8
Fimmtudagur 1. september 2011 www.eystrahorn.is Eystrahorn 30. tbl. 29. árgangur www.eystrahorn.is Nú fer í hönd síðasta sýningarvika á ljósmyndasýningu Þorvarðar Árnasonar Veturinn í Ríki Vatnajökuls. Sýning Þorra er sú fyrsta sem sett er upp í nýrri afgreiðslu Ráðhúss Hornafjarðar sem jafnframt þjónar sem móttaka og forsalur fyrir Listasafn Svavars Guðnasonar. Sýningin er opin milli kl. 09:00-12:00 og 13:00-15:30 alla virka daga. Þorri sagði tilgang sýningarinnar vera tvíþættan: Annars vegar að sýna úr val mynda sem hann hefur verið að taka í ferðum sínum vítt og breitt um Hornafjörð s.l. 4-5 vetur og hins vegar að vekja athygli á einstakri fegurð svæðisins í vetrarbúningi og frábærum útivistarmöguleikum þar, jafnvel í svartasta skammdeginu. „Hornafjörður er sannkölluð paradís fyrir ljósmyndara allan ársins hring og jafnvel enn frekar að vetrarlagi því birtan og litirnir á jöklunum og himninum geta verið hreint ótrúlegir.“ bætti ljósmyndarinn við. Sýningin er sett upp í samvinnu við Menningarmiðstöð Hornafjarðar og með styrk frá Menningarráði Suðurlands Þorri í Ríki Vatnajökuls Vonbrigði Það voru vonsviknir leikmenn og áhorfendur sem gengu frá Sindravöllum á þriðjudagskvöldið. Eftir meistaraflokkur karla hafði unnið sannfærandi útisigur á KB í úrslitum 3. deildar með 3 mörkum gegn 1 en töpuðu síðan heimaleiknum 3 – 0. Það var ljóst í fyrrihálfleik að leikmenn áttu ekki sinn besta dag og náðu sér ekki almennilega á strik í öllum leiknum. Nú er draumurinn um að fara upp um deild úr sögunni í ár en það góða uppbyggingarstarf sem Óli Stefán þjálfari hefur unnið tvö undanfarin ár verður að halda áfram. Fótboltinn er vinsælasta íþrótt víðast hvar í heiminum m.a. vegna þess að úrslit eru oft óvænt eins og nú sannaðist. Nú þurfa strákarnir að byrja að undirbúa næsta tímabil og setja stefnuna áfram á að fara upp um deild, það kemur með þolinmæði. Á þessari mynd er 3. flokkur karla sem varð í öðru sæti á Íslandsmótinu í 7-manna bolta. Úrslitakeppnin fór fram á Sindravöllum um helgina. Hreinn úrslitaleikur var í lokin milli Sindra og Snæfellsnes. Leikurinn var frábær skemmtun fyrir áhorfendur, hraður og spennandi allt til loka. Leiknum lauk með jafntefli en það dugði Snæfellingum til sigurs í mótinu þar sem þeir höfðu einu marki betur í heildina. Skin og skúrir í fótboltanum Góður árangur yngri flokka Stúlkurnar okkar í 4. flokki kvenna urðu Íslandsmeistarar í 7-manna bolta og fengu verðlaun sín afhent á Sindravöllum á þriðjudaginn í hálfleik meistaraflokks karla. Þessar stúlkur og aðrir stúlknaflokkar hafa sýnt að framtíðin er björt í kvennafótboltanum hjá Sindra.

Eystrahorn 30. tbl. 2011

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Eystrahorn 30. tbl. 2011

Citation preview

Page 1: Eystrahorn 30. tbl. 2011

Fimmtudagur 1. september 2011 www.eystrahorn.is

Eystrahorn30. tbl. 29. árgangur www.eystrahorn.is

Nú fer í hönd síðasta sýningarvika á ljósmyndasýningu Þorvarðar Árnasonar Veturinn í Ríki Vatnajökuls. Sýning Þorra er sú fyrsta sem sett er upp í nýrri afgreiðslu Ráðhúss Hornafjarðar sem jafnframt þjónar sem móttaka og forsalur fyrir Listasafn Svavars Guðnasonar. Sýningin er opin milli kl. 09:00-12:00 og 13:00-15:30 alla virka

daga. Þorri sagði tilgang sýningarinnar vera tvíþættan: Annars vegar að sýna úrval mynda sem hann hefur verið að taka í ferðum sínum vítt og breitt um Hornafjörð s.l. 4-5 vetur og hins vegar að vekja athygli á einstakri fegurð svæðisins í vetrarbúningi og frábærum útivistarmöguleikum þar, jafnvel í svartasta skammdeginu.

„Hornafjörður er sannkölluð paradís fyrir ljósmyndara allan ársins hring og jafnvel enn frekar að vetrarlagi því birtan og litirnir á jöklunum og himninum geta verið hreint ótrúlegir.“ bætti ljósmyndarinn við. Sýningin er sett upp í samvinnu við Menningarmiðstöð Hornafjarðar og með styrk frá Menningarráði Suðurlands

Þorri í Ríki Vatnajökuls

Vonbrigði Það voru vonsviknir leikmenn og áhorfendur sem gengu frá Sindravöllum á þriðjudagskvöldið. Eftir að meistaraflokkur karla hafði unnið sannfærandi útisigur á KB í úrslitum 3. deildar með 3 mörkum gegn 1 en töpuðu síðan heimaleiknum 3 – 0. Það var ljóst í fyrrihálfleik að leikmenn áttu ekki sinn besta dag og náðu sér ekki almennilega á strik í öllum leiknum. Nú er draumurinn um að fara upp um deild úr sögunni í ár en það góða uppbyggingarstarf sem Óli Stefán þjálfari hefur unnið tvö undanfarin ár verður að halda áfram. Fótboltinn er vinsælasta íþrótt víðast hvar í heiminum m.a. vegna þess að úrslit eru oft óvænt eins og nú sannaðist. Nú þurfa strákarnir að byrja að undirbúa næsta tímabil og setja stefnuna áfram á að fara upp um deild, það kemur með þolinmæði.

Á þessari mynd er 3. flokkur karla sem varð í öðru sæti á Íslandsmótinu í 7-manna bolta. Úrslitakeppnin fór fram á Sindravöllum um helgina. Hreinn úrslitaleikur var í lokin milli Sindra og Snæfellsnes. Leikurinn var frábær skemmtun fyrir áhorfendur, hraður og spennandi allt til loka. Leiknum lauk með jafntefli en það dugði Snæfellingum til sigurs í mótinu þar sem þeir höfðu einu marki betur í heildina.

Skin og skúrir í fótboltanumGóður árangur

yngri flokkaStúlkurnar okkar í 4. flokki kvenna urðu Íslandsmeistarar í 7-manna bolta og fengu verðlaun sín afhent á Sindravöllum á þriðjudaginn í hálfleik meistaraflokks karla. Þessar stúlkur og aðrir stúlknaflokkar hafa sýnt að framtíðin er björt í kvennafótboltanum hjá Sindra.

