68
Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði Rannsóknir og greining SKÓLAR OG MENNTUN Í FREMSTU RÖÐ

Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Áreiðanlegar rannsóknir á högum og lífi ungs fólks eru foresenda árangursríkrar stefnumótunar og forvarnarstarfs

Citation preview

Page 1: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Rannsóknir og greining

SkólaR og menntun í fRemStu Röð

Page 2: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga

„Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði“ er hluti af verkefninu Gæði skólastarfs í alþjóðlegum samanburði í verkefna-flokknum Skólar og menntun í fremstu röð. Hann er hluti af Sóknar áætlun fyrir höfuðborgarsvæðið 2013 sem er fjármögnuð m.a. af ríkis sjóði samkvæmt sérstökum samningi þar um. Samtök sveitarfélaga á höfuðborgar svæðinu annast úrvinnslu og framkvæmd sóknar áætlunarinnar og bera ábyrgð á framgangi þeirra verkefna sem falla undir hana.

Innihald, skoðanir og niðurstöður eru á ábyrgð skýrsluhöfunda. Verkefnastjórn Skóla og menntunar í fremstu röð:Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, formaðurÁsgerður Halldórsdóttir, bæjarstjóri SeltjarnarnessRagnar Þorsteinsson, fræðslustjóri ReykjavíkurborgarBjörn Þráinn Þórðarson, fræðslustjóri MosfellsbæjarGuðrún Hrefna Guðmundsdóttir, skólameistari Fjölbrautaskólans í BreiðholtiAnna Kristín Sigurðardóttir, lektor við menntavísindasvið Háskóla Íslands

Verkefnastjóri: Skúli Helgason

Útgefið af Samtökum sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu, mars 2014.

Page 3: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga2

Efnisyfirlit

2

2

Efnisyfirlit

Efnisyfirlit ....................................................................................................................... 2  

Myndayfirlit .................................................................................................................... 3  

Töfluyfirlit ....................................................................................................................... 8  

Samantekt ........................................................................................................................ 9  

Formáli .......................................................................................................................... 11  

1. Inngangur .................................................................................................................. 12  

2.  Skólar í fremstu röð: Gögn og aðferðir ..................................................................... 14  

2.1.  Samanburður meðal framhaldsskólanema ............................................................. 14  

2.2. Samanburður meðal grunnskólanema .................................................................... 14

2.3. Samanburður á íslenskum og norrænum nemendum framhaldsskóla ..................14

3. Samanburður meðal framhaldsskólanema ................................................................ 16  

Samantekt ...................................................................................................................... 38  

4. Grunnskóli ................................................................................................................. 40  

Samantekt ...................................................................................................................... 47  

5. Norræna rannsóknin – samanburður ......................................................................... 47  

Samantekt ...................................................................................................................... 57  

Heimildir ....................................................................................................................... 58  

Viðauki A - Norræna rannsóknin ................................................................................. 59  

Viðauki B - Framhaldsskólar ........................................................................................ 60  

Viðauki C - Grunnskólar ............................................................................................... 68  

t

Page 4: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga3

Myndayfirlit3

3

Myndayfirlit

Mynd 1. Hversu mikilvægt finnst þér skólanámið vera? Hlutfall nemenda í

framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Fremur eða mjög mikilvægt. ........... 17  

Mynd 2 Hversu mikilvægt finnst þér skólanámið vera? Greint eftir framhaldsskólum á

höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010. ...................................................... 17  

Mynd 3. Mér finnst kennsluhættir í skólanum vera fjölbreyttir. Hlutfall nemenda í

framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Frekar eða mjög sammála. .............. 18  

Mynd 4. Mér finnst kennsluhættir í skólanum vera fjölbreyttir. Greint eftir

framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010. ...................... 18  

Mynd 5. Mér finnst að það séu gerðar miklar kröfur til mín í náminu. Hlutfall

nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Frekar eða mjög sammála.

....................................................................................................................................... 19  

Mynd 6. Mér finnst að gerðar séu miklar kröfur til mín í náminu. Greint eftir

framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010. ...................... 19  

Mynd 7. Ég hefði viljað taka framhaldsskólaáfanga á meðan ég var í grunnskóla.

Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Frekar eða mjög

sammála. ....................................................................................................................... 20  

Mynd 8. Ég hefði viljað taka framhaldsskólaáfanga á meðan ég var í grunnskóla.

Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010. ... 20  

Mynd 9. Ég hef greiðan aðgang að námsráðgjöf í skólanum. Hlutfall nemenda í

framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Frekar eða mjög sammála. .............. 21  

Mynd 10. Ég hef greiðan aðgang að námsráðgjöf í skólanum. Greint eftir

framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010. ...................... 21  

Mynd 11. Framhaldsskólanámið er auðveldara en ég átti von á. Hlutfall nemenda í

framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða frekar sammála. ............... 22  

Mynd 12. Framhaldsskólanámið er auðveldara en ég átti von á. Greint eftir

framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010. ...................... 22  

Mynd 13. Mér finnst námið tilgangslaust. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á

Íslandi árið 2010 sem svara: Á sjaldan eða nær aldrei við um mig. ............................. 23  

Mynd 14. Mér finnst námið tilgangslaust. Greint eftir framhaldsskólum á

höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010. ...................................................... 23  

Page 5: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga4

4

4

Mynd 15. Hversu líklegt er að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Fer í

háskólanám á Íslandi. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem

svara: Mjög eða fremur líklegt. ..................................................................................... 24  

Mynd 16. Hversu líklegt er að þú farir í nám á háskólastigi á Íslandi strax að loknu

núverandi námi? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og

landsbyggðinni árið 2010. ............................................................................................. 24  

Mynd 17. Hversu líklegt að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Fer í nám á

háskólastigi erlendis. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem

svara: Mjög eða fremur líklegt. ..................................................................................... 25  

Mynd 18. Hversu líklegt er að þú farir í nám á háskólastigi erlendis strax að loknu

námi? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið

2010. .............................................................................................................................. 25  

Mynd 19. Hversu líklegt er að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Fer í nám á

Íslandi sem er ekki á háskólastigi. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið

2010 sem svara: Mjög eða fremur líklegt. .................................................................... 26  

Mynd 20. Hversu líklegt er að þú farir í nám á Íslandi sem er ekki á háskólastigi strax

að loknu námi? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og

landsbyggðinni árið 2010. ............................................................................................. 26  

Mynd 21. Hversu líklegt er að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Fari að vinna.

Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða fremur

líklegt. ........................................................................................................................... 27  

Mynd 22. Hversu líklegt er að þú farir að vinna strax að loknu námi? Greint eftir

framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010. ...................... 27  

Mynd 23. Hversu líklegt er að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Stundi nám

sem er ekki á háskólastigi og vinnu samhliða. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á

Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða fremur líklegt. ................................................. 28  

Mynd 24. Hversu líklegt er að þú stundir nám sem er ekki á háskólastigi og vinnu

samhliða strax að loknu námi? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og

landsbyggðinni árið 2010. ............................................................................................. 28  

Mynd 25. Hversu líklegt er að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Ég veit það

ekki. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða

fremur líklegt. ............................................................................................................... 29  

Mynd 26. Hversu líklegt er að þú vitir ekki hvað þú munt gera strax að loknu námi.

Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010. ... 29  

Page 6: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga5

5

5

Mynd 27. Ef þú hyggst fara í háskólanám/framhaldsnám á Íslandi, hvers konar nám

hefur þú áhuga á að stunda? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010.

....................................................................................................................................... 30  

Mynd 28. Ef þú færir í háskólanám að loknu núverandi námi, í hvaða skóla myndir þú

helst fara? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010. .......................... 31  

Mynd 29. Hvað fer að jafnaði mikill tími í heimavinnu hjá þér á dag? Hlutfall

nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010. ......................................................... 32  

Mynd 30. Hver var einkunn þín á samræmdu prófunum í grunnskóla: Íslenska. Hlutfall

nemenda í framhaldsskólum árið 2010. ........................................................................ 32  

Mynd 31. Hver var einkunn þín á samræmdu prófunum í grunnskóla: Stærðfræði.

Hlutfall nemenda í framhaldsskólum árið 2010. ........................................................... 33  

Mynd 32. Hver var einkunn þín á samræmdu prófunum í grunnskóla: Enska. Hlutfall

nemenda í framhaldsskólum árið 2010. ........................................................................ 34  

Mynd 33. Hver var einkunn þín á samræmdu prófunum í grunnskóla: Danska. Hlutfall

nemenda í framhaldsskólum árið 2010 ......................................................................... 34  

Mynd 34. Hver var einkunn þín á samræmdu prófunum í grunnskóla: Samfélagsfræði.

Hlutfall nemenda í framhaldsskólum árið 2010. ........................................................... 35  

Mynd 35. Hver var einkunn þín á samræmdu prófunum í grunnskóla: Náttúrufræði.

Hlutfall nemenda í framhaldsskólum árið 2010. ........................................................... 35  

Mynd 36. Hversu góð er líkamleg heilsa þín? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á

Íslandi árið 2010. .......................................................................................................... 36  

Mynd 37. Hversu góð er líkamleg heilsa þín? Hlutfall þeirra sem segja góð og mjög

góð greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

....................................................................................................................................... 36  

Mynd 38. Hversu góð er andleg heilsa þín? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á

Íslandi árið 2010. .......................................................................................................... 37  

Mynd 39. Hversu góð er andleg heilsa þín? Hlutfall þeirra sem segja góð og mjög góð

greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010. .... 37  

Mynd 40. Mér finnst námið tilgangslaust. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi,

árið 2012, sem svara að það eigi nær aldrei eða sjaldan við um þá. ............................ 40  

Mynd 41. Mér leiðist námið. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi, árið 2012, sem

svara að það eigi nær aldrei eða sjaldan við um þá. ...................................................... 41  

Mynd 42. Hvað finnst þér líklegt að þú gerir að loknu núverandi námi? Hlutfall

nemenda í 8.-10. bekk grunnskóla árið 2012. .............................................................. 42  

Page 7: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga6

6

6

Mynd 43. Hversu líklegt eða ólíklegt finnst þér að þú farir í nám á háskólastigi?

Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk grunnskóla árið 2012. ................................................. 42  

Mynd 44. Hvað fer venjulega mikill tími hjá þér í heimavinnu á dag? Hlutfall

nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012. ................................................................... 43  

Mynd 45. Á hvaða bili hafa einkunnir þínar á eftirtöldum námsgreinum verið í vetur:

Íslenska. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012. ...................................... 43  

Mynd 46. Á hvaða bili hafa einkunnir þínar á eftirtöldum námsgreinum verið í vetur:

Stærðfræði. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012. .................................. 44  

Mynd 47. Á hvaða bili hafa einkunnir þínar á eftirtöldum námsgreinum verið í vetur:

Enska. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012. .......................................... 44  

Mynd 48. Á hvaða bili hafa einkunnir þínar á eftirtöldum námsgreinum verið í vetur:

Danska. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012. ........................................ 45  

Mynd 49. Ef þú ert í launaðri vinnu, hvað vinnur þú að meðaltali marga tíma með

skólanum á viku? Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi, árið 2012. ....................... 45  

Mynd 50. Hversu auðvelt eða erfitt væri fyrir þig að fá eftirtalið hjá foreldrum þínum:

Ráðleggingar varðandi námið. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012. .... 46  

Mynd 51. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í

námi? Lesblinda eftir löndum. ...................................................................................... 49  

Mynd 52. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í

námi? Lítill leshraði, eftir löndum. ............................................................................... 49  

Mynd 53. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í

námi? Aðrir lesörðugleikar, eftir löndum .................................................................... 50  

Mynd 54. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í

námi? Athyglisbrestur, eftir löndum. ........................................................................... 50  

Mynd 55. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í

námi? Skrifblinda, eftir löndum. .................................................................................. 51  

Mynd 56. Strax að loknu núverandi námi: Fer í háskólanám í mínu landi, mjög eða

frekar líklegt, eftir löndum. ........................................................................................... 51  

Mynd 57. Strax að loknu núverandi námi: Fer í námshlé, mjög eða frekar líklegt, eftir

löndum. ......................................................................................................................... 52  

Mynd 58. Mér finnst námið tilgangslaust, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir

löndum. ......................................................................................................................... 52  

Mynd 59. Mér leiðist námið, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum ................ 53  

Page 8: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga7

7

7

Mynd 60. Mér finnst ég illa búin/n undir kennslustundir, á nær alltaf eða oft við um

mig, eftir löndum. ......................................................................................................... 53  

Mynd 61. Mér líður illa í skólanum, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum. .... 54  

Mynd 62. Mig langar að hætta í skólanum, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir

löndum. ......................................................................................................................... 54  

Mynd 63. Mér finnst námið vera of þungt, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir

löndum. ......................................................................................................................... 55  

Mynd 64. Mér finnst námið vera of létt, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

....................................................................................................................................... 55  

Mynd 65. Mig langar að skipta um skóla, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir

löndum. ......................................................................................................................... 56  

Mynd 66. Mér semur illa við kennarana, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

....................................................................................................................................... 56  

Page 9: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga8

8

8

Töfluyfirlit

Tafla 1. Kyn þátttakenda, eftir löndum. ........................................................................ 59  

Tafla 2. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í

námi? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010. ................................. 60  

Tafla 3. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum? Hlutfall

nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010. ......................................................... 62  

Tafla 4. Hversu vel finnst þér eftirfarandi fullyrðingar eiga við um þig? Hlutfall

nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010. ......................................................... 64  

Tafla 5. Hvað finnst þér líklegt að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Hlutfall

nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010. ......................................................... 66  

Tafla 6. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í

námi? Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012 ............................................ 68  

Tafla 7. Hversu marga heila daga hefur þú verið fjarverandi frá skóla síðustu 30 daga?

Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi, árið 2012. ..................................................... 69  

Tafla 8. Hversu vel finnst þér eftirfarandi staðhæfingar eiga við um þig? Hlutfall

nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012. ................................................................... 70  

Tafla 9. Hversu vel finnst þér eftirfarandi staðhæfingar eiga við um þig? Hlutfall

nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012. ................................................................... 71  

Töfluyfirlit

Page 10: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga9

Samantekt9

9

Samantekt

Í stuttu máli má segja að hlutverk framhaldsskóla landsins sé víðtækt. Þeim er ætlað að undirbúa nemendur fyrir lífið, stuðla að þroska þeirra og virkri þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi, en einnig að búa þá undir frekara sérhæft nám og þátttöku í atvinnulífi. Mat á gæðum íslenskra framhaldsskóla út frá sýn nemenda á árangur, líðan og væntingar þeirra, leiðir almennt í ljós jákvæðar niðurstöður fyrir framhaldsskólana. Þannig telur hátt í 100% nemenda skólanámið vera fremur eða mjög mikilvægt og um tveir þriðju hlutar nemenda telja kennsluhætti í náminu vera fjölbreytta. Nemendur telja almennt að þeir hafi greiðan aðgang að námsráðgjöf í skólanum. Þá metur mikill meirihluti nemenda líkamlega og andlega heilsu sína mjög góða eða frekar góða, eða hátt í 80%. Í flestum tilvikum er lítinn mun hægt að greina á nemendum framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu í samanburði við nemendur utan þess. Þó eru nemendur á höfuðborgarsvæðinu hlutfallslega oftar mjög sammála því að gerðar séu miklar kröfur til þeirra í náminu á meðan nemendur utan höfuðborgarsvæðisins telja frekar að námið sé auðveldara en þeir áttu von á. Nemendur á höfuðborgarsvæði eru að sama skapi líklegri til að segjast hafa fengið háar einkunnir á samræmdum prófum við lok grunnskóla og sá munur kemur fram í öllum fögum. Þá eru nemendur á höfuðborgarsvæði líklegri til að ætla í nám á háskólastigi á Íslandi eða erlendis en nemendur utan höfuðborgarsvæðis eru líklegri til að ætla að hefja vinnu strax að loknu framhaldsskólanámi. Vert er að benda á, líkt og fram kemur í myndum fyrir alla skóla höfuðborgarsvæðis og utan þess, að veruleg dreifing er á svörum eftir skólum. Þá er rétt að hafa í huga, líkt og fjallað er um annars staðar í skýrslunni, að ástæður árangurs og líðanar í skóla eiga sér oft skýringar sem rekja má til þátta sem liggja utan skólans. Þegar rýnt er í niðurstöður úr grunnskólarannsókninni frá 2012 kemur í ljós sambærilegur munur á námsárangri nemenda í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og utan þess, þar sem nemendur á höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til að hafa fengið háar einkunnir yfir veturinn. Þá kemur fram munur á væntingum nemenda til framtíðar, þar sem grunnskólanemar á höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til að ætla sér að fara í bóknám að loknu grunnskólanámi en nemendur utan höfuðborgarsvæðisins eru líklegri til að ætla sér að fara í iðnnám eða verknám. Íslenskir framhaldsskólanemendur koma að flestu leyti vel út í samanburði við jafningja þeirra á hinum Norðurlöndunum. Eitt vekur þó athygli, en það er hve

Page 11: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga10

10

10

hátt hlutfall íslenskra framhaldsskólanema telur að skortur á lestrarkunnáttu hái þeim í námi. Þessar niðurstöður koma heim og saman við niðurstöður sem birtar eru í skýrslunni Mat á yfirfærslu framhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga. Í viðtölum sem tekin voru við vinnslu þeirrar skýrslu komu skýrt fram áhyggjur af skorti á lestrarfærni og stærðfræðiþekkingu íslenskra framhaldsskólanema. Þetta er eitthvað sem huga þarf að sérstaklega og þá alveg frá upphafi grunnskóla. Veruleg fylgni er á milli lestrarfærni og námsárangurs í öðrum fögum en lestri. Hafi nemendur, þegar grunnskóla lýkur, ekki tileinkað sér lesfærni sem gerir þeim kleift að lesa mikið efni á skömmum tíma, er útilokað fyrir þá að ætla að ná árangri í framhaldsskólum. Það á einnig við um stærðfræði, en veruleg fylgni er á milli árangurs nemenda í lestri og stærðfræði. Að öðru leyti eru niðurstöðurnar jákvæðar fyrir Ísland. Þannig hafa íslenskir nemendur fremur en aðrir væntingar um að halda áfram í langskólanám, þótt þeir svari því einnig oftar til en aðrir að þeir hyggist taka hlé að loknu námi. Þá svara íslenskir framhaldsskólanemendur því sjaldnast til að þeim finnist námið tilgangslaust og næst sjaldnast að þeim leiðist námið. Íslenskir nemendur skynja yfirleitt mikilvægi náms, telja auðvelt að fá ráðgjöf í skólanum og hafa skýrari væntingar um framhaldsnám en jafningjar þeirra á öðrum Norðurlöndum. Vert er þó að hafa áhyggjur af lestrarfærni nemenda, með tilliti til áhættunnar á brottfalli úr skóla. Hafi nemendur ekki öðlast nægilega mikla lesfærni við lok grunnskóla er erfitt fyrir þá að komast í gegnum mikið efni framhaldsskólans.

9

9

Samantekt

Í stuttu máli má segja að hlutverk framhaldsskóla landsins sé víðtækt. Þeim er ætlað að undirbúa nemendur fyrir lífið, stuðla að þroska þeirra og virkri þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi, en einnig að búa þá undir frekara sérhæft nám og þátttöku í atvinnulífi. Mat á gæðum íslenskra framhaldsskóla út frá sýn nemenda á árangur, líðan og væntingar þeirra, leiðir almennt í ljós jákvæðar niðurstöður fyrir framhaldsskólana. Þannig telur hátt í 100% nemenda skólanámið vera fremur eða mjög mikilvægt og um tveir þriðju hlutar nemenda telja kennsluhætti í náminu vera fjölbreytta. Nemendur telja almennt að þeir hafi greiðan aðgang að námsráðgjöf í skólanum. Þá metur mikill meirihluti nemenda líkamlega og andlega heilsu sína mjög góða eða frekar góða, eða hátt í 80%. Í flestum tilvikum er lítinn mun hægt að greina á nemendum framhaldsskóla á höfuðborgarsvæðinu í samanburði við nemendur utan þess. Þó eru nemendur á höfuðborgarsvæðinu hlutfallslega oftar mjög sammála því að gerðar séu miklar kröfur til þeirra í náminu á meðan nemendur utan höfuðborgarsvæðisins telja frekar að námið sé auðveldara en þeir áttu von á. Nemendur á höfuðborgarsvæði eru að sama skapi líklegri til að segjast hafa fengið háar einkunnir á samræmdum prófum við lok grunnskóla og sá munur kemur fram í öllum fögum. Þá eru nemendur á höfuðborgarsvæði líklegri til að ætla í nám á háskólastigi á Íslandi eða erlendis en nemendur utan höfuðborgarsvæðis eru líklegri til að ætla að hefja vinnu strax að loknu framhaldsskólanámi. Vert er að benda á, líkt og fram kemur í myndum fyrir alla skóla höfuðborgarsvæðis og utan þess, að veruleg dreifing er á svörum eftir skólum. Þá er rétt að hafa í huga, líkt og fjallað er um annars staðar í skýrslunni, að ástæður árangurs og líðanar í skóla eiga sér oft skýringar sem rekja má til þátta sem liggja utan skólans. Þegar rýnt er í niðurstöður úr grunnskólarannsókninni frá 2012 kemur í ljós sambærilegur munur á námsárangri nemenda í grunnskólum á höfuðborgarsvæðinu og utan þess, þar sem nemendur á höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til að hafa fengið háar einkunnir yfir veturinn. Þá kemur fram munur á væntingum nemenda til framtíðar, þar sem grunnskólanemar á höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til að ætla sér að fara í bóknám að loknu grunnskólanámi en nemendur utan höfuðborgarsvæðisins eru líklegri til að ætla sér að fara í iðnnám eða verknám. Íslenskir framhaldsskólanemendur koma að flestu leyti vel út í samanburði við jafningja þeirra á hinum Norðurlöndunum. Eitt vekur þó athygli, en það er hve

Page 12: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga11

11

11

Formáli

Hér er að finna skýrslu sem Rannsóknir & greining (R&G) tók saman fyrir Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu og er ætlað eftirfarandi hlutverk:

Að skapa grunn þekkingar á gæðum skólastarfs á höfuðborgarsvæðinu í innlendum og erlendum samanburði, í tengslum við verkefnaflokkinn „Skólar í fremstu röð“ sem er hluti af Sóknaráætlun landshlutasamtaka 2020.

Skýrslan skiptist í eftirfarandi hluta:

I. Inngangur þar sem fjallað er um gögnin sem notuð eru við greininguna og mismunandi mælingar á gæðum skólastarfs.

II. Samanburður á frammistöðu, líðan og væntingum nemenda í framhaldsskólum á höfuðborgarsvæði við skóla annars staðar á landinu.

III. Sambærilegur samanburður er gerður fyrir nemendur í grunnskólum á höfuðborgarsvæði við skóla annars staðar á landinu.

IV. Þá er dregin upp mynd af frammistöðu og líðan íslenskra framhaldsskólanema í samanburði við nemendur annars staðar á Norðurlöndum.

Formáli

Page 13: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga12

12

12

1. Inngangur

Sífellt fleiri vakna til vitundar um mikilvægi þess að styðjast við öruggar og réttar upplýsingar um stöðu og þróun lykilþátta innan hvers samfélags, þegar móta skal stefnu í málefnum barna og unglinga. Með þeim hætti verður stefnumótun markvissari og öll þjónusta betri og hagkvæmari. Áreiðanlegar rannsóknir á högum og lífi ungs fólks eru forsenda árangursríkrar stefnumótunar og forvarnarstarfs. Mikilvægi félagslegra rannsókna ætti því ekki að dyljast neinum. Eftirfarandi samantekt er byggð á gögnum rannsóknarinnar Ungt fólk sem safnað var á meðal íslenskra framhaldsskólanema á árinu 2010 og íslenskra grunnskólanema árið 2012. Að auki er stuðst við gögn frá Norrænu æskulýðsrannsókninni á meðal 16‒19 ára nemenda árið 2009. Ungt fólk rannsóknirnar eru lagðar fyrir árlega á vegum R&G í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Spurningum rannsóknanna er beint að ýmsum þáttum í lífi unglinga sem varða hagi þeirra og líðan, s.s. félags-, tómstunda- og íþróttastarfi, tengslum við foreldra og uppeldi, heilsu og líðan, námi og skóla, atvinnuþátttöku og fjárhag og vímuefnanotkun. Norræna æskulýðsrannsóknin, sem var lögð fyrir að frumkvæði mennta- og menningarmálaráðuneytisins á formennskuári Íslands í norrænu ráðherranefndinni árið 2009, er samnorræn rannsókn á högum og líðan nemenda í framhaldsskólum á öllum Norðurlöndunum; Íslandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi.

Skipulag menntunar hefur víðtæk áhrif á einstaklinga, hverfi og samfélög til skemmri og lengri tíma. Mat á gæðum menntunar er mikilvægt en að sama skapi flókið viðfangsefni. Við mat á langtímaáhrifum menntunar eru oft notaðir mælikvarðar á borð við fjárhags- og atvinnustöðu einstaklinga og heilsu þeirra nokkrum árum eftir að menntun lýkur. Eigi menntun að skila árangri er brýnt að börnum og ungmennum líði vel í skólanum og að þau fáist við viðfangsefni við hæfi. Ladd og Loeb (2012) nefna fimm atriði sem hafa ber í huga við mat á gæðum skólastarfs. Í fyrsta lagi, að það er munur á milli einstaklinga, hverfa og samfélaga og sýn þeirra á hvað sé gott skólakerfi og hvaða gildi skuli hafa í hávegum. Í öðru lagi, að þeir þættir sem hafa áhrif á gæðin eru margir og flókið mál að greina þá. Í þriðja lagi, að margar útkomur góðs skólakerfis er ekki hægt að meta fyrr en mörgum árum eftir að nemendur útskrifast (til dæmis, tekjur og staða fyrrverandi nemenda). Í fjórða lagi, að oft sé mat á gæðum skólastarfs byggt á árangri nemenda í prófum, en slíkt mat gefi of takmarkaða og oft ranga mynd af þeim þáttum sem skapa góða skóla. Í fimmta lagi, að líðan nemenda og árangur þeirra í skóla sé háður ýmsum þáttum sem standi utan skólans. Við lestur skýrslunnar er mikilvægt að hafa alla þessa þætti í huga. Hér er dregin upp mynd af líðan, árangri og væntingum nemenda í skólum á höfuðborgarsvæði og hún borin saman við sömu þætti meðal nemenda í skólum utan höfuðborgarsvæðisins. Fram kemur allnokkur munur á tilteknum þáttum, til að mynda á afstöðu nemenda til mikilvægis námsins og væntingum þeirra um frekara nám. Þessi munur kann að

1. Inngangur

Page 14: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga13

13

13

stafa af starfinu sem unnið er innan veggja skólanna, en ekki er ólíklegt að skýr-ingar hans séu margþættar og megi einnig rekja til þátta sem standa utan skólans.

Til að unnt sé að draga upp mynd af gæðum skólastarfsins er brýnt að varpa fyrst ljósi á spurninguna „hvert er hlutverk íslenskra skóla?“

Í löggjöf um framhaldsskóla er hlutverki þeirra lýst svo:

„Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi. Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla siðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til þekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun“ Lög um framhaldsskóla: 92/2008 http://www.althingi.is/lagas/nuna/2008092.html

Aðalnámskrá framhaldsskóla vísar í löggjöfina og segir þar jafnframt: „Allt nám í

framhaldsskóla þarf að fela í sér áherslur hlutverkagreinar laganna. Það er á ábyrgð hvers skóla að ákvarða með hvaða hætti þeim er best fundinn staður í viðfangsefnum nemenda og vinnulagi“.

Í þessari samantekt eru gæði skóla metin út frá sýn nemenda, viðhorfum nemenda til menntunar og framtíðar menntunaráformum og upplifun nemenda af skólaumhverfinu.

Sýn nemenda á skólakerfið gefur glögga mynd og nær yfir margvíslega þætti, s.s. mikilvægi menntunar, fjölbreytileika í kennsluaðferðum, skilyrði eða kröfur um námsárangur, aðgang að stuðningi eða ráðgjöf innan skólans, mögulegar hindranir að hámarksárangri, tilgang menntunar, framtíðar menntunaráform, tíma varið í heimanám, einkunnir og félagslíf í skólanum.

Höfuðborgarsvæðið er skilgreint í þessari skýrslu sem Reykjavíkurborg, Hafnarfjarðarkaupstaður, Kópavogsbær, Garðabær, Seltjarnarneskaupstaður, Mosfellsbær og Kjósarhreppur. Til þess að meta gæði skólastarfs á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni verður notast við lýsandi samanburðarniðurstöður. Einnig verður notast við lýsandi samanburð á milli Íslands og Norðurlandanna. Mikilvægt er að hafa í huga að niðurstöðurnar eru byggðar á nemendagögnum og skýringanna er ekki aðeins að leita innan skólanna. Þrátt fyrir það gefur samantektin glögga mynd af gæðum menntunar og þáttum sem geta haft áhrif á tækifæri til góðrar menntunar.

