23
Ársuppgjör 2014 Kynningarfundur 30. janúar 2015 Finnur Oddsson

Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

  • Upload
    others

  • View
    0

  • Download
    0

Embed Size (px)

Citation preview

Page 1: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Ársuppgjör 2014Kynningarfundur 30. janúar 2015

Finnur Oddsson

Page 2: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Yfirlit

» Stefna og samantekt verkefna

» Helstu niðurstöður á fjórða ársfjórðungi og árinu 2014

» Fjárhagur

» Horfur

» Tempo og TM Software

Page 3: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Stefnumótandi áætlun og eftirfylgni

» 2013: Ný stefna og endurskilgreining á megináherslum Nýherja» Einföldun á starfsemi, efla þjónusta- og lausnaframboð í IT, íslenskur fyrirtækjamarkaður

» Sérhæfðar lausnir á erlendum mörkuðum

» Rekstri á erlendri grund hætt, nema ef samlegð er skýr

F1 2014» Dansupport selt» Applicon A/S í Danmörku selt» Applicon Solutions selt

F2 2014 » Tækjaleiga seld» Endurfjármögnun vaxtaberandi skulda

F3 2014» Nýtt skipulag móðurfélags» Hlutafjárútboð til starfsfólks og stjórnarmanna

F4 2014

» Nýjar markaðsáherslur » TM Software kaupir Folio v/ TEMPO» Þrotabú Roku fellir niður dómsmál» Þjónustugæði (SLA) 90,7% árið 2014

ÞJÓNUSTUGILDI

Page 4: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Helstu niðurstöður

Page 5: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Helstu upplýsingar fyrir Q4 og 12M 2014

» Heildarhagnaður ársins nam 259 mkr og 110 mkr á fjórða ársfjórðungi

» [2013:Heildartap 1.608 mkr, Q4 2013: Heildartap 496 mkr]

» EBITDA nam 827 mkr (7,2%) á árinu 2014 og 241 mkr (7,3%) á fjórða ársfjórðungi

» [2013:302 mkr (2,8%), Q4 2013:58 mkr (1,9%)]

» Rekstrarhagnaður nam 528 mkr fyrir árið í heild og 167 mkr á fjórða ársfjórðungi

» [2013: tap 146 mkr, Q4 2013 tap 157 mkr]

» Vöru- og þjónustusala á árinu nam 11.572 mkr og 3.315 mkr á fjórða ársfjórðungi

» [2013:10.940 mkr, Q4 2013: 3.052 mkr]

» Framlegð á nam 3.012 mkr (26,0%) á árinu 2014 og 840 mkr (25,3%) á fjórða ársfjórðungi

» [2013: 2.430 mkr (22,2%), Q4 2013:655 mkr (21,5%)]

» Jákvæð rekstrarafkoma hjá öllum félögum samstæðunnar á árinu

» TM Software keypti í desember kanadísku fjárhagslausnina FOLIO sem hluti af lausnaframboði TEMPO

» Félag stofnað um rekstur TEMPO

Page 6: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Helstu atriði úr rekstri

Nýherji TM Software

» Ágæt afkoma, mun betri en 2013

» Heildartekjur 8.350 mkr, aukning um 2,3%

» Framlegð batnar

» Vörusala gekk vel, sérstakleg á F3 og F4

» 12.000 Lenovo tölvur

» Geymslu og afritunarlausnir fyrir fjármálakerfið

» Sókn í endursölu

» Eftirspurn eftir tækni- og sérfræðiþjónustu

» Fjöldi fyrirtækja sömdu um hýsingu og rekstur

» Tímamótalausn innleidd fyrir Meniga

» Góður vöxtur í Rent A Prent

» Hugbúnaðarlausnir fyrir stjórnendur

» Ágætar horfur

» Ágæt afkoma, yfir áætlun

» Heildartekjur 1.663 mkr, aukning um 31%

» Erlendar tekjur af TEMPO jukust um 84%

» 45% af heildartekjum TMS

» Góð verkefnastaða hjá vef- og heilbrigðislausnum

» Gengið frá þróunar- og þjónustusamningum á Q4

» Erlend verkefni

» TM Software keypti kanadísku fjárhagslausnina FOLIO v/ TEMPO

» Félag stofnað um rekstur TEMPO

» Góðar horfur eru í rekstri

Page 7: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Helstu atriði úr rekstri frh.

