. Vissulega hefur at-vinnuástand á Suðurnesjum oft verið erfitt, var til dæmis í kringum 15% fyrir örfáum árum, en staðan nú er bara allt allt önnur.

Sömu sögu er að segja af atvinnu-tekjum. Samkvæmt skýrslu sem fjárfestingarfélagið Gamma vann fyrir HS Orku og Bláa lónið um Auðlindagarðinn fyrir skömmu kemur í ljós að á árunum 2012 og 2013 voru meðalatvinnutekjur fólks á Reykjanesi hærri en á land-inu öllu. Þetta eru skýr dæmi um misskilninginn sem ríkir. Ætli það megi ekki færa rök fyrir því að þetta sé í raun og veru gömul og úrelt ímynd af svæðinu sem er að einhverju leyti greipt í huga fólks en á einfaldlega ekki lengur við rök að styðjast.

Til að breyta þessu viðhorfi þarf að upplýsa fólk, bæði hér á Suður-nesjum sem og annarsstaðar, um hversu frábært svæðið er. Hér hefur gríðarleg uppbygging átt sér stað, þetta er fyrsta stopp yfir 90% ferða-manna sem koma hingað til lands, hér býr duglegt og kraftmikið fólk á einu fallegasta svæði landsins í fjölskylduvænu umhverfi þar sem góðar sögur leynast bak við hvern stein. Það er ekkert því til fyrir-stöðu að Reykjanesið fái þá athygli og viðurkenningu sem svæðið á skilið. Tækifærin eru svo sannar-lega til staðar.“

-fréttir pósturu [email protected]

Kristján Hjálmarsson hjá H:N markaðssam-skiptum greindi frá niðurstöðum könnunar-innar á fundi hjá At-vinnuþróunarfélaginu Heklunni.

Viðhorfskönnun á ímynd Reykjaness kynnt

Reykjanes í neðsta sætimikil tækifæri og ekkert til fyrirstöðu að laga stöðuna segja markaðssérfræðingar

5VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 22. október 2015

Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða.

Gleðilegt nýtt bílaár!

Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem er að líða.

Gleðilegt nýtt bílaár!

Sími 412 2500 - [email protected] - www.murbudin.is

Dreglar og mottur á frábæru verði!

Margar stærðir og gerðir

Ódýrar mottur

40x60 cm frá kr. 350

PVC mottur 50x80 cm1.59066x120 cm kr 2.890100x150 cm kr 5.590

Kletthálsi 7, Reykjavík

Fuglavík 18, Reykjanesbæ

Breidd: 67 cmVerð pr. lengdarmeter 1.595

Breidd: 1 metriVerð pr. lengdarmeter 1.890

3mm gúmmídúkur fínrifflaður 1.990pr.lm.

Gúmmímottur margar gerðir og stærðir, verðdæmi 66x99cm

2.190

Iðavellir 7 // Keflavík // s. 867-4866 (bakvið Nýmynd)

GEFÐU NUDD Í JÓLAGJÖF!

Gjafakort á tilboði kr. 6.000 tíminn.

Gleðileg jól og farsælt komandi ár.Takk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

bæta við Keflavík aftan við Iðavelli og í tímaset-ningunni fyrir ofan, frá kl. 12

Til að snúa þess-ari þróun við þarf að leiðrétta ímyndarhallann sem Reykjanesið glímir við. Það þarf að bæta ímynd svæðisins bæði út á við sem inná við því svona viðhorf hefur að sjálf-sögðu áhrif á sjálfs-mynd fólks hér á Suður-nesjum.

Page 27: 49 tbl 2015 fyrri

Mar

khön

nun

ehf

WWW.NETTO.IS | TILBOÐIN GILDA 17. – 20. DES 2015MJÓDD · SALAVEGUR · BÚÐAKÓR · GRANDI · AKUREYRI · HÖFN · GRINDAVÍK · REYKJANESBÆR · BORGARNES · EGILSSTAÐIR · SELFOSS

TILBOÐIN GILDA MEÐAN BIRGÐIR ENDAST | BIRT MEÐ FYRIRVARA UM PRENTVILLUR OG MYNDAVÍXL | VÖRUÚRVAL GETUR VERIÐ BREYTILEGT MILLI VERSLANA

Verð: 1.819 kr Verð: 4.549 kr

Verð: 2.144 kr

Verð: 4.549 kr

Verð: 3.509 kr

Verð: 1.959 kr

Verð: 2.924 kr

Verð: 4.339 kr

Verð: 4.823 kr

1.949 kraðeins

þú færðJólabækurnar

í Nettó

Page 28: 49 tbl 2015 fyrri

28 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Ásmundur Friðriksson þing-maður sendir fyrir jólin

frá sér bókina Prakkarastrik og púðurkerlingar. Bókin segir sögu Hrekkjalómafélagsins í Vestmanneyjum en Ásmundur er frá Eyjum og var einn með-lima félagsins. Hann segir bók-ina innihalda margar skemmti-legar sögur af prakkarastrikum félagsins. „Það er þó umgjörðin og andrúmsloftið sem skemmta mér mest. Sögurnar af Didda í Svanhól, Jóni Bergs og Kút ein-henta. Þeir eru sérstakir menn og það er mikilvægt að þessar sögur gleymist ekki.“ Hann segir Hrekkjalómafélagið hafa orðið til í því andrúmslofti sem ríkti eftir fjögurra ára Surtseyjargos. Svo hafi Eyjagosið komið stuttu seinna. „Fólkið var að byggja upp húsin sín með miklum látum. Það var traðkað á tilfinningunum eftir gosið og þá varð til jarð-vegur fyrir sprellikarlafélag. Við vorum ungir menn sem vorum að stjórna fyrirtækjum í Eyjum. Öllum fannst það fyndið þegar við fórum að láta eins og fífl. Við komumst upp með það í 20 ár og þá var hrekkjalómakvótinn búinn.“ Síðan hefur fólk beðið hann um að stofna aftur hrekkja-lómafélag en hann segir það ekki verða endurtekið.

Sérstakt líf í sjávarplássumÍ formála bókarinnar segir að hún fjalli meðal annars um það úr hvaða jarðvegi Eyjamenn hafa sprottið. „Það var sérstakt líf í sjávarplássum þar sem menn voru að stokka lín-una og gera færin klár. Þar fannst þeim gaman að fá sér og gerðu það ekki eftir klukku heldur dagatali. Þeir duttu í það nokkra daga í röð og í þessu umhverfi skapaðist sér-stök stemmning. Frumkraftarnir okkar koma úr þessu umhverfi.“ Ásmundur segir að fyrir fólk á hans aldri hafi starfshættir í fiski breyst mikið. „Ég hætti að vinna í fiski fyrir 12 árum síðan. Ef ég ætti að fara að vinna í Nesfiski eða hjá Vísi þá hugsa ég að ég þyrfti að fara í Tækniskólann fyrst. Þetta er orðið

svo frábært umhverfi og þess vegna þurfum við að halda svo vel utan um þetta. Það var svo mikil brekka að gera þetta allt á höndum. Við gerðum það sem peyjar að kinna og fiskurinn var handflakaður en í dag er það gert í sáralitlum mæli.“

