32
Ferðablað Kennarasamband Íslands Í stað þess að félagsmenn sæki um úthlutun á orlofshúsum á orlofstímabilinu júní – júlí - ágúst, eins og verið hefur undanfarin ár, verður úthlutun punktastýrð. Punktastýrð úthlutun byggist á því að félagsmenn með flesta orlofspunkta hafa tímabundinn forgang við val á orlofshúsi í vikuleigu í sumar. Þeir sem eiga flesta orlofspunkta geta byrjað að bóka og borga 15. mars. Síðan lækkar punktafjöldinn vikulega sem krafist er þannig að félagsmenn með færri orlofspunkta geta bókað. Sjá nánari upplýsingar inni í blaðinu. Punktastýrð úthlutun í vikuleigu í sumar Sumar 2008

Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Embed Size (px)

DESCRIPTION

 

Citation preview

Page 1: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

FerðablaðKennarasamband Íslands

Í stað þess að félagsmenn sæki um úthlutun á orlofshúsum á orlofstímabilinu júní – júlí - ágúst, eins og verið hefur undanfarin ár,

verður úthlutun punktastýrð.

Punktastýrð úthlutun byggist á því að félagsmenn með flesta orlofspunkta hafa tímabundinn forgang við val á orlofshúsi í vikuleigu í sumar.

Þeir sem eiga flesta orlofspunkta geta byrjað að bóka og borga 15. mars. Síðan lækkar punktafjöldinn vikulega sem krafist er þannig að félagsmenn með færri orlofspunkta geta bókað. Sjá nánari upplýsingar inni í blaðinu.

Punktastýrð úthlutun í vikuleigu í sumar

Sumar 2008

Page 2: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

– skyldi vera vit í því? (að taka heilsupróf á byr.is)

Auktu ánægju þína með fjárhagslegri heilsu. Það er mikilvægt fyrir þig að skoða fjármálin reglulega. Sérstaklega þegar aðstæður breytast. Fjárhagslega heilsupróf Byrs gefur þér yfirsýn yfir fjármálin og hjálpar þér að taka betri ákvarðanir til að bæta fjárhagslega heilsu þína. Fjárhagslega heilsuprófið er hannað í samvinnu við viðskiptavini Byrs, viðskiptavini annarra banka og fjárhagslega einkaþjálfara Byrs. Prófið tekur á þeim þáttum sem skipta mestu máli fyrir þig. Komdu þér í fjárhagslegt form með Byr.

Byrjaðu á byr.is – kannaðu fjárhagslega heilsu þína núna. Komdu með í ræktina.

Sími 575 4000 byr.is

Page 3: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ferðablað Kennarasambands Íslands 3

Leiðari

Ábm. Valgeir Gestsson / Prentvinnsla: Prentsmiðjan Steinmark

Stjórn OrlofssjóðsKÍ 2005-2008Valgeir Gestsson, Inga Líndal Finnboga­dóttir, Valgerður Ákadóttir, Ingunn Sigurðardóttir, Helgi Már Eggertsson, Gunnlaugur Ástgeirsson, Ingunn Sigurð­ardóttir, Hilmar Ingólfsson og Ólafur Ómar Hlöðversson starfsmaður á Flúðum

Ágætu félagsmennStjórn Orlofssjóðs Kennarasambands Íslands samþykkti nýverið á fundi sínum nýjar reglur varðandi sumarúthlutun í vikuleigu orlofshúsa sumarið 2008.Breyting hefur verið gerð á reglum um sumarúthlutun. Í stað þess að allir félagsmenn gátu farið inn á Orlofsvefinn á sama tíma og sótt um orlofshúsnæði til vikuleigu á sumartíma, óháð punktaeign, verður úthlutunin nú punktastýrð. Punktastýrð úthlutun felur í sér að þeir félagsmenn sem hafa áunnið sér flesta orlofspunkta, þ.e. 528 – 500 punkta, geta byrjað að bóka á Orlofsvefnum frá 15. mars kl. 12.00. Þeir geta bókað og borgað í öll vikuleigu tilboð í sumar. Frá og með 22. mars opnast svo bókanir vikulega fyrir þá sem hafa færri punkta. Frá og með19. apríl geta síðan allir félagsmenn bókað það orlofshúsnæði sem er laust á Orlofsvefnum, óháð punktastöðu.

Ástæðan fyrir þessari breytingu er að síðastliðið ár voru of margir félagsmenn sem sóttu um úthlutun og fengu, en nýttu sér svo ekki úthlutunina þegar til kom. Aðeins 57% af þeim sem fengu úthlutun stóðu við sína umsókn. Þetta leiddi til þess að mun meiri vinna fylgdi úthlutuninni fyrir skrifstofu Orlofssjóðs.Með ofangreindum breytingum reiknum við með að aðeins þeir sem eru ákveðnir í að nýta orlofshúsin í sumar muni bóka og borga á Orlofsvefnum. Við viljum því biðja félagsmenn að skoða punktaeign sína vel á Orlofsvefnum. Ef punktastaðan er ekki rétt skráð, þarf að sýna fram á það að áunnin orlofsréttindi hafi ekki skilað sér til Orlofssjóðs.

Þess er vænst að breytingin verði til hagsbóta fyrir alla félagsmenn og með henni takist að nálgast það markmið enn frekar að þeir, sem sækja um orlofshúsnæði, fái úthlutað samkvæmt sem réttlátastri aðferð.

Vinsamlega hafið samband við skrifstofu Orlofssjóðs KÍ ef þið hafið athugasemdir við orlofspunktaeign ykkar. [email protected]

Stjórn Orlofssjóðs óskar félagsmönnum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars og ánægjulegar orlofsdvalar.

Frá formanniÁ 4. þingi KÍ í apríl lýkur kjörtímabili þeirrar stjórnar Orlofssjóðs sem var kosin vorið 2005 á 3. þingi KÍ. Stjórn Orlofs­sjóðs var falið að vinna að eftirfarandi verkefnum á kjörtímabilinu.

Helstu verkefni stjórnar Orlofssjóðs 2005-2008

• Byggð verði 4 orlofshús í Heiðarbyggð á næsta kjörtímabili þar af eitt þar sem kjallari yrði nýttur sem fundaraðstaða.

• Keypt verði eitt orlofshús í Kjarnaskógi við Akureyri á kjörtíma­bilinu.

• Tryggt verði framboð sumarhúsa víðs vegar um landið og erlendis til endurleigu fyrir félagsmenn.

• Haldið verði áfram að greiða niður hótelgistingu með hótelmiðum.

• Áfram verði aukið við fjölbreytni orlofstilboða, t.d. með „Orlofs­styrk vegna ferða og/eða gistingar”

• Leitað verði leiða til að lækka gistikostnað félagsmanna og auka hagsýni í rekstri.

• Þingið beinir því til stjórnar KÍ og aðildarfélaga KÍ að lögð verði áhersla á nauðsyn þess að hækka orlofsgjaldið upp í a.m.k. 0.50% til jafns við framlög vegna félaga í FL.

• Kynning á orlofsmálum verði aukin til muna meðal félagsmanna svo sem á haustþingum, með samskiptum við trúnaðarmenn og á fundum svæðafélaga.

• Gerð verði netkönnun á meðal félagsmanna um orlofsmál

Það má segja að stjórn Orlofssjóðs hafi lokið við öll þessi verkefni og rúmlega það. Það sem stendur út af er kaup á orlofshúsi í Kjarna­skógi þar sem ekki náðist samkomulag við verktaka um byggingu hússins. Allt annað var framkvæmt sem var í valdi stjórnar Orlofs­sjóðs. Framundan er 4. þing KÍ og þá verður kosin ný stjórn til næstu 3ja ára. Nú liggur fyrir að einhverjir stjórnarmenn munu ekki gefa kost á sér til áframhaldandi setu í stjórn Orlofssjóðs. Því vil ég þakka þeim fyrir samstarfið og góð störf á liðnum árum. Sérstaklega vil ég þakka fyrrverandi formanni Orlofsjóðs Hilmari Ingólfssyni fyrir samstarfið og öll þau verk sem hann vann að fyrir Orlofssjóð KÍ.

Valgeir Gestsson formaður Orlofssjóðs KÍ

Page 4: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ferðablað Kennarasambands Íslands�

Úthlutunarkerfi / punktakerfiPunktastýrð úthlutunPunktastýrð úthlutun er á þennan háttÁ Orlofsvefnum https://secure.ki.is/orlofsvefur/ hefur Orlofsvefurinn verið stilltur þannig að einungis þeir sem eiga tilskilinn fjölda orlofspunkta komast inn á orlofstímabilið (júní – júlí ­ ágúst) til að bóka á eftirfarandi dagsetningum.

Bókanir í vikuleigu hefjast 15. mars kl. 12.00

15. mars 500­528 orlofspunktar22. mars 400­499 orlofspunktar29. mars 300­399 orlofspunktar 5. apríl 200­299 orlofspunktar12. apríl 100­199 orlofspunktar19. apríl allir bóka

Flakkarinn og lausar vikur verða settar í sölu á Orlofsvefnum í bókanir/laust þann 1. maí kl. 12.00

PunktakerfiðPunktakerfi KÍ byggir á því að félagsmenn fá 24 punkta fyrir hvert unnið ár, 2 punkta fyrir hvern mánuð. Grunnpunktar voru gefnir þegar nýtt úthlutunarforrit Hannibal, var tekið í gagnið árið 1996. Félagsmenn sem hafa starfað í 22 ár eða lengur ( frá 1986) geta átt allt að 528 punkta sem er hámarkspunktafjöldi í dag.

Við hverja úthlutun dragast mismargir punktar frá, allt frá 60 punktum á dýrasta stað á sumri, í 3 punkta fyrir helgarleigu á vetrartíma.

Á Orlofsvefnum undir punktar geta félagsmenn KÍ kannað punktastöðu sína:Vinsamlega hafið samband við skrifstofu Orlofssjóðs KÍ ef þið hafið athugasemdir við orlofspunktaeign ykkar. [email protected]

Fréttir af framkvæmdumHeiðarbyggð; Byggð voru sex hús í öðrum áfanga í Heiðarbyggð í vetur og verða þau opnuð í vor. Húsin eru byggð eftir sömu grunnteikningu og húsin í 1. áfanga en eru 10m² stærri eða 99m². Í húsunum eru tvö hjónaherbergi og tvö kojuherbergi og því svefnpláss fyrir 8­10 manns. Heimilistæki og allur búnaður verður af sömu gæðum og áður er til viðbótar verður þvottavél og þurrkaðstaða fyrir útiföt í geymslu. Salur ásamt eldhúsi verður í kjallara í Háamóa 2 og verður hægt að leigja hann með húsinu fyrir fundi og mannfagnaði. Salurinn tekur allt að 40 manns í sæti. Salurinn verður til leigu í haust.

Ásabyggð; Í stað tveggja húsa nr. 32 og 33 er búið að reisa ný stærri 75m² hús með stórum og rúmgóðum palli. Þau verða leigð sem Flakkarahús í sumar.

Kjarnabyggð. Búið er að kaupa ný leiktæki og voru þau sett upp síðastliðið sumar. Batnar þá mjög aðstaða fyrir barnafólk.

Sumarið 2008Óbreytt leiguverð hjá Orlofsjóði KÍ. Stjórn Orlofssjóðs KÍ hefur ákveðið að leiguverð verði það sama og í fyrra, þrátt fyrir töluverða verðbólgu og hækkað verð til leigusala. Orlofssjóður mun taka þessar verðhækkanir inn sem auknar niðurgreiðslur til félagsmanna. Í sumar verða 66 gististaðir og 122 leigueiningar í boði víðsvegar um landið. Alls 1345 leiguvikur.

Sumarleiga skiptist í vikuleigu og flakkaraleigu þar sem hægt er að bóka eina nótt eða fleiri í senn. Boðið er upp á nokkra nýja staði; Skógarkot Laugarvatni, Skógargerði á Héraði (2 hús), Stöðvarfjörð, Varmahlíð, Öldubyggð Grímsnesi, Breiðdalsvík og Indriðastaði í Skorradal.

Vikuleiga í sumarVikuleigu er skipt í tvö verð/punkta tímabil. A tímabil er frá 20. júní til 8. ágúst B tímabil er frá 30. maí til 20. júní og frá 8. ágúst til 29. ágúst. Orlofshúsunum er skipt í fimm mismunandi verð/punktaflokka eftir stærð, gæðum og staðsetningu.

