16
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 5. tbl. 19. árg. 2008 - maí Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 Fjölnismenn fagna fyrsta marki sínu í sigurleiknum gegn Þrótti í 1. umferð Landsbankadeildarinnar. Í kvöld er stórleikur á dagskrá í Grafarvogi þegar KR-ingar mæta Fjölnismönnum sem þurfa á öllum stuðningi Grafarvogsbúa að halda. Sjá nánar á bls. 2. GV-mynd PS Allir á völlinn í kvöld Allir á völlinn í kvöld Sími 587-9500 Flugur í boxið þitt í sumar Bakarí Langarima og Spöng

Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

Citation preview

Page 1: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi5. tbl. 19. árg. 2008 - maí

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

Fjölnismenn fagna fyrsta marki sínu í sigurleiknum gegn Þrótti í 1. umferð Landsbankadeildarinnar. Í kvöld er stórleikur á dagskrá í Grafarvogiþegar KR-ingar mæta Fjölnismönnum sem þurfa á öllum stuðningi Grafarvogsbúa að halda. Sjá nánar á bls. 2. GV-mynd PS

Allir á völlinn í kvöldAllir á völlinn í kvöld

Sími 587-9500

Flugur í boxiðþitt í

sumar

BakaríLangarima og Spöng

Page 2: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Bíldshöfða 14 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingar: Sólveig Jóna Ögmundsdóttir, Stefán Kristjánsson.Prentun: Landsprent ehf..Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110.

Skyldumæting í kvöldÍ kvöld, fimmtudagskvöld, fer fram mikill tímamótaviðburð-

ur á íþróttasviðinu hér í Grafarvogi. Lið Fjölnis fær þá sjálftstórveldið KR í heimsókn í 2. umferð Landsbankadeildarinnarí knattspyrnu.

Einhverra hluta vegna hafa Grafarvogsbúar ekki sýnt knatt-spyrnuliði hverfisins þann áhuga sem það hefur verðskuldaðsíðustu misseri. Vonandi verður nú breyting á. Í fyrstu umferð-inni vann Fjölnir 3-0 sigur gegn Þrótti, sem eins og Fjölnir,vann sig upp um deild sl. haust. Lið Fjölnis sýndi góðan leik áheimavelli Þróttar og nú er komið að fyrsta heimaleik Fjölnis ídeild þeirra bestu.

Í keppni þeirra bestu og þeirri stöðu sem Fjölnir er í, skiptirafar miklu máli að standa sig vel á heimavelli. Því er stuðning-ur áhorfenda afar mikilvægur og má eiginlega segja að það séskyldumæting á Fjölnisvöllinn í kvöld. Kraftmikil byrjunFjölnis gegn Þrótti lofar góðu. Í kvöld munu stuðningsmennKR-inga fjölmenna í Grafarvoginn og við þurfum að takahressilega á móti gestunum. Miklu skiptir að leikmenn Fjöln-is finni að öflugur hópur Grafarvogsbúa standi þétt við bak

þeirra. Ef sú verður raunin í sumar munokkar lið standa sig vel.

Með góðri frammistöðu í kvöld gegn KRgetur Fjölnisliðið sent mikilvæg skilaboð tilannarra liða sem eiga eftir að leika hér ísumar. KR-ingar mæta sigurvissir og mætaþarf þeim af fullri hörku frá byrjun leiks.

[email protected]

Framundan er mjög spennandi fót-boltasumar í Grafarvogi. Fyrsta stór-liðið sem heimsækir okkur fjölnis-menn er ,,Vesturbæjarstórveldið.’’Fjölnir - KR enginn smá leikur. Án efastærsti íþróttaviðburður í sögu Graf-arvogs. Við vitum að fylgismenn Stór-veldisins munu fjölmenna, þeir mætahundruðum saman. Fjölnir er hinsvegar fjölmennasta íþróttafélag lands-ins og það væri ánægjuleg hvatningfyrir liðið hans Ása þjálfara og gulaog glaða Grafarvogspilta að fá eins ogtvö þúsund Grafarvogsbúa á leikinn.Mikið húllumhæ verður á vellinumog er fólk hvatt til að mæta tímanlegaog njóta stemmningarinnar.

Hvort liðið fær 13. manninn?Öflugt stuðningsmannalið í brekk-

unni er ígildi 13. leikmannsins. Graf-arvogsbúar hafa það í hendi sér aðleggja þann stuðning á vogarskálarn-ar. Bæði liðin unnu sæta sigra í fyrstuumferðinni. Stórveldið vann Grinda-vík í Frostaskjóli 3 -1 og Fjölnir lagðiÞrótt á Valbjarnarvelli 0 - 3. Sætirsigrar í 1. umferð telja ekki neitt í

annarri umferð. Ef við leggjum til 13.manninn getur allt gerst á Fjölnisvellií kvöld. Ef við viljum eiga lið úr deildþeirra bestu - Landsbankadeildinni -þurfum við að mæta á völlinn og þaðer fínt að byrja í kvöld.

Afreksmenn á afmælisáriUngmennafélagið Fjölnir heldur í

ár upp á tuttugu ára afmæli félagsins.Það var stórkostleg afmælisgjöf tilFjölnis og allra Grafarvogsbúa þegarstrákarnir tryggðu sér sæti í efstudeild. Nú bjóða þessir afreksmenn tilveislu á nýjan leik. Aðalrétturinn erStórveldið og það stefnir í stórleik.Það verður gríðarlegur fjölmiðlaá-hugi í kringum þennan leik. Mætumog sendum öðrum liðum sem eiga eft-ir að verða gestir okkar í sumar þauskilaboð að þessi völlur sé erfiðurheim að sækja. Við erum að búa tilhefð og þeim mun fleiri sem taka þáttí að skapa hana, þess öflugri verðurhún.

Kurteis en háværVið bjóðum gesti okkar frá öðrum

félögum hjartanlega velkomna og ger-um okkur far um að þeim líði vel. Viðbjóðum fylgismenn Stórveldisins vel-komna en verðum hávær í garð okkarmanna á jákvæðan hátt. Kári - sér-stakur og afar öflugur hópur stuðn-ingsmanna gefur tóninn og munu látaí sér heyra í sumar og sérstaklega íkvöld. Fyrirfram má telja Stórveldiðsigurstranglegra. Logi Ólafsson hefurá að skipa afar öflugum og rándýrumhópi leikmanna sem kunna leikinn af-ar vel. Ási er hins vegar búinn aðsanna sig sem klókur og afar útsjón-arsamur þjálfari og taktíker svo helstmá líkja honum við Rafa Benitez.Fjölnir hefur líka leynivopn sem get-ur reynst vel. Gult blóð rennur í æð-um þeirra drengja sem spila í fyrstaskipti á heimavellinum okkar íLandsbankadeildinni. Þar fer fremst-ur Herra Fjölnir - Gunnar Már semsetti tvö á móti Þrótti. Þessir strákarleggja sig alla fram - alltaf. Taktu þáttog komdu á völlinn í kvöld. Setjum að-sóknarmet og sýnum strákunum aðþeir eiga okkar stuðning vísan.