Bæjarstjórastaðan tækifæri lífsinsÁsmundur flutti til Reykjanesbæjar fyrir 12 árum og tók þá við starfi verkefnastjóra Ljósanætur hjá Reykjanesbæ. Tímabilið 2009 til 2012 var Ásmundur svo bæjarstjóri í Garði. Hann segir bæjarstjóra-starfið hafa verið tækifæri lífs síns og skemmtilegasta vinna sem hann hefur unnið. „Þó ég segi sjálfur frá þá var ég góður bæjarstjóri. Auð-vitað fannst það ekki öllum en það er eðlilegt. Ég naut mín sérstak-lega enda er ég framtakssamur og fylgdi málum eftir og gerði fullt af hlutum sem kostuðu sveitarfélagið ekki mikla peninga og stundum enga. Mér fannst skemmtilegast að gera þessa hluti sem ég tók þátt í sjálfur. Við skipulögðum Ferska vinda sem byrja eftir nokkra daga og eru með metnaðarfyllri menn-ingnarviðburðum sem samfélag á stærð við Garðinn heldur, 50 út-lendingar verða hérna í mánuð að sinna list sinni. Ég hefði viljað vera bæjarstjóri áfram.“ Ásmundi líður vel á Suðurnesjum og finnst veðrið hér betra en í Vestmannaeyjum. „Hérna er gríðarlega gott fólk og vinnusamt sem hefur alist upp við svipað atlæti og ég; við sjóinn og mikla vinnu.“ Hann segir hlutverk sitt að skapa tækifæri til viðurværis fyrir fólk. „Hér eru ennþá lág laun og við þurfum að bæta það. Ímynd svæðisins er allt önnur en hún var

en okkur vantar sjálfstraust, að horfa í spegilinn og segja að við séum flottastir.“

Segir þingmenn ekki ráða neinuÁrið 2013 tók Ásmundur sæti á þingi og segir þingmannsstarfið að mörgu leyti ólíkt starfi bæjar-stjóra. „Sem bæjarstjóri kláraði ég fullt af hlutum fyrir hádegi. Núna er ég þriðja veturinn á þingi og er kominn með fjórar þingsályktunartillögur og tvö lagafrumvörp, það gengur ekk-ert að koma þessu fram. Það tók mig langan tíma að sætta mig við það að vera alltaf að mæta í vinnuna en það gerðist ekkert. Auðvitað eru þingmenn að sinna mikilvægum störfum. Nefndarstörf eru mjög gefandi, fræðandi og skemmtileg en það veður ekkert undan okkur.“ Ás-mundur kveðst nýlega hafa rætt við mann í þinginu um að hann hefði ekkert að gera þar. „Mér finnst ég ekkert hafa að gera í þinginu. Þing-menn ráða engu. Þeir bara koma í vinnuna og reyna að raða saman þessum kubbum og búa til eitthvað sem endar svo í fjárlagafrumvarp-inu sem er aðalmálið fyrir hvern meirihluta. Þá verður maður að standa með því þó að manni líki ekki allt í því. Í þinginu þarf maður stundum að gera meira en manni líkar sjálfum.“

Reykjanesbær ólíkur ÁlftanesiStundum heyrast þær raddir að Suðurnesin eigi ekki nógu sterka þingmenn. Aðspurður um það segir Ásmundur að þegar hann var bæjarstjóri í Garðinum hafi hann

haldið að það snérist um pólitík að ekki væru nægir fjármunir settir í verk-efni á Suðurnesjum. „Ég upplifi það sama núna sem þingmaður að við eigum erfitt með það að fá hingað pening. Annars finnst mér að Suðurnesjamenn eigi bara fína þingmenn, alveg sama í hvaða flokki þeir eru. Við erum nokkuð mörg þingmennirnir héðan og erum vakandi og sofandi yfir hags-munum okkar Suðurnesjamanna eins og fyrir landið allt og kjör-dæmið. Það er engum blöðum um það að flétta að mér finnst Suður-nesin ekki njóta mikils skilnings í þinginu.“ Ásmundur nefnir áfram-haldandi uppbyggingu Fjölbrauta-skóla Suðurnesja og Heilbrigðis-stofnun Suðurnesja. „Helguvíkin er búin að vera í mikilli óvissu. Þar vantar pening sem við höfum verið að berjast við að fá. Þeir eru ekki enn í hendi.“ Þá segir Ásmundur mikilvægt að hjálpa til við fjárhag Reykjanesbæjar. „Reykjanesbær er oft borinn saman við Álftanes sem var lítill hreppur í nágrenni

við s t ær r i sve it ar fé lög . Hérna á Suðurnesjum er Reykja-nesbær stærsta sveitarfélagið. Við megum ekki við því að þær stoðir fari að hrikta meira. Við þurfum að treysta starfssemi bæjarins og fyrir mig skiptir pólitík í því máli ekki neinu. Við þurfum að bjarga þessu samfélagi svo við getum haldið áfram að horfa áhyggjulaus fram á veginn. Við eigum ekki að þurfa að borga hærri skatta hér en annars staðar á landinu. Við viljum búa í okkar bæjarfélagi sem er fallegt og bíður upp á mikla möguleika. Við þurfum að geta búið hér eins og fólkið í Garðabæ.“ Tveir ráð-herrar tilheyra Suðurkjördæmi og segir Ásmundur þá hafa lagt sitt af mörkum hvað við kemur Suður-nesjum. „Ég er alveg hreinskilinn að segja það að mér finnst okkur ekki hafa tekist það sem ég hélt að okkur myndi takast, sérstak-lega hvað snýr að Helguvíkinni og stuðningi við Reykjanesbæ.“

-viðtal

Ásmundur Friðriksson

PRAKKARASTRIK OG PÚÐURKERLINGAR

HREKKJALÓMAFÉLAGIÐ

20 ára saga

Ásm

undur FriðrikssonHREKKJALÓMAFÉLAGIÐ

Hrekkjalómafélagið í Vestmannaeyjum varð landsfrægt fyrir prakkaraskap og frumleg uppátæki. Sjálfur bæjarstjórinn,

forstjórar og ýmsir framámenn í Eyjum voru fundvísir á frum-lega hrekki og létu ekkert tækifæri ónotað til að stríða sam-

ferðamönnum og gera tilveruna aðeins léttbærari. Blaðurfulltrúi félagsins, Ásmundur Friðriksson, leysir loksins frá skjóðunni.Hrekkjalómur leynist undir rúmi brúðhjóna á brúðkaupsnóttinni.

Halli í Turninum fær ís í tonnatali. Ráðherrahjónum er gert rúm-rusk. Maggi Kristins útgerðarmaður „býður“ öllum bæjarbúum í afmæli. Geir Jón Þórisson lögregluþjónn handtekur formann

Hrekkjalómafélagsins. Sjálfvirkur sleppibúnaður er kynntur til sögunnar með kjaftshöggi. Össur Skarphéðinsson skartar skófari á rassinum. Bæjarstjórinn prófar sjónvarpssíma. Aflaskipstjóri

leikur á fakír og gengur berfættur yfir flöskubrot. Sýslumaður er flengdur með svipu á skötukvöldi. Frómakærir sómamenn eru kjörnir „Klámkóngar Eyjanna“. Þá fá lesendur að kynnast nokkrum hrekkjalómum utan félags og fræknum ýkjusagnameisturum.

Þetta er bók semkitlar svosannarlegahláturtaugarnar!

HREKKJALÓMA-FÉLAGIÐ

VERÐUR ALDREI ENDURVAKIÐÞingmaðurinn Ásmundur Friðriksson sendi á dögunum frá sér bók um Hrekkjalómafélagið í Vestmanna-eyjum. Hann bjó í Eyjum og var einn meðlima félagsins. Ásmundur flutti til Reykjanesbæjar fyrir 12 árum og tók við stöðu verkefnisstjóra Ljósanætur. Hann segir Suðurnesin ekki njóta mikils skilnings á Alþingi.

