1
Hönnun: Teikn á lofti N P P P MÝVATN EYJAFJÖRÐUR REYKJAVÍK LÖGMANNSHLÍÐ / HLÍÐARFJALL Kjarnaskógur Naustaborgir Miðhúsa- klappir Breiðholt Krossanes- borgir Glerárdalur Kotár- borgir Lysti- garður Akureyri E y j a f j ö r ð u r Hamrar Óshólmar LEIRAN POLLURINN ODDEYRIN SANDGERÐISBÓT KROSSANES Glerá Á Akureyri er það markmiðið að vinna að fallegu, gróskumiklu og vönduðu bæjarumhverfi og leitast við að bæta lífsgæði og lífsskilyrði bæjarbúa. Gætt er vistfræði- og náttúruverndarsjónarmiða við uppbyggingu bæjarfélagsins og þannig stuðlað heilbrigði náttúrulegs umhverfis og verndun náttúrulegra verðmæta. Stuðlað er viðhaldi líffræðilegrar fjölbreytni með verndun margs konar kjörlendis dýra og plantna. Áhersla er á að tengja saman opin svæði í samhangandi heild og hafa gott aðgengi að þeim. Markvisst er unnið að greiðfæru og öruggu stígakerfi um bæjarlandið auk miðlunar fræðandi upplýsinga með skýrum hætti. Út frá ofangreindum markmiðum má finna fjölbreytt og vel aðgengileg útivistar- og náttúruverndarsvæði á og við Akureyri til tómstunda, útivistar og fræðslu. Verið velkominn að njóta útivistar á Akureyri. In the town of Akureyri the aim is to develop and sustain high quality environment in order to improve the life standard of the inhabitants. Special attention is on ecological and nature preservation issues while developing the urban area. Emphasis is on sustaining ecological biodiversity by preserving areas of special natural importance for plants and wildlife. Open spaces are linked in an inter-connectable way. A well accessible and safe path- and trail system is under constant development as well as the clear portrayal of educational and historical information. Because of these goals it is possible to find diverse and well accessible environmental areas and natural reserves in and around Akureyri for leisure, recreation and education. You are welcome to enjoy the Akureyri environment. Útivist og náttúra á Akureyri Environmental issues in Akureyri Outdoor area Town Hesthúsahverfi Walking paths Útisvistarsvæði Þéttbýlissvæði Stables Gönguleiðir Reiðleiðir Þú ert hér Riding trails You are here Skýringar Information KROSSANESBORGIR FÓLKVANGUR Djáknatjörn. Mýrlendi / Marsh land. Frá sjónarmiði náttúruverndar eru stöðuvötn og tjarnir og reyndar votlendi yfirleitt talið meðal þess sem mikilvægast er að vernda og halda við. Ástæðurnar eru m.a. þær, að í kyrrstæðu vatni er að jafnaði mjög auðugt og fjölbreytt líf, þótt mest af því sé hulið sjónum okkar vegna smæðar. Vatnafuglar, einkum endur, eru oft einu sýnilegu dýrin á tjörnum, auk vatnagróðursins sem er oft mjög ríkulegur. Í tjörnunum í Krossanesborgum þrífst mikill og sérstakur gróður. Merkasta tjörnin er Djáknatjörn og er það meðal annars vegna þess að henni hefur ekki verið raskað á neinn hátt. Tjörnin er venjulega vel tær og nær ljósið því vel til botns. Af gróðri í henni ber helst að nefna langnykru sem er, þótt óvenjulegt sé, ein af 5 nykrutegundum sem finnast í tjörninni. Annar gróður er m.a. tjarnastör, reiðingsgras, lófótur, engjarós og fergin. Ólíkt Djáknatjörn er Hundatjörn oft mjög moruð og dökkleit og stafar það líklega af mikilli rotnun í botni hennar. Aðalgróðurinn í sjálfri tjörninni myndar stórvaxin nykra sem líklega er eitthvert afbrigði af grasnykru, þá er einnig töluvert af þráðnykru. Einnig er mikið af mara. Startjörn er eiginlega