- hvetjum strákana í toppslag gegn KRsem hefst klukkan 19:15 Fjölnisvelli

Stærsti íþróttaviðurðurí sögu Grafarvogs

Stefán Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

Stuðningsmenn Fjölnis þurfa að fjölmenna í hundraðatali í kvöld á Fjölnisvöll. GV-mynd PS

Samkennd í GrafarvogiÞað hefur verið gaman að vasast í félagsstörfum í Grafarvogi í vetur. Pólitískir um-

hleypingar og gjörningaveður hafa engu um það breytt að á meðal kjörinna fulltrúa íhverfisráðinu ríkir einhugur um flest ef ekki öll mikilvægustu hagsmunamál hverf-isins. Það er ekki sjálfsagt en lýsir vel þeirri samkennd sem ríkir hér í hverfinu.

En það er fleira félagsstarf til en pólitík og ekki síður skemmtilegt. Síðustu vikurog mánuði hef ég verið meðreiðarsveinn í verkefni sem einnig hefur styrkt mig íþeirri skoðun að Grafarvogur sé þorp í borg. Þetta verkefni snýst um fjáröflun fyriróvissuferð 10. bekkjar í Foldaskóla en sú vinna hefur verið keyrð áfram af nokkrumkvenskörungum af þeim krafti og öryggi sem óskandi væri að allir stjórnmálamennbyggju yfir.

Eitt af mörgu sem gert var til að afla fjár var að bjóða fyrirtækjum og stofnunum íog við Grafarvoginn að fá til sín áhugasama nemendur úr 10. bekk Foldaskóla, kynnasér starfsemina og skrifa um það dálitla umfjöllun í sérstakt blað. Þessu framtaki varsvo vel tekið að nú fylgir blað 10. bekkjar Foldaskóla – Út í Óvissuna – þessu eintaki afGrafarvogsblaðinu.

Tilgangur verkefnisins, auk þess að afla fjár fyrir óvissuferðina, var tvíþættur.Annars vegar að kynna unga fólkið fyrir fyrirtækjunum í og við Grafarvoginn en líkaog ekki síður að kynna fyrirtækin sem eru í nánasta umhverfi okkar fyrir okkur, íbú-um í Grafarvogi og unga fólkinu sem nú er að útskrifast úr grunnskóla og velja sérhvert sína menntabraut út í lífið.

Verkefninu var fádæma vel tekið af þeim fyrirtækjum sem leitað var til og fyrirhönd foreldrahópsins og nemenda í 10. bekk Foldaskóla þakka ég þeim kærlega fyrirsamstarfið.

Dofri Hermannsson - 1. varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar.

Page 3: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

SPRON vill laga þjónustu sínaað þörfum allra sem búa á Íslandi.

Þess vegna er heimasíða SPRON nú líka á pólsku - spron.is

Þess vegna er heimabanki SPRON aðgengilegur á pólsku - spron.is

Þess vegna er nýr pólskumælandi viðskiptastjóri kominn til starfa í SPRON Ármúla 13a

SPRON

Dlatego strona internetowa SPRON jest

Dlatego bank personalny SPRON jest po

Dlatego polskojezyczny pracownik

Ármúli 13a

Oferta

w SPRON na Ármúli 13a, lub telefon-

icznie pod numerem 550 1764*

Page 4: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

Nú þegar sumarið er gengið í garðer gott að pússa rykið af grillinu ogelda utandyra. Þessi uppskrift hefurslegið í gegn hjá mér og mínum nán-ustu.

,,Papriku potaoes’’1,5 kg. kartöflur.Paprikuduft.Salt.Pipar.Ísíó 4 olía.

Sjóðið kartöflurnar og kælið ogskrælið. Skerið hverja í 4 bita ogsteikið upp úr olíu. Salt og pipar eft-ir smekk og síðan er paprikuduftistráð yfir á meðan steikingu stendurþar til að kartöflurnar fá á sig góðanlit. Gott er að steikja þær á miðlungs-hita.

Lambið1 kg. Lamba ,,Rib eye’’.Ferskur hvítlaukur.Kóríander.

Merjið hvítlaukinn og kóríander-inn saman í mortéli og setjið ögn afÍsíó 4 olíu í blönduna. Berið á lamba-kjötið 1-2 tímum fyrir eldun og látiðmarenerast. Grillið hitað upp öðrumegin í mesta hita og og kjötið grill-að í ca. 1 mínútu á hvorri hlið til aðloka því, síðan er það flutt hinummegin á grillið og hitinn lækkaður ímiðlungshita og grillinu lokað oggrillað í ca. 5 mínútur á hvorri hlið.

Humarinn12 stórir humarhalar.Ferskur hvítlaukur.

Sítrónusafi.Ísíó 4 olía.

Klippið halana í tvennt langsummeð skærum. Merjið hvítlaukinn velog blandið honum út í olíu og sítrónuí hæfilegum hlutföllum (eftir smekk)og penslið halana vel ofan í skelina.Gott er að gera það um leið og lambiðer marinerað. Raðið hölunum meðskelina niður á grillið og látið þástanda á því þangað til kjötið er réttorðið hvítt.

Ofnbakað grænmeti10 kálbögglar.1 gul paprika.1 rauðpaprika.2 laukar.2 rauðlaukar.1-2 hvítlauksrif.

15 sveppir.1 stór kúrbítur.1 Eggaldin.10 Konfekttómatar.10 Smálaukar.1 Chilipipar (má sleppa).4-5 msk. ólífuolía.Salt og pipar eftir smekk.

Allt grænmetið skolað og hreins-að. Paprikan og laukurinn, kúrbítur,eggaldin og chili piparinn skorið ígrófa bita. Annað grænmeti óskorið.Olían sett í botninn á eldföstu mótiog grænmetinu bætt við. Hrært að-eins saman við olíuna, salt og pipareftr smekk og bakað við 180 gráðurþar til að það er orðið mjúkt.

