20
Grafarvogsblaðið Grafarvogsblaðið Dreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi 6. tbl. 20. árg. 2009 - júní Allar almennar bílaviðgerðir Allar almennar bílaviðgerðir Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Bifreiðaverkstæði Grafarvogs Þjónustuaðili Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Gylfaflöt 24 - 30 • 112 Reykjavík Sími 577 4477 www.bilavidgerdir.is Grillið í Grafarvogi Sími 567-7974 Stefanía Hauksdóttir náði frábærum árangri í Borgarholtsskóla en hún dúxaði og hlaut 9,61 í einkunn og það eftir aðeins þriggja ára nám. Stef- anía hlaut mörg önnur verðlaun við útskrift Borgarholtsskóla. Sjá nánar á bls. 10 og 11. Tjónaskoðun . bílamálun . réttingar Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík Sími 567 8686 [email protected] www.kar.is Hafðu samband eða kíktu í heimsókn - Frí tjónaskoðun Vottað réttingarverkstæði - Samningar við öll tryggingarfélög Morgungjafir í miklu úrvali Laugavegi 5 Sími 551-3383 Spönginni Sími 577-1660 Jón Sigmundsson Skartripaverslun Bílastæðamálun Vélsópun Malbiksviðgerðir s. 588 4800 www.bilastaedi.is Löggiltur rafverktaki Sími - 699-7756 Bíldshöfða 14 - Sími: 699-7756 Dúx í Borgó

Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Embed Size (px)

DESCRIPTION

Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Citation preview

Page 1: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi6. tbl. 20. árg. 2009 - júní

Allar almennarbílaviðgerðir

Allar almennarbílaviðgerðir

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

BifreiðaverkstæðiGrafarvogs

Þjónustuaðili

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Gylfaflöt 24 - 30 • 112 ReykjavíkSími 577 4477

www.bilavidgerdir.is

Grillið íGrafarvogi

Sími 567-7974

Stefanía Hauksdóttir náði frábærum árangri í Borgarholtsskóla en hún dúxaði og hlaut 9,61 í einkunn og það eftir aðeins þriggja ára nám. Stef-anía hlaut mörg önnur verðlaun við útskrift Borgarholtsskóla. Sjá nánar á bls. 10 og 11.

Tjónaskoðun . bílamálun . réttingar

Bæjarflöt 10 - 112 Reykjavík

Sími 567 8686

[email protected] www.kar.is

Hafðu samband eða kíktu í heimsókn - Frí tjónaskoðun

Vottað réttingarverkstæði - Samningar við öll tryggingarfélög

Morgungjafir í miklu úrvaliLaugavegi 5

Sími 551-3383

SpönginniSími

577-1660

Jón SigmundssonSkartripaverslun

BílastæðamálunVélsópunMalbiksviðgerðir

s.588 4800 www.bilastaedi.iss.588 4800 www.bilastaedi.is

Löggiltur rafverktaki

Sími - 699-7756

Bíldshöfða 14 - Sími: 699-7756

Dúx íBorgó

Page 2: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Fréttir GV2

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðÚtgefandi: Skrautás ehf. Netfang: [email protected]óri og ábm.: Stefán Kristjánsson.Netfang Grafarvogsblaðsins: [email protected]órn og auglýsingar: Leiðhamrar 39 - Sími 587-9500 / 698-2844.Útlit og hönnun: Skrautás ehf.Auglýsingastjóri: Þorvarður Kristjánsson - 823-3446.Prentun: Landsprent ehf..Ljósmyndari: Pjetur Sigurðsson.Dreifing: Íslandspóstur.Grafarvogsblaðinu er dreift ókeypis í öll hús og fyrirtæki í Grafarvogi.Einnig í Bryggjuhverfi og öll fyrirtæki í póstnúmeri 110 og 112.

Þolinmæði er dyggðFjölnisliðinu gengur ekki nægilega vel sem stendur í Pepsí-

deildinni í knattspyrnu. Þó er varla raunhæft að fara fram ámeira til þessa en að liðið átti að vinna sigur á heimavelli gegnEyjamönnum. Það var slæmur leikur og slíkir leikir megaekki tapast í sumar.

Ljóst er að sumarið verður Fjölnisliðinu erfitt eins og búastmátti við eftir að nokkrir af máttarstólpum liðsins hurfu ábraut. Samt er ekki nema lítill hluti nætur úti ennþá. Enn ernægur tími og leikjafjöldi til að snúa taflinu við og án efa á lið-ið eftir að vinna sigra í næstu leikjum. Reyna mun á þolin-mæði leikmanna, stjórnenda liðsins og stuðningsmanna og efallir leggjast á eitt verður útkoman viðunandi.

Í fréttum var sagt að Kínverjar hefðu kallað sendiherrasinn heim til Kína. Þegar þetta er skrifað er óvíst hvort fréttirn-ar eru réttar. Þessir atburðir eiga að hafa gerst í kjölfar heim-sóknar Dalai Lama. Þetta hátterni Kínverja er dónaskapur viðÍslendinga ef rétt er og íslensk stjórnvöld. Kínverjar, sem sakað-ir eru um mannréttindabrot í stórum stíl, telja sig geta ráðið þvívið hvaða aðila hinar ýsmu stjórnir landa í heiminum tala.Hvorki forsætisráðherra, utanríkisráðherra, fjármálaráðherraeða sjálfur forseti lýðveldisins talaði við Dalai Lama. Þessi fram-koma íslenskra ráðamanna er dónaskapur og undanlátssemi viðKínverja.

Ögmundur Jónasson heilbrigðisráðherra , Katrín Júlíusdóttiriðnaðarráðherra og Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherraáttu stutta fundi með Dalai Lama. Það var þeim til mikils sóma.

Það var öðrum ráðherrum til lítils sóma að finna sér ekkistund ti að spjalla við munkinn frá Tíbet. Og margir setja stórtspurningamerki við ferðalag forsetahjónanna á smáþjóðaleik-ana á sama tíma og þessi heimsþekkti einstaklingur heimsæk-ir Ísland í fyrsta og nær örugglega eina skiptið.

Réttast væri að láta það ekki vera for-gangsverkefni okkar að taka aftur við kín-verska sendiherranum ef hann hefur veriðsendur heim til sín og ef hann verður þá yf-ir höfuð sendur hingað aftur. Með því værisýnt að frekja og dónaskapur Kínverja erekki alls staðar liðin.