Tímabil B og A I. verðflokkur 15 punktar / 21 punktar verð 13.000 ­ 15.000Skógarholt, Laugarvatn, Hnjúkur, Neskaupsstaður, Raufarhöfn, Þórunnarstræti og Drekagil Akureyri, Ólafsfjörður, Súðavík Aðalgata 2a lítil íbúð, Thomsenshús í Búðardal,

II. verðflokkur24 punktar / 36 punktar verð 16.000 – 18.000Túnfótur, Hrísar, Kotabyggð, Hólmavík, Súðavík Aðalgata 2a stór íbúð, Ás Örlygshöfn, Patreksfjörður, Tálknafjörður, Ölkelda.

III. verðflokkur36 punktar / 48 punktar verð 19.000 – 21.000Akurgerði, Höfði Grímsnesi, Brekkuskógur, Ásabyggð, Skógar, Reynivellir, Úlfsstaðir, Björg, Þinghóll, Kjarnabyggð hús 4 og 12 minni hús, Skarð, Hvarf, Undirfell, Krossholt, Hafnarsel, Eystra­Miðfell Austurbali og Háibali.

IV. verðflokkur 48 punktar / 60 punktar verð 22.000 – 24.000Ásgarður, Heiðarbyggð, Kjarnabyggð hús 5 og 7 stærri hús.

V. verðflokkur 48 punktar / 60 punktar verð 23.000 – 25.000Heiðarbyggð hús 6­8­10­12

HótelmiðarMikið framboð verður af hótelmiðum og haldið verður áfram með sölu á hótelmiðum á Hótel Eddu og Fosshótelum. Hótelmiðarnir eru niðurgreiddir af Orlofssjóði. Verð miðanna verður það sama og í fyrra. Alls verða 26 hótel í boði í sumar.

Tilboð til útlandaSamtakamátturinn gildir. Mikil aukning er á tilboðum hjá Orlofssjóði í samvinnu við ferðaskrifstofur. Í janúar hófst sala á afsláttarmiðum til sólalanda. Þessar ferðir voru niðurgreiddar af Orlofssjóði og veittu ferðaskrifstofur einnig góðan afslátt á móti í ferðirnar. Hér var því um verulega kjarabót fyrir kennara að ræða sem sýnir mikilvægi Orlofssjóðs fyrir kennarastéttina. Ferðirnar voru mjög vinsælar og eru afsláttarmiðar Orlofssjóðs í sólina sumarið 2008 nú uppseldir. Tekin var upp sú nýjung að hefja sölu á afsláttarmiðum í flug með Iceland Express til fjölda borga. Sala miða stendur yfir.Einnig var boðið uppá gönguferðir á Hornstrandir og Lónsöræfi í sumar.

528 punktar fyrir 22 ár504 punktar fyrir 21 ár480 punktar fyrir 20 ár456 punktar fyrir 19 ár432 punktar fyrir 18 ár408 punktar fyrir 17 ár384 punktar fyrir 16 ár360 punktar fyrir 15 ár336 punktar fyrir 14 ár312 punktar fyrir 13 ár 288 punktar fyrir 12 ár

264 punktar fyrir 11 ár240 punktar fyrir 10 ár216 punktar fyrir 9 ár192 punktar fyrir 8 ár168 punktar fyrir 7 ár144 punktar fyrir 6 ár120 punktar fyrir 5 ár 96 punktar fyrir 4 ár 72 punktar fyrir 3 ár 48 punktar fyrir 2 ár 24 punktar fyrir 1 ár

Page 5: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ferðablað Kennarasambands Íslands �

Sóleyjargata 2� Reykjavík6 íbúðir

R4 R5 R6Sóleyjargata 25 er orlofshús í miðbæ Reykjavíkur, á horni Sóleyjargötu og Njarðargötu, inngangur frá Fjólugötu.

1. nótt 2 nætur 3 nætur 4 nætur 5 nætur 6 nætur 7 nætur Punktar á nótt

Þriggja herbergja íbúð nr. 4 6.300 12.600 15.200 17.800 20.400 23.000 25.600 4

Tveggja herbergja íbúðir nr. 5 og 6 5.800 11.600 13.700 15.800 17.900 20.000 22.100 3

Stúdíóíbúðir nr. 1 – 2 og 3 5.250 10.500 12.100 13.700 15.300 16.900 18.500 2

Í húsinu eru sex íbúðir. Ein 3ja herbergja íbúð 63m² með svefn­aðstöðu fyrir 6, þar af fyrir tvo í svefnsófa í stofu. Tvær 2ja herbergja íbúðir 48­55m² með hjónaherbergi og svefnplássi fyrir tvo í svefnsófa í stofu. Þrjár studíó íbúðir 34­46m² með svefnaðstöðu fyrir 4, þar af fyrir tvo í svefnsófa í stofu. Íbúðirnar eru vel búnar húsgögnum og búsáhöldum sem tilheyra venjulegu húshaldi. Sjónvarp og DVD er í öllum íbúðum. Sími er í miðrými á fyrstu hæð ásamt nettengdri tölvu. Þráðlaust netsamband er í húsinu. Í kjallara hússins er þvottavél og þurrkari.

Sængurföt og handklæði eru fyrir hendi þegar gestir koma. Barna­rúm, aukarúm, straujárn og straubretti eru í língeymslu. Hægt er að panta þrif að dvöl lokinni. Verð er mismunandi eftir stærð íbúða.

Page 6: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Sóleyjargata 33 í Reykjavík

Ferðablað Kennarasambands Íslands�

4 íbúðir 5 herbergi

R1 R2Í húsinu eru fjórar íbúðir og fimm herbergi. Stærri íbúðirnar eru 55 m² með svefnaðstöðu fyrir 2 fullorðna og 2 í svefnsófa auk barnarúms. Stúdíó íbúðirnar eru 30 og 35 m² með svefnaðstöðu fyrir 2 fullorðna og 2 í svefnsófa. Að auki eru 2 einsmanns herbergi með sturtu og salerni. Einnig eru 2 tveggja manna herbergi, annað þeirra með sturtu og salerni og eitt 4 manna herbergi. Íbúðirnar eru vel búnar húsgögnum og búsáhöldum sem tilheyra venjulegu húshaldi. Sjónvarp og DVD er í öllum íbúðum og herbergjum.

1. nótt 2 nætur 3 nætur 4 nætur 5 nætur 6 nætur 7 nætur Punktar á nótt

2ja herbergja íb. nr. 103 og 202. 5.800 11.600 13.700 15.800 17.900 20.000 22.100 3

Stúdíóíbúðir nr. 102 og 201. 5.250 10.500 12.100 13.700 15.300 16.900 18.500 2

Herbergi m/baði nr. K1 og 101 3.900 7.800 8.900 10.000 11.100 12.200 13.300 1

Herbergi m/baði K2 4.100 8.200 9.300 10.400 11.500 12.600 13.700 1

Herbergi f. fjóra K3 3.800 7.600 8.700 9.800 10.900 12.000 13.100 1

Herbergi án baðs K4 3.500 7.000 8.100 9.200 10.300 11.400 12.500 1

Í kjallara hússins er aðstaða fyrir gesti sem gista í herbergjum. Þar er sameiginlegt eldhús, tvö baðherbergi, setustofa með síma, sjónvarpi og nettengdri tölvu. Þráðlaust netsamband er í húsinu. Sængurföt og handklæði eru fyrir hendi þegar gestir koma. Í língeymslu er þvottavél með innbyggðum þurrkara og aukarúm. Straujárn og straubretti eru í eldhúsi í kjallara og í ræstiskáp á 1. hæð.

Hægt er að panta þrif að dvöl lokinni. Verð er mismunandi eftir stærð íbúða.

Page 7: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ferðablað Kennarasambands Íslands �

Heiðarbyggð12 hús 156 leiguvikur

S12Kennarasamband Íslands á 12 orlofshús í Heiðarbyggð. Húsin eru í landi Ásatúns í Hrunamannahreppi. 6 hús voru tekin í notkun sumarið 2002 og önnur sex núna í vor. Eldri húsin (1­3­5­7­9­11) eru 87 m² en nýju húsin(2­4­6­8­10­12) eru 99 m² að stærð.

Í eldhúsi eru öll algeng eldhúsáhöld og rafmagnstæki s.s. uppþvottavél, eldavél, ofn, örbylgjuofn, ísskápur, kaffivél, samlokugrill, blandari, vöfflujárn, þeytari og brauðrist. Gas og kolagrill fylgja hverju húsi.

Stór 40m² verönd og heitir pottar eru fyrir utan hvert hús.Í vikuleigu eru húsin leigð frá föstudegi til föstudags. Gestir mega koma í húsin kl. 16.00 og losa þarf húsin eigi síðar en kl. 12.00 brottfarardag.

Sjá kynningu á orlofshúsunum http://ki.is/orlof.

Sameiginlegt leiksvæði fyrir yngri börn er við hús nr. 3. Við hús númer 9 er einnig leikvöllur og körfuboltavöllur.

FlakkarahúsHús númer 1­2­3­4 eru einungis í boði á netinu og er hægt að bóka þau á Orlofsvefnum. Verð er 7.500.­ 8.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.Hver sólarhringur reiknast sem sex orlofspunktar í frádrátt.

Sumarleigutími í vikuleigu er frá 30. maí til 29. ágúst.. Vikuleiga IV. verðflokkur: Hús 5 ­ 7­ 9 ­ 11 A verð: 24.000.­ B verð: 22.000.­Vikuleiga V. verðflokkur: Hús 6 ­ 8­ 10 ­ 12 A verð: 25.000.­ B verð: 23.000.­Punktar A 60 B 48

Stofa er vel búin húsmunum með útvarpi/geislaspilara, DVD og sjónvarpi með Stöð2 og Sýn. Þráðlaust netsamband er í húsunum.Í húsunum eru þrjú eða fjögur svefnherbergi, tvö með hjónarúmi auk barnarúms og eitt eða tvö herbergi með kojum. Sængur og koddar eru fyrir átta. Ekki er séð fyrir sængurverum. Barnarúm og barnastólar eru í öllum húsunum.

Page 8: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ásabyggð

Ferðablað Kennarasambands Íslands8

11 hús 146 leiguvikur

S1 S2 S19Kennarasamband Íslands á 13 orlofshús í Ásabyggð í Hrunamanna­hreppi. Almennt eru húsin 53 m², en nýju húsin 32 og 33 eru 76 m² og hús 44 er 60m² og er sérstaklega hannað fyrir fatlaða.

Setustofa er vel búin húsmunum með útvarpi og sjónvarpi með DVD. Þráðlaust netsamband er í húsunum.

Í hverju húsi eru þrjú svefnherbergi eitt með hjónarúmi og tvö með kojum. Sængur og koddar eru fyrir sex. Ekki er séð fyrir sængurverum. Barnarúm og barnastólar eru í öllum húsunum. Hús nr. 32 og 33 eru með tveim hjónaherbergjum og einu kojuherbergi.

Í eldhúsi eru öll algeng eldhúsáhöld og rafmagnstæki s.s. eldavél með ofni, uppþvottavél, ísskápur, kaffivél, vöfflujárn og brauðrist. Kolagrill fylgir hverju húsi. Heitir pottar eru fyrir utan hvert hús.

Í vikuleigu eru húsin leigð frá föstudegi til föstudags. Gestir mega koma í húsin kl. 16.00 og losa þarf húsin eigi síðar en kl. 12.00 brottfarardag.

Sameiginlegt leiksvæði fyrir yngri börn er við hús nr. 40 og 44. Til hliðar við leikvöllinn hjá húsi 44 er körfuboltavöllur.

Hundahús: Þeir sem vilja taka með sér gæludýr í Ásabyggð þurfa að sækja um hús nr. 35 sérstaklega.

Sjá kynningu á orlofshúsunum http://ki.is/orlof.

FlakkarahúsHús númer 32, 33 og 34 eru einungis í boði á netinu og er hægt að bóka þau á Orlofsvefnum frá 1. maí. Verð er 6.000.­ 6.500.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.Hver sólarhringur reiknast sem fimm orlofspunktar í frádrátt.

Sumarleigutími í vikuleigu er frá 30. maí til 29. ágúst. Vikuleiga III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

Page 9: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ferðablað Kennarasambands Íslands

Ásabyggð ný hús nr. 32 og 332 hús 26 leiguvikur

7

S1 Sumarið 2007 tók Orlofssjóður tvö ný glæsileg hús í notkun í Ásabyggð. Húsin eru 76 m² með stórri stofu og eldhúsi, tveim hjónaherbergjum og einu kojuherbergi. Sængur og koddar eru fyrir sex. Ekki er séð fyrir sængurverum. Barnarúm og barnastólar eru í húsunum.

Setustofa er vel búin húsmunum með útvarpi, geislaspilara og sjónvarpi með heimabíói. Þráðlaust netsamband er í húsunum.

Í eldhúsi eru öll algeng eldhúsáhöld og rafmagnstæki s.s. eldavél með ofni, uppþvottavél, ísskápur, örbylgjuofn, kaffivél, vöfflujárn og brauðrist.