Sósa0,5 l. vatn.

2 tsk. Kjötkraftur.50 gr. smjör.1 msk. Ribsberjasulta.Salt og pipar eftir smekk.1 dós hreinn rjómaostur.1 peli matreiðslurjómi.Vatnið er soðið og kjötkrafturinn

er settur út í. Smjörið er brætt út íásamt sultunni og rjómaostinum.Þegar að allt þetta hefur samlagaster rjómanum skellt út í ásamtkryddi. Gott er að þykkja sósunameð sósujafnara og setja smá sósulitút í. Mæli með köldu glasi af Cali-fornía Chardonnay 2005 og glasi afMontecillo Reserva 2002 með matn-um.

Andrés Erlingsson og Gyða Sigurlaugsdóttir

Matgoggurinn GV4

- að hætti Gyðu og Andrésar

,,Haf og hagi’’með steiktum

Papriku potatoes

Gyða Sigurlaugsdóttir og Andrés Erlingsson ásamt dætrum sínum. GV-mynd PS

Helga og Jóhanneru næstu matgoggar

Gyðu Sigurlaugsdóttir og Andrés Erlingsson, Jötnaborgum 12,skora á Jóhann Egil Hólm og Helgu Jónsdóttur, Krosshömrum 13a,að vera matgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegar upp-skriftir í næsta blað. Við birtum frá þeim þessar girnilegu upp-skriftir í Grafarvogsblaðinu 19. júní.

Verð 24,9 millj.

Page 5: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

heimur heillandi hluta og hugmyndaStekkjarbakka 6 - Sími 540 3300 - www.gardheimar.is

Gegn fíflum í grasflöt:GARÐHEIMA:

GÓÐ RÁÐ

Fíflastafur: Stafnum er stungið niður með stólparót fífilsins, snúið, togað upp og losað.Herbamix: Blandað í vatn og úðað eða vökvað yfir illgresið. Eyðir fíflum og öðrum tvíkímblöðungum úr grasflöt. Eyðir ekki grasi.

Skrautsteinar Skrautsteinar – í handhægum pokum

margirlitir!

Styttur og Styttur og tjarnarvörur

Blómaskálar og kerBlómaskálar og kerí úrvali

Garðhúsgögnin

Allt fyrir góðan garð!

BakkaplönturBakkaplöntur

Í Garðheimum færðu íslensk sumarblóm, færðu íslensk sumarblóm, ræktuð og hert fyrir ræktuð og hert fyrir íslenskar aðstæður.

Page 6: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

Hverfisráð hefur haft í ýmsu aðsnúast að undanförnu og leitastvið að gæta hagsmuna íbúa og um-hverfis í Grafarvogi. Meðal þeirramála sem komið hafa til umfjöllun-ar hjá hverfisráði eru:

Skipulagsmálin: Spöngin og Gylfaflöt

Síðastliðið sumar var gerðbreyting á aðal- og deiliskipulagifyrir Spöngina 3-5, lóðinni vestanBónuss þar sem áður stóð til aðkæmi bíó. Lóðin var eyrnamerktsem miðsvæði fyrir afþreyingu ogþjónustu og höfðu margir Grafar-vogsbúar horft til þessa staðar fyr-ir Menningar- og félagsmiðstöðíbúa.

Síðastliðinn ágúst var skipulag-inu breytt og heimilað að reisa þar3 íbúðablokkir, á vegum félagsbú-staða. Þykir Hverfisráði það vondákvörðun og hefur ítrekað mót-mælt þeirri fyrirætlan ekki hvaðsíst í ljósi þess að bæði Korpúlf-arnir og ungmennaráð hverfisinshafa beðið um félagsaðstöðu, m.a.til smíða og skemmtanahalds.Hverfisráð deilir þeirri framtíðar-sýn að á svæðinu ætti fremur aðbyggja menningar- og félagsmið-stöð þar sem íbúar á öllum aldrigeti notið samvista við leik ogstörf.

Í ályktun Hverfisráðs segir því:,,Hverfisráð Grafarvogs samþykk-ir einróma að gera athugasemd viðfyrirhugaða breytingu á aðal-skipulagi við Spöngina 3-5, Grafar-vogi þar sem miðsvæði (atvinnu-og þjónustusvæði) er breytt ííbúðasvæði. Hverfisráð Grafar-vogs telur að það muni takmarkaþróunarmöguleika Spangarinnarsem verslunar- og þjónustukjarnafyrir Grafarvogsbúa. Spöngin ermiðsvæðis í Grafarvogi og nauð-synlegt að þar geti þróast áfram-haldandi þjónusta við íbúa. Hverf-ið er enn í mótun og uppbygginguog mun halda áfram að byggjast

upp á næstu árum. Það er því eðli-leg krafa að ekki verði þrengt aðsvæðinu með íbúðarbyggð þar semhún er fyrirhuguð samkvæmt aug-lýstu skipulagi.’’

Á næsta fund hverfisráðs munHanna Birna Kristjánsdóttir for-maður skipulagsráðs koma til aðræða framtíðarsýn í skipulagsmál-um fyrir hverfið því auk Spangar-innar er framundan stækkun á at-vinnuhverfinu í Gylfaflöt, afþrey-ingagarður við Gufunes og eflaustýmislegt fleira.

Samgöngumálin: Styttist í Sundagöng?

Á íbúafundi með vegagerð ogborgarfulltrúum í liðinni viku varljóst að enn liggur ekki fyrirákvörðun um legu Sundabrautar.Einstök samstaða íbúa beggjavegna Elliðavogs og borgarfulltrú-ar allra flokka um Sundagöng ferþó vonandi að bera ávöxt. Enn ogaftur er verið að bera saman epliog appelsínur, þ.e. kostnaðinn viðSundagöng alla leið á Kirkjusandannarsvegar og hins vegar brúbeint yfir voginn. Þá eru öryggis-kröfur til gangnanna slíkar að meðsambærilegum kröfum ætti brúinbæði að vera upphituð og yfir-byggð. Vilji hverfisráðs er skýr,Sundabraut í göng alla leið, líkaundir Leiruvog svo einstök frið-sæld Blikastaðakróar verði áframendurnærandi fyrir göngugarpasem leggja leið sína með strönd-inni.

Því er þess vonandi ekki langtað bíða að hafist verði handa enSundagöngin munu gjörbreytavegatengingum Grafarvogs viðmiðborg Reykjavíkur.