[email protected]án Kristjánsson, ritstjóri Grafarvogsblaðsins

Stórt skref fyrir ný-liða að byrja í skóla

Að byrja í skóla getur verið bæðierfitt og stórt skref fyrir lítil börnsem eru búin að vera mörg ár ásama leikskólanum og vita aðhverju þau ganga þar. Þetta vita all-ir og við í Engjaskóla vildum leggjaokkur fram við að auðvelda þessiskref. Því ákváðum við að búa tilskólavini fyrir nýnemana. Það virk-ar þannig að fimmtibekkur fær þaðhlutverk að taka á móti fyrstubekk-ingum. Þau verða því þeirra skóla-vinir þar til þau útskrifast úr tí-undabekk en þá eru fyrstubekking-arnir komnir í fimmtabekk og fáþað hlutverk að verða skólavinirsjálfir. Hlutverk skólavina er aðvera styðjandi í nýjum aðstæðum.Við byrjum á vorönn með því að fáEngjaborgarkrakkana í heimsókntil okkar í smíða- og heimilisfræði-tíma. Þar vinna þau verkefni meðdyggri aðstoð kennarans og verð-andi skólavina. Í maí koma þau svoí heimsókn með foreldrum sínum.

Fá að kynnast sínum skólavin,skoða skólann og prófa að sitja áskólabekk. Slík heimsókn var hér íEngjaskóla fimmtudaginn 14. maí

og fannst verðandi 1. bekkingummjög gaman. Þau fengu vinabandfrá skólavini sínum, veitingar, sett-ust á skólabekk og hengdu upp

mynd af sér. Það verður því gamanað sjá hvort þeim gengur betur aðfóta sig í nýju umhverfi með nýjuvinum sínum.

Á myndunum hér að ofanog til hliðar má sjá

áhugasama nemendursem voru mættir í grunn-

skólann sinn í fyrstaskipti og móttökurnar

voru frábærar.

Núverandi 1. bekkingar tilbúnir að taka á móti nýjum meðlimum í skólann.

10-12 ára starf ísumar á vegumGufunesbæjar

Frístundamiðstöðin Gufunesbær mun bjóða upp á nýjung í frí-stundastarfi fyrir 10-12 ára krakka í sumar, (börn fædd 1996-1998). Íboði verða yfir 30 námskeið eða viðburðir sem standa yfir í hálfaneða heilan dag og hægt er að skrá sig í hvern atburð fyrir sig. Mik-ill fjölbreytileiki verður í dagskránni hjá okkur og því ættu allirkrakkarnir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þessi tilboð verðaí gangi alla daga frá 15. júní til 10. júlí.

Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Gufunes-bæjar ( www.gufunes.is ) með því að smella á auglýsinguna - Sum-ar2009 / 10-12 ára.Hressir krakkar í Gufunesbæ.

GV auglýsingar og ritstjórn: 587-9500

Page 3: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009
Page 4: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Hjónin ÞórdísMaría Viðarsdóttirog Jóhannes Ólason eru matgoggarokkar að þessu sinni. Uppskriftirþeirra fara hér á eftir.

Gratíneraður plokkfiskur.

500 gr. ýsa.(500 gr. lúða).

1 laukur.2 tsk. karrí.2 msk. svartur pipar.Salt.50 gr. smjörlíki.50 gr. hveiti.Rúml. ½ líter nýmjólk.Ostur.1 dós tilbúin bérnaisesósa, eða búahana til.

Fiskurinn soðinn og vatnið látiðleka vel af, laukurinn brúnaður íkarrí. Búið til hvítan jafning úrsmjörlíki, hveiti og mjólk (uppstúfósætur). Hræra fiskinn, laukinn ogsósuna vel saman, salta og pipra, settí eldfast mót, bérnaisesósan yfir ogsíðan ostur, bakað í ca 10 mín. Klikk-ar ekki með góðu rúgbrauði og ís-lensku smjöri. Einnig gott að setjasoðnar kartöflur ofan á fiskinn.

Skyrterta með kirsuberjasósuHöfundur skyrtertunnar, sem er

ótrúlega góð, er AnnaBella.

1 pk Homeblest Vanilluskyr frá KEA 2 litlar dósireða 1 stór.1 dós kirsuberjasósa frá Den gamlefabrik.1 peli af rjóma.

120 gr. brætt smjör.Bræða smjörið í pott og setja

mulið kexið saman við. Sett í form.Skyrið sett ofan á botninn, síðankirsuberjasósan og síðast þeyttanrjómann.

Verði ykkur að góðu,Þórdís og Jóhannes

- að hætti Þórdísar og Jóhannesar

Plokkari ogskyrterta

Friðborg og Árnieru næstu matgoggar

Þórdís María Viðarsdóttir og Jóhannes Ólason, Laufrima 73, skoraá Friðborgu Helgadóttur og Árna Guðmundsson, Stakkhömrum14, að vera matgoggar næsta mánaðar og koma með girnilegaruppskriftir í næsta blað.Við birtum girnilegar uppskriftir þeirra í næsta Grafarvogsblaðisem kemur út í júlí.

BREIÐAVÍK - RAÐHÚS MEÐ INN-BYGGÐUM BÍLSKÚR

Glæsilegt 159,7 fm raðhús með innbyggð-um bílskúr. Bílaplan hellulagt og með lýs-ingu og hita. Rúmgott svefnherb. á neðrihæð og 2 á efri. Svalir með ægifögru útsýni.2 flísalögð baðherb., annað með sturtuklefaog hitt með hornbaðkari. Eldhús með fal-legri innr., nýlegum tækjum og granít borð-plötu. Afar rúmgóð setu- og borðstofa. Fal-legur, ræktaður garður með heitum potti.Mustang flísar á gólfum. SKIPTI Á ÓDÝR-ARI MÖGULEG. V. 47,5 millj.

HULDUBORGIR, 4RA HER-BERGJA - ÚTSÝNI

100,5 fm., 4ra herbergja útsýnisíbúðmeð sér inngangi á 3. hæð við Hulduborg-ir.

Gólfefni eru parket og flísar.Inn af forstofu er þvottaherbergi.

Svefnherbergin eru þrjú. Baðherbergiðer flísalagt í hólf og gólf. Áhvílandi lánfrá Íbúðalánasjóði kr. 21,2 millj.

V. 26,9 millj.SKIPTI Á DÝRARI MÖGULEG.

Gullengi - 3ja herbergja endaíbúð á1. hæð - sér inngangur.

Sérlega björt og góð 3ja herb. 89,6 fm.,endaíbúð á 1. hæð með afgirtum sér garði.Parket og flísar á gólfum. Tvö rúmgóðsvefnherbergi. Rúmgott eldhús opið aðstofu. Þvottahús innan íbúðar. Baðherbergiflísalagt í hólf og gólf. SKIPTI Á GÓÐRI

4-5 HERB., HÆÐ MEÐ BÍLSKÚR ÁSVÆÐI 112,113 EÐA 270 MÖGULEG.