Markmið samantektarinnar eru að:

12

12

1. Inngangur

Sífellt fleiri vakna til vitundar um mikilvægi þess að styðjast við öruggar og réttar upplýsingar um stöðu og þróun lykilþátta innan hvers samfélags, þegar móta skal stefnu í málefnum barna og unglinga. Með þeim hætti verður stefnumótun markvissari og öll þjónusta betri og hagkvæmari. Áreiðanlegar rannsóknir á högum og lífi ungs fólks eru forsenda árangursríkrar stefnumótunar og forvarnarstarfs. Mikilvægi félagslegra rannsókna ætti því ekki að dyljast neinum. Eftirfarandi samantekt er byggð á gögnum rannsóknarinnar Ungt fólk sem safnað var á meðal íslenskra framhaldsskólanema á árinu 2010 og íslenskra grunnskólanema árið 2012. Að auki er stuðst við gögn frá Norrænu æskulýðsrannsókninni á meðal 16‒19 ára nemenda árið 2009. Ungt fólk rannsóknirnar eru lagðar fyrir árlega á vegum R&G í samstarfi við mennta- og menningarmálaráðuneytið. Spurningum rannsóknanna er beint að ýmsum þáttum í lífi unglinga sem varða hagi þeirra og líðan, s.s. félags-, tómstunda- og íþróttastarfi, tengslum við foreldra og uppeldi, heilsu og líðan, námi og skóla, atvinnuþátttöku og fjárhag og vímuefnanotkun. Norræna æskulýðsrannsóknin, sem var lögð fyrir að frumkvæði mennta- og menningarmálaráðuneytisins á formennskuári Íslands í norrænu ráðherranefndinni árið 2009, er samnorræn rannsókn á högum og líðan nemenda í framhaldsskólum á öllum Norðurlöndunum; Íslandi, Danmörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Álandseyjum, Færeyjum og Grænlandi.

Skipulag menntunar hefur víðtæk áhrif á einstaklinga, hverfi og samfélög til skemmri og lengri tíma. Mat á gæðum menntunar er mikilvægt en að sama skapi flókið viðfangsefni. Við mat á langtímaáhrifum menntunar eru oft notaðir mælikvarðar á borð við fjárhags- og atvinnustöðu einstaklinga og heilsu þeirra nokkrum árum eftir að menntun lýkur. Eigi menntun að skila árangri er brýnt að börnum og ungmennum líði vel í skólanum og að þau fáist við viðfangsefni við hæfi. Ladd og Loeb (2012) nefna fimm atriði sem hafa ber í huga við mat á gæðum skólastarfs. Í fyrsta lagi, að það er munur á milli einstaklinga, hverfa og samfélaga og sýn þeirra á hvað sé gott skólakerfi og hvaða gildi skuli hafa í hávegum. Í öðru lagi, að þeir þættir sem hafa áhrif á gæðin eru margir og flókið mál að greina þá. Í þriðja lagi, að margar útkomur góðs skólakerfis er ekki hægt að meta fyrr en mörgum árum eftir að nemendur útskrifast (til dæmis, tekjur og staða fyrrverandi nemenda). Í fjórða lagi, að oft sé mat á gæðum skólastarfs byggt á árangri nemenda í prófum, en slíkt mat gefi of takmarkaða og oft ranga mynd af þeim þáttum sem skapa góða skóla. Í fimmta lagi, að líðan nemenda og árangur þeirra í skóla sé háður ýmsum þáttum sem standi utan skólans. Við lestur skýrslunnar er mikilvægt að hafa alla þessa þætti í huga. Hér er dregin upp mynd af líðan, árangri og væntingum nemenda í skólum á höfuðborgarsvæði og hún borin saman við sömu þætti meðal nemenda í skólum utan höfuðborgarsvæðisins. Fram kemur allnokkur munur á tilteknum þáttum, til að mynda á afstöðu nemenda til mikilvægis námsins og væntingum þeirra um frekara nám. Þessi munur kann að

Page 15: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga14

13

13

stafa af starfinu sem unnið er innan veggja skólanna, en ekki er ólíklegt að skýr-ingar hans séu margþættar og megi einnig rekja til þátta sem standa utan skólans.

Til að unnt sé að draga upp mynd af gæðum skólastarfsins er brýnt að varpa fyrst ljósi á spurninguna „hvert er hlutverk íslenskra skóla?“

Í löggjöf um framhaldsskóla er hlutverki þeirra lýst svo:

„Hlutverk framhaldsskóla er að stuðla að alhliða þroska allra nemenda og virkri þátttöku þeirra í lýðræðisþjóðfélagi með því að bjóða hverjum nemanda nám við hæfi. Framhaldsskólar búa nemendur undir þátttöku í atvinnulífinu og frekara nám. Þeir skulu leitast við að efla færni nemenda í íslensku máli, bæði töluðu og rituðu, efla siðferðisvitund, ábyrgðarkennd, víðsýni, frumkvæði, sjálfstraust og umburðarlyndi nemenda, þjálfa þá í öguðum og sjálfstæðum vinnubrögðum, jafnrétti og gagnrýninni hugsun, kenna þeim að njóta menningarlegra verðmæta og hvetja til þekkingarleitar. Framhaldsskólar sinna miðlun þekkingar og þjálfun nemenda þannig að þeir öðlist færni til að gegna sérhæfðum störfum og hafi forsendur til að sækja sér frekari menntun“ Lög um framhaldsskóla: 92/2008 http://www.althingi.is/lagas/nuna/2008092.html

Aðalnámskrá framhaldsskóla vísar í löggjöfina og segir þar jafnframt: „Allt nám í

framhaldsskóla þarf að fela í sér áherslur hlutverkagreinar laganna. Það er á ábyrgð hvers skóla að ákvarða með hvaða hætti þeim er best fundinn staður í viðfangsefnum nemenda og vinnulagi“.

Í þessari samantekt eru gæði skóla metin út frá sýn nemenda, viðhorfum nemenda til menntunar og framtíðar menntunaráformum og upplifun nemenda af skólaumhverfinu.

Sýn nemenda á skólakerfið gefur glögga mynd og nær yfir margvíslega þætti, s.s. mikilvægi menntunar, fjölbreytileika í kennsluaðferðum, skilyrði eða kröfur um námsárangur, aðgang að stuðningi eða ráðgjöf innan skólans, mögulegar hindranir að hámarksárangri, tilgang menntunar, framtíðar menntunaráform, tíma varið í heimanám, einkunnir og félagslíf í skólanum.

Höfuðborgarsvæðið er skilgreint í þessari skýrslu sem Reykjavíkurborg, Hafnarfjarðarkaupstaður, Kópavogsbær, Garðabær, Seltjarnarneskaupstaður, Mosfellsbær og Kjósarhreppur. Til þess að meta gæði skólastarfs á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni verður notast við lýsandi samanburðarniðurstöður. Einnig verður notast við lýsandi samanburð á milli Íslands og Norðurlandanna. Mikilvægt er að hafa í huga að niðurstöðurnar eru byggðar á nemendagögnum og skýringanna er ekki aðeins að leita innan skólanna. Þrátt fyrir það gefur samantektin glögga mynd af gæðum menntunar og þáttum sem geta haft áhrif á tækifæri til góðrar menntunar.

Markmið samantektarinnar eru að: 14

14

Mæla og bera saman skólagæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni með því að nota mælikvarða tengda menntun og menntunarkerfinu í grunn- og framhaldsskólum.

Mæla og bera saman skólagæði íslenskra og norrænna unglinga með því að nota mælikvarða tengda menntun og menntunarkerfinu í framhaldsskólum.

2. Skólar í fremstu röð: Gögn og aðferðir Rannsóknir R&G eru þýðisrannsóknir en í því felst að þær eru ekki byggðar á hefðbundnum úrtökum heldur er reynt að ná til sem flestra í úrtaksrammanum innan þýðisins. Þetta er gert með því að leggja spurningalista fyrir alla nemendur sem mættir eru til skóla á tilteknum degi með það að leiðarljósi að lágmarka öryggismörk niðurstaðnanna.

Mælitæki þessara kannana eru ítarlegir spurningalistar sem hafa verið þróaðir mörg undanfarin ár. Spurningarnar eru mótaðar af fagfólki í félagsvísindum þar sem farið er eftir ströngum kröfum um að þær geti af sér öruggar niðurstöður og að áreiðanleiki og réttmæti sé ávallt í fyrirrúmi. Kvarðar eru gjarnan notaðir sem svarmöguleikar til að auka réttmæti spurninganna. Kannanirnar eru gerðar þannig að spurningalistar eru sendir til allra skóla landsins þar sem kennarar sjá um að leggja þá fyrir og gera svo eftir tilteknum fyrirmælum. Nafnleyndar þátttakenda er alltaf gætt með því að ítreka það fyrir nemendum að hvorki beri að rita nafn né kennitölu á svarblöðin svo að útilokað sé að rekja svörin til þeirra. Einnig eru nemendur vinsamlegast beðnir um að svara öllum spurningunum eftir bestu samvisku og biðja um hjálp ef þörf er á.

2.1. Samanburður meðal framhaldsskólanema Niðurstöður þær sem birtar eru í þessari skýrslu eru byggðar á könnunum sem R&G lagði fyrir nemendur í framhaldsskólum á Íslandi í október árið 2010. Þátttakendur voru þeir dagskólanemendur framhaldsskólanna sem mættir voru í kennslustundir á þeim tíma sem kannanirnar voru lagðar fyrir. Spurningalistar voru lagðir fyrir nemendur í öllum framhaldsskólum á Íslandi1. Árið 2010 var svarhlutfallið 70,5% eða 11.388 einstaklingar.

2.2. Samanburður meðal grunnskólanema Samanburður á grunnskólanemum er unninn úr könnun sem lögð var fyrir alla nemendur í 8. til 10. bekk á Íslandi í febrúarmánuði árið 2012. Heildarsvarhlutfall á landsvísu var 87% í 8. bekk, 86% í 9. bekk og 85% í 10. bekk. Í Reykjavík fengust svör frá 1140 nemendum í 8. bekk og var svarhlutfallið 86%. Alls svöruðu 1158 nemendur í 9. bekk og reyndist svarhlutfallið um 86% meðal þeirra og loks fengust svör frá um 1176 nemendum í 10. bekk eða um 83%.

1 Þar sem í könnuninni er lögð áhersla á að kanna hagi ungmenna á framhaldsskólaaldri voru nemendur í kvöldnámi eða fjarnámi undanskildir.

14

14

Mæla og bera saman skólagæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni með því að nota mælikvarða tengda menntun og menntunarkerfinu í grunn- og framhaldsskólum.

Mæla og bera saman skólagæði íslenskra og norrænna unglinga með því að nota mælikvarða tengda menntun og menntunarkerfinu í framhaldsskólum.

2. Skólar í fremstu röð: Gögn og aðferðir Rannsóknir R&G eru þýðisrannsóknir en í því felst að þær eru ekki byggðar á hefðbundnum úrtökum heldur er reynt að ná til sem flestra í úrtaksrammanum innan þýðisins. Þetta er gert með því að leggja spurningalista fyrir alla nemendur sem mættir eru til skóla á tilteknum degi með það að leiðarljósi að lágmarka öryggismörk niðurstaðnanna.

Mælitæki þessara kannana eru ítarlegir spurningalistar sem hafa verið þróaðir mörg undanfarin ár. Spurningarnar eru mótaðar af fagfólki í félagsvísindum þar sem farið er eftir ströngum kröfum um að þær geti af sér öruggar niðurstöður og að áreiðanleiki og réttmæti sé ávallt í fyrirrúmi. Kvarðar eru gjarnan notaðir sem svarmöguleikar til að auka réttmæti spurninganna. Kannanirnar eru gerðar þannig að spurningalistar eru sendir til allra skóla landsins þar sem kennarar sjá um að leggja þá fyrir og gera svo eftir tilteknum fyrirmælum. Nafnleyndar þátttakenda er alltaf gætt með því að ítreka það fyrir nemendum að hvorki beri að rita nafn né kennitölu á svarblöðin svo að útilokað sé að rekja svörin til þeirra. Einnig eru nemendur vinsamlegast beðnir um að svara öllum spurningunum eftir bestu samvisku og biðja um hjálp ef þörf er á.

2.1. Samanburður meðal framhaldsskólanema Niðurstöður þær sem birtar eru í þessari skýrslu eru byggðar á könnunum sem R&G lagði fyrir nemendur í framhaldsskólum á Íslandi í október árið 2010. Þátttakendur voru þeir dagskólanemendur framhaldsskólanna sem mættir voru í kennslustundir á þeim tíma sem kannanirnar voru lagðar fyrir. Spurningalistar voru lagðir fyrir nemendur í öllum framhaldsskólum á Íslandi1. Árið 2010 var svarhlutfallið 70,5% eða 11.388 einstaklingar.

2.2. Samanburður meðal grunnskólanema Samanburður á grunnskólanemum er unninn úr könnun sem lögð var fyrir alla nemendur í 8. til 10. bekk á Íslandi í febrúarmánuði árið 2012. Heildarsvarhlutfall á landsvísu var 87% í 8. bekk, 86% í 9. bekk og 85% í 10. bekk. Í Reykjavík fengust svör frá 1140 nemendum í 8. bekk og var svarhlutfallið 86%. Alls svöruðu 1158 nemendur í 9. bekk og reyndist svarhlutfallið um 86% meðal þeirra og loks fengust svör frá um 1176 nemendum í 10. bekk eða um 83%.

1 Þar sem í könnuninni er lögð áhersla á að kanna hagi ungmenna á framhaldsskólaaldri voru nemendur í kvöldnámi eða fjarnámi undanskildir.

Page 16: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga15

15

15

2.3 Samanburður á íslenskum og norrænum nemendum framhaldsskóla

Í heildina svöruðu 13.417 nemendur könnuninni sem lögð var fyrir í öllum norrænu löndunum árið 2009. Heildarfjölda þátttakenda eftir kyni og löndum má sjá í töflu 1 í viðauka A.

14

14

Mæla og bera saman skólagæði á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni með því að nota mælikvarða tengda menntun og menntunarkerfinu í grunn- og framhaldsskólum.

Mæla og bera saman skólagæði íslenskra og norrænna unglinga með því að nota mælikvarða tengda menntun og menntunarkerfinu í framhaldsskólum.

2. Skólar í fremstu röð: Gögn og aðferðir Rannsóknir R&G eru þýðisrannsóknir en í því felst að þær eru ekki byggðar á hefðbundnum úrtökum heldur er reynt að ná til sem flestra í úrtaksrammanum innan þýðisins. Þetta er gert með því að leggja spurningalista fyrir alla nemendur sem mættir eru til skóla á tilteknum degi með það að leiðarljósi að lágmarka öryggismörk niðurstaðnanna.