Þing-menn ráða ekki neinu, segir Ásmundur.

Page 29: 49 tbl 2015 fyrri

29VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 17. desember 2015

Ásmundur Friðriksson þingmaður og formaður Þroska-hjálpar á Suðurnesjum segir það hafa verið mistök að kjósa gegn afturvirkri hækkun á bótum til öryrkja og ellilífeyrisþega. Ásmundur Friðriksson þingmaður Sjálfstæðisflokks í Suðurkjör-dæmi og formaður Þroskahjálpar á Suðurnesjum kaus á dögunum á móti tillögu minnihlutans á Al-þingi þess efnis að öryrkjar og aldr-aðir fengju afturvirka leiðréttingu á kjörum sínum. 17. nóvember síð-astliðinn ákvað Kjararáð að hækka laun þeirra sem lúta ákvörðunar-valdi ráðsins, þar á meðal þing-manna, um 9,3 prósent afturvirkt til 1. mars 2015. Eftir atkvæða-greiðsluna voru margir sem sendu Ásmundi skoðanir sínar á afstöðu hans, ýmist með tölvupósti, sím-tölum eða á samfélagsmiðlum. Hann segir dagana á eftir hafa verið erfiða. „Ég hugsaði um mitt fólk og hvernig ég hafði brugðist þeim. Ég ætla ekki að gera það aftur, það er alveg á hreinu,“ segir hann í viðtali við Víkurfréttir.

Hann segir málið hafa snúist meira um prinsipp en afturvirkar hækk-anir. „Þegar Kjaradómur dæmdi þingmönnum afturvirkar kjara-bætur vildi þetta fólk það auðvitað líka, þó að lögin um almannatrygg-ingar kveði á um annað. Það voru taktísk mistök hjá okkur að hlusta ekki á það. Við þurfum að spóla til baka og skoða hvort við getum ekki fundið leið.“ Ásmundur bendir á að til standi að hækka örorku- og ellilífeyri um 8,9 prósent um ára-mót en að alltaf þurfi að reyna að finna lausnir. „Við þurfum líka að hugsa um að skapa frið í samfélag-inu og ekki síst fyrir þann hóp sem hefur það verst af öllu.“ Ásmundur kveðst þekkja vel til kjara öryrkja og hafa haft það að leiðarljósi að leggja sitt af mörkum þeim til handa. „Ég eignaðist nýtt líf fyrir tíu árum síðan þegar ég hætti að drekka og hef haft það fyrir lífs-mottó að þakka fyrir það. Þess vegna voru þessi læti mér miklu erfiðari en kannski öðrum í sömu sporum því ég er svo nátengdur þessu fólki.“Þegar viðtalið var tekið voru þrír dagar síðan atkvæðagreiðslan fór

fram á Alþingi. Aðspurður um viðbrögðin við því að hann hafi hafnað afturvirkum hækkunum til öryrkja og ellilífeyrisþega segir hann að sér hafi liðið eins og landinu eftir veðurhaminn á dög-unum. „Veðrið lamdi landið á 70 til 80 kílómetra hraða og lamdi lífið úr því í smástund. Mér líður þannig og er tómur að innan. Það er auðvitað djöfullegt að lenda í því að fólk ráðist á mann með svo miklu offorsi. Það hefur eðlilega áhrif á mann, maður er bara mann-legur. Verst er það auðvitað fyrir fjölskylduna, eiginkonu, börn og aldraðan föður og bræður. Það sem tekur mig þyngst er að fjölskyldan sé bogin yfir þessu. Í þinginu eru

þingmenn að skiptast á skoðunum allan daginn. Það er heilbrigt að vera ekki öll með sömu lífsskoðun. Mér finnst að sú umræða i þinginu sé mjög heiðarleg, nánast undan-tekningarlaust. Úti í samfélaginu er hins vegar leyfilegt að drulla yfir menn. Ekki fyrir hvað þeir segja, heldur fyrir það hvað þeir standa fyrir og hvaðan þeir eru. Menn grafa upp alls konar skítalykt sem enginn fann lengur. Það auðvitað tekur á. “Ásmundur kveðst halda neistanum og kraftinum í þingstörfunum á meðan hann telji sig vera að gera sitt besta. „Þessir dagar hafa verið helvíti þungir en sólin kemur upp á mánudaginn og þá maður mætir

eldsprækur og heldur sínu striki. Þetta atvik segir mér að það mikil-vægasta í lífinu sé að segja alltaf sannleikann því þá þarf maður ekki að muna hvað maður sagði. Maður þarf bara að standa við eigin sann-færingu. Alveg sama hvað á dynur, ef þú gerir það ertu sáttur í þínu hjarta. Mönnum verða á mistök og ég er ekki óskeikull en mér finnst líka gott að viðurkenna þegar ég geri mistök. Og ég ætla að bæta fyrir það ef ég hef gert mistök. Ég er kannski ekkert að segja að mitt atkvæði hefði breytt miklu þó ég hefði sagt eitthvað annað í þessari atkvæðagreiðslu. Vissulega er það verkefnið að bæta kjör þessa fólks. Það er engin spurning.“

pósturu [email protected]

„Ég brást mínu fólki“

Gleðilega hátíð og verðum í stuði á nýju ári

Ásmundur ræddi við Pál

Ketilsson, ritstjóra-

Víkurfrétta

Page 30: 49 tbl 2015 fyrri

30 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Alveg frá janúarmánuði situr Ingibjörg Gestsdóttir með

prjónana í höndunum eða við saumaskap. Þá hefst hinn eigin-legi jólaundirbúningur. Barna- og barnabarnabörn þurfa jú öll að fá sínar gjafir sem allar eru handgerðar af ömmu. Barna-börnin eru átta og langömmu-börnin níu talsins, svo eru tvö á leiðinni. Það er því nóg að gera. Hún fór að prjóna jólagjafirnar um leið og barnabörnin komu til sögunnar.

Hún lætur sér ekki nægja að prjóna peysur, sem oftast verða fyrir val-inu, heldur gerir hún sínar eigin gjafapakkningar líka. Hún gafst upp á þessum einnota umbúðum fyrir mörgum árum síðan. Þær enduðu bara í ruslinu og voru tættar niður í öllum hamagangnum á jólunum. Nú saumar hún poka sem eru sniðnir eftir höfði hvers og eins. Sumir fá bílapoka, aðrir Barbie-poka og enn aðrir fá fót-boltakappa á sinn poka. Pokarnir

eru vinsælir og nýttir vel eftir að jólunum lýkur.

Vinkonurnar búa til jólaskraut á haustinIngibjörg er fædd og uppalin í Leir-unni, á Gufuskálum, en hún hefur búið í Garðinum allt frá því að hún fór að búa. Hús Ingibjargar við Frí-holtið í Garðinum er þakið jóla-skrauti að innan. Hún hefur verið dugleg að sanka að sér skrauti alls staðar að, allt frá því hún byrjaði að búa fyrir um hálfri öld síðan. Hún gerir mikið af sínu skrauti sjálf. Vinkonurnar hafa hist reglulega á haustin í gegnum árin og útbúið jólaskraut af öllum toga. Skrautið fær svo að njóta sín á heimilum þeirra. Hún segir þó að skrautið komist ekki nærri allt fyrir heima. Mikið af því sé í kössum og uppi í skápum en sumu skrautinu hefur hún reynt að koma yfir til barna sinna. Hún segir áhugann á jóla-skrautinu hafi kviknað eftir að þær vinkonur fóru að hittast og útbúa sitt skraut.