bara stararflaga og yfirleitt sér hvergi í vatn í henni, nema í rigningum. Í jöðrum tjarnarinnar eru víða breiður af vetrarkvíðastör. From conservation purposes, ponds, lakes and marshes are considered the most valuable landforms to protect and preserve. Among the reasons why, is the fact that still water is rich of life forms, although most of them are too small to be seen. Wetland birds and plants are most often the only visible life form. In the ponds of Krossanesborgir a wide variety of plants thrive. The most significant pond is Djáknatjörn, mainly because it has not been altered or disturbed by man. The pond is usually clear so that light penetrates to the bottom. Five variations of the species of pondweed can be found in the pond, which is unusual variety. The most common one is Long-stalk pondweed . Other plants of interest are e.g. Bottle sedge , Bogbean , Mare's-tale , Marsh cinquefoil and Water horsetail . Unlike Djáknatjörn, Hundatjörn is often coloured and dark. This is most likely caused by decomposition of life forms on the bottom. The dominant plant in the pond is a large type of pondweed which is likely a hybrid of Various-leaved pondweed , Slender-leaved pondweed and Alternate water-milfoil are also quite common. Startjörn usually has no visible water unless it rains and is therefore most often a marsh covered with Sedge . In the edges around the pond, String sedge is quite common. (Potamogeton) (Pot. praelongus) (Carex rostrata) (Menyanthes trifoliata) (Hippuris vulgaris) (Potentilla palustris) (E.fluvitatile) (Pot. gramineus) (Pot. filiformis) (Myriophyllum alterniflorum) (Carex) (Carex chordorrhiza) Reiðingsgras / Bogbean . (Menyanthes trifoliata) Tjarnastör / Bottle sedge . (Carex rostrata) Vatn og gróður Ponds and vegetation Maríulykill / Strict primrose . (Primula stricta) Ljósmynd: Hörður Kristinsson Ljósmynd: Hörður Kristinsson Ljósmynd: Hörður Kristinsson Ljósmynd: Hörður Kristinsson Ljósmynd: Teikn á lofti Ljósmynd: Helgi Hallgrímsson Langnykra / Long-stalked pondweed . (Pot. praelongus) Heiðlóa / European Golden Plover . (Pluvialis apricaria) Jaðrakan / Black-tailed Godwit . (Limosa limosa) Skúfönd / Tufted Duck . ( ) Aythya fuligula Hettumáfur / Black-headed Gull . (Larus ridibundus) Ljósmynd: Daníel Bergmann Ljósmynd: Daníel Bergmann Ljósmynd: Daníel Bergmann Ljósmynd: Daníel Bergmann Ljósmynd: Helgi Hallgrímsson Ljósmynd:Teikn á lofti Ljósmynd: Teikn á lofti Krossanesborgir - jökulrispur / glacial stria. Jökulsorfnar klappir / glacially formed rocks. Séð yfir Krossanesborgir - View over Krossanesborgir. Krossanesborgir er friðlýstur fólkvangur frá árinu 2004. Hér er fjölbreytt plöntu- og fuglalíf sem markmiðið er að varðveita, þannig að það verði til frambúðar fjölbreytt búsvæði fugla og plantna, sem almenningur hefur greiðan aðgang að til fræðslu og útivistar. Áhersla er lögð á að umgengni um svæðið skerði ekki plöntu- og fuglalíf þess. Svæðið er alsett klettaborgum eða stuttum klapparásum, í óreglulegum þyrpingum, er snúa norður-suður og eru almennt hvalbakslaga þ.e. aflíðandi að sunnan en með klettabelti að norðan og austan. Á borgunum má víða greina merki jökulskriðs þ.m.t. greinilegar jökulrákir, mánabrot og grettistök. Svæðið hefur lítið verið framræst. Á milli borganna eru því gróðursælar mýrar og tjarnir með sérstöku og fjölbreyttu plöntu- og fuglalífi. Helstu