26
Vefþjónustur LKS Efnisyfirlit Efnisyfirlit 1. Almennt 2. Breytingar frá fyrri útgáfu 3. Slóðir 3.1. Umhverfi SÍ 3.1.1. Raunumhverfi SÍ 3.1.2. Prófunarumhverfi SÍ 3.1.3. Varaumhverfi SÍ 4. Umslag : lks 4.1 profun 4.2. greidsluthatttaka 4.3. favirkarbeidnir 4.4. stadaeinstaklings 4.5. umsoknumgreidsludreifingu 4.6. utbuagreidsludreifingarsamning 4.7. stadfestagreidsludreifingarsamning 4.8. fatilvisun 4.9. vistaskjal 4.10. stadaskjals 4.11. fagreidsluyfirlit 4.12. fagreidsluskjal 4.13. faskjolgreidslu 5. Verðupplýsingar 6. Lyfjareikningur 6.1 Lýsing 6.2. Skema 6.3. Villulisti 7. Greiðsluþátttökuskeyti 7.1 Skilgreiningar 7.2 Flæðirit 7.3 Dæmi 7.4 Virkar beiðnir 1. Almennt Útgáfa 3. - 03.júní 2013 Föll sem lyfsalar geta sent SÍ. Móttekin í gegnum SOAP-umslag. Umslag inniheldur vefþjónustur sem eru í boði fyrir lyfjatengdar upplýsingar sem fara á milli grunnkerfa SÍ og viðskiptavina SÍ. 2. Breytingar frá fyrri útgáfu Breytingar frá útgáfu 2 : 1. Ný föll vegna greiðsludreifingar fall umsoknumgreidsludreifingu sem er skeyti sem svarar til um hvort að einstaklingur eigi rétt á greiðsludreifingu (hafi t.d. ekki sótt um áður). fall utbuagreidsludreifingarsamning útbýr greiðsludreifingarsamning og skilar á pdf formi. fall stadfestagreidsludreifingarsamning staðfestir að samningur um greiðsludreifingu hafi verið undirritaður og frágenginn. Breytingar frá útgáfu 1 : 1. Ný svæði í skeytinu greidsluthatttaka (Kafli 4.2) kt_fjolskyldu: Úttak. Kennitala fjölskyldu einstaklings. Fjölskyldunúmer skv. þjóðskrá. thakskirteini_til: Úttak í lyfjalínu skeytis. Ef einstaklingur er með virkt ÞAK-skírteini þá skilar þetta svæði gildistíma þess. Gild ÞAK-skírteini verða ekki virk á tímabilinu fyrr en einstaklingur hefur greitt hámarksupphæð þriðja þreps. Á meðan ÞAK-skírteini er óvirkt þá er þetta svæði autt. 2. Villulisti (Kafli 6.3)

Vefþjónustur LKSSoap villur geta komið upp við vinnslu falla.€ Ef villa kemur upp í falli þá skilar vefþjónustan service exception með útskýringu á villu. Í dæminu

  • Upload
    others

  • View
    7

  • Download
    1

Embed Size (px)

Citation preview

Vefþjónustur LKS

EfnisyfirlitEfnisyfirlit1. Almennt2. Breytingar frá fyrri útgáfu3. Slóðir

3.1. Umhverfi SÍ3.1.1. Raunumhverfi SÍ3.1.2. Prófunarumhverfi SÍ3.1.3. Varaumhverfi SÍ

4. Umslag : lks4.1 profun4.2. greidsluthatttaka4.3. favirkarbeidnir4.4. stadaeinstaklings4.5. umsoknumgreidsludreifingu4.6. utbuagreidsludreifingarsamning4.7. stadfestagreidsludreifingarsamning4.8. fatilvisun4.9. vistaskjal4.10. stadaskjals4.11. fagreidsluyfirlit4.12. fagreidsluskjal4.13. faskjolgreidslu

5. Verðupplýsingar6. Lyfjareikningur

6.1 Lýsing6.2. Skema6.3. Villulisti

7. Greiðsluþátttökuskeyti7.1 Skilgreiningar7.2 Flæðirit7.3 Dæmi7.4 Virkar beiðnir

1. AlmenntÚtgáfa 3. - 03.júní 2013

Föll sem lyfsalar geta sent SÍ. Móttekin í gegnum SOAP-umslag.Umslag inniheldur vefþjónustur sem eru í boði fyrir lyfjatengdar upplýsingar sem fara á milli grunnkerfa SÍ og viðskiptavina SÍ.

2. Breytingar frá fyrri útgáfuBreytingar frá útgáfu 2 :

1. Ný föll vegna greiðsludreifingar

fall umsoknumgreidsludreifingu sem er skeyti sem svarar til um hvort að einstaklingur eigi rétt á greiðsludreifingu (hafi t.d. ekki sótt um áður).

fall utbuagreidsludreifingarsamning útbýr greiðsludreifingarsamning og skilar á pdf formi.

fall stadfestagreidsludreifingarsamning staðfestir að samningur um greiðsludreifingu hafi verið undirritaður og frágenginn.

Breytingar frá útgáfu 1 :

1. Ný svæði í skeytinu greidsluthatttaka (Kafli 4.2)

kt_fjolskyldu: Úttak. Kennitala fjölskyldu einstaklings. Fjölskyldunúmer skv. þjóðskrá.

thakskirteini_til: Úttak í lyfjalínu skeytis. Ef einstaklingur er með virkt ÞAK-skírteini þá skilar þetta svæði gildistíma þess. Gild ÞAK-skírteini verðaekki virk á tímabilinu fyrr en einstaklingur hefur greitt hámarksupphæð þriðja þreps. Á meðan ÞAK-skírteini er óvirkt þá er þetta svæði autt.

2. Villulisti (Kafli 6.3)

Listi yfir villutékk sem eru framkvæmd á innsendum lyfjareikningi.

3. Nýtt skeyti favirkarbeidnir (Kafli 4.3) og stutt lýsing á hugmyndinni að baki því skeyti (7.4).

3. Slóðir

3.1. Umhverfi SÍFöll sem eru uppsett hjá SÍ eru:

profungreidsluthatttakafavirkarbeidnirafgreidslastadaeinstaklingsumsoknumgreidsludreifinguutbuagreidsludreifingarsamningstadfestagreidsludreifingarsamningfatilvisunvistaskjalstadaskjals *fagreidsluyfirlit *fagreidsluskjal *faskjolgreidslu *

*Verður tekið í notkun síðar.

3.1.1. Raunumhverfi SÍRaunumhverfi : https://ws.sjukra.is/lks/lks.svcSchema skilgreining : https://ws.sjukra.is/lks/lks.svc?wsdl

3.1.2. Prófunarumhverfi SÍPrófunarumhverfi : https://pws.sjukra.is/lks/lks.svcSchema skilgreining : https://pws.sjukra.is/lks/lks.svc?wsdl

3.1.3. Varaumhverfi SÍTilgangur þessarar vélar er að vera til takst ef raunvélin fer niður af einhverjum sökum. Gagnagrunnar vélarinnar verða uppfærðir á hverri nóttu líktog raunvélin með gögnum frá gagnagrunnum SÍ hjá TR, og verða því gögn þeirra í sync-i. Það ætti því að vera góður kostur fyrir lyfsala að skipta yfirá varavélina ef raunvélinfæri niður og notast þá við hana til fyrirspurnar um greiðsluþátttöku.

Varaumhverfi: https://vws.sjukra.is/lks/lks.svcSchema skilgreining : https://vws.sjukra.is/lks/lks.svc?wsdl

4. Umslag : lksFöll sem lyfsalar getur sent SÍ og eru móttekin í gegnum SOAP-umslög:

Ath:.

Tegund gilda eru annað hvort N = númer S=strengur D=Dagsetning. Tala innan sviga eftir tegund segir til um mögulega hámarksstærð þeirra. (dæmi: N(10) er allt að 10 stafa tala).Dagsetningasvæði eru á forminu yyyy-mm-dd[ ] utan um tegundarskilgreiningu svæði merkir að svæði sé valkvætt.

Soap villur geta komið upp við vinnslu falla.  Ef villa kemur upp í falli þá skilar vefþjónustan service exception með útskýringu á villu.Í dæminu hér að neðan sést villan í taginu „faultstring" og raðnúmer villunar í taginu „errorNumber".Dæmi um villusvar:

<?xml version='1.0' encoding='UTF-8'?> http://schemas.xmlsoap.org/soap/envelope/<soap:Envelope xmlns:soap=' '>

  <soap:Body>    <soap:Fault>      soap:Server<faultcode> </faultcode>      Kennitala finnst ekki í þjóðskrá!<faultstring> </faultstring>      <detail>        http://xxxxx.service.mule.tr.is<ns1:ServiceException xmlns:ns1=' '>          http://xxxxx.service.mule.tr.is http://www.w3.org/2001/XMLSchema-instance ns4:int <errorNumber xmlns:ns2=' ' xmlns:xsi=' ' xsi:type=' ' xmlns:

http://www.w3.org/2001/XMLSchema 1574ns4=' '> </errorNumber>        </ns1:ServiceException>      </detail>    </soap:Fault>  </soap:Body></soap:Envelope>

4.1 profunPrófunarfall til að prófa hvort samskipti eru í lagi.

