34
Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð Velferð í nýju þjóðfélagsumhverfi eftir Stefán Ólafsson Apríl 2003

Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

  • Upload
    zorion

  • View
    54

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð. Velferð í nýju þjóðfélagsumhverfi eftir Stefán Ólafsson Apríl 2003. Efnisyfirlit. Staða og einkenni íslenska velferðarkerfisins Afturför íslenska velferðarkerfisins Velferð í nýju þjóðfélagsumhverfi Lágskattasamkeppni og íslensk skattaparadís - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Velferð í nýju þjóðfélagsumhverfi

eftir

Stefán ÓlafssonApríl 2003

Page 2: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Efnisyfirlit

• Staða og einkenni íslenska velferðarkerfisins• Afturför íslenska velferðarkerfisins• Velferð í nýju þjóðfélagsumhverfi

– Lágskattasamkeppni og íslensk skattaparadís

– Hvert stefnum við?• Skandinavískt velferðarkerfi

• Amerískt velferðarkerfi

– Mikilvægi velferðarkerfis í hnattvæddu þekkingarhagkerfi

Page 3: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Þjóðfélagsleg hlutverk velferðarkerfisins

•Megin stoðir velferðarkerfisins• Almannatryggingar Heilbrigðisþjónusta• Húsnæðiskerfi Menntakerfi

•Skattakerfi

• Megin markmið velferðarkerfisins• Framfærslutrygging sem borgararéttindi -

viðunandi lágmarksframfærsla fyrir alla• Jafna lífskjör – draga úr fátækt

• Draga úr stéttaskiptingu=tryggja aðgang allra að tækifærum, menntun og heilsu, óháð efnahag

• Auka stöðugleika í samfélaginu•Styrkja þjóðfélagslegar forsendur hagvaxtar

Page 4: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Einkenni ólíkra almannatryggingakerfa

A B

Atvinnutengd réttindi Borgararéttindi

Lágmarksforsjá Bismarck Beveridge Skandinavískt

Ódýrari Örlátari Ódýrari Örlátari USA Þýskaland England Svíþjóð

Japan Frakkland Ástralía Danmörk Sviss Austurríki Nýja-Sjáland Noregur

Kanada Belgía Ísland Finnland

Söguleg urðu til tvær megingerðir félagslegra trygginga:

Page 5: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Velferðarútgjöld í Evrópu 1999-%VLF

Heimild: NOSOSKO 2002

14,7

19,1 2021,9

22,925,3 25,5

26,7 26,927,9 28,1 28,2 28,6 29,4 29,6 30,3

32,9

0

5

10

15

20

25

30

35

40

Luxemborg

Grik

klan

d

Finnla

nd

Bretla

nd

Noregur

Holland

Frakkl

and

Útgjöld til velferðar og heilbrigðismála í Evrópu 1999% af VLF

Almannatryggingar, fjölskyldubætur, heilsugæsla, atvinnuleysisbætur, húsnæðismál, annað.

Heimild: NOSOSKO 2002

Page 6: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Óvenju ódýrt velferðarkerfi

• Íslenska velferðarríkið er eitt það ódýrasta á Vesturlöndum (bæði mælt sem % af VLF og sem kaupmáttur velferðarútgjalda á íbúa).

• Ástæður þess eru einkum:– Grunnlífeyrir almannatrygginga er lágur

– Víðtækar tekjutengingar spara útgjöld alm.tr.

– Þjóðin er frekar ung (lágt hlutfall eldri borgara)

– Hlutur einkageira er frekar stór í velferðarþjónustu hér

– Atvinnuþátttaka hefur verið óvenjumikil á Íslandi

Page 7: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Samantekt um íslenska velferðarkerfið

• Íslenska velferðarkerfið varð aldrei jafn öflugt og þau skandinavísku – réttindi þrengri og tryggingavernd lakari• Var þó með ýmis einkenni borgararéttinda - einkum í heilbr.þjónustu, skólum, dagvistun barna (þ.e. aðgengi fyrir alla)• Bætur almannatrygginga á Íslandi eru afar lágar – sumar undir raunverulegum fátæktarmörkum• Síaukin notkun tekjutenginga breytir kerfinu í ölmusukerfi -“velur inn” einungis þá fátæku í stað þess að “velja út” þá ríku (eins og gert er t.d. í Ástralíu og Kanada)• Lágar bætur og miklar tekjutengingar fara illa saman – skapa víðtækar fátæktargildrur• Tekjutengingar eru þægilegar fyrir stjórnmálamenn sem vilja draga úr útgjöldum – flóknar og sveigjanlegar-auðvelt að flækja