Laufengi - 5 herbergja raðhús Einstaklega fallega innréttað 5 herb.,

tveggja hæða raðhús. Húsið var nýlegaendurinnréttað á vandaðan hátt. Gólfefnieru flísar og parket.

Ný hvít/háglans innrétting frá Innex,ný glæsileg tæki. Fjögur svefnherbergieru á hæðinni, öll með plankaparketi.Gestasalerni er á neðri hæð, baðherbergiá efri hæð flísalagt í hólf og gólf. Garðurer nánast allur lagður trépalli með skjólg-irðingu. SKIPTI MÖGULEG Á EIN-BÝLI MEÐ GÓÐUM BÍLSKÚR.

GULLENGI - 3JA HERBERGJAMEÐ BÍLSKÚR

SKIPTI Á SÉRBÝLI Á EINNI HÆÐMEÐ RÚMGÓÐUM BÍLSKÚR.

74,8 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð auk24,5 fm bílskúrs. Eldhús er opið meðbeyki innrétting og flísum á gólfi. Stofaner björt og parketlögð.

Tvö svefnherbergi. Baðherbergi er flí-salagt með ljósum flísum í hólf og gólf,hvít innrétting.

Þvottaherbergi er innan íbúðar.V. 23,5 millj.

Matgoggurinn GV4

70% Grafarvogsbúa lesa alltaf GafarvogsblaðiðAuglýsingarnar skila árangri - Auglýsingasímar: 587-9500 / 698-2844

Þórdís María ásamt dóttur sinni til hægri og vinkonu hennar til vinstri. GV-mynd PS

HársnyrtistofaHöfðabakka 1 - S. 587-7900

Opið virka daga 08-18Lokað á laugardögum í sumar

Page 5: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009
Page 6: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Fréttir GV6

Skiptum um bremsu-klossa og diska

LokaballLokaball félagsmiðstöðva Gufun-

esbæjar var haldið föstudaginn22.maí síðastliðinn. Gífurlega góðmæting var á ballið, eða um 250 ung-lingar. Ballið var haldið í Rimaskólaog sá DJ Andri Ramirez um tónlist-ina. Rapparinn MC Krizz tók svonýtt frumsamið lag við góðar undir-tektir unglinganna. Stuðið var rosa-legt á þessu síðasta balli vetrarins ogdansgólfið fullt allan tímann.

GLUGGAÞVOTTURVandaður og ódýr gluggaþvotturGerum tilboð samdægurs

Sími: 616-1987

Flottar skvísur á lokaballinu.

Og fleiri flottar skvísur á lokaballinu.

Þessir voru vel til hafðir á lokaballinu.

Það var alltaf fullt dansgólfið.

Page 7: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009
Page 8: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Fjársjóðurinn í Gufunesi

Fréttir GV8

Apótekið Hólagarði, Apótekið Spöng, Apótekið í Hagkaupshúsinu Skeifunni og á Akureyri

Frummatsskýrsla fyrir Suðvesturlínur vegna

mats á umhverfisáhrifum var lögð inn til

málsmeðferðar hjá Skipulagsstofnun 20. maí

síðastliðinn og á næstunni efnir Landsnet til

kynningar á niðurstöðum hennar á opnu húsi.

Opin hús verða á eftirfarandi stöðum:

- Haukahúsinu á Ásvöllum í Hafnarfirðiföstudaginn 5. júni, milli kl. 16 og 19,

- Kríunesi við Elliðavatnsunnudaginn 7. júní, milli kl. 14 og 17,

- Virkjun á flugvallarsvæðinu í Reykjanesbæ,

mánudaginn 8. júní, milli kl. 16 og 19.

Gögn vegna breytinga á aðalskipulagi sveitar-

félaga sem verkefnið nær til munu einnig liggja

frammi til kynningar á þessum fundum.

Frummatsskýrslan er aðgengileg á vef

Landsnets, www.landsnet.is, á vef EFLU

verkfræðistofu, www.efla.is, og á heimasíðu verkefnisins, www.sudvesturlinur.is.

Suðvesturlínur / Frummatsskýrsla

Sláttuvéla- og reiðhjólaþjónustaVagnhöfða 6 Sími: 821-0040

Nings við Stórhöfða. GV-mynd PS

Nings veitingastaðirnir eru þrír í Reykjavík og einn afþeim er á Stórhöfða við Gullibrú.

Nings er að hefja sumarleikinn sinn 5. árið í röð á Bylgj-unni fm 98,9 og getur fólk unnið stórglæsilega vinninga meðþví einu að fylla út þáttökuseðil á staðnum.

Dregnir eru út vinningshafar á föstudögum í þætti ÍvarsGuðmundssonar.

Vinningarnir sem dregnir verða út vikulega í allt sumareru 15.000 króna matarkarfa frá Bónus, 3ja mánaðakort íWorld Class, 10.000 króna úttekt frá Olís, 100 lítrar af gosi fráÖlgerðinni, frítt í Laugarásbíó í allt sumar, frítt frelsi frá Talog Tempur heilsukoddi frá Betra bak.

Á veitingahúsum Nings er lögð áhersla á að allt hráefni,kjöt, fiskur, krydd og grænmeti, sé ferskt og eldað við mik-inn hita í stuttan tíma sem tryggir ferskleika og gæði. Viðeldun eru eingöngu notaðar kólesterol lausar hágæða matar-olíur.

Á Nings er keppst við að allir geti fengið eitthvað við sitt

hæfi, til að mynda má nefna að ódýrasti rétturinn á matseðliNings er þrisvar sinnum ódýrari en sá dýrasti.

Markaðurinn í asískri matargerð hefur vaxið jafnt og þéttsíðastliðin ár og stefnan í skyndibitamat í heiminum í dagsnýst mikið um heilsu og ferskleika. Það er einmitt grunnur-inn í stefnu Nings, ferskur og heilsusamlegur matur, sniðinnað þörfum hvers og eins.

Heilsumatseðillinn hefur breytt stefnu fyrirtækisins ogmjög mikið úrval er í boði af frábærum heisluréttum áNings, þar sem einnig er boðið upp á frábært Sushi og um100 rétta matseðil.

Á Nings getur þú fengið flest allt það besta sem þér langarí þegar kemur að austurlenskum mat. Í allri þeirri þróunsem átt hefur sér stað hjá Nings hefur alltaf verið lagt uppmeð að bjóða vöru sem endurspeglar markaðinn hverjusinni, auk þess að vera fyrstir með nýjungarnar. Þessi mark-mið hafa gert Nings að því sem hann er í dag.