Heiti svæðis Tegund Skýring

Inntak    

sendandi S(100) Notendanafn þriðja aðila ef sá sem skráir siginn er að senda upplýsingar fyrir þriðja aðilaannars autt eða sleppt.

Úttak    

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍ gefursendingunni. Ef SÍ náði ekki að úthlutanúmer þá hefur gildið -1.

4.2. greidsluthatttakaFall sem svarar til um greiðsluþátttöku SÍ vegna einstaklings og lyfjakostnaðar hans niður á einstakar lyfjaávísanir.

Inntak er skeytið sem sent er frá apóteki til SÍ sem spurning um greiðsluþátttöku vegna viðkomandi einstaklings/lyfja.

Heiti svæðis Tegund Skýring Nánari skýring / aths.

Inntak      

sendandi S(100) Einkenni raunverulegssendanda.

Autt eða í sumum tilvikum gætiapótek sent gögn í gegnum einagátt þar sem gáttin tengist TR/SÍ.Í því tilfelli kemur hér einkenniapóteks.

starfsmadur S(100) Einkenni starfsmanns í tölvukerfiapóteks.

 

kennitala S(10) Kennitala einstaklings.  

erlend_sjukratrygging N(1) 0=Ekki tilgreint;1=Norðurlandabúi; 2=EES.Svæði til að tilgreina hvorteinstaklingur sem ekki er skráðursjúkratryggður í kerfum SÍ sésjúkratryggður á norðurlöndunumeða sjúkratryggður í EES landi ágrundvelli vottorðs/skilríkja semhann framvísar í apóteki. Ígildisjúkratryggingar á Íslandi.

 

dagsetning D Dagsetning afgreiðslu.  

tegund S(1) Tegund skeytis. B=Beiðni,F=Fyrirspurn

Sjá nánari lýsingu á notkunsvæðisins í kafla 7.

skammtakort N(1) 0=Venjuleg lyfjaafgreiðsla;1=Skammatakortaafgreiðsla.

Ef lyfseðill er merktur venjuleglyfjaafgreiðsla þá getur hann ekkiinnihaldið fleiri en eitt raðnúmerlyfseðils (lyfsedill_radnumer).

afgreidslunumer N(15) Einkvæmt afgreiðslunúmer hjáapóteki. Á aðeins við ef tegunder að gerðinni Beiðni. Getur verið0 en þá er skeyti stök beiðni.

Sjá nánari lýsingu á notkunsvæðisins í kafla 7.

lyfsedilsnumer N(15) Einkvæmt númer lyfseðils hjáapóteki. Á aðeins við ef tegunder að gerðinni Beiðni. Getur verið0 en þá er ekki hægt að sendaafgreidslu með tilvísun íraðnúmer skeytis.

Sjá nánari lýsingu á notkunsvæðisins í kafla 7.

lyfjafraedingur N(1) Merkt 1 ef lyfjafræðingur ávísarlyfseðli, annars 0. Engingreiðsluþátttaka reiknast eflyfjafræðingur ávísar lyfseðli.

 

lyf Fylki() Listi af lyfjum í lyfjaúttekt Liðirnir hér fyrir neðan eru pr. lyf

linunumer N(2) Línunúmer lyfs, frá 1..n  

lyfsedill_radnumer N(15) Innra númer lyfseðils. Númerlyfseðils frá lækni eða númerlyfseðils úr rafrænulyfseðilsgáttinni.

Einkvæmt lyfseðilsnúmer læknis.Raðnúmer lyfseðils getur ekkiinnihaldið fleiri en eittlæknanúmer.

dags_lyfsedils D Útgáfudagur lyfseðils hjá lækni.Er notað til að athuga hvortlyfseðill sé útrunninn.

 

laeknanumer N(4) Skírteinisnúmer læknis. Ef 0 þáer læknir erlendur. Ef merkt 1 viðsvæðið lyfjafraedingur þá þarfekki að fylla í þetta svæði.

 

abending N(1) Er lyfið afgreitt skv ábendingu? 0= Nei, 1 = Já.

Ef lyfið er afgreitt skv. ábendingureiknast 100% greiðsluþátttaka.Á við um lyf sem falla undirsóttvarnarlögin.

norrvnr S(6) Norrænt vörunúmer lyfs  

magn N(8,5) Magn (990,12345)  

soluverd N(10) Söluverð apóteks. Þ.e. söluverðpakkningar.

 

Úttak      

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍgefur sendingunni. Ef SÍ náðiekki að úthluta númer þá hefurgildið -1.

 

gildirtil D Útreikningur frá SÍ gildir til lokþessa dags (kl. 23:59:59).

 

nafn S(100) Nafn einstaklings.  

sjukratryggdur N(1) Svarar til um hvort einstaklingursé sjúkratryggður á Íslandi áafgreiðsludegi. 1=Já, 0=Nei.

 

skyringsjukratryggdur S(100) Ef einstaklingur er ekkisjúkratryggður þá inniheldursvæðið textaskýringu á þvíhversvegna hann er ekkisjúkratryggður.

 

stada S(10) Staða greiðsluþátttöku: ENGIN =Engin greiðsluþátttaka. LAG =lægri greiðsluþátttaka(almennur). HAR = hærrigreiðsluþátttaka (barn,ellilífeyrisþegi,örorkulífeyrisþegi).

 

kt_fjolskyldu S(10) Kennitala fjölskyldu einstaklings.Fjölskyldunúmer skv. þjóðskrá.

 

timabilupphafdags D Dagsetning upphafsdags semútreikningur greiðsluþátttökueinstaklings miðast við. Ef ekkerttímabil er til þá er skilað deginumí dag.

 

timabilgreitt N(10) Upphæð sem er þegar greidd afeinstaklingi á tímabilinu.

 

threp N(1) Greiðsluþátttökuþrep semeinstaklingur er staddur í miðaðvið stöðuna í dag. T.d. þrep 2.

 

hlutfall N(3) Greiðsluhlutfall þreps semeinstaklingur er staddur í miðaðvið stöðuna í dag. T.d. 15% semer hlutfall hans í þrepi 2.

 

heildarsoluverd N(10) Heildarsöluverð apóteks Söluverð allra lyfja sem apótekiðsendir inn í skeytinu. Summabreytunar soluverd í fylkinu lyf íinntakinu

heildargreidsluthatttokuverd N(10) Heildarupphæðgreiðsluþátttökuverðs sem hluturSÍ er reiknaður út frá.

 

heildarumframverd N(10) Heildarupphæð umframverðs.  

heildarhlutursi N(10) Heildarupphæð greiðsluþátttökuSÍ í lyfjareikningi.

 

heildarhlutureinst N(10) Heildarupphæð einstakling.Umframverð lagt við reiknaðanhluta einstaklings.

 

heildarreiknhlutureinst N(10) Heildarupphæð reiknaðs hlutaeinstaklings.

 

greidsluthatttaka Fylki() Listi svara af greiðsluþátttökufyrir lyf 1..n

Liðirnir hér fyrir neðan eru pr. lyf

– linunumer N(2) Línunúmer lyfs frá 1.nsamkvæmt innsendu línunúmerilyfs.

 

– norrvnr S(6) Norrænt vörunúmer lyfs  

– greidslumerking_lvs S(1) Merking greiðsluþátttöku LGN(Lyfjaverðskrá). Er merkt G ef lyfer skráð með greiðsluþátttöku ílyfjaverðskrá. 0 ef engingreiðsluþátttaka.

 

– greidslumerking S(1) Merking greiðsluþátttöku SÍ. Ermerkt * ef full greiðsluþátttakasem byggist á réttindumeinstaklings. Er merkt G ef lyf erinnan greiðsluþátttöku SÍ. 0 efengin greiðsluþátttaka.

 

– vidmidunarverd N(10) Viðmiðunarverð lyfs samkvæmtverðskrá.

 

– greidsluthatttokuverd N(10) Greiðsluþátttökuverð lyfs semhlutur SÍ er reiknaður út frá.Getur verið það sama ogviðmiðunarverð eða söluverð.

 

– umframverd N(10) Umframverð lyfs. Mismunursöluverðs og viðmiðunarverðsþegar söluverð er hærra.