Mælitæki þessara kannana eru ítarlegir spurningalistar sem hafa verið þróaðir mörg undanfarin ár. Spurningarnar eru mótaðar af fagfólki í félagsvísindum þar sem farið er eftir ströngum kröfum um að þær geti af sér öruggar niðurstöður og að áreiðanleiki og réttmæti sé ávallt í fyrirrúmi. Kvarðar eru gjarnan notaðir sem svarmöguleikar til að auka réttmæti spurninganna. Kannanirnar eru gerðar þannig að spurningalistar eru sendir til allra skóla landsins þar sem kennarar sjá um að leggja þá fyrir og gera svo eftir tilteknum fyrirmælum. Nafnleyndar þátttakenda er alltaf gætt með því að ítreka það fyrir nemendum að hvorki beri að rita nafn né kennitölu á svarblöðin svo að útilokað sé að rekja svörin til þeirra. Einnig eru nemendur vinsamlegast beðnir um að svara öllum spurningunum eftir bestu samvisku og biðja um hjálp ef þörf er á.

2.1. Samanburður meðal framhaldsskólanema Niðurstöður þær sem birtar eru í þessari skýrslu eru byggðar á könnunum sem R&G lagði fyrir nemendur í framhaldsskólum á Íslandi í október árið 2010. Þátttakendur voru þeir dagskólanemendur framhaldsskólanna sem mættir voru í kennslustundir á þeim tíma sem kannanirnar voru lagðar fyrir. Spurningalistar voru lagðir fyrir nemendur í öllum framhaldsskólum á Íslandi1. Árið 2010 var svarhlutfallið 70,5% eða 11.388 einstaklingar.

2.2. Samanburður meðal grunnskólanema Samanburður á grunnskólanemum er unninn úr könnun sem lögð var fyrir alla nemendur í 8. til 10. bekk á Íslandi í febrúarmánuði árið 2012. Heildarsvarhlutfall á landsvísu var 87% í 8. bekk, 86% í 9. bekk og 85% í 10. bekk. Í Reykjavík fengust svör frá 1140 nemendum í 8. bekk og var svarhlutfallið 86%. Alls svöruðu 1158 nemendur í 9. bekk og reyndist svarhlutfallið um 86% meðal þeirra og loks fengust svör frá um 1176 nemendum í 10. bekk eða um 83%.

1 Þar sem í könnuninni er lögð áhersla á að kanna hagi ungmenna á framhaldsskólaaldri voru nemendur í kvöldnámi eða fjarnámi undanskildir.

15

15

2.3 Samanburður á íslenskum og norrænum nemendum framhaldsskóla

Í heildina svöruðu 13.417 nemendur könnuninni sem lögð var fyrir í öllum norrænu löndunum árið 2009. Heildarfjölda þátttakenda eftir kyni og löndum má sjá í töflu 1 í viðauka A.

Page 17: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga16

16

16

3. Samanburður meðal framhaldsskólanema

Niðurstöður þær sem birtar eru í þessum kafla eru byggðar á könnunum sem R&G, í samstarfi við menntamálaráðuneytið, lagði fyrir nemendur í framhaldsskólum á Íslandi í október 2010. Samanburður á meðal framhaldsskólanema er sýndur á myndunum hér að neðan. Annars vegar er samanburður á milli nemenda þar sem bláa súlan táknar svarhlutfall framhaldsskólanemenda á höfuðborgarsvæðinu og rauða súlan táknar svarhlutfall framhaldsskólanema utan höfuðborgarsvæðis. Hins vegar eru myndir sem sýna kvarðana flokkaða saman skipt eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu annars vegar og landsbyggðinni hins vegar. Þetta er gert til að vekja athygli á því að dreifing er í svörum nemenda eftir skólum bæði innan höfuðborgarsvæðis og utan þess. Fjöldi þátttakenda á höfuðborgarsvæðinu var 7143 og fjöldi þátttakenda á landsbyggðinni var 4119.

Myndirnar hér að neðan veita greinargóða lýsingu á muninum milli viðhorfa nemenda á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu sem snýr að mikilvægi námsins, fjölbreytileika námsins, kröfur í námi, aðgang að námsráðgjöf, framtíðaráform og tíma varið í heimavinnu. Í kaflanum er einnig litið til námsárangurs með því að sýna samanburð á einkunnum í samræmdum prófum í íslensku, stærðfræði, dönsku, ensku og samfélagsfræði. Einnig eru tvær samanburðarmyndir á líkamlegri og andlegri heilsu nemenda á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni, en mikilvægur þáttur í vellíðan í skóla er andleg og líkamleg heilsa. Í viðauka B má finna töflur sem sýna dreifingu í svörum á þáttum sem hafa áhrif á frammistöðu í námi; aðgang að kennara og starfsfólki skólans, fullyrðingum um námið, líðan í skóla og samskipti við samnemendur og kennara. Að lokum er tafla sem sýnir hversu líklegt er að nemendur geri eftirfarandi strax að loknu námi: fari í háskólanám á Íslandi, fari í háskólanám erlendis, fari í nám erlendis sem er ekki á háskólastigi, fari að vinna,stundi nám á háskólastigi og vinnu samhliða, stundi nám ekki á háskólastigi og vinnu samhliða og fari í nám á Íslandi sem er ekki á háskólastigi.

Í lok kaflans er birt samantekt niðurstaðna.

Page 18: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga17

17

17

Mynd 1. Hversu mikilvægt finnst þér skólanámið vera? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Fremur eða mjög mikilvægt.

Mynd 2. Hversu mikilvægt finnst þér skólanámið vera? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

63.4%  

33.5%  

69.7%  

27.3%  

0%   20%   40%   60%   80%  

Mjög  mikilvægt  

Fremur  mikilvægt  

Hversu  mikilvægt  finnst  þér  skólanámið  vera  ?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Hversu  mikilvægt  finnst  þér  skólanámið  vera  (höfuðborgarsvæðið)?  

Mjög  mikilvægt   Fremur  mikilvægt  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Hversu  mikilvægt  finnst  þér  skólanámið  vera  (landsbyggðin)?  

Mjög  mikilvægt   Fremur  mikilvægt  

Page 19: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga18

18

18

Mynd 3. Mér finnst kennsluhættir í skólanum vera fjölbreyttir. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Frekar eða mjög sammála.

Mynd 4. Mér finnst kennsluhættir í skólanum vera fjölbreyttir. Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

12.6%  

54.8%  

13.4%  

55.3%  

0%   10%   20%   30%   40%   50%   60%  

Mjög  sammála  

Frekar  sammála  

Mér  finnst  kennsluhæBr  í  skólanum  vera  DölbreyBr  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Mér  finnst  kennsluhæBr  í  skólanum  vera  DölbreyBr  (höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  sammála   Frekar  sammála  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Mér  finnst  kennsluhæBr  í  skólanum  vera  DölbreyBr  (landsbyggðin)  

Mjög  sammála   Frekar  sammála  

Page 20: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga19

19

19

Mynd 5. Mér finnst að það séu gerðar miklar kröfur til mín í náminu. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Frekar eða mjög sammála.

Mynd 6. Mér finnst að gerðar séu miklar kröfur til mín í náminu. Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

24.3%  

57.4%  

31.2%  

54.1%  

0%   10%   20%   30%   40%   50%   60%   70%  

Mjög  sammála  

Frekar  sammála  

Það  eru  gerðar  miklar  kröfur  Fl  mín  í  náminu    

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Að  gerðar  séu  miklar  kröfur  Fl  mín  í  náminu  (höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  sammála   Frekar  sammála  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Að  gerðar  séu  miklar  kröfur  Fl  mín  í  náminu  (landsbyggðin)  

Mjög  sammála   Frekar  sammála  

Page 21: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga20

20

20

Mynd 7. Ég hefði viljað taka framhaldsskólaáfanga á meðan ég var í grunnskóla. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Frekar eða mjög sammála.

Mynd 8. Ég hefði viljað taka framhaldsskólaáfanga á meðan ég var í grunnskóla. Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

30.5%  

29.5%  

26.4%  

30.1%  

0%   5%   10%   15%   20%   25%   30%   35%   40%  

Mjög  sammála  

Frekar  sammála  

Ég  hefði  viljað  taka  framhaldsskólaáfanga  á  meðan  ég  var  í  grunnskóla  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Ég  hefði  viljað  taka  framhaldsskólaáfanga  á  meðan  ég  var  í  

grunnskóla  (höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  sammála   Frekar  sammála  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Ég  hefði  viljað  taka  framhaldsskólaáfanga  á  meðan  ég  var  í  

grunnskóla  (landsbyggðin)  

Mjög  sammála   Frekar  sammála  

Page 22: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga21

21

21

Mynd 9. Ég hef greiðan aðgang að námsráðgjöf í skólanum. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Frekar eða mjög sammála.

Mynd 10. Ég hef greiðan aðgang að námsráðgjöf í skólanum. Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

51.2%  

40.7%  

48.7%  

41.7%  

0%   10%   20%   30%   40%   50%   60%  

Mjög  sammála  

Frekar  sammála  

Ég  hef  greiðan  aðgang  að  námsráðgjöf  í  skólanum    

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Ég  hef  greiðan  aðgang  að  námsráðgjöf  í  skólanum  (höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  sammála   Frekar  sammála  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Ég  hef  greiðan  aðgang  að  námsráðgjöf  í  skólanum  (landsbyggðin)    

Mjög  sammála   Frekar  sammála  

Page 23: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga22

22

22

Mynd 11. Framhaldsskólanámið er auðveldara en ég átti von á. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða frekar sammála.

Mynd 12. Framhaldsskólanámið er auðveldara en ég átti von á. Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

12.7%  

40.6%  

10.6%  

37.6%  

0%   10%   20%   30%   40%   50%  

Mjög  sammála  

Frekar  sammála  

Framhaldsnámið  er  auðveldara  en  ég  áB  von  á  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Framhaldsnámið  er  auðveldara  en  ég  áB  von  á  (höfuðborgarsvæðið)    

Mjög  sammála   Frekar  sammála  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Framhaldsnámið  er  auðveldara  en  ég  áB  von  á  (landsbyggðin)    

Mjög  sammála   Frekar  sammála  

Page 24: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga23

23

23

Mynd 13. Mér finnst námið tilgangslaust. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Á sjaldan eða nær aldrei við um mig.

Mynd 14. Mér finnst námið tilgangslaust. Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

33.2%  

38.5%  

31.4%  

43.0%  

0%   10%   20%   30%   40%   50%  

Á  sjaldan  við  um  mig  

Á  nær  aldrei  við  um  mig  

Hversu  vel  á  við  um  þig:  Mér  finnst  námið  Flgangslaust    

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Hversu  vel  á  við  um  þig:  Mér  finnst  námið  Flgangslaust  (höfuðborgarsvæðið)  

Á  sjaldan  við  um  mig   Á  nær  aldrei  við  um  mig  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Hversu  vel  á  við  um  þig:  Mér  finnst  námið  Flgangslaust  (landsbyggðin)  

Á  sjaldan  við  um  mig   Á  nær  aldrei  við  um  mig  

Page 25: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga24

24

24

Mynd 15. Hversu líklegt er að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Fer í háskólanám á Íslandi. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða fremur líklegt.

Mynd 16. Hversu líklegt er að þú farir í nám á háskólastigi á Íslandi strax að loknu núverandi námi? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

25.3%  

33.0%  

30.8%  

34.2%  

0%   10%   20%   30%   40%  

Mjög  líklegt  

Fremur  líklegt  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  í  nám  á  háskólasFgi  á  Íslandi  strax  að  loknu  núverandi  nám?i  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  í  nám  á  háskólasFgi  á  Íslandi  strax  að  loknu  

núverandi  námi?    (höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  í  nám  á  háskólasFgi  á  Íslandi  strax  að  loknu  núverandi  námi?    (landsbyggðin)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

Page 26: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga25

25

25

Mynd 17. Hversu líklegt að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Fer í nám á háskólastigi erlendis. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða fremur líklegt.

Mynd 18. Hversu líklegt er að þú farir í nám á háskólastigi erlendis strax að loknu námi? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið2010.

12.5%  

27.3%  

19.6%  

34.3%  

0%   10%   20%   30%   40%  

Mjög  líklegt  

Fremur  líklegt  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  erlendis  í  nám  á  háskólasFgi  strax  að  loknu  núverandi  námi?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  erlendis  í  nám  á  háskólasFgi  strax  að  loknu  

núverandi  námi?  (höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  erlendis  í  nám  á  háskólasFgi  strax  að  loknu  núverandi  námi?  (landsbyggðin)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

Page 27: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga26

26

26

Mynd 19. Hversu líklegt er að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Fer í nám á Íslandi sem er ekki á háskólastigi. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða fremur líklegt.

Mynd 20. Hversu líklegt er að þú farir í nám á Íslandi sem er ekki á háskólastigi strax að loknu námi? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

8.3%  

21.5%  

4.9%  

15.5%  

0%   5%   10%   15%   20%   25%  

Mjög  líklegt  

Fremur  líklegt  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  í  nám  á  Íslandi  sem  er  ekki  á  háskólasFgi  strax  að  loknu  núverandi  námi?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  í  nám  á  Íslandi  sem  er  ekki  á  háskólasFgi  strax  

að  loknu  núverandi  námi?  (höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  í  nám  á  Íslandi  sem  er  ekki  á  háskólasFgi  strax  

að  loknu  núverandi  námi?  (landsbyggðin)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

Page 28: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga27

27

27

Mynd 21. Hversu líklegt er að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Fari að vinna. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða fremur líklegt.

Mynd 22. Hversu líklegt er að þú farir að vinna strax að loknu námi? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

27.1%  

35.2%  

20.5%  

31.2%  

0%   5%   10%   15%   20%   25%   30%   35%   40%  

Mjög  líklegt  

Fremur  líklegt  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  strax  að  vinna  að  loknu  núverandi  námi?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  strax  að  vinna  að  loknu  núverandi  námi?  

(höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Hversu  líklegt  er  að  þú  farir  strax  að  vinna  að  loknu  núverandi  námi?  

(landsbyggðin)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

Page 29: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga28

28

28

Mynd 23. Hversu líklegt er að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Stundi nám sem er ekki á háskólastigi og vinnu samhliða. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða fremur líklegt.