Page 8: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Hvaða hefur breyst síðustu 12 ár?• Vægi tekjutenginga bóta hefur aukist mikið (t.d. á

grunnlífeyri, og vegna lífeyris úr lífeyrissjóðum)• Aukin tekjutenging barnabóta – fækkun bótaþega• Lífeyrisbætur hafa dregist langt afturúr launum frá 1995• Síaukinn hlutur notendagjalda í heilbr.kerfi og skólakerfi• Einkalífeyrir, starfstengdir lífeyrissjóðir og

séreignasparnaður, taka í vaxandi mæli við hlutverki almannatrygginga – veikir almannatryggingar til lengri tíma

• Hlutverk markaðar og félagasamtaka í velferðarþjónustu hefur aukist – hlutverk ríkis minnkað

• Jöfnunarmarkmið, bæði í velferðarkerfi og skattakerfi, hafa vikið – bil milli ríkra og fátækra hefur aukist

• Íslenska velferðarkerfið hefur fæst í átt til frjálshyggjukerfis

Page 9: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Minnkandi velferðarútgjöld frá 1995

0

2

4

6

8

10

12

1980 81 82 83 84 85 86 87 88 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 2000

Almannatryggingar og velferðarútgjöld alls% af VLF (heilbrigðisútgjöld undanskilin)

Heimild: Hagstofa Íslands-Hagvísar

%

Page 10: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Lífeyrisþegar sátu eftir í góðærinu

90,0

100,0

110,0

120,0

130,0

1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001

Verg landsframleiðslaá mann

Ráðstöfunartekjur ámannLágmarkstekjurlífeyrisþega

Heimild: Hagstofa Íslands

Page 11: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Lífeyrir almannatrygginga dróst aftur úr launum

0

10

20

30

40

50

60

70

80

90

1988 89 90 91 92 93 94 95 96 97 98 99 2000 2001

Örorkulífeyrir og ellilífeyrir sem % lágmarkslauna

Ef tengsl örorkulífeyris og lágmarkslauna hefðu haldist frá 1995 væri hámark örorkulífeyris nú hátt í 20.000 kr. hærri en er,

eða álíka og “tímamótasamkomulagið” færir ungum öryrkjum

Heimild: TR 2002

Skattlagning hófst!hér

-------------------------

Page 12: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Greiðsla barnabóta 1991-2003Heildarútgjöld á ári. Mkr. verðlag 2003.

0

1000

2000

3000

4000

5000

6000

7000

8000

1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000 2001 2002 2003

Tvö skref til baka

Eitt skref áfram

Tímamót!

Heimild: Fjármálaráðuneytið

Page 13: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Stuðningur ríkisins við fjölskyldur minnkaði

0

0,25

0,5

0,75

1

1,25

1,5

1,75

2

2,25

2,5

19

80

81

82

83

84

85

86

87

88

89

90

91

92

93

94

95

96

97

98

99

20

00

% a

f VL

F

Barna-, vaxta- og húsnæðisbætur, % af VLF 1980-2000

Heimild: Hagstofa Íslands-Hagvísar

Page 14: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Afturför að hluta í heilbrigðisþjónustu

• Margt gott, en.....• Aukin kostnaðarhlutdeild notenda þjónustu• Aukin kostnaðarhlutdeild sjúklinga í lyfjum = efnahagur skilyrðir not almennings!• Upplausn í heimilislæknisþjónustu• Heilsugæslustöðvar veikari sem fyrsti viðkomustaður• Kostnaður mikill við rekstur heilbrigðisþjónustu• Biðlistar eftir þjónustu hafa lengst-kreppudæmi• Hlutur markaðar og einkaaðila eykst-oft með gjöldum• Sjúkradagpeningar ótrúlega lágir – og hafa stöðugt lækkað miðað við laun – sbr. næsta línurit

Page 15: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Rýrnun sjúkradagpeninga almannatrygginga

0

5

10

15

20

25

30

35

40

Sjúkradagpeningar, %lágmarkslauna

Upphæð á mánuði nú: um 25.000 kr.!

Page 16: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

0

1

2

3

4

5

6

7

8

9

10

57 59 61 63 65 67 69 71 73 75 77 79 81 83 85 87 89 91 93 95 97 99200

1200

3

Atvinnuleysi á Íslandi 1957-2003

Vaxandi vandamál% af mannafla

%

Heimild: Þjóðhagsstofnun og Hagstofa Íslands

Atvinnuleysisbætur eru nú 77.000 kr. en væru um 87.000 ef tengsl við launhefðu ekki verið rofin af ríkisstjórn 1996

Page 17: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Velferðarkerfið hefur mætt afgangi

Félagslega húsnæðiskerfið lagt niður 1998 Ójafnvægi á markaði síðan þáHúsaleiga hefur hækkað mun meira en almennt verðlag