Hallsvegur enn og afturUndanfarið hefur starfað starfs-

hópur um tengibraut milli Vestur-landsvegar- og Sundabrautar semhefur það markmið að finna lausn

á Hallsvegarmálinu eða hiðminnsta skoða aðra möguleika.Hópurinn, skipaður fulltrúa íbúa-samtaka, hverfisráðs og umhverf-is- og samgönguráðs, hefur haldiðnokkra góða fundi og fengið til liðsvið sig sérfræðinga til að reikna útallar mögulegar og ómögulegarleiðir. Niðurstöðu hópsins er aðvænta á næstu vikum.

Íbúalýðræði og önnur málSamráðsverkefni borgarstjórn-

ar og íbúa 1,2 og Grafarvogur er núlokið og skilaði að mati hverfis-

ráðs góðum árangri því mikillfjöldi ábendinga barst frá íbúum áöllum aldri. Er það von hverfisráðsað sem flestar ábendingar komistvon bráðar til framkvæmda.

Hallsteinn Sigurðsson er Graf-arvogsbúum að góðu kunnur enlistaverk hans hafa lengi prýtthæðina ofan Gufuness sem er núfarin að kallast Hallsteinshöfði.Hallsteinn hefur nú boðið Reykja-víkurborg öll verkin. Hverfisráð ereinróma í þeirra afstöðu að gjöfinaskuli þiggja, í heild sinni, þ.e. ölllistaverkin. Verkin hafa oft veriðumdeild en hafa öðlast gildi í

hverfinu., eru hluti af menningar-landslagi hverfisins og svæðið semþau eru á er vinsæll viðkomustað-ur íbúa. Hverfisráð þakkar Halls-teini höfðinglegt boð og vonar aðverkin muni prýða hverfið lengi.

Að lokumFundargerðir hverfisráðs er að

finna á vef Reykjavíkur. Öllumábendingum, erindum og fyrir-spurnum til ráðsins er fagnað oger best að senda til Miðgarðs.

Ásta ÞorleifsdóttirFormaður Hverfisráðs Grafarvogs

Fréttir frá Hverfisráði Grafarvogs:

Í ýmsu að snúast

1,2 og Grafarvogur:300 ábendingar bárust!Nú er nýlokið samráðsverkefni

um útisvæðin í Grafarvogi; 1,2 ogGrafarvogur. Hverfisráð lagði mik-inn metnað í að ná til sem flestraíbúa og var því, auk ábendingavefs,boðað til tveggja íbúafunda semvoru ágætlega sóttir. Rúmlegafimm tugir íbúa tóku þátt í þeim ogskiluðu frábærum tillögum, semmunu nýtast til að gera hverfiðokkar enn betra á næstu vikum,mánuðum og árum.

Haldið var barnaþing með 6.bekkingum, ungmennaráðin spurðráða og börn á frístundaheimilumog leikskólum bentu á það sem þautöldu að mætti bæta. Loks stóðuhverfisráðsmenn við verslunar-miðstöðvar í hverfinu og kynntufólki samráðið.

Alls bárust um 300 mismunandiábendingar og sumar þeirra mörg-um sinnum. Meðal ábendinga varallt frá því að ,,fá oftar kakósúpu í

skólanum’’ yfir í að ,,leggja Halls-veg í göng’’.

Ábendingar íbúanna voru þvíæði fjölbreyttar. Framkvæmda-nefnd hverfisins tók við öllumábendingum, flokkaði og forgangs-raðaði. Meðal þess sem fram komog nefndin hefur sett í forgang, um-fram það sem þegar var á áætlungarðyrkjustjóra og framkvæmda-sviðs er:

1.Sparkvöllur ásamt BMX braut

verði gerður við Strætóveg milliBorga- og Víkurhverfis. Hugaðverður að klifurvegg á sama stað.

2.Grasvöllur verði settur vestan

megin Engjaskóla og uppgröfturnýttur til að skapa fleiri og fjöl-breyttari leiktækifæri fyrir eldribörn.

3.Á mörgum stöðum þarf að bæta

göngustígatengingar milli ein-stakra hverfa og hverfishluta. Þáer ætlunin að bæta við fleiri bekkj-um á göngustígum, aðallega íbrekkum.

4.Göngu- og hjólreiðastígur verði

lagður frá Salthömrum að Gylfaflötmeð tengingu við Gufunesbæ ogHallsveg. Það mun bæta mjög teng-ingu Hamrahverfis við stígakerfið.

5.Drykkjarfontum verði komið

fyrir við göngustíga við botn Graf-arvogs og við Gorvík í Blikastaða-kró.

6.Bregðast þarf við áfoki við

Bryggjuhverfi og því er stefnt aðþví að planta trjágróðri í lága mönmilli íbúðabyggðar og athafna-svæðis Björgunar. Einnig verður

leitað leiða til að draga úr efnis-burði út af athafnasvæðinu svosem með dekkjaþvotti.

7.Setja ber hraðablikkskilti á

Korpúlfsstaðaveg við Bakkastaðien íbúar hafa orðið óþægilega var-ir við aukna umferð og hraða á veg-inum.

8.Lokið verði við að malbika

göngu- og hjólreiðastíg sunnanGrafarvogs þannig að góður stígursé umhverfis voginn.

9.Mönin milli göngustígs og götu

meðfram Gullinbrú verði fjarlægð,en í stað hennar komi vegrið.Ástæða þess er að margir hafa bentá að mönin skyggi á útsýni vegfar-enda yfir Grafarvog og þykir þaðmiður.

10.Leiksvæðið í Flétturima verði

endurhannað og lagfært.

Þá ber þess að geta að borgar-stjóri hét því á hverfafundi meðíbúum að gerður yrði útsýnispall-ur með aðstöðu á gamla vatnstank-num við Hallsteinshöfðann, ofanGufuness, en það hefur lengi veriðdraumur margra að geta tyllt sérþar og notið útsýnis yfir Sundin ásólbjörtum dögum, eða horft á lita-dýrð áramótanna. Þá eru fáir stað-ir betur fallnir til að upplifa vor-kvöld í Reykjavík þegar Akrafjalliðog Esjan eru umvafin kvöldsólar-geislum. Vonandi verður aðstaðankomin sem allra fyrst.

Bestu þakkir til Grafarvogsbúafyrir góðar ábendingar

Fyrir hönd 1,2 og Grafarvogur,Ásta Þorleifsdóttir

Ekki liggur enn fyrir hvaða leið á að fara með Sundabrautina. Íbúasamtök og allir flokkar í borgar-stjórn vilja Sundagöng en Vegagerðin er ein á báti og vill svokallaða innri leið sem íbúar hafa mótmæltharðlega.