 

– hlutursi N(10) Greiðsluþátttaka SÍ í lyfjaverði.Getur verið reiknað út frásöluverði eða viðmiðunarverði.

 

– hlutureinst N(10) Raunhlutur einstaklings ílyfjaverði. Samtala hlutseinstaklings og umframverðs.

 

– reiknadurhlutureinst N(10) Reiknaður hlutur einstaklings ílyfjaverði. Sá hluti verðs semreiknast inn í greiðslugrunneinstaklings.

 

– lyfjaskirteini_fra D Dagsetning frá á gildulyfjaskírteini fyrir viðkomandi lyf.Ef einstaklingur átti lyfjaskírteinifyrir lyfið sem er útrunnið minnaen 100 dögum fyrir dagsetninguafgreiðslu er' dagsetning frá' fyrirþað skírteini skilað. Ef á ekkilyfjaskírteini (eða gildilyfjaskírteini í úttaki er 2) þá autt.

 

– lyfjaskirteini_til D Hér gildir það sama og fyrir"lyfjaskirteini_fra" og "dagsetningtil" fyrir skírteinið er skilað þó svoað sú dagsetning sé liðin.

 

– lyfjaskirteini_aheiti N(1) 1 ef á lyfjaskírteini er samþykktgreiðsluþátttaka sem miðast viðhámarks smásöluverð þ.e. ekkiviðmiðunarverð – samþykktgreiðsluþátttaka í ákveðnulyfjaheiti/sérlyfjaheiti, annars 0.Ef á ekki lyfjaskírteini (eða gildilyfjaskírteini í úttaki er 2) þá autt.

 

– thakskirteini_til D Ef einstaklingur er með virktÞAK-skírteini þá skilar þettasvæði gildistíma þess. GildÞAK-skírteini verða ekki virk átímabilinu fyrr en einstaklingurhefur greitt hámarksupphæðþriðja þreps. Á meðanÞAK-skírteini er óvirkt þá er þettasvæði autt.

 

– athugasemd S(200) Getur innihaldið skýringu á þvíhvers vegna það er engingreiðsluþátttaka í lyfi. T.d. ef lyfer sjúkrahúslyf.

 

4.3. favirkarbeidnirSkilar því hvort áður innsendar beiðnir séu enn virkar eða ekki. Sjá nánar lýsingu á virkum beiðnum í kafla 7.4.

Heiti svæðis Tegund Skýring Nánari skýring / aths.

Inntak      

sendandi S(100) Einkenni raunverulegssendanda.

Autt eða í sumum tilvikum gætiapótek sent gögn í gegnum einagátt þar sem gáttin tengist TR/SÍ.Í því tilfelli kemur hér einkenniapóteks.

starfsmadur S(100) Einkenni starfsmanns í tölvukerfiapóteks.

 

beidnir Fylki() Listi af beiðnum sem á aðathuga stöðuna á.

Liðirnir hér fyrir neðan eru pr.beiðni

linunumer N(4) Línunúmer beiðni í fylki, frá 1..n  

radnumer_beidni N(10) Raðnúmer sendingar eðabeiðnar sem á að athugastöðuna á. Númerið úrradnumer_si svæðinu sem fylgdimeð úr greiðsluþátttökuskeytinuþegar beiðnin var send inn.

 

Úttak      

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍgefur sendingunni. Ef SÍ náðiekki að úthluta númer þá hefurgildið -1.

 

svar Fylki() Listi af beiðnum og staða þeirra.  

linunumer N(4) Línunúmer beiðni í fylki, frá 1..n Liðirnir hér fyrir neðan eru pr.beiðni

radnumer_beidni N(10) Raðnúmer sendingar eðabeiðnar. Sama númer og varsent í inntakinu.

 

virk N(1) Segir til um hvort beiðni séennþá virk eða ekki. -1=Finnstekki, 0=Ekki virk, 1=Virk.

 

4.4. stadaeinstaklingsSkeyti sem veitir nánari upplýsingar um einstakling og stöðu hans gagnvart greiðsluþátttöku SÍ í lyfjakostnaði.

Heiti svæðis Tegund Skýring Nánari skýring / aths.

Inntak      

sendandi S(100) Einkenni raunverulegssendanda.

Autt eða í sumum tilvikum gætiapótek sent gögn í gegnum einagátt þar sem gáttin tengist TR/SÍ.Í því tilfelli kemur hér einkenniapóteks.

starfsmadur S(100) Einkenni starfsmanns í tölvukerfiapóteks.

 

kennitala S(10) Kennitala einstaklings.  

dagsetning D Viðmiðunardagsetning.  

Úttak      

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍgefur sendingunni. Ef SÍ náðiekki að úthluta númer þá hefurgildið -1.

 

sjukratryggdur N(1) Svarar til um hvort einstaklingursé sjúkratryggður á Íslandi áviðmiðunardegi. 1=já, 0=nei.

 

skyringsjukratryggdur S(100) Ef einstaklingur er ekkisjúkratryggður þá inniheldursvæðið textaskýringu á þvíhversvegna hann er ekkisjúkratryggður.

 

stada S(10) Staða greiðsluþátttöku: ENGIN =Engin greiðsluþátttaka. LAG =lægri greiðsluþátttaka(almennur). HAR = hærrigreiðsluþátttaka (barn,ellilífeyrisþegi,örorkulífeyrisþegi).

 

timabilupphafdags D Dagsetning upphafsdags semútreikningur greiðsluþátttökueinstaklings miðast við. Ef ekkerttímabil er til þá er skilað deginumí dag.

 

timabilgreitt N(10) Upphæð sem er þegar greidd afeinstaklingi á tímabilinu.

 

threp N(1) Greiðsluþátttökuþrep semeinstaklingur er staddur í miðaðvið stöðuna í dag. T.d. þrep 2.

 

hlutfall N(3) Greiðsluhlutfall þreps semeinstaklingur er staddur í miðaðvið stöðuna í dag. T.d. 15% semer hlutfall hans í þrepi 2.

 

4.5. umsoknumgreidsludreifinguUmsókn um greiðsludreifingu fyrir einstakling.

Heiti svæðis Tegund Skýring Nánari skýring / aths.

Inntak      

sendandi S(100) Einkenni raunverulegssendanda.

Autt eða í sumum tilvikum gætiapótek sent gögn í gegnum einagátt þar sem gáttin tengist TR/SÍ.Í því tilfelli kemur hér einkenniapóteks.

kennitala S(10) Kennitala einstaklings.  

fjolskylda N(1) 0 = verið að sækja um fyrireinstakling, 1 = verið að sækjaum fyrir börn

 

dags D Umsóknardagsetning. Aðeinsleyfilegt að hafa í dag.

 

upphaed N(10) Upphæð sem óskað er eftir ígreiðsludreifingu (heildarupphæðhlutar einstaklings í lyfjakaupumsem eru með greiðslumerkingu)

ATH. að upphæð er skipt í 3hluta ef samþykkt. Fyrsta hlutanngreiðir einstaklingur viðafhendingu en hinum 2 hlutunumverður dreift. Ef einstaklingur áþakskírteini, getur hann fengiðfrekari dreifingu. Sjá skýringu aðneðan.

Úttak      

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍgefur sendingunni. Ef SÍ náðiekki að úthluta númer þá hefurgildið -1.

 

samthykkt N(1) Svarar til um hvort umsókn hafiverið samþykkt og hvernig. 0 =Ekki samþykkt, 1 = Samþykktvenjuleg, 2 = Samþykkt frekari

Venjuleg samþykkt gefureinstaklingi kost á að fá aðhámarki 18.000 kr. að láni dreiftá 2 mánuði. Frekari samþykkt ávið ef einstaklingur hefurþakskírteini. Hann getur þáfengið hærri upphæð dreift á fleirimánuði. ATH ef einstaklingur ferí annað apótek og biður þar umgreiðsludreifingu og apótekiðsendir umsókn, þá mun SÍ einnigsamþykkja þá umsókn nemaáður hafi verið send ósk umgreiðsludreifingarsamning eðagreiðsludreifingarsamningurverið staðfestur.

skyring S(100) Skýring á samþykkt. Ef umsókn er ekki samþykkt getaskýringar geta verið:"Einstaklingur ekkisjúkratryggður", "Einstaklingur ermeð áður samþykktagreiðsludreifingu", "Einstaklingurer með áður samþykktagreiðsludreifingu fyrir fjölskyldu"--ef fjölskylda, "Engin börnfinnast fyrir fjölskyldukennitölueinstaklings" .. ef sótt er um fyrirfjölskyldu.

4.6. utbuagreidsludreifingarsamningSkilar greiðsludreifingarsamningi sem apótek er að ganga frá við einstakling.

Athugið ef SÍ hefur áður skilað greiðsludreifingarsamningi til annars apóteks milli þess sem sótt var um greiðsludreifingu, mun fallið skila villu meðskýringu um að umsókn frá apóteki sé ekki lengur í gildi.