tjarnirnar eru Djáknatjörn, Startjörn og Hundatjörn. Um 170 plöntutegundir hafa fundist hér þ.a. 16 starategundir (votlendisplöntur) og einnig margar nykrutegundir m.a. hin sjaldgæfa langnykra. Samkvæmt ítarlegri fuglatalningu gerðri árið 2003 verpa hér amk 27 tegundir fugla. Meðal tegunda má m.a. telja: kríu; hettumáf, silfurmáf, sílamáf og stormmáf; jaðrakan; ýmsar endur og gæsir s.s. grafönd og grágæs, auk margvíslegra vað- og mófugla. Um svæðið liggja slóðar, sjá yfirlitskortið, sem lagðir hafa verið til að auðvelda gestum að njóta svæðisins. Nyrst er farið um gamla hestagötu sem er forn þjóðleið. Upplýsingaskilti með nánari upplýsingum eru á svæðinu. Krossanesborgir was designated as a Natural Park in the year 2004. The area has versatile plant- and birdlife which the intention is to preserve as well as to provide access for public education and leisure. Emphasis is on providing access to the area without disturbing the natural setting. The area is very distinctly marked with rock formations or cliffs in irregular groupings with direction north-south. The rocks generally have a whaleback formation; evenly formed to the south with steep cliffs on the north and east side. The marks of the ice-age glacier can clearly be seen on the rocks, including glacial stria. The area has not been drained much for agriculture over time. Therefore it has marshlands and ponds with unique vegetation and wildlife. The main ponds are Djáknatjörn, Startjörn and Hundatjörn. Around 170 plant species have been found in the area including 16 types of sedge as well as 5 types of pondweed According to a thorough bird count made 2003 at least 27 species breed here. Among species found here are: Arctic Tern ; Black-headed Gull , Herring Gull , Lesser Black-backed Gull and Mew Gull ; Black-tailed Godwit ; various ducks and Gees such as Northern Pintail and Greylag Goose as well as many other species of birds. Trails have been laid to make it easier for visitors to enjoy nature in the area (see map). Further information can be found throughout the area. (Carex) (Potamogeton). (Sterna paradisaea) (Larus ridibundus) (Larus argentatus) (Larus fuscus) (Larus canus) (Limosa limosa) (Anas acuta) (Anser anser) Krossanesborgir The area of Krossanesborgir Afmörkun fólkvangsins Afmörkun fólkvangsins 1 Fyrirhugaður vegur Óðinsnes Fyrirhugaður vegur Yt FLÚÐ NEF HÁA- KLÖPP Lónið Hundatjörn STÍFLU- SUND Startjörn MIÐÁS SVARÐAR- KLÖPP KRUMMA- KLÖPP STEKKJARKLÖPP FALLEGA KLÖPP MIÐHAGAKLÖPP Djáknatjörn HÁA- KLÖPP LITLI- MELUR Langa- vík STÍFLU- HÓLAR FÍFUFLÓI HRAFNA- BJÖRG HESTAKLÖPP HÁI- MELUR SVÖRTU- KLETTAR GRETTIS- TOTA Brávellir BEKKUR YSTA- KLÖPP ÁLFA- KLETTUR Blómsturvellir (Lónsgerði) x A V N S P Umferð um svæðið Almenningi er heimil för um svæðið í lög- mætum tilgangi enda sé góðrar umgengni gætt. Á varptíma, frá 1. maí til 1. júlí ár hvert, er umferð fólks þó takmörkuð á mýrar- svæðum fólkvangsins sem sýnd eru á kortinu. Fuglaveiðar og eggjataka í fólkvanginum er óheimilar svo og meðferð skotvopna. Lausaganga hunda er óheimil innan fólk- vangsins. Umferð hesta er óheimil innan fólkvangsins. Umferð vélknúinna farartækja er óheimil innan fólkvangsins, nema vegna verkefna á vegum sveitarfélagsins. Skýringar Reference Gönguleiðir Walking paths Upplýsingaskilti Information sign Afmörkun svæðis Park area Fuglaskoðun Birdwatching