Page 7: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

Vortilboðin byrja í dagOpið í dag frá 12 til 16

Síðumúli 8 – Sími 568 8410Hafnarstræti 5 - Sími 551 6760 Krókháls 5 – Sími 517 8050

Veidimadurinn.is - Sportbudin.is - Veidihornid.is

Gerðu verðsamanburð og góð kaup á vortilboðum.

Munið vinsælu gjafabréfin okkar.

Láttu þér líða vel í næstu veiðiferðVöðlupakkar á betra verði

Simms L2 Gore-texvöðlupakki.

Það er ekki hægt að gera betri kaup í Gore-tex vöðlupakka í

dag. Fullt verð 52.990. Vortilboð aðeins 42.995.

Simms Freestone öndunarvöðlupakki.

Mest keyptu öndunarvöðlu-pakkarnir á Íslandi. Fullt verð 39.990.

Vortilboð aðeins 32.995.

Scierra CC4 öndunarvöðlupakki.Nýjar fjögurra laga vöðlur

ásamt skóm. Fullt verð 45.990.

Vortilboð aðeins 32.995.

Scierra CC3 öndunar-vöðlur með stígvélum og góður veiðijakki.

Fullt verð 51.990. Vortilboð aðeins 35.995.

Scierra CC3 mittisöndunar-vöðlur og skór. Fullt verð 38.990.

Vortilboð aðeins 27.995.

Scierra CC3.Nýjar öndunarvöðlur

frá Scierra ásamt skóm. Fullt verð 40.990.

Vortilboð aðeins 28.995.

DAMneoprenvöðlur

með jakka.Fullt verð 33.990.

Vortilboð aðeins 23.995

DAM öndunar-vöðlupakki með skóm og jakka.Fullt verð 56.985. Þú færð afslátt og ókeypis skó. Aðeins 39.995.

DAM öndunar-vöðlupakki.

Vandaðar öndunarvöðlur og sterkir DAM skór.

Fullt verð 39.990. Þúborgar vöðlurnar og við gefum þér skóna.

Aðeins 26.995.

Ron Thompson neoprenvöðlur og vatnsheldur

veiðijakki. Fullt verð 27.990. Vortilboð aðeins

19.995.

Ron Thompson öndunarvöðlupakkimeð skóm og jakka.

Fullt verð 46.985. Þú færð afslátt og ókeypis skó.

Aðeins 32.995.

Ron Thompson öndunarvöðlupakki.

Góðar öndunarvöðlur og sterkir skór.

Fullt verð 32.990. Þú borgar vöðlurnar

og við gefum þér skóna. Aðeins 21.995

Page 8: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008
Page 9: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

STO

FAN

SLF

Page 10: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

Í vetur hefur verið blómlegt starfí Fimleikadeild Fjölnis. Þrátt fyrir

þröng húsakynni hafa hátt í 400börn stundað fimleika af mikilligleði og miklum dugnaði í allanvetur.

Deildin hefur tekið þátt í fjöldamóta þar sem Fjölniskrakkarnirhafa staðið sig vel og nánast alltafkomið heim með verðlaun. Við get-um því verið stolt af fimleik-akrökkunum okkar. Fimleikadeild-in hefur vaxið og dafnað vel fráupphafi og hefur deildin haft á aðskipa mjög góðum þjálfurum semhafa lagt metnað sinn í að byggjaupp góða deild með efnilegum ogduglegum iðkendum.

Á hverju vori er haldin vorsýn-ing sem er eins konar uppskeruhá-tíð deildarinnar í vetrarlok og erjafnan mikið lagt í þessa sýningu.Sýningin núna í vor verður haldiní Laugardalshöll þann 3. júní oghefst klukkan 18:00. Þar gefst for-

eldrum, systkinum, ömmu og afa,frændum og frænkum tækifæri áað koma og sjá efnilega og stolta ið-kendur sýna listir sínar.

Í sumar mun FimleikadeildFjölnis bjóða öllum börnum á aldr-inum 5-12 ára að koma til okkar íEgilshöll á leikja- og fimleikanám-skeið.

Námskeiðið verður frá kl. 13:00-16:00 alla virka daga. Þetta nám-skeið er bæði fyrir þá sem hafastundað fimleika og þá sem hafa lít-ið komið nálægt fimleikum. Þarsem um takmarkaðan fjölda er aðræða á hvert námskeið er betra aðskrá börnin sem allra fyrst, til aðkomast að.

Skráning er á [email protected] og nánari upplýsingar er aðfinna á heimasíðu Fjölniswww.fjolnir.is/fimleikar.

Vorsýning og sumarnám-skeið hjá Fimleikadeild

Bílaverkstæði á besta stað

Ávallt í leiðinniAllar almennar viðgerðir,

púst, bremsur, tímareimar, hjólalegur, stýrisendar, kúplingar, olíuþjónusta og fl.

Einnig athugum við bíla fyrir skoðun og lagfærum það sem sett hefur

verið út á í skoðun Góð og heiðarleg þjónusta

Bíldshöfða 18 - bakhús112 Reykjavík - Sími 587-3131 - www.bilastofan.is

TannréttingarÞórir Schiöth tannlæknir hefur hafiðstörf við tannréttingar á Tannlækna-stofunni Spönginni 33 í Grafarvogi.Þórir starfar eingöngu við tannréttingar og viðtalstíma mápanta í síma:577 1666

Fréttir GV10

Glæsilegir tilburðir í gólfæfingum.

Page 11: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

www.myndlistaskolinn.is

útibú Korpúlfsstöðum

sumarnámskeið6 - 9 ára börn

sími 5511990

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

Myndlistarsýning Korpukots íHeilsugæslustöðinni Spöng

Í Korpukoti hefur verið opnuð myndlistarsýning í samvinnu við Heilsu-gæslu Grafarvogs. Á sýningunni er eitt listaverk eftir hvert barn á leikskólan-um Korpukoti. Sýningin er staðsett í Heilsugæslunni í Spönginni og er for-eldrum velkomið að kíkja á listaverkin á opnunartíma Heilsugæslunnar.

Í Korpukoti eru 104 börn frá 8 mánaða aldri til 6 ára. Samvinna Korpukotsog Heilsugæslu Grafarvogs gerði það að verkum að listaverk barnanna eru núöllum til sýnis á heilsugæslunni.