Mynd 24. Hversu líklegt er að þú stundir nám sem er ekki á háskólastigi og vinnu samhliða strax að loknu námi? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

7.3%  

17.4%  

4.7%  

13.9%  

0%   5%   10%   15%   20%  

Mjög  líklegt  

Fremur  líklegt  

Hversu  líklegt  er  að  þú  stundir  nám  sem  er  ekki  á  háskólasFgi  og  vinnu  samhliða  strax  að  loknu  núverandi  námi?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Hversu  líklegt  er  að  þú  stundir  nám  sem  er  ekki  á  háskólasFgi  og  vinnu  samhliða  

strax  að  loknu  núverandi  námi?  (höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Hversu  líklegt  er  að  þú  stundir  nám  sem  er  ekki  á  háskólasFgi  og  vinnu  samhliða  

strax  að  loknu  núverandi  námi?    (landsbyggðin)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

Page 30: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga29

29

29

Mynd 25. Hversu líklegt er að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Ég veit það ekki. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010 sem svara: Mjög eða fremur líklegt.

Mynd 26. Hversu líklegt er að þú vitir ekki hvað þú munt gera strax að loknu námi? Greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

30.3%  

18.6%  

26.9%  

18.9%  

0%   5%   10%   15%   20%   25%   30%   35%  

Mjög  líklegt  

Fremur  líklegt  

Hversu  líklegt  er  að  þú  viFr  ekki  hvað  þú  munt  gera  strax  að  loknu  núverandi  námi?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Hversu  líklegt  er  að  þú  viFr  ekki  hvað  þú    munt  gera  strax  að  loknu  námi?  

(höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Hversu  líklegt  er  að  þú  viFr  ekki  hvað  þú  munt  gera  strax  að  loknu  námi?  

(landsbyggðin)  

Mjög  líklegt   Fremur  líklegt  

Page 31: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga30

30

30

Mynd 27. Ef þú hyggst fara í háskólanám/framhaldsnám á Íslandi, hvers konar nám hefur þú áhuga á að stunda? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010.

7.8%  

21.8%  

4.6%  

1.5%  

11.1%  

1.3%  

4.9%  

6.3%  

3.7%  

13.0%  

5.3%  

18.8%  

7.1%  

22.7%  

5.7%  

1.5%  

13.2%  

1.1%  

7.1%  

3.6%  

5.9%  

11.1%  

9.1%  

11.8%  

0%   10%   20%   30%  

Félagsvísindi  

Heilbrigðisvísindi  

Hugvísindi  

Jarðvísindi  

Listnám  

Líf-­‐  og  umhverfisvísdindi  

Lögfræði  

Menntavísindi  

Raunvísindi  

Tæknigreinar  

Viðskipta-­‐  og  hagfræði  

Annað  

Ef  háskólanám  á  Íslandi,  þá  hvers  konar  nám?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 32: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga31

31

31

Mynd 28. Ef þú færir í háskólanám að loknu núverandi námi, í hvaða skóla myndir þú helst fara? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010.

21.6%  

7.2%  

1.3%  

1.9%  

6.5%  

3.0%  

5.0%  

15.6%  

37.8%  

29.5%  

0.7%  

0.7%  

0.8%  

9.7%  

0.5%  

5.8%  

22.5%  

29.8%  

0%   10%   20%   30%   40%  

HÍ  

HA  

Bifröst  

Hólaskóla  

HR  

Landbún.háskólann  

Listaháskólann  

Í  háskóla  í  útlöndum  

hef  ekki  ákveðið  mig  

Ef  í  háskólanám  að  loknu  núverandi  námi,    hvaða  skóla?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 33: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga32

32

32

Mynd 29. Hvað fer að jafnaði mikill tími í heimavinnu hjá þér á dag? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010.

Mynd 30. Hver var einkunn þín á samræmdum prófum í grunnskóla: Íslenska. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum árið 2010.

21.3%  

17.1%  

30.0%  

16.7%  

5.7%  

1.4%  

1.2%  

6.4%  

20.5%  

18.3%  

28.5%  

16.1%  

5.9%  

2.3%  

1.8%  

6.6%  

0%   10%   20%   30%   40%  

Minna  en  1/2  klst  

U.þ.b.  1/2  klst  

U.þ.b.  1  klst  

U.þ.b.  2  klst  

U.þ.b.  3  klst  

U.þ.b.  4  klst  

Meira  en  4  klst  

Ég  vinn  aldrei  heimavinnu  

Tími  í  heimavinnu  á  dag  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

9.2%  

2.1%  

3.2%  

9.0%  

15.4%  

24.9%  

22.6%  

11.9%  

1.7%  

8.2%  

1.5%  

2.2%  

7.3%  

14.6%  

24.5%  

25.1%  

14.2%  

2.3%  

0%   10%   20%   30%  

Ég  þrey]  ekki  prófið  

Undir  4  

Um  4  

Um  5  

Um  6  

Um  7  

Um  8  

Um  9  

Um  10  

Einkunnir  á  samræmdum  prófum  í  grunnskóla:  Íslenska  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 34: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga33

33

33

Mynd 31. Hver var einkunn þín á samræmdum prófum í grunnskóla: Stærðfræði. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum árið 2010.

12.0%  

5.4%  

6.3%  

12.5%  

15.4%  

16.4%  

15.1%  

12.2%  

4.7%  

12.0%  

4.1%  

4.3%  

11.0%  

14.2%  

15.5%  

17.2%  

14.7%  

7.0%  

0%   10%   20%  

Ég  þrey]  ekki  prófið  

Undir  4  

Um  4  

Um  5  

Um  6  

Um  7  

Um  8  

Um  9  

Um  10  

Einkunnir  á  samræmdum  prófum  í  grunnskóla:  Stærðfræði  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 35: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga34

34

34

Mynd 32. Hver var einkunn þín á samræmdum prófum í grunnskóla: Enska. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum árið 2010.

Mynd 33. Hver var einkunn þín á samræmdum prófum í grunnskóla: Danska. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum árið 2010.

12.7%  

1.8%  

2.5%  

5.8%  

10.3%  

18.4%  

24.4%  

19.4%  

4.7%  

10.7%  

.8%  

1.5%  

4.4%  

8.6%  

16.8%  

25.3%  

24.3%  

7.5%  

0%   10%   20%   30%  

Ég  þrey]  ekki  prófið  

Undir  4  

Um  4  

Um  5  

Um  6  

Um  7  

Um  8  

Um  9  

Um  10  

Einkunnir  á  samræmdum  prófum  í  grunnskóla:  Enska  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

26.1%  

2.7%  

3.8%  

10.1%  

13.0%  

15.5%  

15.2%  

10.2%  

3.5%  

23.5%  

1.4%  

2.8%  

7.7%  

12.2%  

15.8%  

17.3%  

13.7%  

5.5%  

0%   5%   10%   15%   20%   25%   30%  

Ég  þrey]  ekki  prófið  

Undir  4  

Um  4  

Um  5  

Um  6  

Um  7  

Um  8  

Um  9  

Um  10  

Einkunnir  á  samræmdum  prófum  í  grunnskóla:  Danska  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 36: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga35

35

35

Mynd 34. Hver var einkunn þín á samræmdum prófum í grunnskóla: Samfélagsfræði. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum árið 2010.

Mynd 35. Hver var einkunn þín á samræmdum prófum í grunnskóla: Náttúrufræði. Hlutfall nemenda í framhaldsskólum árið 2010.

34.0%  

1.1%  

1.5%  

4.0%  

8.6%  

14.6%  

18.6%  

13.8%  

3.7%  

34.5%  

.9%  

.9%  

3.3%  

7.4%  

13.3%  

17.4%  

16.3%  

6.1%  

0%   5%   10%   15%   20%   25%   30%   35%   40%  

Ég  þrey]  ekki  prófið  

Undir  4  

Um  4  

Um  5  

Um  6  

Um  7  

Um  8  

Um  9  

Um  10  

Einkunnir  á  samræmdum  prófum  í  grunnskóla:  Samfélagsfræði  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

24.2%  

1.4%  

2.1%  

5.8%  

10.0%  

15.8%  

19.8%  

16.0%  

4.9%  

22.0%  

1.4%  

1.6%  

5.4%  

9.4%  

15.8%  

19.5%  

18.4%  

6.6%  

0%   10%   20%   30%  

Ég  þrey]  ekki  prófið  

Undir  4  

Um  4  

Um  5  

Um  6  

Um  7  

Um  8  

Um  9  

Um  10  

Einkunnir  á  samræmdum  prófum  í  grunnskóla:  NáVúrufræði  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 37: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga36

36

36

Mynd 36. Hversu góð er líkamleg heilsa þín? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010.

Mynd 37. Hversu góð er líkamleg heilsa þín? Hlutfall þeirra sem segja góð og mjög góð greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

38.8%  41.2%  

17.2%  

2.8%  

37.4%  40.6%  

18.5%  

3.4%  

0%  

10%  

20%  

30%  

40%  

50%  

Mjög  góð   Góð   Sæmileg   Léleg  

Hversu  góð  er  líkamleg  heilsa  þín?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Hversu  góð  er  líkamleg  heilsa  þín?  (höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  góð   Góð  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Hversu  góð  er  líkamleg  heilsa  þín?  (landsbyggðin)  

Mjög  góð   Góð  

Page 38: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga37

37

37

Mynd 38. Hversu góð er andleg heilsa þín? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010.

Mynd 39. Hversu góð er andleg heilsa þín? Hlutfall þeirra sem segja góð og mjög góð greint eftir framhaldsskólum á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni árið 2010.

37.8%   39.7%  

17.3%  

5.2%  

35.3%  39.4%  

19.7%  

5.6%  

0%  

10%  

20%  

30%  

40%  

50%  

Mjög  góð   Góð   Sæmileg   Léleg  

Hversu  góð  er  andleg  heilsa  þín?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15  

Hversu  góð  er  andleg  heilsa  þín?  (höfuðborgarsvæðið)  

Mjög  góð   Góð  

0%  10%  20%  30%  40%  50%  60%  70%  80%  90%  100%  

1   2   3   4   5   6   7   8   9   10   11   12   13   14   15   16  

Hversu  góð  er  andleg  heilsa  þín?  (landsbyggðin)  

Mjög  góð   Góð  

Page 39: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga38

Samantekt

Myndirnar hér að ofan sýna annars vegar samanburð á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis, og hins vegar samanburð á milli allra framhaldsskóla flokkaða eftir landsbyggð og höfuðborgarsvæði. Hlutfall nemenda sem finnst skólanámið fremur eða mjög mikilvægt er svipað á milli höfuðborgarsvæðis og landsbyggðar eða um 97%. Fleiri nemendur á höfuðborgarsvæðinu telja skólanámið mjög mikilvægt en þar er munur á milli skóla eins og sjá má á mynd 2. Lítill munur er á hlutfalli nemenda sem finnst kennsluhættir vera fjölbreyttir, hlutfall nemenda sem eru frekar eða mjög sammála er 68,7% fyrir höfuðborgarsvæðið og 67,4% fyrir landsbyggð. Það má þó sjá meiri dreifingu á milli framhaldsskóla á landsbyggðinni heldur en á höfuðborgarsvæðinu. Nemendur á höfuðborgarsvæðinu eru hlutfallslega oftar mjög sammála um að gerðar séu miklar kröfur til þeirra í náminu, á meðan nemendur á landsbyggðinni eru hlutfallslega oftar frekar sammála um að gerðar séu til þeirra miklar kröfur í náminu. Lítill munur er á svörum en í heildina eru 85,3 % nemenda á höfuðborgarsvæðinu mjög eða frekar sammála um að gerðar séu miklar kröfur til þeirra í náminu, á móti 81,7% nemenda á landsbyggðinni. Á mynd 6 má sjá dreifinguna á milli framhaldsskólanna og er hún mjög svipuð milli skólanna fyrir utan einn skóla sem er með hæsta hlutfall þeirra sem svara mjög sammála. Lítill munur er á svörum við spurningunum um hvort nemendur hefðu viljað taka framhaldsskólaáfanga í grunnskóla og hvort nemendur hafi greiðan aðgang að námsráðgjöf. Hærra hlutfall nemenda á landsbyggðinni hefði viljað taka framhaldsskólaáfanga í grunnskóla, 30,5% eru mjög sammála og 29,5% frekar sammála, á móti 26,4% og 30,1% á höfuðborgarsvæðinu. Einnig telur hærra hlutfall nemenda á landsbyggðinni sig hafa greiðan aðgang að námsráðgjöf eða um 91,9% á móti 90,4% á höfuðborgarsvæðinu. Nemendur á landsbyggðinni eru oftar frekar eða mjög sammála um að framhaldsskólanámið sé auðveldara en þeir áttu von á, eða 53,3% á móti 48,2% á höfuðborgarsvæðinu. Einn skóli á höfuðborgarsvæðinu sker sig úr þar sem að einungis 29,1% eru frekar eða mjög sammála því að námið sé auðveldara en þeir áttu von á. Þrátt fyrir það segjast nemendur á höfuðborgarsvæðinu hlutfallslega oftar vera með hærri einkunnir úr samræmdum prófum í grunnskóla í öllum fögum (sjá mynd 30 til 35). Nemendur á höfuðborgarsvæðinu eru líklegri til þess að ætla að fara í nám á háskólastigi á Íslandi og nám á háskólastigi erlendis. Tveir skólar á höfuðborgarsvæðinu skera sig úr og eru með lægsta hlutfall þeirra sem

Samantekt

Page 40: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga39

39

39

finnst fremur eða mjög líklegt að þeir fari í nám á háskólastigi á Íslandi eða erlendis (sjá mynd 16 og 18). Nemendur á landsbyggðinni eru mun líklegri til að ætla í nám á Íslandi sem er ekki á háskólastigi að loknum framhaldsskóla, 29,8% svara fremur eða mjög líklegt á móti 20,4% á höfuðborgarsvæðinu. Einnig telja nemendur á landsbyggðinni oftar fremur eða mjög líklegt að þeir fari að vinna strax að loknu námi. Á mynd 22 má sjá dreifingu á milli skóla og þar má sjá að tveir skólar á höfuðborgarsvæðinu skera sig úr og hlutfall nemenda í þeim skóla sem telur fremur eða mjög líklegt að þeir fari að vinna strax að loknu námi er yfir 80%. Mynd 27 sýnir skiptingu eftir námsgreinum í háskóla og mynd 28 sýnir skiptingu eftir skólum sem nemendur myndu velja sér að loknu framhaldsskólanámi. Í heild kemur fram lítill munur á milli landsbyggðar og höfuðborgarsvæðis í flestum atriðum sem borin eru saman fyrir þessa rannsókn. Helst er munur á því hvort nemendur ætli sér í framhaldsnám á háskólastigi eður ei, þar sem nemendur á höfuðborgarsvæðinu eru líklegri en nemendur á landsbyggðinni til að stefna á háskólanám.