Applicon ehf. Applicon A/B

» Ágæt afkoma, yfir áætlun og betri en 2013

» Heildartekjur 990 mkr, aukning um 7,8%

» Fjöldi áhugaverðra verkefna

» Uppskipting sölu og dreifingar hjá OR

» Innleiðingar á SAP samstæðukerfum

» Kjarni (kjarni.applicon.is)

» SAP HANA

» Samstarf um þróun bankalausna við systurfélag

» Verkefnastaða og horfur eru ágætar

» Jákvæð afkoma, undir áætlun, betri en 2013

» Heildartekjur dragast saman á milli ára og nema 965 mkr

» Aukin áhersla á þróun og sölu á skýþjónustu bankalausna í SAP - samstarf við CGI og SAP

» Verkefnastaða og horfur eru ágætar

Page 8: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Fjárhagur

Page 9: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Lykiltölur úr rekstri 2014

Tekjur11.572 mkr

EBITDA827 mkr

EBITDA% 7,1%

Veltufjárhlutfall1,27

Eiginfjárhlutfall16,7%

DSO30 dagar

DPO23 dagar

Veltuhraði birgða

5,8

Rekstrarkostn./tekjur21,5%

Handbært fé frá rekstri

318 mkr

Laun og launat. gj./tekjur

37,5%

Framlegð% 26,0%

Page 10: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Rekstrarreikningur 2014

Í milljónum ISK12M 2014

12M 2013

Seldar vörur og þjónusta 11.572 10.940

Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. (8.560) (8.511)

Framlegð 3.012 2.430

Rekstrarkostnaður (2.484) (2.473)

Virðisrýrnun viðskiptavildar 0 (103)

Rekstrarhagnaður (-tap) 528 (362)

Hrein fjármagnsgjöld (292) (216)

Tekjuskattur 31 52

Tap af aflagðri starfsemi (26) (1.303)

Rekstrarliðir (beint á eigið fé) 17 5

Heildarhagnaður (-tap) tímabilsins 259 (1.607)

EBITDA 827 302

309

-62

518 532481

302

604

223

-200

-100

0

100

200

300

400

500

600

700

800

900

EBITDA án eignfærslu Eignfærsla

2,1%

-0,4%

3,6% 3,4% 3,4%

2,8%

5,2%

7,10%

EBITDA% EBITDA% með eignfærslu

Page 11: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Rekstrarreikningur – F4 2014

Í milljónum ISKF4

2014F4

2013*

Seldar vörur og þjónusta 3.315 3.052

Vörunotkun og kostn.verð seldrar þj. (2.475) (2.397)

Framlegð 840 655

Rekstrarkostnaður (674) (710)

Virðisrýrnun viðskiptavildar 0 (103)

Rekstrarhagnaður (-tap) 167 (157)

Hrein fjármagnsgjöld (111) (0,1)

Tekjuskattur (69) 33

Tap af aflagðri starfsemi 0 (390)

Heildarhagnaður (-tap) tímabilsins 110 (496)

EBITDA 241 58

146

22

161

61 58

152 157

122

173

3950

66

68

EBITDA án eignfærslu Eignfærsla

* Samanburðartölur fyrri ára leiðréttar m.v. aflagða starfsemi

4,0%

0,8%

5,7%

2,5%

1,9%

5,3% 5,5%

4,7%5,2%

6,7%7,3% 7,4% 7,3%

EBITDA% EBITDA% með eignfærslu

Page 12: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Efnahagur

Í milljónum ISK 31.12.2014 31.12.2013

Fastafjármunir 3.038 3.049

Veltufjármunir 2.732 2.982

Eignir samtals 5.771 6.031

Eigið fé 963 665

Langtímaskuldir 2.651 2.090

Skammtímaskuldir 2.157 3.276

Eigið fé og skuldir samtals 5.771 6.031

1,17 1,191,10 1,07

0,91 0,94

1,281,35

1,27

Veltufjárhlutfall

28% 29%

19% 18%

11%13%

15%16% 17%

Eiginfjárhlutfall

Page 13: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Sjóðstreymi

Í milljónum ISK 12M 2014 12M 2013

Handbært fé frá rekstri 318 561

Fjárfestahreyfingar (330) (268)

Fjármögnunarhreyfingar (354) (50)

(Lækkun) á handbæru fé (366) 243

Áhrif gegnisbreytinga á handbært fé (6) (10)

Handbært fé í ársbyrjun 451 218

Handbært fé í lok tímabilsins 79 451316

218

451

79

Þróun á handbæru fé í lok fjórða ársfjórðungs (milljónir ISK)