borgir FÓLKVANGUR P - Visit Akureyri...Útivist og náttúra á Akureyri Environmental issues in Akureyri Outdoor area Town Hesthúsahverfi Walking paths Útisvistarsvæði Þéttbýlissvæði

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: borgir FÓLKVANGUR P - Visit Akureyri...Útivist og náttúra á Akureyri Environmental issues in Akureyri Outdoor area Town Hesthúsahverfi Walking paths Útisvistarsvæði Þéttbýlissvæði

Hönnun: Teikn á lofti

N

P

P

P

MÝVATN

EYJAFJÖRÐUR

RE

YK

JAV

ÍKLÖ

GM

AN

NS

HLÍÐ

/ H

LÍÐ

AR

FJA

LL

Kjarnaskógur

Naustaborgir

Miðhúsa-klappir

Breiðholt

Krossanes-borgir

Glerárdalur

Kotár-borgir

Lysti-garður

A k u r e y r i

E y j a f j ö r ð u r

Hamrar

Óshólmar

LEIRAN

POLLURINN

ODDEYRIN

SANDGERÐISBÓT

KROSSANES

Gle

Á Akureyri er það markmiðið að vinna að fallegu,gróskumiklu og vönduðu bæjarumhverfi og leitast við aðbæta lífsgæði og lífsskilyrði bæjarbúa.

Gætt er vistfræði- og náttúruverndarsjónarmiða viðuppbyggingu bæjarfélagsins og þannig stuðlað aðheilbrigði náttúrulegs umhverfis og verndun náttúrulegraverðmæta. Stuðlað er að viðhaldi líffræðilegrarfjölbreytni með verndun margs konar kjörlendis dýra ogplantna.

Áhersla er á að tengja saman opin svæði í samhangandiheild og hafa gott aðgengi að þeim. Markvisst er unniðað greiðfæru og öruggu stígakerfi um bæjarlandið aukmiðlunar fræðandi upplýsinga með skýrum hætti.

Út frá ofangreindum markmiðum má finna fjölbreytt ogvel aðgengileg útivistar- og náttúruverndarsvæði á ogvið Akureyri til tómstunda, útivistar og fræðslu.

Verið velkominn að njóta útivistar á Akureyri.

In the town of Akureyri the aim is to develop and sustainhigh quality environment in order to improve the lifestandard of the inhabitants.

Special attention is on ecological and naturepreservation issues while developing the urban area.Emphasis is on sustaining ecological biodiversity bypreserving areas of special natural importance for plantsand wildlife.

Open spaces are linked in an inter-connectable way. Awell accessible and safe path- and trail system is underconstant development as well as the clear portrayal ofeducational and historical information.

Because of these goals it is possible to find diverse andwell accessible environmental areas and naturalreserves in and around Akureyri for leisure, recreationand education.

You are welcome to enjoy the Akureyri environment.

Útivist og náttúra á Akureyri

Environmental issues in Akureyri

Outdoor area

Town

Hesthúsahverfi

Walking paths

Útisvistarsvæði

Þéttbýlissvæði

Stables

Gönguleiðir

Reiðleiðir

Þú ert hér

Riding trails

You are here

Skýringar Information

KROSSANESBORGIRFÓLKVANGUR

Djáknatjörn.

Mýrlendi / Marsh land.

Frá sjónarmiði náttúruverndar eru stöðuvötn og tjarnir og reyndar votlendi yfirleitttalið meðal þess sem mikilvægast er að vernda og halda við. Ástæðurnar eru m.a.þær, að í kyrrstæðu vatni er að jafnaði mjög auðugt og fjölbreytt líf, þótt mest af þvísé hulið sjónum okkar vegna smæðar. Vatnafuglar, einkum endur, eru oft einusýnilegu dýrin á tjörnum, auk vatnagróðursins sem er oft mjög ríkulegur.Í tjörnunum í Krossanesborgum þrífst mikill og sérstakur gróður. Merkasta tjörniner Djáknatjörn og er það meðal annars vegna þess að henni hefur ekki veriðraskað á neinn hátt. Tjörnin er venjulega vel tær og nær ljósið því vel til botns. Afgróðri í henni ber helst að nefna langnykru sem er, þótt óvenjulegt sé, ein af 5nykrutegundum sem finnast í tjörninni. Annar gróður er m.a. tjarnastör,reiðingsgras, lófótur, engjarós og fergin. Ólíkt Djáknatjörn er Hundatjörn oft mjögmoruð og dökkleit og stafar það líklega af mikilli rotnun í botni hennar.Aðalgróðurinn í sjálfri tjörninni myndar stórvaxin nykra sem líklega er eitthvertafbrigði af grasnykru, þá er einnig töluvert af þráðnykru. Einnig er mikið af mara.Startjörn er eiginlega bara stararflaga og yfirleitt sér hvergi í vatn í henni, nema írigningum. Í jöðrum tjarnarinnar eru víða breiður af vetrarkvíðastör.