Heiti svæðis Tegund Skýring Nánari skýring / aths.

Inntak      

sendandi S(100) Einkenni raunverulegssendanda.

Autt eða í sumum tilvikum gætiapótek sent gögn í gegnum einagátt þar sem gáttin tengist TR/SÍ.Í því tilfelli kemur hér einkenniapóteks.

kennitala S(10) Kennitala einstaklings.  

fjolskylda N(1) 0 = verið að sækja um fyrireinstakling, 1 = verið að sækjaum fyrir börn

 

heildarverd_lyfja N(10) Heildarverð lyfja (eingöngu erlánað vegna lyfja sem hafagreiðslumerkingu)

 

hluti_si N(10] Upphæð sem SÍ tekur þátt í aðgreiða

 

greidsla_lyfjakaupanda N(10) Upphæð sem einstaklingur ætlarað greiða við afhendingu

 

Úttak      

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍgefur sendingunni. Ef SÍ náðiekki að úthluta númer þá hefurgildið -1.

 

samthykkt N(1) Svarar til um hvort umsókn hafiverið samþykkt og hvernig. 0 =Ekki samþykkt, 1 = Samþykktvenjuleg, 2 = Samþykkt frekari

Venjuleg samþykkt gefureinstaklingi kost á að fá aðhámarki 18.000 kr. að láni dreiftá 2 mánuði. Frekari samþykkt ávið ef einstaklingur hefurþakskírteini. Hann getur þáfengið hærri upphæð dreift á fleirimánuði.

skyring S(100) Skýring á samþykkt. Ef umsókn er ekki samþykkt getaskýringar geta verið: "Umsóknum greiðsludreifingu finnst ekki" -ef ekki finnst áður samþykktumsókn um greiðsludreifingu."Umsókn um greiðsludreifingu erútrunnin" - ef áður samþykktumsókn um greiðsludreifingu erútrunnin á tíma." [ ofl, eftir aðákveða fleiri skýringar ]

samningsnumer N(15) raðnúmergreiðsludreifingarsamnings

 

samningur blob(PDF) PDF skjal sem inniheldurgreiðsludreifingarsamning.

4.7. stadfestagreidsludreifingarsamningStaðfesting á áður umbeðinni greiðsludreifingu eins og skilað var í skeytinu utbuagreidsludreifingarsamning.

Athugið að staðfesta verður greiðsludreifingarsamning á sama degi frá því að útbúinn var greiðsludreifingarsamningur (í skeytinuutbuagreidsludreifingarsamning).  Annars álítur SÍ að samningurinn hafi ekki verið undirritaður.

Heiti svæðis Tegund Skýring Nánari skýring / aths.

Inntak      

sendandi S(100) Einkenni raunverulegssendanda.

Autt eða í sumum tilvikum gætiapótek sent gögn í gegnum einagátt þar sem gáttin tengist TR/SÍ.Í því tilfelli kemur hér einkenniapóteks.

samningsnumer N(10) Númer samnings samkvæmtsvari úr skeytiutbuagreidsludreifingarsamning

 

Úttak      

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍgefur sendingunni. Ef SÍ náðiekki að úthluta númer þá hefurgildið -1.

 

4.8. fatilvisunBýr til einkvæmt raðnúmer sem apótek geta notað sem númer í lyfseðli, afgreiðslu og lyfjareikningi.

Heiti svæðis Tegund Skýring Nánari skýring / aths.

Inntak      

sendandi S(100) Einkenni raunverulegssendanda.

Autt eða í sumum tilvikum gætiapótek sent gögn í gegnum einagátt þar sem gáttin tengist TR/SÍ(t.d. Hekla). Í því tilfelli kemur hérnotandanafn apóteks.

starfsmadur S(100) Einkenni starfsmanns í tölvukerfiapóteks.

 

tegund S(1) Tegund tilvísunar.R=Lyfjareikningsnúmer;L=Lyfseðilsnúmer;A=Afgreiðslunúmer

 

Úttak      

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍgefur sendingunni. Ef SÍ náðiekki að úthluta númer þá hefurgildið -1.

 

tilvisun N(10) Skilar einkvæmu númeri eftirtegund tilvísunar.

 

4.9. vistaskjalVistar SÍ skjal af ákveðinni tegund.

Heiti svæðis Tegund Skýring

Inntak    

sendandi S(100) Autt eða einkenni raunverulegssendanda/afgreiðslustöð ef annar en sá semskráir sig inn. Má vera textastrengur eðanúmer viðskiptamanns. Númerviðskiptamanns fæst uppgefið hjá SÍ. Efsendur er textastrengur þá þarf hann að veraforskráður hjá SÍ (sem mappar strenginn yfir íviðskiptamannanúmer í töflum SÍ). Ef sent ernúmer, þá þarf það að vera til hjá SÍ.

tegundskjals N(4) Tegund af SÍ skjali samkvæmt skilgreininguSÍ. Lyfjareikningur = 10.

skjal XML skjal Skjal samkvæmt skilgreiningu SÍ.

Úttak    

tokst N(1) 1 ef móttaka tókst, 2 móttekið enathugasemd. (SÍ hefur athugasemdir semþarf að athuga handvirkt). 0 annars. Ef 0 ervistun hafnað.

villulysing S(500) Lýsing á villu ef móttaka tókst ekki. Getaverið kerfisvillur innan kerfa SÍ eðaathugasemd á inntak skeytis.

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍ úthlutarsendingunni. Ef SÍ náði ekki að úthlutanúmer þá hefur gildið -1.

skjalanumer_si N(10) Einkvæmt skjalanúmer sem skjali er úthlutaðef vistun tókst.

villulisti Fylki Fylki af villum ef villur eru gögnum í innsenduxml skjali (Ef tokst = 0). Ef ein villa (=1) er ívillulista þá er móttöku hafnað.

– linunumer N(4) Raðnúmer á villum þ.e. frá 1..n

– villa N(1) 1 = Villa, 2 = Athugasemd sem athuguð erhandvirkt af SÍ.

– tegundvillu S(20) fasti tegundar af villu sem SÍ gefur villunni.

– villulysing S(1000) Lýsing á villu.

4.10. stadaskjalsHægt að senda inn reikninganúmer sem áður var sent inn og athuga með afdrif þess. Ef SÍ hefur móttekið skjal með athugasemd, þá er hægt aðsenda inn til að athuga stöðuna á því skjali; hvort því var endanlega hafnað eða samþykkt.

*ATH Skeyti verður tekið í notkun síðar.

Heiti svæðis Tegund Skýring Athugasemdir

Inntak      

sendandi S(100) Autt...eða einkenni raunverulegssendanda/afgreiðslustöð efannar en sá sem skráir sig inn.Má vera textastrengur eðanúmer viðskiptamanns. Númerviðskiptamanns fæst uppgefiðhjá SÍ. Ef sendur er textastrengurþá þarf hann að vera forskráðurhjá SÍ (sem mappar strenginnyfir í viðskiptamannanúmer ítöflum SÍ). Ef sent er númer, þáþarf það að vera til hjá SÍ.

 

tegundskjals N(4) Tegund af SÍ skjali samkvæmtskilgreiningu SÍ. Lyfjareikningurfrá lyfsala = 10

 

tegund S(1) Tegund tilvísunar. R =Lyfjareikningsnúmer S =Skjalanúmer SÍ (úr vistaskjal).

Þarf að uppfæra þetta?

tilvisun S(20) Tilvísun í skjal. Sjá tegund.  

Úttak      

tokst N(1) 1 ef móttaka tókst, 2 móttekið enathugasemd. (SÍ hefurathugasemdir sem þarf aðathuga handvirkt). 0 annars. Ef 0er vistun hafnað.

 

villulysing S(500) Lýsing á villu ef móttaka tókstekki. Geta verið kerfisvillur innankerfa SÍ eða athugasemd áinntak skeytis.

 

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍúthlutar sendingunni. Ef SÍ náðiekki að úthluta númer þá hefurgildið -1.

 

villulisti Fylki Fylki af villum ef villur vorugögnum í innsendu xml skjalisem verið er að spyrja um (Eftokst = 0 og tokst = 2). Villulisti ertómur ef afgreiðsla var samþykkt(tokst = 1)

 

– linunumer N(4) Raðnúmer á villum þ.e. frá 1..n  

– villa N(1) 1 = villa, 2=athugasemd semathuguð er handvirkt af SÍ

 

– tegundvillu S(20) fasti tegundar af villu sem SÍgefur villunni.

 

4.11. fagreidsluyfirlitSkilar upplýsingum um greiðslur (viðskiptahreyfingar) frá SÍ frá dagsetningu dagsfra til dagsetningu dagstil. Listanum er raðað í dagsetningarröðniðurávið (desc).

