48
DRÖG AÐ SAMRÆMDU STÍGASKIPULAGI FYRIR AKUREYRI

DRÖG AÐ SAMRÆMDU STÍGASKIPULAGI FYRIR AKUREYRI · HVERSVEGNA STÍGAKERFI? FORSENDUR 1. Aðalskipulag Akureyrar 1998-2018 2. Staðardagskrá 21 fyrir Akureyri 3. Fjölskyldustefna

  • Upload
    others

  • View
    1

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

  • DRÖG AÐ SAMRÆMDU STÍGASKIPULAGI FYRIR AKUREYRI

  • HVERS VEGNA STÍGAKERFI?

  • HVERSVEGNA STÍGAKERFI?

    FORSENDUR

    1. Aðalskipulag Akureyrar 1998-20182. Staðardagskrá 21 fyrir Akureyri 3. Fjölskyldustefna Akureyrar4. Samgönguáætlun 2003-20145. Göngustígar og reiðleiðir 19946. Núverandi ástand stíga7. Skriflegar óskir íbúa

  • HVERSVEGNA STÍGAKERFI?

    FORSENDUR

    1. Aðalskipulag Akureyrar 1998-2018

    Í Aðalskipulagi Akureyrar 1998-2018 segir m.a. að:• leita skal leiða til að hægja á vexti bílaumferðar innan bæjar og

    draga úr þeim neikvæðum umhverfisáhrifum sem fylgja mikilli bifreiðanotkun með því að byggja upp heilsteypt stígakerfi, sem er greiðfært og öruggt á öllum árstímum.

    • uppbygging slíks stígakerfis verði liður í þeirri viðleitni að stuðla að heilbrigði og vellíðan bæjarbúa með því að skapa góða aðstöðu fyrir fjölbreytta útivist, íþróttir og tómstundir að vetri sem sumri.

  • HVERSVEGNA STÍGAKERFI?

    FORSENDUR

    2. Staðardagskrá 21 fyrir Akureyri

    Meðal markmiða Staðardagskrár 21 fyrir Akureyri eru:• “Stemmt verði stigu við aukinni bílaumferð í bænum”• “Stígakerfi bæjarins sé heildstætt”• “Góðar aðstæður séu fyrir almenna útivist í bænum”

  • HVERSVEGNA STÍGAKERFI?

    FORSENDUR

    3. Fjölskyldustefna Akureyrar

    Í fjölskyldustefnu Akureyrar segir m.a. • að skapa skuli fjölbreytt, vandað, fallegt og öruggt

    búsetuumhverfi sem gefur Akureyri sérkennandi bæjarmynd og veitir íbúum vellíðan og ánægju og að framkvæmdir á vegum bæjarins miði að því að Akureyri verði enn fjölskylduvænni bær.

  • HVERSVEGNA STÍGAKERFI?

    FORSENDUR

    4. Samgönguáætlun 2003-2014

    Í samgönguáætlun sem Alþingi samþykkti vorið 2002 segir m.a: • “Stefnt skal að umhverfislega sjálfbærum samgöngum á Íslandi”Þar segir m.a. um leiðir til að ná markmiðinu: • “Taka þarf á samgöngumálum á markvissan hátt í

    skipulagsvinnu, með það markmiði að draga úr akstursþörf. Einnig má með skipulagningu beina samgöngum áumhverfisvænni leiðir . .”

  • HVERSVEGNA STÍGAKERFI?SAMANTEKT

    1. Auka samkeppnishæfni vistvænna samgangna.– Gott, samfellt, þéttriðið og vel viðhaldið net stíga milli

    íbúðar- og atvinnusvæða er forsenda þess að fólk skilji bílinn eftir heima og gangi frekar eða hjóli í vinnu og skóla.

    2. Bæta heilbrigði og vellíðan íbúa – Hreyfingarleysi og fyllgikvillar þess eru vaxandi vandamál

    um heim allan. Góðir og fjölbreyttir útivistarstígar og gott aðgengi að útivistarsvæðum frá íbúðarbyggðum stuðla að meiri almennri hreyfingu og bættri heilsu og vellíðan íbúa.

    3. Aukið öryggi fyrir börn- Gott stígakerfi hefur öryggi barna að leiðarljósi og bætir

    aðgengi þeirra að skólum, íþróttasvæðum og leikvöllum.

  • HVERSVEGNA STÍGAKERFI?

    SAMANTEKT

    Þá má ekki gleyma hlutum eins og:• Bætt þjónusta við þá fjölmörgu sem ekki geta keyrt eða hafa ekki

    efni á að reka bíl• Ímynd Akureyrar út á við • Heilsu ferðaþjónusta/ Græn ferðaþjónusta • Óskir íbúa• Væntingar ungs fólks til búsetu

    • Og margt fleira...