„Mér finnst svo gaman að sitja inni í vinnuherbergi á kvöldin og sauma. Ég nenni svo ekki að sitja yfir sjónvarpinu öðruvísi en að vera með prjóna,“ segir Ingibjörg. Hún prjónar ekki eftir uppskriftum en þó komi fyrir að þær séu hafðar til hliðsjónar. Hún prjónar peysur í öllum regnbogans litum og mynstrin eru ótalmörg. Hún segist vera fremur glysgjörn og það má vel merkja á litadýrðinni

Ljósin mikilvæg í desemberIngibjörg segist vera mikið jóla-barn. Þegar hún var að vinna hjá Póstinum hér áður fyrr þá gladdi það hana óskaplega þegar farið var að setja upp og kveikja á jóla-ljósunum. Þegar hún bregður sér af bæ og skreppur erlendis þá finnst henni nauðsynlegt að kaupa skemmtilegt jólaskraut sem minja-gripi sem sjá má víða á hennar heimili. Meðfylgjandi myndir sýna greinilega hversu huggulegt og jólalegt er hjá Ingibjörgu.

Undirbýr jólin allan ársins hring

-viðtal

Ingibjörg heldur mikið upp á þennan jólasvein sem maðurinn hennar heitinn keypti. Hún segir að í seinni tíð hafi hann orðið mikill jólakarl sjálfur.

Page 31: 49 tbl 2015 fyrri

31VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 17. desember 2015

pósturu [email protected]

Sendum félagsmönnum og Suðurnesjamönnum

öllum bestu óskir umgleðileg jól og farsælt

komandi ár.Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Sendum félagsmönnum og Suðurnesjamönnum

öllum bestu óskir umgleðileg jól og farsælt

komandi ár.Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

Gluggakistan er þakin íslenskum jólasveinum og alls kyns glingri. Þar má líka finna Jólaköttinn og þau Grýlu og Leppalúða.

Ingibjörg er ekki lengur með þetta hefðbundna jólatré. Hér má sjá jólatréð á heimilinu sem er gyllt og skemmtilega skreytt.

Sjá má jólaskraut upp um alla veggi og hver auður flötur í íbúðinni er nýttur undir litskrúðugt skrautið.

Þeir eru sannarlega glæsilegir jólapokarnir sem Ingibjörg gerir fyrir barnabörnin.

Page 32: 49 tbl 2015 fyrri

32 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráð-

herra, er íhaldssöm þegar að jóla-hátíðinni kemur og heldur við þeirri jólahefð foreldra sinna að bjóða upp á rjúpu á aðfangadags-kvöld. Þegar samband hennar við eiginmanninn, Guðjón Inga Guðjónsson, komst á alvarlegt stig tók hún af honum það lof-orð að alltaf yrði rjúpa hjá þeim í matinn á aðfangadagskvöld. Það hefur gengið eftir og árið í ár verður engin undantekning. „Ég er svo heppin að eiga vinkonu sem leyfir manninum sínum að fara á rjúpu ef hún fær að ráð-stafa aflanum,“ segir hún og hlær. Ragnheiður og Guðjón eiga tvo syni, 7 og 13 ára gamla og yfir-leitt eru þau fjögur saman heima á aðfangadagskvöld. Guðjón á tvær dætur

sem voru hjá þeim önnur hver jól áður fyrr. Þær eru nú farnar að halda sín eigin jól með mökum sínum eða eru hjá móður sinni.

Útbúa jólakortin sjálfRagnheiður ólst upp í Keflavík og segir aðfangadagskvöld hjá fjöl-skyldunni að mörgu leyti svipað og á æskuheimilinu. „Við vorum alltaf heima á aðfangadagskvöld. Ég er yngst fjögurra systkina og áður fyrr var farið til ömmu og afa en það var hætt þegar ég fæddist. Svo bættust við makar og börn hjá systkinum mínum svo að á end-anum var ég ein með mömmu og pabba á aðfangadagskvöld því ég var svo lengi að ganga út.“ Ragn-heiður segir gaman að upplifa til-hlökkun og spenning barna sinna

þegar jólin nálgast. Þau f jölskyldan gefa sér alltaf góðan tíma til að borða kvöldmatinn á aðfangadagskvöld og sömuleiðis til að opna jólagjafirnar. Eftir það fara þau svo í náttfötin. „Á meðan strákarnir le ika sér með j ó l a g j a f i r n a r er uppáhaldið m i t t þ e g a r v i ð h j ó n i n setjumst með smákökur og lesum jóla-kortin. Mér

finnst það eiginlega toppa pakk-ana.“

Sjálf leggja Ragnheiður og fjöl-skylda mikið upp úr því að senda jólakort til vina og ættingja. „Það er alveg sama hvað það er mikið að gera, alltaf sendum við jólakort. Það er margt sem við klikkum á að gera fyrir jólin en aldrei á jóla-kortunum. Á síðasta kjörtímabili komu varla jól án Icesave og þá voru vinnudagarnir í þinginu oft langir en það skipti engu máli, jóla-kortin komust til skila.“ Jólakortin útbúa þau sjálf, yfirleitt í tölvunni og hafa myndir af drengjunum sínum á þeim. Í hvert og eitt kort skrifa þau svo persónulegan texta. „Við hjónin erum orðin mjög sam-hæfð í þessu og leggjum alltaf eld-húsborðið undir framleiðsluna.“

Eitt sinn safnaði Ragnheiður saman orðum sem minna á jólin og skreytti kortin með þeim. Þetta voru orð eins og mandarínur, hrein rúmföt, jólasveinn og jólatré. Hún bað Árna Þór, eldri son sinn, um hugmynd að orði og hann stakk upp á orðinu ruggustóll. „Hann á fallegan ruggustól sem hann fékk í vöggugjöf frá vinum okkar í Bandaríkjunum. Þegar hann var lítill og við vorum að opna pakk-ana sátum við hjónin í sitt hvorum stólnum og hann brölti með ruggu-stólinn sinn inn í stofu og settist á milli okkar. Fyrir honum voru þetta jólin; að sitja í ruggustólnum sínum og opna pakkana.“ Núna er

það yngri bróðirinn sem fær sér sæti í ruggustólnum á aðfanga-dagskvöld.

Jóladagur alltaf letidagurLítið er um jólaboð hjá stórfjöl-skyldum Ragnheiðar og Guð-jóns og hafa þau það því náðugt á jóladag. „Þá er yndislegur nátt-fatadagur og ekkert mun breyta því. Strákunum mínum finnst það alveg frábært, sérstaklega hádegis-verðurinn. Þá borðum við osta, gæsabringur, gott brauð, eftirrétt-inn frá kvöldinu áður og drekkum jólablandið úr fallegri könnu.“ Á annan í jólum koma svo dætur Guðjóns í heimsókn. Ragnheiður nýtur þess um jólin að slappa af og

lesa bækur. Þau hjónin gefa hvort öðru alltaf bækur í auka-jólagjöf. Bækur eftir Yrsu Sigurðardóttur og Arnald Indriðason hafa verið vin-sælar hjá þeim en í ár langar Ragn-heiði mest að fá Gildruna eftir Lilju Sigurðardóttur. „Mér finnst gaman að lesa krimma, íslenskar skáld-sögur og tæra afþreyingu. Þá þarf ég ekki að einbeita mér of mikið og það er allt í lagi að ég dotti ofan í bókina.“ Þá láta þau engin jól líða hjá án þess að horfa saman á kvik-myndina Love Actually.