Óhætt að mæla með Nings

Söngleikurinn Fjársjóðurinn varsýndur í Hlöðunni Gufunesbæ fimmtu-daginn 14. maí. Á myndinni eru aðal-leikarnir ásamt Ólafi Beinteini Ólafs-syni höfundi verksins. Talið frá vinstri:Kristján Valur, Ólafur, Adam Geir ogViðar. (Mynd 037)

Fjársjóðurinn er saga og söngvar umdrengina Tuma og Trölla er lenda íótrúlegum ævintýrum í leit að dýrmæt-um fjársjóði. Höfundur frásagnar, tón-listar og söngtexta er Ólafur BeinteinnÓlafsson. Ingibjörn Aldís dóttir Ólafsæfði söngleikinn ásamt Ólafi og starfs-fólki Regnbogalands.

Flest öll börnin í Regnbogalandi tókuþátt í söngleiknum og stóðu sig meðstakri prýði.

Það voru allir svo ánægðir með fram-istöðu barnanna að Ólafur og Ingibjörgeru vís til að koma seinna í heimsókn íRegnbogaland að æfa fleiri söngleiki íframtíðinni.

Frístundaheimilið Regnbogaland viðFoldaskóla er fyrsta frístundaheimiliðsem æfir þennan söngleik, nokkrir skól-ar hafa sýnt verkið og hefur Ólafur

fengið mikið lof fyrir og fjölda viður-kenninga fyrir frábæran söngleik.

Sjá einning hér: http://www.gufun-es.is/regnbogaland/

Fjölmenni fylgdist með söngleiknum Fjársjóðurinn í Hlöðunni í Gufunesi.

Ungir leikarar framtíðarinnar.

Page 9: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Þessar þurfa að vera í boxinu þínu í sumar

Iða Krafla gul Krafla rauð Krafla orange

Krafla blá Krafla græn Iða Skröggur

Grænfriðungur Elsa Gríma blá Gríma gul

Krafla keilutúpa - Tungsten (Mjög þung) Krafla keilutúpa - Tungsten (Mjög þung) Krafla keilutúpa - Tungsten (Mjög þung) Krafla keilutúpa - Tungsten (Mjög þung)

Beygla

SilungaKrafla bleik

Beykir

SilungaKrafla orange

Krókurinn Mýsla

Laxaflugur

Tungsten keilutúpur

,,Íslenska landsliðið’’ í silungaflugum

Kíktu á Krafla.is- Gjöfular, fallegar og sterkar flugur

- Íslensk hönnun

íslensk fluguveiði

Skrautás ehf. Sími: 587-9500

Page 10: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Fréttir GV10

FréttirGV11

Mánudaginn 25. maí voru útibú Landsbankans á Höfðabakka og í Grafarholti sameinuð í húsnæði útibúsins í Grafarholti. Starfsmenn Höfðabakkaútibús hlakka til að taka vel á móti viðskiptavinum sínum á nýjum stað. Hraðbankinn í Höfðabakka verður áfram opinn fyrst um sinn.

Verið velkomin í Grafarholtið.

410 4000 | landsbankinn.is

Við erum flutt í Grafarholt

Höfðabakki 9

Vínlandsleið 1

Útskrift og skólaslit frá Borgar-holtsskóla fóru fram 23. maí síðast-liðinn.

Aldrei hafa fleiri nemendur út-skrifast frá skólanum og var bekkur-inn þétt setinn í sal Borgarholts-skóla.

86 nemendur útskrifuðust af stúd-entsbrautum.

52 nemendur útskrifuðust af verk-námsbrautum.

63 nemendur útskrifuðust afstarfsnámsbraut.

6 nemendur útskrifuðust af starfs-braut.

Dúx skólans að þessu sinni er Stef-anía Hákonardóttir sem gerði sér lít-ið fyrir og lauk námi á þremur árummeð 9.61 í meðaleinkunn.

Í ræðu sinni til útskriftarnemagerði Ólafur Sigurðsson skólameist-ari hugtakið traust að umtalsefni.Sagði hann m.a. að traust væri í þvífólgið að bregðast ekki þegar á reyn-ir og að traust væri eitthvað semværi áunnið. Því þyrfti fólk að sýnaað það væri traustsins vert og jafn-framt að gera sér grein fyrir þeirriábyrgð sem fylgir því að á það ertreyst. Stór og smá samfélög þrífast

best þegar almennur skilningur áþeirri ábyrgð er til staðar. Þakkaðiskólameistari útskriftarnemum fyr-ir þá ábyrgðarkennd sem þeir hafasýnt, en hún birtist í orðspori Borg-arholtsskóla og því trausti sem skól-inn nýtur í samfélaginu.

Hefð er fyrir því að bjóða gestar-æðumönnum að ávarpa útskriftar-efni. Að þessu sinni var það SvafaGrönfeldt rektor Háskólans í Reykja-vík. Fyrir hönd útskriftarefna ávarp-aði Einar Smárason af listnáms-braut samkomuna.

Dúxinn í Borgarholtsskóla, Stefanía Hákonardóttir, gengur til sætis, hlaðin verðlaunum að verðlaunaafhendingu lok-inni.

Stefanía fékk 9,61 í einkunnStefanía Hákonardóttir, nemandi af

náttúrufræðibraut, var með hæstu ein-kunn á stúdentsprófi frá Borgarholts-kóla, 9,61, sem er stórkostlegur árangur.

Þessi frammistaða Stefaníu er ekkisíst glæsileg fyrir þær sakir að hún laukstúdentsprófi á aðeins þremur árum enleiðin að stúdentsprófi tekur nemendur

jafnan fjögur ár.Við útskrift Borgarholtsskóla hlaut

Stefánía mörg verðlaun.Auk verðlauna fyrir að vera dux skól-

ans 2009, hlaut Stefanía verðlaun fyrirnámsárangur í 5 greinum, frönsku,raungreinum, stærðfræði, íþróttum ogíslensku.

Stefanía æfir frjálsar íþróttir hjáFjölni og hefur stundað nám í píanóleikmeð námi. Hún stefnir á nám í verk-fræði við H.Í. í haust.

Hér er einstök afrekskona á ferð ogvið á Grafarvogsblaðinu óskum henniinnilega til hamingju með glæsileganárangur. Verknámsnemar við útskrift.

Glæsileg útskrift í Borgarholtsskóla:

Aldrei fleiriÁ þemadögum í Korpuskóla dagana 18.-20.maí bökuðu nemendur í 1.-7. bekk kökur semþeir seldu í kaffihúsi sem starfrækt var á vor-hátíð Staðahverfis þann 21. maí.

Ágóði af þeirri sölu ásamt ágóða af pylsu-sölu foreldrafélaga leik-og grunnskólans varð

87.616 kr. sem rennur til Styrktarfélags krabba-meinssjúkra barna.