Page 41: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga40

4. Grunnskóli40

40

4. Grunnskóli

Niðurstöður þær sem birtar eru í þessum kafla eru byggðar á könnunum sem R&G, í samstarfi við menntamálaráðuneytið, lagði fyrir alla nemendur í 8. til 10. bekk á Íslandi í febrúar 2012. Samanburður á meðal grunnskólanema er sýndur á myndunum hér að neðan þar sem bláa súlan táknar svör grunnskólanema á höfuðborgarsvæðinu og rauða súlan táknar svör grunnskólanema á landsbyggðinni. Fjöldi þátttakenda á höfuðborgarsvæðinu var 6576 og fjöldi þátttakenda á landsbyggðinni var 4411.

Greiningin á gögnunum hér að neðan er annars vegar á myndformi og hins vegar á töfluformi. Myndirnar sýna viðhorf nemenda til námsins, framtíðaráform, tíma varið í heimavinnu á dag, einkunnir í íslensku, ensku, dönsku og stærðfræði, vinnu með skóla og hversu auðvelt eða erfitt það er fyrir nemendur að fá ráðleggingar varðandi námið frá foreldrum sínum. Töflurnar í viðauka C sýna allan svarkvarðann og hlutfall þeirra sem svara í hverjum flokki. Í lok kaflans er birt samantekt niðurstaðna.

Mynd 40. Mér finnst námið tilgangslaust. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi, árið 2012, sem svara að það eigi nær aldrei eða sjaldan við um þá.

36.4%  

33.0%  

35.5%  

41.2%  

0%   10%   20%   30%   40%   50%  

Á  sjaldan  við  um  mig  

Á  nær  aldrei  við  um  mig  

Mér  finnst  námið  Flgangslaust  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 42: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga41

41

41

Mynd 41. Mér leiðist námið. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi, árið 2012, sem svara að það eigi nær aldrei eða sjaldan við um þá.

27.7%  

8.8%  

30.7%  

12.0%  

0%   10%   20%   30%   40%  

Á  sjaldan  við  um  mig  

Á  nær  aldrei  við  um  mig  

Mér  leiðist  námið  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 43: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga42

Mynd 42. Hvað finnst þér líklegt að þú gerir að loknu núverandi námi? Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk grunnskóla árið 2012.

Mynd 43. Hversu líklegt eða ólíklegt finnst þér að þú farir í nám á háskólastigi? Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk grunnskóla árið 2012.

70.3%  

25.2%  

4.5%  

80.4%  

15.9%  

3.7%  

0%   25%   50%   75%   100%  

Fer  í  bóknám  við  mennta-­‐  eða  `ölbrautarskóla  

Fer  í  iðnnám  eða  verknám  

Fer  að  vinna  

Hvað  finnst  þér  líklegt  að  þú  gerir  að  loknu  núverandi  námi?    

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

5.2%  

19.3%  

44.4%  

31.0%  

3.3%  

13.1%  

39.6%  

44.0%  

0%   10%   20%   30%   40%   50%  

Mjög  ólíklegt  

Frekar  ólíklegt  

Frekar  líklegt  

Mjög  líklegt  

Hversu  líklegt  finnst  þér  að  þú  farir  í  nám  á  háskólasFgi?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 44: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga43

43

43

Mynd 44. Hvað fer venjulega mikill tími hjá þér í heimavinnu á dag? Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012.

Mynd 45. Á hvaða bili hafa einkunnir þínar á eftirtöldum námsgreinum verið í vetur: Íslenska. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012.

9.13%  

19.62%  

24.53%  

33.99%  

9.85%  

1.78%  

0.42%  

0.69%  

6.43%  

15.20%  

25.06%  

37.05%  

12.45%  

2.42%  

0.60%  

0.79%  

0%   10%   20%   30%   40%  

Vinn  aldrei  heimavinnu  

Minna  en  hálaími  

Um  það  bil  hálaími  

Um  það  bil  1  klst  

Um  það  bil  2  klst  

Um  það  bil  3  klst  

Um  það  bil  4  klst  

Meira  en  4  klst  

Tími  í  heimavinnu  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

1.8%  

2.7%  

7.5%  

13.2%  

21.9%  

29.4%  

19.8%  

3.8%  

1.3%  

2.2%  

5.9%  

10.9%  

20.4%  

27.6%  

25.8%  

5.9%  

0%   10%   20%   30%   40%  

Undir  4  

Um  4  

Um  5  

Um  6  

Um  7  

Um  8  

Um  9  

Um  10  

Einkunnir  í  vetur:  Íslenska  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 45: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga44

44

44

Mynd 46. Á hvaða bili hafa einkunnir þínar á eftirtöldum námsgreinum verið í vetur: Stærðfræði. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012.

Mynd 47. Á hvaða bili hafa einkunnir þínar á eftirtöldum námsgreinum verið í vetur: Enska. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012.

2.3%  

3.8%  

7.6%  

11.8%  

18.8%  

23.5%  

21.9%  

10.3%  

3.1%  

3.3%  

7.2%  

11.3%  

16.1%  

21.5%  

24.2%  

13.3%  

0%   10%   20%   30%  

Undir  4  

Um  4  

Um  5  

Um  6  

Um  7  

Um  8  

Um  9  

Um  10  

Einkunnir  í  vetur:  Stærðfræði    

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

1.4%  

2.1%  

4.9%  

8.7%  

15.8%  

25.6%  

29.9%  

11.7%  

1.4%  

1.6%  

4.0%  

7.0%  

13.6%  

24.5%  

33.7%  

14.3%  

0%   5%   10%   15%   20%   25%   30%   35%   40%  

Undir  4  

Um  4  

Um  5  

Um  6  

Um  7  

Um  8  

Um  9  

Um  10  

Einkunnir  í  vetur:  Enska  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 46: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga45

45

45

Mynd 48. Á hvaða bili hafa einkunnir þínar á eftirtöldum námsgreinum verið í vetur: Danska. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012.

Mynd 49. Ef þú ert í launaðri vinnu, hvað vinnur þú að meðaltali marga tíma með skólanum á viku? Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi, árið 2012.

4.4%  

4.3%  

7.2%  

12.1%  

18.2%  

24.7%  

20.7%  

8.5%  

3.2%  

3.6%  

7.1%  

11.5%  

16.4%  

22.3%  

24.2%  

11.7%  

0%   10%   20%   30%  

Undir  4  

Um  4  

Um  5  

Um  6  

Um  7  

Um  8  

Um  9  

Um  10  

Einkunnir  í  vetur:  Danska  (Norðurlandamál)  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

79.3%  

10.5%  

5.1%  

2.3%  

1.1%  

0.6%  

1.0%  

80.9%  

9.3%  

5.4%  

2.5%  

1.0%  

0.4%  

0.5%  

0%   25%   50%   75%   100%  

vinn  ekki  með  skólanum  

1-­‐4  klst  

5-­‐9  klst  

10-­‐14  klst  

15-­‐19  

20-­‐24  

25  klst  eða  meira  

Hvað  vinnur  þú  marga  Wma  í  launaðri  vinnu  með  skólanum  á  viku?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 47: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga46

46

46

Mynd 50. Hversu auðvelt að erfitt væri fyrir þig að fá eftirtalið hjá foreldrum þínum: Ráðleggingar varðandi námið. Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012.

2.5%  

7.4%  

26.9%  

63.2%  

2.1%  

6.6%  

22.4%  

68.9%  

0%   10%   20%   30%   40%   50%   60%   70%   80%  

Mjög  erfib  

Frekar  erfib  

Frekar  auðvelt  

Mjög  auðvelt  

Hversu  auðvelt  eða  erfiV  væri  að  fá    ráðleggingar  varðandi  námið  frá  foreldrum?  

Höfuðborgarsvæðið  

Landsbyggðin  

Page 48: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga47

47

47

Samantekt

Þegar verið er að meta stöðu framhaldsskólanna er nauðsynlegt að líta einnig á grunnskólana og hvernig viðhorf nemendur í grunnskólum hafa. Viðhorf nemenda og námsárangur í grunnskóla er líklegt til þess að halda áfram þegar í framhaldsskóla er komið.

Nemendur í grunnskóla voru spurðir hvort þeim fyndist námið tilgangslaust, lítill munur var á svörum nemenda á höfuðborgarsvæðinu og nemenda á landsbyggðinni. Nemendur á höfuðborgarsvæðinu svöruðu í 2,1% tilfella á nær alltaf við mig og í 41,2% tilfella á nær aldrei við um mig, á móti 2,2% og 33% hjá nemendum á landsbyggðinni. Nemendur svöruðu hins vegar oftar að þeim leiddist námið, 12% á nemenda á höfuðborgarsvæðinu og 8,8% nemenda á landsbyggðinni sögðu að þeim leiddist nær aldrei námið. Að sama skapi svöruðu nemendur á höfuðborgarsvæðinu í 36,3% tilfella að þeim leiddist stundum námið og 15,2% að þeim leiddist oft námið, á landsbyggðinni svöruðu nemendur í 38,8% tilfella að þeim leiddist stundum námið og í 18,2% tilfella að þeim leiddist oft námið.

Nemendur voru spurðir hvort þeim líði illa í skólanum, hvort þá langaði að hætta í skólanum, skipta um skóla og hvort þeim semdi illa við kennarann. Yfirgnæfandi meirihluti svaraði að þessar fullyrðingar ættu nær aldrei eða sjaldan við um þá, en í öllum spurningum svaraði hærra hlutfall nemenda á landsbyggðinni á nær alltaf eða oft við um mig.

Munur var á framtíðaráformum nemenda á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu. Meirihluti nemenda taldi líklegt að þeir færu í bóknám við mennta- eða fjölbrautaskóla, 70,3% af landsbyggðinni og 80,4% á höfuðborgarsvæðinu. Nemendur á landsbyggðinni voru líklegri til þess að ætla að fara í iðnnám eða verknám, 25,2% á landsbyggðinni á móti 15,9% á höfuðborgarsvæðinu. Einnig svöruðu nemendur á höfuðborgarsvæðinu oftar að það væri mjög líklegt eða frekar líklegt að þeir færu í nám á háskólastigi heldur en nemendur á landsbyggðinni. Ef við setjum þessar niðurstöður í samhengi við tíma varið í heimavinnu og einkunnir nemenda, kemur í ljós að nemendur á höfuðborgarsvæðinu verja öllu jafnan lengri tíma í heimavinnu á dag og voru með hærri einkunnir í íslensku, stærðfræði, ensku og Norðurlandamáli. Einnig sögðu nemendur á höfuðborgarsvæðinu oftar að þeir ættu mjög auðvelt að fá ráðleggingar varðandi námið frá foreldrum.

5. Norræna rannsóknin – samanburður

Hér eru birtar niðurstöður úr norrænu æskulýðsrannsókninni sem gefur mynd af stöðu Íslands í samanburði við Norðurlöndin árið 2009. Samanburður á milli landanna sem sýndur er á myndum 36 til 51 eru fenginn úr skýrslu R&G (sjá Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Jón Sigfússon,

Samantekt

Page 49: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga48

47

47

Samantekt

Þegar verið er að meta stöðu framhaldsskólanna er nauðsynlegt að líta einnig á grunnskólana og hvernig viðhorf nemendur í grunnskólum hafa. Viðhorf nemenda og námsárangur í grunnskóla er líklegt til þess að halda áfram þegar í framhaldsskóla er komið.

Nemendur í grunnskóla voru spurðir hvort þeim fyndist námið tilgangslaust, lítill munur var á svörum nemenda á höfuðborgarsvæðinu og nemenda á landsbyggðinni. Nemendur á höfuðborgarsvæðinu svöruðu í 2,1% tilfella á nær alltaf við mig og í 41,2% tilfella á nær aldrei við um mig, á móti 2,2% og 33% hjá nemendum á landsbyggðinni. Nemendur svöruðu hins vegar oftar að þeim leiddist námið, 12% á nemenda á höfuðborgarsvæðinu og 8,8% nemenda á landsbyggðinni sögðu að þeim leiddist nær aldrei námið. Að sama skapi svöruðu nemendur á höfuðborgarsvæðinu í 36,3% tilfella að þeim leiddist stundum námið og 15,2% að þeim leiddist oft námið, á landsbyggðinni svöruðu nemendur í 38,8% tilfella að þeim leiddist stundum námið og í 18,2% tilfella að þeim leiddist oft námið.

Nemendur voru spurðir hvort þeim líði illa í skólanum, hvort þá langaði að hætta í skólanum, skipta um skóla og hvort þeim semdi illa við kennarann. Yfirgnæfandi meirihluti svaraði að þessar fullyrðingar ættu nær aldrei eða sjaldan við um þá, en í öllum spurningum svaraði hærra hlutfall nemenda á landsbyggðinni á nær alltaf eða oft við um mig.

Munur var á framtíðaráformum nemenda á landsbyggðinni og höfuðborgarsvæðinu. Meirihluti nemenda taldi líklegt að þeir færu í bóknám við mennta- eða fjölbrautaskóla, 70,3% af landsbyggðinni og 80,4% á höfuðborgarsvæðinu. Nemendur á landsbyggðinni voru líklegri til þess að ætla að fara í iðnnám eða verknám, 25,2% á landsbyggðinni á móti 15,9% á höfuðborgarsvæðinu. Einnig svöruðu nemendur á höfuðborgarsvæðinu oftar að það væri mjög líklegt eða frekar líklegt að þeir færu í nám á háskólastigi heldur en nemendur á landsbyggðinni. Ef við setjum þessar niðurstöður í samhengi við tíma varið í heimavinnu og einkunnir nemenda, kemur í ljós að nemendur á höfuðborgarsvæðinu verja öllu jafnan lengri tíma í heimavinnu á dag og voru með hærri einkunnir í íslensku, stærðfræði, ensku og Norðurlandamáli. Einnig sögðu nemendur á höfuðborgarsvæðinu oftar að þeir ættu mjög auðvelt að fá ráðleggingar varðandi námið frá foreldrum.

5. Norræna rannsóknin – samanburður

Hér eru birtar niðurstöður úr norrænu æskulýðsrannsókninni sem gefur mynd af stöðu Íslands í samanburði við Norðurlöndin árið 2009. Samanburður á milli landanna sem sýndur er á myndum 36 til 51 eru fenginn úr skýrslu R&G (sjá Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Jón Sigfússon,

48

48

Álfgeir Logi Kristjánsson, Hrefna Pálsdóttir og Inga Dóra Sigfúsdóttir, 2010).

Mynd 36 til 40 sýnir hlutfall þeirra sem segja að lesblinda, lítill leshraði, aðrir lesörðugleikar, athyglisbrestur, og skrifblinda hafi áhrif á frammistöðu þeirra í námi. Íslenskir framhaldsskólanemar segja hlutfallslega oftar en framhaldsskólanemar í hinum Norðurlöndunum, að allir þessir þættir hafi mikil eða mjög mikil áhrif á frammistöðu í námi. Þessar niðurstöður koma heim og saman við það sem talað er um í kaflanum um hlutverk framhaldsskóla (sjá skýrsluna Mat á yfirfærslu framhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga, bls. 5) þar sem lýst er miklum áhyggjum af lestrarkunnáttu íslenskra nemenda.