Gott að flytja aftur í KeflavíkEins og áður sagði ólst Ragn-heiður upp í Keflavík. Eftir það bjó hún í Reykjavík, stundaði nám í

-viðtal

LESTUR JÓLAKORTANNA BESTA JÓLASTUNDIN

Ragnheiður Elín Árnadóttir og fjölskylda leggja mikið upp úr jólakortunum og skrifa persónulegan texta til hvers og eins. Sjálfri finnst henni afskaplega notalegt að setjast upp í sófa á aðfangadagskvöld, maula smákökur og lesa jólakortin sem þau fá send.

Fjölskyldan við eldhúsborðið í pipar-kökumálun. Ragnheiður er með yfirumsjón með bakstrinum en allir hinir eru með í máluninni.

Page 33: 49 tbl 2015 fyrri

pósturu [email protected]

Bandaríkjunum og bjó svo síðast í Garðabænum. „Þar bjuggum við í draumahúsinu, vorum meira að segja búin að finna stað fyrir bekk-inn sem við myndum sitja á saman í ellinni. Á þessum tíma var ég kjörin á þing fyrir Suðvesturkjördæmi. Svo kom hrunið og kosningar. Þá vildi fólk ákveðnar breytingar í Suðurkjördæmi. Á þeim tíma var yngri sonur minn fimm mánaða og ég hafði ætlað mér að vera lengur í fæðingarorlofi. Þá fór ég að fá símtöl víða að úr Suðurkjördæmi þar sem fólk hvatti mig til að leiða Sjálfstæðisflokkinn í kjördæminu. Ég sagði manninum mínum ekki frá þessu til að byrja með. Ég vissi að þetta myndi þýða flutning. Svo þegar ég nefndi þetta við hann var hann strax til í að flytja til Kefla-víkur. Mér fannst nefnilega ekki ganga upp að bjóða sig fram til að leiða kjördæmið og búa svo á Flöt-unum í Garðabæ.“ Svo leiddi eitt af

öðru og þau fjölskyldan fluttu til Keflavíkur árið 2010. Ragnheiður segir það hafa verið einkar nota-legt að flytja aftur á æskuslóðirnar. „Eldri sonurinn fór í minn gamla skóla, Holtaskóla og ég þekkti marga kennarana síðan ég var nemandi þar og flesta foreldrana þekkti ég sömuleiðis. Kaja Valdi-mars tók svo á móti yngri syninum á leikskólanum Gimli. Þetta var allt svo notalegt.“

Ragnheiður segir gott að ala börn upp í Reykjanesbæ og að þau séu umkringd góðu fólki. Tvö af systk-inum hennar búa einnig í Reykja-nesbæ auk fjölda vina. „Hér er gott stuðningskerfi sem heldur vel utan um mann. Ég fann þó aldrei fyrir því að vera utanaðkomandi í Garðabæ eða í Reykjavík en mikið ofsalega var gott að koma heim. Þá fann ég hvað uppruninn skiptir miklu máli.“

Sendum viðskiptavinum okkar og Suðurnesjamönnum öllum bestu óskir um

gleðilega jólahátíð og farsæld á komandi ári!

Þökkum ykkur viðskiptin á árinu sem er að líða!

ehf.

BlikksmiðjaÁgústar Guðjónssonar ehf.

Hársnyrtistofan Kamilla

Bílaþjónusta

Synirnir eru góðir með penslana við málun á piparkökunum, þeir Gísli Matthías og Árni Þór.

Page 34: 49 tbl 2015 fyrri

34 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

Bandarískir hermenn á varn-arstöðinni á Keflavíkur-

flugvelli þurftu að aðlaga sig að ólíkri menningu við komuna til Íslands og þar voru jólasiðir engin undantekning. Amerískar fjölskyldur þekktu aðeins einn jólasveinn en þær lærðu fljótt að á Íslandi voru jólasveinarnir þrettán talsins.Í desember á hverju ári fengu her-menn og fjölskyldur þeirra kynn-ingu á íslenskum jólasiðum frá Fleet and Family Support Center Cultural Liason og sýndu þau jólasveinunum fjölbreyttu mikinn áhuga, sérstaklega börnin. Ís-lensku jólasveinarnir fengu am-serísk nöfn eins og Sheep Worrier, Gully Gawk, Stubby, Pot Licker, Door Slammer og Meat Hook.Jólasveinarnir heimsóttu grunn-skólanemendur á vellinum fyrir jólin og sögðu frá íslenskum jóla-siðum og svo virðist vera sem þeir

hafi vakið jafn mikla lukku og hinn eini sanni „Santa Claus.“Margir hermenn héldu hefð-inni við eftir að þeir fóru heim og á hverju ári fara íslenskir jóla-sveinar upp til skrauts í hýbýlum viðsvegar um Bandaríkin, sumir setja meira að segja skóinn út um gluggann.

„Gledig Jol. We bought the comp-lete set of Icelandic Christmas Elves—bowl licker and window peeper, SKYR stealer…all of them are displayed each year on my Christmas tree.“ Rebecca Eusay

Þá vakti flugeldagleði Íslendinga furðu Bandaríkjamanna og þeir fylgdust agndofa með: „we would sit and watch the city set the air above itself on fire“.

Sá siður Íslendinga að setja jóla-lýsingar á leiði ástvina í kirkju-görðum þótti fallegur en því áttu Bandaríkjamenn ekki að venjast.

„Loved going to the cemetaries at Christamas & seeing the christa-mas lights on the headstones! Beautiful country! Dawna Brown Gohl.“

Bandarískir hermenn skipulögðu í mörg ár jólatrésskemmtanir fyrir íslensk börn sem voru vinsælar en þar mátti fá amerískt nammi og munað sem kannski þekktist ekki á árum áður. Árlega var kveikt á jólatréi á vellinum þar sem kór The Chapel of Light sem var kirkja allra trúfélaga söng jólalög og börnin fengu heitt súkkulaði

Jólin voru því bæði amerísk og íslensk á varnarstöðinni á Mið-nesheiði þar sem tekið var vel á móti íslenskum hefðum og þær blönduðust saman við amerískar.

Merry Christmas!

Dagný GísladóttirÍbúð kanans

Íslensk/amerísk jól-íslenskir jólasiðir lifa með bandarískum hermönnum

Við óskum samstarfsaðilum okkar á Suðurnesjum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári

Við óskum þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Við þökkum kærlega vinskapinn á árinu

sem senn er að líða.

Við munum vera með lokað frá og með: 22.des - 4.jan 2016.

Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári Halla María, Matta, Lóa Mjöll,

Ásta og Þórdís.