Page 2: Eystrahorn 30. tbl. 2011

2 EystrahornFimmtudagur 1. september 2011

Eystrahorn

Vesturbraut 25 • Sími: 862-0249

Útgefandi: ........... HornafjarðarMANNI

Ritstjóri og ábyrgðarmaður: . Albert EymundssonNetfang: ............. [email protected]ófarkalestur .... Guðlaug HestnesLjósmyndir: ........ Maríus SævarssonUmbrot: ............. Heiðar SigurðssonAðstoð: ................ Ásta ÁsgeirsdóttirPrentun: ............. Leturprent

ISSN 1670-4126

Vildaráskriftina má greiða í Landsbankanum

HornfjarðarMANNI Rnr. 0172 - 26 - 000811 Kt. 240249-2949

Réttindagæslumaður fólks með fötlun

Fylgist með aðstæðum fólks með fötlun•Fólk með fötlun getur talað við réttindagæslumann um •réttindi sínRéttindagæslumaður aðstoðar fólk við að gæta réttar síns•Réttindagæslumaður getur líka sjálfur ákveðið að skoða •málAllir sem halda að brotið sé á rétti fólks með fötlun eiga •að tilkynna það réttindagæslumanniRéttindagæslumaður er með fræðslu fyrir fólk með fötlun •og þeirra sem þess óska t.d aðstandendur og starfsfólk

Mann-réttindi

Mann-réttindi eru réttindi sem allir eigaAllir eiga rétt á heimili - Allir eiga rétt á aðstoð

Allir eiga rétt á frelsi - Allir eiga rétt á virðinguSigurlaug Gísladóttir er réttindagæslumaður fatlaðs fólks

fyrir Austurland allt frá og með Hornafirði til og með Vopnafirði.

[email protected]•8581964Tjarnarbraut39(Vonarland)•700Egilsstaðir

Nú er það undir þér/ykkur komið að nýta mína þjónustu, þú hringir og við finnum okkur tíma saman. Hlakka til að starfa með ykkur.Réttindagæslumaður á Austurlandi er hálf staða, en vegna vegalenda á mínu svæði koma vinnutarnir þar sem ekki er hægt að komast hjá því að vinna meira, og verð ég því að taka aukavinnu út í fríi og er því ekki alltaf við. Reyni þó alltaf að vera með símann á morgnanna eftir kl 9 til að hægt sé að bóka tíma. Sjáumst.

Réttindagæslumaður fólks með fötlun:

Fylgist með aðstæðum fólks með fötlun. Fólk með fötlun getur talað við réttindagæslumann um réttindi sín. Réttindagæslumaður aðstoðar fólk við að gæta réttar síns. Réttindagæslumaður getur líka sjálfur ákveðið að skoða mál. Allir sem halda að brotið sé á rétti fólks með fötlun eiga að tilkynna það

réttindagæslumanni. Réttindagæslumaður er með fræðslu fyrir fólk með fötlun og þeirra sem þess óska

t.d aðstandendur og starfsfólk. Mann-réttindi

Mann-réttindi eru réttindi sem allir eiga Allir eiga rétt á heimili - Allir eiga rétt á aðstoð. Allir eiga rétt á frelsi - Allir eiga rétt á virðingu.

Sigurlaug Gísladóttir er réttindagæslumaður fatlaðs fólks fyrir Austurland allt frá og með Hornafirði til og með Vopnafirði. [email protected] 858 1964 Tjarnarbraut 39 (Vonarland) 700 Egilsstaðir

Nú er það undir þér/ykkur komið að nýta mína þjónustu, þú hringir og við finnum okkur tíma saman.

Hlakka til að starfa með ykkur.

Réttindagæslumaður á Austurlandi er hálf staða, en vegna vegalenda á mínu svæði koma vinnutarnir þar sem ekki er hægt að komast hjá því að vinna meira, og verð ég því að taka aukavinnu út í fríi og er því ekki alltaf við. Reyni þó alltaf að vera með síman á morgnanna eftir kl 9 til að hægt sé að bóka tíma. Sjáumst

Hofskirkja Sunnudaginn 4. september

Messa kl. 14:00

Sóknarprestur

Hafnarkirkja Sunnudaginn 4. september

Messa kl. 20:00

Sóknarprestur

Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför

Ólafs RafnkelssonarFjóla Rafnkelsdóttir og aðrir aðstandendur.

Vestur Íslendingurinn Tom Eymundsson og kona hans Clara eru væntanleg í heimsókn til Hornafjarðar á næstunni. Tom er barnabarn Stefáns Eymundssonar sem fór ungur með foreldrum sínum, Eymundi Jónssyni og Halldóru Stefáns-dóttur í Dilksnesi, til Kanada á sínum tíma og ílengdist þar þótt foreldrar hans hafi flutt aftur til Íslands. Tom hefur ekki komið hingað áður og nú langar hann að hitta og kynnast aðeins frændfólki sínu. Af þessu tilefni hefur verið ákveðið að þeir ættingjar hans sem áhuga hafa að heilsa uppá þau hjón komi saman í kaffispjalli á Hótel Höfn miðvikudaginn 7. september kl. 19:30. Þeir sem hugsa sér að mæta mega gjarnan láta Óðinn vita í síma 899 1856 og veitir hann frekari upplýsingar. Jafnframt er frændfólk hans á höfuðborgarsvæðinu velkomið að hitta hann laugardaginn 3. september kl. 12:00 á Veitingastaðnum Höfninni við Geirsgötu í Reykjavík.

Hornfirskan Vestur-Íslending langar að hitta frændfólk sitt

SilfuRbRautGottsteypt138,8m²einbýlishúsásamt38,3m²bílskúr,alls177,1m².4góðsvefnherbergimjöggott viðhald.

MiÐtÚNRúmgott133,7m²einbýlishús,timbur,ásamtsökkliafbílskúr.5svefnherbergi,geturlosnaðfljótt.

álauGaRVEGuRTilsöluer99,5m²eignarhlutisemskiptistí52,9m²gólfflötog46,6m²milliloft.Góð iðnaðarhurð sér gögnuhurð.

Hafnarbraut 15 • 780 Höfn • Sími 580 7915 • Fax 580 7911Kaupvangur 2 • 700 Egilsstaðir • Sími 580 7905 • Fax 580 7901Vallholtsvegi 3 • 640 Húsavík • Sími 580 7925 • Fax 580 7821www.inni.is

Hilmar Gunnlaugsson, hrl. og lögg. fasteignasali, Egilsstöðum

Hjördís Hilmarsdóttir, lögg. leigumiðlari, Egilsstöðum

Sigurður Magnússon, lögg. fasteignasali, Egilsstöðum

Pétur Eggertsson, lögg. fasteignasali, Húsavík

Sigríður Kristinsdóttir, hdl, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari

Snorri Snorrason, lögg. fasteignasali og lögg. leigumiðlari

Hilmar Gunnlaugsson,hrl. og lögg.fasteignasalis. 580 7902

Hjördís Hilmarsdóttir,lögg.

leigumiðlaris. 580 7908

Sigurður Magnússon,lögg.

fasteignasalis. 580 7907

SigríðurKristinsdóttir,

lögmaður

Snorri Snorrason,lögg.