Í húsunum er sér sturtuherbergi og geymsla með þvottavél og þurrkaðstöðu. Stór 70m² pallur er við húsin með heitum potti og útihúsgögnum. Gasgrill fylgir hverju húsi. Heitir pottar eru fyrir utan hvert hús.

FlakkarahúsHús númer 32 og 33 eru einungis í boði á netinu og er hægt að bóka þau á Orlofsvefnum frá 1. maí. Verð er 6.500.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.Hver sólarhringur reiknast sem fimm orlofspunktar í frádrátt.

Page 10: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Kjarnabyggð við Kjarnaskóg

Ferðablað Kennarasambands Íslands10

5 hús 65 leiguvikur

N12 N19Kennarasamband Íslands á 4 orlofshús í Kjarnabyggð. Orlofshúsin eru í orlofshúsabyggðinni við Kjarnaskóg, 3.5 km sunnan Akureyrar.

Tvö húsanna, númer 4 og 12 eru 55m² með 3 svefnherbergjum og svefnplássi fyrir 6. Eitt svefnherbergi er með hjónarúmi og tvö með kojum.Nýrri húsin eru númer 5 og 7 og eru þau 70m², með 3 svefnherbergjum og svefnplássi fyrir 8. Í tveimur herbergjum eru hjónarúm og annað þeirra með koju til viðbótar. Þriðja herbergið er með koju.

Í húsunum er baðherbergi með sturtu, eldhúskrókur og stofa. Sængur og koddar eru fyrir 8. Ekki er séð fyrir sængurverum. Í húsunum eru barnarúm og barnastóll.

Stofan er vel búin húsmunum með útvarpi /kasettutæki/geislaspilara og sjónvarpi með DVD. Í eldhúsi eru öll algeng eldhúsáhöld og rafmagnstæki s.s. eldavél með ofni, ísskápur, kaffivél, vöfflujárn, rafmagnsþeytari og brauðrist.

Kolagrill fylgir húsunum. Heitir pottar og góð verönd eru fyrir utan hvert hús. Í vikuleigu eru húsin leigð frá föstudegi til föstudags. Losa þarf húsin eigi síðar en kl. 12.00 brottfarardag og nýr leigjandi getur tekið við húsunum kl. 16:00

Sjá kynningu á orlofshúsunum http://ki.is/orlof.

FlakkarahúsHús númer 4 er einungis í boði á netinu og er hægt að bóka það á Orlofsvefnum. Verð er 6.500.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Hver sólarhringur reiknast sem fimm orlofspunktar í frádrátt. Bókanir hefjast 1. maí.

Sumarleigutími í vikuleigu er frá 30. maí til 29. ágúst.. Minna hús ( 12)Vikuleiga III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

Stærri hús ( 5 og 7)Vikuleiga IV. verðflokkur: A verð: 24.000.­ B verð: 22.000.­ Punktar A 60 B 48

Page 11: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ
Page 12: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Suðurland

Ferðablað Kennarasambands Íslands12

37 hús 435 leiguvikur

S26 Ásgarður GrímsnesiHúsið er 154 m² nýtt heilsárshús í Grímsnesinu. Gisting fyrir 9 manns. Stofa og borðstofa eru í húsinu og í stofu er stór og myndarlegur arin. Sjónvarpsherbergi er með sjónvarpi, myndbandstæki og DVD. Svefnherbergi eru 3 góð svefnherbergi auk svefnsófa í sjónvarpsherbergi og því svefnaðstaða fyrir 8 manns, sængur og koddar eru fyrir 8 og barnarúm er í einu herberginu. Eldhús er með öllum helstu eldhústækjum. Þvottahús þar sem er bæði þvottavél og þurrkari. WC eru tvö annað með baði og sturtu. Úti er góður og stór pallur með heitum potti. Staðurinn Sundlaugar eru á Selfossi, Laugarvatni, Aratungu og Ljósafossi. Margir veiðistaðir eru í nágrenninu sem dæmi má nefna: Apavatn, Sogið, Þingvallavatn, Brúará og Svínavatn. Næst okkur er Búrfell og stutt í Mosfell og Laugarvatnsfjall við Laugarvatn. Leigutími er frá 20. júní til 15. ágúst. Vikan 18. júlí til 25. júlí er ekki til leigu.Vikuleiga Verð IV. verðflokkur: A verð: 24.000.­ B verð: 22.000.­ Punktar A 60 B 48

S22 Höfði – 125 í Hestlandi í GrímsnesiBústaðurinn er 45m². Gisting fyrir 7 manns. Stofa er með hornsófasetti, sjónvarpi og útvarpi með geislaspilara. Svefnherbergi eru tvö lítil svefnherbergi, tvö rúm eru í öðru svefnherberginu og í hinu eitt rúm. Svefnloft er með 4 dýnum. Sængur og koddar eru fyrir 7. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél með ofni. WC er með sturtu. Úti Umhverfis bústaðinn er stór nýleg verönd með kolagrilli og með útisturtu og heitum rafmagnspotti. Staðurinn Bústaðurinn stendur rétt við Hvítá með fallegu útsýni yfir ána og Ingólfsfjall. Í næsta nágrenni er golfvöllur að Kiðabergi, Hestvatn og stutt er í sund í Hraunborgum. Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst. Húsið er ekki í leigu 18. – 25. júlí. Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

S6 Akurgerði í Ölfusi Bústaðurinn er 54m² með 26m² svefnlofti. Gisting er fyrir 5 manns í rúmum og 8 manns á dýnum á svefnlofti. Stofa er með hornsófa, sjónvarpi og útvarpi m/geislaspilara. Svefnherbergi eru tvö, hjónaherbergi er með 120 cm rúmi, í hinu herberginu er koja. Svefnloft með 8 dýnum. Sængur og koddar eru fyrir 8 manns. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél og örbylgjuofni.WC er með sturtu. Úti við bústaðinn er stór verönd með gasgrilli, góðum útihúsgögnum og heitum potti. Staðurinn Bústaðurinn er mitt á milli Hveragerðis og Selfoss við rætur Ingólfsfjalls. Í nágrenninu eru hestaleigur, golfvellir, góðir veiðimöguleikar, sundlaugar og spennandi göngu­leiðir. Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst.Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

S29 Öldubyggð 5 í Grímsnes og GrafningshreppiHúsið er 74m² með 28m² svefnlofti. Stofa er með eldhúsborði, sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi eru þrjú, eitt með hjónarúmi og tvö með kojum. Á svefnlofti eru rúm og dýnur fyrir 5, svefnpláss er fyrir 10 manns og sængur og koddar eru fyrir 10. Eldhús Í eldhúsi er eldavél með ofni, uppþvottavél, ísskápur og örbylgjuofn. WC er með sturtu. Úti er sólpallur með heitum potti og gasgrilli. Staðurinn Öldubyggð er í landi Svínavatns í Grímsnesi. Í næsta nágrenni eru verslanir, kaffihús, dýragarður, golfvellir, veiði og margir markverðir staðir. Leigutími er frá 13. júní til 8. ágúst. Flakkarahús.Verð fyrir sólarhring er 6.000.­ Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Hver sólarhringur reiknast sem fimm orlofspunktar í frádrátt.

S18 Laugarvatn Skógarholt 1Bústaðurinn er 44m². Gisting er fyrir 5 manns. Stofa er með hornsófa, arni, útvarpi og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö, hjónarúm er í öðru og í hinu kojur ásamt svefnsófa. Sængur og koddar eru fyrir 5. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með gaseldavél. WC er með sturtu. Úti er verönd með gasgrilli. Heimilt að tjalda á grasflöt við bústaðinn. Staðurinn Stutt er í sundlaug og gufubað á Laugarvatni.Leigutími 6. júní til 29. ágúst.Verð I. verðflokkur: A verð: 15.000.­ B verð: 13.000.­Punktar A 21 B 15

Nýtt

Page 13: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

S5 Brekkuskógur í Biskupstungum Bústaðurinn er 46m² og með svefnlofti. Gisting er fyrir 6 manns. Stofa er með sófasetti, útvarpi og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö og svefnloft. Rúm eru fyrir fjóra (hjónarúm og kojur), barnarúm og dýnur á svefnlofti. Sængur og koddar fyrir sex manns fylgja. Hægt er að leigja lín ef þess er óskað. Eldhús er með eldhúskrók og eldavél. WC er með sturtu. Úti Sólpallur er við húsið ásamt sólstólum, borði og kolagrilli og heitum potti. Á svæðinu er leikvöllur og minigolf. Staðurinn Í Brekkuskógi eru 26 orlofshús auk Brekkuþings sem er þjónustumiðstöð.Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst.Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

Suðurland37 hús 435 leiguvikur

S8 Skógar undir Eyjafjöllum (íbúð)Íbúðin er 105m² í parhúsi. Gisting er fyrir 8 manns. Stofa er með borðstofusetti, sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi eru 4, svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með borðkróki og uppþvottavél. WC er með sturtu. Úti Heitur pottur fyrir 10­12 manns og verönd með húsgögnum og skjólvegg er við húsið með kola og gasgrilli.Staðurinn Á Skógum er rekið Edduhótel og þar er sundlaug. Þar er eitt fjölsóttasta byggðasafn landsins. Góðar gönguleiðir er að finna út frá staðnum s.s. inn í Kvernugil, Jökulsárgil, um Fimmvörðuháls yfir í Þórsmörk og um Skógarsand.Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst.Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

S24 Laugarvatn Laugarbraut 5 Íbúðirnar eru 64m² og eru í Nemendagörðum BN. Gisting er fyrir 4 fullorðna og tvö börn. Stofa er með svefnsófa, útvarpi, geislaspilara og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö annað með hjónarúmi en hitt með barnakojum. Eldhús er með eldavél með ofni, örbylgjuofni og ísskáp. WC er með sturtu. Aðgangur er að þvottahúsi sem búið er þvottavél og þurrkara (myntmælir). Úti Íbúðirnar eru annaðhvort á jarðhæð með smá garði eða á efri hæð með svölum. Kolagrill. Staðurinn Á Laugarvatni er byggðarkjarni með um 170 íbúa. Við Laugarvatn er að finna Vígðulaug en margir trúa á lækningamátt vatnsins í henni. Um 5­6 km vestan við Laugarvatn eru Laugar­vatnsvellir. Leigutími er frá 13. júní til 15. ágúst. (3 íbúðir í vikuleigu) Verð I. verð­flokkur: A verð: 15.000.­ B verð: 13.000.­ Punktar A 21 B 15Tvær íbúðir eru í boði sem Flakkari. Verð er 4.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar hver sólarhringur reiknast sem 3 orlofspunktar. Flakkari. Íbúðir eru einungis í boði á netinu og er hægt að panta þær á Orlofsvefnum.

S25 Vestmannaeyjar Áshamar 63Íbúðin er 85m² þriggja herbergja íbúð á annari hæð í blokk. Gisting er fyrir 8 manns. Stofa er með sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö, tvö tveggja manna rúm í herbergjum og svefnsófi í stofu fyrir tvo og tvær aukadýnur. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél og örbylgjuofni. WC er með sturtu. Úti eru svalir með gasgrilli. Leigutími er frá 13. júní til 15. ágúst. Íbúðin er ekki til leigu frá 25/6­29/6 , 4/7­6/7 og 30/7­5/8 Flakkaraíbúð. Íbúðin er einungis í boði á netinu og er hægt að panta hana á Orlofsvefnum. Verð er 6.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Hver sólarhringur reiknast sem fimm orlofspunktar í frádrátt. Bókanir hefjast 1. maí

S28 Eyjabúð BiskupstungumHúsið er 55m². Svefnherbergin í húsinu eru 2, annað með hjónarúmi með amerískum heilsudýnum, og svefnherbergi með kojum. Gisting er fyrir 6 manns. Stofa er með hornsófa, 21” sjónvarpi og myndbandstæki. Borðstofa er með borðstofuborði og stólum fyrir 6 manns. Eldhús er með ísskáp, eldavél með ofni og örbylgjuofni. WC er með sturtu. Við húsið er verönd með heitum nuddpotti, útihúsgögnum og gasgrilli. Staðurinn í næsta nágrenni eru Gullfoss og Geysir. Húsið er við Tungná þar sem fossinn Faxi er. Leigutími er frá 1. júní til 31. ágúst. Verð er 6.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 4 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Húsið er einungis í boði á netinu og er hægt að panta á Orlofsvefnum frá 1. maí.