Gleðilega hátíð

Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar

á nýju ári

Grindavíkurbær hefur undan-farin ár unnið að uppbyggingu

göngu- og hjólreiðastíga. Á árunum 2012-2014 var lagður göngu- og hjólastígur meðfram hitaveitulögn frá Nesvegi og að Selskógi, eldri stígur frá vatnstanki að Selskógi var byggður upp að hluta og endur-bættur. Frá Selskógi var lagður stígur þvert yfir hraunið að Lækn-ingalind og frá henni var lagður stígur sem tengir Lækningalind við þjónustuhús og að bílastæði Bláa lónsins. Samtals eru stígar þessir um 5 km að lengd. Malbikaður hluti þessara stíga er um 2 km og nær hann frá Nesvegi að bílastæði vatns-tanks við Þorbjörn. Þetta kemur fram í Járngerði, fréttabréfi Grinda-víkurbæjar.Á síðasta ári var lagður malbikaður stígur frá Lækningalind meðfram hluta Bláalónsvegar og að vatnstanki við Hótel Northern Light Inn. Frá vatnstanki og að Bláalónsvegi við gatnamót að Grindavíkurvegi var stígur lagður eftir gömlum vegslóða, þar þverar stígurinn Bláalónsveg og liggur síðan nánast samsíða Grinda-víkurvegi að áningarstað og bíla-stæði á Gíghæð. Samtals eru þessir stígar frá Lækningalind að Gíghæð um 2,9 km.Í ár hefur verið unnið við

lagningu á stíg frá bílastæði á Gíg-hæð í átt að landamörkum Grinda-víkur við Seltjörn og er áætluð lengd þessa áfanga um 2,0 km. Gert er ráð fyrir að þessi áfangi verið malbikaður vorið 2016. Lokaáfanginn verður um 2,3 km langur frá enda núverandi áfanga að landmörkum og er gert ráð fyrir að vinnu við hann ljúki á árinu 2016/2017.Þegar lagningu stíga að landa-mörkum Grindavíkur við Seltjörn er náð þá verða stígar samtals um 12,2 km að lengd og malbikaður hluti þeirra verður um 9,2 km.Malbik sem notað hefur verið í stíga er svokallað „grænt malbik" og er talið mun umhverfisvænna en hefð-bundið malbik. Efnið er kallað kald-blandað malbik og er með 100% endurunnu efni, kostnaður vegna þessa er skv. upplýsingum frá fram-leiðanda um 30-45% minni en við hefðbundna malbikun.Aðalverktaki við lagningu þessara stíga hefur verið verktakafyrirtækið G.G. Sigurðsson ehf í Grindavík og malbikun verið unnin af Hlaðbær-Colas.Stígagerð þessi hefur verið kostuð og unnin í samstarfi Grindavíkurbæjar, HS-Orku, Bláa Lónsins og Vega-gerðarinnar.

Nýir göngu- og hjólreiða-stígar verða 12,2 km

Frá lagningu göngu- og hjólreiðastígs meðfram Grindavíkurvegi. VF-mynd: Hilmar Bragi

Page 35: 49 tbl 2015 fyrri

Við þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða.Óskum viðskiptavinum okkar gleði og öryggis yfir hátíðarnar

og farsældar á komandi ári.

DEKKJAÞJÓNUSTA / SMURÞJÓNUSTA / VIÐGERÐIR

OpiðVirka daga frá 8 til 18

Njarðarbraut 9260 Reykjanesbæ420 3333

www.nesdekk.is / [email protected]

Page 36: 49 tbl 2015 fyrri

36 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

sendir mömmu þegar hún leitaði sér lækninga í Reykjavík.“Sverrir var einn af stofnendum Ungmennafélags Keflavíkur og var því að vinna á skemmtuninni í samkomuhúsinu Skildi þegar bruninn varð og tók þátt í því að bjarga börnunum út úr brenn-andi húsinu. Að sögn Ölmu var faðir hennar með ör á höndunum eftir brunann en hann ræddi það aldrei. Á heimilinu var mynd af Ölmu Sveinbjörgu en að öðru leyti var atburðurinn sveipaður þögn. „Ég heyrði að Alma hafi verið sér-staklega reglusöm og gott barn, al-vörugefin og mjög þroskuð eftir aldri. Móðir mín sagðist aldrei hafa kynnst barni sem fór jafnvel með fötin og leikföngin sín. Hún raðaði alltaf öllu upp.“Ölmu var bjargað úr eldhafinu síðastri barna og loguðu þá klæði hennar. Hún var illa brennd og var hún send á Landakotsspítala þar sem við tók sársaukafull með-ferð brunasára sem var nokkuð frumstæð á þeim tíma. Að sögn Ölmu Valdísar sagði móðir hennar að sárin hafi verið tekin að gróa,

hrúður tekin að myndast, og bata-horfur hafi verið taldar nokkuð góðar þegar heilsu Ölmu Svein-björgu hrakaði skyndilega og hún lést að kvöldi dags þann 28. mars 1936.

Foreldrar Ölmu Valdísar slitu sam-vistum árið 1946 og giftist móðir hennar síðar Stefáni Egilssyni og saman áttu þau dótturina Ástdísi Björg. Ágústa rak um langt skeið matvöruverslunina Breiðablik í Keflavík en hún lést árið 2004.Upphlutur Ölmu Sveinbjargar og Ölmunafnið hefur verið notað innan ættarinnar. Þá er alnafna Ölmu Sveinbjargar búsett á Ítalíu en Petra var ömmusystir hennar.Alma Valdís varðveitir lítinn kaffi-bolla nöfnu sinnar úr bláu postulíni og þykir það nokkuð merkilegt að börn hafi átt sinn eigin kaffibolla en það mun ekki hafa verið óvanalegt á þeim tíma að sögn Ölmu að börn fengju kaffi væri það til. En það er ekki drukkið úr þessum kaffibolla, hann er vel varðveittur í glerskáp til minningar um unga stúlku sem hugsaði vel um hlutina sína.

Alma Sveinbjörg Þórðardóttir var síðasta fórnarlamb brun-

ans. Hún lést á Landakoti þremur mánuðum eftir atburðinn ein-ungis 10 ára gömul. Alma Svein-björg var fósturdóttir hjónanna Ágústu Kristínar Ágústsdóttur og Sverris Júlíussonar, símstöðvar-stjóra og þingmanns í Keflavík en móðir hennar, Petrún Ólöf Ágústsdóttir, var systir Ágústu Kristínar. Faðir Ölmu Svein-bjargar var Þórður Jónsson í Vest-mannaeyjum.

Alma Valdís Sverrisdóttir er yngsta dóttir þeirra hjóna Sverris og Ágústu Kristínu en hún er fædd átta árum eftir hinn hörmulega at-burð, árið 1943 og þekkir hann því einungis af afspurn en hann var að hennar sögn ekki ræddur á hennar heimili.„Foreldrar mínir töluðu aldrei um þennan atburð og þegar maður er ungur hefur maður ekki vit á því að spyrja. Það höfðu bara allir nóg með að passa sjálfa sig“, segir Alma sem missti bræður sína ung. Þeir voru Kristinn Ágúst fæddur 1932 og Sigurður Júlíus fæddur 1934 og þeir því of ungir til þess að sækja jólatrésskemmtunina í samkomu-húsinu Skildi þennan örlagaríka desemberdag en þeir létust er Alma Valdís var 10 og 13 ára.

„Frá mínum bæjardyrum séð var líf mömmu og Petrúnar eða Petru eins og hún var jafnan kölluð í sama farvegi því mamma missti tvo drengi en áður en Alma dó hafði Petra misst mann og tvo syni úr spænsku veikinni í Vestmanna-eyjum þar sem þær systur ólust upp en Petra var fædd á Neskaups-stað. Petra átti seinna dreng sem

lést nokkurra vikna gamall en hún giftist svo norður á Svalbarðsströnd og þar var sveitin mín því ég var mikið hjá henni sem barn.“

Ágústa Kristín, móðir Ölmu Val-dísar var fædd árið 1908 og kom hún til Keflavíkur árið 1931 þar sem hún giftist ári seinna Sverri Júlíussyni. Sverrir tók ungur við stöðu símstöðvarstjóra í Keflavík, einungis 15 ára gamall en margir umsækjendur voru þá um stöðuna og er hann líklega fyrsti og eini embættismaður ríkisins, að því er Alma telur, sem þurft hefur að fá ábyrgðarmann, því með stöðvar-stjórastöðunni tók hann við fjár-málum stöðvarinnar, en hann vantaði mánuð í að verða 16 ára er hann tók við starfinu. Sverrir hafði áður aðstoðað fyrrverandi símstöðvarstjóra Carl Axel Möller og með þeim hafði tekist mikil vinátta. Sem dæmi um það er að Alma Valdís ber nafn eiginkonu hans er hét Valdís. Annað barn Sverris, drengur, var skírður eftir Carli Axel og heitir Gunnar Axel. Valdís dvaldi á heimili þeirra hjóna Sverris og Ágústu eftir lát Carls og lést þar.