fasteignasalis. 580 7916

FÉLAG FASTEIGNASALA

NÝTT Á SKRÁ • ATVINNUHÚSNÆÐINÝTT Á SKRÁ • TILBOÐ ÓSKAST

NÝTT Á SKRÁ • TILBOÐ ÓSKAST

Page 3: Eystrahorn 30. tbl. 2011

3Eystrahorn Fimmtudagur 1. september 2011

Sigurborg Hjaltadóttir

Sigurborg Hjaltadóttir fæddist 27. febrúar 1926 í Hólum í Nesjahreppi í Austur-Skaftafellssýslu. Hún lést 21. ágúst sl. á hjartadeild Landspítalans við Hringbraut. Hún var dóttir hjónanna Önnu Þórunnar Vilborgar Þorleifsdóttur húsfreyju, f. 13.11.1893, d. 7.6.1971, og Hjalta Jónssonar bónda og hreppstjóra í Hólum í Hornafirði, f. 6.8.1884, d. 21.7.1971. Anna og Hjalti eignuðust 8 börn, þau misstu nýfædda stúlku og fárra mánaða dreng er hét Þorleifur. Sigurborg var þriðja í röðinni en systkini hennar eru: Sigurður f. 1923, d. 2008, Jón f. 1924, Halldóra f. 1929, Þorleifur f. 1930, Eiríkur f. 1935, d. 1943. Uppeldisbróðir Sigurborgar er Hjálmar Kristinsson f. 1945. Sigurborg hélt heimili með vinkonu sinni, Sigríði Gísladóttur sjúkraþjálfara og syni hennar, Gísla Sveini Loftssyni, allt þar til hún flutti í þjónustuíbúð að Norðurbrún 1 árið 2004. Þar naut hún góðrar vináttu og stuðnings Baldurs Sigurjónssonar.Sigurborg ólst upp í Hólum. Hún tók virkan þátt í starfi Ungmennafélagsins Mána frá unglingsárum og þar til hún

flutti að heiman, lék m.a. í öllum leikritum sem félagið setti upp. Hún stundaði nám í Húsmæðraskólanum á Hallormsstað á árunum 1943-1945 og var vefnaðarkennari þar einn vetur nokkrum árum síðar. Síðan nam hún einn vetur við lýðháskóla í Voss, Noregi. Sigurborg tók við starfi símstöðvarstjóra í Hólum af afa sínum og gegndi því þar til hún flutti til Reykjavíkur árið 1955 og hóf störf í Búnaðarbanka Íslands. Þar vann hún í ýmsum deildum, lengst af í víxladeild og bókhaldi, þar sem hún var deildarstjóri frá 1974 til 1994 þegar hún lét af störfum.Sigurborg var virk í alls kyns félagsstörfum. Hún vann ötullega að málefnum Starfsmannafélags Búnaðar-bankans, tók þátt í að reisa sumarbústaði félagsins í Þjórsárdal og á Snæfellsnesi. Fór þangað í ótal vinnuferðir til að dytta að húsunum og gróðursetja plöntur. Hún lagði einnig hönd á plóg við gróðursetningu í reit bankans í Heiðmörk. Skaftfellingafélagið naut líka starfskrafta Sigurborgar, bæði við gróðursetningu í Heiðmörk og í öðrum störfum.Sigurborg var listhneigð og fann sköpunarþrá sinni farveg í postulínsmálun og útskurði sem hún lærði hjá Hannesi Flosasyni. Hún hafði alla tíð mikinn áhuga á leiklist og var virkur félagi í leikfélagi eldri borgara í Reykjavík, Snúði og Snældu. Hún lék ýmis aukahlutverk í íslenskum kvikmyndum sem og stuttmyndum og auglýsingum. Minningarathöfn verður haldin í Hafnarfjarðarkirkju 1. september. Útför Sigurborgar fer fram frá Bjarnaneskirkju laugardaginn 3. september og hefst athöfnin kl. 14:00.

Andlát

Enn eru mikil vaxtartækifæri á netinuMarkaðsstofa Suðurlands stendur fyrir námskeiði ásamt

Hirti Smárasyni sérfræðingi í netmarkaðssetningu áHöfníHornafirðidaganna19.og20.septembern.k.

Sjá nánar á www.markadsstofa.is og www.scope.is

Skráning: [email protected] og [email protected]

Þau Sveinbjörg Zophoníasdóttir og Einar Ásgeir Ásgeirsson voru heldur betur í eldlínunni á Akureyri á MÍ 15-22 ára í frjálsum um helgina. Þau kepptu í 3 greinum hvort og komust á pall í þeim öllum. Einar varð Íslandsmeistari í 800 m. á tímanum 2.15.43 mín. og 3000 m. á 10.53.25 mín. svo vann hann silfur í 1500 m. hlaupi á 4.36.51 mín. Einar stundar nám á Akureyri og er að æfa hjá Gísla Sigurðssyni. Hann hefur verið að glíma við smá meiðsli í hnjám en er nú allur að koma til og mun hann þá eflaust verða fljótur að bæta árangurinn. Sveinbjörg ákvað að taka þátt í þremur greinum að þessu sinni, hún sigraði í langstökki með stökk upp á 5.93 m og kúluvarpi með 11.86 m. kast. Sveinbjörg er með mikla yfirburði í þessum tveimur greinum, hún tók einnig þátt í spjótkasti og vann silfur í þeirri grein með 36.65 m. Nú er Sveinbjörg að fara á Norðurlandameistaramót unglinga sem fer fram í Kaupmannahöfn um næstu helgi, þar keppir hún í langstökki, kúluvarpi og 4 x 100 m. boðhlaupi.

Sveinbjörg og Einar 4 gull og 2 silfur

JaspisÁgætu viðskiptavinir

Breyting verður á opnunartíma frá16.septembertil14.október

Opiðverðurkl.10:00-14:00

ogkl.17:00-18:00

Veriðvelkomin

Heiða Dís og Sveinbjörg

Jaspis hársnyrtistofa Miðbæ

Page 4: Eystrahorn 30. tbl. 2011

4 EystrahornFimmtudagur 1. september 2011

Dalshraun 13 • 220 Hafnarfjörður • Sími 565 0000Fax 555 3332 • [email protected] • www.glerborg.is

SÍMI: 565 0000

PVC-uGLUGGARHURÐAROG GLERÁ Íslandi er síbreytileg veðrátta alþekkt.Þess vegna ættu Íslendingar að veljavandaðar byggingavörur sem standast erfið veðurskilyrði og krefjast lágmarks viðhalds.

Komdu við á söluskrifstofu okkar að Dalshrauni 13í Hafnarfirði og fáðu tilboð þér að kostnaðarlausu.Við bjóðum upp á greiðsluskilmála við allra hæfi.