Ferðablað Kennarasambands Íslands 13

Page 14: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Austurland

Ferðablað Kennarasambands Íslands1�

13 hús 134 leiguvikur

A23 Stöðvarfjörður - Sólhóll - Fjarðarbraut 66Húsið er hæð og ris, 65 m2 að stærð með gistiaðstöðu fyrir allt að 6 manns.Stofa og svefnherbergi. Eitt svefnherbergi og setustofa með svefnaðstöðu eru á efri hæð, stofa með sambyggðu eldhúsi, eitt svefnherbergi, anddyri og baðherbergi eru á neðri hæðinni. Eldhús Í eldhúsinu er kæliskápur, örbylgjuofn, eldavél og ofn. WC Í baðherbergi er sturta og þar er einnig þvottavél. Staðurinn Húsið er staðsett við aðalgötuna í jaðri þorpsins, steinasafn, gallery, sjóstangveiði, sundlaug og góðar gönguleiðir. Gæludýr eru leyfð.Sjá heimasíðu www.solholl.com Leigutími 13. júní til 8. ágúst. Verð er 5.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 4 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Húsið er einungis í boði á netinu og er hægt að panta það á Orlofsvefnum.

A17 Reynivellir í SuðursveitBústaðurinn er 55m² með 5 m² svefnlofti. Gisting er fyrir 8 manns. Stofa er með hornsófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö. Í öðru herberginu er hjónarúm og í hinu tvíbreitt rúm með efri koju alls fyrir 5 manns. Á svefnlofti eru dýnur fyrir 4. Svefnpláss er fyrir allt að 8 og sængur og koddar fyrir 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldhúskrók. WC er með sturtu. Úti er verönd með gasgrilli og grasi gróin lóð. Í félagsmiðstöðinni er setustofa á neðri hæð með arni og uppi er baðstofuloft. Enn fremur er þar gufubað og þvottahús með þvottavél. Úti er minigolf og sparkvöllur. Staðurinn Mikil náttúrufegurð er á svæðinu, fallegar fjörur og skemmtilegar gönguleiðir. Unnt er að aka upp að Vatnajökli hjá Smyrlabjargarvirkjun en þar er boðið upp á útsýnisferðir á jökulinn. Jökullónið er skammt frá Reynivöllum og er bátur í ferðum um lónið. Næsta sundlaug er á Höfn. Leigutími er frá 30. maí til 29. ágúst. Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­ Punktar A 48 B 36

A22 Reynivellir í Suðursveit (íbúð) Íbúðin er á annari hæð í félagshúsinu. Gisting er fyrir fimm manns. Stofa er með hornsófa. Við hliðina á íbúðinni er sameiginleg stofa fyrir 16 manns og með sjónvarpi og DVD. Svefnherbergi eru tvö. Svefnpláss er fyrir fimm manns og sængur og koddar fyrir 5. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldhúskrók. WC er með baðkari og sturtu. Úti er góð verönd með gasgrilli. Í félagshúsinu er setustofa á neðri hæð með arni og uppi er sameiginleg stofa. Enn fremur er gufubað og þvottahús með þvottavél. Úti er minigolf og sparkvöllur. Staðurinn Mikil náttúrufegurð er á svæðinu, fallegar fjörur og skemmtilegar gönguleiðir. Unnt er að aka upp að Vatnajökli hjá Smyrlabjargarvirkjun en þar er boðið upp á útsýnisferðir á jökulinn. Jökullónið er skammt frá Reynivöllum og er bátur í ferðum um lónið. Næsta sundlaug er á Höfn. Leigutími er frá 13. júní til 15. ágúst. Flakkari. Verð 5.000.­ sólarhringurinn. Punktar 4 punktar fyrir sólarhringinn

Nýtt

A11 Úlfsstaðir á FljótsdalshéraðiBústaðurinn er 36m² með 7m² svefnlofti. Gisting er fyrir 7 manns. Stofa er með sófa, sjónvarpi og útvarpi. Svefnherbergi eru tvö og svefnloft. Svefnpláss er fyrir 4 og dýnur eru fyrir 3 á svefnlofti. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús með borðkróki. Tvær plötur eru til eldunar, ísskápur og örbylgjuofn. WC er með sturtu. Úti Verönd með kolagrilli. Staðurinn Bústaðurinn er á hlaðinu á Úlfsstöðum og er um 15 km frá Egilsstöðum í átt að Hallormsstaðarskógi.Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst.Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

A14 Úlfsstaðir á Fljótsdalshéraði – Hóll Bústaðurinn Hóll er við Úlfsstaði og er 70 m²: Gisting er fyrir 5 manns. Stofa er með sófa, sjónvarpi og útvarpi. Svefnherbergi eru tvö. Svefnpláss er fyrir 5 þar af einn í stofu. Sængur og koddar eru fyrir 5. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús með borðkróki. Tvær plötur eru til eldunar, ísskápur og örbylgjuofn. WC er með sturtu. Úti Verönd með kolagrilli. Staðurinn Bústaðurinn er á hlaðinu á Úlfsstöðum og er um 15 km frá Egilsstöðum í átt að Hallormsstaðarskógi.Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst.Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

Page 15: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

A18 Tókastaðir á Fljótsdalshéraði Húsið er 100m². Gisting fyrir 6­8 manns. Stofa er með hornsófa og sjónvarpi, myndbandstæki og útvarpi m/geislaspilara. Svefnherbergi eru fjögur. Í hjónaherbergi er tvíbreitt rúm, í herbergjum eru koja og 2 einstaklingsrúm. Að auki er 1 barnarúm og 1 ungbarnarúm (0­3 ára). Sængur og koddar eru fyrir 9. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél með bakarofni, uppþvottavél, örbylgjuofni, ískáp m/frysti, borðbúnaður er fyrir 10. WC er flísalagt með sturtu. Úti er trépallur með útihúsgögnum, heitum potti, kolagrill og leiktæki fyrir börn. Staðurinn Húsið er stutt frá Egilsstöðum. Leigutími er frá 6. júní til 15. ágúst. Verð er 6.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 5 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Húsið er einungis í boði á netinu og er hægt að panta á Orlofsvefnum frá 1. maí.

A3 Neskaupstaður Hafnarbraut 4 Íbúðin er 50m² á miðhæð í þriggja hæða húsi. Gisting er fyrir 4. Stofa er með sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö. Annað er með hjónarúmi, hitt herbergið er afþiljað frá stofu og eru tvö rúm þar. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 4. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús með rafmagnshellum, (ekki ofni), örbylgjuofni, ísskáp og kaffivél. WC er með sturtu. Staðurinn Þjónusta fyrir ferðamenn í byggðarlaginu er margvísleg og má þar nefna bátsferðir og hestaleigu. Stutt er í golf. Gönguleiðir eru margar skemmtilegar bæði ofan og utan við kaupstaðinn.Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst.Verð I. verðflokkur: A verð: 15.000.­ B verð: 13.000.­Punktar A 21 B 15

A20 Skógargerði á Fljódalshéraði - Litlihagi og Réttartún Bústaðirnir eru tveir og eru 52m² með svefnlofti. Gisting er fyrir 9 manns. Stofa er með sófa, sjónvarpi og útvarpi. Svefnherbergi eru tvö. Annað herbergið er hjónaherbergi en hitt er með koju. Svefnpláss er fyrir 4 í rúmi og dýnur eru fyrir 5 á svefnlofti. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með borðkróki. WC er með sturtu.Staðurinn Bústaðirnir eru stutt frá Egilsstöðum. Leigutími er frá 1. júní til 31. ágúst. Verð er 5.500.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 4 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Húsin eru einungis í boði á netinu og er hægt að panta þau á Orlofsvefnum.

A13 Seyðisfjörður Austurvegur 13 Húsið er 100m² nýuppgert eldra hús. Gisting er fyrir 5. Stofa Í stofu er svefnsófi, borðstofuborð og 6 stólar, 2 sjónvörp, DVD og afruglari og hljóm­flutningstæki. Svefnherbergi Í húsinu eru 2 svefnherbergi á efri hæðinni, stórt baðherbergi og hol með húsgögnum, á neðri hæðinni er 1 svefnherbergi, stór stofa og eldhús. Í húsinu eru rúm fyrir 5 manns, sængur og koddar fyrir 6. Eldhús Í eldhúsinu er ísskápur, örbylgjuofn og eldavél með ofni. WC er með sturtu. Staðurinn Húsið stendur miðsvæðis í bænum, þar eru m.a. seld veiðileyfi í Fjarðará og 9 holu golfvöllur. Leigutími 13. júní til 30. júní og frá 1. ágúst til 24. ágúst. Verð er 5.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 4 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Húsið er einungis í boði á netinu og er hægt að panta það á Orlofsvefnum.

Ferðablað Kennarasambands Íslands 1�

Austurland13 hús 134 leiguvikur

A24 Seyðisfjörður, Austurvegur 17Íbúðin er 99m² á efri hæð. Gisting er fyrir 4 fullorðna og tvö börn. Stofa Í stofu er svefnsófi 140 cm ásamt hornsófa að auki barnaferðarúm og aukarúm með góðri dýnu. Sjónvarp er með ADSL og aðgangur að interneti. Svefnherbergi eru tvö með 153 cm breiðum góðum rúmum. Sængur og koddar eru fyrir 6. Eldhús Í eldhúsi er ísskápur, örbylgjuofn og eldavél með ofni. WC er með baðkari. Úti Stórar og góðar svalir í vestur með grilli. Staðurinn Húsið er í miðjum bænum gott útsýni yfir höfnina og bæinn og stutt í alla þjónustu. Húsið er miðsvæðis, nánast við Lónið. Leigutími 13. júní til 15. ágúst. Verð er 5.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 4 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Íbúðin er einungis í boði á netinu og er hægt að panta hann á Orlofsvefnum

Nýtt

Page 16: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Flakkarinn

Ferðablað Kennarasambands Íslands1�

Í sumar verður boðið upp á 54 leigueiningar þar sem hægt verður að bóka og borga um leið á netinu. 1. maí kl. 12.00 opna bókanir á flakkarann á Orlofsvefnum https://secure.ki.is/orlofsvefur/ „Fyrstur bókar fyrstur fær“.

Þeir staðir sem verða í boði sumarið 2008 eru: 1) Sóleyjargata 25 og 33 verð mismunandi eftir stærð íbúða 2) Ásabyggð hús 32 og 33 verð 6.500.­ fyrir sólarhring, punktar 5 3) Ásabyggð hús 34 verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 5 4) Heiðarbyggð hús 1 og 3 verð 7.500.­ fyrir sólarhring, punktar 6 5) Heiðarbyggð hús 2 og 4 verð 8.000.­ fyrir sólarhring, punktar 6 6) Laugarvatn 2 nemendaíbúðir verð 4.000.­ fyrir sólarhring, punktar 3 7) Vestmannaeyjar Áshamar verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 5 8) Reynivellir félagshús íbúð verð 5.000.­ fyrir sólarhring, punktar 4 9) Stöðvarfjörður verð 5.000.­ fyrir sólarhring, punktar 410) Seyðisfjörður Austurvegur 13 verð 5.000.­ fyrir sólarhring, punktar 411) Litlihagi og Réttartún verð 5.500.­ fyrir sólarhring, punktar 412) Tókastaðir Héraði verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 5 13) Knútsstaðir Aðaldal verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 514) Kjarnabyggð hús 4 verð 6.500.­ fyrir sólarhring, punktar 515) Akureyri Drekagil 21 verð 4.500.­ fyrir sólarhring, punktar 3 16) Akureyri Hrísalundur 18F verð 5.000.­ fyrir sólarhring, punktar 417) Akureyri Hjallalundur 7d verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 418) Akureyri Hafnarstræti 81 verð 6.000.­ / 7.000.­ eftir stærð íbúða19) Rauðhús Eyjafjarðarsveit verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 420) Varmahlíð 2 sumarhús verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 521) Hafnir á Skaga í Húnavatnssýslu verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 522) Hólmavík Bogabraut 29 verð 5.000.­ fyrir sólarhring, punktar 423) Hálsaból Grundarfirði verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 524) Hellissandur Skólabraut 8 verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 525) Signýjarstaðir Borgafjarðarsveit verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 526) Skorradalur Indriðastaðir verð 4.000.­ fyrir sólarhring, punktar 327) Öldubyggð verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 528) Eyjabúð verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 529) Seyðisfjörður Austurvegur 17 verð 5.000.­ fyrir sólarhring, punktar 430) Breiðdalsvík Ásvegur 4 verð 5.000.­ fyrir sólarhring, punktar 431) Akureyri Búðargil verð 7.500.­ fyrir sólarhring, punktar 632) Indriðastaðir Skorradal verð 6.000.­ fyrir sólarhring, punktar 5

Flakkarabókanirhefjast 1. maí kl. 12.00

1)

2)

3)

4)

5)

6)

11)

12)

8)

9)

10)

7)

54 leigueiningar

Page 17: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ferðablað Kennarasambands Íslands

Fakkarinn

17

13) 19)

Tveir fyrstu sólarhringar

eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.