Sverrir er Keflvíkingum að góðu kunnur en hann starfaði í útgerð og útflutningi alla tíð og tók auk þess virkan þátt í félagsstörfum og stjórnmálum. Var hann formaður LÍÚ, forstjóri Fiskveiðisjóðs og þingmaður svo eitthvað sé nefnt og einn af stofnendum sjálfstæðis-félags í Keflavík auk þess að vera fyrsti varamaður í hreppsnefnd.

Petrún var búsett í Vestmanna-eyjum, en hún var að sögn Ölmu Valdísar fátæk verkakona sem þurfti að vinna fyrir sér og sínum en hún dvaldi hjá foreldrum sín-um eftir að hún missti eiginmann og syni árið 1918 en hún lagðist fárveik eftir þá lífsreynslu. „Það hefur líklegast verið sorgin enda engin áfallahjálp á þeim tíma, en hún náði sér upp úr því og flutti til Siglufjarðar um hríð.“ Petra kom aftur til Vestmannaeyja en árið 1934 lést faðir þeirra systra og var móðir þeirra því ein í heimili. „Hún gat því ekki haft stúlkuna hjá henni þar sem hún stundaði erfiða vinnu svo hún kom til Keflavíkur og er Alma hjá foreldrum mínum í byrjun árs 1934, kemur það meðal annars fram í bréfum sem pabbi

-viðtal

80 ár liðin frá brunanum í Skildi

HÚN VAR REGLUSÖM OG

GOTT BARNFyrir 80 árum varð eldur laus á jólatrésskemmtun barna í Keflavík með þeim afleiðingum að 10 manns fórust,

þar af sjö börn. Atburðurinn hafði gríðarleg áhrif í litlu samfélagi sem þá taldi tæplega 1300 sálir, missirinn var sár og þeirra sem brunnu illa beið löng sjúkrahúslega fjarri heimahögum, sú lengsta varði í fimm ár.

Fjölskyldumynd líklega tekin um jólin 1934. Ágústa og Sverrir ásamt Ölmu Sveinbjörgu og Kristni Ágústi.

Frá jólatrésskemmtun í Bryggjuhúsi Duushúsa en þær voru haldnar fram til ársins 1920.

Alma Sveinbjörg Þórðardóttir f. 22.12.1925 - d. 28.3.1936

Alma Valdís Sverrisdóttir ásamt eiginmanni sínum Agli Jónssyni.

Page 37: 49 tbl 2015 fyrri

37VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 17. desember 2015

pósturu [email protected]

Foreldrar Ölmu Valdísar, Ágústa og Sverrir ásamt Ölmu Valdísi og sonunum Kristni Ágústi og Sigurði Júlíusi, tekin 1945.

Alma Valdís ásamt bræðrum sínum Kristni Ágústi og Sigurði Júlíusi.

Petrún Ágústsdóttir, móðir Ölmu Sveinbjargar.Systurnar Petrún

og Ágústa Kristín Ágústsdætur.

Samkomuhúsið Skjöldur en þar fór fram fjölbreytt starfsemi Ungmennafélags Keflavíkur og má þar nefna íþróttaæfingar, leik-sýningar, kvikmyndasýningar, dansleiki og aðrar skemmtanir. Húsið var byggt árið 1906.

LjóðXuEftirfarandi erfiljóð samið af Guðrúnu Jóhannsdóttur frá

Brautarholti, birt í grafskrift við útför Ölmu Sveinbjargar var kveðja frá móður og fósturforeldrum

Ljóssins faðir, lífsins herra,lát oss stöðugt minnast þínjafnt er heimsins harmar særaog hamingjunnar sól er skín.Gef oss, drottinn, styrk að stríðaog standa á lífsins hálu braut.Þig við biðjum, þér við treystum,þú einn mýkir böl og þraut.

Nú er dimmt í hugans heimi,hjörtu mædd í brjóstum slá,af tómleika og trega sárumtilfinningin líða má.Klukkur óma, komin stundin,kveðjan hinsta vekur tár.Það er allt sem ýfir okkarallra þyngstu hjartasár.

Þú varst okkur gleðigeisli,góða barn um liðna tíð,eins og blóm á björtu vorier brosti móti sólu hlíð.

En vetur kom, og voðinn kaldivafði um okkur heljar mund,sorgin skar og sárin blæddu,að sjá þig líða að hinstu stund.

Vertu sæl, um alla eilífð,elskulega góða barn.Þótt að stöðugt þig við grátum,þreytt og mædd um lífsins hjarn,eigum við í huga hreldum,helga von og bjarta þrá,að eiga vísa endurfundi,aftur þig að mega sjá.

Það er bót í böli nauða,að bænin okkur huggun lérog á bak við dimman dauða,Drottins miskunn augað sér.Þótt að flest á feigðar-ströndum,fjötri oss við sorgirnar,bjart er yfir lífsins löndum,ljúft að mega finnast þar.

Mér þykir óskaplega vænt um nafnið mitt og enn

vænna um að mömmu hafi dreymt það þó tenging draums-ins við blákaldan veruleikann hafi verið mér ráðgáta um ára-tugaskeið. Móðir mín Jóna Gunnarsdóttir var fædd 1938 en bruninn mikli í Keflavík átti sér stað þremur árum áður. Ég var fyrirburi og fæddist sjö vikum fyrir tímann á ferðalagi á Siglufirði þann 5. ágúst 1969. Í bókinni Draumalandið: Draumar Íslendinga fyrr og nú eftir Björgu Bjarnadóttur sem kom út árið 2003 var ég beðin um að segja frá draumnum sem mömmu dreymdi nótt eftir nótt þessa sautján daga sem við vorum á sjúkrahúsinu á Sigló áður en við fengum að fara heim. Mamma lýsti honum þannig að fyrstu nóttina eftir fæðinguna birtist henni stúlka í draumi u.þ.b. tíu ára með mikið ljóst hrokkið hár í hvítum síðum kyrtli einna helst líkust engli á gamalli glansmynd. Nafnið Alma Dís klingdi eins og bjölluómur aftur og aftur. Eftir heimkomu var talað við prest og ákveðið að ég

skildi heita Kristín Jóna (í höfuðið á báðum foreldrum) og byrjaði þá draumurinn að sækja aftur á mömmu. Presturinn bað um að fá að fresta skírninni um viku því hann langaði að hafa skírnina í útvarpsmessu og var það auðsótt. Mamma fór þá í heimsókn til móðursystur sinnar Kristjönu, eða Sjönu, fædd 1905 (systir móður-ömmu minnar Sigrúnar Ólafs-dóttur f. 1907) og sagði henni frá gangi mála. Sjana segir þá við mömmu: „veistu hvað þig er að dreyma barn? Þetta er litla stúlkan sem hann Beggi minn bjargaði

út um glugga í brunanum mikla 1935.“ Beggi (Bergsteinn Sigurðs-son) var umsjónarmaður hússins og stjórnaði jólaskemmtuninni en Alma Sveinbjörg Þórðardóttir var síðasta barnið sem bjargað var úr brunanum og loguðu þá öll klæði hennar. Þess má geta að Alma lést á skírnardaginn sinn 28. mars 1936. Svona getur lífið verið skemmti-lega skrýtið. Þessi hörmungarat-burður með brunann má aldrei gleymast og ég er stolt af því að bera hluta af nafni hennar Ölmu þó draumadísir hafi blandað sér í málin. Minning hennar lifir því við erum skyldar í anda — sálar-systur — en ég hef ekki fundið nein fjölskyldubönd sem tengja okkur.