*ATH Skeyti verður tekið í notkun síðar.

Heiti svæðis Tegund Skýring Athugasemdir

Inntak      

sendandi S(100) Autt ... eða sendandaeinkenni (efþarf að nota þá ákveðið ísamstarfi við SÍ) ef sent er fyrirannan aðila. Nauðsynlegt aðnota sendandatilvísun ef aðeinsá að fá greiðslur til eins tiltekinsapóteks.

 

kerfi S(3) LEK er lyfjaeftirlitskerfi. Undirkerfiinnan kerfa SÍ ef vilji er að fáaðeins eina tegund.

Ný skammstöfun fyrir nýjaskjalategund.

dagsfra D Dagsetning greiðslu frá.  

dagstil D Dagsetning greiðslu til.  

allar N(1) Ef 1 þá skilar þjónustan öllumhreyfingum tímabilsins dagsfraog dagstil. Ef 0 þá skilarþjónustan aðeins hreyfingunumsem hafa ekki áður verið sóttaraf notanda fyrir tímabilið dagsfraog dagstil.

 

Úttak      

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem SÍgefur sendingunni. Ef SÍ náðiekki að úthluta númer þá hefurgildið -1.

 

greidslur Listi() Listi sem inniheldur nánariupplýsingar um greiðslur.

 

– linunumer N(4) Línunúmer á greiðslu frá 1..n.  

– radnumer N(10) Raðnúmer greiðslu.  

– dagsetning D Er dagsetning bókunar eðagreiðslu.

 

– kennitala S(10) Er kennitala viðskiptavinar  

– vskm N(7) Er viðskiptanúmer viðskiptavinar(getur verið samsteypa, keðja)

 

– heiti S(100) Nafn eða heiti viðskiptavinar  

– utgefandi N(7) Viðskiptanúmer útgefanda(hvaða apótek í samsteypu,keðju)

 

– skyring S(50) Skýring greiðslu.  

– greidsla N(38) Fjárhæð greiðslu.  

– eftirstodvar N(38) Eftirstöðvar skuldar eftirnúverandi greiðslu.

 

– manudur S(6) Er bókunarmánuður greiðslu áformi yyyymm.

 

– bankareikningur S(14) Reikningur sem lagt er inná.  

– kennitala_banka S(10) Kennitala banka sem er lagtinná.

 

– greidsludagur D Dagsetning sem greiðsla varborguð.

 

– kerfi S(3) Kerfi greiðslu innan SÍ.  

– heiti_kerfis S(100) Heiti kerfis innan SÍ.  

– sedilnumerbanka S(7) Tilvísun í seðilnúmer innlagnarhjá RB.

 

4.12. fagreidsluskjalSkilar greiðsluskjali frá SÍ.

*ATH Skeyti verður tekið í notkun síðar.

Heiti svæðis Tegund Skýring

Inntak    

sendandi S(100) Sendandi ef sent er fyrir annan aðila

radnumer S(12) Raðnúmer greiðslu

Úttak    

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem sendingunni ergefið. Ef SÍ náði ekki að úthluta númer þáhefur gildið -1.

skraarnafn S(100) Skráarnafn bréfs.

greidsluskjal Blob(PDF) Greiðsluskjal í formi pdf.

4.13. faskjolgreidsluSkilar lista af undirliggjandi skjölum sem tilheyra einstakri greiðslu frá SÍ.

*ATH Skeyti verður tekið í notkun síðar.

Heiti svæðis Tegund Skýring

Inntak    

sendandi S(100) Sendandi ef sent er fyrir annan aðila

radnumer S(12) Raðnúmer greiðslu

tegundskjals N(4) Tegund skjals (10 = Lyfjareikningur)

Úttak    

radnumer_si N(10) Einkvæmt raðnúmer sem sendingunni ergefið. Ef SÍ náði ekki að úthluta númer þáhefur gildið -1.

skjol Listi() Listi af undirliggjandi skjölum.

– linunumer N(4) Línunúmer á skjali frá 1..n.

– skjalanumer_si N(10) skjalanúmer sem SÍ gaf mótteknu skjali(lyfjareikning).

– tilvisun S(20) tilvísun, sem er í tilviki lyfjareikningsreikningsnúmer frá apóteki.

– tilvisun2 S(20) tilvísun2 sem er í tilviki lyfjareiknings,skammtakortsnúmer ef á við.

1.

a.

b.

i.

5. VerðupplýsingarHér að neðan eru listuð svæði sem halda utan um verðupplýsingar í tveimur skeytum, greiðsluþátttökuskeytinu og lyfjareikningsskeytinu, svæðisem lyfsali verður að skrá í og svæði sem SÍ þarf að skila af sér. Verðupplýsingar verða að vera nægar til að hægt sé að reikna út réttagreiðsluþátttöku og líka til að binda saman fyrirspurn og lyfjareikning til afstemmingar og til upplýsinga.  

Skilgreining á mismunandi verðhugtökum:

Heiti Lýsing

Söluverð Verð apóteks á lyfi. Verð lyfsala getur innifalið mögulegan afslátt.

Viðmiðunarverð Það verð sem greiðsluþátttaka SÍ miðast við samkvæmt lyfjaverðskráeða samkvæmt lyfjaskírteini.

Greiðsluþátttökuverð Það verð sem hlutur SÍ er reiknaður út frá. Er í flestum tilvikum þaðsama og viðmiðunarverð nema í þeim tilfellum þegar afsláttur erveittur hjá lyfsala sem lækkar söluverð niður fyrir viðmiðunarverð. Íþeim tilvikum telst greiðsluþátttökuverð til söluverðs lyfsala.

Umframverð Þegar söluverð lyfsala er hærra en viðmiðunarverð samkvæmtlyfjaverðskrá þá telst mismunurinn til umframverðs.

Hlutur SÍ Sá hluti lyfjaverðs sem SÍ tekur þátt í að greiða. Greiðsluþátttökuverðmargfaldað með hlutfalli greiðsluþátttöku SÍ samkvæmt þrepakerfinueða lyfjaskírteini.

Ef Söluverð lyfsala < Viðmiðunarverð þá...

Hlutur SÍ = Söluverð lyfsala*gr.þátttaka%SÍ

Annars

Hlutur SÍ = Viðmiðunarverð*gr.þátttaka%SÍ

Reiknaður hlutur einstaklings Sá hluti lyfjaverðs sem einstaklingur greiðir. Verð fengið út með þvíað draga hlut SÍ frá greiðsluþátttökuverði. Þetta er sá hluti verðs semreiknast inn í greiðslugrunn einstaklings í þrepakerfinu sem hækkargreiðsluþátttöku SÍ.

Raunhlutur einstaklings Raunveruleg greiðsla einstaklings. Reiknaður hlutur einstaklings lagtvið umframverð ef eitthvað. Raunhluti einstaklings og hlutur SÍ myndasöluverð. Að sama skapi mynda greiðsluþátttökuverð og umframverð(ef eitthvað) söluverð lyfs.

 Hér að neðan eru dæmi til að sýna fram á notkun á verðupplýsingasvæðum í fyrirspurn og lyfjareikningi og hvernig þau eru notuð til upplýsingaog afstemmningar. Forsendur sem koma fram í dæmunum ættu að vera nægar til að SÍ geti annars vegar veitt lyfsala réttar upplýsingar umgreiðsluþátttöku einstaklings og hins vegar staðfest eða hafnað reikningi.

Til einföldunar þá miðast dæmin við að einstaklingur er í 2. þrepi og er ekki með lyfjaskírteini.

Einstaklingur kaupir lyf þar sem viðmiðunarverð samkvæmt lyfjaverðskrá er 2.500 krónur.

Lyfsali rukkar ekki fyrir með sérstökum afslætti sem lækkar söluverð umfram viðmiðunarverð. Greiðsluþátttökuverð er það sama ogviðmiðunarverð.

Lyfsali sendir inn fyrirspurn fyrir , . norrænt vörunúmer kennitölu einstaklings og söluverðViðmiðunarverð er þekkt. Einstaklingur er ekki með lyfjaskírteini á skrá. Út frá upplýsingum sem SÍ er þegar með er hægt aðreikna hlut einstaklings og hlut SÍ.

Lyfsali sendir inn Söluverð: 3.000

Greiðsluþátttökuskeyti skilarRaðnúmer fyrirspurnar: 998Viðmiðunarverð: 2.500Greiðsluþátttökuverð: 2.500Umframverð: 500Hlutur SÍ: 2.125 (2.500*85%)Reiknaður hlutur einstaklings: 375 (2.500*15%)

Lyfjareikningur sendur inn

1.

b.

i.

ii.

2.

a.

b.