17)

18)

14)

15)

16)

26)

31)

32)

28)

29)

30)

27)

24)

25)

21)

22)

23)

20)

54 leigueiningar

Page 18: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Austurland

Ferðablað Kennarasambands Íslands18

13 hús 134 leiguvikur

N41 Raufarhöfn Víkurbraut 20Húsið er 120m². Gisting fyrir 6­8 manns. Stofa er með sófasetti, stofuskáp og útvarpi með geislaspilara. Borðstofu er samtengd stofu. Í holi er sófi, hægindastólar, bókahilla með bókum og sjónvarp með DVD spilara.Svefnherbergin eru fjögur. Í hjónaherbergi er hjónarúm, tvíbreiður svefnsófi er í einu herbergi og einstaklingsrúm í hinum tveimur. Einnig eru tvær aukadýnur. Svefnpláss er fyrir allt að 8 manns. Sængur og koddar eru fyrir 9 manns. Hægt er að fá rúmfatnað leigðan. Eldhús er með borðkrók svo og er eldavél, ísskápur með frysti og örbylgjuofn. WC er með sturtu og baðkeri.Úti Í garðinum er gróðurhús sem nota má sem sólstofu. Þar er pallur með kolagrilli og útihúsgögnum fyrir 6­ 8. Gæludýr eru velkominLeigutími er frá 6. júní til 29. ágúst. Verð I. verðflokkur: A verð: 15.000.­ B verð: 13.000.­ Punktar A 21 B 15

N47 Knútsstaðir AðaldalHúsið er 61m² með 20m² svefnlofti og 12m² sólstofu. Stofur eru tvær sólstofa og innistofa með tveim sófasettum, sjónvarpi, DVD, myndbandstæki og hljómflutningstækjum. Svefnherbergi eru tvö svefnherbergi með tvíbreiðum rúmum og svefnloft, gisting er fyrir 8 manns. Eldhús Í eldhúsi er lítill ofn, örbylgjuofn, tvær gashellur og tvær rafmagnshellur WC er með baðkari og sturtuhengi. Úti eru sólpallar eru á þrjá vegu með útihúsgögnum og heitur pottur. Staðurinn Bústaðurinn stendur í landi Knútstaða sem er fyrsti afleggjari hægra megin þegar komið er inn í Aðaldal. Leigutími er frá 13. júní til 15. ágúst. Flakkarahús. Verð fyrir sólarhring er 6.000.­ Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Hver sólarhringur reiknast sem fimm orlofspunktar í frádrátt.

N2 Björg í ÞingeyjarsveitHúsið er 130m². Gisting er fyrir 6­7 manns. Stofa er stór með sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi eru 4. Svefnpláss er fyrir 6­8, en sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er stórt með eldavél með ofni. WC er með sturtu. Staðurinn Bærinn er nyrsti bærinn í Ljósavatnshreppi, þar er stórbrotið landslag og víðsýnt. Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst.Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

Norðurland 21 hús 195 leiguvikur

A25 Breiðdalsvík Ásvegur 4Íbúðin er á tveim hæðum alls 120m². Stofa er með sófasetti, útvarp með geislaspilara, DVD og sjónvarp. Svefnherbergi eru uppi, tvö með tvíbreiðum rúmum og tveim aukarúmum. Gisting er fyrir 6 manns. Sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með ísskáp, eldavél með ofni og örbylgjuofni. WC er með sturtu. Úti við húsið er sólpallur og kolagrill. Staðurinn Mikil náttúrufegurð, fjöll og firðir, strendur, kyrrð og ró. Göngur, veiði, sund. Leigutími er frá 14. júní til 15. ágúst. Vikan 12. – 18. júlí er ekki til leigu. Verð er 5.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.Punktar 4 punktar fyrir sólarhring.Flakkari. Húsið er einungis í boði á netinu og er hægt að panta á Orlofsvefnum frá 1. maí.

Nýtt

ATHUGIÐ!Föstudagar eru skiptidagar í

vikuleigu í orlofshúsum.

MyndatáknBíll Flakkari hægt er að bóka eina eða fleiri nætur í senn. Flakkarabókanir hefjast 1. maí kl.12.00

Pottur Heitur pottur er við húsið

Hundur Gæludýr eru leyfð

Page 19: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

N32 Kotabyggð í VaðlaheiðiBústaðurinn er 46m². Gisting er fyrir 6 manns. Stofa er með svefnsófa, útvarpi og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö. Í öðru svefnherbergi er hjónarúm en koja í hinu. Svefnpláss er fyrir 6, sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er samliggjandi við stofu. Þar er að finna eldavél með ofni og öll helstu eldunaráhöld. WC með sturtu. Úti er sólpallur með gasgrilli, útihúsgögnum og útiarni. Staðurinn Bústaðurinn er í landi Veigastaða í Vaðlaheiði. Mjög fallegt útsýni er í allar áttir.Leigutími er frá 6. júní til 8. ágúst.Verð II. verðflokkur: A verð: 18.000.­ B verð: 16.000.­Punktar A 36 B 24

N35 Þinghóll í VaðlaheiðiBústaðurinn er 90m² með svefnlofti. Gisting er fyrir 8 manns. Stofa er með svefnsófa, útvarpi og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö. Í öðru er hjónarúm og koja ásamt aukarúmi. Á svefnlofti er hjónarúm og 2 dýnur. Í hinu er barnarúm og barnastóll. Svefnpláss er fyrir 8, sængur og koddar eru fyrir 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er samliggjandi við stofu. Þar er eldavél með 2 hellum og ofni og öll helstu eldunaráhöld fyrir 12 manns. WC með sturtu. Úti er verönd með heitum rafmagnspotti, garðhúsgögn og kolagrill. Leigutími er frá 6. júní til 15. ágúst.Húsið er ekki til leigu vikuna 11. – 18. júlíVerð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

N45 Rauðhús í Eyjafjarðarsveit Bústaðurinn er 48m² með 10m² svefnlofti. Gisting er fyrir 8 manns. Stofa er með hornsófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru þrjú og svefnloft. Svefnpláss er fyrir 8, sængur og koddar eru fyrir 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldhúskrók, helluborði og ísskáp. WC með sturtu. Úti Við húsið er pallur með kolagrilli og heitur rafmagnspottur. Leigutími er frá 13. júní – 8. ágúst Flakkarahús. Verð fyrir sólarhring er 6.000.­ Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Hver sólarhringur reiknast sem fimm orlofspunktar í frádrátt.

Ferðablað Kennarasambands Íslands 19

Norðurland21 hús 195 leiguvikur

N6 Hnjúkur í ÞingeyjarsveitHúsið er 77m². Gisting er fyrir 6 manns. Stofa er með sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi eru þrjú. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 6. Eldhús er með eldavél. WC er með sturtu. Úti er verönd og kolagrill. Staðurinn Bærinn stendur norðan undir Fellinu og er í miðri Kinninni. Bærinn liggur vel við flestum þekktustu ferðamannastöðum í Suður Þingeyjarsýslu.Leigutími er frá 13. júní til 8. ágúst.Verð I. verðflokkur: A verð: 15.000.­ B verð: 13.000.Punktar A 21 B 15

N1 Túnfótur í ÞingeyjarsveitBústaðurinn er 50m² með 20m² svefnlofti. Gisting er fyrir 7 manns. Stofa er með sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö með hjónarúmi, svefnloft er með 3 dýnum. Svefnpláss er fyrir 7, en sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldhúskrók. WC er með sturtu. Úti Bústaðurinn stendur við fallega á sem heitir Djúpá. Staðurinn Stutt er í sundlaug að Stórutjörnum og að Goðafossi, þar sem er verslun, hestaleiga og veitingastaður. Leigutími er frá 6. júní til 1. ágúst.Verð II. verðflokkur: A verð: 18.000.­ B verð: 16.000.­Punktar A 36 B 24

Page 20: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Akureyri

Ferðablað Kennarasambands Íslands20

16 íbúðir 200 leiguvikur

N43 N44 Akureyri, Hafnarstræti 81 6 íbúðir til leigu, stúdíó og 2ja herbergja Íbúðirnar eru 35 ­70m². Gisting er fyrir 4 manns. Stofa er með tvíbreiðum svefnsófa, DVD og sjónvarpi. Svefnherbergi er eitt í 2ja herbergja íbúðunum. Í stúdíóíbúðunum er ekki svefnherbergi. Svefnstæði er fyrir fjóra: tvíbreitt rúm og svefnsófi. Sængur og koddar eru fyrir 4. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldhúskrók, eldavél með ofni og ísskápur. WC er með sturtu.Vikuleigutími er frá 1. júní til 31. ágúst. Verð er 6.000.­ 7.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.Punktar 5 punktar fyrir sólarhring.

N7 N22 Akureyri, Drekagil 21 (2ja og 3ja herbergja íbúðir) Íbúðirnar eru 54 ­70m² nemendaíbúðir við Háskólann á Akureyri. Gisting er fyrir 5 ­7 manns. Stofa er með tvíbreiðum svefnsófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru eitt eða tvö. Svefnstæði er fyrir fimm til sjö: tvíbreitt rúm, svefnsófi og tvær lausar dýnur. Sængur og koddar eru fyrir 5 – 7. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Hægt er að leigja rúmfatnað. Eldhús er með eldhúskrók. Gestir hafa aðgang að þvottahúsi. WC er með sturtu. Vikuleigutími er frá 6. júní til 15. ágúst. Verð I. verðflokkur: A verð: 15.000.­ B verð: 13.000.­ Punktar A 21 B 15 Tvær íbúðir eru einungis í boði á netinu og er hægt að bóka þær á Orlofsvefnum. Flakkari. Íbúðirnar eru einnig í boði á netinu og er hægt að panta þær á Orlofsvefnum. Bókanir eru í boði fjóra mánuði fram í tímann. Verð er 4.500.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 3 punktar fyrir sólarhring.

N31 Akureyri, Þórunnarstræti 104, (íbúð)Íbúðin er 100m² á miðhæð. Gisting er fyrir 6 manns. Stofa er með svefnsófa og útvarpi m/kasettutæki, geislaspilara og sjónvarpi. Svefnherbergi eru þrjú. Stórt rúm (150cm) er í svefnherberginu. Sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél með bakaraofni og borðbúnaður er fyrir 6. WC er með baðkari og sturtu.Úti eru stórar suðvestur svalir með kolagrilli.Leigutími er frá 6. júní til 15. ágúst. Verð I. verðflokkur: A verð: 15.000.­ B verð: 13.000.­Punktar A 21 B 15

N37 Akureyri, Hrísalundur 18f (íbúð)Íbúðin er u.þ.b. 50m² á þriðju hæð í blokk. Stofa er með sófasetti og borðstofusetti, útvarpi m/geislaspilara, sjónvarpi og video. Svefnherbergi er eitt. Hjónarúm er í svefnherberginu og dýnur fyrir 2 börn. Svefnpláss er fyrir 2 fullorðna og 2 börn. Sængur og koddar eru fyrir 4. Eldhús er með eldunarhellu, bakaraofni á vegg, uppþvottavél, ísskáp m/frysti og borðbúnaður er fyrir 6. WC er með baðkari og sturtu. Úti eru langar svalir á suðurhlið með kolagrilli. Leigutími er frá 6. júní til 15. ágúst. Verð er 5.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.Punktar 4 punktar fyrir sólarhring.Flakkari. Íbúðin er einungis í boði á netinu og er hægt að panta hann á Orlofsvefnum

N46 Akureyri Hjallalundur 7d (íbúð)Íbúðin er 82m² í blokk. Stofa er með sófasetti, DVD og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö. Hjónarúm er í svefnherbergi og annað svefnherbergi er með koju og svefnsófa, og ferðabarnarúmi, svefnpláss fyrir 6, sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldhúskrók, eldavél með ofni og ísskáp. WC með sturtu. Íbúðin er með svalir með kolagrilli Leigutími er frá 1. júní til 31. ágúst. Flakkaraíbúð Verð fyrir sólarhring er 6.000.­ Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Hver sólarhringur reiknast sem fimm orlofspunktar í frádrátt.