Mynd 41 sýnir hlutfall þeirra sem telja líklegt eða mjög líklegt að þeir fari í háskólanám í heimalandi sínu strax að loknu námi. Mynd 42 sýnir hlutfall þeirra sem telja að það sé líklegt eða mjög líklegt að þeir taki námshlé að loknu framhaldsskólanámi. Myndir 43 til 51 sýna líðan í skóla og upplifun nemenda á náminu, þ.e. mér finnst námið of létt eða of þungt, mér finnst námið tilgangslaust, mér leiðist námið, mér finnst ég illa undirbúin/n undir kennslustundir, mér líður illa í skólanum, mig langar til að hætta í skólanum.

Í lok kaflans er birt samantekt niðurstaðna.

5. Norræna rannsóknin - samanburður

Page 50: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga49

49

49

Mynd 51. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í námi? Lesblinda, eftir löndum.

Mynd 52. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í námi? Lítill leshraði, eftir löndum.

19.6  

7.6  

15.1  

7.0  

7.4  

12.1  

9.5  

7.8  

10.5  

9.9  

3.4  

3.5  

1.1  

2.6  

16.1  

3.7  

3.8  

5.7  

0   10   20   30   40   50  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Líeð  

Mikið/  mjög  mikið  

34.4  

31.8  

26.0  

28.5  

23.4  

27.4  

25.3  

24.2  

26.9  

9.8  

10.4  

5.1  

5.6  

6.8  

23.1  

6.8  

5.9  

9.4  

0   20   40   60   80   100  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Líeð  

Mikið  /  Mjög  mikið  

Page 51: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga50

50

50

Mynd 53. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í námi? Aðrir lesörðugleikar, eftir löndum.

Mynd 54. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í námi? Athyglisbrestur, eftir löndum.

7.6  

3.8  

2.9  

3.2  

5.3  

12.0  

3.8  

3.1  

4.9  

0   5   10   15   20   25   30   35   40   45   50  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Líeð  

Mikið  /  Mjög  mikið  

41.9  

42.3  

36.7  

42.3  

32.4  

33.1  

36.4  

38.5  

37.8  

17.1  

20.7  

9.2  

8.8  

21.8  

31.0  

15.3  

12.6  

16.3  

0   20   40   60   80   100  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Líeð  

Mikið  /  Mjög  mikið  

Page 52: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga51

51

51

Mynd 55. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í námi? Skrifblinda, eftir löndum.

Mynd 56. Strax að loknu núverandi námi: Fer í háskólanám í mínu landi, mjög eða frekar líklegt, eftir löndum.

25.8  

18.6  

15.0  

29.0  

25.0  

20.1  

15.8  

15.2  

18.6  

6.2  

6.7  

2.6  

6.4  

5.9  

10.5  

5.3  

3.8  

5.7  

0   5   10   15   20   25   30   35   40   45   50  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Líeð  

Mikið  /  Mjög  mikið  

23.3  

46.9  

44.7  

11.9  

38.2  

65.8  

67.3  

72.3  

53.7  

0   10   20   30   40   50   60   70   80   90   100  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Mjög  líklegt  /frekar  líklegt  

Page 53: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga52

52

52

Mynd 57. Strax að loknu núverandi námi: Fer í námshlé, mjög eða frekar líklegt, eftir löndum.

Mynd 58. Mér finnst námið tilgangslaust, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

28.9  

10.4  

16.1  

22.8  

8.0  

41.6  

17.9  

34.1  

24.7  

0   5   10   15   20   25   30   35   40   45  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Mjög  líklegt  /frekar  líklegt  

13.9  

9.0  

7.0  

15.8  

11.3  

6.7  

7.6  

16.3  

10.5  

0   10   20   30   40   50  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Á  nær  alltaf  við  /  á  oa  við  

Page 54: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga53

53

53

Mynd 59. Mér leiðist námið, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

Mynd 60. Mér finnst ég illa búin/n undir kennslustundir, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

23.6  

21.1  

32.8  

26.5  

33.1  

25.3  

20.6  

20.9  

24.4  

0   5   10   15   20   25   30   35   40   45   50  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Á  nær  alltaf  við  /  á  oa  við  

Page 55: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga54

54

54

Mynd 61. Mér líður illa í skólanum, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

Mynd 62. Mig langar að hætta í skólanum, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

8.7  

5.2  

7.6  

6.0  

13.0  

6.4  

16.8  

9.3  

9.3  

0   5   10   15   20   25   30  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Á  nær  alltaf  við  /  á  oa  við  

16.1

8.0

6.9

9.0

8.5

10.7

12.4

18.6

11.7

0 5 10 15 20 25 30 35 40 45 50

Álandseyjar

Danmörk

Finnland

Færeyjar

Grænland

Ísland

Noregur

Svíþjóð

Heild

%

Á nær alltaf við/ á oft við

Page 56: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga55

55

55

Mynd 63. Mér finnst námið vera of þungt, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

Mynd 64. Mér finnst námið vera of létt, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

12.8  

9.4  

12.0  

21.0  

12.3  

16.6  

11.0  

13.3  

13.5  

0   5   10   15   20   25   30   35   40   45   50  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Á  nær  alltaf  við  /á  oa  við  

Page 57: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga56

56

56

Mynd 65. Mig langar að skipta um skóla, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

Mynd 66. Mér semur illa við kennarana, á nær alltaf eða oft við um mig, eftir löndum.

5.3  

4.0  

4.1  

3.0  

10.2  

4.8  

7.6  

6.4  

5.4  

0   5   10   15   20   25   30  

Álandseyjar  

Danmörk  

Finnland  

Færeyjar  

Grænland  

Ísland  

Noregur  

Svíþjóð  

Heild  

%  

Á  næstum  alltaf  við/á  oa  við  

Page 58: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga57

57

57

Samantekt

Valin atriði úr norrænu samanburðarrannsókninni sýna að íslenskir framhaldsskólanemendur glíma oftar við námserfiðleika heldur en samnemendur þeirra á hinum Norðurlöndunum (sjá myndir 51-55). Sem dæmi má nefna að íslenskir framhaldsskólanemendur segja í 16,6% tilfella að lesblinda hafi mikil eða mjög mikil áhrif á frammistöðu þeirra í námi, sem er fjórfalt hærra heldur en hin Norðurlöndin ef frá eru taldar Álandseyjar, þar svara nemendur að lesblinda hafi áhrif á frammistöðu í námi í 9,9% tilfella (sjá mynd 51). Lítill leshraði hefur mikil eða mjög mikil áhrif á frammistöðu íslenskra nemenda í 23,1% tilfella sem er meira en helmingi hærra en fyrir hinar þjóðirnar (sjá mynd 52). Þrátt fyrir að hátt hlutfall nemenda segi að námserfiðleikar hafi áhrif á frammistöðu þeirra í námi, svara 65,8% íslenskra framhaldsskólanema að þeir ætli í háskólanám í sínu landi strax að loknu námi (sjá mynd 56). Íslenskir nemendur svöruðu einnig oftast að það væri mjög líklegt eða frekar líklegt að þeir færu í námshlé að loknu núverandi námi, eða í 41,6% tilfella (sjá mynd 57). Íslenskir framhaldsskólanemendur virðast kunna að meta námið og voru með lægsta hlutfall þeirra sem svara að þeim finnist námið tilgangslaust (sjá mynd 58), og næst lægsta hlutfall þeirra sem svara að þeim leiðist námið eða í 26,6% tilfella, en Danir höfðu lægsta hlutfall þeirra sem svöruðu að þeim leiddist nær alltaf eða oft námið eða um 23,5% (sjá mynd 59). Um fjórðungur íslenskra nemenda finnst þeir vera illa búnir undir kennslustund, sem er aðeins hærra en meðaltalið fyrir Norðurlöndin (sjá mynd 60). Aðspurðir um erfiðleika námsins, þá telja 16,6% íslenskra framhaldsskólanema að námið sé of þungt, meðaltalið fyrir öll Norðurlöndin var 13,5% (sjá mynd 63), og 14% telja að námið sé of létt (sjá mynd 64). Íslenskir framhaldsskólanemar vilja hlutfallslega oftast skipta um skóla af öllum hinum Norðurlöndunum eða í 13,5% tilfella, meðaltalið fyrir öll Norðurlöndin er 7,9% (sjá mynd 65), en 10,7% nemenda vilja hætta í skólanum sem er aðeins minna en meðaltalið fyrir Norðurlöndin sem er 11,7% með Svíþjóð á toppnum þar sem 18,6% nemenda segja að það eigi nær alltaf eða oft við að þá langi að hætta í skólanum. Íslenskir framhaldsskólanemendur koma að flestu leyti vel út í samanburði við hinar norrænu þjóðirnar, ef frá eru taldir námserfiðleikar sem hafa áhrif á námsárangur.

Samantekt

Page 59: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga58

58

58

Heimildir

Ladd, H. F., & Loeb, S. (2012). The challenges of measuring school quality: Implications for educational equity. Education, democracy and justice. Chicago, IL: University of Chicago Press. Retrieved from https://cepa.stanford.edu/sites/default/files/The%20Challenges%20of%20Measuring%20School%20Quality.pdf

Margrét Lilja Guðmundsdóttir, Jón Sigfússon, Álfgeir Logi Kristjánsson, Hrefna Pálsdóttir og Inga Dóra Sigfúsdóttir. (2010). A comparative research among 16 to 19 year old students in the Åland Islands, Denmark, The Faroe Islands, Finland, Greenland, Iceland, Norway and Sweden. Reykjavik: Icelandic Centre for Social Research and Analysis; Ministry of Education Science and Culture.

Heimildir

Page 60: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga59

59

59

Viðauki A - Norræna rannsóknin

Tafla 1. Kyn þátttakenda, eftir löndum.

Land:

Strákar

Stelpur

Ekki uppgefið

kyn

Heildar

fjöldi innan

lands:

Álandseyjar Fjöldi: 339 248 5 592

%: 57.3 41.9 0.8

Danmörk Fjöldi: 714 703 11 1428

%: 50.0 49.2 0.8

Finnland Fjöldi: 956 1220 13 2189

%: 43.7 55.7 0.6

Færeyjar Fjöldi: 719 753 11 1483

%: 48.5 50.8 0,7

Grænland Fjöldi: 97 128 0 225

%: 43.1 56.9 0.0

Ísland Fjöldi: 1066 1055 13 2134

%: 50.0 49.4 0.6

Noregur Fjöldi: 1219 1472 9 2700

%: 45.1 54.5 0.3

Svíþjóð Fjöldi: 1272 1381 13 2666

%: 47.7 51,8 0.5

Heild Fjöldi: 6382 6960 75 13.417

%: 47.6 51.9 0.6

Viðauki A - Norræna rannsóknin

Page 61: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga60

Viðauki B - Framhaldsskólar

Tafla 2. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í námi? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010.

Áhrif á frammistöðu í námi:

Höfuðborgar- svæði

%

Lands- byggð

%

Áhrif á frammistöðu í námi:

Höfuðborgar- svæði

%

Lands- byggð

%

Lesblinda

Athyglisbrestur

Alls ekkert 72.2% 69.7% Alls ekkert 57.1% 59.6%

Mjög lítið 6.4% 6.7% Mjög lítið 11.5% 11.2%

Frekar lítið 4.5% 4.7% Frekar lítið 8.7% 7.7%

Nokkuð 7.7% 8.5% Nokkuð 11.5% 11.7%

Mikið 5.4% 6.0% Mikið 7.0% 5.3%

Mjög mikið 3.8% 4.4% Mjög mikið 4.2% 4.6%

Lítill leshraði Einbeitingarskortur

Alls ekkert 46.1% 44.2% Alls ekkert 27.8% 26.8%

Mjög lítið 15.5% 15.9% Mjög lítið 18.4% 19.8%

Frekar lítið 11.3% 11.9% Frekar lítið 15.1% 14.7%

Nokkuð 14.1% 14.7% Nokkuð 20.5% 21.3%

Mikið 8.2% 8.5% Mikið 11.4% 10.7%

Mjög mikið 4.8% 4.9% Mjög mikið 6.7% 6.8%

Skrifblinda

Heyrnarskerðing eða

heyrnarleysi

Viðauki B - Framhaldsskólar

61

61

Alls ekkert 77.8% 74.4% Alls ekkert 89.1% 85.6%

Mjög lítið 7.9% 8.7% Mjög lítið 5.5% 7.9%

Frekar lítið 4.9% 6.2% Frekar lítið 2.6% 3.1%

Nokkuð 5.2% 6.0% Nokkuð 1.6% 2.1%

Mikið 2.4% 2.8% Mikið 0.7% 0.7%

Mjög mikið 1.8% 1.9% Mjög mikið 0.5% 0.7%

Sjónskerðing eða blinda Hreyfiskerðing

Alls ekkert 77.8% 74.3% Alls ekkert 93.6% 93.2%

Mjög lítið 10.2% 11.9% Mjög lítið 2.9% 3.4%

Frekar lítið 5.5% 6.4% Frekar lítið 1.5% 1.4%

Nokkuð 5.0% 5.4% Nokkuð 1.1% 1.0%

Mikið 0.9% 1.5% Mikið 0.3% 0.6%

Mjög mikið 0.5% 0.5% Mjög mikið 0.6% 0.4%

Page 62: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga61

62

62

Tafla 3. Hversu sammála eða ósammála ertu eftirfarandi fullyrðingum? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010.