From conservation purposes, ponds, lakes and marshes are considered themost valuable landforms to protect and preserve. Among the reasons why, is thefact that still water is rich of life forms, although most of them are too small to beseen. Wetland birds and plants are most often the only visible life form.In the ponds of Krossanesborgir a wide variety of plants thrive. The mostsignificant pond is Djáknatjörn, mainly because it has not been altered ordisturbed by man. The pond is usually clear so that light penetrates to the bottom.Five variations of the species of pondweed can be found in thepond, which is unusual variety. The most common one is Long-stalk pondweed

. Other plants of interest are e.g. Bottle sedge ,Bogbean , Mare's-tale , Marsh cinquefoil

and Water horsetail . Unlike Djáknatjörn,Hundatjörn is often coloured and dark. This is most likely caused bydecomposition of life forms on the bottom. The dominant plant in the pond is alarge type of pondweed which is likely a hybrid of Various-leaved pondweed

, Slender-leaved pondweed and Alternate water-milfoilare also quite common. Startjörn usually has no

visible water unless it rains and is therefore most often a marsh covered withSedge . In the edges around the pond, String sedgeis quite common.

(Potamogeton)

(Pot. praelongus) (Carex rostrata)(Menyanthes trifoliata) (Hippuris vulgaris)

(Potentilla palustris) (E.fluvitatile)

(Pot.gramineus) (Pot. filiformis)(Myriophyllum alterniflorum)

(Carex) (Carex chordorrhiza)

Reiðingsgras / Bogbean .(Menyanthes trifoliata) Tjarnastör / Bottle sedge .(Carex rostrata)

Vatn og gróður

Ponds and vegetation

Maríulykill / Strict primrose .(Primula stricta)

Ljó

smyn

d: H

örð

ur

Krist

inss

on

Ljó

smyn

d: H

örð

ur

Krist

inss

on

Ljó

smyn

d: H

örð

ur

Krist

inss

on

Ljó

smyn

d: H

örð

ur

Krist

inss

on

Ljó

smyn

d: T

eik

n á

lofti

Ljó

smyn

d: H

elg

i Hallg

rím

sson

Langnykra / Long-stalked pondweed .(Pot. praelongus)

Heiðlóa / European Golden Plover .(Pluvialis apricaria) Jaðrakan / Black-tailed Godwit .(Limosa limosa)

Skúfönd / Tufted Duck .( )Aythya fuligula Hettumáfur / Black-headed Gull .(Larus ridibundus)

Ljó

smyn

d: D

aníe

l Berg

mann

Ljó

smyn

d: D

aníe

l Berg

mann

Ljó

smyn

d: D

aníe

l Berg

mann

Ljó

smyn

d: D

aníe

l Berg

mann

Ljó

smyn

d: H

elg

i Hallg

rím

sson

Ljó

smyn

d:T

eik

n á

lofti

Ljó

smyn

d: T

eik

n á

lofti

Krossanesborgir - jökulrispur / glacial stria. Jökulsorfnar klappir / glacially formed rocks.

Séð yfir Krossanesborgir - View over Krossanesborgir.

Krossanesborgir er friðlýstur fólkvangur frá árinu 2004.Hér er fjölbreytt plöntu- og fuglalíf sem markmiðið er að varðveita, þannig að þaðverði til frambúðar fjölbreytt búsvæði fugla og plantna, sem almenningur hefurgreiðan aðgang að til fræðslu og útivistar. Áhersla er lögð á að umgengni umsvæðið skerði ekki plöntu- og fuglalíf þess.Svæðið er alsett klettaborgum eða stuttum klapparásum, í óreglulegum þyrpingum,er snúa norður-suður og eru almennt hvalbakslaga þ.e. aflíðandi að sunnan enmeð klettabelti að norðan og austan. Á borgunum má víða greina merki jökulskriðsþ.m.t. greinilegar jökulrákir, mánabrot og grettistök.Svæðið hefur lítið verið framræst. Á milli borganna eru því gróðursælar mýrar ogtjarnir með sérstöku og fjölbreyttu plöntu- og fuglalífi. Helstu tjarnirnar eruDjáknatjörn, Startjörn og Hundatjörn. Um 170 plöntutegundir hafa fundist hér þ.a.16 starategundir (votlendisplöntur) og einnig margar nykrutegundir m.a. hinsjaldgæfa langnykra.Samkvæmt ítarlegri fuglatalningu gerðri árið 2003 verpa hér amk 27 tegundir fugla.Meðal tegunda má m.a. telja: kríu; hettumáf, silfurmáf, sílamáf og stormmáf;jaðrakan; ýmsar endur og gæsir s.s. grafönd og grágæs, auk margvíslegra vað- ogmófugla.Um svæðið liggja slóðar, sjá yfirlitskortið, sem lagðir hafa verið til að auðveldagestum að njóta svæðisins. Nyrst er farið um gamla hestagötu sem er fornþjóðleið. Upplýsingaskilti með nánari upplýsingum eru á svæðinu.