Nemendur Korpuskóla færðu Óskari ErniGuðbrandssyni formanni Styrktarfélagskrabbameinssjúkra barna fjárhæðina á salKorpuskóla miðvikudaginn 27. maí.

Myndin er tekin við það tilefni, þegar UniDagur Anand Pálsson og Guðbjörn Ingi Torfa-son nemendur í 2. bekk, afhentu Óskari um-slagið góða.

Óskar Örn Guðbrandsson, formaður Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, tekur við umslaginu sem innihélt dágóða upphæð til styrktar fé-laginu frá Korpuskóla.

Létu gott af sér leiða og gáfu góða upphæð

Page 11: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Fréttir GV10

FréttirGV11

Mánudaginn 25. maí voru útibú Landsbankans á Höfðabakka og í Grafarholti sameinuð í húsnæði útibúsins í Grafarholti. Starfsmenn Höfðabakkaútibús hlakka til að taka vel á móti viðskiptavinum sínum á nýjum stað. Hraðbankinn í Höfðabakka verður áfram opinn fyrst um sinn.

Verið velkomin í Grafarholtið.

410 4000 | landsbankinn.is

Við erum flutt í Grafarholt

Höfðabakki 9

Vínlandsleið 1

Útskrift og skólaslit frá Borgar-holtsskóla fóru fram 23. maí síðast-liðinn.

Aldrei hafa fleiri nemendur út-skrifast frá skólanum og var bekkur-inn þétt setinn í sal Borgarholts-skóla.

86 nemendur útskrifuðust af stúd-entsbrautum.

52 nemendur útskrifuðust af verk-námsbrautum.

63 nemendur útskrifuðust afstarfsnámsbraut.

6 nemendur útskrifuðust af starfs-braut.

Dúx skólans að þessu sinni er Stef-anía Hákonardóttir sem gerði sér lít-ið fyrir og lauk námi á þremur árummeð 9.61 í meðaleinkunn.

Í ræðu sinni til útskriftarnemagerði Ólafur Sigurðsson skólameist-ari hugtakið traust að umtalsefni.Sagði hann m.a. að traust væri í þvífólgið að bregðast ekki þegar á reyn-ir og að traust væri eitthvað semværi áunnið. Því þyrfti fólk að sýnaað það væri traustsins vert og jafn-framt að gera sér grein fyrir þeirriábyrgð sem fylgir því að á það ertreyst. Stór og smá samfélög þrífast

best þegar almennur skilningur áþeirri ábyrgð er til staðar. Þakkaðiskólameistari útskriftarnemum fyr-ir þá ábyrgðarkennd sem þeir hafasýnt, en hún birtist í orðspori Borg-arholtsskóla og því trausti sem skól-inn nýtur í samfélaginu.

Hefð er fyrir því að bjóða gestar-æðumönnum að ávarpa útskriftar-efni. Að þessu sinni var það SvafaGrönfeldt rektor Háskólans í Reykja-vík. Fyrir hönd útskriftarefna ávarp-aði Einar Smárason af listnáms-braut samkomuna.

Dúxinn í Borgarholtsskóla, Stefanía Hákonardóttir, gengur til sætis, hlaðin verðlaunum að verðlaunaafhendingu lok-inni.

Stefanía fékk 9,61 í einkunnStefanía Hákonardóttir, nemandi af

náttúrufræðibraut, var með hæstu ein-kunn á stúdentsprófi frá Borgarholts-kóla, 9,61, sem er stórkostlegur árangur.

Þessi frammistaða Stefaníu er ekkisíst glæsileg fyrir þær sakir að hún laukstúdentsprófi á aðeins þremur árum enleiðin að stúdentsprófi tekur nemendur

jafnan fjögur ár.Við útskrift Borgarholtsskóla hlaut

Stefánía mörg verðlaun.Auk verðlauna fyrir að vera dux skól-

ans 2009, hlaut Stefanía verðlaun fyrirnámsárangur í 5 greinum, frönsku,raungreinum, stærðfræði, íþróttum ogíslensku.

Stefanía æfir frjálsar íþróttir hjáFjölni og hefur stundað nám í píanóleikmeð námi. Hún stefnir á nám í verk-fræði við H.Í. í haust.

Hér er einstök afrekskona á ferð ogvið á Grafarvogsblaðinu óskum henniinnilega til hamingju með glæsileganárangur. Verknámsnemar við útskrift.

Glæsileg útskrift í Borgarholtsskóla:

Aldrei fleiriÁ þemadögum í Korpuskóla dagana 18.-20.maí bökuðu nemendur í 1.-7. bekk kökur semþeir seldu í kaffihúsi sem starfrækt var á vor-hátíð Staðahverfis þann 21. maí.

Ágóði af þeirri sölu ásamt ágóða af pylsu-sölu foreldrafélaga leik-og grunnskólans varð

87.616 kr. sem rennur til Styrktarfélags krabba-meinssjúkra barna.

Nemendur Korpuskóla færðu Óskari ErniGuðbrandssyni formanni Styrktarfélagskrabbameinssjúkra barna fjárhæðina á salKorpuskóla miðvikudaginn 27. maí.

Myndin er tekin við það tilefni, þegar UniDagur Anand Pálsson og Guðbjörn Ingi Torfa-son nemendur í 2. bekk, afhentu Óskari um-slagið góða.

Óskar Örn Guðbrandsson, formaður Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna, tekur við umslaginu sem innihélt dágóða upphæð til styrktar fé-laginu frá Korpuskóla.

Létu gott af sér leiða og gáfu góða upphæð

Page 12: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Sumarbúðir skátaá Úlfljótsvatni erufyrir alla krakka

Sumarbúðir skáta á Úlfljótsvatnieru sumarbúðir fyrir alla hressakrakka, ekki bara skáta. Ævintýra-námskeið eru fyrir krakka á aldrin-um 8-12 ára (fædd '97 - '01) og svo erueinnig Jaðarnámskeið fyrir krakkaá aldrinum 13-16 ára (fædd '94 - '96).

Ævintýranámskeiðin eru 5 dagarhvert. Á hverjum degi eru þrjú dag-skrárbil og er dagskráin mjög fjöl-breytt. Við notum mikið náttúrunaog svæðið í kring, því við erum svo

heppin að hafa fjölbreytt ogskemmtilegt landslag hér á Úlfljót-vatni. Við förum meðal annars á bát-um út á vatnið. Við eigum margahjólabáta og nokkra kanóa semkrakkarnir geta farið út á og efkrakkarnir þora að hoppa út afbryggjunni í næstkaldasta vatn á Ís-landi þá mega þau að sjálfsögðu geraþað. En þó eru allir auðvitað í björg-unarvestum.