237

46 6238

561

14188

180

318

Handbært fé frá rekstri (milljónir ISK)

Page 14: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Nýherji á NASDAQ

» Nýherji er á aðallista kauphallar

» Landsbanki Íslands með Viðskiptavakt á hlutabréfunum

» Hlutabréfaverð:

» Breyting 2014: 42%

» Mvirði 31.12.2013 - 1.460 mkr

» Mvirði 31.12.2014 - 2.124 mkr

0,0

1,0

2,0

3,0

4,0

5,0

6,0

7,0

Page 15: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Horfur

Page 16: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Framundan

» Ágætar horfur hjá öllum félögum samstæðunnar og gert ráð fyrir hóflegum vexti tekna og afkomu

» Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum

» Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

» Afrakstur þróunarverkefna hjá Applicon IS og SE

» Vinna við nánari útfærslu á nýju skipulag (sölu og þjónustu) og hagræðingu

» Samstarf milli dótturfélaga og móðurfélags, uppbygging samstæðu

» Tempo Software ehf. og TM Software - stefnumótun og samstarfstækifæri

Page 17: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

TM SoftwareTEMPO og FOLIO

Page 18: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

TM SoftwareHraður tekjuvöxtur og áhugaverð tækifæri

0%

10%

20%

30%

40%

0

500

1.000

1.500

2.000

2009 2010 2011 2012 2013 2014

m IS

K

Velta %vöxtur veltu

TM Software

0

100

200

300

400

500

600

700

800

2009 2010 2011 2012 2013 2014

m IS

K

Velta

TEMPO

» Leiðandi hugbúnaðarfyrirtæki á Íslandi

» 30 ára saga af nýsköpun og vöruþróun

» Þrjár öflugar einingar

» Mikill vöxtur síðustu ár

» Tækifæri á öllum mörkuðum

» Mismunandi áherslur eftir einingum

» Sérhæfð vef- og hugbúnaðarþróun á Íslandi (að mestu)

» Vöruþróun fyrir erlendan markað

» TEMPO 6000 viðskiptavinir í 110 löndum

Page 19: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Tvö öflug fyrirtækiSkýrt afmarkaðar áherslur, vörur og markaðssvæði

TM Software ehf.

» Stjórnendateymi

» Hákon Sigurhansson (frkvstj), Soffía Þórðardóttir

» Starfsfólk

» 68 manns

» Tekjur ca. 1 ma.

Tempo Software ehf.

» Stjórnendateymi

» Ágúst Einarsson (frkvstj.), Pétur Ágústsson, Jessica Vanderveen, Viðar Svansson, Patrick Alexander Thomas

» Starfsfólk

» 50 manns

» Tekjur ca. 1 ma.

19

• Skerpa á starfsemi: nýsköpun og sérhæfð vef- og hugbúnaðarþróun

• Vöruþróun á sérsviðum: flug- og ferðaþjónusta, heilbrigðisþjónusta, þjónustuvefir og rafræn viðskipti

• Auka sýnileika og styrkja uppbyggingu TEMPO sem alþjóðlegt vörumerki

• Leita samstarfs við utankomandi aðila til að styðja við hraðan vöxt

Page 20: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum

» Nýherji er fyrirmyndarfyrirtæki í góðum stjórnarháttum samkvæmt mati Rannsóknarmiðstöðvar um stjórnarhætti við Háskóla Íslands, að undangenginni ítarlegri úttekt Capacent.

Page 21: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Q&A

Page 22: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi

Fyrirvari

Nýherji vekur athygli á því að staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu kunna að vera byggðar á mati og áætlunum stjórnenda félagsins en ekki á staðreyndum sem hægt er að sannreyna við kynningu. Eðli málsins samkvæmt fela slíkar staðhæfingar í sér óvissu.

Athygli fjárfesta er vakin á því að margir þættir geta haft þau áhrif að rekstrarumhverfi félagsins og afkoma verði með öðrum hætti en forsendur gera ráð fyrir í kynningunni. Þessi kynning verður ekki endurskoðuð eftir birtingu hvað þetta varðar.

Staðhæfingar sem finna má í þessari kynningu gilda eingöngu á því tímamarki þegar hún er birt og takmarkast gildi þeirra við það sem segir í fyrirvara þessum.

Page 23: Fyrsti ársfjórðungur 2014 - origo.is · » Nýjar lausnir og vörur á markað frá móðurfélagi og dótturfélögum » Fjárfesting í hugbúnaðarþróun skilar áfram ávinningi