Krossanesborgir was designated as a Natural Park in the year 2004.The area has versatile plant- and birdlife which the intention is to preserve as wellas to provide access for public education and leisure. Emphasis is on providingaccess to the area without disturbing the natural setting.The area is very distinctly marked with rock formations or cliffs in irregulargroupings with direction north-south. The rocks generally have a whalebackformation; evenly formed to the south with steep cliffs on the north and east side.The marks of the ice-age glacier can clearly be seen on the rocks, including glacialstria.The area has not been drained much for agriculture over time. Therefore it hasmarshlands and ponds with unique vegetation and wildlife. The main ponds areDjáknatjörn, Startjörn and Hundatjörn.Around 170 plant species have been found in the area including 16 types of sedge

as well as 5 types of pondweedAccording to a thorough bird count made 2003 at least 27 species breed here.Among species found here are: Arctic Tern ; Black-headed Gull

, Herring Gull , Lesser Black-backed Gulland Mew Gull ; Black-tailed Godwit ;

various ducks and Gees such as Northern Pintail and Greylag Gooseas well as many other species of birds.

Trails have been laid to make it easier for visitors to enjoy nature in the area (seemap). Further information can be found throughout the area.

(Carex) (Potamogeton).

(Sterna paradisaea)(Larus ridibundus) (Larus argentatus)(Larus fuscus) (Larus canus) (Limosa limosa)

(Anas acuta)(Anser anser)

Krossanesborgir

The area of Krossanesborgir

Afm

örku

n fó

lkvangsin

s

Afm

örku

n fó

lkva

ngsi

ns

1Fyrirh

ugaður vegur

Óði

nsne

s

Fyrirhugaður vegur

Yt

FLÚÐNEF

HÁA-KLÖPP

Lóni

ð

Hundatjörn

STÍFLU-SUND

Startjörn

MIÐÁS

SVARÐAR-KLÖPP

KRUMMA-KLÖPP

STEKKJARKLÖPP

FALLEGAKLÖPP

MIÐHAGAKLÖPP

Djáknatjörn HÁA-KLÖPP

LITLI-MELUR

Langa-vík

STÍFLU-HÓLAR

FÍFUFLÓI

HRAFNA-BJÖRG

HESTAKLÖPP

HÁI-MELUR

SVÖRTU-KLETTAR

GRETTIS-TOTA

Brávellir

BEKKUR

YSTA-KLÖPP

ÁLFA-KLETTUR

Blómsturvellir

(Lónsgerði)x

AV

N

S

P Umferð um svæðið

Almenningi er heimil för um svæðið í lög-mætum tilgangi enda sé góðrar umgengnigætt. Á varptíma, frá 1. maí til 1. júlí ár hvert,er umferð fólks þó takmörkuð á mýrar-svæðum fólkvangsins sem sýnd eru ákortinu.

Fuglaveiðar og eggjataka í fólkvanginum eróheimilar svo og meðferð skotvopna.

Lausaganga hunda er óheimil innan fólk-vangsins.

Umferð hesta er óheimil innan fólkvangsins.

Umferð vélknúinna farartækja er óheimilinnan fólkvangsins, nema vegna verkefna ávegum sveitarfélagsins.

Skýringar Reference

GönguleiðirWalking paths

UpplýsingaskiltiInformation sign

Afmörkun svæðisPark area

FuglaskoðunBirdwatching