Á Úlfljótsvatni er að finna 10

metra háan klifur- og sigturn. Þargeta krakkarnir fengið að klifra ogsíga eða bara fara upp og horfa yfirstaðinn. Um mitt námskeiðið er fariðí Hike sem er einskonar fjallgangaum svæðið. Þar á undan er sérstakurHike póstaleikur þar sem öllumkrökkunum er kennt að ganga eftirkorti, læra undirstöðuatriði ískyndihjálp og búa til nesti til ferð-arinnar. Krakkarnir lenda oft í ýms-um ævintýrum á leið sinni svo semað vaða yfir læki, leysa pósta ogborða nestið sitt í náttúrunni.

Síðasta daginn á námskeiðinu erfarið í Vatnasafarí, sem mörgumkrökkum finnst vera eitt af því

skemmtilegasta sem þau gera í sum-arbúðunum. Þar fá þau að drulla sigút í þrautabraut sem er yfir vatni ogsá flokkur sem er drullugastur vinn-ur stig í flokkakeppninni. Flokka-keppnin er keppni sem stendur yfirallt námskeiðið, þar sem krakkarvinna sér inn stig eftir því hversudugleg þau eru í dagskrá, dugleg aðfara sofa og hegða sér vel :

En auðvitað er þetta bara brot afþví besta.

Jaðarnámskeiðin eru aðeins öðru-vísi uppsett en þá er meiri áherslalögð á útivist og sjálfstæða hugsun.Fyrsti dagurinn fer í að þjappa hópn-um saman, því þau eiga eftir að ferð-

ast næstu fjóra daga öll saman í hópþar sem umburðarlyndi og sam-vinna skiptir máli. Farið er í þriggjadaga ferð þar sem ferðast er ýmist áhjólum, gangandi eða á bátum. Þauferðast í kringum Úlfljótsvatn og ná-grenni og gista aldrei á sama staðn-um. Krakkarnir takast á við margarkrefjandi áskoranir og þurfa einnigað vera viðbúin óvæntum uppákom-um. Þorir þú?

Skráning fyrir sumarið er í fullumgangi. Hægt er að innrita, sjá tíma-setningar og verð á heimasíðu Úlf-ljótsvatns www.ulfljotsvatn.is , síma5509800 eða hjá Bandalagi íslenskraskáta Hraunbæ 123, 110 Reykjavík.

Krakkarnir una sér hvergi betur en í sumarbúðum skáta við Úlfljótsvatn.

Þessar vinkonur voru að leggja í’ann á öruggum bátum og með vesti.

Fréttir GV12

Þann 16. maí er árlegur mannrétt-indadagur Reykjavíkurborg og þanndag eru veitt sérstök mannréttindaverð-laun þeim einstaklingum, félagssam-tökum eða stofnunum sem hafa á eftir-tektarverðan hátt staðið vörð um mann-réttindi tiltekinna hópa. Markmiðiðmeð mannréttindadeginum er að vekjaathygli á þeim málum sem varða mann-réttindi borgarbúa og á mannréttinda-stefnu Reykjavíkurborgar.

Mannréttindaverðlaun Reykjavíkur-borgar 2009 voru veitt Rauða Krossi Ís-lands sem hefur innt af hendi kraftmik-ið starf í borgarsamfélaginu á liðnumárum. Hreyfingin stendur vörð ummannréttindi, heilbrigði og virðingueinstaklinga og bregst við neyð jafnt

innanlands sem utan.Reykjavíkurborg hefur unnið að ým-

is konar samstarfsverkefnum meðhreyfingunni svo sem í rekstri Konu-kots, móttöku kólumbískra flótta-manna, rekstri hjúkrunarheimilisinsSkógarbæjar o.fl. RKÍ hefur jafnframtsýnt og sannað á liðnum mánuðumhversu vel og örugglega þeim hefur tek-ist að sveigja starfsemi sína að breyting-um í samfélaginu.

Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgar-stjóri og Marta Guðjónsdóttir formaðurMannréttindaráðs Reykjavíkur afhentuverðlaunin við hátíðlega athöfn í Höfðaen Ahn Dao Tran stjórnarmaður í RKÍog Sólveig Ólafsdóttir sviðsstjóri hjáRKÍ veittu verðlaununum viðtöku.

Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarstjóri og Marta Guðjónsdóttir for-maður mannréttindaráðs Reykjavíkur afhentu verðlaunin við hátíð-lega athöfn í Höfða.

Rauði Krossinn hlýturmannréttindaverðlaunin

Frábær gjöf fyrir

veiðimenn og konur

Gröfum nöfn veiðimanna á boxinUppl. á www.Krafla.is (698-2844)

Page 13: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

GrafarvogsblaðiðGrafarvogsblaðiðDreift ókeypis í öll hús í Grafarvogi5. tbl. 20. árg. 2009 - maí

70%Grafarvogsbúa lesa

Grafarvogsblaðið alltaf

Mest lesni fjölmiðillinn í 20.000 manna hverfiAuglýsingarnar skila

árangri í GV

587-9500

Page 14: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Við skólaslit Borgarholtsskólaþann 23. maí síðastliðinn var skólan-um afhentur svokallaður Grænfáni.Grænfáninn er umhverfismerki semnýtur virðingar víða í Evrópu semtákn um góða fræðslu og umhverfis-stefnu í skólum.

Fánann fá skólar í kjölfar verk-efna sem er ætlað að efla vitund nem-enda, kennara og annarra starfs-manna skólans um umhverfismál.Verkefnin eru bæði til kennslu íbekk og til að bæta daglegan reksturskóla. Þau efla þekkingu nemenda ogskólafólks og styrkja grunn að því aðtekin sé ábyrg afstaða og innleiddar

raunhæfar aðgerðir í umhverfismál-um skóla. Jafnframt sýnir reynslan íEvrópu að skólar sem taka þátt íverkefninu geta sparað talsvert írekstri.

Um skeið hefur verið unnið að þvíað Borgarholtsskóli fái leyfi til aðflagga grænfánanum, en til þess aðsvo mætti verða þurfti skólinn aðstíga skrefin sjö í átt að bættri um-gengni við umhverfið. Þau gleðitíð-indi voru borin gestum útskriftarhá-tíðarinnar að markinu væri náð. Af-hentu fulltrúar Landverndar skólan-um fánann og að athöfninni lokinniblasti grænfáninn við útskrifuðumnemendum og gestum sem gengu út ísumarblíðuna.

Markmið Grænfánans eru:Að bæta umhverfi skólans,

minnka úrgang og notkun á vatni ogorku.