  • MARKMIÐ

  • MARKMIÐ

    Leiðarljós

    • Á Akureyri sé samræmt kerfi stíga, sem nýtist bæði til útivistar og vistvænna samgangna (s.s. ganga, reiðhjól, hjólaskautar, hjólastólar, skíði).

    • Yfirlitskortið sýnir hvernig stígakerfið í bænum getur litið út eftir 10-20 ár miðað við þetta skipulag.

  • MARKMIÐSamræmt stígakerfi fyrir Akureyrarbæ árið 2010

  • MARKMIÐ

    Yfirmarkmið

    1. Samgönguleiðir: Að vistvænar samgöngur verði raunhæfur og álitlegur valkostur fyrir alla Akureyringa, allan ársins hring, fyrir árið 2007.

    2. Fjölskylduleiðir: Að útivistarstígar og/eða öruggar fjölskylduleiðir (aðskildar bílaumferð) verði innan við 500 metra frá heimilum allra Akureyringa fyrir árið 2007.

  • SAMGÖNGULEIÐIR

  • 1. SAMGÖNGULEIÐIR

    Yfirmarkmið:• Að vistvænar samgöngur verði raunhæfur og álitlegur

    valkostur fyrir alla Akureyringa, allan ársins hring, fyrir árið 2007.

    Undirmarkmið:• Að íbúðarsvæðin verði tengd atvinnusvæðum með kerfi hjóla-

    , hverfa- og hraðleiða sem tryggja samkeppnishæfni reiðhjólsins (og annarra vistvænna farartækja), enda sé þess gætt við hönnun, framkvæmd og eftirlit ‘samgönguleiðanna’ að komast megi hratt og örugglega á milli staða allan ársins hring.

  • 1. SAMGÖNGULEIÐIR

    ÍBÚÐAR – OG ATVINNUSVÆÐI

  • 1. SAMGÖNGULEIÐIR

    • HVERT ER FÓLK AÐ FARA INNANBÆJAR?– Til og frá vinnu– Til og frá skóla– Út í búð að versla– Heimsóknir til vina og kunningja– Út að skokka/ stunda íþróttir– Labbitúrar þangað sem ‘gott er að labba’– Í Miðbæinn til að njóta þess sem þar er í boði

    – os.frv.

  • 1. SAMGÖNGULEIÐIR

    Skilgreiningar:

    Hraðleiðir (Hjólabrautir)• Hraðleiðir eru 1,2-1,8m breiðar hjólabrautir sem liggja í akstursstefnu

    beggja vegna stofnbrauta og aðalvega. Máluð lína eða riflur skilja hraðleiðina frá bílaumferð. Hraðleiðin hefur forgang við gatnamót en fylgir annars sömu reglum í hönnun og framkvæmd og stofnbrautir.

    Hjólaleiðir (Stofn-hjólaleiðir)• Hjólaleiðirnar eru stofn-hjólaleiðir 2,6m-3,0m á breidd, venjulega

    malbikaðar. Þær eru stundum akreinaskiptar eða aðgreint á milli gangandi og hjólandi vegfarenda.

    Hverfaleiðir (Tengi-hjólaleiðir)• Hverfaleiðirnar eru tengileiðir 2,0-2,25m á breidd, venjulega

    malbikaðar.

  • 1. SAMGÖNGULEIÐIRHRAÐLEIÐIR

  • 1. SAMGÖNGULEIÐIRHRAÐLEIÐIR

  • 1. SAMGÖNGULEIÐIR HJÓLALEIÐIR (STOFN-HJÓLALEIÐIR)

  • HJÓLALEIÐIR

  • 1. SAMGÖNGULEIÐIR HJÓLA- OG HVERFALEIÐIR

    (STOFN-HJÓLALEIÐIR- OG TENGI-HJÓLALEIÐIR)

  • FJÖLSKYLDULEIÐIR

  • 2. FJÖLSKYLDULEIÐIR

    Yfirmarkmið:• Að útivistarstígar og/eða öruggar fjölskylduleiðir (aðskildar

    bílaumferð) verði innan við 500 metra frá heimilum allra Akureyringa fyrir árið 2007.

    Undirmarkmið:• Að öll íbúðahverfi Akureyrar hafi góðar og öruggar tengingar

    við útivistarsvæðin, grænu nærsvæðin, hverfisskólann og leikvelli í nágrenni við sig. Kerfi öruggra útivistar- og fræðslustíga (að mestu eða öllu leyti aðskildir frá umferð) liggi frá skólum og öðrum hverfismiðstöðvum á milli hverfa og út í útivistarsvæðin í kringum bæinn.