Page 21: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ferðablað Kennarasambands Íslands 21

Norðurland21 hús 195 leiguvikur

N21 Ólafsfjörður, Aðalgata 58 (raðhús)Húsið er 90m² endaraðhús. Gisting er fyrir 6 manns. Stofa er rúmgóð með sófasetti, svefnsófa, útvarpi og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö. Svefnpláss er fyrir 4 í svefnherbergjum og svefnsófi fyrir 2 í stofu. Sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél með ofni, örbylgjuofni, uppþvottavél og þvottavél. WC er með sturtu. Úti er lítill garður með kolagrilli. Gæludýr eru velkomin. Heimilt er að hafa hund, en fylgja þarf almennum reglum um hundahald. Staðurinn Húsið er í miðbæ kaupstaðarins og eru verslanir, íþróttamiðstöð og önnur þjónusta í göngufjarlægð. Í íþróttamiðstöðinni er sundlaug, gufubað og þreksalur. Hægt er að leigja veiðileyfi og bát til veiða á Ólafsfjarðarvatni. Golfvöllur er stutt frá bænum. Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst. Verð I. verðflokkur: A verð: 15.000.­ B verð: 13.000.­ Punktar A 21 B 15

N49 Akureyri Búðargil 2 orlofshús Húsin eru tvö 78 m² ný orlofshús. Stofa er með sófasetti, útvarp með geisla­spilara, DVD, myndbandstæki og sjónvarp. Svefnherbergi eru þrjú og er eitt með tvíbreiðu rúmi, eitt með tveim stökum rúmum og eitt með koju. Gisting er fyrir 6 manns. Sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með ísskáp, uppþvottavél, eldavél með ofni og örbylgjuofni. WC er með sturtu. Úti við húsin er 37 m² verönd með heitum potti, útihúsgögnum og gasgrilli. Staðurinn Í næsta nágrenni er Lystigarðurinn (250m), Akureyrar­sundlaug (800m), Golfvöllurinn á Jaðri og Brynju ísbúðin (200m). Leigutími er frá 1. júní til 31. ágúst. Verð er 7.500.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólar­hringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 4 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Húsin eru einungis í boði á netinu og er hægt að panta á Orlofsvefnum frá 1. maí.

Nýtt

Orlofsstyrkur

10.000 kr.

N17 Hrísar í Eyjafjarðarsveit Bústaðurinn er 50m² með 20m² svefnlofti. Gisting er fyrir 8 manns. Stofa er með sófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö og svefnloft. Svefnpláss er fyrir 8, sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldhúskrók, 2 eldunarhellum og ísskáp. WC með sturtu. Úti Við húsið er heitur rafmagnspottur. Bústaðurinn er í brekku þar sem skógrækt hófst 1984 og er mikið af lerki og furutrjám. Staðurinn Bústaðurinn er í landi Hrísa við Núpufell. Veiði er í Hólavatni og Eyjafjarðará. Gönguleiðir eru nokkrar um nágrennið og stefna flestar til fjalls. Leigutími er frá 13. júní til 15. ágúst.Verð II. verðflokkur: A verð: 18.000.­ B verð: 16.000.­Punktar A 36 B 24

Orlofshús í Givekommune á Jótlandi í Danmörku

50 m² hús til leigu í viku og viku í senn í sumar.Í húsinu er svefnaðstaða fyrir 5­6.

Sjá nánar heimasíðu. http://midlari.net/jotland/

Page 22: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Norðurland

Ferðablað Kennarasambands Íslands22

21 hús 195 leiguvikur

N42 Hafnir á Skaga í Húnavatnssýslu Orlofshúsið er 55 m² og svefnloft sem er 15 m². Gisting er fyrir 8 manns. Stofa og eldhús eru samliggjandi. Hornsófi er í stofu. Sjónvarp er með DVD en útsendingarskylirði eru alls ekki örugg. Svefnherbergi Tvö herbergi eru á neðri hæð. Fjögur rúm eru upp á svefnlofti. Eldhús Eldavél með ofni, ísskápur með frysti. WC er með sturtu. Úti er heitur rafmagnspottur, sólhúsgögn og gasgrill. Staðurinn Hafnir eru í Skagabyggð 30 km. frá Skagaströnd. Þar er mikið útsýni og sérstök náttúrufegurð. Hægt er að sjá seli með lítilli fyrirhöfn og svo að sjálfsögðu er einstakt fuglalíf, sem hægt er að skoða af útsýnispalli sem á er festur kíkir, hann var sérstaklega settur upp til að skoða fugla og dýralíf. Gönguleiðir eru ótakmarkaðar þótt enn sé aðeins búið að merkja eina. Leigutími er frá 27. júní til 8. ágúst. Verð er 6.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 5 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Bústaðurinn er einungis í boði á netinu og er hægt að panta hann á Orlofsvefnum

N20 Undirfell í VatnsdalBústaðurinn er 80m². Gisting er fyrir 6 manns. Stofa er rúmgóð með hornsófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru þrjú, tvö með tvíbreiðum rúmum og eitt með koju. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 6 og tvær lausar dýnur. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús Eldavél með ofni, ísskápur með frysti og örbylgjuofn. WC er með sturtu og gufubaði. Úti er heitur pottur og stór lóð með leiktækjum og kolagrilli. Staðurinn Undirfell er í Vatnsdal, 14 km sunnan við hringveginn, vestan megin í dalnum. Leigutími er frá 20. júní – 11. júlí og frá 25. júlí til 8. ágúst. – 22.ágúst til 5. september.Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ Punktar A 48 B 36

N18 Hvarf í Víðidal Bústaðurinn er 58m² auk 22m² svefnlofts. Gisting er fyrir allt að10 manns.Stofa er með hornsófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru hjónaherbergi, annað með kojum og svefnloft fyrir10 manns á dýnum. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 10. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél með bakarofni, ísskáp með frysti og örbylgjuofni. WC er með sturtu. Úti er verönd með gasgrilli og heitum rafmagnspotti. Staðurinn Stutt er til þekktra staði s.s. Hvítserk, Borgarvirki, Hindisvík og Kolugljúfur. Leigutími er frá 6. júní til 29. ágústVerð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

N30 Skarð í Langadal Bústaðurinn er 70m² með 20 m² svefnlofti. Stofa er með 2ja og 3ja sæta sófa, útvarp með geislaspilara og sjónvarp. Svefnherbergi eru þrjú. Í svefnherberginu er hjónarúm, 140 c.m. breitt (a.t.h; 2 dýnur 70 c.m. hvor). Í hinum svefnherbergjunum er 90 c.m. breitt rúm, eitt í hvoru. Á svefnlofti er hjónarúm og tvö 90 c.m. breið rúm. Svefnpláss er fyrir 8 manns. Sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með borðbúnaði fyrir 8 manns ásamt öðrum eldhúsáhöldum, eldavél m/bakaraofni, örbylgjuofn og ísskápur með frystihólfi. WC er með sturtu. Úti er 100 m² verönd með kolagrilli og heitum rafmagnspotti. Sandkassi stutt frá. Staðurinn Bústaðurinn stendur í ræktuðu skóglendi í miðjum Langadal, austan Geitaskarðs, um 11 km frá Blönduósi. Í nágrenninu eru margvíslegir möguleikar til afþreyingar s.s. söfn, hesta­leigur, veiði, golf, sundlaugar og skoðunarferðir. Leigutími er frá 20. júní til 18. júlí. Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ Punktar A 48 B 36REYKINGAR ERU EKKI LEYFÐAR Í HÚSINU.

N48 Varmahlíð Skagafirði, Reykjarhólsvegur 16 og 18a Bústaðirnir eru 60m². Gisting er fyrir 8 manns. Í stofu er hornsófi/svefnsófi, útvarp með geislaspilara, DVD og sjónvarp. Svefnherbergi eru þrjú. Í einu þeirra er hjónarúm og kojur eða svefnsófar í hinum. Sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Í eldhúsi er eldavél með ofni, ísskápur og örbylgjuofn. WC er með sturtu. Úti er verönd með útihúsgögnum, gasgrilli og heitum rafmagnspotti. Staðurinn Stutt er í leikaðstöðu fyrir börn. Í næsta nágreni er rafting, hestaleigur, gönguleiðir í skóginum, sundlaug. Leigutími er frá 1. júní til 31. ágúst. Verð er 6.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 5 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Húsin er einungis í boði á netinu og er hægt að panta þau á Orlofsvefnum

Nýtt

Page 23: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

V38 Tálknafjörður Túnagata 21 (raðhús)Íbúðin er 76 m², fjögurra herbergja íbúð í raðhúsi á jarðhæð. Gisting er fyrir 5­6 manns. Stofa er rúmgóð með sjónvarpi, borðstofuborði með 8 stólum og sófasetti. Svefnherbergi eru hjónaherbergi og tvö minni herbergi. Í hjónaherbergi er hjónarúm og koja í öðru herberginu en rúm í hinu. Í íbúðinni er gestabeddi. Svefnpláss er fyrir 5 manns í rúmi og 1 á bedda. Sængur og koddar fyrir 6. Eldhús er með eldavél og ísskáp. WC er með baði og sturtu. Úti er kolagrill.Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst.Vikan 20. ­ 27. júní er ekki í leigu Verð II. verðflokkur: A verð: 18.000.­ B verð: 16.000.­Punktar A 36 B 24Gæludýr eru velkomin

V23 Patreksfjörður Sigtún 45 (raðhús)Húsið er 98m² raðhús. Gisting er fyrir 7 manns. Stofa er með tveimur sófum sem hægt er að breyta í svefnsófa. Í stofu er útvarp og sjónvarp. Svefnherbergi eru tvö. Í öðru herberginu er hjónarúm og í hinu er koja með breiðri neðri koju, barnarúm fylgir húsinu. Svefnpláss er fyrir 7 en sængur og koddar eru fyrir 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél og ísskáp. WC er með sturtu. Úti Sunnan við húsið er verönd með garðhúsgögnum og kolagrilli.Leigutími er frá 6. júní til 22. ágúst. Verð II. verðflokkur: A verð: 18.000.­ B verð: 16.000.­Punktar A 36 B 24

V30 V41 Súðavík Aðalgata 2a (íbúðir í blokk)Íbúðirnar eru tveggja og fjögurra herbergja íbúðir í blokk. Gisting er fyrir 4 fullorðna og tvö börn í minni íbúðinni en fyrir 8 manns í stærri íbúðinni. Stofa er með sófa og svefnsófa, sjónvarpi og útvarpi. Svefnherbergi er eitt í minni íbúðinni en þrjú í stærri. Svefnpláss er fyrir 6 og 8 og sængur og koddar fyrir 6 og 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Svefnpláss er fyrir tvo í hjónaherbergi, tvo fullorðna í svefnsófa í stofu og tvö börn í sófum. Eldhús er með eldavél með ofni. WC er með baðkari. Úti eru svalir með kolagrilli. Staðurinn Náttúrufegurð er mikil og afar veðursælt er á svæðinu. Margar fagrar gönguleiðir eru í Álftafirði og nágrenni og stutt er til Ísafjarðar og Bolungarvíkur. Leigutími er frá 13. júní til 22. ágúst. Verð fyrir minni íbúð er I. verðflokkur: A verð: 15.000.­ B verð: 13.000. Punktar A 21 B 15 Verð fyrir stærri íbúð er II. verðflokkur: A verð: 18.000.­ B verð: 16.000.­Punktar A 36 B 2

V26 Hólmavík Kópnesbraut 9Íbúðarhúsið er 90m² á þremur hæðum. Húsið er nýuppgert. Gisting er fyrir allt að 8 manns. Stofa er með sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi er eitt og stórt svefnloft. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél með ofni og uppþvottavél. WC er með sturtu.Leigutími er frá13. júní til 15. ágúst.Verð II. verðflokkur: A verð: 18.000.­ B verð: 16.000.­Punktar A 36 B 24

V33 Hólmavík Borgabraut 29Bústaðurinn er 46m² með svefnlofti. Gisting er fyrir 6­8 manns. Stofa er með hornsófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö. Í öðru herberginu er hjónarúm og í hinu svefnsófi. Á svefnlofti eru dýnur fyrir 4. Svefnpláss er fyrir allt að 8 og sængur og koddar fyrir 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldhúskrók. WC er með sturtu. Úti er pallur með gasgrilli og grasi gróin lóð. Staðurinn Á Hólmavík er sundlaug og golfvöllur.Leigutími er frá 4. júní til 31. júlíVerð er 5.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.Punktar 4 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Bústaðurinn er einungis í boði á netinu og er hægt að panta hann á Orlofsvefnum

Ferðablað Kennarasambands Íslands 23

Vesturland - Vestf irðir18 hús 157 leiguvikur

Page 24: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Vesturland - Vestf irðir

Ferðablað Kennarasambands Íslands2�

18 hús 157 leiguvikur

V5 Búðardalur Thomsenshús Húsið er 90m² timburhús, hæð og ris. Gisting er fyrir 6 manns. Stofa er með sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi Í risi eru tvö rúmgóð svefnherbergi með 5 rúmum ásamt barnarúmi og aukadýnum. Auðvelt er fyrir allt að 8 manns að gista í húsinu, en sængur og koddar eru fyrir 6. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél með ofni. WC er með sturtu. Úti Húsið á merka sögu og er fyrsta húsið sem var byggt í Búðardal. Húsið stendur á friðsælum stað við sjóinn og er gott að fara þaðan í fjöru­ og gönguferðir um nágrennið.Leigutími er frá 6. júní til 22. ágúst.Verð I. verðflokkur: A verð: 15.000.­ B verð: 13.000.Punktar A 21 B 15

V40 Hellissandur Skólabraut 8 (íbúð)Húsið er 145m². Gisting er fyrir 8 ­ 10 manns. Stofa Í stofu er svefnsófi ásamt sófasetti, sjónvarpi og útvarpi. Svefnherbergi Í íbúðinni eru fjögur svefnherbergi, eitt með hjónarúmi, tvö herbergi með tveim rúmum í hvoru og í því fjórða er svefnsófi. Sængur og koddar eru fyrir 8. Einnig er barnarúm í húsinu. Svefnpláss er fyrir 8 ­10 manns. Eldhús er stórt og er tengt borðstofu. Í eldhúsi er eldavél með ofni, ísskápur m/frysti og uppþvottavél. WC eru tvö annað með sturtu en hitt með baðkari. Úti Stétt er fyrir utan húsið, þar er kolagrill. Leigutími er frá 1. júní til 29. ágúst. Húsið er ekki til leigu 10/7­25/7 og 10/8­16/8. Verð er 6.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 5 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Húsið er einungis í boði á netinu og er hægt að panta það á Orlofsvefnum.