Gríðarleg aukning framfærslukostnaðar fyrir lágtekjufólk á húsaleigumarkaði Biðlistar eftir félagslegu leiguhúsnæði afar langir

Hlutur einkalífeyris hefur stóraukist >>> Ójafnari lífeyrisréttur í framtíðinniAlmannatryggingar verða ölmusutryggingar fyrir fátæka

Page 18: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Sköttum létt af hátekjufólki

-15

-10

-5

0

5

10

15

20

25

30

35

I II III IV V VIVII

VIII IX X

Haest

u 5%

1995

2001

Lægstu tekjur Hæstu tekjur

Sköttum einnig létt af fyrirtækjum, úr 50% >>>18%

Sköttun fjármagnstekna lækkuð úr 41% í 10%

Heimild: Fjármálaráðuneytið

Page 19: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Breytingar íslenska velferðarríkisins

Skandinavískaleiðin

Bandarískaleiðin

Íslenskaleiðin

•Minna hlutverk almannatrygginga – Meira vægi markaðar

•Meira vægi einkaaðila – Stærra hlutverk notendagjalda•Fátækraaðstoð meira veitt sem ölmusa

•Minni jöfnunaráhrif í velferðarkerfi•Minni jöfnunaráhrif í skattakerfi

Þjóðfélagið breytist

Page 20: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Ísland fjarlægist skandinavísku leiðinaTegund velf.kerfis:

Helsti fulltrúi:

Frjálshyggju

USA

Íhaldssamt

Þýskaland

Skandinavískt

Svíþjóð

Íslenskt

Ísland

Stærst hlutverk:

Almanatryggingar:

Grundvöllur réttar:

Helstu bótaþegar:

Megin markmið:

Fjöldi án réttar:

Örlæti bóta:

Tekjutengingar:

Jöfnun tekna:

Umfang fátæktar:

Jöfnun kynja:

Markaður

Þarfir

Fátækir

Draga úr fátækt

Mikill

Lítið

Miklar

Lítil

Mikið

Nokkur

Fjölskylda

Vinna/fjsk.

Fyrirvinnur

Tryggja afkomu

Nokkur

Mikið

Litlar

Lítil

Nokkurt

Lítil

Ríkisvald

Borgararéttur

Allir

Jafna og tryggja

Mjög lítill

Mikið

Litlar

Mikil

Lítið

Mikil

Ríki/Samt

Þarfir

Fátækir

Draga úr fátækt

Lítill

Lítið

Miklar

Nokkur

Nokkurt

Mikil

Page 21: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Þróun fjölskyldutekna í USA 1947-79

Page 22: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Breyting fjölskyldutekna í USA 1979-97

Gríðarleg aukning ójafnaðar -Mest hækkun í efstu tekjuhópum

Page 23: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Þróun launa og verðlags í USA

Stjórnendur 463%

Verkafólk 42%

Page 24: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Breyting eigna heimilanna í USA 1983-98

Minni eignir lægstu 40% heimilaog aukin skuldasöfnun.

Mikil eignaaukning hjá hæstu 40%.

Page 25: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Ójöfnuður tekna jókst á Íslandi

60,867,7

75,8 78,5 78,7 78 76,8 76,8 77,3

112,8

135

0

20

40

60

80

100

120

140

160

I II III IV V VI VII VIII IX X Hæstu5%

Aukinn ójöfnuður í tekjuskiptingunni 1995-2001 Hækkun heildartekna hjóna/sambýlisfólks eftir tekjubilum

Verðlag hvers árs - % aukning

Lægstu 10%

Næstu 10%

Hæstu 10%Heimild: Fjármálaráðuneytið 2002

Page 26: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Aukinn ójöfnuður ráðstöfunartekna

2,532,64

2,71

2,912,99 3,05

0

0,5

1

1,5

2

2,5

3

3,5

4

1995 1996 1997 1998 1999 2000

Bil milli lægstu 10% oghæstu 10% tekjuþega

Ójöfnuður ráðstöfunartekna jókst á hverju áriBil milli lægstu og hæstu tekjuhópa varð þrefalt

Heimild: Þjóðhagsstofnun 2001

Page 27: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Fátækt og ójöfnuður í USA-Hvar er Ísland?

0

2

4

6

8

10

12

14

16

18

20

Noreg

ur

Finn

land

Hollan

dSvis

s

Islan

d

Frak

kland

Astral

ia

Kanad

a UKUSA

Fátækt í USA og öðrum vestrænum löndum um 1990

Heimild: Íslenska leiðin (1999) og ASÍ 2003

Mat ASÍ á þróun fátæktar á Íslandi, 1995 til 2001:

Hækkun úr 8,8% í 13,2%

Page 28: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Hvers vegna stækkar lágtekjuhópurinn á Íslandi?