Öll framleiðsla fyrir Glerborg er CE vottuð

Þegar samfélagsmiðlarnir eru farnir að fella ríkisstjórnir, þá hljóta fyrirtæki að fara að spyrja sig hvaða áhrif þessir miðlar geta haft á þau. Flest fyrirtæki í dag gera sér grein fyrir mikilvægi leitarvélanna en enn eru gríðarlega stór tækifæri vannýtt, ekki hvað síst fyrir íslensk fyrirtæki. Nýir miðlar hafa verið að birtast á markaðnum og eru víða orðnir mjög vinsælir eins og twitter og foursquare. Markaðsstofa Suðurlands stendur fyrir námskeiðum með Hirti Smárasyni í markaðssetningu á netinu á Selfossi og Höfn núna í september. Hjörtur kennir markaðsfræði og nýsköpun við

Háskólann á Hólum og er einn helsti sérfræðingur landsins á þessu sviði og þótt víðar væri leitað, en hann er í fyrsta sæti á lista yfir áhrifamesta markaðsfólkið í ferða-bransanum á netinu. "Þótt netið hafi vaxið gríðarlega á það enn helling inni og sem dæmi má nefna að fyrir tveimur árum voru enn ekki nema um 30% Þjóðverja sem bókuðu ferðir sínar á netinu. Í ár er þessi

tala hins vegar komin upp fyrir 50%. Þó er þetta

lægsta hlutfall þeirra sem bóka ferðir á netinu í hefðbundnum markaðslöndum íslenskra fyrirtækja. Eftir því sem lengra líður verður samkeppnin í markaðssetningu á netinu harðari. Samkeppnin eykst stöðugt en tækifærunum fjölgar líka. Á námskeiðunum mun ég fara yfir þá þróun sem er að eiga sér stað og helstu atriði og aðferðir sem skila árangri í markaðssetningu á netinu í dag." Námskeiðin verða haldin 5. og 6. september á Selfossi og 19. og 20. september á Höfn í Hornafirði. Nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna á www.markadsstofa.is og www.scope.is.

Enn mikil vaxtartækifæri á netinu

Hjörtur Smárason

Íbúð til leigu84 fm. íbúð til leigu. Er laus strax.Upplýsingar í síma 478 2110

Þá er haustið á næsta leiti og alvara lífsins tekin við. Skólinn byrjaður hjá krökkunum, við fullorðna fólkið byrjuð á fullu í vinnu og vonandi nýttu flestir

fríið til að byggja upp andlegan og líkamlegan styrk. Vinna og amstur dagsins sér um að ganga á styrk okkar en með því að vera duglegur að hreyfa sig þá má viðhalda þróttinum og lífsgleðinni. Fjölgreinamótið Íformi var sett á laggirnar til að koma okkur af stað eftir sumarið

eða til að viðhalda því þreki sem við byggðum upp í sumar. Nú í haust er mótið haldið í fjórða sinn og hefur keppendum fjölgað jafnt og þétt. Á síðasta móti voru 130

keppendur og margir þeirra tóku þátt í fleiri en einni grein. Við sem tilheyrum þeim stóra hópi Íslendinga sem nálgast eða erum kominn á miðjan aldur verðum að horfa framan í þann blákalda veruleika að við gætum náð háum aldri og lifað mörg ár eftir að starfsskyldum

okkar lýkur. Hvernig viljum við að heilsan verið þá? Loksins þegar við höfum tíma til að sinna áhugamálunum? Verður ekki skemmtilegra hjá okkur ef við getum gengið til fjalla, út í búð eða bara í heimsókn til vina og skyldmenna? Öll hreyfing á miðjum aldri verður til þess að auka hreysti okkar á efri árum. Það er enginn að tala um að við verðum „rosa“ góð í þeim íþróttum sem tökum þátt í, aðal atriðið er að taka þátt og hafa gaman. Finna sér íþrótt sem manni líkar og drífa sig svo á stað.

Það er ekkert víst að þið hafið gaman af þeim greinum sem boðið er upp á Íformi en ef þið hafið ekki prófað þær þá komið endilega og prófið. Athugið hvernig ykkur líkar og hvernig sem fer þá skulum við hætta að afsaka hreyfingarleysið og gera eitthvað í því.Íformi eða ekki Íformi, allir út að hreyfa sig og vera með (Skráining á iformi.is)

Ásgrímur Ingólfsson formaður Sindra

Íformi bætir heilsuna Æfingar vegna ÍformiFótbolti karla þriðjudaga og fimmtudaga kl. 20:00• Fótbolti konur mánudaga og miðvikudaga kl. 20:00• Brennibolti þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:00 • Frjálsar íþróttir mánudaga kl. 17:30• Badminton þriðjudaga kl. 19:00 á Höfn og fimmtudaga • kl. 17:00 í Mánagarði Blakæfingar kvenna mánudaga kl. 20:30 og fimmtudaga • kl. 19:00Blakæfingar karla mánudaga kl. 21:45 og fimmtudaga kl. 20:00•

Page 5: Eystrahorn 30. tbl. 2011

5Eystrahorn Fimmtudagur 1. september 2011

Jöfnunarstyrkur til náms- Umsóknarfrestur á haustönn

2011 er til 15. október -Nemendur á framhaldsskólastigi sem ekki njóta lána hjá LÍN geta sótt um styrk til jöfnunar á námskostnaði.

Styrkurinnræðstafbúsetuogerfyrirþásemverðaaðstunda nám fjarri heimili sínu.

Dvalarstyrkur(fyrirþásemverðaaðdveljafjarri•lögheimiliogfjölskyldusinnivegnanáms).

Styrkurvegnaskólaaksturs(fyrirþásemsækjanám •frálögheimiliogfjölskyldufjarriskóla).

Nemendur og aðstandendur þeirra eru hvattir til að kynna sér reglur um styrkinn á vef LÍN (www.lin.is).

Umsóknarfresturvegnaskólaársins2011-2012 ertil15.októbernk.Móttakaumsóknahefstíseptember nk.

Lánasjóður íslenskra námsmanna Námsstyrkjanefnd

Almenn kynning á úthlutunarreglum 2010-2011

LÍN leggur þér lið!

Hér verður gerð grein fyrir helstu atriðum í úthlutunarreglum LÍN.Frekari uppl‡singar er a› finna í bæklingi sjó›sins:Úthlutunarreglur 2008–2009.

Umsóknarfrestur skólaárið 2010-2011 er:

1. desember 2010 vegna náms haustið 2010 1. maí 2011 vegna náms vorið 2011 1. júlí 2011 vegna náms sumarið 2011

Phasellus massaLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Lorem ipsumLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Suspendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus fringilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

Nullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mat-tis odio urna id est.

Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed felis magna. Ut non nunc in massa blandit. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices.

Phasellus massaLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Lorem ipsumLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Suspendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus fringilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

Nullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mat-tis odio urna id est.

Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed felis magna. Ut non nunc in massa blandit. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices.

Frá umsókn til útborgunarFrá því að umsókn um námslán berst til LÍN og þar til lán er greitt út þurfa nemendur að standa skil á ákv. upplýsingum.

Staðfesting á skólavist: Staðfestinguna verða þeir námsmenn á Íslandi að senda sem borga há skólagjöld og einnig námsmenn erlendis sem eru að hefja nýtt nám. Umsóknin tekur ekki formlega gildi fyrr en slík staðfesting hefur borist sjóðnum.

Útreikningur á láni: LÍN birtir á „Mínu svæði“ námsmanna „Lánsáætlun“ og staðfestir þannig gildar umsóknir. Fyrirframgreiðsla skólagjalda hefst til þeirra sem eiga rétt á því.

Skuldabréf: þeir sem eru að sækja um námslán í fyrsta sinn eða hafa gert árshlé á námi sínu fá sent skuldabréf til undirritunar.

Enskumælandi lönd:Senda þarf til LÍN upplýsingar um skólagjöld og styrk/styrkleysi fyrir hverja önn eða allt námsárið.

Endanleg tekjuáætlun: Staðfesta verður tekjuáætlun áður en útborgun haustlána fer fram.