Alma Valdís SverrisdóttirÉg fékk þessa bók að gjöf frá frænku minni Björgu Bjarnadóttur sálfræðingi en hún er frænka mín og systir Ölmu sem býr á Ítalíu. Þar las ég frásögnina um drauminn hennar Jónu þar sem nafnsins er vitjað en ég hafði líka fengið frá-sögnina frá fyrstu hendi.

Nafns vitjað í draumi

SÁLARSYSTUR OG SKYLDAR Í ANDA

-AlmaDís Kristinsdóttir

Alma Valdís er fædd að Túngötu 16 en faðir hennar Sverrir var alinn upp á einum af Melabæjunum eins og þeir voru kallaðir, nánar tiltekið Hábæ. Þegar bruninn varð

bjuggu foreldrar hennar á Kirkjuvegi en einnig bjuggu þau um hríð í kjallara á gömlu símstöðinni á Hafnargötu og á Túngötu 16.

Page 38: 49 tbl 2015 fyrri

38 fimmtudagur 17. desember 2015 • VÍKURFRÉTTIR

-jólin mín

Las jólaguðspjallið og mamma spilaði

Heims um ból á píanóiðLögmaðurinn Ásta Björk Eiríksdóttir fékk alltaf kótilettur í raspi á sínu æskuheimili á aðfangadag. Nú er það hamborgarhryggur sem er borinn á borð. Hún finnur jólaandann koma yfir sig þegar gjöfum er pakkað inn á Þorláksmessu og platan Jólin Jólin með Svanhildi fær að óma. Svokölluð Obbu-terta er stór hluti af hátiðarhöldunum á heimili Ástu en hún er eftir sérstakri fjölskylduuppskrift.Jólabíómyndin sem kemur þér í skapið?The Holiday og Elf eru efst á lista, hvor með sinn sjarma.

Sendir þú jólakort eða hefur Facebook tekið yfir?Ég verð víst að viðurkenna að Fa-cebook hefur bjargað mér í þessum efnum síðustu ár. Ég vil samt ekki segja að ég sé hætt að senda jóla-kort. Mér finnst þetta svo skemmti-leg hefð að ég er ekki tilbúin til að gefa hana alveg upp á bátinn. Ein-hver jólin munu því vinir og ætt-ingjar fá alvöru kort frá mér.

Ertu vanaföst um jólin, eitthvað sem þú gerir alltaf um hátíðarnar?Á æskuheimilinu mínu voru jólin alltaf eins; Jólatréð var skreytt á Þorláksmessu og við systur fórum jólakortarúnt með pabba á að-fangadag. Þegar klukkan sló sex voru svínakótilettur í raspi með öllu tilheyrandi og Obbu-terta í eftirrétt. Eftir matinn las ég jóla-guðspjallið og svo spilaði mamma Heims um ból á píanóið og við hin sungum með. Inga systir las á pakkana og svo þegar búið var að opna allt þá fórum við í tartalettur til Jennu frænku. Um kvöldið var svo lesið í jólabókunum, oftast í nýjum náttfötum. Eftir að eldri drengurinn okkar fæddist (fyrir 9 árum, ótrúlegt en satt) þá höfum við litla fjölskyldan haldið jólin heima hjá okkur og þá með aðeins breyttu sniði. Það sem hefur þó alltaf haldið sér er Obbu-tertan, hún er alveg ómissandi. Ég hef alltaf skellt í tvær, jafnvel þegar strákarnir voru pínulitlir og ekki var von á neinum gestum. Við köllum þetta Obbu-tertu því upp-skriftina fékk mamma hjá Obbu föðursystur minni. Þegar við förum í jólaboð til for-eldra minna þá spilar mamma líka alltaf á píanóið og við syngjum Heims um ból, svona í minningu jólanna í Björk.Síðustu ár höfum við Oddur boðið fjölskyldunni í humarsúpu í há-deginu á aðfangadag. Ég vona að það verði hluti af jólahefðum sem drengirnir mínir minnast með gleði í framtíðinni.

Eftirminnilegasta jólagjöf sem þú hefur fengið?

Ég man eftir grenjudúkkum sem amma Inga gaf okkur systrum þegar ég var kannski um það bil 7 ára. Mér fannst þær æðislegar.

Hvað er í matinn á aðfangadag?Betri helmingurinn sér alfarið um eldamennskuna á aðfangadag og hefur oftast boðið uppá ham-borgarhrygg með brúnuðum kart-öflum, gulum baunum, rauðkáli og rjómalagaðri sveppasósu ala Oddur.

Hvenær eru jólin komin fyrir þér?Þegar við pökkum inn gjöfunum og leggjum lokahönd á undirbún-inginn. Það er yfirleitt á Þorláks-messukvöld. Þá set ég jólaplötuna hennar ömmu Ástu á fóninn, Jólin jólin með Svanhildi, sem er það allra jólalegasta. Reyndar er hún alltaf mikið spiluð í desember á mínu heimili, við misjafnar undir-tektir heimilismanna.

Hefur þú verið eða gætir þú hugsað þér að vera erlendis um jólin?Ég hef ekki verið erlendis um jólin en ég gæti alveg hugsað mér það. Fyrir nokkrum árum hefði svarið við þessari spurningu samt verið þvert nei. Ég hef orðið opnari fyrir breytingum svona með árunum, það er alveg nóg fyrir mig að hafa bara fjölskylduna mína.

Áttu þér uppáhalds jólaskraut?Mamma gaf mér fyrir nokkrum árum rautt útskorið tréhjarta sem á sér sinn stað í eldhúsglugganum mínum og hef ég sett seríu í kring svo það sjáist nú vel. Mamma hefur líka gefið mér fallega jóladúka sem ég er voða hrifin af. Ég elska fallega dúka.

Hvernig verð þú jóladegi?Jóladagur er kósýdagur og í raun bara beint framhald af aðfanga-dagskvöldi. Morgunmaturinn eru afgangar og svo er það auðvitað Obbu-tertan. Oftast er legið í leti frameftir degi og kíkt aðeins út með drengjunum ef veður er gott. Í fyrra var veðrið yndislegt og þá fórum við með sleða á fjallið okkar hér í Innri-Njarðvík. Seinnipartinn er fjölskyldan svo drifin í jólaboð og um kvöldið er tekið á móti gestum í spil og spjall.

Við óskum Suðurnesjamönnum og landsmönnum öllum til sjávar og sveita

gleðilegra jóla.Þökkum góða viðkynningu á árinu, með ósk um farsælt og fengsælt nýtt ár. 

Páll Jóhann Pálsson, alþingismaður og Guðmunda Kristjánsdóttir, útgerðarstjóri.

Óskum öllum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla, takk fyrir það liðna og gleðilegt nýtt ár.

Þökkum fyrir viðskiptin á arinu sem er að líða.

Page 39: 49 tbl 2015 fyrri

Thorsil ehf. óskar íbúum Suðurnesja gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.