Sammála-ósammála:

Höfuð- borgar-

svæði %

Lands- byggð

%

Sammála-ósammála:

Höfuð- borgar-

svæði %

Lands- byggð

%

Sammála-ósammála:

Höfuð- borgar- svæði

%

Lands- byggð

%

Að draga ætti úr prófum í

annarlok og auka símat

Hefði viljað taka

framhaldssk.áfanga á meðan

ég var í grunnskóla

Hef greiðan aðgang að

hjúkrunarfræðingi

Mjög sammála 43.0% 38.9% Mjög sammála 26.4% 30.5% Mjög sammála 12.5% 16.9%

Frekar sammála 33.9% 36.6% Frekar sammála 30.1% 29.5% Frekar sammála 25.8% 30.2%

Frekar ósammála 16.5% 17.4% Frekar ósammála 27.0% 24.8% Frekar ósammála 24.3% 26.6%

Mjög ósammála 6.6% 7.0% Mjög ósammála 16.6% 15.2% Mjög ósammála 37.3% 26.3%

Kennsluhættir í skólanum eru

fjölbreyttir

Auðvelt að fá aðstoð hjá

starfsfólki öðru en kennurum

Framhaldsnámið er

auðveldara en ég átti von á

Mjög sammála 13.4% 12.6% Alls ekkert 13.1% 15.8% Mjög sammála 10.6% 12.7%

Frekar sammála 55.3% 54.8% Mjög lítið 49.3% 50.4% Frekar sammála 37.6% 40.6%

Frekar ósammála 26.9% 27.9% Frekar lítið 29.3% 26.4% Frekar ósammála 39.8% 37.0%

Mjög ósammála 4.4% 4.7% Nokkuð 8.4% 7.4% Mjög ósammála 11.9% 9.8%

Að gerðar séu miklar kröfur til

mín í náminu

Auðvelt að fá aðstoð frá

kennurum utan kennslustunda

Ég er hlynnt(ur)

sveigjanlegum námstíma

Mjög sammála 31.2% 24.3% Mjög sammála 12.4% 15.1% Mjög sammála 29.5% 30.1%

Frekar sammála 54.1% 57.4% Frekar sammála 46.6% 48.5% Frekar sammála 48.3% 49.8%

Frekar ósammála 13.2% 16.2% Frekar ósammála 31.8% 28.7% Frekar ósammála 17.7% 16.2%

Mjög ósammála 1.5% 2.2% Mjög ósammála 9.2% 7.7% Mjög ósammála 4.6% 3.9%

Auðvelt að fá ráðgjöf frá

kennurum

Hef greiðan aðgang að

námsráðgjöf

Hefði viljað fara beint í

framh.sk. eftir 9. bekk

63

63

Mjög sammála 20.6% 22.3% Mjög sammála 48.7% 51.2% Mjög sammála 14.1% 17.1%

Frekar sammála 56.8% 54.7% Frekar sammála 41.7% 40.7% Frekar sammála 10.8% 14.3%

Frekar ósammála 18.8% 19.4% Frekar ósammála 7.8% 6.6% Frekar ósammála 25.9% 25.9%

Mjög ósammála 3.7% 3.7% Mjög ósammála 1.8% 1.5% Mjög ósammála 49.1% 42.7%

Page 63: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga62

64

64

Tafla 4. Hversu vel finnst þér eftirfarandi fullyrðingar eiga við um þig? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010.

Hve vel á við um þig:

Höfuð-borgar-

svæði %

Lands- byggð

%

Hve vel á við um þig:

Höfuð-borgar-

svæði %

Lands- byggð

%

Hve vel á við um þig:

Höfuð-borgar-

svæði %

Lands- byggð

%

Finnst námið tilgangslaust Finnst námið of þungt Líður illa í kennslustundum

Á oft við um mig 4.3% 4.6% Á oft við um mig 3.4% 4.1% Á oft við um mig 1.3% 1.4%

Á stundum við um mig 19.6% 21.5% Á stundum við um mig 15.5% 16.6% Á stundum við um mig 1.8% 2.4%

Á sjaldan við um mig 31.4% 33.2% Á sjaldan við um mig 44.7% 45.6% Á sjaldan við um mig 7.6% 8.8%

Á nær aldrei við um mig 43.0% 38.5% Á nær aldrei við um mig 27.1% 25.9% Á nær aldrei við um mig 22.9% 23.9%

Á nær alltaf við mig 1.8% 2.2% Á nær alltaf við mig 9.2% 7.9% Á nær alltaf við mig 66.3% 63.5%

Leiðist námið Líður illa í skólanum Líður illa í frímínútum

Á oft við um mig 4.2% 5.3% Á oft við um mig 1.8% 2.2% Á oft við um mig 1.5% 1.9%

Á stundum við um mig 16.6% 18.2% Á stundum við um mig 3.3% 4.0% Á stundum við um mig 1.9% 2.1%

Á sjaldan við um mig 40.8% 40.6% Á sjaldan við um mig 10.1% 11.2% Á sjaldan við um mig 5.2% 6.2%

Á nær aldrei við um mig 25.7% 24.7% Á nær aldrei við um mig 24.8% 25.2% Á nær aldrei við um mig 14.1% 15.3%

Á nær alltaf við mig 12.7% 11.2% Á nær alltaf við mig 60.1% 57.4% Á nær alltaf við mig 77.4% 74.5%

Finnst ég illa undirbúin(n) fyrir

kennslustundir Langar að hætta í skólanum Finnst ég utanveltu í skólanum

Á oft við um mig 3.7% 4.0% Á oft við um mig 2.8% 3.8% Á oft við um mig 2.4% 2.5%

Á stundum við um mig 15.8% 15.5% Á stundum við um mig 4.5% 6.1% Á stundum við um mig 3.2% 3.8%

Á sjaldan við um mig 39.1% 37.4% Á sjaldan við um mig 10.8% 13.0% Á sjaldan við um mig 9.1% 9.1%

Á nær aldrei við um mig 29.1% 30.4% Á nær aldrei við um mig 17.3% 18.2% Á nær aldrei við um mig 17.3% 18.2%

Á nær alltaf við mig 12.3% 12.8% Á nær alltaf við mig 64.6% 58.9% Á nær alltaf við mig 68.0% 66.5%

Finnst ég ekki leggja

nægjanlega rækt við námið Langar að skipta um skóla

Semur ekki vel við aðra nemendur í

skólanum

Á oft við um mig 6.8% 6.8% Á oft við um mig 4.0% 7.3% Á oft við um mig 1.3% 1.7%

Á stundum við um mig 22.1% 22.7% Á stundum við um mig 5.1% 8.9% Á stundum við um mig 1.6% 1.9%

65

65

Á sjaldan við um mig 35.3% 34.6% Á sjaldan við um mig 12.2% 14.6% Á sjaldan við um mig 5.4% 5.6%

Á nær aldrei við um mig 23.9% 25.1% Á nær aldrei við um mig 15.0% 14.5% Á nær aldrei við um mig 16.1% 17.9%

Á nær alltaf við mig 11.9% 10.8% Á nær alltaf við mig 63.7% 54.7% Á nær alltaf við mig 75.6% 72.8%

Finnst námið of létt Semur illa við kennarana Finnst ég lagður/lögð í einelti í skólanum

Á oft við um mig 1.8% 1.7% Á oft við um mig 1.2% 1.5% Á oft við um mig 1.0% 1.4%

Á stundum við um mig 5.7% 5.6% Á stundum við um mig 1.8% 2.4% Á stundum við um mig 0.5% 0.7%

Á sjaldan við um mig 28.3% 29.0% Á sjaldan við um mig 10.3% 11.0% Á sjaldan við um mig 1.7% 2.4%

Á nær aldrei við um mig 42.1% 42.6% Á nær aldrei við um mig 29.1% 29.6% Á nær aldrei við um mig 3.6% 5.0%

Á nær alltaf við mig 22.1% 21.0% Á nær alltaf við mig 57.7% 55.4% Á nær alltaf við mig 93.2% 90.5%

Page 64: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga63

66

66

Tafla 5. Hvað finnst þér líklegt að þú gerir strax að loknu núverandi námi? Hlutfall nemenda í framhaldsskólum á Íslandi árið 2010.

Hve líklegt að ég geri strax að loknu núverandi námi:

Höfuðborgar- svæði

%

Lands- byggð

%

Hve líklegt að ég geri strax að loknu núverandi námi:

Höfuðborgar- svæði

%

Lands- byggð

% Fari í nám á háskólastigi á Íslandi Fari að vinna

Mjög líklegt 30.8% 25.3% Mjög líklegt 20.5% 27.1%

Fremur líklegt 34.2% 33.0% Fremur líklegt 31.2% 35.2%

Fremur ólíklegt 20.2% 22.4% Fremur ólíklegt 27.1% 23.2%

Mjög ólíklegt 14.8% 19.3% Mjög ólíklegt 21.1% 14.5%

Fari í nám á háskólastigi erlendis

Stundi nám á háskólastigi og vinnu

samhliða

Mjög líklegt 19.6% 12.5% Mjög líklegt 17.2% 13.8%

Fremur líklegt 34.3% 27.3% Fremur líklegt 37.8% 34.1%

Fremur ólíklegt 28.7% 31.3% Fremur ólíklegt 25.0% 26.8%

Mjög ólíklegt 17.4% 29.0% Mjög ólíklegt 20.0% 25.2%

Fari í nám erlendis sem ekki er á

háskólastigi

Stundi nám ekki á háskólastigi og vinnu

samhliða

Mjög líklegt 5.3% 5.9% Mjög líklegt 4.7% 7.3%

Fremur líklegt 15.8% 16.9% Fremur líklegt 13.9% 17.4%

Fremur ólíklegt 31.0% 29.6% Fremur ólíklegt 28.6% 31.2%

Mjög ólíklegt 48.0% 47.6% Mjög ólíklegt 52.9% 44.0%

Fari í nám á Íslandi sem er ekki á

háskólastigi Ég veit það ekki

Mjög líklegt 4.9% 8.3% Mjög líklegt 26.9% 30.3%

67

67

Fremur líklegt 15.5% 21.5% Fremur líklegt 18.9% 18.6%

Fremur ólíklegt 33.5% 33.4% Fremur ólíklegt 14.9% 13.5%

Mjög ólíklegt 46.2% 36.9% Mjög ólíklegt 39.3% 37.6%

Page 65: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga64

Viðauki C - Grunnskólar

Tafla 6. Hversu mikið, ef nokkuð, hafa eftirfarandi þættir áhrif á frammistöðu þína í námi? Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012.

Áhrif á frammistöðu í námi:

Alls

ekkert Mjög lítið

Frekar

lítið Nokkuð Mikið

Mjög

mikið

Lesblinda

Höfuðborgarsvæði 75.2% 7.5% 4.4% 6.5% 4.3% 2.2%

Landsbyggð 70.3% 9.2% 4.8% 7.8% 4.9% 2.9%

Lítill leshraði

Höfuðborgarsvæði 50.4% 19.9% 9.8% 12.5% 4.9% 2.5%

Landsbyggð 45.0% 20.2% 12.6% 13.2% 6.3% 2.8%

Aðrir lestrarörðugleikar

Höfuðborgarsvæði 67.2% 14.2% 7.3% 7.7% 2.5% 1.2%

Landsbyggð 62.5% 15.9% 9.2% 7.9% 2.9% 1.5%

Skrifblinda

Höfuðborgarsvæði 82.2% 7.8% 3.6% 3.5% 1.6% 1.1%

Landsbyggð 77.4% 10.0% 5.1% 4.1% 1.8% 1.7%

Viðauki C - Grunnskólar

Page 66: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga65

69

69

Tafla 7. Hversu marga heila daga hefur þú verið fjarverandi frá skóla síðustu 30 daga? Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi, árið 2012.

Hve marga heila daga frá

skóla sl. 30 daga: Engan dag 1 dag 2 daga 3-4 daga 5-6 daga

7 daga eða

fleiri

Vegna veikinda

Höfuðborgarsvæði 46.5% 18.9% 15.5% 11.2% 4.3% 3.7%

Landsbyggð 46.5% 17.7% 15.2% 12.5% 4.3% 3.7%

Skrópaði

Höfuðborgarsvæði 93.8% 3.1% 1.3% .9% 0.2% 0.6%

Landsbyggð 93.5% 3.9% 1.1% .8% 0.2% 0.6%

Vegna vinnu með skóla

Höfuðborgarsvæði 96.9% 1.8% 0.7% .3% 0.1% 0.3%

Landsbyggð 96.4% 1.9% 0.6% .4% 0.2% 0.6%

Af heimilisástæðum

Höfuðborgarsvæði 78.7% 11.2% 4.4% 2.5% 1.2% 2.0%

Landsbyggð 69.5% 15.1% 7.3% 4.0% 1.2% 2.9%

Page 67: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga66

70

70

Tafla 8. Hversu vel finnst þér eftirfarandi staðhæfingar eiga við um þig? Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012.

Hve vel á þetta við um þig: Á nær alltaf

við um mig

Á oft við um

mig

Á stundum

við um mig

Á sjaldan við

um mig

Á nær aldrei

við um mig

Mér finnst námið tilgangslaust

Höfuðborgarsvæði 2.1% 4.1% 17.2% 35.5% 41.2%

Landsbyggð 2.2% 5.8% 22.6% 36.4% 33.0%

Mér leiðist námið

Höfuðborgarsvæði 5.9% 15.2% 36.3% 30.7% 12.0%

Landsbyggð 6.6% 18.2% 38.8% 27.7% 8.8%

Mér finnst ég illa undirbúin(n)

undir kennslustundir

Höfuðborgarsvæði 2.1% 5.7% 18.2% 40.1% 33.9%

Landsbyggð 2.3% 7.3% 21.5% 39.9% 29.0%

Mér finnst ég ekki leggja næga

rækt við námið

Höfuðborgarsvæði 4.0% 11.2% 25.2% 32.1% 27.5%

Landsbyggð 3.8% 12.7% 28.3% 32.7% 22.5%

Mér finnst námið of létt

Höfuðborgarsvæði 2.4% 7.8% 31.9% 36.5% 21.5%

Landsbyggð 2.0% 6.9% 30.8% 39.6% 20.7%

Mér finnst námið of þungt

Höfuðborgarsvæði 3.9% 12.3% 33.8% 33.0% 17.0%

Landsbyggð 4.2% 14.8% 35.1% 32.1% 13.8%

Page 68: Árangur, líðan og væntingar nemenda í innlendum og erlendum samanburði

Mat á yfirfærslu fraMhaldsskóla frá ríki til sveitarfélaga67

71

71

Tafla 9. Hversu vel finnst þér eftirfarandi staðhæfingar eiga við um þig? Hlutfall nemenda í 8.-10. bekk á Íslandi árið 2012.

Hve vel á þetta við um þig:

Á nær alltaf

við um mig

Á oft við

um mig

Á stundum

við um mig

Á sjaldan

við um mig

Á nær

aldrei við

um mig

Mér líður illa í skólanum

Höfuðborgarsvæði 2.6% 3.3% 9.5% 20.3% 64.2%

Landsbyggð 3.0% 4.8% 10.6% 23.1% 58.5%

Mér leiðist námið

Höfuðborgarsvæði 5.9% 15.2% 36.3% 30.7% 12.0%

Landsbyggð 6.6% 18.2% 38.8% 27.7% 8.8%

Mig langar að hætta í skólanum

Höfuðborgarsvæði 3.8% 3.3% 6.3% 12.9% 73.7%

Landsbyggð 5.3% 4.4% 8.4% 16.4% 65.6%

Mig langar að skipta um skóla

Höfuðborgarsvæði 3.6% 3.5% 6.4% 12.6% 73.9%

Landsbyggð 5.2% 4.6% 9.2% 13.5% 67.5%

Mér semur illa við kennarana

Höfuðborgarsvæði 2.7% 3.0% 9.8% 23.0% 61.6%

Landsbyggð 3.1% 3.5% 10.6% 24.5% 58.4%