Námsárangur: Námslán eru afgreidd þegar námsárangur hefur borist. Skólar á Íslandi senda árangurinn beint til LÍN, en náms-menn erlendis verða að sjá um það sjálfir. þeir sem ekki taka próf á miðjum vetri verða að senda staðfestingu á námsástundun.

Útborgun láns: Lágmarksnámsárangur er 20 ECTS einingar eða ígildi þeirra. Greiðslan er lögð inn á bankareikning námsmanns.

Skattframtal: Allir lánþegar verða að staðfesta endanlegar tekjur með skattframtali. Námsmenn á Norðurlöndunum verða til viðbótar íslensku skattframtali að senda afrit af álagningar-seðlum eða skattframtali í námslandinu. Barnlausir einstaklingar á Íslandi í leiguhúsnæði verða að skila leigumið a (RSK 2.02).

Ef þú stendur skil á umbeðnum upplýsingum og uppfyllir reglur LÍN um námsframvindu, þá ábyrgist sjóðurinn að námslán þitt verður afgreitt á réttum tíma skv. reglum sjóðsins.

Almenn kynning á úthlutunarreglum 2010-2011

LÍN leggur þér lið!

Hér verður gerð grein fyrir helstu atriðum í úthlutunarreglum LÍN.Frekari uppl‡singar er a› finna í bæklingi sjó›sins:Úthlutunarreglur 2008–2009.

Umsóknarfrestur skólaárið 2010-2011 er:

1. desember 2010 vegna náms haustið 2010 1. maí 2011 vegna náms vorið 2011 1. júlí 2011 vegna náms sumarið 2011

Phasellus massaLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Lorem ipsumLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Suspendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus fringilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

Nullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mat-tis odio urna id est.

Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed felis magna. Ut non nunc in massa blandit. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices.

Phasellus massaLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Lorem ipsumLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Suspendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus fringilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

Nullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mat-tis odio urna id est.

Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed felis magna. Ut non nunc in massa blandit. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices.

Frá umsókn til útborgunarFrá því að umsókn um námslán berst til LÍN og þar til lán er greitt út þurfa nemendur að standa skil á ákv. upplýsingum.

Staðfesting á skólavist: Staðfestinguna verða þeir námsmenn á Íslandi að senda sem borga há skólagjöld og einnig námsmenn erlendis sem eru að hefja nýtt nám. Umsóknin tekur ekki formlega gildi fyrr en slík staðfesting hefur borist sjóðnum.

Útreikningur á láni: LÍN birtir á „Mínu svæði“ námsmanna „Lánsáætlun“ og staðfestir þannig gildar umsóknir. Fyrirframgreiðsla skólagjalda hefst til þeirra sem eiga rétt á því.

Skuldabréf: þeir sem eru að sækja um námslán í fyrsta sinn eða hafa gert árshlé á námi sínu fá sent skuldabréf til undirritunar.

Enskumælandi lönd:Senda þarf til LÍN upplýsingar um skólagjöld og styrk/styrkleysi fyrir hverja önn eða allt námsárið.

Endanleg tekjuáætlun: Staðfesta verður tekjuáætlun áður en útborgun haustlána fer fram.

Námsárangur: Námslán eru afgreidd þegar námsárangur hefur borist. Skólar á Íslandi senda árangurinn beint til LÍN, en náms-menn erlendis verða að sjá um það sjálfir. þeir sem ekki taka próf á miðjum vetri verða að senda staðfestingu á námsástundun.

Útborgun láns: Lágmarksnámsárangur er 20 ECTS einingar eða ígildi þeirra. Greiðslan er lögð inn á bankareikning námsmanns.

Skattframtal: Allir lánþegar verða að staðfesta endanlegar tekjur með skattframtali. Námsmenn á Norðurlöndunum verða til viðbótar íslensku skattframtali að senda afrit af álagningar-seðlum eða skattframtali í námslandinu. Barnlausir einstaklingar á Íslandi í leiguhúsnæði verða að skila leigumið a (RSK 2.02).

Ef þú stendur skil á umbeðnum upplýsingum og uppfyllir reglur LÍN um námsframvindu, þá ábyrgist sjóðurinn að námslán þitt verður afgreitt á réttum tíma skv. reglum sjóðsins.

Umsókn Sótt er um námslán á sérstökum rafrænum eyðublöðum sem hægt er að nálgast á Mínu svæði hjá LÍN í heimabankanum. Umsóknarfrestir á skólaárinu 2010-2011 eru:

1. des. 2010 vegna náms haustið 2010. 1. maí 2011 vegna náms vorið 2011. 1. júlí 2011 vegna náms sumarið 2011.

Hér verður gerð grein fyrir helstu atriðum í úthlutunarreglum LÍN. Frekari upplýsingar er að finna í bæklingi sjóðsins: Úthlutunarreglur 2010–2011.

Phasellus massaLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elementum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Lorem ipsumLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elementum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Sus-pendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus frin-gilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

Nullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

Maecenas vitae cursus purus. Quisque lacinia orci egestas ip-sum condimentum ac ornare mauris dignissim. Donec magna lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mattis odio urna id est. Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed fe-lis magna. Ut non nunc in massa blandit.

Condimentum enimPraesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod

Ornare temporLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elementum, Leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor. Lorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elementum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Sus-pendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus frin-gilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

ElementumNullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

Maecenas vitae cursus purus. Quisque lacinia orci egestas ip-sum condimentum ac ornare mauris dignissim. Donec magna lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mattis odio urna id est. Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed felis magna. Ut non nunc in massa blandit. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu

pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Ae-nean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euis-mod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla

Condimentum dolorLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Suscipit sed semperLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet.

dolor Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Suspendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus fringilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

Nullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

Maecenas vitaeMaecenas vitae cursus purus. Quisque lacinia orci egestas ip-sum condimentum ac ornare mauris dignissim. Donec magna lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mat-tis odio urna id est. Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed felis magna. Ut non nunc in massa blandit.

Porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipisc-ing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue.

Almenn kynning Almenn kynning

Umboðsmaður Námsmaður erlendis verður að hafa umboðsmann á Íslandi sem m.a. skrifar undir skuldabréf fyrir hans hönd.

Framfærslutafla Sýnir framfærslu einstaklings á hverja lánshæfa ECTS-einingu á námsárinu 2010-2011.

Heimasvæði LÍN (www.lin.is) Á heimasvæði LÍN er að finna allar helstu upplýsingar vegna umsóknar um námslán. Þar komast menn inn á „Mitt svæði“ sem er aðgangsstýrt einkasvæði hvers og eins. Allir sem hafa aðgang að íslenskum heimabanka eða þjónustusíðu RSK geta tengst inn á „Mitt svæði“.