V28 Hálsaból við Grundarfjörð Bústaðurinn er 45m². Gisting er fyrir 6 manns. Stofa er með sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö og í hvoru herbergi er tvíbreitt rúm og fyrir ofan það er einbreitt rúm. Eldhús er stórt með eldavél með ofni. WC er með sturtu. Úti er verönd með gasgrilli og heitum potti. Staðurinn. Bústaðurinn er staðsettur vestanmegin í rótum Kirkjufellsins og aðeins 3 km. eru til Grundarfjarðar þar sem alla helstu þjónustu er að finna. Þá erum við staðsett miðsvæðis á Snæfellsnesinu og því hentar mjög vel að fara í dagsferðir um Nesið frá okkur t.d. kringum Snæfellsjökul eða taka Baldur út í Flatey. Leigutími er frá 13. júní til 15. ágúst. Verð er 6.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur. Punktar 5 punktar fyrir sólarhring. Flakkari. Bústaðurinn er einungis í boði á netinu og er hægt að panta hann á Orlofsvefnum.

V16 Ás í ÖrlygshöfnÍbúðin er 130m² efri hæð í íbúðarhúsi. Gisting er fyrir 8 manns. Stofa er með sófasetti, sjónvarpi og útvarpi m/geislaspilara. Svefnherbergi eru fjögur. Stórt herbergi með hjónarúmi, barnakojum og ungbarnarúmi. Herbergi með 120cm breiðu rúmi og kojum. Einnig er eitt eins manns herbergi og annað tveggja manna. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði, en lök eru á öllum rúmum. Eldhús er með eldavél með ofni, örbylgjuofni og borðbúnað fyrir 12 manns. WC er með sturtu og baðkari. Úti er gasgrill og leikaðstaða með sandkassa er fyrir börn á stórri afgirtri lóð. Staðurinn Hvít sandfjaran er skammt frá, örstutt er að Minjasafninu Hnjóti, rúmlega 20 km á Látrabjarg, 35 km á Rauðasand, c. a. 70 km að Brjánslæk, þar sem ferjan Baldur kemur. Leigutími er frá 6. júní til 22. ágúst. Verð II. verðflokkur: A verð: 18.000.­ B verð: 16.000.­Punktar A 36 B 24

V24 Krossholt Barðaströnd (einbýlishús)Húsið er 120m² einbýlishús. Gisting er fyrir allt að 8 manns. Stofa er með sófasetti, útvarpi og sjónvarpi. Svefnherbergi eru þrjú. Í einu er hjónarúm en í hinum 90cm rúm. Tvær dýnur fylgja húsinu. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél og uppþvottavél. Einnig er þvottavél í húsinu. WC er með baðkari og sturtu. Úti Stór verönd er við húsið með kolagrilli og heitum potti. Leigutími er frá 1. júní til 29. ágúst.Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

Page 25: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

V39 Indriðastaðir Skorradal Bústaðurinn er 32m² auk svefnlofts. Gisting er fyrir 5 manns. Stofa Í stofu er sjónvarp og DVD spilari ásamt útvarpi. Svefnherbergi eru tvö, annað með kojum en hitt með tvíbreiðu rúmi 130cm. Á svefnlofti er ein dýna fyrir barn og önnur 120cm. Sængur og koddar eru fyrir 5. Eldhús Í eldhúsi er eldavél með tveim hellum og litlum ofni. WC er með sturtu. Úti Gasgrill er á sólpalli og sólhúsgögn. Staðurinn Bústaðurinn stendur við Skorradalsvatn. Leigutími er frá 13. júní til 8. ágúst.Verð er 4.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.Punktar 3 punktar fyrir sólarhring.Flakkari. Bústaðurinn er einungis í boði á netinu og er hægt að panta hann á Orlofsvefnum.

V19 Hafnarsel í Ölverslandi Bústaðurinn er nýr 94m². Gisting er fyrir 8 manns. Stofa er með sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi eru þrjú. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 8. Eldhús er með borðkrók. WC er með sturtu. Úti Sólpallur er við húsið með borði og stólum ásamt heitum potti og kolagrilli. Staðurinn Bústaðurinn stendur í landi Ölvers undir Hafnarfjalli. Stutt er í Borgarnes.Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst.Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­Punktar A 48 B 36

V20 Ölkelda Snæfellsnesi Húsið er 130m² gamalt íbúðarhús á tveimur hæðum. Gisting er fyrir allt að 8­10 manns. Stofa er með sófasetti og sjónvarpi. Svefnherbergi Á neðri hæð er eitt svefnherbergi. Á efri hæðinni eru þrjú svefnherbergi. Sængur og koddar eru fyrir 8. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er stórt með eldavél með ofni. WC er með baði og sturtu. Úti húsið er á hlaðinu á Ölkeldu þar sem er rekið kúabú. Gæludýr eru velkomin. Staðurinn Í Staðarsveit er falleg sýn til Snæfellsjökuls. Uppspretta með hinu margrómaða Ölkelduvatni sem er talið hollt og gott drykkjarvatn er í göngufæri. Stutt er í mörg góð silungsvötn og ár. Á Lýsuhóli er sundlaug og hestaleiga. Leigutími er frá 27. júní til 8. ágúst.Verð II. verðflokkur: A verð: 18.000.­ Punktar A 36

V42 Signýjarstaðir - Hrísmóar 9 Borgarfjarðarsveit Bústaðurinn er 53m² með 25m² svefnlofti. Gisting er fyrir 6 manns. Stofa er með sófasetti og sjónvarpi, DVD og myndbandstæki. Svefnherbergi eru tvö, annað með hjónarúmi og hitt með 90 cm breiðri koju, svefnloft með 4 dýnum, 8 sængur og koddar. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með eldavél með ofni, uppþvottavél og örbylgjuofn. WC er með sturtu. Úti er góður sólpallur með gasgrilli. Staðurinn Bústaðurinn stendur við Hvítá. Leigutími er frá 13. júní til 8. ágúst.Verð er 6.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.Punktar 5 punktar fyrir sólarhring.Flakkari. Bústaðurinn er einungis í boði á netinu og er hægt að panta hann á Orlofsvefnum.

Ferðablað Kennarasambands Íslands 2�

Vesturland - Vestf irðir18 hús 157 leiguvikur

V43 Indriðastaðir í Skorradal Bleikjuálg 38Húsið er 66 m². Stofa er með sófasett , útvarp með geislaspilara, DVD, myndbandstæki og sjónvarp. Svefnherbergi eru þrjú og eru tvö með tvíbreiðum rúmum og eitt með einbreiðu. Gisting er fyrir 8 manns. Sængur og koddar eru fyrir 8. Kojur eru í öllum herbergjunum + 2 aukadýnur. Ekki er séð fyrir rúmfatnaði. Eldhús er með ísskáp, uppþvottavél, eldavél með ofni og örbylgjuofni. WC er með sturtu. Úti við húsið er stór verönd með heitum nuddpotti, útihúsgögnum og gasgrilli.Leigutími er frá 13. júní til 8. ágúst.Verð er 6.000.­ á sólarhring. Tveir fyrstu sólarhringar eru á fullu verði en síðan er 50% afsláttur.Punktar 4 punktar fyrir sólarhring.Flakkari. Húsið er einungis í boði á netinu og er hægt að panta á Orlofsvefnum frá 1. maí.

Nýtt

Page 26: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Vesturland - Vestf irðir

Ferðablað Kennarasambands Íslands2�

18 hús 157 leiguvikur

V14 Eystra-Miðfell Austurbali á Hvalfjarðarströnd Bústaðurinn er 50m² sumarhús með svefnlofti. Gisting er fyrir 7 manns og svefnloft að auki. Stofa er með tvíbreiðum svefnsófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö og svefnloft. Annað svefnherbergið er með hjónarúmi en hitt með tvöföldu rúmi og koju fyrir einn. Á svefnlofti eru þrjár dýnur. Sængur og koddar eru fyrir 8. Hægt er að leigja rúmfatnað hjá umsjónarmanni og einnig eru í boði lokaþrif gegn gjaldi. Eldhús er með borðkrók. WC er með sturtu. Úti Sólpallur er við húsið með borði og stólum ásamt heitum potti og kolagrilli. Staðurinn Bústaðurinn stendur í landi Eystra­Miðfells og frá honum er fallegt útsýni yfir Hvalfjörð. Stutt er í sundlaug að Hlöðum. Góðar gönguleiðir eru í næsta nágrenni. Golfvöllur er í nágrenninu og veiði í vötnum í Svínadal. Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst. Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­ Punktar A 48 B 36

V29 Eystra-Miðfell Háibali á Hvalfjarðarströnd Bústaðurinn er nýr 60m². Gisting er fyrir 7 manns. Stofa er með tvíbreiðum svefnsófa og sjónvarpi. Svefnherbergi eru tvö. Annað svefnherbergið er með hjónarúmi en hitt með tvöföldu rúmi og koju fyrir einn. Svefnpláss, sængur og koddar eru fyrir 7. Hægt er að leigja rúmfatnað hjá umsjónarmanni og einnig eru í boði lokaþrif gegn gjaldi. Eldhús er með borðkrók og uppþvottavél, þvottavél er í geymslu. WC er með sturtu. Úti Sólpallur er við húsið með borði og stólum ásamt heitum potti og kolagrilli. Staðurinn Bústaðurinn stendur í landi Eystra­Miðfells og frá honum er fallegt útsýni yfir Hvalfjörð. Stutt er í sundlaug að Hlöðum. Góðar gönguleiðir eru í næsta nágrenni. Golfvöllur er í nágrenninu og veiði í vötnum í Svínadal. Leigutími er frá 6. júní til 29. ágúst. Verð III. verðflokkur: A verð: 21.000.­ B verð: 19.000.­ Punktar A 48 B 36

Íbúð í KaupmannahöfnÍbúðin er staðsett á Flensborggade 39 sem er í Vesterbro í Kaupmannahöfn.

Íbúðin er með tvö mjög rúmgóð svefnherbergi og eina stofu, sem einnig er mjög rúmgóð, fullbúið eldhús með uppþvottavél, baðherbergi með hita í gólfinu, þvottavél og þurrkara saman í einni vél og rúmgóðum sturtuklefa. Sófinn í stofunni er svefnsófi, og þegar hann er dreginn út er pláss fyrir 2 að sofa (140x200 stærð). Alls eru rúm fyrir 6 manns í íbúðinni en möguleiki er á að bæta inn aukarúmum og er þá pláss fyrir allt að 10 manns í einni íbúð. Íbúðin er fullbúin húsgögnum og öllu því sem telst til þurfa. Íbúðin eru með uppábúin rúm og handklæði fyrir gesti.Hægt er að tengjast Interneti í íbúðinni.Í stofunni er 32” Philips flatskjár og aðgangur að öllum helstu stöðvunum sem eru í boði í dag.

Íbúðin verður í leigu sem flakkari frá 1. mars 2008

Verð

1 nótt 2 nætur 3 nætur 4 nætur 5 nætur 6 nætur 7 nætur

10.000 18.000 24.000 30.000 35.000 40.000 45.000

Bókanir hefjast 1. mars kl. 12.00

Íbúar Flensborggade 39 hafa aðgang að lokuðum bakgarði sem er einstaklega vel við haldið og hefur upp á að bjóða mjög fína aðstöðu til leiks, afslöppunar og ýmissar afþreyingar, ásamt því að bjóða upp á mjög öruggt umhverfi fyrir börn. Gatan er einstefnugata og því mjög kyrrsælt við götuna þrátt fyrir að vera staðsett miðsvæðis í borginni.