Tilgangur sýningarinnar er að sýna brot af því sem verið er að gera í dag-legu starfi á Korpukoti. Verkin eru margbreytileg og er ýmsum aðferðumbeitt í ferlinu, ferlið skiptir höfuðmáli þó útkoman sé alltaf skemmtileg. Um-fram allt var lögð á það rík áhersla að hafa gaman við vinnslu verkanna.

FréttirGV11

Mjög góð 5-7 herb. 145 m² íbúðásamt 24,5 m² bílageymslu

Íbúðin er á tveimur hæðum auk stæðis í innbyggðri bílageymslu og er staðsettí Engjahverfinu. Nýtt flísalagt baðherbergi með nuddkari og upphengdu sal-erni, öll tæki nýleg. Parketlagt eldhús með góðri hvítri innréttingu og borð-krók. Tvö parketlögð svefnherbergi með skápum, stórar svalir út frá öðruþeirra. Fallegur nýr stigi úr spegil-eik er úr holinu upp á efri hæðina. Komið erupp í hol/miðrými með fallegu steinteppi og útgangi á hellulagðar svalir. Nýsnyrting er þar með upphengdu salerni og þvottaaðstöðu. Tvö svefnherbergimeð skápum og steinteppi á gólfum. Stór-Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni tilallra átta. Íbúðin er nánast öll endurnýjuð með nýjum hurðum og tengingumfyrir sjónvarp og síma í flestum herbergjum. Skipti á ódýrari eign koma tilgreina í Grafarvogi. Upplýsingar í síma 893 7124

Aðalsafnað-arfundur

Grafarvogs-safnaðar

Sunnudaginn 18. maíAð lokinni messu kl. 11:00

sunnudaginn 18. maí veður aðal-safnaðarfundur Grafarvogssafn-aðar haldinn í safnaðarsal kirkj-unnar.

Séra Guðrún Karlsdóttir ný-kjörin prestur í Grafarvogskirkjumun prédika og þjóna fyrir altariásamt séra Vigfúsi Þór Árnasyni.

Léttur hádegisverður verðureftir messu fyrir fundinn.

Allt safnaðarfólk er boðið vel-komið á skemmtilegan fund.

Sóknarnefnd Grafarvogskirkju

Listfélag stofnaðþann 22. maí

Fimmtudaginn 22. maí kl. 20:00verður Listfélag Grafarvog-skirkju stofnað.

Fiðlusveit Tónskóla Grafar-vogs leikur.

Skáld og leikarar flytja trúar-leg ljóð eftir nútímaskáld.

Allir velkomnir.

Glæsileg listaverk sem vert er að skoða á heilsugæslunni í Spönginni.

Hár-X óskar öllumgleðilegs sumars

Kata - Sirrý - Guðrún og Halldóra

Brekkuhúsum 1 - Sími: 567-3530

Grennandi meðferðRétt verð 55.700 kr.

Sumartilboð

29.200 kr.

CELLÓNUDD: Kemur blóðrásinni af stað, hjálpar til við frekara niðurbrot og losar líkamann við eiturefni.

HÚÐBURSTUN: Opnar húðina og gerir leirnum kleift að fara vel inn í hana.

HLJÓÐBYLGJUR: Brjóta niður fitu.

VAFNINGAR: Leir er borinn á húðina sem gerir hana stinna, silkimjúka og er jafnframt mjög vatnslosandi. Síðan er notaður Universal líkamsvafningur en með honum missir þú að minnsta kosti 16 cm í hvert skipti.

FLABÉLOS: Að lokum er gott að fara í nokkrar mínútur í Flabélos tækið.

hringið núna í síma 577 7007

Page 12: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

Fréttir GV12

Breyttur opnunartími!

Opið: Mán. 9-20 og þri.-fös. 8-16 – Lokað á laugardögum í sumar

afi@

mi.is

8-16Opið í sumar frá

Nú er tími samræmdra prófa lið-inn. Tíundu bekkingar hafa fengiðeinkunnirnar sínar og umræðan áflestum heimilum er í hámarki. Von-andi fá sem flestir uppfylltan draum-inn um óskaskólann sinn. Þeir semfá það ekki þurfa þó ekki að kvíða efþeir hafa staðið skynsamlega aðákvarðanatökunni. Nokkrar tækni-legar og hagnýtar upplýsingar í þvísambandi:

Hver nemandi velur rafrænt átímabilinu 14. maí til 11. júní. Þegarviðkomandi framhaldsskóli hefurvalið þá nemendur sem hann vill úrhópi umsækjenda fara þeir semhafnað hefur verið sjálfkrafa (raf-rænt) í þann skóla sem þeir hafa settí annað sæti. Fái þeir heldur ekkiinngöngu þar fara þeir í þriðja skól-ann og svo áfram. Á endanum færmenntamálaráðuneytið þá semhvergi fá skólavist og ber skylda tilþess að koma þeim fyrir í einhverj-um skóla. Þessi inntökuregla gildirþó aðeins fyrir þá sem ljúka grunn-skóla nú í vor.

Ástæðan fyrir þessum rófuleik eraugljóslega sú að framhaldsskólinner í samkeppnisumhverfi. Nemend-ur keppa um að komast í tilteknaskóla á grundvelli einkunna og skól-arnir keppa um nemendur á grund-velli fjárveitinga með hverjum nem-anda. Þannig fá skólarnir greitt fyr-ir hverja einingu sem nemendurskila í náminu auk þess að fá fé ígegnum skólasamninga þ.e. að skól-arnir taka að sér ýmsar félagslegarskyldur eða sérhæfð verkefni semekki samrímast þessari megin hug-mynd.

Það hefur verið nokkuð áberandisíðustu ár að nemendur og forráða-menn þeirra hafa misséð sig á því aðvelja raunhæft og of margir enda ískóla sem hentar miður vel t.d.vegna fjarlægðar, samgangna eða

annarra þátta sem skipta fólk á þess-um aldri miklu. Þetta gerist einfald-lega vegna þess oft á tíðum að sumir,,frjósa úti’’ þ.e. velja óraunhæfanfyrsta valkost, missia af valkostinúmer tvö og fá kannski valkostnúmer þrjú en hefðu betur sett val-kost númer tvö í fyrsta sæti.