Lyfjalína í reikningi er samþykkt á þeirri forsendu að upplýsingar eru í samræmi við samskipti lyfsala og SÍ í fyrirspurnnúmer 998.Söluverð: 3.000Viðmiðunarverð: 2.500Greiðsluþátttökuverð: 2.500Umframverð: 500Hlutur SÍ: 2.125 (2.500*85%)Reiknaður hlutur einstaklings: 375 (2.500*15%)Tilvísunarnúmer: 998

Reikningi hafnað á þeirri forsendu að verðupplýsingar í lyfjareikningi stemma ekki við söluverð í fyrirspurn númer 999sem reikningur vísar í.Söluverð: 2.500Viðmiðunarverð: 2.500Greiðsluþátttökuverð: 2.500Umframverð: 0Hlutur SÍ: 2.125 (2.500*85%)Reiknaður hlutur einstaklings: 375 (2.500*15%)Tilvísunarnúmer: 998

Lyfsali rukkar fyrir með afslætti sem lækkar söluverð niðurfyrir viðmiðunarverð, greiðsluþátttökuverð miðast þá við söluverð lyfsala. Hér ernauðsynlegt að söluverð fylgi með í skeytinu þar sem einstaklingur getur verið með þessum viðskiptum að flytjast á milli þrepa innankerfisins og réttur útreikningur SÍ á greiðsluþátttöku einstaklings er ekki tryggður nema ljóst er hvaða verð, viðmiðunarverð eða söluverð,á að nota til grundvallar.

Lyfsali sendir inn fyrirspurn fyrir og sem er lægra en viðmiðunarverð sem ernorrænt vörunúmer, kennitölu einstaklings söluverðtil á skrá.

Lyfsali sendir innSöluverð: 2.000

Greiðsluþátttökuskeyti skilarRaðnúmer fyrirspurnar: 999Viðmiðunarverð: 2.500Greiðsluþátttökuverð: 2.000Umframverð: 0Hlutur SÍ: 1.700 (2.000*85%)Reiknaður hlutur einstaklings: 300 (2.000*15%)

Reikningur frá lyfsala. Lyfsali selur lyfið undir viðmiðunarverði og reiknar því greiðsluþátttöku SÍ út frá söluverði.Söluverð: 2.000Viðmiðunarverð: 2.500Greiðsluþátttökuverð: 2.000Umframverð: 0Hlutur SÍ: 1.700 (2.000*85%)Reiknaður hlutur einstaklings: 300 (2.000*15%)Tilvísunarnúmer: 999

Lyfsali verður að senda inn upplýsingar um söluverð til að hægt sé að tryggja réttan útreikning sem er m.a. háður stöðu einstaklingsinnan þrepakerfisins.SÍ reiknar út og sendir lyfsala upplýsingar um viðmiðunarverð, greiðsluþátttökuverð, umframverð, hlut SÍ og reiknaðan hlut einstaklingsmiðað við gefnar forsendur.Í lyfjareikningnum sem er sendur inn eftir að sala fer fram þarf svo að koma fram sömu verðupplýsingar og komu fram í samskiptum ígreiðsluþátttökuskeytinu ásamt tilvísunarnúmeri í upprunalega og nýjasta greiðsluþátttökuskeytið.

Reikningi er hafnað ef

Tilvísun finnst ekki, þ.e. raðnúmer fyrirspurnar sem lyfjareikningur vísar til finnst ekki.Eftirfarandi svæði í lyfjareikningi stemma ekki við svæði í greiðsluþátttökuskeytinu.

SöluverðViðmiðunarverðGreiðsluþátttökuverðUmframverðHlutur SÍReiknaður hlutur einstaklings

6. Lyfjareikningur

6.1 LýsingHér að neðan er lýsing (WSDL) á lyfjareikningi/lyfseðli sem lyfsali sendir SÍ í formi XML-skjals með fallinu vistaskjal sem er skilgreint hér að ofan.Myndræn framsetning á skjalinu fylgir með ásamt töflu sem inniheldur heiti, tegund og lýsingu á svæðum skjalsins.

 

 

Nánari skýring á Skema

Heiti svæðis Tegund Skýring Athugasemdir

lyfjareikningur Grúppa    

– kennitala S(10) Kennitala einstaklings  

– nafn S(100) Nafn einstaklings  

– erlendsjukratrygging N(1) 0=Ekki tilgreint;1=Norðurlandabúi; 2=EES.Svæði til að tilgreina hvorteinstaklingur sem ekki er skráðursjúkratryggður í kerfum SÍ sésjúkratryggður á norðurlöndunumeða sjúkratryggður í EES landi ágrundvelli vottorðs/skilríkja semhann framvísar í apóteki. Ígildisjúkratryggingar á Íslandi.

 

– eankennitala S(13) EAN-Kennitala apóteks.Auðkenni.

 

– reikningsnumer N(10) Reikningsnúmer frá apóteki. Fereftir kerfi hjá apóteki hvortreikningsnúmer sé það sama ognúmer lyfseðils eða einkvæmtnúmer óháð númeri lyfseðils.Númerið verður að veraeinkvæmt innan apóteks.

 

– lyfsedilsnumer N(10) Númer lyfseðils frá apóteki.Númer lyfseðils er einkvæmtinnan hvers apóteks.

 

– radnumersi N(10) Raðnúmer SÍ úrgreiðsluþátttökuskeytinu (aftegundinni beiðni) semlyfjareikningur er að vísa til. Tilað hægt sé að stemma afverðupplýsingar fyrirspurnar oglyfjareiknings.

 

– tilvisunbakfaerslu N(10) Tilvísun í reikningsnúmer semverið er að bakfæra annars látiðgildið 0. Til að bakfæra reikningþarf að senda reikning meðtilvísun í upprunalegareikningsnúmerið. Reikningur ermeðhöndlaður semkreditreikningur. Ef upplýsingar íkreditreikningi stemma ekki viðupprunalega reikninginn þá erhonum hafnað.

 

– dagsreiknings D Útgáfudagsetning reiknings.Afhendingardagsetning eðadagsetning afgreiðslu.

 

– lyfjafraedingur N(4) Merkt 1 ef lyfjafræðingur ávísarlyfseðli, annars 0. Engingreiðsluþátttaka reiknast eflyfjafræðingur ávísar lyfseðli.

 

– gerd N(1) Gerð lyfseðils. 1 = Venjulegur. 2= Fjölnota.

Skammtakortaafgreiðsla er alltafaf gerðinni Venjulegur

– fjafgreidslna N(4) Sá fjöldi afgreiðslna semheimilaður er. Ef lyfseðill erfjölnota og engin takmörkun áfjölda þá á að senda inn 0. Eflyfseðill fjölnota og takmörkun erá afgreiðslufjölda þá á að skráheimilaðan fjölda. Ef læknir hefurekki fyllt út þessar upplýsingar áfjölnota seðli þá á að senda inn0. Ef lyfseðill er af gerðinniVenjulegur þá er fyllt inn 1 (áeinnig við umskammtakortaafgreiðslur).

 

– afgreidslunumer N(4) Skiptanúmer afgreiðslu. T.d.afgreiðsla 2 á fjölnota lyfseðli. Efekki fjölnota lyfseðill þá er fylltinn 1 (á einnig við umskammtakortaafgreiðslur).

 

– dagaramilli N(4) Fjöldi daga á milli afgreiðslna áfjölnota lyfseðli. Ef ekki fjölnotalyfseðill eða læknir hefur ekkiskráð í þennan reit þá er er fylltinn 0 (á einnig við umskammtakortaafgreiðslur).

 

– skommtun Grúppa Upplýsingar um skömmtunina.Sleppt að fylla inn í grúppu efekki skammtakort.

 

— gildirfra D Tímabil skömmtunar frá.  

— gildirtil D Tímabil skömmtunar til.  

— grunnskammtakort N(8) Númer grunnskammtakorts úrafgreiðslukerfi apóteks

 

— skammtakortsnumer N(8) Númer skammtakorts úrafgreiðslukerfi apóteks. Númerskammts innangrunnskammtakorts.

 

— lyfsedlafjoldi N(2) Fjöldi lyfseðla á skammtakortinu.  

– heildarsoluverd N(10) Heildarupphæð reiknings.Heildarsumma verðs frá apóteki(Söluverð).

 

– heildargreidsluthatttokuverd N(10) Heildarupphæðgreiðsluþátttökuverðs sem hluturSÍ er reiknaður út frá.

 

– heildarumframverd N(10) Heildarupphæð umframverðs.  

– heildarhlutursi N(10) Heildarupphæð greiðsluþátttökuSÍ í lyfjareikningi.

 

– heildarhlutureinst N(10) Heildarupphæð einstaklings.Umframverð lagt við reiknaðanhluta einstaklings.