Kaupmannahöfn

Page 27: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

TjaldvagnarOrlofssjóður KÍ selur félagsmönnum sínum ávísanir á tjaldvagna frá Combi Camp sumarið 2008. Verð til félagsmanna KÍ er kr. 15.000.­ fyrir 6 daga leigu.

Í vögnunum er eftirfarandi búnaður: • gaseldavél • gashitari • gaskútur • borð og fjórir stólar.

Afgreiðsla tjaldvagna er á Smiðjuvegi 6 í Kópavogi, Tjaldvagnaleigunni Stykkishólmi s: 438­1510 og Bílapartasölunni Austurhlíð s: 462­6512 á Akureyri. Félagsmenn hringja á Reykjavíkursvæðinu í síma 517­2222 eða 864­7775 (Steini) og panta vagn eða í símanúmerin í Stykkishólmi eða á Akureyri. Síðan er keypt afsláttarávísun á Orlofsvef KÍ sem er afhent þegar vagninn er sóttur.Leigutími á tjaldvögnum er frá 1. júní til 24. ágúst 2008.Brottfarardagar eru þriðjudagar, miðvikudagar og fimmtudagar.Punktafrádráttur er 48.Bókið í tíma þar sem takmarkaður fjöldi tjaldvagna er í boði.Trygging. Leigutökum stendur til boða að kaupa sérstaka tryggingu fyrir tjaldvagninn hjá Combi Camp. Þeim sem ekki kaupa tryggingu stendur til boða að setja t.d. kreditkortanúmer sem tryggingu verði vagninn fyrir skemmdum af völdum leigutaka.

Íbúðin er í göngufæri og hjólafæri við helstu samgöngukerfi borgarinnar og helstu afþreyingu sem að ferðamenn kjósa sér, innan við 3 mín. gangur er í næsta strætó.

Í göngufæri frá Flensborggade 39 er hægt að nálgast þjónustu á borð við Banka, Pósthús, Matvöruverslanir, símabúðir o.m.fl.Mikið úrval er af veitingastöðum , kaffihúsum og börum í nálægasta nágrenni.

Þjónusta við leigjendur; Stracta Konstruktion býður upp á eftirfarandi þjónustu fyrir þá sem gista hverju sinni ;

• Aðstoðum við bókanir á t.d. o Bílaleigubíl o Veitingastöðum o Veislusölum o Leikhúsmiðum o Tívolímiðum o Og mörgu fleira.• Möguleiki er á að vera sótt og keyrð upp á flugvöll við komu og

brottför.• Ferðin frá KASTRUP flugvelli tekur aðeins um 15 mínútur í bíl til

eða frá Flensborggade.• Umsjónarmaður hússins sér um að afhenta lykla og gera

íbúðirnar tilbúnar fyrir gesti.• Hægt er að fá lánuð hjól til að hjóla um borgina.• Aðeins tekur um 20 mín í lest að komast yfir til borgarinnar

Malmö í Svíþjóð.• Aðeins tekur um þrjár klukkustundir með lest að heimsækja

Legoland í bænum Billund.• Aðeins tekur um 20 mín. með strætó að fara á stærstu strönd

Kaupmannahafnar „Amagerstrand“

Page 28: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ný hús í Heiðarbyggð 6 hús 78 leiguvikur

6 ný orlofshús KÍ hús í HeiðarbyggðÍ byggingu eru sex ný orlofshús í Heiðarbyggð. Nýju húsin eru aðeins stærri en þau eldri þannig að þau stækka úr 87 m² í 99m². Húsin eru teiknuð af Albínu Thordarson arkitekt, Þorsteinn Friðþjófsson er byg­gingartæknifræðingur og verktaki er Ennishlíð.

Húsin eru í sama anda og húsin sem eru til staðar en verða breytt lítil­lega s.s. verða 4 svefnherbergi í stað þriggja, stærri stofa og öll hitun í gólfum. Í húsunum eru tvö svefnherbergi með hjónarúmum og tvö með kojum. Gisting er fyrir 8­10 manns. Í húsunum verða enn meiri gæði en áður s.s. þvottavél, flatskjár og heimabíó. Einnig verður þráðlaust netsamband í öllum húsunum. Hú­sin verða leigð í sumar bæði í vikuleigu og sem flakkarar. Húsin verða tekin í notkun í vor.

Í húsi 2 verður fundarsalur fyrir 40 manns með eldhúsi í kjallara. Í salnum verður fullkomin aðstaða til fundarhalda. Stefnt er að því að salurinn verði tilbúinn í byrjun ágúst og verður þá hægt að leigja hann út fyrir fundi eða aðra mannfagnaði. Upplagt er fyrir skóla að leigja salinn út fyrir fundi og starfsdaga. Þeir sem leigja salinn þurfa að vera leigjendur að húsi 2.

MyndasíðurMikið af myndum af orlofshúsunum er að finna á heimasíðu Orlofssjóðs. Innimyndir og umhverfi.

Lausar vikurLausar vikur á Orlofsvefnum (http://secure.ki.is/orlofsvefur/)Eftir að punktastýrðri úthlutun lýkur 19. apríl verða allar lausar vikur settar á Orlofsvefinn á netinu. Þar geta netnotendur pantað og bókað beint á netinu. Ef orlofshúsið er merkt laust þá gildir reglan “fyrstur bókar fyrstur fær”. Um leið og gengið hefur verið frá greiðslu á netinu

Ýmsar upplýsingarlokast húsið og næsti félagi sér að það er bókað. Svona einfalt er það. Í vetrarleigu er hægt að panta allt að 4 mánuði fram í tímann. Íbúðir á Sóleyjargötu og á Akureyri er hægt að panta fjóra mánuði fram í tímann.

EftirlaunakennararKennarar á eftirlaunum fá 30% afslátt fyrstu tvær vikurnar í júní og síðustu tvær í ágúst í Ásabyggð. Yfir vetrartímann er sérstakt tilboð virka daga í Ásabyggð og Heiðarbyggð.

Page 29: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ferðablað Kennarasambands Íslands 29

Orlofssjóður31 hús 44 leigueiningar

Eignir Orlofssjóðs KÍ

GæludýrAlmennt gildir sú regla að gæludýr eru ekki leyfð í orlofshúsum nema annað sé tekið fram. Stjórn Orlofssjóðs hefur ákveðið að þeir félagar sem ekki fylgja settum reglum um dýrahald munu missa rétt til orlofsúthlutunar næstu fimm ár. Þau hús sem má hafa gæludýr í eru: Raufarhöfn, Tálknafjörður, Stöðvarfjörður, Ásabyggð hús 35, Aðalgata 58 Ólafsfirði og Ölkelda. Hundahús í Ásabyggð. Hús 35 í Ásabyggð er sérstaklega fyrir hundaeigendur.

Gisting í Gistiheimili Sumarbyggðar SúðavíkGistiheimili Sumarbyggðar veitir meðlimum KÍ aflslátt af almennu verði á gistinóttum sumarið 2008

Verð fyrir uppbúið rúm fyrir einn í herbergi í eina nótt til félagsmanns er kr. 3.400.­ Verð fyrir uppbúið rúm fyrir tvo í herbergi í eina nótt til félagsmanns er kr. 6.300.­

Morgunmatur er ekki innifalinn í verðinu. Frítt er fyrir 3ja ára og yngri í alla gistingu. Baðherbergi með sturtu er á báðum hæðum, eldhús, borðstofa og stofa á efri hæð.

Sóleyjargata 25Reykjavík (6 íbúðir).

Sóleyjargata 33Reykjavík (4 íbúðir og 5 herbergi).

Heiðarbyggðí Hrunamannahreppi, 6 87m² orlofshús. 6 99m² ný orlofshús.

Kjarnabyggðí Kjarnaskógi við Akureyri, 4 52m² – 70m² orlofshús

ÁsabyggðHús 34­44 í Hrunamannahreppi, 11 53m² orlofshús.

ÁsabyggðHús 32­33 í Hrunamannahreppi, 2 ný 76m² orlofshús.

Page 30: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

Ferðablað Kennarasambands Íslands30

Hótel 27 hótel

www.fosshotel.iswww.inns.is

Edduhótel Orlofssjóður mun bjóða upp á hótelmiða á Edduhótelum í sumar. Hótelmiðarnir gilda fyrir tveggja manna herbergi með handlaug í eina nótt. Ekki er innifalinn morgunverður. Ekki er greitt sérstaklega fyrir börn ef gestir hafa svefnpoka eða rúmföt. Hótelin útvega dýnu.

Hver hótelmiði kostar kr. 4.000.­ Viðbótarkostnaður vegna hótelgistingar með baði er 4.100.­Aukagjaldið er kr. 5.700 á Hótel Eddu Plus (Akureyri, Laugar Sælingsdal, Hellisandur og Vík).Hótelmiðarnir gilda á öllum Edduhótelunum 13, sem eru víðs vegar um landið. Gestir sjá sjálfir um að bóka gistingu. Á Edduhótelunum er boðið upp á fjölbreyttar veitingar.Börn 0 ­ 5 ára fá frían mat og börn 6 ­ 12 ára greiða hálft gjald.Upplýsingar um hótelin má einnig fá á heimasíðu Hótel Eddu www.hoteledda.is

FosshótelGISTING FYRIR TVO Í TVEGGJAMANNA HERBERGI Morgunverður innifalinn

Fosshótel Áningu/Sauðárkrók og Fosshótel Nesbúð. kr. 3.900.­ í janúar til loka júní fyrir herbergi kr. 5.400.­ í júlí og ágúst fyrir herbergi

Fosshótel Lind Reykjavík, Baron Reykjavík, Suðurgata Reykavík – Fosshótel Reykholt/Borgarfirði ­ Fosshótel Laugum ­ Fosshótel Hallormsstað – Fosshótel Valaskjáfl/Egilsstöðum ­ Fosshótel Vatnajökli/Höfn –Fosshótel Mosfell/Hellakr. 5.400.­ í janúar til loka júní fyrir herbergi kr. 7.400.­ í júlí og ágúst fyrir herbergi Ráðlegt er að bóka með fyrirvara, sérstaklega í júlí og ágúst. Við pöntun verður að koma fram að greitt verði með gistimiða.Sími: 562 4000 / Fax: 562 4001 / email: [email protected] / www.fosshotel.is

Hótel KeflavíkYfir sumartímann (01/05 ­ 30/09) er boðið upp á tveggja manna deluxe herbergi á 7.900 ISK og eins manns á herbergi á 6.900 ISK. Fjölskylduherbergi 10.900 ISK

Innifalið er morgunverður og aðgangur í heilsuræktarstöðina Lífstíl í kjallara hótelsins þar sem meðal annars er boðið upp á gufu og ljósaböð. Einnig er í boði bílageymsla og ókeypis akstur til Keflavíkurflugvallar fyrir þá sem eru á leið erlendis.

Hótelmiðar til sölu á Orlofsvefnum

Þráðlaust netOrlofshúsnæði Orlofssjóðs KÍ á Sóleyjargötu, Ásabyggð og Heiðarbyggð. Sett hefur verið upp þráðlaust tölvu netsamband. Nánari upplýsingar er að finna í upplýsingamöppum í orlofshúsunum.

Page 31: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ
Page 32: Ferðablað 2008 - Orlofssjóður KÍ

séreign á traustum grunni

Þegar starfsævinni lýkur reynist lífeyrissparnaður afar mikilvægur. Á lífsleiðinni skiptir

því öllu máli að njóta samfylgdar lífeyrissjóðs sem býr vel í haginn fyrir framtíðina.

Séreign LSR tekur við frjálsum viðbótarlífeyrissparnaði sjóðfélaga og ávaxtar hann.

Þátttaka í Séreign LSR veitir sjóðfélögum aukna möguleika á sveigjanlegum

starfslokum og hærri lífeyristekjum í framtíðinni.

Kostir séreignarsparnaðar eru ótvíræðir. Launagreiðandi greiðir kjarasamningsbundið

mótframlag sem nemur allt að 2% af heildarlaunum. Skattalegt hagræði myndast þar

sem iðgjald er ekki skattlagt við innborgun. Ekki er greiddur fjármagnstekjuskattur af

séreignarsparnaði og sparnaðurinn skerðir hvorki barna- né vaxtabætur.

SÉREIG

N

LSR

KYNNTU ÞÉR SÉREIGN LSR Í SÍMA: 510 6100

Bankastræti 7 • 101 Reykjavík • sími: 510 6100 • fax: 510 6150 • [email protected] • www.lsr.is