Sem kennslustjóri bóknáms-brauta til stúdentsprófs í Borgar-holtsskóla hvet ég sem flesta í Graf-arvogi, Grafarholti, Árbæ, Mosfells-bæ og á Kjalarnesi að setja Borgar-holtsskóla í fyrsta sæti í vali sínu ábóknámi hafi þeir til þess tilskildareinkunnir (þær einkunnir eru gefn-ar út af menntamálaráðuneytinu ogeru kynntar nemendum núna í inn-tökuferlinu).

Borgarholtsskóli lítur á það semskyldu sína að veita þeim öllumskólavist enda þótt svo eigi að heitaað landið allt sé eitt skólasvæði.Skólinn er stofnaður 1996 sem hverf-askóli og vill starfa sem slíkur. Umleið verður skólinn auðvitað aðstandast þær kröfur að hann veitifyllstu og bestu menntun til stúd-entsprófs sem sé samanburðarhæftað gæðum og inntaki á við próf úrhvaða öðrum skóla sem er. Það telj-um við okkur gera hér í bóknámiBorgarholtsskóla hvort sem litið ertil búnaðar skólans, hæfni kennara,þjónustu við nemendur (eða fjöl-breytilegs félagslífs).

Eins og flestum er kunnugt er

Borgarholtsskóli yfir 1000 nemendafjölbrautaskóli og jafnvel með hátt í1500 nemendur á skrá ef allt er talið.

Allir kannast við frábæra frammi-stöðu skólans í Gettu betur og Morf-ís þar sem skólinn stendur traustumfótum í hópi hinna bestu.

En því miður er ekki öllum alvegnógu ljóst að í þessum stóra skóla erfullgildur öflugur menntaskóli meðum 400 nemendum og hátt í hundraðútskrifuðum stúdentum ár hvert.Nemendur héðan hafa fengið gottgengi á háskólastiginu og skólinnnýtur álits í háskólasamfélaginu.Það er því dálítið eins og fara yfirlækinn að sækja vatn eða jafnvel yfirgirðingu þótt grasið sé ekki grænnahinu megin þegar nemendum og for-ráðamönnum þeirra sést yfir þetta.Dapurlegra er þó þegar duglegirnemendur sem hafa misséð sig í val-inu vilja snúa til baka eftir eina eðatvær annir og komast ekki inn. Þarhefðu þeir líklegast átt hægan að-gang ef þeir hefðu sett skólann ífyrsta val á sínum tíma. Þettatvennt er því tilefni þessarar greinarþ.e. veljið rétt og munið að Borgar-holtsskóli er ykkar skóli sem býðurykkur velkomin til góðra verka ogmenntunar fyrir framtíðina.

Magnús Ingólfsson,kennslustjóri bóknámsbrauta tilstúdentsprófs, Borgarholtsskóla

Magnús Ingólfsson,kennslustjóri bóknáms-brauta til stúdentsprófsBorgarholtsskóla, skrifar:

Á sumardaginn fyrsta var aðvenju haldin hátíð í Grafarvogi þarsem fjölmenni tók þátt þrátt fyrir aðrigning setti svip sinn á þau atriðisem voru utandyra. Skrúðganga fórfrá Spönginni að Rimaskóla undirforystu skáta úr SkátafélaginuHamri og Skólahljómsveitar Grafar-vogs.

Ýmsar stofnanir og félagasamtökstóðu fyrir fjölbreyttri og skemmti-legri dagskrá í og við Rimaskóla.Dagskráin við Rimaskóla hófst meðstuttri helgistund sr. Lenu Rósar.Nemendur úr grunnskólum og tón-listarskólum fluttu atriði á sviði

kaffihússins sem 10. flokkur kvennaí körfuknattleiksdeild Fjölnis sá umaf miklum myndarbrag.

Gufunesbær, skátarnir og Heils-uakademían kynntu sumarstarfsitt. Foldasafn kynnti starfsemi sínaog Sögubíllinn sem var til sýnis áskólalóðinni gerði mikla lukku. Þávar mikið að gera hjá þeim sem sáuum að mála andlit barnanna.

Sumarskákmót Fjölnis var haldiðí annað sinn og tóku alls þrjátíu ogtveir grunnskólanemendur þátt. Sig-urvegarar voru þau Hjörvar SteinnGrétarsson sem vann allar fimmskákir mótsins. Í öðru sæti í drengj-

aflokki varð Patrekur Þórsson enstúlknaflokkinn vann Sigríður BjörgHelgadóttir sem tapaði einungis úr-slitaskák mótsins fyrir HjörvariSteini í 5. og síðustu umferð. Þauhlutu að launum eignarbikara semRótaryklúbbur Grafarvogs gaf tilmótsins.

Veitt voru 20 verðlaun; flugferðinnanlands, pítsur, geisladiskar ogbækur.

Utandyra sýndi SkautafélagiðBjörninn línuskautahokkí og börninhoppuðu í köstulum þrátt fyrir rign-ingu og langar raðir mynduðust viðsölu á pylsum og candyflossi.

Borgarholtsskóli býð-ur betur, veljið rétt!

Sumardagurinn fyrsti í GrafarvogiFrá hátíðahöldunum á sumardaginn fyrsta við Rimaskóla.

Page 13: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

Þöll, samstarfshópur um barna-menningu á bókasöfnum, efndi tilljóðasamkeppni fyrir ungt fólk áaldrinum 9-16 ára og tók Borgar-bókasafn þátt í verkefninu.

Þátttakendur skiptust í tvo aldurs-hópa, 9-12 ára og 13-16 ára og voruveitt verðlaun fyrir sex ljóð. Hér íReykjavík fékk Svanhildur Sverris-dóttir verðlaun í yngri flokki. Aðrirverðlaunahafar komu frá Akranesi,Akureyri, Borgarnesi, Mosfellsbæog Selfossi.

Þetta er í sjötta sinn sem keppniner haldin og nú eins og áður, verðurgefin út bók með verðlaunaljóðunumásamt úrvali annarra ljóða úr keppn-inni.

Fulltrúi Foldasafns afhenti Svan-hildi Sverrisdóttur nemanda í 7.bekk í Víkurskóla viðurkenningufyrir ljóðið sitt sem heitir Esjan.

Esjan eftir Svanhildi Sverrisdótt-ur 12 ára er þannig:

Esjan er stóreins og hávaxin konameð hvíta ullarhúfuliggjandi á bakinumeð bumbuna upp í loftið.

Hún er eins og yngismær.Berháttuð teygir hún sig letilegaeftir náttsloppnum,finnst hana vanta sæng.

Sólin hefur klætt hana úr náttföt-unum á meðan hún svaf.

,,Furðulegir eru draumar manns ánóttunni.’’