 

– heildarreiknhlutureinst N(10) Heildarupphæð greiðsluhlutaeinstaklings (reiknaður hluti) semleggst við greiðslugrunn.

 

– lyfjalinur Fylki()    

— lyfjalina Grúppa Grúppa yfir upplýsingar umeinstaka lyfjaávísun

 

---- lyfsedillradnumer N(15) Innra númer lyfseðils. Númerlyfseðils frá lækni eða númerlyfseðils úr rafrænulyfseðilsgáttinni. Einkvæmtlyfseðilsnúmer læknis.

 

---- dagslyfsedils D Útgáfudagsetning lyfseðils frálækni.

 

---- laeknanumer N(4) Skírteinisnúmer læknis. Ef 0 þáer læknir erlendur. Ef merkt 1 viðsvæðið lyfjafraedingur þá þarfekki að fylla í þetta svæði.

 

---- norrvnr S(6) Norrænt vörunúmer lyfs  

---- lyfjaheiti S(40) Heiti lyfs  

---- magn N(8,5) Fjöldi pakkninga miðað viðhvernig pakkning er skilgreindfyrir norrænt vörunúmer íLyfjaverðskrá. Getur verið 1pakkning, 0,5 pakkning, 0,13pakkning o.s.frv.

5 aukastafir

---- soluverd N(10) Verð frá apóteki. Söluverð. Verðgetur innifalið afslátt. Verð ápakkningu.

 

---- vidmidunarverd N(10) Viðmiðunarverð lyfs samkvæmtverðskrá.

 

---- greidsluthatttokuverd N(10) Greiðsluþátttökuverð lyfs semhlutur SÍ er reiknaður út frá.

 

---- umframverd N(10) Mismunur söluverðs ogviðmiðunarverðs þegar söluverðer hærra.

 

---- hlutursi N(10) Greiðsluhluti SÍ í lyfi samkvæmtútreikningi SÍ.

 

---- hlutureinst N(10) Upphæð einstaklings.Umframverð lagt við reiknaðanhluta einstaklings.

 

---- reiknhlutureinst N(10) Reiknaður hluti einstaklingssamkvæmt útreikningi SÍ. Sáhluti sem leggst viðgreiðslugrunn.

 

---- abending N(1) Er lyfið afgreitt skv ábendingu?0=Nei, 1=Já. Ef lyfið er afgreittskv. ábendingu reiknast 100%greiðsluþátttaka. Á við um lyfsem falla undir sóttvarnarlögin.

 

6.2. SkemaSchema fyrir lyfjareikning:

lyfjareikningur.xsd

6.3. Villulisti

Tegund villu Villuskýring

s10_beidni Fyrirspurn sem reikningur er byggður á, finnst ekki

s10_hlutureinst Samanlagður hlutur einstaklings passar ekki við fyrirspurn

s10_umframverd Samanlagt umframverð passar ekki við fyrirspurn

s10_reikneinst Samanlagður reiknaður hlutur einstaklings passar ekki við fyrirspurn

s10_si Samanlagður hlutur SÍ passar ekki við fyrirspurn

s10_soluverd Samanlagt söluverð passar ekki við fyrirspurn

s10_grthverd Samanlagt greiðsluþátttökuverð SÍ passar ekki við fyrirspurn

s10_lyfsedilsnr Lyfseðilsnúmer reiknings passar ekki við fyrirspurn

s10_afgreidd Fyrirspurn sem reikningur tengist hefur áður verið afgreidd

s10_kennitala Kennitala passar ekki við kennitölu í fyrirspurn

s10_utrunnin Ekki hægt að móttaka reikning. Beiðni er útrunnin

s10_annadtimabil Ekki hægt að móttaka reikning. Beiðni og reikningur eru ekki á samatímabili einstaklings

s10_tilnyrri Fyrirspurn ógild. Til er nýrri afgreiðsla í dag frá öðru apóteki. Sendiðaðra fyrirspurn

s10_stadabreytt Ekki hægt að móttaka reikning. Staða einstakling hefur breyst í grunnifrá því beiðni var send

s10_morglyfsedilsnr Það má aðeins eitt lyfseðilsnúmer frá lækni koma fyrir í hverri beiðni

s10_dagseldri Dagsetning reiknings er eldri en dagsetning beiðnar sem hann erbyggður á

s10_reiknkomidadur Reikningur hefur borist áður

s10_bakfaerduradur Reikningur hefur verið bakfærður áður

s10_bakf_hlutureinst Samanlagður hlutur einstaklings í bakfærslureikning passar ekki viðupphaflegann reikning

s10_bakf_umframverd' Samanlagt umframverð í bafærslureikning passar ekki viðupphaflegann reikning

s10_bakf_reikneinst Samanlagður reiknaður hlutur einstaklings í bafærslureikning passarekki við upphaflegann reikning

s10_bakf_si Samanlagður hlutur SÍ í bafærslureikning passar ekki viðupphaflegann reikning

s10_bakf_soluverd Samanlagt söluverð í bafærslureikning passar ekki við upphaflegannreikning

s10_bakf_grthverd Samanlagt greiðsluþátttökuverð SÍ í bafærslureikning passar ekki viðupphaflegann reikning

s10_bakf_lyfsnr Lyfseðilsnúmer reiknings í bafærslureikning passar ekki viðupphaflegann reikning

s10_bakf_kennitala Kennitala einstaklings í bafærslureikning passar ekki viðupphaflegann reikning

s10_fjolnota Lyfseðill hefur verið afgreiddur oftar en heimilaður fjöldi afgreiðslnafyrir lyfseðil á reikningi

s10_dagsetning_fram Dagsetning reiknings má ekki vera fram í tímann

7. Greiðsluþátttökuskeyti

7.1 SkilgreiningarGreiðsluþátttökuskeyti skiptist í haus og fylki af lyfjalínum. Í hausnum þarf að koma fram upplýsingar sem tengjast einstaklingi oglyfjaafgreiðslunni. Hver lyfjalína heldur svo utan um upplýsingar um lyfjaávísun á lyfseðli. Lyfjaafgreiðslur geta verið tvenns konar, venjulegafgreiðsla og skammtakortaafgreiðsla. Ef lyfjaafgreiðsla er merkt sem skammtakortafgreiðsla þá er leyfilegt að skrá fleiri en einn útgefinn lyfseðil ískeytið (raðnúmer lyfseðils), hins vegar má það ekki ef um er að ræða venjulega afgreiðslu.

Tegund

Tegundir eru tvær. Annars vegar beiðni og hins vegar fyrirspurn.

Þegar greiðsluþátttökuskeyti er af tegundinni , þá er apótek að biðja um útreikning á greiðsluþátttöku á innsendum lyfjum miðað við aðFyrirpurnraunstaða einstaklings liggi til grundvallar á útreikningi fyrir hverja lyfjalínu fyrir sig. Útreikningur á fyrstu lyfjalínu hefur ekki áhrif á útreikning ánæstu lyfjalínu o.s.frv. Með því að senda inn þessa tegund skeytis þá getur apótek spurt um verð á nokkrum lyfjum og fengið þannig upplýsingarum hvaða lyf er ódýrast/dýrast fyrir einstaklinginn, hvaða lyf er einstaklingur með gilt lyfjaskírteini fyrir o.s.frv. Þessi tegund getur ekki komið tilgrundvallar lyfjaviðskiptum.

Í tegundinni þá er útreikningur á fyrstu lyfjalínu að hafa áhrif á útreikning á næstu lyfjalínu o.s.frv. Til að beiðni geti komið til grundvallarBeiðnilyfjaviðskiptum þá verður lyfseðilsnúmer að fylgja með í hausnum á greiðsluþátttökuskeytinu. Einnig verður raðnúmer lyfseðils að fylgja með ílyfjalínunum.

Lyfseðilsnúmer

Í haus í greiðsluþátttökuskeytinu er svæðið lyfsedilsnumer. Þetta er númer lyfseðils eða lyfjaafgreiðslu frá apóteki. Númerið er einkvæmt innanhvers apóteks. Apótek getur ekki sent inn beiðni með sama númerinu eftir að búið er að staðfesta eða afgreiða beiðnina (senda inn lyfjareikning). 

Raðnúmer lyfseðils

Fyrir hverja lyfjalínu þarf að fylla inn í lyfsedillradnumer. Þetta er innra númer lyfseðils. Einkvæmt númer lyfseðils frá lækni (ef t.d. á pappírsformi)eða númer lyfseðils úr rafrænu lyfseðilsgáttinni. Fyrir fjölnota lyfseðil þá væri afgreiðsla á hverju skipti alltaf með sama raðnúmeri lyfseðils (ílyfjalínu) en ekki sama lyfseðilsnúmeri (í haus). Ef lyfjaafgreiðsla er skammtakortaafgreiðsla þá má skrá í beiðnina fleiri en eitt raðnúmer lyfseðils.Þetta á ekki við um venjulega afgreiðslu (hvort sem er einnota eða fjölnota lyfseðil) en þá má aðeins eitt raðnúmer fylgja með í lyfjalínumafgreiðslunnar.

