15
Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor Viðskiptadeild | sálfræðisvið SAMSPIL HREYFINGAR OG STREITU FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor Viðskiptadeild | sálfræðisvið

  • Upload
    ofira

  • View
    73

  • Download
    0

Embed Size (px)

DESCRIPTION

SAMSPIL HREYFINGAR OG STREITU. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektor Viðskiptadeild | sálfræðisvið. FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011. Streituvaldandi atburður (stressor) . Atburður eða aðstæður sem leiðir til líkamlegrar eða tilfinningalegrar streitu - PowerPoint PPT Presentation

Citation preview

Page 1: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

Bryndís Björk Ásgeirsdóttir, lektorViðskiptadeild | sálfræðisvið

SAMSPIL HREYFINGAR OG STREITU

FYRIRLESTRAMARAÞON HR 2011 | RU LECTURE MARATHON 2011

Page 2: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Streituvaldandi atburður (stressor)

Atburður eða aðstæður sem leiðir til líkamlegrar eða tilfinningalegrar streitu

(American Psychological Association, 2006)

Page 3: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

(Compas, 1995)Streituvaldandi atburðir

Page 4: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Í kjölfar streituvaldandi atburða getur einstaklingur brugðist við á ýmsan hátt.

Á meðan sumir sýna litlar breytingar á líðan eða hegðun til hins verra – eru þrautseigir – þá eru aðrir líklegri til að bregðast við á hátt sem getur

haft vanlíðan eða hegðunarvandamál í för með sér.

Streituvaldandi atburðir

Page 5: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Möguleg vandamál í kjölfar áfalla og streituvaldandi atburða

• Þunglyndi• Kvíði • Reiði• Ofsahræðsla• Áfallastreitu-

röskun (PTDS)

• Svefnleysi• Magaverkur• Höfuðverkur• Bakverkur

• Sjálfskaðandi hegðun

• Neysla áfengis• Neysla vímuefna

Page 6: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Þrautseigja Einstaklingar eru taldir sýna þrautseigju ef þeir ná sér eftir eða

geta aðlagast erfiðum aðstæðum. Byggir á hversdagslegum en mikilvægum persónulegum og

félagslegum þáttum:

-> Áföll og afleiðingar þeirra tengjast einnig túlkun á aðstæðum!

Page 7: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Íslenskar rannsóknir á áhrifum streitu Kannanir meðal allra grunnskóla- og framhaldsskólanema á

Íslandi auk ungmenna utan skóla á aldrinum 16-19 ára.

Rannsóknir & greining, 1992 til 2011

Vísindamenn innan KLD og sálfræðisviðs HR

Dæmi um streituvaldandi atburði til rannsóknar:• Skilnaður foreldra• Fátækt / efnahagsþrengingar• Ofbeldi og álag á heimili • Kynferðislegt ofbeldi• Stríðni / einelti• Atvinnuleysi foreldra og ungmenna utan skóla • Ástvinamissir

Page 8: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Dæmi: Samspili streitu og hreyfingar

(Sigfusdottir, Asgeirsdottir, Sigurdsson og Gudjonsson, 2011)

Könnun meðal nemenda í 9. og 10. bekk allra grunnskóla á Íslandi

Rannsóknir & greining, svarhlutfall: 81%

Í heild 7430 þátttakendur vorið 2006

Dreifigreining – megináhrif og víxlverkun.

Markmið:

Fjölskylduerjur Þunglyndi

Hreyfing

Page 9: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Líkamleg hreyfing eykur þrautseigju

• Rannsóknir hafa gefið til kynna að regluleg og markviss líkamleg hreyfing tengist:

Betri viðbragðshæfni við streitu

Meiri tilfinningalegri vellíðan

Minni einkennum þunglyndis

Minni einkennum kvíða

Page 10: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Mögulegar skýringar á áhrifum hreyfingar á líðan

1. Eykur blóðflæði í heilaberki

2. Eykur losun endorphins, adrenalíns og noradrenalíns

3. Eykur sjálfsmat og félagslega samheldni

4. Minnkar áhrif streitu og eykur tilfinningajafnvægi

Page 11: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Niðurstöður

Lítil Meðal Mikil 3

5

7

9

11

13

13.8

11.1

8.68.9

6.3 6.3

Hreyfing - stelpur

Fjölskylduerjur Ekki

Þung

lynd

iskv

arði

0-3

0

Page 12: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Niðurstöður

Lítil Meðal Mikil3

5

7

9

11

13

8.3

7.06.2

5.04.3

3.3

Hreyfing - strákar

Fjölskylduerjur Ekki

Þung

lynd

iskv

arði

0-3

0

Page 13: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Niðurstöður

Aukin líkamleg hreyfing minni líkur á þunglyndi

Streituvaldandi aðstæður meiri líkur á þunglyndi

Streituvaldandi aðstæður áhrif hreyfingar meiri

Streituvaldandi aðstæður neikvæðari áhrif á stúlkur

Hreyfing jákvæðari áhrif á stúlkur undir álagi

Stúlkur líklegri en strákar til að sýna einkenni þunglyndis

Page 14: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Hvað segir þetta okkur?Meiri áhersla ætti að vera á að auka líkamlega hreyfingu fólks til að

minnka líkur á vanlíðan og neikvæðum áhrifum streitu - t.d. í gegnum skóla, vinnustaði og félagsstarf.

Líkamleg hreyfing er einföld, ódýr og árangursrík forvörn fyrir vanlíðan, ekki síst fyrir einstaklinga sem eru undir miklu álagi (sbr. fjölskylduerjur).

Hreyfingarleysi hefur aukist meðal 14-15 ára ungmenna á Íslandi 1992 -2006 (Eiðsdóttir, Kristjansson, Sigfusdottir og Allegrante, 2008)

Um helmingur 14-15 ára ungmenna hreyfa sig minna en ráðlagt er (Eiðsdóttir o.fl., 2008)

Page 15: Bryndís Björk Ásgeirsdóttir,  lektor Viðskiptadeild   |   sálfræðisvið

www.hr.is

Hvað segir þetta okkur?

Upplýsingar byggðar á rannsóknum um verndandi þætti og virkni þeirra getur hjálpað til við að auka þrautseigju

einstaklinga og samfélaga!

Gera okkur hæfari til að finna lausnir á vandamálum og ná árangri - þrátt fyrir erfiðar aðstæður!