Að efla samfélagskennd innanskólans.

Að auka umhverfisvitund meðmenntun og verkefnum innankennslustofu og utan.

Að styrkja lýðræðisleg vinnu-brögð við stjórnun skólans þegarteknar eru ákvarðanir sem varðanemendur.

Að veita nemendum menntun ogfærni til að takast á við umhverfis-mál.

Að efla evrópska samkennd ogtungumálakunnáttu.

Að tengja skólann við samfélagsitt, fyrirtæki og almenning.

Til að fá fánann þurfti skólinn aðfullnægja eftirfarandi sjö skilyrðum:

1. Stofna umhverfisnefnd skólans.2. Meta stöðu umhverfismála í

skólanum.3. Gera áætlun um aðgerðir og

markmið4. Stunda stöðugt eftirlit og endur-

mat til að tryggja að settum mark-miðum sé náð.

5. Útbúa námsefni og verkefni6. Að upplýsa og fá aðra með7. Að setja skólanum umhverfis-

sáttmála sem lýsir í stuttu málimarkmiðum skólans og nemenda.

Fréttir GV14

Upplýsingar og skráning á netinu: www.ulfljotsvatn.is

Fyrir hressa stráka og stelpur 8-12 ára – skipt í hópa eftir aldri

Jaðarnámskeið fyrir unglinga sem þora 13-16 ára

+

=TUDOR frístundarafgeymir CTEK hleðslutæki

Rafmagnað frí... ár eftir ár

Mesta úrval landsins af rafgeymumfyrir húsbíla, hjólhýsi og fellihýsi

dsins af rafgeyymumrafgeyl l dM t úú

Umhverfisfulltrúi skólans tekur við grænfánanum frá skólameistara.

Borgó fékk grænfána

Fulltrúi Landverndar afhendir Grænfánann.

- fáninn græni blasti við gestum að útskrift lokinni

SláttuþjónustaEiríks

Sími:821-0040

Page 15: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

OPNUNARTÍMI: mánudaga og miðvikudaga kl. 12.00 – 18.00 þriðjudaga og fimmtudaga kl. 12.00 – 16.00 föstudag – sunnudaga LOKAÐ

HNOKKAR & HNÁTUR hefur nú opnaðá nýjum stað í verslunarkjarnanum við Hverfold 1-3,

Grafarvogi. Verslunin staðsett við Nettó.Áður var verslunin til húsa

á Skólavörðustíg og nú síðast á Laugarvegi.Við munum bjóða upp á sömu merkin og áður.Ber þar helst að nefna merki eins og Mini A Ture

og Bellerose ásamt fleiri þekktum merkjum.

Hlökkum til að taka á móti þér.

NÝ VERSLUN

Höfðabakka 1 (Við hliðina á Péturspub) Sími: 445-0001

3ja rétta hádegistilboð:

Aðeins 1090,-Opið virka daga kl. 11-21Opið kl. 17-21 um helgar

kókos & karríthai cuisine

Page 16: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Fréttir GV16

Mjög björt 4ra herbergja endaíbúðmeð sér inngangi af svölum á 2. hæðauk stæði í opinni bílageymslu viðReyrengi í Grafarvogi. Eignin er 103,6fm, þar af er geymsla á jarðhæð 5,2 fm.

Komið er inn í stóra forstofu með flís-um á gólfi, glugga og fatahengi. Innafholi er baðherbergi og þvottaherbergimeð glugga. Dúkur er á gólfi, skápur ogljósakappi yfir vaski, baðkar, skápar ogskolvaskur í þvottarými. Veggir viðbaðkar eru flísalagðir.

Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni.Hjónaherbergi er inn af holi, þar erdúkur á gólfi og góðir fataskápar.Barnaherbergin eru bæði rúmgóð, meðdúk á gólfi og fataskápum. Gluggar átvo vegu eru í barnaherbergjum.

Eldhúsið er fremur stórt, það er opiðað borðstofu þannig að birta flæðir í

gegnum íbúðina. Í eldhúsi er hvít inn-rétting með viðarköntum, tengt er fyriruppþvottavél, keramikhelluborð ogBlomberg ofn, dúkur á gólfi. Stofa ogborðstofa er stór, útgengt er á svalir úrstofu, dúkur er á gólfi.

Eigninni fylgir sér geymsla á jarð-hæð. Hjóla- og vagnageymsla er í sam-eign á jarðhæð. Eigninni fylgir eins ogáður sagði stæði í opinni bílageymslu.

Húsið var málað að utan fyrir u.þ.b 3árum síðan. Aðkoma að húsinu er mjögsnyrtileg og garður er í góðri rækt.Austan við húsið er opið friðað svæði,afar fallegt útsýni er að Úlfarsfelli og tilEsjunnar. Örstutt er í leik- og grunn-skóla og er Borgarholtsskóli í göngu-færi, Spöngin þjónustu- og verslunar-miðstöð og Egilshöll eru einnig stuttfrá.

4ra herb með bíl-skýli í Reyrengi

Í eldhúsi er hvít innrétting með viðarköntum, tengt erfyrir uppþvottavél.

Stofa og borðstofa er stór, útgengt er á svalir úr stofu,dúkur er á gólfi.

- til sölu hjá Fasteignamiðlun Grafarvogs í Spönginni

Hársnyrtistofan HöfuðlausnirFoldatorginu - Hverafold 1-3 112 Reykjavík Sími: 567-6330 - www.hofudlausnir.is

Viðskiptavinir athugið!Við erum eitt og eitt að detta inn í sumarfrí vinsamlegast hafið það á bak við

eyrað þegar þið pantið tíma! Kær kveðja Starfsfólk Höfuðlausna

Opið: Mán 08.00-18.00 - þri - fim 09.00-18.00 fös 08:00-18:00 lau 10:00-14:00 Pöntunarsími: 567-6330

Page 17: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

FréttirGV17

Sala og dreifing:

Skrautás ehf. S: 587-9500

Fluguverslun

veiðimannsins er á www.krafla.is

Leppur - hitchtúpa Iða - hitchtúpa Grænfriðungur - hitchtúpa Gríma blá - hitchtúpa

Skröggur

Krafla appelsínugul

Gríma blá

Krafla rauð

Mótorhjóladekk fyrir Krossara

Frá Heilsugæslustöð-inni Grafarvogi

Síðdegisvaktin í sumarÞví miður verðum við að fella niður síðdegisvaktina

kl. 16-18 á Heilsugæslustöðinni í Grafarvogi alla miðvikudaga fimmtudaga og föstudaga á tímabilinu

8. júlí til og með 7. ágúst vegna sumarleyfa.Jafnframt lokar stöðin kl. 1600 þessa daga.