Austurríki EUR 252 Kýpur EUR 148Ástralía AUD 241 Lettland EUR 167Bandaríkin A USD 309 Litháen EUR 167Bandaríkin B USD 273 Lúxemborg EUR 180Belgía EUR 176 Malasía USD 219Brasilía USD 192 Mexikó USD 275Búlgaría EUR 167 N-Írland GBP 170Danmörk DKK 1.393 Noregur NOK 1.454Eistland EUR 167 Nýja-Sjáland AUD 237England GBP 170 Portúgal EUR 140 London GBP 189 Pólland EUR 167Finnland EUR 168 Rúmenía EUR 167Frakkland EUR 179 Rússland EUR 167 París EUR 196 Skotland GBP 170Grikkland EUR 203 Slóvakía EUR 162Holland EUR 184 Slóvenía EUR 162Hong Kong USD 205 Spánn EUR 186Indland USD 153 Suður-Afríka EUR 149Írska lýðveldið EUR 202 Sviss CHF 413Ísland for.hús. ISK 9.054 Svíþjóð SEK 1.553Ísland leiguh. ISK 18.108 Tékkland EUR 171Ítalía EUR 214 Tyrkland EUR 162Japan JPY 30.423 Tæland EUR 140Kanada CAD 256 Ungverjaland EUR 206Kína USD 205 Wales GBP 170Kosta Ríka USD 172 Þýskaland EUR 177Króatía EUR 162 München EUR 195

Almenn kynning á úthlutunarreglum 2010-2011

LÍN leggur þér lið!

Hér verður gerð grein fyrir helstu atriðum í úthlutunarreglum LÍN.Frekari uppl‡singar er a› finna í bæklingi sjó›sins:Úthlutunarreglur 2008–2009.

Umsóknarfrestur skólaárið 2010-2011 er:

1. desember 2010 vegna náms haustið 2010 1. maí 2011 vegna náms vorið 2011 1. júlí 2011 vegna náms sumarið 2011

Phasellus massaLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Lorem ipsumLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Suspendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus fringilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

Nullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mat-tis odio urna id est.

Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed felis magna. Ut non nunc in massa blandit. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices.

Phasellus massaLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Lorem ipsumLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Suspendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus fringilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

Nullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mat-tis odio urna id est.

Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed felis magna. Ut non nunc in massa blandit. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices.

Frá umsókn til útborgunarFrá því að umsókn um námslán berst til LÍN og þar til lán er greitt út þurfa nemendur að standa skil á ákv. upplýsingum.

Staðfesting á skólavist: Staðfestinguna verða þeir námsmenn á Íslandi að senda sem borga há skólagjöld og einnig námsmenn erlendis sem eru að hefja nýtt nám. Umsóknin tekur ekki formlega gildi fyrr en slík staðfesting hefur borist sjóðnum.

Útreikningur á láni: LÍN birtir á „Mínu svæði“ námsmanna „Lánsáætlun“ og staðfestir þannig gildar umsóknir. Fyrirframgreiðsla skólagjalda hefst til þeirra sem eiga rétt á því.

Skuldabréf: þeir sem eru að sækja um námslán í fyrsta sinn eða hafa gert árshlé á námi sínu fá sent skuldabréf til undirritunar.

Enskumælandi lönd:Senda þarf til LÍN upplýsingar um skólagjöld og styrk/styrkleysi fyrir hverja önn eða allt námsárið.

Endanleg tekjuáætlun: Staðfesta verður tekjuáætlun áður en útborgun haustlána fer fram.

Námsárangur: Námslán eru afgreidd þegar námsárangur hefur borist. Skólar á Íslandi senda árangurinn beint til LÍN, en náms-menn erlendis verða að sjá um það sjálfir. þeir sem ekki taka próf á miðjum vetri verða að senda staðfestingu á námsástundun.

Útborgun láns: Lágmarksnámsárangur er 20 ECTS einingar eða ígildi þeirra. Greiðslan er lögð inn á bankareikning námsmanns.

Skattframtal: Allir lánþegar verða að staðfesta endanlegar tekjur með skattframtali. Námsmenn á Norðurlöndunum verða til viðbótar íslensku skattframtali að senda afrit af álagningar-seðlum eða skattframtali í námslandinu. Barnlausir einstaklingar á Íslandi í leiguhúsnæði verða að skila leigumið a (RSK 2.02).

Ef þú stendur skil á umbeðnum upplýsingum og uppfyllir reglur LÍN um námsframvindu, þá ábyrgist sjóðurinn að námslán þitt verður afgreitt á réttum tíma skv. reglum sjóðsins.

Almenn kynning á úthlutunarreglum 2010-2011

LÍN leggur þér lið!

Hér verður gerð grein fyrir helstu atriðum í úthlutunarreglum LÍN.Frekari uppl‡singar er a› finna í bæklingi sjó›sins:Úthlutunarreglur 2008–2009.

Umsóknarfrestur skólaárið 2010-2011 er:

1. desember 2010 vegna náms haustið 2010 1. maí 2011 vegna náms vorið 2011 1. júlí 2011 vegna náms sumarið 2011

Phasellus massaLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Lorem ipsumLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Suspendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus fringilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

Nullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mat-tis odio urna id est.

Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed felis magna. Ut non nunc in massa blandit. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices.

Phasellus massaLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Lorem ipsumLorem ipsum dolor sit amet, consectetur adipiscing elit. Proin sit amet sapien eget felis vulputate laoreet. Quisque elemen-tum, leo malesuada congue venenatis, neque nisl aliquet dolor

Morbi nunc nisi, ullamcorper at pulvinar id, tristique in orci. Suspendisse elementum aliquet lectus, non luctus elit malesuada sed. Phasellus massa urna, consectetur id fringilla scelerisque, facilisis ac neque. Mauris lorem purus, bibendum quis feugiat at, malesuada a lectus. Nulla facilisi. Nam sagittis cursus lobortis. Praesent ipsum erat, tincidunt vitae viverra ut, pharetra eu eros. Nunc in posuere dolor. Aenean a risus mi. Aenean consectetur justo ac lacus porta pellentesque. Donec libero nunc, tincidunt quis adipiscing in, interdum quis arcu. Nam euismod, metus non mattis eleifend, nisi tellus fringilla augue, quis facilisis ligula erat nec neque. Sed sollicitudin tempus tellus, sed semper risus fringilla eget. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices. Mauris tempus lectus ornare velit euismod eu aliquet orci rutrum. Morbi et justo quis tortor consequat porttitor.

Nullam a lorem at mi euismod ultricies nec et purus. Vivamus odio neque, pellentesque quis varius nec, pretium vel nibh. Proin ornare aliquet risus id vehicula. In leo dolor, malesuada sit amet dictum quis, tempor in dui. Fusce ac ante mauris, ut ultrices turpis. Cras molestie, magna vitae feugiat dapibus, magna ante tempus quam, vitae tincidunt metus odio a leo.

lacus, dapibus ac elementum non, porttitor non erat. Donec quis diam dolor, non ullamcorper metus. Praesent imperdiet, lectus a consectetur tincidunt, ipsum sem rutrum nisl, eu mat-tis odio urna id est.

Quisque vestibulum bibendum laoreet. Nunc suscipit sem ac enim tincidunt ac volutpat metus aliquet. Aenean sed felis magna. Ut non nunc in massa blandit. Cras non luctus diam. Integer condimentum imperdiet lacinia. Fusce vehicula augue at velit ultricies ultrices.

Frá umsókn til útborgunarFrá því að umsókn um námslán berst til LÍN og þar til lán er greitt út þurfa nemendur að standa skil á ákv. upplýsingum.

Staðfesting á skólavist: Staðfestinguna verða þeir námsmenn á Íslandi að senda sem borga há skólagjöld og einnig námsmenn erlendis sem eru að hefja nýtt nám. Umsóknin tekur ekki formlega gildi fyrr en slík staðfesting hefur borist sjóðnum.