•Vegna aukins ójafnaðar í tekjuskiptingunni 1995-2001Lífeyristekjur TR drógust afturúr vinnumarkaðstekjum

Skattbyrði lágra tekna jókstAukið atvinnuleysi bætir síðan í fátæktina 2002-3

•Aukin framfærslubyrði lágtekjufólks á síðustu árum•Húsaleiga jókst langt umfram almennt verðlag

eftir niðurlagningu félagslega húsnæðiskerfisins 1998•Eftirspurn fyrir neyðaraðstoð jókst hjá Félagsþjónustu Rvíkur,

Mæðrastyrksnefnd og öðrum hjálparstofnunum•Framfærslugrunnur almannatrygginga

(opinberu fátæktarmörkin) er langt undir lágmarksframfærslukostnaði í landinu

Page 29: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Velferð í nýju þjóðfélagsumhverfiNýtt viðhorf: Paradísarheimt frjálshyggjumanna

Ísland sem skattaparadís fyrir erlenda auðmennFrelsi fjármagnsins og lágskattasamkeppniLágskattasamkeppni til að brjóta niður velferðarríkið?Færa velferðarþjónustuna og tryggingar til markaðarins?Sjálfstæðisflokkur hóf lágskattasamkeppnina á Íslandi í kosningabaráttunni 2003-framhald stefnunnar síðan 1995?

Hnattvæðing og þekkingarhagkerfiUpplýsingatækni breytir gömlum atvinnugreinum og getur af sér nýjar >>> Gríðarleg ný tækifæriTæknin breytir lífsháttum og þjóðfélagsskilyrðum

Page 30: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Hnattvæðing og þekkingarhagkerfi frh....Hnattvæðing er líka markaðsvæðingAfnám hindrana á flæði fjármagns, fyrirtækja, vöru, þjónustu, upplýsinga, afþreyingarefnis og fólksFjárfestar fá stærra hlutverk – Stórfyrirtækin einnigVöld og verkefni færast til markaðar frá ríkisvaldinuMarkaðurinn mótar þjóðfélag og lífshætti meira en áður

Hefur velferðarríkið hlutverk í hnattvædda þekkingarhagkerfinu? Skiptir markaðurinn einn máli?Skipta lágir skattar einir máli?

Velferð í nýju þjóðfélagsumhverfi

Page 31: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Það sem ræður staðsetningu þekkingarfyrirtækja

I. Álitleg lífsgæði á svæðinu

II. Aðgengi að vel menntuðu vinnuafliIII. Nálægð við markaðiIV. Hagstæður viðskiptakostnaður á svæðinuV. Nálægð við háskóla + miðborg VI. Hagstætt viðskiptaumhverfi (hagstætt

reglugerðarumhverfi, framtaksmenning, vinnuvilji, o.fl.)

VII. Lágir skattar• = Lífsgæði á svæðinu skipta miklu máli• Höfða þarf til fólks og fyrirtækja jöfnum höndum.

• Heimild: Pennsylvania Economy League, 1997

Page 32: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Áhættur: Harðara samkeppnisumhverfiVinnumarkaður breytistStarfsferlar verða óreglulegriUppsöfnun réttinda óreglulegriStarfsöryggi minnaHætta á atvinnuleysi eykst

Án launþegahreyfingar og velferðarríkis verða áhættur venjulegs lífs meiri og staða launafólks gagnvart atvinnurekendum mun veikari

Velferð í nýju þjóðfélagsumhverfi

Page 33: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Áhættur: Harðara samkeppnisumhverfiFjárfestar og fyrirtæki vilja meiri arðsemi en áður

Krefjast góðs vinnuafls, fárra regluhafta, lágra skattaSamkeppnishæfni ræður farsæld

Velferðarkerfið getur bætt samkeppnisskilyrðiMeð meiri jöfnuði og öryggi

Bætir lífsskilyrði-eykur stöðugleika Þarf að vera hagkvæmt og sveigjanlegt

Skandínavar hafa öflugt velferðarkerfi og öflugt þekkingarhagkerfi

Velferð í nýju þjóðfélagsumhverfi

Page 34: Íslenska velferðarkerfið í nútíð og framtíð

Velferð á nýrri öldSkandinavíska leiðin stendur fyrir:

Hagkvæmni – Réttlæti – Öryggi

Bandaríska leiðin stendur fyrir:Hagkvæmni – Arðsemi/Ójöfnuð – Áhættu

Hvað verður um íslensku leiðina?Amerískara eða skandinavískara

velferðarþjóðfélag?