12
Evrópuskóli Samfylkingarinnar 19. mars 2013 EES Samningurinn Núverandi staða Íslands gagnvart ESB

EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Erndi Dóru Sif Tynes í Evrópuskóla Samfylkingarinnar 19. mars 2013.

Citation preview

Page 1: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

Evrópuskóli Samfylkingarinnar

19. mars 2013

EES SamningurinnNúverandi staða Íslands gagnvart ESB

Page 2: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

EES samningurinn

• Tók gildi 1. janúar 1994• Markmið samningsins er að koma á fót

innri markaði fyrir EFTA ríkin Ísland, Liechten-stein og Noreg auk aðildarríkja ESB

• Tekur til hinna svonefndu fjórfrelsisákvæða sáttmála ESB auk samkeppnisreglna

• Tekur til samvinnu á svonefndum láréttum sviðum – horizontal policies

Page 3: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

EES samningurinn tekur ekki til ...

• Sameiginlegu landbúnaðar- og sjávar-útvegsstefnu ESB (þó ákvæði um verslun með fisk og landbúnaðarvörur)

• Tollabandalags• Sameiginlegrar viðskiptastefnu

(fríverslunarsamningar við þriðju ríki)• Sameiginlegrar utanríkis- og öryggisstefnu• Réttarvörslu og grundvallarréttinda ( sjá þó

þátttöku í Schengen)• Efnahags- og peningamála (EMU)

Page 4: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

Forsendur EFTA ríkja í aðdraganda EES samningsins

• Vildu ekki sameiginlega landbúnaðar- og sjávarútvegsstefnu – þó samið um afnám tolla á tilteknum afurðum

• Vildu ekki bein réttaráhrif á þeim forsendum að í þeim reglum Evrópuréttar fælist fullveldisframsal

• Samstarf EFTA stofnanna (EFTA skrifstofu og ESA) við Framkvæmdastjórn tryggði aðkomu að gerð og framkvæmd afleiddrar löggjafar

Page 5: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

Tveggja stoða kerfið – anno 1994

Page 6: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

EES – markmið og uppbygging

• Sameiginlegar reglur og einsleitni• Einsleitni byggir á samhliða þróun og

samskonar beitingu réttarreglna• Tvö aðgreind réttarkerfi beitt samhliða

– tveggja stoðakerfið • EES samningurinn tryggi

einstaklingum og lögaðilum sömu stöðu og borgurum ESB en fari aðrar leiðir til að ná þeim markmiðum

Page 7: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

Bein réttaráhrif og forgangsáhrif Evrópuréttar

• Réttur einstaklinga og lögaðila innan ESB ríkja til að byggja á sáttmála ESB og afleiddri löggjöf í lögskiptum – óháð því hvort gerðir hafi verið innleiddar eða innleiddar með réttum hætti

• Skylda/réttur innlendra dómstóla til að leita forúrskurðar Evrópudómstólsins

• Forgangsáhrif Evrópuréttar ef stangast á við innlenda löggjöf

• Bótaábyrgð hins opinbera

Page 8: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

Forgangsáhrif EES réttar ?

• Einstaklingar og lögaðilar geti eingöngu byggt á innleiddum EES reglum – forsenda að innlendi löggjafinn tryggi rétta innleiðingu á réttum tíma

• Heimild innlendra dómstóla til að leita ráðgefandi álits EFTA dómstólsins

• Forgangsáhrif innleiddra EES reglna – skýring til samræmis

• Bótaábyrgð hins opinbera

Page 9: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

Hvað hefur gerst frá 1994 ?

• EB breytist í ESB• Aðkoma stofnanna að undirbúningi

afleiddrar löggjafar gjörbreytist – breytt hlutverk Ráðsins og Þingsins

• Eftirlitshlutverk Framkvæmdastjórnar gjörbreytist – færist í auknum mæli til sjálfstæðra eftirlitsstofnanna (Agencies)

Page 10: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

Er EES svæðið einsleitur innri markaður?

• Aðkoma EFTA ríkja að undirbúningi afleiddrar löggjafar takmarkaðri – dráttur á upptöku reglna í EES samninginn sem dregur úr einsleitni – ekki unnt að byggja á EES reglum sem ekki hafa verið innleiddar í landsrétt

• Dregið úr samstarfi ESA og Framkvæmdastjórnar að því er varðar eftirlit vegna aukins þunga sjálfstæðra stofnanna

• Tregða íslenskra dómstóla til að leita ráðgefandi álits EFTA dómstólsins

Page 11: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

Hvað með fullveldið ?

• Takmarkaðir möguleikar til að koma að undirbúningi að nýrri afleiddri löggjöf

• Takmarkaðir möguleikar á að fá samþykktar breytingar / aðlögunartexta í Sameiginlegu EES nefndinni

• Engin eða takmörkuð aðkoma að starfi sjálfstæðra eftirlitsstofnanna

Page 12: EES-samningurinn og núverandi staða Íslands gagnvart ESB

Önnur álitaefni

• Réttarvernd einstaklinga og lögaðila – aðgengi að EFTA dómstól byggir á velvilja innlendra dómstóla en ekki skýrum reglum

• Er ennþá ástæða til að amast við beinum réttaráhrifum ?

• Sitja íslenskir einstaklingar og lögaðilar við sama borð og borgarar ESB ríkja ?