Útreikningur á láni: LÍN birtir á „Mínu svæði“ námsmanna „Lánsáætlun“ og staðfestir þannig gildar umsóknir. Fyrirframgreiðsla skólagjalda hefst til þeirra sem eiga rétt á því.

Skuldabréf: þeir sem eru að sækja um námslán í fyrsta sinn eða hafa gert árshlé á námi sínu fá sent skuldabréf til undirritunar.

Enskumælandi lönd:Senda þarf til LÍN upplýsingar um skólagjöld og styrk/styrkleysi fyrir hverja önn eða allt námsárið.

Endanleg tekjuáætlun: Staðfesta verður tekjuáætlun áður en útborgun haustlána fer fram.

Námsárangur: Námslán eru afgreidd þegar námsárangur hefur borist. Skólar á Íslandi senda árangurinn beint til LÍN, en náms-menn erlendis verða að sjá um það sjálfir. þeir sem ekki taka próf á miðjum vetri verða að senda staðfestingu á námsástundun.

Útborgun láns: Lágmarksnámsárangur er 20 ECTS einingar eða ígildi þeirra. Greiðslan er lögð inn á bankareikning námsmanns.

Skattframtal: Allir lánþegar verða að staðfesta endanlegar tekjur með skattframtali. Námsmenn á Norðurlöndunum verða til viðbótar íslensku skattframtali að senda afrit af álagningar-seðlum eða skattframtali í námslandinu. Barnlausir einstaklingar á Íslandi í leiguhúsnæði verða að skila leigumið a (RSK 2.02).

Ef þú stendur skil á umbeðnum upplýsingum og uppfyllir reglur LÍN um námsframvindu, þá ábyrgist sjóðurinn að námslán þitt verður afgreitt á réttum tíma skv. reglum sjóðsins.

Afgreiðslutími LÍN er alla virka daga frá kl. 9:00 til 16:00

Frá umsókn til útborgunar Frá því að umsókn um námslán berst til LÍN og þar til lán er greitt út þurfa nemendur að standa skil á ákv. upplýsingum.

Staðfesting á skólavist: Staðfestinguna verða þeir námsmenn á Íslandi að senda

sem borga há skólagjöld og einnig námsmenn erlendis sem eru að hefja nýtt nám. Umsóknin tekur ekki formlega gildi fyrr en slík staðfesting hefur borist sjóðnum.

Útreikningur á láni: LÍN birtir á „Mínu svæði“ námsmanna „Lánsáætlun“ og

stað festir þannig gildar umsóknir. Fyrirframgreiðsla skóla-gjalda hefst til þeirra sem eiga rétt á því og hafa óskað eftir því á umsókn.

Skuldabréf: Þeir sem eru að sækja um námslán í fyrsta sinn eða hafa

gert árshlé á námi sínu fá sent skuldabréf til undirritunar.

Enskumælandi lönd: Senda þarf til LÍN upplýsingar um skólagjöld og styrk/styrk-

leysi fyrir hverja önn eða allt námsárið.

Endanleg tekjuáætlun: Staðfesta verður tekjuáætlun áður en útborgun haustlána

fer fram.

Námsárangur: Námslán eru afgreidd þegar námsárangur hefur borist.

Skólar á Íslandi senda árangurinn beint til LÍN, en náms-menn erlendis verða að sjá um það sjálfir. Þeir sem ekki taka próf á miðjum vetri verða að senda staðfestingu á námsástundun.

Útborgun láns: Lágmarksnámsárangur er 18 ECTS-einingar á önn eða

ígildi þeirra. Greiðslan er lögð inn á bankareikning náms-manns.

Skattframtal: Allir lánþegar verða að staðfesta endanlegar tekjur með

skattframtali. Námsmenn á Norðurlöndunum verða til við-bótar íslensku skattframtali að senda afrit af álagningar-seðlum eða skattframtali í námslandinu. Barnlausir ein staklingar á Íslandi í leiguhúsnæði verða að skila stað-festingu á leigugreiðslum. Sjóðurinn sendir út beiðni um slíkt þegar þar að kemur.

Ef þú stendur skil á umbeðnum upplýsingum og uppfyllir reglur LÍN um námsframvindu, þá ábyrgist sjóðurinn að námslán þitt verður afgreitt á réttum tíma skv. reglum sjóðsins.

Föstudaginn 26. ágúst var busavígsla Framhaldsskólans í Austur-Skaftafellssýslu haldin. Voru busarnir látnir mæta klukkutíma áður en allir aðrir nemendur skólans mættu eða kl 07:00. Mættu nemendurnir klæddir á frekar óhefðbundinn hátt en mættu þau í stígvélum, sokkabuxum, stuttbuxum, klósettrúllum og í hvítum stuttermabolum með afklipptar ermar og öll með sverð í annarri hendi. Byrjaði fjörið með því að busarnir voru málaðir í framan og gefnar laglegar hárgreiðslur af þeim sem stóðu að busavígslunni þetta árið og fylgdust flestir aðrir nemendur skólans spenntir með. Einnig voru sum þeirra bundin saman með límbandi eða þá að hlutir voru bundnir við þau, t.d.

stígvél, trésverð og margt fleira.Busarnir fóru samt sem áður í tíma þrátt fyrir að vera límd saman og klædd eins og þau mættu í skólann en þau sem ekki fóru í tíma var vel haldið upp á í fatahenginu.Á sama tíma voru nokkrir nemendur í svokallaðri busa-nefnd að leggja lokahönd á hlaupabrautina sem að busarnir eru vanalega látnir hlaupa í gegnum og eftir að því var lokið var farið aðeins út úr húsi með busana.Nokkrir busar voru látnir tala við ferðamenn sem urðu á þeirra vegi, nokkrir fóru í göngutúr um bæinn og enn fleiri voru látnir taka til inni í Nýheimum. Eftir að því öllu var lokið var komið að því að allir busarnir röðuðu sér upp við hurðina framan á

Miðbæ og mynduðu göng og sungu fyrir þá sem að áttu leið inn og út úr Nettó. Eftir að öllum söngnum var lokið var komið að því sem flestir hlökkuðu mest til, hlaupabrautinni.Hlaupabrautin í ár samanstóð af 3 körum sem fengin voru í Skinney-Þinganes, eitt fyllt með ísköldu vatni og ís, eitt fyllt af mold og vatni og það þriðja var fullt af vatni og útrunnum matvörum sem fengust úr gámnum á

bakvið Nettó, en einnig voru busarnir látnir hoppa í dekkjum af mismunandi stærðum, látnir snúa sér í 20 hringi, látnir renna sér á maganum á rennblautu plasti og svo var kastað í þau hveiti meðan á hlaupinu stóð.Allir höfðu gaman af deginum og geta ekki beðið eftir að horfa á næstu busavígslu!