FréttirGV13

Umhverfisdagur Engjaskóla og Hagkaupa í Spöng:

Sérstakur umhverfisdagur var íEngjaskóla í lok apríl, naánar tiltek-ið 25. apríl. Engjaskóli var í góðusamstarfi við Hagkaup en nemendurskólans tóku sig til og skreyttu inn-kaupapoka (pappírspoka) fyrir versl-unina.

Viðskiptavinir Haugkaupa höfðusem sagt val þennan dag, hvort þeirkeyptu umhverfisvæna poka, þ.e.poka sem eru og verða endurunnir

eða plastpoka sem skaða bæði fólk ogumhverfi.

Þá skreyttu nemendur veggi versl-unarinnar með slagorðum og mynd-um af bættu umhverfi. Kl. 13:00 áumhverfisdaginn fóru 200 nemendurEngjaskóla í skrúðgöngu að verslun-inni og afhendu formlega 600 papp-írspoka. Verslunarstjórinn tók ámóti nemendum og gaf þeim öllumfrostpinna að athöfn lokinni.

Frábært framtaká umhverfisdegi

Krakkarnir úr Engjaskóla að leggja í hann í gönguferðina í Hagkaup Spönginni.

Verslunarstjóri Hagkaupa tekur við pokunum. Pokarnir voru flottir og misjafnlega skreyttir.

Esjan hennar Svan-hildar besta ljóðið

Svanhildur Sverrisdóttir í Víkur-skóla vann ljóðasamkeppnina.

Jón Sigmundsson

skartgripaverslunLaugavegi 5 Spönginni

Sími: 551-3383 Sími 577-1660

Útskriftargjafir í miklu úrvali

Gott verð

Page 14: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

Fasteignamiðstöð Grafarvogs íSpönginni er með í sölu glæsilega 97,9m², 3ja herbergja íbúð á jarðhæð meðsér inngangi í litlu fjölbýli, innarlega ílokaðri götu. Íbúðinni fylgir sér lóð þarsem búið er að útbúa afgirtan sólpall.Einnig er stór sameiginlegur og afgirt-ur garður.

Komið er inn í flísalagða forstofumeð innbyggðum fataskáp. Tvö rúm-góð, parketlögð svefnherbergi eru ííbúðinni og eru bæði með skápum. Bað-herbergið er glæsilegt og er það flísa-lagt í hólf og gólf og með innréttingu,hornbaðkari með nuddi og sturtuað-stöðu, handklæðaofn og hita í gólfi.Þvottaherbergi er innan íbúðar og ergólf flísalagt. Stofan er rúmgóð og björt

og skiptist í setu- og borðstofu. Parket ágólfum. Úr stofunni er gengið út á skjól-góðan sólpall. Eldhúsið er afar glæsi-legt og með borðkrók. Gólf er flísalagtog einnig er flísalagt á milli skápa. Fal-leg mahogny innrétting er í eldhúsinuog ná skápar upp í loft. Vönduð tæki fráSMEG.

Í íbúðinni er öryggiskerfi frá Örygg-ismiðstöðinni. Nýlegar viðar rimlag-ardínur eru í flestum gluggum og fylgjaþær eigninni. Sér geymsla í sameign.

Íbúðin er staðsett í einu af vin-sælustu hverfum Grafarvogs þar semstutt er í Víkurskóla, leikskóla, göngu-stíga, út á golfvöll og í þjónustu-kjarnann í Spönginni.

Glæsiíbúð viðLjósavík

Fréttir GV14

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Kæru viðskiptavinir!Sumartilboð á vörum sem leiða okkur

inn í sumarið! Sjón er sögu ríkari

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 Pöntunarsími: 567-6330

Baðherbergið er glæsilegt og erþað flísalagt í hólf og gólf.

Íbúðinni fylgir sér lóð þar sem bú-ið er að útbúa afgirtan sólpall.

Eldhúsið er afar glæsilegt ogmeð borðkrók.

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni

Page 15: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

FréttirGV15

Miðvikudaginn 7. maí sl. fórubörn úr 1. bekk í Víkurskóla í vor-ferð upp í Heiðmörk.

Ferðin var í boði ÍBR og Fjölnis.Með börnunum í ferð voru starfs-menn frá frístundaheimilinu Vík ogíþróttakennari Víkurskóla.

Börnin skoðuðu Maríuhella, fóru í

skemmtilega leiki og enduðu ferðinasvo á því að fá grillaðar pylsur, svalaog ávexti.

Mikil ánægja var með þessa ferðbæði hjá börnum og starfsmönnumenda hefur Heiðmörkin up á margtfallegt og skemmtilegt að bjóða.

Vorferð íHeiðmörk

Brugðið á leik í vorferðinni.

Krakkarnir skemmtu sér vel í regngallanum.

Page 16: Grafarvogsbladid 5.tbl 2008

DANSKARKJÚKLINGALUNDIR

LAMBALÆRIFROSIÐ Í SNEIÐUM

NÝTT KORTATÍMABIL NÝTT KORTATÍMABIL NÝTT KORTATÍMABIL

Bónus smyrill 300g 98 kr.

700g 998 kr. pokinn. 1198 kr./kg. Kryddið sjálf

KS lambalæri frosið879 kr./kg. Kryddið sjálf.

KS ferskt lambafillet m/fiturönd2498 kr./kg. Kryddið sjálf.

Ali ferskur svínabóguraðeins 498 kr./kg..

Ali ferskar svínakótilettur1070 kr./kg. MerKt verð 1783 Kr./Kg.

Ali ferskar svínahnakkasneiðar1259 kr./kg. MerKt verð 1798 Kr./Kg.

Holta ferskir kjúklingabitar (blandaðir) 359 kr./kg. MerKt verð 598 Kr./Kg.

Holta ferskir kjúklingavængir239 kr./kg. MerKt verð 398 Kr./Kg.

Holta fersk kjúklinglæri m/legg449 kr./kg. MerKt verð 748 Kr./Kg.

NF íslenskir laxabitar m/roði998 kr./kg.

Bónus hangiálegg í bunkaaðeins 1798 kr./kg

Bónus flatkökur5 stk. 79 kr.

998 1198

879

498

2498

40%AFSLÁTTUR

40%AFSLÁTTUR

40%AFSLÁTTUR

40%AFSLÁTTUR

30%AFSLÁTTUR

BeINHReINSAðUR LAx

9 8 79179 8 9 9 8

AFGReIðSLUTÍMI: FIMMTUDAGA 12.00-18.30