Síðdegisvaktin verður hins vegar opin óbreyttmánudaga og þriðjudaga.

Þeir sem þurfa á þjónustu að halda ofangreindan tíma er bent á Læknavaktina á Smáratorgi sem er

sameiginleg vaktþjónusta heimilis- og heilsugæslulækna alls höfuðborgarsvæðisins eftir kl. 1700 alla virka daga svo

og allan daginn um helgar og hátíðisdaga.

Vinsamlegast geymið auglýsinguna

Á vorönn fór fram ritgerðarsamkeppni í Borgarholtsskóla þar sem ritgerð-arefnið var Sameinuðu þjóðirnar. Verðlaunin voru einstaklega glæsileg, eða2ja vikna ferð til Bandaríkjanna í byrjun júli nk. Verðlaunahafar munu hittaþar fyrir jafnaldra sína sem unnið hafa til þessarar ferðar eftir svipaða keppniog haldin er hér í skólanum. Saman taka verðlaunahafarnir þátt í mikilli dag-skrá sem m.a. felur í sér heimsókn í aðalstöðvar Sameinuðu þjóðanna. Bak-hjarl keppninnar er Oddfellowreglan á Íslandi en ein regludeild hennar gefurverðlaunin.

Tveir nemendur skólans hlutu þessi glæsilegu verðlaun og voru þau afhentvið skólaslit 23. maí síðastliðinn.

Sigurvegararnir voru Fjóla Kim Björnsdóttir og Hlynur Trausti Hlynsson.

Hlynur tekur við verðlaunum frá fulltrúa Oddfellowa.

Það fer ekki framhjá neinum að erfiðleikar eru í íslensku samfélagi. Heilsu-gæslustöðin Grafarvogi hefur fengið sinn skerf af þessum erfiðleikum meðniðurskurði í ráðningum og yfirvinnu sem þýðir í raun að miðað við stöðu-gildi lækna hér á árinu 2008 þá skerðast raun-stöðugildi hér um nálega 20% frá og með 1. júní.Ekki hefur fengist leiðrétting á þessu þó eftir þvíhafi verið leitað af minni hálfu sem yfirlæknirhér á stöðinni. Þrátt fyrir að um 2000 skráðirskjólstæðingar hér á stöðinni hafi engan ákveð-inn heimilislæknir

Þetta mun því miður þýða verra aðgengi aðlæknum stöðvarinnar og lengri biðtíma fyrirskjólstæðingana og bið ég því Grafarvogsbúa aðsýna starfsfólkinu hér þolinmæði og skilning þvíallir eru jú að reyna að gera sitt besta í þeim efn-um. Vonandi fæst svo leiðrétting á þessari erfiðustöðu okkar hið fyrsta.

Góðu fréttirnar eru hins vegar að meðferðar-teymi barna hér við stöðina er í fullum gangi og hefur starfsemi þess skilaðgóðum árangri fyrir börn og fjölskyldur þeirra í hverfinu.

Með sumarkveðju,Atli Árnason yfirlæknir Heilsugæsla Grafarvogs

Tveir úr Borgó til New York

Vonandi rætist fljót-lega úr erfiðri stöðu

Atli Árnason.

Page 18: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Fréttir GV18

Flatahraun 5a • www.utfararstofa.isVaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR

Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • PresturKirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar

Suðurhlíð 35 Fossvogi • www.utforin.isVaktsími: 581 3300 & 896 8242 • Sólarhringsvakt

Komum heim til aðstandenda ef óskað er

Bryndís ValbjarnardóttirSverrir Einarsson

ÚTFARARSTOFA ÍSLANDS

Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför

Hermann Jónasson Jón G. Bjarnason

GVRitstjórn og auglýsingar

587-9500

Þarft þú aðlosna við

köngulær?

Reykjavíkurmót grunnskóla ísveitakeppni var haldið þann 6. maí.

Engjaskóli sendi 4 sveitir á þettamót. Tvær sveitir í opnum flokki ogtvær í stúlknaflokki. Sveitirnarstóðu sig með sóma og stúlkurnargerðu sér lítið fyrir og urðu í 1. og 2.

sæti í stúlknaflokki. Sveitirnar skip-uðu:

Elín í 7. b , Ingibjörg í 8. b, Arn-dís og Eygló í 7. B en þær urðuReykjavíkurmeistarar.

Filippía í 7. B. , Honey, Aldís ogRósa í 5. b urðu í 2. sæti.

Viku síðar fór fram einstaklins-keppni í stúlknaflokki og þar gerðiElín sér lítið fyrir og varð einnigReykjavíkurmeistari í einstaklings-keppni. Flott hjá ykkur stelpur.

Sláttuvéla- og reiðhjólaþjónustaVagnhöfða 6 Sími: 821-0040

Stúlknasveit Engjaskóla sem sigraði á Reykjavíkurmótinu, Elín, Ingibjörg, Arndís og Eygló.

Stúlknasveit Engjaskóla sem varð í öðru sæti, Filippia, Honey, Aldís og Rósa.

Engjaskóli meistari í skák

Page 19: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

Frábært landtil ferðalaga

Nánari upplýsingar um heimsókn til Landsvirkjunar eru

á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000. Árangur fyrir alla

Verið velkomin í heimsókn í sumar

Kynnið ykkur raforkuframleiðslu og sjáið einnig skemmtilegar sýningar

í Blöndustöð, Búrfellsstöð, Kröflustöð, Laxárstöð, Ljósafossstöð við Sog

og gestastofu Fljótsdalsstöðvar í Végarði.

Stöðvar Landsvirkjunar verða opnar alla eftirmiðdaga í sumar. Er ekki upplagt að koma við hjá okkur á milli viðhaldsverkaí sumar?

Page 20: Grafarvogsbladid 6.tbl 2009

MÁLUN BÍLASTÆÐA

VÉLSÓPUN

MALBIKSVIÐGERÐIR

www.bilastaedi.is � 588 4800

ÞORVARÐUR KRISTJÁNSSON� 823 3446

[email protected]

Fyrirtækið notar aðeins efni sem eru SÉRFRAM-LEIDD fyrir íslenskar aðstæður. Það ásamt FULL-KOMNUM TÆKJAKOSTI og ÞRAUTREYNDUMstarfsmönnum, tryggir viðskiptavinum fyrirtækis-ins ávallt FULLKOMIN GÆÐI.

býður fyrirtækjum, bæjar-félögum, húsfélögum og öðrum upp á MÁLUN BÍLASTÆÐA og aðrar YFIRBORÐSMERKINGAR. Aðrar merkingar eru t.d. örvar, gangbrautir, stæði fyrir fatlaða, leikvellir o.fl.