  • 2. FJÖLSKYLDULEIÐIRGRÆN SVÆÐI OG STOFNANIR

  • 2. FJÖLSKYLDULEIÐIR

    Skilgreiningar:Útivistarleiðir:Útivistarleiðir skiptast í eftirfarandi 3 gerðir:

    1. Stofn-/ Aðalstígar 3-4m breiðir, venjulega malbikaðir, liggja oft í gegnum byggð en eru þá aðskildir frá bílaumferð og þverar götur með undirgöngum eða göngubrúm. Aðalstígar eru oft tvískiptir fyrir hjólreiðamenn/ línuskautamenn og gangandi

    2. Náttúrustígar eru 1-2m breiðir, malbornir og oftast undirbyggðir.3. Gönguslóðar eru 0,3-1,0m breiðir, sjaldan malbornir eða undirbyggðir.

    ReiðleiðirReiðleiðirnar skiptast í reiðvegi og reiðstíga eftir stærð og eru 3-5m breiðar.

    Reiðvegir eru venjulega undirbyggðir og malbornir eins og akvegir en reiðstígar geta verið einfaldir moldartroðningar.

    FræðsluleiðirFræðsluleiðirnar eru leiðir sem eru athyglisverðar sakir sérstæðrar náttúru, sögu eða

    menningararfs. Fræðsluleiðir hafa áningarstaði og upplýsingaskilti með reglulegu millibili.

  • 2. FJÖLSKYLDULEIÐIRÚTIVISTARSTÍGAR

  • 2. FJÖLSKYLDULEIÐIRÚTIVISTARSTIGAR

  • STOFN/ AÐALSTÍGAR

  • 2. FJÖLSKYLDULEIÐIRREIÐLEIÐIR OG FRÆÐSLULEIÐIR

  • NÁTTÚRUSTÍGAR OG FRÆÐSLULEIÐIR

  • NÁTTÚRUSTÍGAR OG FRÆÐSLULEIÐIR

  • 2. FJÖLSKYLDULEIÐIRÚTIVISTAR-, REIÐ-, OG FRÆÐSLULEIÐIR

  • SAMRÆMT STÍGAKERFI

  • YFIRLIT YFIR GERÐIR STÍGA Á KORTI

    SAMGÖNGULEIÐIR• BLÁR S1 – Hraðleiðir/ Hjólreiðabrautir - Dökkblá lína 2x breidd Stofn-hraðleið/

    hjólreiðabraut meðfram stofnbrautum milli hverfa/ bæjarhluta.

    FJÖLSKYLDULEIÐIR• RAUÐUR – Hjólaleiðir

    • H1 – Dökkrauð lína 2x breidd = Stofn-hjólaleið milli hverfa/ bæjarhluta• H2 – Bleik lína 1x breidd = Tengi-hjólaleið fyrir gangandi og hjólandi innan hverfa.

    • GRÆNN – Gönguleiðir • G1 – Dökkgræn lína 2x breidd = Stofn-útivistar-/ gönguleið um bæjarlandið.• G2 – Ljósgræn lína 2x breidd = Náttúrustígur• G3 – Ljósgræn lína 1x breidd = Gönguslóði

    • BRÚNN – Reiðleiðir • R1 – Dökkbrún lína 2x breidd = Stofn-reiðleið• R2 – Ljósbrún lína 2x breidd = Tengi-reiðleið

    • GULUR – Fræðslustígar• F1 – Gul lína 1x breidd = Fræðslustígur, liggur samhliða öðrum fjölskylduleiðum.• F2 – Gul með auðkenni 1x breidd = Ferðamannaleið, sérstakur fræðslustígur.

  • RÝNT Í KORTIN

  • AKUREYRI

  • MIÐBÆR

  • VISTGATA

  • KOTÁRBORGIR

  • NAUSTAHVERFI

  • KROSSANESBORGIR

  • HAGRÆN ÁHRIF

    Kostnaður:

    • Í nýlegri rannsókn frá Transportökonomisk Institutt (TÖI) íNoregi kemur fram að stórfeldur ávinningur sé af uppbyggingu hjólreiða- og gangstígakerfa í borgum og bæjum Noregs.

    • Þar segir m.a að fyrir hvern einstakling sem hjólar til vinnu getur samfélagið sparað nærri 30.000Nkr á ári eða fjórum til fimm sinnum upphæðina sem það kostar að leggja stígana.

    (Sjá Gang-og sykkelvegnett i norske byer www.toi.no)

  • HAGRÆN ÁHRIF

  • HÉGÓMI

  • SPURNINGAR

    FIN

  • HJÓLALYFTA Í ÞRÁNDHEIMI