Símon Rafn Björnsson í fjölmiðlaáfanga í FAS

Busavígsla

Page 6: Eystrahorn 30. tbl. 2011

6 EystrahornFimmtudagur 1. september 2011

Ný stundaskrá 5. september 2011Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur

Opið: 06:00-20:00 06:00-20:00 06:00-20:00 06:00-20:00 06:00-19:00

06:00-07:00 Karlapúl(lokað) Karlapúl(lokað)

06:00-08:00 Crossfit(GIV) Crossfit(GIV) Crossfit(GIV)

16:10-17:10 Konuleikfimi(SS) Konuleikfimi(SS)

17:10-18:00 Bumbufimi(SA) Zumbafjör(ÞÞ) MaxCardio(KB) Brazilbutt(KB) Föstudagsfjör

18:10-19:10 MaxCardio(KB) Pilates(SA) Zumbafjör(ÞÞ)

Flestir tímar hefjast 5. septemberNánari upplýsingar á

sporthollin.is eða í síma 478-2221

Eystrahorn hefur ekki birt fréttir af aflabrögðum eftir sumarfrí blaðsins en með nýju kvótaári verður þráðurinn tekinn upp að nýju. Blaðið leitaði frétta hjá Ásgeiri útgerðarstjóra Skinneyjar-Þinganess um hvernig sumarið hafi gengið og útlitið framundan.

„Humarveiðar hafa gengið vel í sumar, en við höfum eingöngu verið með tvö skip á humarveiðum í allt sumar. Við byrjuðum veiðar fyrstu vikuna í apríl og vorum á heimamiðum fram að sjómannadegi. Eftir það færðum við okkur vestur fyrir Vestmannaeyjar og höfum aðallega verið að veiðum við Surtsey og Eldey. Humarinn var frekar smár til að byrja með en hefur verið mjög góður er líða fór á sumarið.Við erum búnir að veiða um 192 tonn af humri á þessu fiskveiðiári og útlit er fyrir að

við færum um 10 tonn af humri yfir á næsta fiskveiðiár.Uppsjávarveiðar hafa gengið meðan ágætum líka. Við höfum verið að sækja nokkuð jafnt í síld og makríl og eru einungis rúm 2000 tonn eftir af kvótanum. Við reiknum með að vertíðinni ljúki 10-15 september.Makrílveiðar hjá minni togskipunum okkar gengu mjög vel í júlí þegar við fórum af stað, en við gerðum alls út fimm skip á þessar veiðar. En nú virðist botninn vera dottinn úr veiðunum og er heildarveiði þeirra orðin um 700 tonn af um 1.250 tonna kvóta þessara skipa. En vert er að taka fram að við gerum út tvö fullkomin uppsjávarskip og er með ólíkindum að við skulum ekki fá að veiða þær heimildir sem gefnar eru út á minni skipin á þessi sérsmíðuðu uppsjávarskipum. En ekki meira um það í bili.

Vinnsla á humri síld og makríl hefur gengið vel hjá okkur í sumar og hefur nánast verið unnið sleitulaust á vöktum allan sólarhringinn síðan um sjómannadag. Allar fiskveiðiheimildir fyrirtækisins eru fullnýttar á þessu fiskveiðiári og nánast ekkert flutt á milli ára. Útlitið ætti að vera nokkuð bjart hjá íslenskum sjávarútvegsfyrirtækjum næstu misseri þar sem markaðir eru flestir góðir og veiði í flesta fiskistofna hefur verið góð á síðasta ári. En ljóst er að misvitrir stjórnmálamenn gera það að verkum að óvissa um íslenskan sjávarútveg heldur áfram næstu mánuði.“Jóhann hjá Fiskmarkaðnum var ánægður með sumarið þegar blaðið leitaði upplýsinga hjá honum en þar landa aðallega færabátar á þessum árstíma.

Sumarið gott í veiðum og vinnslu

Page 7: Eystrahorn 30. tbl. 2011

GÓÐ Í SKÓLANN

139.900 kr.

Dell Inspiron N5110 fartölva Góð fyrir skólafólk með 15,6" skjá, nýrri kynslóð Pentium örgjörva frá Intel, útskiptanlegu baki og frábærri rafhlöðuendingu.

Alla upplýsingar birtar með fyrirvara um prentvillur, myndbrengl og ófyrirsjánlegar breytingar. Öll tilboð gilda á meðan birgðir endast.

Dell Inspiron N5110 fartölva

Þessi hraðvirki prentari er ótrúlega þægilegur og á góðu verði.

Dell V313 All-in-One prentari

14.900,-

Betri fyrir skólafólk með 15,6"skjá, nýrri kynslóð Core i3 örgjörva frá Intel, útskiptanlegu baki og frábærri rafhlöðuendingu.

Dell Inspiron N5110 fartölva

Best fyrir skólafólk með 15,6" skjá, nýrri kynslóðCore i5 örgjörva frá Intel, útskiptanlegu baki ogfrábærri rafhlöðuendingu.

Dell Inspiron N7110 fartölva

Öflug fyrir skólafólk með 17,3"skjá, nýrri kynslóð Core i5 örgjörva frá Intel og frábærri rafhlöðuend-ingu.

2nd Generation Intel Core i3-2310M örgjörvi2,10GHz, Dual Core, 3MB SmartCacheMobile Intel 6 Express HM67 kubbasettWindows 7 Home Premium (64Bit)4GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (2x2048)512MB AMD Radeon HD 6470M skjákort320GB 5.400rpm harður diskur15.6" HD WLED TrueLife skjár (1366x768)3ja ára ábyrgð / 1 ár á rafhlöðu

" HD WLED TrueLife skjár (1366x768)

159.900 kr. 179.900 kr. 199.900 kr.

2,00GHz, Dual Core, 2MB L3 CacheMobile Intel 6 Express HM67 kubbasettWindows 7 Home Premium (64Bit)4GB 1333MHz DDR3 vinnsluminni (2x2048) 320GB 5.400rpm harður diskur 15.6" HD WLED TrueLife skjár (1366x768) 3ja ára ábyrgð / 1 ár á rafhlöðu

Verð frá

Mikið úrval af útskiptanlegum fartölvubökum fyrir Dell Inspiron N5110

4.900 kr.

litlubrú 1, Miðbæ780 HöfnSími: [email protected]

Page 8: Eystrahorn 30. tbl. 2011

GIRNILEG KJÖTTILBOÐ!

mar

khon

nun.

is

Skráðu þig á póstlistann á www.netto.isMjódd - Salavegur - Hverafold - Akureyri - Höfn - Grindavík - Reykjanesbær - Borgarnes

Tilboðin gilda 1.-4. sept. eða meðan birgðir endast

PIZZASÓSA300 G

Kræsingar & kostakjör

31%afsláttur

1.049kr/kg

áður 2.098 kr/kg

1.189kr/kg

áður 1.698 kr/kg

199kr/kg

áður 399 kr/kg

179kr/stk.

áður 259 kr/stk.

HAMBORGARHRYGGURBAUTABÚRIÐ

GRÍSASNITSEL FERSKT Í RASPI

KÍNAKÁL

KJÚKLINGABRINGUROKKAR

2.098kr/kg

Frábært verð!

598kr/kg

áður 849 kr/kg

KJÚKLINGUR FROSINN

25%afsláttur

40%afsláttur

30%afsláttur

50%afsláttur

50%afsláttur

30%afsláttur

1.069kr/kg

áður 1.425 kr/kg

BAYONNESKINKA GRÍSAKÓTELETTURFERSKAR

1.229kr/kg

áður 2.049 kr/kg

Birt

með

fyrir

vara

um pr

entv

illur

og m

ynda

víxl.

PIZZAMIX 145 G

39%afsláttur

79kr/kg

áður 129 kr/kg

SÚKKULAÐIHNETUR/SÚKKULAÐIRÚSÍNUR

28%afsláttur129kr/pk.

áður 179 kr/pk.