Lyfjaskömmtun

Í haus greiðsluþátttökuskeytisins er svæðið skammtakort sem er notað til að tilgreina að lyfjaafgreiðsla sé skammtaafgreiðsla og ekki venjulegafgreiðsla. Þegar skeyti er merkt skammtakort þá er hægt að skrá inn fleiri en einn lyfseðil í beiðnina (fleiri en eitt raðnúmer lyfseðils). Venjulegafgreiðsla má hins vegar aðeins innihalda einn lyfseðil (eitt raðnúmer lyfseðils).

Afgreiðslunúmer

Í haus greiðsluþátttökuskeytisins er svæði fyrir afgreiðslunúmer. Fleiri en ein beiðni getur myndað eina lyfjaafgreiðslu sem deila samaafgreiðslunúmerinu. Númerið verður að vera einkvæmt raðnúmer innan apóteks. Ef númerið er 0, þá lítur kerfið svo á að beiðnin sé stök ogverðútreikningur mun byggja á raunstöðu einstaklings (Dæmi 1 og 2). 

Afgreiðsla

Ef innsendar beiðnir eru með sameiginlegt afgreiðslunúmer þá er skipulag verðútreiknings þannig háttað að útreikningur í síðari beiðni byggir ániðurstöðu útreikninga fyrri beiðna innan sömu afgreiðslu. Með þessum hætti er hægt að búa til lyfjaafgreiðslu úr fleiri en einum lyfseðli sem erekki skammtakortsafgreiðsla án þess að þurfa að staðfesta afgreiðslu á milli innsendra beiðna. Lyfseðilsnúmer (lyfseðilsnúmer í hausnum) verðurað vera einkvæmt innan sömu afgreiðslu, þ.e. ekki er hægt að búa til eina afgreiðslu úr fleiri en einni beiðni með sama lyfseðilsnúmerinu. Þegarbeiðnir með sama lyfseðilsnúmerinu eru sendar inn í röð þá yfirskrifar síðari beiðnin niðurstöðu fyrri beiðnar (Dæmi 3). Ef beiðni kemur inn meðlyfseðilsnúmerið 0 á einhverjum tímapunkti í afgreiðsluröðinni þá leggst niðurstaða útreiknings þeirrar beiðnar ekki saman við reiknaða stöðueinstaklings innan sömu afgreiðslu (Dæmi 4). Sjá nánar flæðiritið í kafla 7.2 og dæmin í kafla 7.3.

Raunstaða einstaklings

Núverandi staða einstaklings í lyfjagreiðslugrunni eins og hún var síðast uppfærð.

Reiknuð staða einstaklings

Staða einstaklings eins og hún reiknast út eftir hverja innsenda beiðni með lyfseðilsnúmeri innan sömu afgreiðslu.

7.2 Flæðirit

7.3 Dæmi

Dæmi hvernig tegund, lyfseðilsnúmer og afgreiðslunúmer úr hausnum á skeytinu eru notuð og meðhöndluð í kerfinu.

Ef tegund er af gerðinni Fyrirspurn þá eiga svæðin lyfseðilsnúmer og afgreiðslunúmer ekki við og ekki þarf að fylla í þau svæði.

Dæmi 1

1.

2.

3.

1.

2.

3.

Tegund: Beiðni

Afgreiðslunúmer: 0

Lyfseðilsnúmer: 0

Beiðni er stök og ekki hluti af afgreiðslu. Útreikningur á greiðsluþátttöku miðast við raunstöðu einstaklings, þ.e. síðast uppfærð staða hans ílyfjagreiðslugrunni. Beiðni kemur ekki til grundvallar lyfjaviðskiptum. Apótek getur ekki staðfest viðskipti með tilvísun í raðnúmer skeytisins.

Dæmi 2

Tegund: Beiðni

Afgreiðslunúmer: 0

Lyfseðilsnúmer: 1001

Líkt og dæmi 1 þá er beiðnin stök og ekki hluti af afgreiðslu. Útreikningur á greiðsluþátttöku miðast við raunstöðu einstaklings, þ.e. síðastuppfærða staða hans í lyfjagreiðslugrunni. Beiðni kemur til grundvallar lyfjaviðskiptum. Þegar apótek sendir staðfestingu með tilvísun í raðnúmerþessa skeytis þá uppfærist staða einstaklings miðað við útreikninga úr því.

Dæmi 3

Tegund: Beiðni

Afgreiðslunúmer: 2

Lyfseðilsnúmer: 1001

Ein eða fleiri beiðnir mynda afgreiðslu. Kerfið leitar að fyrri beiðni (síðast send inn) með sama afgreiðslunúmeri og útfylltu lyfseðilsnúmeri til aðfinna reiknaða stöðu einstaklings sem útreikningur byggir á.   

Beiðni kemur til grundvallar viðskiptum og niðurstaða útreiknings leggst við reiknaða stöðu einstaklings sem myndar grunn fyrir útreikning á næstubeiðni innan sömu afgreiðslu. Ef önnur beiðni berst með sama afgreiðslunúmeri og lyfseðilsnúmeri þá skiptir máli hvenær hún er send inn þar semútreikningur á hverri beiðni fyrir sig er háður útreikningum á beiðnum sem bárust á undan.

Dæmi þegar beiðni innan afgreiðslu er SAMÞYKKT

Fyrsta innsenda beiðni í afgreiðslu er send innAfgreiðslunúmer: 2Lyfseðilsnúmer: 1001

Önnur innsenda beiðni í afgreiðslu er send innAfgreiðslunúmer: 2Lyfseðilsnúmer: 1002

Þriðja innsenda beiðni í afgreiðslu er send innAfgreiðslunúmer: 2Lyfseðilsnúmer: 1002

Kerfið lítur svo á að lyfseðill 1002 er endursendur af apóteki. Þar sem seðillinn var síðasti seðill sem var sendur inn þá yfirskrifar hanneldri seðil númer 1002 og skeytið skilar útreikning miðað við reiknaða stöðu eins og hún var eftir lyfseðil númer 1001.

Dæmi þegar beiðni innan afgreiðslu er HAFNAÐ

Fyrsta innsenda beiðni í afgreiðslu er send innAfgreiðslunúmer: 2Lyfseðilsnúmer: 1001

Önnur innsenda beiðni í afgreiðslu er send innAfgreiðslunúmer: 2Lyfseðilsnúmer: 1002

Þriðja innsenda beiðni í afgreiðslu er send innAfgreiðslunúmer: 2Lyfseðilsnúmer: 1001

Ekki er hægt að taka aftur við lyfseðli 1001 því útreikningur á lyfseðli 1002 var byggður á forsendum og útreikningi á eldri seðlinum og þvíekki hægt að nota beiðni fyrir lyfseðli 1002 lengur til staðfestningar á þeim viðskiptum. 

Dæmi 4

Tegund: Beiðni

Afgreiðslunúmer: 2

Lyfseðilsnúmer: 0

Kerfið leitar að fyrri beiðni með sama afgreiðslunúmeri og útfylltu lyfseðilsnúmeri til að finna reiknaða stöðu einstaklings sem útreikningur byggirá. 

Beiðni kemur ekki til grundvallar viðskiptum og niðurstaða útreiknings leggst ekki saman við reiknaða stöðu einstaklings sem myndar grunn fyrirútreikning á næstu beiðni innan sömu afgreiðslu.

7.4 Virkar beiðnirGildistími svars um greiðsluþátttöku gildir út lok næsta mánaðar eftir að svarið berst. Greiðsluþátttökusvar sem berst apótekinu 6. maí, gildir til 30.júní og á því tímabili er hægt að afgreiða miðað við upplýsingar úr því svari. Á þessu eru þó tvær undantekningar.

Einstaklingur verður að vera á sama greiðslutímabili og þegar fyrirspurnin var gerð. Afgreiðslan verður að eiga sér stað á sama tímabiliog fyrirspurn var gerð.Einstaklingur má ekki hafa fengið afgreidd lyf með greiðsluþátttöku í millitíðinni, þ.e. greiðslugrunnur einstaklings má ekki hafa breyst áþessum tíma. 

Í þessum tveimur tilvikum er framkvæmdur endurreikningur í afgreiðslunni og uppgjör miðað við forsendur úr upphaflegu beiðninni er hafnað.

Einnig gildir að ef gerð hefur verið fleiri en ein fyrirspurn vegna sömu afgreiðslu þá gildir alltaf síðasta svar.